Fleiri fréttir Leita leyfa fyrir brugghúsi í Grafarholti Eitt minnsta brugghús landsins hefur bjórframleiðslu í haust og ætlar að herja á barina. 31.7.2015 12:00 Eigendaskipti hjá Brynjuís yfirvofandi Sömu eigendur hafa átt búðina síðustu þrjá áratugina. 30.7.2015 23:19 Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Flugvélin mun gera afskekktari svæðum heimsins kleift að tengjast internetinu og flytur um 10 gígabæt af gögnum á sekúndu. 30.7.2015 21:59 Íslendingar í risavöxnu jarðvarmaverkefni í Eþíópíu Íslenskt jarðvarmafyrirtæki stendur í ströngu í Eþíópíu og hefur komið að þróun risavaxins jarðvarma-raforkuvers sem fullklárað mun kosta jafnvirði 260 milljarða króna. Fyrirtækið er einnig með verkefni í farvatninu í Karabíska hafinu og Mexíkó. 30.7.2015 19:00 Talsmaður FÍB segir olíufélögin of treg til að elta eldsneytislækkanir Framkvæmdastjóri FÍB segir íslensku olíufélögin bíða í lengstu lög með að lækka eldsneytisverð. Skeljungur lækkaði verð á bensíni og dísilolíu eftir að Fréttablaðið spurðist fyrir um svigrúm til verðlækkana. Hin olíufélögin eltu. 30.7.2015 07:00 Var fyrirliði skólaliðs í Columbia-háskóla Eva Sóley Guðbjörnsdóttir ákvað á dögunum að söðla um og færa sig frá Össuri yfir til Advania. Hún á að baki farsælan knattspyrnuferil og fékk skólastyrk þegar hún hóf nám í New York. 29.7.2015 12:00 Blikur á lofti í Kína Forvitnilegt hefur verið að fylgjast með skjálfta á fjármálamörkuðum í Kína. 29.7.2015 12:00 Windows 10 komið út: Start hnappurinn snýr aftur Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 10, kemur út í dag og er dreift á netinu ókeypis næsta árið. 29.7.2015 10:35 Er ástæða til að verðlauna íslenska bankastjórnendur? Í nýbirtri álagningarskrá skattstjóra kemur fram að laun þeirra bankamanna sem voru í tekjublaði Frjálsrar verslunar hækkuðu um 200 þúsund á mánuði eða rösklega 10 prósent. Mánaðartekjurnar fóru úr 1,9 í 2,1 milljón. 29.7.2015 10:30 Stærsta kalkþörungaverksmiðja landsins í bígerð í Súðavík Framkvæmdir við stærstu kalkþörungaverksmiðja landsins gætu hafist á Súðavík innan þriggja ára. Yfir milljarð kostar að reisa verksmiðjuna. Áætlað að um tuttugu ný störf skapist. Til skoðunar er að reisa aðra verksmiðju í Stykkishólmi. 29.7.2015 10:15 Áfram hrynur gengi hlutabréfa í Kína Hrun á gengi bréfa í Kína á mánudag var það mesta í átta ár. Áfram hélt gengi bréfa svo að lækka í gær. Kínverskir ráðamenn funda á næstu dögum um ástandið. 29.7.2015 10:00 Hversu mörg hótel eru of mörg hótel? Árið 2018 er því spáð að tvær milljónir ferðamanna sæki Ísland heim. Mikil og hröð uppbygging hefur orðið í hótelgeiranum á Íslandi í samræmi við það. En hvað ber að varast í þeim efnum? Eru kvótar nauðsynlegir? 29.7.2015 07:30 Milljónir af verðlaunafé Katrínar Tönju fara í skatt Katrín Tanja Davíðsdóttir vann tæplega 38 milljónir króna á heimsleikunum en af þeim þarf að greiða skatt eins og af öðrum launum. 28.7.2015 11:45 Betri afkoma Icelandair Group Olíuverð lækkar á sama tíma og farþegum í millilandaflugi fjölgar verulega. 28.7.2015 07:00 Fanta Lemon aftur á markað vegna háværra aðdáenda Gosdrykkurinn hefur verið illfáanlegur á Íslandi á undanförnum árum mörgum, eins og landsliðsmarkmanni, til mikillar gremju. 27.7.2015 17:42 Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X. 27.7.2015 17:37 Markaðsmisnotkunarmál Kaupþings fer fyrir Hæstarétt Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, hafa báðir áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í markaðsmisnotkunarmálinu svokallaða. 27.7.2015 16:53 Actavis fær nýja eigendur Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva Pharmaceutical Inudstries Ltd hefur fest kaup á samheitalyfjahluta Allergan fyrir 5400 milljarða íslenskra króna. 27.7.2015 11:14 Vilja breyta netageymslu í hótel Fyrrverandi eigendur Sæferða stefna á að reisa 76 herbergja hótel í Stykkishólmi. 27.7.2015 08:00 Aldrei fleiri bílar innkallaðir Alls hafa 16.099 bifreiðar verið innkallaðar það sem af er ári en í fyrra voru þær samtals 6.394. 27.7.2015 07:00 Engin kona meðal 270 tekjuhæstu útgerðarmanna landsins Magnús Ómar Sigurðsson, skipstjóri í Fjarðabyggð, trónir á toppi listans. 25.7.2015 16:01 Lögfræðingur og rithöfundur tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson er með tæplega 2,5 milljónir króna á mánuði. Engin kona er meðal tíu tekjuhæstu listamannanna. 25.7.2015 14:37 Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. 25.7.2015 14:14 Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25.7.2015 10:33 Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25.7.2015 10:11 Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25.7.2015 09:44 Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25.7.2015 09:00 Fitch hækkar lánshæfi Íslands Fitch er þriðja matsfyrirtækið til að hækka lánshæfiseinkunn ríkissjóðs. 24.7.2015 21:15 Tuttugu efstu greiða á við 730 meðallaun fiskverkafólks í skatt Erfðaprinsinn Kári Stefánsson hástökkvari á lista yfir þá sem greiða hæstan tekjuskatt. Þrjár konur á topp 20. 24.7.2015 19:15 Fella niður tolla á upplýsingatæknivöruflokkum Samkomulag hefur náðst um útvíkkun svokallaðs upplýsingatæknivörusamnings. 24.7.2015 16:20 ESB leggur blessun sína yfir áætlanir Dana um göng til Þýskalands Verði göngin að veruleika mun ferðatíminn milli Kaupmannahafnar og Þýskalands styttast verulega. 24.7.2015 14:18 Bankastjóri segir Hörpureitinn mjög hagkvæman fyrir Landsbankann Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir bankann vilja vera í nálægð við samkeppnisaðila á fjármálamarkaði og viðskiptavini í miðborginni. 24.7.2015 12:00 Hreiðar Þór ráðinn forstöðumaður á markaðssviði Vífilfells Hreiðar Þór Jónsson tekur við starfinu af Mário Frade. 24.7.2015 10:28 Þórður Rafn Sigurðsson skattakóngur Íslands 2015 Skattakóngur ársins í ár greiddi helmingi meira í skatt en skattakóngur síðasta árs. 24.7.2015 09:43 Bankastjóri Landsbankans: Bankinn sparar með nýjum höfuðstöðvum Steinþór Pálsson segir eigendur hans hafa getað, og muni geta, komið skoðunum sínum á nýjum höfuðstöðvum á framfæri á aðalfundi bankans. 23.7.2015 20:04 Fyrirkomulag búvöruverðs muni á endanum tortíma sér Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir fyrirkomulagið við ákvörðun búvöruverðs algjörlega út í bláinn. 23.7.2015 18:37 Uppgangur Pírata ekki áhyggjuefni að mati Moody's Árleg skýrsla matsfyrirtækisins Moody's um Ísland er komin út. 23.7.2015 16:37 Einar Bárðarson fer frá Höfuðborgarstofu til Kynnisferða Ráðinn rekstrarstjóri Ferðaskrifstofu Kynnisferða. 23.7.2015 16:15 Álagningarseðlar einstaklinga nú aðgengilegir á vef RSK Einstaklingar geta nú séð hvort þeir skuldi skatta og önnur gjöld eða hvort viðkomandi eigi rétt til endurgreiðslu. 23.7.2015 14:58 Financial Times verður japanskt Breska félagið Pearson PLC selur FT Group til japanska fjölmiðlarisans Nikkei. 23.7.2015 14:39 Kalla inn Indverskt Dukkah með salthnetum og karríi Jarðhnetur eru vanmerktar á umbúðum vörunnar. 23.7.2015 14:17 Vill að þjóðin fái að rífa nýjar höfuðstöðvar Landsbankans Kári Stefánsson leggur til að niðurrif hússins verði framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins. 23.7.2015 13:43 Nýr kjarasamningur undirritaður hjá Alcoa Fjarðaáli Helstu breytingar felast í breyttu vinnutímafyrirkomulagi en vinnustundum vaktavinnufólks á mánuði fækkar, tekinn verður upp fæðingarstyrkur til starfsmanna í fæðingar- og foreldraorlofi og grunnlaun munu hækka. 23.7.2015 11:57 Telja að sonur hæstaréttardómara kunni að hafa haft fjárhagslega hagsmuni af niðurstöðu Al Thani-málsins Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, telja að Árni Kolbeinsson, hæstaréttardómari í Al Thani-málinu hafi verið vanhæfur til að dæma í því vegna tengsla sonar hans, Kolbeins Árnasonar, við slitastjórn Kaupþings 23.7.2015 11:15 Vísitala neysluverðs hækkar um 0,16 prósent milli mánaða Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 398,3 stig og hækkaði hún um 0,03 prósent frá júní. 23.7.2015 10:19 Sjá næstu 50 fréttir
Leita leyfa fyrir brugghúsi í Grafarholti Eitt minnsta brugghús landsins hefur bjórframleiðslu í haust og ætlar að herja á barina. 31.7.2015 12:00
Eigendaskipti hjá Brynjuís yfirvofandi Sömu eigendur hafa átt búðina síðustu þrjá áratugina. 30.7.2015 23:19
Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Flugvélin mun gera afskekktari svæðum heimsins kleift að tengjast internetinu og flytur um 10 gígabæt af gögnum á sekúndu. 30.7.2015 21:59
Íslendingar í risavöxnu jarðvarmaverkefni í Eþíópíu Íslenskt jarðvarmafyrirtæki stendur í ströngu í Eþíópíu og hefur komið að þróun risavaxins jarðvarma-raforkuvers sem fullklárað mun kosta jafnvirði 260 milljarða króna. Fyrirtækið er einnig með verkefni í farvatninu í Karabíska hafinu og Mexíkó. 30.7.2015 19:00
Talsmaður FÍB segir olíufélögin of treg til að elta eldsneytislækkanir Framkvæmdastjóri FÍB segir íslensku olíufélögin bíða í lengstu lög með að lækka eldsneytisverð. Skeljungur lækkaði verð á bensíni og dísilolíu eftir að Fréttablaðið spurðist fyrir um svigrúm til verðlækkana. Hin olíufélögin eltu. 30.7.2015 07:00
Var fyrirliði skólaliðs í Columbia-háskóla Eva Sóley Guðbjörnsdóttir ákvað á dögunum að söðla um og færa sig frá Össuri yfir til Advania. Hún á að baki farsælan knattspyrnuferil og fékk skólastyrk þegar hún hóf nám í New York. 29.7.2015 12:00
Blikur á lofti í Kína Forvitnilegt hefur verið að fylgjast með skjálfta á fjármálamörkuðum í Kína. 29.7.2015 12:00
Windows 10 komið út: Start hnappurinn snýr aftur Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 10, kemur út í dag og er dreift á netinu ókeypis næsta árið. 29.7.2015 10:35
Er ástæða til að verðlauna íslenska bankastjórnendur? Í nýbirtri álagningarskrá skattstjóra kemur fram að laun þeirra bankamanna sem voru í tekjublaði Frjálsrar verslunar hækkuðu um 200 þúsund á mánuði eða rösklega 10 prósent. Mánaðartekjurnar fóru úr 1,9 í 2,1 milljón. 29.7.2015 10:30
Stærsta kalkþörungaverksmiðja landsins í bígerð í Súðavík Framkvæmdir við stærstu kalkþörungaverksmiðja landsins gætu hafist á Súðavík innan þriggja ára. Yfir milljarð kostar að reisa verksmiðjuna. Áætlað að um tuttugu ný störf skapist. Til skoðunar er að reisa aðra verksmiðju í Stykkishólmi. 29.7.2015 10:15
Áfram hrynur gengi hlutabréfa í Kína Hrun á gengi bréfa í Kína á mánudag var það mesta í átta ár. Áfram hélt gengi bréfa svo að lækka í gær. Kínverskir ráðamenn funda á næstu dögum um ástandið. 29.7.2015 10:00
Hversu mörg hótel eru of mörg hótel? Árið 2018 er því spáð að tvær milljónir ferðamanna sæki Ísland heim. Mikil og hröð uppbygging hefur orðið í hótelgeiranum á Íslandi í samræmi við það. En hvað ber að varast í þeim efnum? Eru kvótar nauðsynlegir? 29.7.2015 07:30
Milljónir af verðlaunafé Katrínar Tönju fara í skatt Katrín Tanja Davíðsdóttir vann tæplega 38 milljónir króna á heimsleikunum en af þeim þarf að greiða skatt eins og af öðrum launum. 28.7.2015 11:45
Betri afkoma Icelandair Group Olíuverð lækkar á sama tíma og farþegum í millilandaflugi fjölgar verulega. 28.7.2015 07:00
Fanta Lemon aftur á markað vegna háværra aðdáenda Gosdrykkurinn hefur verið illfáanlegur á Íslandi á undanförnum árum mörgum, eins og landsliðsmarkmanni, til mikillar gremju. 27.7.2015 17:42
Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X. 27.7.2015 17:37
Markaðsmisnotkunarmál Kaupþings fer fyrir Hæstarétt Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, hafa báðir áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í markaðsmisnotkunarmálinu svokallaða. 27.7.2015 16:53
Actavis fær nýja eigendur Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva Pharmaceutical Inudstries Ltd hefur fest kaup á samheitalyfjahluta Allergan fyrir 5400 milljarða íslenskra króna. 27.7.2015 11:14
Vilja breyta netageymslu í hótel Fyrrverandi eigendur Sæferða stefna á að reisa 76 herbergja hótel í Stykkishólmi. 27.7.2015 08:00
Aldrei fleiri bílar innkallaðir Alls hafa 16.099 bifreiðar verið innkallaðar það sem af er ári en í fyrra voru þær samtals 6.394. 27.7.2015 07:00
Engin kona meðal 270 tekjuhæstu útgerðarmanna landsins Magnús Ómar Sigurðsson, skipstjóri í Fjarðabyggð, trónir á toppi listans. 25.7.2015 16:01
Lögfræðingur og rithöfundur tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson er með tæplega 2,5 milljónir króna á mánuði. Engin kona er meðal tíu tekjuhæstu listamannanna. 25.7.2015 14:37
Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna Forsætisráðherrann fyrrverandi skráður með rúmlega 3,3 milljónir króna í mánaðartekjur. 25.7.2015 14:14
Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25.7.2015 10:33
Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25.7.2015 10:11
Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25.7.2015 09:44
Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25.7.2015 09:00
Fitch hækkar lánshæfi Íslands Fitch er þriðja matsfyrirtækið til að hækka lánshæfiseinkunn ríkissjóðs. 24.7.2015 21:15
Tuttugu efstu greiða á við 730 meðallaun fiskverkafólks í skatt Erfðaprinsinn Kári Stefánsson hástökkvari á lista yfir þá sem greiða hæstan tekjuskatt. Þrjár konur á topp 20. 24.7.2015 19:15
Fella niður tolla á upplýsingatæknivöruflokkum Samkomulag hefur náðst um útvíkkun svokallaðs upplýsingatæknivörusamnings. 24.7.2015 16:20
ESB leggur blessun sína yfir áætlanir Dana um göng til Þýskalands Verði göngin að veruleika mun ferðatíminn milli Kaupmannahafnar og Þýskalands styttast verulega. 24.7.2015 14:18
Bankastjóri segir Hörpureitinn mjög hagkvæman fyrir Landsbankann Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir bankann vilja vera í nálægð við samkeppnisaðila á fjármálamarkaði og viðskiptavini í miðborginni. 24.7.2015 12:00
Hreiðar Þór ráðinn forstöðumaður á markaðssviði Vífilfells Hreiðar Þór Jónsson tekur við starfinu af Mário Frade. 24.7.2015 10:28
Þórður Rafn Sigurðsson skattakóngur Íslands 2015 Skattakóngur ársins í ár greiddi helmingi meira í skatt en skattakóngur síðasta árs. 24.7.2015 09:43
Bankastjóri Landsbankans: Bankinn sparar með nýjum höfuðstöðvum Steinþór Pálsson segir eigendur hans hafa getað, og muni geta, komið skoðunum sínum á nýjum höfuðstöðvum á framfæri á aðalfundi bankans. 23.7.2015 20:04
Fyrirkomulag búvöruverðs muni á endanum tortíma sér Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir fyrirkomulagið við ákvörðun búvöruverðs algjörlega út í bláinn. 23.7.2015 18:37
Uppgangur Pírata ekki áhyggjuefni að mati Moody's Árleg skýrsla matsfyrirtækisins Moody's um Ísland er komin út. 23.7.2015 16:37
Einar Bárðarson fer frá Höfuðborgarstofu til Kynnisferða Ráðinn rekstrarstjóri Ferðaskrifstofu Kynnisferða. 23.7.2015 16:15
Álagningarseðlar einstaklinga nú aðgengilegir á vef RSK Einstaklingar geta nú séð hvort þeir skuldi skatta og önnur gjöld eða hvort viðkomandi eigi rétt til endurgreiðslu. 23.7.2015 14:58
Financial Times verður japanskt Breska félagið Pearson PLC selur FT Group til japanska fjölmiðlarisans Nikkei. 23.7.2015 14:39
Kalla inn Indverskt Dukkah með salthnetum og karríi Jarðhnetur eru vanmerktar á umbúðum vörunnar. 23.7.2015 14:17
Vill að þjóðin fái að rífa nýjar höfuðstöðvar Landsbankans Kári Stefánsson leggur til að niðurrif hússins verði framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins. 23.7.2015 13:43
Nýr kjarasamningur undirritaður hjá Alcoa Fjarðaáli Helstu breytingar felast í breyttu vinnutímafyrirkomulagi en vinnustundum vaktavinnufólks á mánuði fækkar, tekinn verður upp fæðingarstyrkur til starfsmanna í fæðingar- og foreldraorlofi og grunnlaun munu hækka. 23.7.2015 11:57
Telja að sonur hæstaréttardómara kunni að hafa haft fjárhagslega hagsmuni af niðurstöðu Al Thani-málsins Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, telja að Árni Kolbeinsson, hæstaréttardómari í Al Thani-málinu hafi verið vanhæfur til að dæma í því vegna tengsla sonar hans, Kolbeins Árnasonar, við slitastjórn Kaupþings 23.7.2015 11:15
Vísitala neysluverðs hækkar um 0,16 prósent milli mánaða Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 398,3 stig og hækkaði hún um 0,03 prósent frá júní. 23.7.2015 10:19
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur