Fleiri fréttir

Íslendingar í risavöxnu jarðvarmaverkefni í Eþíópíu

Íslenskt jarðvarmafyrirtæki stendur í ströngu í Eþíópíu og hefur komið að þróun risavaxins jarðvarma-raforkuvers sem fullklárað mun kosta jafnvirði 260 milljarða króna. Fyrirtækið er einnig með verkefni í farvatninu í Karabíska hafinu og Mexíkó.

Var fyrirliði skólaliðs í Columbia-háskóla

Eva Sóley Guðbjörnsdóttir ákvað á dögunum að söðla um og færa sig frá Össuri yfir til Advania. Hún á að baki farsælan knattspyrnuferil og fékk skólastyrk þegar hún hóf nám í New York.

Blikur á lofti í Kína

Forvitnilegt hefur verið að fylgjast með skjálfta á fjármálamörkuðum í Kína.

Er ástæða til að verðlauna íslenska bankastjórnendur?

Í nýbirtri álagningarskrá skattstjóra kemur fram að laun þeirra bankamanna sem voru í tekjublaði Frjálsrar verslunar hækkuðu um 200 þúsund á mánuði eða rösklega 10 prósent. Mánaðartekjurnar fóru úr 1,9 í 2,1 milljón.

Stærsta kalkþörungaverksmiðja landsins í bígerð í Súðavík

Framkvæmdir við stærstu kalkþörungaverksmiðja landsins gætu hafist á Súðavík innan þriggja ára. Yfir milljarð kostar að reisa verksmiðjuna. Áætlað að um tuttugu ný störf skapist. Til skoðunar er að reisa aðra verksmiðju í Stykkishólmi.

Áfram hrynur gengi hlutabréfa í Kína

Hrun á gengi bréfa í Kína á mánudag var það mesta í átta ár. Áfram hélt gengi bréfa svo að lækka í gær. Kínverskir ráðamenn funda á næstu dögum um ástandið.

Hversu mörg hótel eru of mörg hótel?

Árið 2018 er því spáð að tvær milljónir ferðamanna sæki Ísland heim. Mikil og hröð uppbygging hefur orðið í hótelgeiranum á Íslandi í samræmi við það. En hvað ber að varast í þeim efnum? Eru kvótar nauðsynlegir?

Markaðsmisnotkunarmál Kaupþings fer fyrir Hæstarétt

Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, hafa báðir áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í markaðsmisnotkunarmálinu svokallaða.

Actavis fær nýja eigendur

Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva Pharmaceutical Inudstries Ltd hefur fest kaup á samheitalyfjahluta Allergan fyrir 5400 milljarða íslenskra króna.

Kári tekjuhæstur á árinu

Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar.

Nýr kjarasamningur undirritaður hjá Alcoa Fjarðaáli

Helstu breytingar felast í breyttu vinnutímafyrirkomulagi en vinnustundum vaktavinnufólks á mánuði fækkar, tekinn verður upp fæðingarstyrkur til starfsmanna í fæðingar- og foreldraorlofi og grunnlaun munu hækka.

Sjá næstu 50 fréttir