Fleiri fréttir

Allt nema sinna skólabók

Vilja gera fólki kleift að spila Fimbulfamb í sjónvarpinu þar sem snjallsíminn gegnir viðamiklu hlutverki. Draumurinn að búa til smáforrit.

Kínverjar kaupa þriðjungshlut í CRI

Kínverska fjárfestingarfélagið Geely Group hefur keypt hlut í Carbon Recycling International fyrir 45,5 milljónir dollara, eða sex milljarða króna. Hyggjast nýta tækni félagsins í bílaframleiðslu og til að draga úr mengun. Eignast þriðjungshlut.

Róbert vill kaupa Actavis

Lyfjafyrirtækið Alvogen vill kaupa verksmiðju Actavis í Hafnarfirði. Formlegt tilboð var lagt fram fyrir tveimur vikum og er upphæð tilboðsins á fimmta milljarð króna. Til stendur að loka verksmiðjunni árið 2017.

Tekjurnar námu 500 milljónum

Tekjur Markarinnar lögmannsstofu námu 500 milljónum króna á síðasta ári. Það er 59 milljónum krónum minna en á árinu 2013.

Þrjár nýjar verslanir Bónuss á þessu ári

Hagar ætla að opna nýja verslun að Túngötu í Reykjanesbæ. Þrjár nýjar Bónusverslanir verða því opnaðar í ár. Hagnaður Haga á fyrsta fjórðungi rekstrarársins 2015-2016 nemur 811 milljónum.

Óhjákvæmilegt að hafa skoðun á menntamálum

Sveitastelpan Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar. Hún var framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar og síðar varð hún framkvæmdastjóri Menningarfélagsins Hofs.

Veritas kaupir Gengur vel

Veritas Capital ehf. hefur keypt allt hlutafé í fyrirtækinu Gengur vel ehf., sem stofnað var árið 2003 af Þuríði Ottesen.

Að kíkja undir húddið

Fjölmiðlar fjölluðu á dögunum um hlutafjáraukningu hjá Lauf Forks sem framleiðir gaffla fyrir fjallahjól. Fram kom að aukningin næmi hundrað milljónum króna og að féð yrði notað til aukinnar markaðssóknar og vöruþróunar.

Fari varlega í að greiða niður ríkisskuldabréf

Forstjóri Nasdaq Iceland telur rétt að fara varlega í að greiða niður ríkisskuldabréf þrátt fyrir að mikill peningur fáist við losun hafta. Mikilvægt sé að greiða af öðrum skuldbindingum ríkisins.

Gríska ríkið er gjaldþrota

Grikkir misstu í gær af lokafresti til að borga Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra. Gríska ríkisstjórnin sóttist eftir nýjum samningi um neyðaraðstoð. Skuldir verða enn óbærilegar árið 2030.

Sjá næstu 50 fréttir