Fleiri fréttir Frestur Grikkja runninn út: Fyrsta þróaða hagkerfi sögunnar á vanskilaskrá AGS Gríska ríkinu tókst ekki að endurgreiða neyðarlán sitt í tæka tíð. 30.6.2015 22:36 Beiðni Grikkja um framlengingu á neyðaraðstoð hafnað Fjármálaráðherrar Evruríkjanna funda aftur á morgun. Allt bendir til þess að Grikklandi fari í greiðslufall í kvöld. 30.6.2015 19:55 Verðlag hækkað um allt að 4,8 prósent frá því í desember Afnám sykurskatts hefur nánast hvergi skilað sér til neytenda. Þrjár verslanir hafa þó lækkað vöruverð. 30.6.2015 19:01 Reikigjöld afnumin innan ríkja Evrópusambandsins Með nýjum reglum er ætlunin að koma í veg fyrir að símanotendur fái sérstaklega háa símreikninga eftir að hafa dvalið í öðrum ríkjum sambandsins. 30.6.2015 17:23 Fagna afnámi banns við lyfjaauglýsingum Félag atvinnurekenda og Samband íslenskra auglýsingastofa segja bannið ekki einungis hafa falið í sér takmörkun á viðskiptafrelsi heldur einnig brot á tjáningarfrelsi og rétti neytenda til upplýsinga. 30.6.2015 16:03 Reykjavík Chips lokað tímabundið vegna gallaðra kartaflna „Úr varð verri vara en við viljum bjóða upp á og alls ekki á pari við það sem við viljum kalla bestu franskar á Íslandi,“ segir Frikki Dór 30.6.2015 15:34 Grikkir biðja um nýja neyðarhjálp Vilja hjálp í tvö ár á meðan skuldir eru endurskipulagðar og unnið er að því að halda Grikkjum innan evrusamstarfsins. 30.6.2015 14:27 Segir enn svigrúm til viðræðna Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að engin skref hafi verið stigin í deilu Grikklands og kröfuhafa þeirra. 30.6.2015 13:05 Þingmaður Framsóknarflokksins vill leigubílakerfið Uber til Íslands Haraldur Einarsson vill samgöngukerfi sem byggir á rafmagnsbílum, sjálfkeyrandi bílum og leigubílakerfinu Uber. 30.6.2015 12:11 Tvöfalt fleiri ferðamenn á hvert starf 11 erlendir ferðamenn komu á fyrstu 5 mánuðum ársins fyrir hvert starf í ferðaþjónustu árið 2010 en á þessu ári voru ferðamennirnir orðnir rúmlega tvöfalt fleiri eða 22,7. 30.6.2015 10:52 Ásgeir Pálsson endurkjörinn formaður NATSPG Ásgeir hefur verið formaður skipulagsnefndar Alþjóðaflugmálastofnunar fyrir Norður-Atlantshaf. lengur en nokkur annar. 30.6.2015 10:03 Bjórinn ódýrastur í Kraká og Kænugarði Reykjavík í 39. sæti af 75. 30.6.2015 09:08 Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti. 30.6.2015 07:34 Moody´s hækkar lánshæfismat Íslands Matið hækkað úr Baa3 í Baa2. Ákvörðunin meðal annars sögð byggja á áætlunum um afnám hafta. 29.6.2015 21:35 Tólf manns sagt upp við sameiningu MP banka og Straums Bankarnir sameinuðust formlega í dag. Nýr banki mun bera nafnið MP Straumur þar til annað nafn hefur verið kynnt. 29.6.2015 20:10 46,4 milljarða króna tekjuafgangur af ríkissjóði Tekjur ríkisins af auðlegðarskattinum á síðasta ári voru um 11 milljarðar króna. 29.6.2015 17:14 Þórdís Anna og Ingibjörg nýir forstöðumenn hjá Icelandair Þórdís Anna Oddsdóttir og Ingibjörg Lárusdóttir hafa verið ráðnir forstöðumenn hjá Icelandair. 29.6.2015 15:47 Fyrirtæki í áli sameinast undir einum hatti Stofnfundur Áklasans fer fram í Húsi atvinnulífsins í dag. 29.6.2015 13:54 Innviðafjárfestingabanka Asíu stofnaður Ragnar Baldursson sendifulltrúi skrifaði undir stofnskrá bankans fyrir hönd Íslands. 29.6.2015 13:33 Kaldi hagnast um 27,4 milljónir Mest aukning varð í sölu bjórkúta hjá Bruggsmiðjunni Kalda í fyrra: 29.6.2015 12:00 300 störf hjá Actavis flutt frá Íslandi Robert Stewart, forstjóri samheitalyfjasviðs og alþjóðaframleiðslu samstæðunnar, segir í fréttatilkynningu að ákvörðunin endurspegli ekki frammistöðu starfsmanna. 29.6.2015 10:57 „Partýið er að byrja aftur“ Ný bóla í vændum að mati framkvæmdastjóra DataMarket. 29.6.2015 09:48 Fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan í Grikklandi í 41 ár Síðasta þjóðaratkvæðagreiðslan sem fór fram í Grikklandi var árið 1974 þegar ákveðið var að afnema gríska konungsveldið. 29.6.2015 09:46 Bíógestum fjölgaði á landsbyggðinni Aðsókn að kvikmyndahúsum landsins hefur þó dregist saman um 16 prósent á hálfum áratug. 29.6.2015 09:09 Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29.6.2015 07:36 Lauf forks í sókn Nýsköpunarfyrirtækið Lauf forks hf. lauk í síðastliðinni viku hlutafjáraukningu að andvirði ríflega hundrað milljónir króna. 28.6.2015 17:15 Verðhækkanir vegna kjarasamninga Neytendasamtökunum hafa borist fjöldi tilkynninga og eru hækkanirnar allt að tíu prósent. 28.6.2015 13:29 Halda lánalínunni opinni Grískir bankar eru mjög háðir lánalínum Seðlabanka Evrópu og hafa milljarðar evra verið teknir út úr bönkum í Grikklandi á síðustu dögum og vikum. 28.6.2015 12:57 Loka fyrir lánalínur til Grikklands Talið er nánast öruggt að Grikkir fari úr evrusamstarfinu. 28.6.2015 09:28 Þjóðverjar segja ekkert tilefni til áframhaldandi viðræðna Beiðni Grikkja um frest hefur verið hafnað af fjármálaráðherrum evruþjóðanna. 27.6.2015 15:26 Norvik krefur Haga um skaðabætur Fyrri eigandi Krónunnar vill bætur vegna brota Bónuss þegar mjólk var niðurgreidd í verðstríði árin 2005 og 2006. 27.6.2015 07:00 Íslandsbanki úthlutar styrkjum Sjö fyrirtæki fengu á þriðjudag styrk úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Heildarupphæð styrkja nam tíu milljónum króna. Alls bárust þrjátíu umsóknir um styrk. 27.6.2015 05:00 Grikkir ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu Þjóðin mun ákveða hvort að taka eigi tillögum kröfuhafa Grikklands. 26.6.2015 23:46 Sagði „mögulega best“ fyrir Grikki að yfirgefa evrusamstarfið David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði þetta við leiðtoga Evrópusambandsins. 26.6.2015 19:24 Fossar orðið verðbréfafyrirtæki Aukið starfsleyfi gerir Fossum mörkuðum kleift að veita viðskiptavinum sínum víðtækari þjónustu en áður og er liður í að efla starfsemi fyrirtækisins. 26.6.2015 16:59 Tsipras sakar lánadrottna um að kúga Grikki Ekkert samkomulag náðist milli fulltrúa Grikkja og lánadrottna þeirra í Brussel fyrr í dag. 26.6.2015 16:27 „Stórfelld markaðsmisnotkun“ stunduð í deild eigin viðskipta Kaupþings "Ótrúverðugt“ að Hreiðar Már og Sigurður hafi ekki vitað af því hvernig deildin vann. 26.6.2015 16:16 Gríðarlega há málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings eru alls um 258 milljónir króna. Minnihluti upphæðarinnar fellur á ríkið. 26.6.2015 15:15 Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26.6.2015 13:15 Já-bíllinn á ferðinni næstu daga Já-bíllinn er á götum höfuðborgarinnar þessa dagana að mynda verslunar- og þjónustuhverfi meðal annars í miðbænum og Skeifunni fyrir Já 360° kortavefinn. 26.6.2015 12:40 Dómur kveðinn upp yfir Kaupþingsmönnum í dag Alls voru níu fyrrverandi starfsmenn og stjórnendur bankans ákærðir hafa sérstökum saksóknara fyrir annað hvort markaðsmisnotkun eða umboðssvik, eða bæði. 26.6.2015 10:42 Bluebird Cargo ræður nýjan flugrekstrarstjóra Tómas Dagur Helgason hefur störf 1. ágúst. 26.6.2015 09:59 Verðbólga mælist 1,5 prósent Búvörur og grænmeti hafa hækkað mest í verði. 26.6.2015 09:44 Apple fjarlægir fána Suðurríkjanna Forrit sem sýna fánann á „móðgandi“ eða „illkvittinn“ hátt verða fjarlægð úr þjónustu Apple. 25.6.2015 22:17 Merkel: Samkomulag verður að liggja fyrir fyrir opnun markaða á mánudag Fundi fjármálaráðherra evruríkjanna um málefni Grikklands lauk án samkomulags nú síðdegis. 25.6.2015 16:10 Sjá næstu 50 fréttir
Frestur Grikkja runninn út: Fyrsta þróaða hagkerfi sögunnar á vanskilaskrá AGS Gríska ríkinu tókst ekki að endurgreiða neyðarlán sitt í tæka tíð. 30.6.2015 22:36
Beiðni Grikkja um framlengingu á neyðaraðstoð hafnað Fjármálaráðherrar Evruríkjanna funda aftur á morgun. Allt bendir til þess að Grikklandi fari í greiðslufall í kvöld. 30.6.2015 19:55
Verðlag hækkað um allt að 4,8 prósent frá því í desember Afnám sykurskatts hefur nánast hvergi skilað sér til neytenda. Þrjár verslanir hafa þó lækkað vöruverð. 30.6.2015 19:01
Reikigjöld afnumin innan ríkja Evrópusambandsins Með nýjum reglum er ætlunin að koma í veg fyrir að símanotendur fái sérstaklega háa símreikninga eftir að hafa dvalið í öðrum ríkjum sambandsins. 30.6.2015 17:23
Fagna afnámi banns við lyfjaauglýsingum Félag atvinnurekenda og Samband íslenskra auglýsingastofa segja bannið ekki einungis hafa falið í sér takmörkun á viðskiptafrelsi heldur einnig brot á tjáningarfrelsi og rétti neytenda til upplýsinga. 30.6.2015 16:03
Reykjavík Chips lokað tímabundið vegna gallaðra kartaflna „Úr varð verri vara en við viljum bjóða upp á og alls ekki á pari við það sem við viljum kalla bestu franskar á Íslandi,“ segir Frikki Dór 30.6.2015 15:34
Grikkir biðja um nýja neyðarhjálp Vilja hjálp í tvö ár á meðan skuldir eru endurskipulagðar og unnið er að því að halda Grikkjum innan evrusamstarfsins. 30.6.2015 14:27
Segir enn svigrúm til viðræðna Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að engin skref hafi verið stigin í deilu Grikklands og kröfuhafa þeirra. 30.6.2015 13:05
Þingmaður Framsóknarflokksins vill leigubílakerfið Uber til Íslands Haraldur Einarsson vill samgöngukerfi sem byggir á rafmagnsbílum, sjálfkeyrandi bílum og leigubílakerfinu Uber. 30.6.2015 12:11
Tvöfalt fleiri ferðamenn á hvert starf 11 erlendir ferðamenn komu á fyrstu 5 mánuðum ársins fyrir hvert starf í ferðaþjónustu árið 2010 en á þessu ári voru ferðamennirnir orðnir rúmlega tvöfalt fleiri eða 22,7. 30.6.2015 10:52
Ásgeir Pálsson endurkjörinn formaður NATSPG Ásgeir hefur verið formaður skipulagsnefndar Alþjóðaflugmálastofnunar fyrir Norður-Atlantshaf. lengur en nokkur annar. 30.6.2015 10:03
Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti. 30.6.2015 07:34
Moody´s hækkar lánshæfismat Íslands Matið hækkað úr Baa3 í Baa2. Ákvörðunin meðal annars sögð byggja á áætlunum um afnám hafta. 29.6.2015 21:35
Tólf manns sagt upp við sameiningu MP banka og Straums Bankarnir sameinuðust formlega í dag. Nýr banki mun bera nafnið MP Straumur þar til annað nafn hefur verið kynnt. 29.6.2015 20:10
46,4 milljarða króna tekjuafgangur af ríkissjóði Tekjur ríkisins af auðlegðarskattinum á síðasta ári voru um 11 milljarðar króna. 29.6.2015 17:14
Þórdís Anna og Ingibjörg nýir forstöðumenn hjá Icelandair Þórdís Anna Oddsdóttir og Ingibjörg Lárusdóttir hafa verið ráðnir forstöðumenn hjá Icelandair. 29.6.2015 15:47
Fyrirtæki í áli sameinast undir einum hatti Stofnfundur Áklasans fer fram í Húsi atvinnulífsins í dag. 29.6.2015 13:54
Innviðafjárfestingabanka Asíu stofnaður Ragnar Baldursson sendifulltrúi skrifaði undir stofnskrá bankans fyrir hönd Íslands. 29.6.2015 13:33
Kaldi hagnast um 27,4 milljónir Mest aukning varð í sölu bjórkúta hjá Bruggsmiðjunni Kalda í fyrra: 29.6.2015 12:00
300 störf hjá Actavis flutt frá Íslandi Robert Stewart, forstjóri samheitalyfjasviðs og alþjóðaframleiðslu samstæðunnar, segir í fréttatilkynningu að ákvörðunin endurspegli ekki frammistöðu starfsmanna. 29.6.2015 10:57
Fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan í Grikklandi í 41 ár Síðasta þjóðaratkvæðagreiðslan sem fór fram í Grikklandi var árið 1974 þegar ákveðið var að afnema gríska konungsveldið. 29.6.2015 09:46
Bíógestum fjölgaði á landsbyggðinni Aðsókn að kvikmyndahúsum landsins hefur þó dregist saman um 16 prósent á hálfum áratug. 29.6.2015 09:09
Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29.6.2015 07:36
Lauf forks í sókn Nýsköpunarfyrirtækið Lauf forks hf. lauk í síðastliðinni viku hlutafjáraukningu að andvirði ríflega hundrað milljónir króna. 28.6.2015 17:15
Verðhækkanir vegna kjarasamninga Neytendasamtökunum hafa borist fjöldi tilkynninga og eru hækkanirnar allt að tíu prósent. 28.6.2015 13:29
Halda lánalínunni opinni Grískir bankar eru mjög háðir lánalínum Seðlabanka Evrópu og hafa milljarðar evra verið teknir út úr bönkum í Grikklandi á síðustu dögum og vikum. 28.6.2015 12:57
Loka fyrir lánalínur til Grikklands Talið er nánast öruggt að Grikkir fari úr evrusamstarfinu. 28.6.2015 09:28
Þjóðverjar segja ekkert tilefni til áframhaldandi viðræðna Beiðni Grikkja um frest hefur verið hafnað af fjármálaráðherrum evruþjóðanna. 27.6.2015 15:26
Norvik krefur Haga um skaðabætur Fyrri eigandi Krónunnar vill bætur vegna brota Bónuss þegar mjólk var niðurgreidd í verðstríði árin 2005 og 2006. 27.6.2015 07:00
Íslandsbanki úthlutar styrkjum Sjö fyrirtæki fengu á þriðjudag styrk úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Heildarupphæð styrkja nam tíu milljónum króna. Alls bárust þrjátíu umsóknir um styrk. 27.6.2015 05:00
Grikkir ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu Þjóðin mun ákveða hvort að taka eigi tillögum kröfuhafa Grikklands. 26.6.2015 23:46
Sagði „mögulega best“ fyrir Grikki að yfirgefa evrusamstarfið David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði þetta við leiðtoga Evrópusambandsins. 26.6.2015 19:24
Fossar orðið verðbréfafyrirtæki Aukið starfsleyfi gerir Fossum mörkuðum kleift að veita viðskiptavinum sínum víðtækari þjónustu en áður og er liður í að efla starfsemi fyrirtækisins. 26.6.2015 16:59
Tsipras sakar lánadrottna um að kúga Grikki Ekkert samkomulag náðist milli fulltrúa Grikkja og lánadrottna þeirra í Brussel fyrr í dag. 26.6.2015 16:27
„Stórfelld markaðsmisnotkun“ stunduð í deild eigin viðskipta Kaupþings "Ótrúverðugt“ að Hreiðar Már og Sigurður hafi ekki vitað af því hvernig deildin vann. 26.6.2015 16:16
Gríðarlega há málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings eru alls um 258 milljónir króna. Minnihluti upphæðarinnar fellur á ríkið. 26.6.2015 15:15
Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26.6.2015 13:15
Já-bíllinn á ferðinni næstu daga Já-bíllinn er á götum höfuðborgarinnar þessa dagana að mynda verslunar- og þjónustuhverfi meðal annars í miðbænum og Skeifunni fyrir Já 360° kortavefinn. 26.6.2015 12:40
Dómur kveðinn upp yfir Kaupþingsmönnum í dag Alls voru níu fyrrverandi starfsmenn og stjórnendur bankans ákærðir hafa sérstökum saksóknara fyrir annað hvort markaðsmisnotkun eða umboðssvik, eða bæði. 26.6.2015 10:42
Bluebird Cargo ræður nýjan flugrekstrarstjóra Tómas Dagur Helgason hefur störf 1. ágúst. 26.6.2015 09:59
Apple fjarlægir fána Suðurríkjanna Forrit sem sýna fánann á „móðgandi“ eða „illkvittinn“ hátt verða fjarlægð úr þjónustu Apple. 25.6.2015 22:17
Merkel: Samkomulag verður að liggja fyrir fyrir opnun markaða á mánudag Fundi fjármálaráðherra evruríkjanna um málefni Grikklands lauk án samkomulags nú síðdegis. 25.6.2015 16:10
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent