Polarsyssel í stað Týs við Svalbarða Kristján Már Unnarsson skrifar 23. september 2014 11:45 Polarsyssel, blámálaður, og Týr, rauðmálaður, við Longyearbyen á Svalbarða. Mynd/Havyard. Skip Fáfnis Offshore, Polarsyssel, hefur nú leyst af varðskipið Tý í eftirlits- og björgunarstörfum við Svalbarða. Týr er væntanlegur til Akureyrar í dag, samkvæmt upplýsingum Landhelgisgæslunnar, eftir fjögurra mánaða störf við heimskautaeyjarnar á vegum sýslumannsins á Svalbarða.Steingrímur Erlingsson, framkvæmdastjóri Fáfnis Offshore, afhendir sýslumanninum á Svalbarða, Odd Olsen Ingerø, lyklana að Polarsyssel.Mynd/Havyard.Fáfnir Offshore fékk Tý að leigu frá Landhelgisgæslunni snemma í vor meðan verið var að ljúka smíði Polarsyssel hjá Havyard-skipasmíðastöðinni í Noregi en skrokkurinn hafði áður verið sjósettur í Tyrklandi. Polarsyssel er dýrasta skip sem Íslendingar hafa látið smíða, en það kostaði á sjöunda milljarð króna.Polarsyssel, dýrasta skip Íslendinga, á siglingu á Isfjorden á Svalbarða.Mynd/Havyard.Fáfnir Offshore hefur gert þjónustusamning við sýslumanninn á Svalbarða um að skipið sinni gæslustörfum sex mánuði í senn næstu tíu árin. Samningurinn gefur Fáfni sex milljarða króna í aðra hönd og greiðir þannig að mestu upp andvirði skipsins. Norðmenn greiða auk þess olíukostnað skipsins.Inger Årvåg Stokke, starfsmaður heimskautastofnunar dómsmálaráðuneytis Noregs, og fyrrverandi starfsmaður sýslumannsins á Svalbarða, gaf skipinu nafn.Mynd/Havyard.Móttökuathöfn var í Longyearbyen fyrr í mánuðinum, að viðstöddum dómsmálaráðherra Noregs, og var Polarsyssel þar formlega gefið nafn. Við það tækifæri afhenti Steingrímur Erlingsson, framkvæmdastjóri Fáfnis, sýslumanninum á Svalbarða lyklavöldin að skipinu. Tengdar fréttir Skrá ekki skipin á Íslandi Starfshópur á vegum fjármálaráðuneytisins kannar nú möguleikann á því að gera Ísland samkeppnishæft á alþjóðavettvangi í skipaskráningu. 21. ágúst 2014 13:00 Nýtt skip Fáfnis Offshore kostar á sjöunda milljarð Skipið verður tæpir 90 metrar á lengd, 19,6 metrar á breidd og getur náð 15 hnúta hraða. 15. apríl 2014 21:59 Tækifæri Norðurslóða sigla framhjá Íslandi Dýrasta skip Íslendinga, sem verið er að smíða til að þjóna Norðurslóðum, mun að óbreyttu ekki fá heimahöfn á Íslandi. 21. janúar 2014 18:45 Dýrasta skip Íslandssögunnar sjósett í gær Skipið er sérútbúið til að þjónusta olíuiðnaðinn í norðurhöfum, ekki síst til birgðaflutninga til og frá olíuborpöllum, er með þyrlupall og 850 fermetra þilfar. 2. mars 2014 15:51 Týr málaður rauður Varðskipið Týr er nú í slipp á Akureyri og hefur verið málað rautt vegna leiguverkefnis sem mun hefjast frá byrjun maí næstkomandi. 5. mars 2014 11:23 Kaupir stórskip knúið rafhlöðum Fáfnir Offshore hefur undirritað smíðasamning um smíði þjónustuskips fyrir olíuiðnaðinn, en skipið er annað í röð skipa félagsins. Fjárfestingin er þegar 14 milljarðar en viljayfirlýsing er um smíði þriðja skipsins. Skipin eru tækniundur og knúin til jafns af olíu og rafmagni. 23. apríl 2014 14:33 Fáfnir með sex milljarða samning á Svalbarða Varðskipið Týr er komið til Svalbarða til eftirlits- og björgunarstarfa við eyjarnar. Tíu ára þjónustusamningur Fáfnis Offshore við sýslumann Svalbarða skilar sex milljarða króna gjaldeyristekjum í þjóðarbúið. 19. maí 2014 19:15 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Skip Fáfnis Offshore, Polarsyssel, hefur nú leyst af varðskipið Tý í eftirlits- og björgunarstörfum við Svalbarða. Týr er væntanlegur til Akureyrar í dag, samkvæmt upplýsingum Landhelgisgæslunnar, eftir fjögurra mánaða störf við heimskautaeyjarnar á vegum sýslumannsins á Svalbarða.Steingrímur Erlingsson, framkvæmdastjóri Fáfnis Offshore, afhendir sýslumanninum á Svalbarða, Odd Olsen Ingerø, lyklana að Polarsyssel.Mynd/Havyard.Fáfnir Offshore fékk Tý að leigu frá Landhelgisgæslunni snemma í vor meðan verið var að ljúka smíði Polarsyssel hjá Havyard-skipasmíðastöðinni í Noregi en skrokkurinn hafði áður verið sjósettur í Tyrklandi. Polarsyssel er dýrasta skip sem Íslendingar hafa látið smíða, en það kostaði á sjöunda milljarð króna.Polarsyssel, dýrasta skip Íslendinga, á siglingu á Isfjorden á Svalbarða.Mynd/Havyard.Fáfnir Offshore hefur gert þjónustusamning við sýslumanninn á Svalbarða um að skipið sinni gæslustörfum sex mánuði í senn næstu tíu árin. Samningurinn gefur Fáfni sex milljarða króna í aðra hönd og greiðir þannig að mestu upp andvirði skipsins. Norðmenn greiða auk þess olíukostnað skipsins.Inger Årvåg Stokke, starfsmaður heimskautastofnunar dómsmálaráðuneytis Noregs, og fyrrverandi starfsmaður sýslumannsins á Svalbarða, gaf skipinu nafn.Mynd/Havyard.Móttökuathöfn var í Longyearbyen fyrr í mánuðinum, að viðstöddum dómsmálaráðherra Noregs, og var Polarsyssel þar formlega gefið nafn. Við það tækifæri afhenti Steingrímur Erlingsson, framkvæmdastjóri Fáfnis, sýslumanninum á Svalbarða lyklavöldin að skipinu.
Tengdar fréttir Skrá ekki skipin á Íslandi Starfshópur á vegum fjármálaráðuneytisins kannar nú möguleikann á því að gera Ísland samkeppnishæft á alþjóðavettvangi í skipaskráningu. 21. ágúst 2014 13:00 Nýtt skip Fáfnis Offshore kostar á sjöunda milljarð Skipið verður tæpir 90 metrar á lengd, 19,6 metrar á breidd og getur náð 15 hnúta hraða. 15. apríl 2014 21:59 Tækifæri Norðurslóða sigla framhjá Íslandi Dýrasta skip Íslendinga, sem verið er að smíða til að þjóna Norðurslóðum, mun að óbreyttu ekki fá heimahöfn á Íslandi. 21. janúar 2014 18:45 Dýrasta skip Íslandssögunnar sjósett í gær Skipið er sérútbúið til að þjónusta olíuiðnaðinn í norðurhöfum, ekki síst til birgðaflutninga til og frá olíuborpöllum, er með þyrlupall og 850 fermetra þilfar. 2. mars 2014 15:51 Týr málaður rauður Varðskipið Týr er nú í slipp á Akureyri og hefur verið málað rautt vegna leiguverkefnis sem mun hefjast frá byrjun maí næstkomandi. 5. mars 2014 11:23 Kaupir stórskip knúið rafhlöðum Fáfnir Offshore hefur undirritað smíðasamning um smíði þjónustuskips fyrir olíuiðnaðinn, en skipið er annað í röð skipa félagsins. Fjárfestingin er þegar 14 milljarðar en viljayfirlýsing er um smíði þriðja skipsins. Skipin eru tækniundur og knúin til jafns af olíu og rafmagni. 23. apríl 2014 14:33 Fáfnir með sex milljarða samning á Svalbarða Varðskipið Týr er komið til Svalbarða til eftirlits- og björgunarstarfa við eyjarnar. Tíu ára þjónustusamningur Fáfnis Offshore við sýslumann Svalbarða skilar sex milljarða króna gjaldeyristekjum í þjóðarbúið. 19. maí 2014 19:15 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Skrá ekki skipin á Íslandi Starfshópur á vegum fjármálaráðuneytisins kannar nú möguleikann á því að gera Ísland samkeppnishæft á alþjóðavettvangi í skipaskráningu. 21. ágúst 2014 13:00
Nýtt skip Fáfnis Offshore kostar á sjöunda milljarð Skipið verður tæpir 90 metrar á lengd, 19,6 metrar á breidd og getur náð 15 hnúta hraða. 15. apríl 2014 21:59
Tækifæri Norðurslóða sigla framhjá Íslandi Dýrasta skip Íslendinga, sem verið er að smíða til að þjóna Norðurslóðum, mun að óbreyttu ekki fá heimahöfn á Íslandi. 21. janúar 2014 18:45
Dýrasta skip Íslandssögunnar sjósett í gær Skipið er sérútbúið til að þjónusta olíuiðnaðinn í norðurhöfum, ekki síst til birgðaflutninga til og frá olíuborpöllum, er með þyrlupall og 850 fermetra þilfar. 2. mars 2014 15:51
Týr málaður rauður Varðskipið Týr er nú í slipp á Akureyri og hefur verið málað rautt vegna leiguverkefnis sem mun hefjast frá byrjun maí næstkomandi. 5. mars 2014 11:23
Kaupir stórskip knúið rafhlöðum Fáfnir Offshore hefur undirritað smíðasamning um smíði þjónustuskips fyrir olíuiðnaðinn, en skipið er annað í röð skipa félagsins. Fjárfestingin er þegar 14 milljarðar en viljayfirlýsing er um smíði þriðja skipsins. Skipin eru tækniundur og knúin til jafns af olíu og rafmagni. 23. apríl 2014 14:33
Fáfnir með sex milljarða samning á Svalbarða Varðskipið Týr er komið til Svalbarða til eftirlits- og björgunarstarfa við eyjarnar. Tíu ára þjónustusamningur Fáfnis Offshore við sýslumann Svalbarða skilar sex milljarða króna gjaldeyristekjum í þjóðarbúið. 19. maí 2014 19:15