Nýr 10 evra seðill í umferð Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2014 11:16 Nýi 10 evruseðillinn svipar til þess gamla. Vísir/AFP Notkun á nýjum 10 evru seðli er nú hafin en á næstu tveimur vikum verður 4,3 milljörðum slíkra seðla komið í umferð í álfunni. Seðillinn minnir á þann gamla þar sem hönnunin er sótt í gríska goðafræði. Öryggisatriði hafa verið efld svo erfiðara sé að falsa seðilinn, auk þess að seðillinn er prentaður á slitsterkari pappír. Seðillinn er nú kominn í umferð í öllum þeim átján aðildarríkjum Evrópusambandsins sem notast við evru sem gjaldmiðil. Nýjum 5 evru seðli var komið í umferð á síðasta ári. Til stendur að endurnýja alla evruseðla á komandi árum, en til eru 5, 10, 20, 50, 100, 200 og 500 evrur seðlar. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Notkun á nýjum 10 evru seðli er nú hafin en á næstu tveimur vikum verður 4,3 milljörðum slíkra seðla komið í umferð í álfunni. Seðillinn minnir á þann gamla þar sem hönnunin er sótt í gríska goðafræði. Öryggisatriði hafa verið efld svo erfiðara sé að falsa seðilinn, auk þess að seðillinn er prentaður á slitsterkari pappír. Seðillinn er nú kominn í umferð í öllum þeim átján aðildarríkjum Evrópusambandsins sem notast við evru sem gjaldmiðil. Nýjum 5 evru seðli var komið í umferð á síðasta ári. Til stendur að endurnýja alla evruseðla á komandi árum, en til eru 5, 10, 20, 50, 100, 200 og 500 evrur seðlar.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira