Apple setur sölumet Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2014 15:26 Tim Cook heilsar upp á fólk í biðröð eftir iPhone 6. Vísir/AFP Apple hefur selt yfir tíu milljónir iPhone 6 og 6 plus á þremur dögum, eða síðan salan hófst. Þrátt fyrir að síminn sé ekki til sölu á stærsta snjalltækjamarkaði heims, Kína. „Salan á iPhone 6 og iPhone 6 plus fór fram úr væntingum okkar,“ segir Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Við viljum þakka viðskiptavinum okkar fyrir að gera þetta að bestu sölubyrjun fyrirtækisins og mölvað gömul met okkar með miklum mun.“ Á vef Forbes segir að fyrirtækið hafi slegið met sem sett var þegar iPhone 5 og 5s fóru fyrst í sölu. Þá seldust níu milljónir síma. Metið var sett án þess að síminn færi í almenna sölu í Kína, sem er stærsti snjallsímamarkaður í heimi. Reiknað er með að iPhone 6 og 6 plus verði til sölu þar í fyrsta lagi í byrjun næsta árs. Enn sem komið eru símarnir fáanlegir í tíu löndum. Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada, Frakklandi, Þýskalandi, Hong Kong, Japan, Púertó Ríkó, Singapúr og Bretlandi. Appe segir að í lok árs verði þeir fáanlegir í 115 löndum. Tengdar fréttir Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple hefur selt yfir tíu milljónir iPhone 6 og 6 plus á þremur dögum, eða síðan salan hófst. Þrátt fyrir að síminn sé ekki til sölu á stærsta snjalltækjamarkaði heims, Kína. „Salan á iPhone 6 og iPhone 6 plus fór fram úr væntingum okkar,“ segir Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Við viljum þakka viðskiptavinum okkar fyrir að gera þetta að bestu sölubyrjun fyrirtækisins og mölvað gömul met okkar með miklum mun.“ Á vef Forbes segir að fyrirtækið hafi slegið met sem sett var þegar iPhone 5 og 5s fóru fyrst í sölu. Þá seldust níu milljónir síma. Metið var sett án þess að síminn færi í almenna sölu í Kína, sem er stærsti snjallsímamarkaður í heimi. Reiknað er með að iPhone 6 og 6 plus verði til sölu þar í fyrsta lagi í byrjun næsta árs. Enn sem komið eru símarnir fáanlegir í tíu löndum. Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada, Frakklandi, Þýskalandi, Hong Kong, Japan, Púertó Ríkó, Singapúr og Bretlandi. Appe segir að í lok árs verði þeir fáanlegir í 115 löndum.
Tengdar fréttir Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf