Fleiri fréttir Enn lækkar verðið á fokheldu höllinni við Sunnuflöt Verðmiðinn farinn úr 93 milljónum í 60 á 11 herbergja húsi við eina dýrustu götu bæjarins 19.9.2014 13:00 Hummus í staðinn fyrir sígarettur Aldrei hefur verið framleitt meira af kjúklingabaunum í Bandaríkjunum en gert hefur verið á þessu ári. 19.9.2014 11:32 Viðskipti með bréf Alibaba hefjast í dag Fyrirtækið er metið á tæpar 168 milljarða dala. 19.9.2014 10:30 Landsframleiðslan jókst minna en nam vexti þjóðarútgjalda Landsframleiðslan á fyrstu sex mánuðum ársins 2014 jókst um 0,6% að raungildi borið saman við fyrstu sex mánuði ársins 2013. 19.9.2014 10:19 Mesti hagvöxtur síðan 2007 Hagvöxtur á Íslandi var 3,5% á árinu 2013 og hefur ekki verið meiri frá árinu 2007. 19.9.2014 09:48 Fimmti ríkasti maður heims stígur til hliðar Hlutabréfverð í Oracle féll um tvö og hálft prósentustig eftir að milljarðamæringurinn Larry Ellison tilkynnti í dag að hann myndi segja upp starfi sínu. 18.9.2014 20:44 Matarkarfan hækkar um 21.000 krónur Rannsóknasetur verslunarinnar hefur sent frá sér nýja útreikninga vegna hækkunar virðisaukaskatts, niðurfellingu sykurskatts og hvaða áhrif þessar aðgerðir hafa á útgjöld heimilanna. 18.9.2014 15:20 311 milljóna króna hagnaður hjá Já Já sér meðal annars um rekstur Já.is, útgáfu Símaskrárinnar og rekstur 1818. 18.9.2014 14:23 Íbúðaverð hækkar um 2,6% á milli mánaða Hækkunin er sú mesta á milli mánaða síðan í maí 2011. 18.9.2014 13:57 Árdís nýr regluvörður hjá Eik Árdís Ethel Hrafnsdóttir hefur verið ráðin regluvörður Eikar fasteignafélags hf. Árdís er lögfræðingur félagsins og hefur gegnt því starfi frá byrjun þessa árs. 18.9.2014 11:51 Virgin sópar að sér verðlaunum Hlutu 5 af 13 verðlaunum sem veitt voru flugfélögum fyrir þjónustu sína. 18.9.2014 10:50 Eignir Skúla metnar á 3,5 milljarða Meðal verkefna sem Skúli er með í gangi eru 25.000 tonna laxeldi og eldfjallasetur á Hvolsvelli. 18.9.2014 07:40 Ríkisskattstjóri kannaði um 1.500 fyrirtæki og einstaklinga sem selja þjónustu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði leigu á fjórum íbúðum, í ágúst og september, sem voru leigðar ferðamönnum í gegnum samfélagsmiðla. Eigendurnir gátu ekki framvísað tilskildum leyfum fyrir starfseminni. 18.9.2014 07:00 Fylgjandi breikkun neðra vskskattþreps og fækkun undanþágna Bláa Lónið segir að einföldun virðisaukaskattkerfisins og fækkun undanþága muni auka skilvirkni og kalli á að stjórnvöld taki af festu á langvarandi vanda vegna svartrar og leyfislausar starfsemi. 17.9.2014 17:49 Facebook-fjárfestir sakar stjórn Twitter um að reykja gras „Það er erfitt að meta Twitter. Fyrirtækið er mjög efnilegt en því er hræðilega illa stýrt. Líklega er mikið gras reykt þar." 17.9.2014 16:53 Fyrstu Airbnb-íbúðunum lokað Fjórum gistheimilum á höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað í tengslum við rannsókn lögreglunnar og Ríkisskattstjóra á rekstri gistiheimila án tilskilinna réttinda. 17.9.2014 15:41 „Þetta er allt í vinnslu og fjárfestar bíða eftir okkur“ Verið að ganga frá lausum endum svo hægt sé að hefja uppbyggingu áburðarverksmiðjunnar 17.9.2014 14:12 Tækifæri í skemmtiferðaskipunum TVG Zimsen þjónustar flest þeirra stóru skemmtiferðaskipa sem hingað koma. 17.9.2014 13:30 Eins og Facebook fyrir ríka fólkið Kostar rúma milljón að fá aðgang að vefnum sem er fyrir fólk sem „á meira af peningum en lausum stundum“. 17.9.2014 13:12 Alcoa semur við Boeing Samningurinn er metinn á um einn milljarð Bandaríkjadala. 17.9.2014 12:45 200.000 starfsmenn anna ekki eftirspurn eftir iPhone 6 Samstarfsaðili Apple í Kína leitar nú að fleira starfsfólki til að vinna við framleiðslu á nýjum símum fyrirtæksins þrátt fyrir að framleiða rúmlega 500 þúsund síma á dag. 17.9.2014 12:18 100 starfsmenn Arion banka skipta með sér tæpum 400 milljónum Lykilstarfsmenn fengu margfalt hærri kaupauka en árið 2012. 17.9.2014 11:54 Mótmæla hækkun virðisaukaskatts á bækur Félag bókagerðarmanna mótmælir einnig auknum álögum á þorra launafólks sem stjórn félagsins segir fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fela í sér. 17.9.2014 11:08 Jón Heiðar til liðs við Birtingarhúsið Jón Heiðar Gunnarsson er nýr liðsmaður í stækkandi hópi Birtingahússins á sviði birtinga- og markaðsráðgjafar. 17.9.2014 10:58 Sveitarfélögin ekki spennt fyrir áburðarverksmiðjunni Hugmyndir um áburðarverksmiðju í Helguvík eða Þorlákshöfn vekja litla hrifningu heimamanna 17.9.2014 09:46 ELKO hyggst svara lækkun vöruverðs hjá Ormsson Framkvæmdastjóri ELKO segir fyrirtækið taka þátt í allri verðsamkeppni. 17.9.2014 09:06 Meira keypt af byggingavörum en áður Meiri velta á byggingarvörumarkaði þykir til marks um að byggingariðnaðurinn sé að taka við sér. 17.9.2014 07:00 Urban Outfitters tekur treyju með „blóðslettum“ úr sölu Bandaríska fatafyrirtækið hefur fjarlægt „gamaldags“ peysu af netsíðu sinni eftir ásakanir um að rauðir blettir vísuðu til dauðsfalla á lóð Kent-háskólans árið 1970. 16.9.2014 15:56 Hafa landað rúmlega þrjú þúsund tonnum af makríl Síðustu daga hafa vinnsluskip landað hátt í 3.400 tonnum af frystum makríl í frystigeymslur Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. 16.9.2014 15:19 Afnema vörugjöld og lækka verð strax Ekki liggur fyrir hvort að aðrar raftækjaverslanir fylgi í kjölfarið. 16.9.2014 15:15 HB Grandi ræður inn tvo nýja starfsmenn HB Grandi hefur fengið góðan liðsauka því nýlega hófu þeir Erlendur Stefánsson og Karl Már Einarsson störf hjá félaginu. 16.9.2014 14:56 Íslensk getspá til ENNEMM Íslensk getspá og Íslenskar getraunir hafa samið við auglýsingastofuna ENNEMM um framleiðslu auglýsinga og kynningarefnis félaganna. 16.9.2014 14:36 Lánar allt að 100 milljónir gegn veðum í demöntum, gulli og málverkum Sverrir Einar Eiríksson rekur skrifstofu í Kringlunni þar sem hann býður fólki að taka veðlán og býðst einnig til að kaupa gull. Hann stundaði áður demantaviðskipti í Afríku. 16.9.2014 13:37 Áhersla á sjálfvirkni sífellt meiri Elmar Atlason, kerfisstjóri hjá RB (Reiknisstofu bankanna), heldur framsögu á morgunverðarfundi RB á fimmtudag. Þar verður fjallað um rekstrartólkið Chef, hvað það hefur upp á að bjóða og hvernig RB notar það við rekstur sinna kerfa. 16.9.2014 13:28 Frosti ekki lengur til í áburðarverksmiðju Ekki einhugur á meðal Framsóknarmanna um áburðarverksmiðju 16.9.2014 11:54 90% lán ef íbúðin kostar 15 milljónir eða minna Viðbótarlánið er hugsað til þess að koma til móts við fólk sem vill kaupa sína fyrstu íbúð, sérstaklega þar sem leigumarkaðurinn sé svo þungur. 16.9.2014 11:06 Mikill munur á kaupmáttaraukningu opinberra starfsmanna Kaupmáttur launa á Íslandi hefur aukist um 3,5% á einu ári. 16.9.2014 10:39 600 milljónir á bak við hvert framtíðarstarf í áburðarverksmiðjunni Reiknað er með að 120 milljarða þurfi til að koma verksmiðjunni af stað 16.9.2014 10:19 Þinglýstum leigusamningum fækkar milli ára Heildarvelta þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu fyrstu tvær vikurnar í september 8.499 milljónir króna. 16.9.2014 10:04 IKEA innkallar barnarólur IKEA hvetur þá viðskiptavini sem eiga GUNGGUNG barnarólu til að taka hana tafarlaust úr notkun. 16.9.2014 09:02 Apple hjálpar notendum að losa sig við U2 Eftir kynningu Apple í síðustu viku urðu árvökulir notendur iTunes tónlistarspilarans varir við að nýrri plötu U2 hafði verið niðurhalað í tölvu þeirra. 15.9.2014 19:12 Skiptir Tottenham um eiganda? Bandarískt fjárfestingafélag hefur gert Loe Lewis yfirtökutilboð. 15.9.2014 16:45 Reyna enn á ný að blása ungu fólki von í brjóst með áburðarverksmiðju Þorsteinn Sæmundsson vill að ríkisstjórnin skoði möguleika á að byggja áburðarverksmiðju 15.9.2014 15:05 „Pína eða sjálfsagt framlag?“ Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga standa fyrir hádegisverðarfundi um skattlagningu í ferðaþjónustu á Grand Hótel á morgun klukkan 12. 15.9.2014 14:18 Microsoft kaupir Minecraft fyrir 300 milljarða Hugbúnaðarrisinn tilkynnir formlega kaup sín á Mojang 15.9.2014 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Enn lækkar verðið á fokheldu höllinni við Sunnuflöt Verðmiðinn farinn úr 93 milljónum í 60 á 11 herbergja húsi við eina dýrustu götu bæjarins 19.9.2014 13:00
Hummus í staðinn fyrir sígarettur Aldrei hefur verið framleitt meira af kjúklingabaunum í Bandaríkjunum en gert hefur verið á þessu ári. 19.9.2014 11:32
Viðskipti með bréf Alibaba hefjast í dag Fyrirtækið er metið á tæpar 168 milljarða dala. 19.9.2014 10:30
Landsframleiðslan jókst minna en nam vexti þjóðarútgjalda Landsframleiðslan á fyrstu sex mánuðum ársins 2014 jókst um 0,6% að raungildi borið saman við fyrstu sex mánuði ársins 2013. 19.9.2014 10:19
Mesti hagvöxtur síðan 2007 Hagvöxtur á Íslandi var 3,5% á árinu 2013 og hefur ekki verið meiri frá árinu 2007. 19.9.2014 09:48
Fimmti ríkasti maður heims stígur til hliðar Hlutabréfverð í Oracle féll um tvö og hálft prósentustig eftir að milljarðamæringurinn Larry Ellison tilkynnti í dag að hann myndi segja upp starfi sínu. 18.9.2014 20:44
Matarkarfan hækkar um 21.000 krónur Rannsóknasetur verslunarinnar hefur sent frá sér nýja útreikninga vegna hækkunar virðisaukaskatts, niðurfellingu sykurskatts og hvaða áhrif þessar aðgerðir hafa á útgjöld heimilanna. 18.9.2014 15:20
311 milljóna króna hagnaður hjá Já Já sér meðal annars um rekstur Já.is, útgáfu Símaskrárinnar og rekstur 1818. 18.9.2014 14:23
Íbúðaverð hækkar um 2,6% á milli mánaða Hækkunin er sú mesta á milli mánaða síðan í maí 2011. 18.9.2014 13:57
Árdís nýr regluvörður hjá Eik Árdís Ethel Hrafnsdóttir hefur verið ráðin regluvörður Eikar fasteignafélags hf. Árdís er lögfræðingur félagsins og hefur gegnt því starfi frá byrjun þessa árs. 18.9.2014 11:51
Virgin sópar að sér verðlaunum Hlutu 5 af 13 verðlaunum sem veitt voru flugfélögum fyrir þjónustu sína. 18.9.2014 10:50
Eignir Skúla metnar á 3,5 milljarða Meðal verkefna sem Skúli er með í gangi eru 25.000 tonna laxeldi og eldfjallasetur á Hvolsvelli. 18.9.2014 07:40
Ríkisskattstjóri kannaði um 1.500 fyrirtæki og einstaklinga sem selja þjónustu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði leigu á fjórum íbúðum, í ágúst og september, sem voru leigðar ferðamönnum í gegnum samfélagsmiðla. Eigendurnir gátu ekki framvísað tilskildum leyfum fyrir starfseminni. 18.9.2014 07:00
Fylgjandi breikkun neðra vskskattþreps og fækkun undanþágna Bláa Lónið segir að einföldun virðisaukaskattkerfisins og fækkun undanþága muni auka skilvirkni og kalli á að stjórnvöld taki af festu á langvarandi vanda vegna svartrar og leyfislausar starfsemi. 17.9.2014 17:49
Facebook-fjárfestir sakar stjórn Twitter um að reykja gras „Það er erfitt að meta Twitter. Fyrirtækið er mjög efnilegt en því er hræðilega illa stýrt. Líklega er mikið gras reykt þar." 17.9.2014 16:53
Fyrstu Airbnb-íbúðunum lokað Fjórum gistheimilum á höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað í tengslum við rannsókn lögreglunnar og Ríkisskattstjóra á rekstri gistiheimila án tilskilinna réttinda. 17.9.2014 15:41
„Þetta er allt í vinnslu og fjárfestar bíða eftir okkur“ Verið að ganga frá lausum endum svo hægt sé að hefja uppbyggingu áburðarverksmiðjunnar 17.9.2014 14:12
Tækifæri í skemmtiferðaskipunum TVG Zimsen þjónustar flest þeirra stóru skemmtiferðaskipa sem hingað koma. 17.9.2014 13:30
Eins og Facebook fyrir ríka fólkið Kostar rúma milljón að fá aðgang að vefnum sem er fyrir fólk sem „á meira af peningum en lausum stundum“. 17.9.2014 13:12
200.000 starfsmenn anna ekki eftirspurn eftir iPhone 6 Samstarfsaðili Apple í Kína leitar nú að fleira starfsfólki til að vinna við framleiðslu á nýjum símum fyrirtæksins þrátt fyrir að framleiða rúmlega 500 þúsund síma á dag. 17.9.2014 12:18
100 starfsmenn Arion banka skipta með sér tæpum 400 milljónum Lykilstarfsmenn fengu margfalt hærri kaupauka en árið 2012. 17.9.2014 11:54
Mótmæla hækkun virðisaukaskatts á bækur Félag bókagerðarmanna mótmælir einnig auknum álögum á þorra launafólks sem stjórn félagsins segir fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fela í sér. 17.9.2014 11:08
Jón Heiðar til liðs við Birtingarhúsið Jón Heiðar Gunnarsson er nýr liðsmaður í stækkandi hópi Birtingahússins á sviði birtinga- og markaðsráðgjafar. 17.9.2014 10:58
Sveitarfélögin ekki spennt fyrir áburðarverksmiðjunni Hugmyndir um áburðarverksmiðju í Helguvík eða Þorlákshöfn vekja litla hrifningu heimamanna 17.9.2014 09:46
ELKO hyggst svara lækkun vöruverðs hjá Ormsson Framkvæmdastjóri ELKO segir fyrirtækið taka þátt í allri verðsamkeppni. 17.9.2014 09:06
Meira keypt af byggingavörum en áður Meiri velta á byggingarvörumarkaði þykir til marks um að byggingariðnaðurinn sé að taka við sér. 17.9.2014 07:00
Urban Outfitters tekur treyju með „blóðslettum“ úr sölu Bandaríska fatafyrirtækið hefur fjarlægt „gamaldags“ peysu af netsíðu sinni eftir ásakanir um að rauðir blettir vísuðu til dauðsfalla á lóð Kent-háskólans árið 1970. 16.9.2014 15:56
Hafa landað rúmlega þrjú þúsund tonnum af makríl Síðustu daga hafa vinnsluskip landað hátt í 3.400 tonnum af frystum makríl í frystigeymslur Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. 16.9.2014 15:19
Afnema vörugjöld og lækka verð strax Ekki liggur fyrir hvort að aðrar raftækjaverslanir fylgi í kjölfarið. 16.9.2014 15:15
HB Grandi ræður inn tvo nýja starfsmenn HB Grandi hefur fengið góðan liðsauka því nýlega hófu þeir Erlendur Stefánsson og Karl Már Einarsson störf hjá félaginu. 16.9.2014 14:56
Íslensk getspá til ENNEMM Íslensk getspá og Íslenskar getraunir hafa samið við auglýsingastofuna ENNEMM um framleiðslu auglýsinga og kynningarefnis félaganna. 16.9.2014 14:36
Lánar allt að 100 milljónir gegn veðum í demöntum, gulli og málverkum Sverrir Einar Eiríksson rekur skrifstofu í Kringlunni þar sem hann býður fólki að taka veðlán og býðst einnig til að kaupa gull. Hann stundaði áður demantaviðskipti í Afríku. 16.9.2014 13:37
Áhersla á sjálfvirkni sífellt meiri Elmar Atlason, kerfisstjóri hjá RB (Reiknisstofu bankanna), heldur framsögu á morgunverðarfundi RB á fimmtudag. Þar verður fjallað um rekstrartólkið Chef, hvað það hefur upp á að bjóða og hvernig RB notar það við rekstur sinna kerfa. 16.9.2014 13:28
Frosti ekki lengur til í áburðarverksmiðju Ekki einhugur á meðal Framsóknarmanna um áburðarverksmiðju 16.9.2014 11:54
90% lán ef íbúðin kostar 15 milljónir eða minna Viðbótarlánið er hugsað til þess að koma til móts við fólk sem vill kaupa sína fyrstu íbúð, sérstaklega þar sem leigumarkaðurinn sé svo þungur. 16.9.2014 11:06
Mikill munur á kaupmáttaraukningu opinberra starfsmanna Kaupmáttur launa á Íslandi hefur aukist um 3,5% á einu ári. 16.9.2014 10:39
600 milljónir á bak við hvert framtíðarstarf í áburðarverksmiðjunni Reiknað er með að 120 milljarða þurfi til að koma verksmiðjunni af stað 16.9.2014 10:19
Þinglýstum leigusamningum fækkar milli ára Heildarvelta þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu fyrstu tvær vikurnar í september 8.499 milljónir króna. 16.9.2014 10:04
IKEA innkallar barnarólur IKEA hvetur þá viðskiptavini sem eiga GUNGGUNG barnarólu til að taka hana tafarlaust úr notkun. 16.9.2014 09:02
Apple hjálpar notendum að losa sig við U2 Eftir kynningu Apple í síðustu viku urðu árvökulir notendur iTunes tónlistarspilarans varir við að nýrri plötu U2 hafði verið niðurhalað í tölvu þeirra. 15.9.2014 19:12
Skiptir Tottenham um eiganda? Bandarískt fjárfestingafélag hefur gert Loe Lewis yfirtökutilboð. 15.9.2014 16:45
Reyna enn á ný að blása ungu fólki von í brjóst með áburðarverksmiðju Þorsteinn Sæmundsson vill að ríkisstjórnin skoði möguleika á að byggja áburðarverksmiðju 15.9.2014 15:05
„Pína eða sjálfsagt framlag?“ Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga standa fyrir hádegisverðarfundi um skattlagningu í ferðaþjónustu á Grand Hótel á morgun klukkan 12. 15.9.2014 14:18
Microsoft kaupir Minecraft fyrir 300 milljarða Hugbúnaðarrisinn tilkynnir formlega kaup sín á Mojang 15.9.2014 14:15