Fleiri fréttir

Matarkarfan hækkar um 21.000 krónur

Rannsóknasetur verslunarinnar hefur sent frá sér nýja útreikninga vegna hækkunar virðisaukaskatts, niðurfellingu sykurskatts og hvaða áhrif þessar aðgerðir hafa á útgjöld heimilanna.

Árdís nýr regluvörður hjá Eik

Árdís Ethel Hrafnsdóttir hefur verið ráðin regluvörður Eikar fasteignafélags hf. Árdís er lögfræðingur félagsins og hefur gegnt því starfi frá byrjun þessa árs.

Fyrstu Airbnb-íbúðunum lokað

Fjórum gistheimilum á höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað í tengslum við rannsókn lögreglunnar og Ríkisskattstjóra á rekstri gistiheimila án tilskilinna réttinda.

Íslensk getspá til ENNEMM

Íslensk getspá og Íslenskar getraunir hafa samið við auglýsingastofuna ENNEMM um framleiðslu auglýsinga og kynningarefnis félaganna.

Áhersla á sjálfvirkni sífellt meiri

Elmar Atlason, kerfisstjóri hjá RB (Reiknisstofu bankanna), heldur framsögu á morgunverðarfundi RB á fimmtudag. Þar verður fjallað um rekstrartólkið Chef, hvað það hefur upp á að bjóða og hvernig RB notar það við rekstur sinna kerfa.

IKEA innkallar barnarólur

IKEA hvetur þá viðskiptavini sem eiga GUNGGUNG barnarólu til að taka hana tafarlaust úr notkun.

Apple hjálpar notendum að losa sig við U2

Eftir kynningu Apple í síðustu viku urðu árvökulir notendur iTunes tónlistarspilarans varir við að nýrri plötu U2 hafði verið niðurhalað í tölvu þeirra.

„Pína eða sjálfsagt framlag?“

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga standa fyrir hádegisverðarfundi um skattlagningu í ferðaþjónustu á Grand Hótel á morgun klukkan 12.

Sjá næstu 50 fréttir