Fleiri fréttir Minni og meðalstór fyrirtæki geti örvað efnahagslífið Félag atvinnurekenda (FA) hefur lagt fram tillögur til úrbóta á ýmsum sviðum sem leysa eiga úr læðingi vöxt í minni og meðalstórum fyrirtækjum. Formaður FA segist bjartsýnn á að hægt verði að koma málum í gang fyrir þinglok næsta vor. 25.9.2013 07:00 Afkoma Haga fram úr vonum Hagnaður Haga eftir skatta fyrir tímabilið mars til ágúst 2013 rúmlega 1,9 milljarðar króna, samkvæmt drögum að hálfsársuppgjöri. 25.9.2013 00:01 Fölsuð iOS 7-auglýsing dregur dilk á eftir sér Uppfærslan sögð vatnsverja tækin. 24.9.2013 15:13 Seldu 9 milljónir iPhone á þremur dögum Salan á nýju símunum fór langt fram úr væntingum og hafa hlutabréf í Apple hækkað um 6%. 24.9.2013 10:25 Vilja kaupa Blackberry Fyrirtækið sér fram á gríðarlegt tap og þarf að segja upp 4500 starfsmönnum á meðan vandræðaleg kaup á einkaþotu litu dagsins ljós. 23.9.2013 23:00 Nýtt íslenskt forrit fær skrifstofufólkið til að teygja á Þrír frumkvöðlar stofnuðu fyrirtæki og hönnuðu forritið SitStretch sem fær skrifstofufólk sem vinnur langa vinnudaga fyrir framan tölvuna til að gera æfingar og teygja á stífum vöðvum. 23.9.2013 18:45 Vinna við sölu Arion banka hafin Kröfuhafar Kaupþings meta hlut sinn í Arion banka á um 116 milljarða króna. 23.9.2013 17:42 Minjagripaverslunum bannað að selja lunda, kindur og trékýr Voru ekki CE-merktar, en það bendir til að varan sé ekki öruggt leikfang fyrir börn. 23.9.2013 16:34 Fengu þrjátíu iPhone 5s í sölu Þrjátíu iPhone 5s símtæki voru seld í Epli.is í dag. Ekki er vitað fyrir víst hvenær tækið fer í almenna sölu. 23.9.2013 16:16 Lýsing má senda út innheimtu- og greiðsluseðla Hæstiréttur hefur hafnað kröfu Hagsmunasamtaka heimilanna um að fá lögbann sett á útsendingu og innheimtu greiðsluseðla Lýsingar hf. 23.9.2013 14:55 Skaði er nýr bjór frá Ölvisholti Sækir innblástur sinn í fransk/belgískan stíl, Saison, og er 7,5% að styrkleika. 23.9.2013 14:49 Góður gangur í útgáfu ríkisbréfa Útgáfa ríkisbréfa er nú nánast orðin jafnmikil og áætlað var að gefa út á árinu í heild. 23.9.2013 12:23 Ræða samruna Eikar og Landfesta Stjórn Eikar fasteignafélags hf. og Arion banki hf., eigandi Landfesta ehf., hafa ákveðið að hefja viðræður um hugsanlegan samruna Eikar og Landfesta. 23.9.2013 10:12 Gas fannst á Svalbarða Jarðgas hefur óvænt fundist á Svalbarða, og það án þess að ætlunin hafi verið að leita að gasi. 23.9.2013 10:12 Miklar líkur á samdrætti í landsframleiðslu Líkur eru á að hagvöxtur verði með lakara móti á árinu 2013, eða um 1-2 prósent. 23.9.2013 09:20 Viðskiptafræðideild HÍ og Hagstofan hefja samsstarf Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Hagstofa Íslands hafa undirritað samstarfssamning um að auka samstarf á sviði rannsókna. Nemendur í meistaranámi munu fá tækifæri til að vinna lokaverkefni sitt í samstarfi við Hagstofu Íslands. Þetta kemur fram á heimasíðu HÍ. 22.9.2013 20:31 Ketill Sigurjónsson Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur og MBA, ræðir við Þorbjörn Þórðarson um orku og auðlindamál. 21.9.2013 10:50 118 milljarða tap hjá BlackBerry Það eru ekki bjartir tímar framundan hjá BlackBerry snjallsímafyrirtækinu. Leggja á niður 4500 störf og munu 40% af starfsmönnum fyrirtækisins missa vinnuna. 21.9.2013 09:00 FME sektar HS Orku um 3,4 milljónir Fjármálaeftirlitið hefur sektað HS Orku hf. um 3,4 milljónir króna vegna brots fyrirtækisins á 128. grein laga um verðbréfaviðskipti. Brotið felst í því að HS Orka skilaði ekki inn listum um fruminnherja og fjárhagslega tengda aðila til Fjármálaeftirlistins á tímabilinu 13. október 2012 til 1. júlí 2013. 20.9.2013 22:42 Framkvæmdastjóri OECD væntanlegur til landsins Angel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), kemur hingað til lands í opinbera heimsókn dagana 26.-28. september. 20.9.2013 17:42 Nýtt skip í flota Samskipa Gengið var frá kaupum á skipinu, sem hefur fengið nafnið Samskip Akrafell, í byrjun mánaðarins. 20.9.2013 14:52 Hættir sem framkvæmdastjóri Bauhaus eftir sex mánuði Elmar Örn Guðmundsson er hættur sem framkvæmdarstjóri hjá Bauhaus á Íslandi eftir aðeins sex mánuði í því starfi. 20.9.2013 14:48 Firmaheitið istore bannað Neytendastofa hefur bannað eiganda netverslunarinnar Buy.is notkun á firmaheitinu istore ehf. 20.9.2013 09:08 Fjárfesta fyrir 2,1 milljarð Icelandic Tourism Fund, nýr framtakssjóður í eigu Icelandair Group, Landsbankans og nokkurra lífeyrissjóða, hefur fjárfest í tveimur stórum verkefnum í afþreyingu fyrir ferðamenn. Frekari fjárfestingar eru á teikniborðinu. 20.9.2013 07:00 Rússar taka skip Greenpeace Vopnaðir rússneskir strandgæsluliðar réðust í dag um borð í skip Greenpeace-samtakanna, sem var að hringsóla við olíuborpall á vegum Gazprom í suðaustanverðu Barentshafi. 19.9.2013 21:57 Aðsókn að sýningum kvikmyndahúsa dróst saman um 12% Andvirði seldra aðgöngumiða á landinu öllu nam einum og hálfum milljarði króna á síðasta ári. 19.9.2013 21:19 Bjarni vill að ríkið haldi 35-40% í Landsbanka eftir skráningu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vill selja eignarhluti ríkisins í Íslandsbanka og Arion banka og skrá Landsbankann á markað. Hann segir æskilegt að ríkissjóður fari með stóran hlut í Landsbankanum til langframa. 19.9.2013 20:00 Gogogic hættir rekstri - „Við reyndum“ Tölvuleikjafyrirtækið Gogogic hætti rekstri um síðustu mánaðarmót. 19.9.2013 16:30 360° myndir af helstu ferðamannaperlum landsins Upplifunin fyrir erlenda ferðamenn sögð verða mun raunverulegri en þegar venjulegar ljósmyndir eru skoðaðar. 19.9.2013 15:18 Ísland er ekki opinbert sölusvæði iPhone "Það er erfitt að segja hvenær sendingin lendir hér á landi en iPhone er fluttur eftir óhefðbundnum leiðum hingað til lands því Ísland er ekki opinbert sölusvæði iPhone,“ segir Sigurður Helgi Ellertsson, starfsmaður í versluninni Macland. 19.9.2013 12:00 Bland auglýsir eftir bílasala Vefsíðan Bland auglýsti eftir löggildum bílasala um síðustu helgi til þess að annast umsýslu með bíla á vefnum. 19.9.2013 11:34 Eiður Smári krafinn um rúmar 800 milljónir Þrotabú Kaupþings í Lúxemborg hefur krafið knattspyrnumanninn Eið Smára Guðjohnsen um fimm milljónir evra sem hann er sagður skulda bankanum. 19.9.2013 11:10 Deilt um hurðir í Hallgrímskirkju Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð hefur höfðað mál á hendur fjármála- og efnahagsráðuneytinu sem telja bronshurðir hans vera smíðavörur. 19.9.2013 10:00 Tók yfir hlut Skúla í Securitas Margrét Ásgeirsdóttir, fyrrverandi eiginkona Skúla Mogensen, hefur tekið yfir hlut hans í öryggisþjónustufyrirtækinu. 19.9.2013 09:38 Arnaldur með 3,3 milljónir á mánuði Fékk 40 milljónir í arð frá Gilhaga ehf., einkahlutafélagi sínu, í fyrra. 19.9.2013 09:25 Risamarkaður handan við hornið Í Evrópu veltir markaður fyrir ráðstefnur, fundi og hvataferðir um 30.000 milljörðum íslenskra króna. Tuttugasti hluti úr prósenti af þeim markaði skilar Íslandi 16 milljörðum. Sérfræðingur segir að Reykjavík geti komist í hóp tíu vinsælustu ráðstefnuborg 19.9.2013 07:00 GTA 5 kostaði 32,6 milljarða króna Tölvuleikir standa nú jafnfætis kvikmyndum, sjónvarpsefni og teiknimyndum í afþreyingariðnaði. Kostnaður við nýjasta Grand Theft Auto leikinn eru svipaður og við dýrustu kvikmyndir heims. Tekjumöguleikar eru aftur sagðir enn meiri. Halað var inn fyrir kostnaði í forsölunni einni. 19.9.2013 07:00 Íslenskar útgerðir kaupa tvö norsk skip Norska ríkisútvarpið (NRK) bendir á að 64 störf tapist á norsku landsbyggðinni við sölu tveggja skipa til Íslands. Nú síðast keypti Hraðfrystihús Hellissands línuveiðiskipið Polarbris. Áður keypti Samherji skipið Carisma Star sem nú heitir Anna AE. 19.9.2013 04:00 Viðskipti bankastarfsmanna með hlutabréf talin orka tvímælis Starfsmenn bankanna hafa í nokkrum mæli tekið þátt í hlutabréfaútboðum með bréf í fyrirtækjum sem þessir sömu bankar hafa annast skráningu á. Þetta þykir orka tvímælis. Misjafnar reglur gilda hjá bönkunum um þetta. 18.9.2013 19:30 Vísitala íbúðaverðs hefur hækkað um 6,8% á ári Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæði var 366,8 stig í ágúst 2013 og lækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. 18.9.2013 16:28 Fjárlög marklítið plagg Hagfræðideild Landsbankans segir stöðu ríkisfjármála vera mun verri en gefið hefur verið til kynna. Talsverður halli á rekstri ríkisins síðastliðin þrjú ár. 18.9.2013 13:45 Allt að 114% verðmunur á milli fiskbúða Í nýrri könnun ASÍ á fiskafurðum kemur í ljós að verðmunurinn á hæsta og lægsta verði er að lágmarki 75%. 18.9.2013 11:59 Búin að selja Ungu ástina mína Sara Hlín Hálfdanardóttir stofnaði bókaforlagið Unga ástin mín árið 2006, nú sjö árum síðar hefur hún selt Bókafélaginu forlagið sitt og ætlar að einbeita sér að breskum markaði. 18.9.2013 11:14 Kemur með tvær milljónir dala til landsins Mikil gróska er í tölvuleikjaiðnaðinum hér á landi. Nýverið kom tölvuleikjaframleiðandinn Plain Vanilla með tvær milljónir dala til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands. 18.9.2013 10:38 Afkoma sjávarútvegsfyrirtækja batnar milli ára Íslenskur sjávarútvegur var með um 11,5 prósenta beint framlag til vergrar landsframleiðslu árið 2012 og hefur það farið vaxandi síðustu fimm ár. 18.9.2013 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Minni og meðalstór fyrirtæki geti örvað efnahagslífið Félag atvinnurekenda (FA) hefur lagt fram tillögur til úrbóta á ýmsum sviðum sem leysa eiga úr læðingi vöxt í minni og meðalstórum fyrirtækjum. Formaður FA segist bjartsýnn á að hægt verði að koma málum í gang fyrir þinglok næsta vor. 25.9.2013 07:00
Afkoma Haga fram úr vonum Hagnaður Haga eftir skatta fyrir tímabilið mars til ágúst 2013 rúmlega 1,9 milljarðar króna, samkvæmt drögum að hálfsársuppgjöri. 25.9.2013 00:01
Seldu 9 milljónir iPhone á þremur dögum Salan á nýju símunum fór langt fram úr væntingum og hafa hlutabréf í Apple hækkað um 6%. 24.9.2013 10:25
Vilja kaupa Blackberry Fyrirtækið sér fram á gríðarlegt tap og þarf að segja upp 4500 starfsmönnum á meðan vandræðaleg kaup á einkaþotu litu dagsins ljós. 23.9.2013 23:00
Nýtt íslenskt forrit fær skrifstofufólkið til að teygja á Þrír frumkvöðlar stofnuðu fyrirtæki og hönnuðu forritið SitStretch sem fær skrifstofufólk sem vinnur langa vinnudaga fyrir framan tölvuna til að gera æfingar og teygja á stífum vöðvum. 23.9.2013 18:45
Vinna við sölu Arion banka hafin Kröfuhafar Kaupþings meta hlut sinn í Arion banka á um 116 milljarða króna. 23.9.2013 17:42
Minjagripaverslunum bannað að selja lunda, kindur og trékýr Voru ekki CE-merktar, en það bendir til að varan sé ekki öruggt leikfang fyrir börn. 23.9.2013 16:34
Fengu þrjátíu iPhone 5s í sölu Þrjátíu iPhone 5s símtæki voru seld í Epli.is í dag. Ekki er vitað fyrir víst hvenær tækið fer í almenna sölu. 23.9.2013 16:16
Lýsing má senda út innheimtu- og greiðsluseðla Hæstiréttur hefur hafnað kröfu Hagsmunasamtaka heimilanna um að fá lögbann sett á útsendingu og innheimtu greiðsluseðla Lýsingar hf. 23.9.2013 14:55
Skaði er nýr bjór frá Ölvisholti Sækir innblástur sinn í fransk/belgískan stíl, Saison, og er 7,5% að styrkleika. 23.9.2013 14:49
Góður gangur í útgáfu ríkisbréfa Útgáfa ríkisbréfa er nú nánast orðin jafnmikil og áætlað var að gefa út á árinu í heild. 23.9.2013 12:23
Ræða samruna Eikar og Landfesta Stjórn Eikar fasteignafélags hf. og Arion banki hf., eigandi Landfesta ehf., hafa ákveðið að hefja viðræður um hugsanlegan samruna Eikar og Landfesta. 23.9.2013 10:12
Gas fannst á Svalbarða Jarðgas hefur óvænt fundist á Svalbarða, og það án þess að ætlunin hafi verið að leita að gasi. 23.9.2013 10:12
Miklar líkur á samdrætti í landsframleiðslu Líkur eru á að hagvöxtur verði með lakara móti á árinu 2013, eða um 1-2 prósent. 23.9.2013 09:20
Viðskiptafræðideild HÍ og Hagstofan hefja samsstarf Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Hagstofa Íslands hafa undirritað samstarfssamning um að auka samstarf á sviði rannsókna. Nemendur í meistaranámi munu fá tækifæri til að vinna lokaverkefni sitt í samstarfi við Hagstofu Íslands. Þetta kemur fram á heimasíðu HÍ. 22.9.2013 20:31
Ketill Sigurjónsson Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur og MBA, ræðir við Þorbjörn Þórðarson um orku og auðlindamál. 21.9.2013 10:50
118 milljarða tap hjá BlackBerry Það eru ekki bjartir tímar framundan hjá BlackBerry snjallsímafyrirtækinu. Leggja á niður 4500 störf og munu 40% af starfsmönnum fyrirtækisins missa vinnuna. 21.9.2013 09:00
FME sektar HS Orku um 3,4 milljónir Fjármálaeftirlitið hefur sektað HS Orku hf. um 3,4 milljónir króna vegna brots fyrirtækisins á 128. grein laga um verðbréfaviðskipti. Brotið felst í því að HS Orka skilaði ekki inn listum um fruminnherja og fjárhagslega tengda aðila til Fjármálaeftirlistins á tímabilinu 13. október 2012 til 1. júlí 2013. 20.9.2013 22:42
Framkvæmdastjóri OECD væntanlegur til landsins Angel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), kemur hingað til lands í opinbera heimsókn dagana 26.-28. september. 20.9.2013 17:42
Nýtt skip í flota Samskipa Gengið var frá kaupum á skipinu, sem hefur fengið nafnið Samskip Akrafell, í byrjun mánaðarins. 20.9.2013 14:52
Hættir sem framkvæmdastjóri Bauhaus eftir sex mánuði Elmar Örn Guðmundsson er hættur sem framkvæmdarstjóri hjá Bauhaus á Íslandi eftir aðeins sex mánuði í því starfi. 20.9.2013 14:48
Firmaheitið istore bannað Neytendastofa hefur bannað eiganda netverslunarinnar Buy.is notkun á firmaheitinu istore ehf. 20.9.2013 09:08
Fjárfesta fyrir 2,1 milljarð Icelandic Tourism Fund, nýr framtakssjóður í eigu Icelandair Group, Landsbankans og nokkurra lífeyrissjóða, hefur fjárfest í tveimur stórum verkefnum í afþreyingu fyrir ferðamenn. Frekari fjárfestingar eru á teikniborðinu. 20.9.2013 07:00
Rússar taka skip Greenpeace Vopnaðir rússneskir strandgæsluliðar réðust í dag um borð í skip Greenpeace-samtakanna, sem var að hringsóla við olíuborpall á vegum Gazprom í suðaustanverðu Barentshafi. 19.9.2013 21:57
Aðsókn að sýningum kvikmyndahúsa dróst saman um 12% Andvirði seldra aðgöngumiða á landinu öllu nam einum og hálfum milljarði króna á síðasta ári. 19.9.2013 21:19
Bjarni vill að ríkið haldi 35-40% í Landsbanka eftir skráningu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vill selja eignarhluti ríkisins í Íslandsbanka og Arion banka og skrá Landsbankann á markað. Hann segir æskilegt að ríkissjóður fari með stóran hlut í Landsbankanum til langframa. 19.9.2013 20:00
Gogogic hættir rekstri - „Við reyndum“ Tölvuleikjafyrirtækið Gogogic hætti rekstri um síðustu mánaðarmót. 19.9.2013 16:30
360° myndir af helstu ferðamannaperlum landsins Upplifunin fyrir erlenda ferðamenn sögð verða mun raunverulegri en þegar venjulegar ljósmyndir eru skoðaðar. 19.9.2013 15:18
Ísland er ekki opinbert sölusvæði iPhone "Það er erfitt að segja hvenær sendingin lendir hér á landi en iPhone er fluttur eftir óhefðbundnum leiðum hingað til lands því Ísland er ekki opinbert sölusvæði iPhone,“ segir Sigurður Helgi Ellertsson, starfsmaður í versluninni Macland. 19.9.2013 12:00
Bland auglýsir eftir bílasala Vefsíðan Bland auglýsti eftir löggildum bílasala um síðustu helgi til þess að annast umsýslu með bíla á vefnum. 19.9.2013 11:34
Eiður Smári krafinn um rúmar 800 milljónir Þrotabú Kaupþings í Lúxemborg hefur krafið knattspyrnumanninn Eið Smára Guðjohnsen um fimm milljónir evra sem hann er sagður skulda bankanum. 19.9.2013 11:10
Deilt um hurðir í Hallgrímskirkju Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð hefur höfðað mál á hendur fjármála- og efnahagsráðuneytinu sem telja bronshurðir hans vera smíðavörur. 19.9.2013 10:00
Tók yfir hlut Skúla í Securitas Margrét Ásgeirsdóttir, fyrrverandi eiginkona Skúla Mogensen, hefur tekið yfir hlut hans í öryggisþjónustufyrirtækinu. 19.9.2013 09:38
Arnaldur með 3,3 milljónir á mánuði Fékk 40 milljónir í arð frá Gilhaga ehf., einkahlutafélagi sínu, í fyrra. 19.9.2013 09:25
Risamarkaður handan við hornið Í Evrópu veltir markaður fyrir ráðstefnur, fundi og hvataferðir um 30.000 milljörðum íslenskra króna. Tuttugasti hluti úr prósenti af þeim markaði skilar Íslandi 16 milljörðum. Sérfræðingur segir að Reykjavík geti komist í hóp tíu vinsælustu ráðstefnuborg 19.9.2013 07:00
GTA 5 kostaði 32,6 milljarða króna Tölvuleikir standa nú jafnfætis kvikmyndum, sjónvarpsefni og teiknimyndum í afþreyingariðnaði. Kostnaður við nýjasta Grand Theft Auto leikinn eru svipaður og við dýrustu kvikmyndir heims. Tekjumöguleikar eru aftur sagðir enn meiri. Halað var inn fyrir kostnaði í forsölunni einni. 19.9.2013 07:00
Íslenskar útgerðir kaupa tvö norsk skip Norska ríkisútvarpið (NRK) bendir á að 64 störf tapist á norsku landsbyggðinni við sölu tveggja skipa til Íslands. Nú síðast keypti Hraðfrystihús Hellissands línuveiðiskipið Polarbris. Áður keypti Samherji skipið Carisma Star sem nú heitir Anna AE. 19.9.2013 04:00
Viðskipti bankastarfsmanna með hlutabréf talin orka tvímælis Starfsmenn bankanna hafa í nokkrum mæli tekið þátt í hlutabréfaútboðum með bréf í fyrirtækjum sem þessir sömu bankar hafa annast skráningu á. Þetta þykir orka tvímælis. Misjafnar reglur gilda hjá bönkunum um þetta. 18.9.2013 19:30
Vísitala íbúðaverðs hefur hækkað um 6,8% á ári Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæði var 366,8 stig í ágúst 2013 og lækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. 18.9.2013 16:28
Fjárlög marklítið plagg Hagfræðideild Landsbankans segir stöðu ríkisfjármála vera mun verri en gefið hefur verið til kynna. Talsverður halli á rekstri ríkisins síðastliðin þrjú ár. 18.9.2013 13:45
Allt að 114% verðmunur á milli fiskbúða Í nýrri könnun ASÍ á fiskafurðum kemur í ljós að verðmunurinn á hæsta og lægsta verði er að lágmarki 75%. 18.9.2013 11:59
Búin að selja Ungu ástina mína Sara Hlín Hálfdanardóttir stofnaði bókaforlagið Unga ástin mín árið 2006, nú sjö árum síðar hefur hún selt Bókafélaginu forlagið sitt og ætlar að einbeita sér að breskum markaði. 18.9.2013 11:14
Kemur með tvær milljónir dala til landsins Mikil gróska er í tölvuleikjaiðnaðinum hér á landi. Nýverið kom tölvuleikjaframleiðandinn Plain Vanilla með tvær milljónir dala til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands. 18.9.2013 10:38
Afkoma sjávarútvegsfyrirtækja batnar milli ára Íslenskur sjávarútvegur var með um 11,5 prósenta beint framlag til vergrar landsframleiðslu árið 2012 og hefur það farið vaxandi síðustu fimm ár. 18.9.2013 10:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent