Fleiri fréttir Dreamliner þotur aftur komnar á loft í Japan Dreamliner þotur eru aftur komnar á loft í Japan, í fyrsta sinn síðan í janúar þegar allar Dreamliner þotur í heiminum voru kyrrsettar vegna bilunar í rafgeymum þeirra. 27.5.2013 08:07 Mettap hjá Formúlu 1 liðinu Lotus Formúlu 1 liðið Lotus tapaði 56,8 milljónum punda eða yfir 10,5 milljörðum króna á síðasta ári. Þetta er mest tap einstaks liðs í sögu Formúlu 1 keppninnar. 27.5.2013 07:53 Reginn festir kaup á fasteignafélaginu Summit Undirritaður hefur verið kaupsamningur milli Regins hf. og eigenda fasteignafélagsins Summit ehf. um kaup á félaginu. Kaupsamningurinn er með fyrirvara um samþykki stjórnar Regins hf. sem og samþykki Samkeppniseftirlitsins. 27.5.2013 07:26 Danskir ellilífeyrisþegar eru orðnir yfir milljón talsins Danir náðu þeim áfanga um síðustu áramót að fjöldi ellilífeyrisþega þar í landi fór yfir eina milljón einstaklinga. 27.5.2013 07:19 Meint svik starfsfólks í skattaskjólum könnuð Rannsókn er hafin á meintum skattsvikum tuga einstaklinga sem störfuðu hjá aflandsfélögum í eigu íslenskra aðila í erlendum skattaskjólum. Rannsóknin leiðir af athugun á félögunum sem slíkum. 27.5.2013 07:00 Lýsing skoðar réttarstöðu í kjölfar álits frá ESA 27.5.2013 00:01 Rennir stoðum undir sjávarútveg Rúnar Jónsson, forstöðumaður sjávarútvegsteymis Íslandsbanka, segir að miðað við sjávarútvegskafla stefnuyfirlýsingar ríkistjórnarinnar virðist vera lögð áhersla á að gera greinina arðbærari og stuðla að meiri verðmætasköpun. Ljóst sé að byggt verði áfram á aflamarkskerfinu þannig að engar meiriháttar breytingar verði frá núverandi kerfi. 25.5.2013 06:00 Töfraði stelpurnar í háskólanum upp úr skónum Einar Mikael töframaður skellti sér í Háskólann í Reykjavík og töfraði stelpurnar upp úr skónum með svaklegum spilagaldri og fékk koss í staðinn. 24.5.2013 17:09 Valitor sagði upp sex starfsmönnum Kortafyrirtækið Valitor sagði upp sex starfsmönnum í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Viðari Þorkelssyni, forstjóra fyrirtækisins, er um að ræða hagræðingaðgerðir sem þurfti að grípa til vegna þess að tekjur fyrirtækisins hafa dregist saman. Sérstaklega tekjur erlendis. 24.5.2013 15:30 Dómsdags fjárfestar veðja á stórt markaðshrun Hlutabréf hafa hækkað svo mikið í verði það sem af er þessu ári að fjárfestar eru í auknum mæli farnir að veðja á að markaðurinn hrynji og það í stórum stíl. 24.5.2013 14:22 Starfsmenn Seðlabankans á hjólum í vinnuna Seðlabanki Íslands hefur hvatt starfsfólk til að velja vistvæna, hagkvæma og heilsusamlega ferðamáta til og frá vinnu. Í þeim tilgangi hefur verið gerður sérstakur samgöngusamningur við þá starfsmenn sem vilja. Nú þegar hafa 29 starfsmenn bankans gert svona samgöngusamning, en samgöngustefna fyrir starfsmenn bankans var kynnt 8. maí 2012. 24.5.2013 13:48 Þorgerður Katrín ráðin til Samtaka atvinnulífsins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður nýs mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins (SA). 24.5.2013 12:57 Geimflaugaskotpallur NASA til leigu í Flórída Einn af geimflaugaskotpöllum NASA, Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna, á Canaveral höfða í Flórída er til leigu. Um sögufrægan skotpall er að ræða því hann var notaður til að skjóta á loft fyrstu mönnuðu geimflaugunum sem fóru til tunglsins. 24.5.2013 12:52 Aukið úrval óverðtryggðra íbúðalána hjá Arion banka Arion banki býður nú viðskiptavinum tvær nýjar tegundir óverðtryggðra íbúðalána til fasteignakaupa eða endurfjármögnunar. 24.5.2013 11:17 Sérstakur ákærir eiginmann fyrrverandi ráðherra fyrir skattlagabrot Sérstakur saksóknari hefur ákært héraðsdómslögmanninn Pétur Þór Sigurðsson fyrir meiriháttar brot á skatta- og bókhaldslögum og undanskot á skatti, trassaskapa við skil á virðisaukaskattskýrslum og fyrir að hafa látið undir höfuð leggjast að færa lögboðið bókhald einkahlutafélagsins Lögfræðistofunnar rekstrarárin 2009 og 2010. 24.5.2013 11:15 Starfsmenn Landsbankans fá 4,7 milljarða í sinn hlut Bókfært virði þeirra hlutabréfa sem renna skulu til starfsmanna Landsbankans er 4,7 milljarðar króna. 24.5.2013 10:11 Kaupmáttur nær stóð í stað í apríl Vísitala kaupmáttar launa í apríl er 113,8 stig og hækkaði um 0,05% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 2,4%. 24.5.2013 09:09 Dýrasta íbúðarhús heims til sölu á 23 milljarða Dýrasta íbúðarhús heimsins er til sölu en verðmiðinn á því er 190 milljónir dollara eða ríflega 23 milljarða króna. 24.5.2013 09:05 Ónýt lán upp á 1.600 milljarða ógna spænskum bönkum Spænskir bankar munu tapa um 10 milljörðum evra, eða um 1.600 milljörðum kr., vegna ónýtra eða lélegra útlána á árinu. 24.5.2013 08:14 Stærsti hluturinn úr Lego kubbum, X-Wing geimskip á Times Square Stærsti hlutur sem búinn hefur verið til með Lego kubbum er nú til sýnis á Times Square í New York. 24.5.2013 07:58 Hagnaður Landsbankans 8 milljarðar á fyrsta ársfjórðungi Rekstrarhagnaður Landsbankans nam 8,0 milljörðum króna eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi ársins 2013, samanborið við 7,7 milljarða króna á sama tímabili í fyrra. 24.5.2013 07:26 Afkoma Eimskips batnar milli ára Hagnaður Eimskips eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi ársins nam rétt tæpum 400 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þetta er mun betri afkoma en á sama tímabili í fyrra þegar hagnaðurinn nam um 95 milljónum kr. 24.5.2013 07:19 Fyrrverandi forstjóri Baugs sleppur með skrekkinn - þarf aðeins að greiða 170 milljónir Hæstiréttur Íslands lækkaði í dag verulega skuld sem Gunnars Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Baugs, var dæmdur til þess að greiða þrotabúi BGE eignarhaldsfélagsins, en hann var í nóvember á síðasta ári dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til þess að greiða 1,7 milljarð króna vegna kaupréttarsamningakerfis Baugs við starfsmenn sína. 23.5.2013 21:45 Niðursveiflan á alþjóðamörkuðum nær til Wall Street Niðursveiflan á alþjóðamörkuðum náði einnig til Wall Street þegar þar var opnað fyrir viðskiptin klukkan tvö að okkar tíma. 23.5.2013 14:26 Dýrasti Aston Martin bíll sögunnar seldur á 600 milljónir Aston Martin DB4 GT var nýlega seldur á yfir 3,2 milljónir punda eða um 600 milljónir kr. á uppboði hjá Bonhams. Þetta er þar með dýrasti Aston Martin bíll sögunnar. 23.5.2013 14:12 Ísland hundraðasta vindorkuþjóðin Alþjóðlega vindorkustofnunin kynnti í ársskýrslu sinni að Ísland hefði á árinu 2012 bæst í hóp þjóða sem nýtir vindorku til almennrar raforkuframleiðslu. 23.5.2013 12:57 Síldarvinnslan tók á móti tæplega 36.000 tonnum af kolmunna Kolmunnavertíðinni er lokið hjá Síldarvinnslunni. Alls tók Síldarvinnslan á móti tæplega 36 þúsund tonnum af kolmunna á vertíðinni ef með eru talin 4.034 tonn af sjófrystum kolmunna sem landað var í frystigeymslur fyrirtækisins í Neskaupstað. 23.5.2013 12:48 FME var óheimilt að krefja fjármálafyrirtæki um greiðslur Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að Fjármálaeftirlitinu (FME) hafi verið óheimilt að krefja tiltekin fjármálafyrirtæki um greiðslu kostnaðar vegna athugana stofnunarinnar á lánasöfnum viðskiptabanka, sparisjóða og lánafyrirtækja í kjölfar dóma Hæstaréttar frá því í júní 2010 um lögmæti gengislána. 23.5.2013 12:38 Hagnaður Arion banka þrefalt minni en í fyrra Hagnaður Arion banka á fyrsta ársfjórðungi ársins nam 1,4 milljarði króna eftir skatta samanborið við 4,5 milljarða króna á sama tímabili í fyrra. 23.5.2013 12:17 Vestmannaeyingar saka Magnús Kristinsson um laumuspil Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar segir að það komi á óvart hversu einbeittir kaupandi og seljandi fyrirtækisins Berg-Huginn hafi verið í því að koma í veg fyrir að forkaupsréttur Vestmannaeyjabæjar á fyrirtækinu væri á markvissan máta sniðgenginn. Magnús Kristinsson útgerðarmaður seldi Síldarvinnslunni á Neskaupstað Berg-Huginn fyrir fáeinum mánuðum. Vestmannaeyjabær mótmælti harðlega sölunni og taldi sig eiga forkaupsrétt. Samkeppniseftirlitið rannsakaði söluna um tíma en komst að þeirri niðurstöðu að ekki yrði gripið til ráðstöfunar vegna sölunnar. 23.5.2013 11:48 Alvogen eykur umsvif sín á Íslandi Alþjóðlega lyfjafyrirtækið Alvogen heldur áfram að byggja upp starfsemi sína á Íslandi. 30 starfsmenn hafa verið ráðnir á íslensku skrifstofu félagsins frá því starfsemi þess hófst hér á landi árið 2010. Hjá Alvogen samstæðunni starfa nú um 1.800 starfsmenn í 30 löndum. 23.5.2013 11:38 Niðursveiflan á mörkuðum nær einnig til Íslands Sú mikla niðursveifla sem var á mörkuðum í Asíu í nótt og í Evrópu í morgun hefur smitast yfir í íslensku Kauphöllina. Íslenska úrvalsvísitalan hefur lækkað um tæplega 1,4% það sem af er degi. 23.5.2013 11:07 Sala skuldabréfa í útboðum í apríl sú mesta undanfarið ár Heildarsala skuldabréfa í verðbréfaútboðum í apríl s.l. nam 34,4 milljörðum kr. á söluverði samanborið við 10 milljarða kr. mánuðinn á undan. Salan er sú mesta undanfarið tæpt ár eða síðan í júní í fyrra þegar hún nam rúmlega 16,4 milljörðum kr. 23.5.2013 10:56 Ný Xbox kynnt til sögunnar Microsoft kynnti nýju vélina, Xbox One, til sögunnar í Redmond, Washington í vikunni. 23.5.2013 10:50 Spá óbreyttri verðbólgu í maí Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs lækki um 0,1% milli mánaða. Gangi spáin eftir mun ársverðbólgan vera óbreytt í 3,3% í maí. 23.5.2013 10:38 Viðskipti með atvinnuhúsnæði 11 milljarðar í apríl Í apríl s.l. var 55 kaupsamningum og afsölum um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 38 utan þess. Heildarfasteignamat seldra eigna á höfuðborgarsvæðinu var rétt rúmlega 11 milljarðar króna en 787 milljónir króna utan þess. 23.5.2013 10:17 Nóbelsverðlaunahafi segir það rétt að gera hlé á ESB viðræðum Edmund Phelps Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði segir að það sé rétt ákvörðun hjá Íslendingum að gera hlé á aðildarviðræðunum að Evrópusambandinu. Phelps segir að sú ákvörðun muni verja Ísland gegn mörgum áhættum sem ESB stendur nú frammi fyrir. 23.5.2013 09:10 Niðursveifla á flestum mörkuðum í Evrópu Niðursveifla er á flest öllum Evrópumörkuðum þennan morguninn og fylgja þeir þar með í fótspor markaða í Asíu í nótt. 23.5.2013 08:49 Stofna félag um byggingu hafnar á Dysnesi Félagið Dysnes Þróunarfélag ehf. verður stofnað í dag til uppbyggingar, markaðsstarfs og kynningar á Dysnesi við Eyjafjörð sem framtíðar hafnarsvæði vegna þjónustu við námu og olíuvinnslu fyrir norðan Ísland. 23.5.2013 08:17 Angela Merkel er áfram valdamesta kona heimsins Angela Merkel kanslari Þýskalands er áfram valdamesta kona heimsins. Þetta kemur fram á árlegum lista Forbes tímaritsins um 100 valdamestu konurnar. Merkel var einnig á toppi listans í fyrra. 23.5.2013 08:08 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert eða um tæp 2% frá því í gærdag. 23.5.2013 07:45 Hrun á hlutabréfamörkuðum í Japan í nótt Hrun varð á hlutabréfamörkuðum í Japan í nótt. Nikkei vísitalan í Tókýó féll um yfir 7%. 23.5.2013 07:33 Telja fyrirheit stjórnarsáttmálans um samráð lofa góðu Aðilar vinnumarkaðarins segja fyrirheit stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um aukið samráð lofa góðu fyrir komandi kjaraviðræður. Helst séu það fyrirheit um aukið samráð varðandi hagsmunamál atvinnulífsins og launþega. Gylfi Arnbjörnsson, formaður ASÍ, segir í samtali við Fréttablaðið að sambandið sé reiðubúið til að eiga samstarf við ríkisstjórnina um þessi mál. 23.5.2013 06:00 Stefndi kannast ekkert við þennan Gunnar Sigurjón Þ. Árnason fullyrðir að stefna slitastjórnar Landsbankans hafi verið birt óviðkomandi manni. 23.5.2013 06:00 Svartsýnir á brátt afnám hafta Forsvarsmenn stærstu lífeyrissjóða landsins eru svartsýnir á að það takist að afnema gjaldeyrishöftin á næstu árum. Einungis um tólf prósent forsvarsmanna lífeyrissjóða telja að þeir fái á ný heimild til erlendra fjárfestinga á næstu fimm árum. 23.5.2013 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dreamliner þotur aftur komnar á loft í Japan Dreamliner þotur eru aftur komnar á loft í Japan, í fyrsta sinn síðan í janúar þegar allar Dreamliner þotur í heiminum voru kyrrsettar vegna bilunar í rafgeymum þeirra. 27.5.2013 08:07
Mettap hjá Formúlu 1 liðinu Lotus Formúlu 1 liðið Lotus tapaði 56,8 milljónum punda eða yfir 10,5 milljörðum króna á síðasta ári. Þetta er mest tap einstaks liðs í sögu Formúlu 1 keppninnar. 27.5.2013 07:53
Reginn festir kaup á fasteignafélaginu Summit Undirritaður hefur verið kaupsamningur milli Regins hf. og eigenda fasteignafélagsins Summit ehf. um kaup á félaginu. Kaupsamningurinn er með fyrirvara um samþykki stjórnar Regins hf. sem og samþykki Samkeppniseftirlitsins. 27.5.2013 07:26
Danskir ellilífeyrisþegar eru orðnir yfir milljón talsins Danir náðu þeim áfanga um síðustu áramót að fjöldi ellilífeyrisþega þar í landi fór yfir eina milljón einstaklinga. 27.5.2013 07:19
Meint svik starfsfólks í skattaskjólum könnuð Rannsókn er hafin á meintum skattsvikum tuga einstaklinga sem störfuðu hjá aflandsfélögum í eigu íslenskra aðila í erlendum skattaskjólum. Rannsóknin leiðir af athugun á félögunum sem slíkum. 27.5.2013 07:00
Rennir stoðum undir sjávarútveg Rúnar Jónsson, forstöðumaður sjávarútvegsteymis Íslandsbanka, segir að miðað við sjávarútvegskafla stefnuyfirlýsingar ríkistjórnarinnar virðist vera lögð áhersla á að gera greinina arðbærari og stuðla að meiri verðmætasköpun. Ljóst sé að byggt verði áfram á aflamarkskerfinu þannig að engar meiriháttar breytingar verði frá núverandi kerfi. 25.5.2013 06:00
Töfraði stelpurnar í háskólanum upp úr skónum Einar Mikael töframaður skellti sér í Háskólann í Reykjavík og töfraði stelpurnar upp úr skónum með svaklegum spilagaldri og fékk koss í staðinn. 24.5.2013 17:09
Valitor sagði upp sex starfsmönnum Kortafyrirtækið Valitor sagði upp sex starfsmönnum í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Viðari Þorkelssyni, forstjóra fyrirtækisins, er um að ræða hagræðingaðgerðir sem þurfti að grípa til vegna þess að tekjur fyrirtækisins hafa dregist saman. Sérstaklega tekjur erlendis. 24.5.2013 15:30
Dómsdags fjárfestar veðja á stórt markaðshrun Hlutabréf hafa hækkað svo mikið í verði það sem af er þessu ári að fjárfestar eru í auknum mæli farnir að veðja á að markaðurinn hrynji og það í stórum stíl. 24.5.2013 14:22
Starfsmenn Seðlabankans á hjólum í vinnuna Seðlabanki Íslands hefur hvatt starfsfólk til að velja vistvæna, hagkvæma og heilsusamlega ferðamáta til og frá vinnu. Í þeim tilgangi hefur verið gerður sérstakur samgöngusamningur við þá starfsmenn sem vilja. Nú þegar hafa 29 starfsmenn bankans gert svona samgöngusamning, en samgöngustefna fyrir starfsmenn bankans var kynnt 8. maí 2012. 24.5.2013 13:48
Þorgerður Katrín ráðin til Samtaka atvinnulífsins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður nýs mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins (SA). 24.5.2013 12:57
Geimflaugaskotpallur NASA til leigu í Flórída Einn af geimflaugaskotpöllum NASA, Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna, á Canaveral höfða í Flórída er til leigu. Um sögufrægan skotpall er að ræða því hann var notaður til að skjóta á loft fyrstu mönnuðu geimflaugunum sem fóru til tunglsins. 24.5.2013 12:52
Aukið úrval óverðtryggðra íbúðalána hjá Arion banka Arion banki býður nú viðskiptavinum tvær nýjar tegundir óverðtryggðra íbúðalána til fasteignakaupa eða endurfjármögnunar. 24.5.2013 11:17
Sérstakur ákærir eiginmann fyrrverandi ráðherra fyrir skattlagabrot Sérstakur saksóknari hefur ákært héraðsdómslögmanninn Pétur Þór Sigurðsson fyrir meiriháttar brot á skatta- og bókhaldslögum og undanskot á skatti, trassaskapa við skil á virðisaukaskattskýrslum og fyrir að hafa látið undir höfuð leggjast að færa lögboðið bókhald einkahlutafélagsins Lögfræðistofunnar rekstrarárin 2009 og 2010. 24.5.2013 11:15
Starfsmenn Landsbankans fá 4,7 milljarða í sinn hlut Bókfært virði þeirra hlutabréfa sem renna skulu til starfsmanna Landsbankans er 4,7 milljarðar króna. 24.5.2013 10:11
Kaupmáttur nær stóð í stað í apríl Vísitala kaupmáttar launa í apríl er 113,8 stig og hækkaði um 0,05% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 2,4%. 24.5.2013 09:09
Dýrasta íbúðarhús heims til sölu á 23 milljarða Dýrasta íbúðarhús heimsins er til sölu en verðmiðinn á því er 190 milljónir dollara eða ríflega 23 milljarða króna. 24.5.2013 09:05
Ónýt lán upp á 1.600 milljarða ógna spænskum bönkum Spænskir bankar munu tapa um 10 milljörðum evra, eða um 1.600 milljörðum kr., vegna ónýtra eða lélegra útlána á árinu. 24.5.2013 08:14
Stærsti hluturinn úr Lego kubbum, X-Wing geimskip á Times Square Stærsti hlutur sem búinn hefur verið til með Lego kubbum er nú til sýnis á Times Square í New York. 24.5.2013 07:58
Hagnaður Landsbankans 8 milljarðar á fyrsta ársfjórðungi Rekstrarhagnaður Landsbankans nam 8,0 milljörðum króna eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi ársins 2013, samanborið við 7,7 milljarða króna á sama tímabili í fyrra. 24.5.2013 07:26
Afkoma Eimskips batnar milli ára Hagnaður Eimskips eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi ársins nam rétt tæpum 400 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi ársins. Þetta er mun betri afkoma en á sama tímabili í fyrra þegar hagnaðurinn nam um 95 milljónum kr. 24.5.2013 07:19
Fyrrverandi forstjóri Baugs sleppur með skrekkinn - þarf aðeins að greiða 170 milljónir Hæstiréttur Íslands lækkaði í dag verulega skuld sem Gunnars Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Baugs, var dæmdur til þess að greiða þrotabúi BGE eignarhaldsfélagsins, en hann var í nóvember á síðasta ári dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til þess að greiða 1,7 milljarð króna vegna kaupréttarsamningakerfis Baugs við starfsmenn sína. 23.5.2013 21:45
Niðursveiflan á alþjóðamörkuðum nær til Wall Street Niðursveiflan á alþjóðamörkuðum náði einnig til Wall Street þegar þar var opnað fyrir viðskiptin klukkan tvö að okkar tíma. 23.5.2013 14:26
Dýrasti Aston Martin bíll sögunnar seldur á 600 milljónir Aston Martin DB4 GT var nýlega seldur á yfir 3,2 milljónir punda eða um 600 milljónir kr. á uppboði hjá Bonhams. Þetta er þar með dýrasti Aston Martin bíll sögunnar. 23.5.2013 14:12
Ísland hundraðasta vindorkuþjóðin Alþjóðlega vindorkustofnunin kynnti í ársskýrslu sinni að Ísland hefði á árinu 2012 bæst í hóp þjóða sem nýtir vindorku til almennrar raforkuframleiðslu. 23.5.2013 12:57
Síldarvinnslan tók á móti tæplega 36.000 tonnum af kolmunna Kolmunnavertíðinni er lokið hjá Síldarvinnslunni. Alls tók Síldarvinnslan á móti tæplega 36 þúsund tonnum af kolmunna á vertíðinni ef með eru talin 4.034 tonn af sjófrystum kolmunna sem landað var í frystigeymslur fyrirtækisins í Neskaupstað. 23.5.2013 12:48
FME var óheimilt að krefja fjármálafyrirtæki um greiðslur Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að Fjármálaeftirlitinu (FME) hafi verið óheimilt að krefja tiltekin fjármálafyrirtæki um greiðslu kostnaðar vegna athugana stofnunarinnar á lánasöfnum viðskiptabanka, sparisjóða og lánafyrirtækja í kjölfar dóma Hæstaréttar frá því í júní 2010 um lögmæti gengislána. 23.5.2013 12:38
Hagnaður Arion banka þrefalt minni en í fyrra Hagnaður Arion banka á fyrsta ársfjórðungi ársins nam 1,4 milljarði króna eftir skatta samanborið við 4,5 milljarða króna á sama tímabili í fyrra. 23.5.2013 12:17
Vestmannaeyingar saka Magnús Kristinsson um laumuspil Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar segir að það komi á óvart hversu einbeittir kaupandi og seljandi fyrirtækisins Berg-Huginn hafi verið í því að koma í veg fyrir að forkaupsréttur Vestmannaeyjabæjar á fyrirtækinu væri á markvissan máta sniðgenginn. Magnús Kristinsson útgerðarmaður seldi Síldarvinnslunni á Neskaupstað Berg-Huginn fyrir fáeinum mánuðum. Vestmannaeyjabær mótmælti harðlega sölunni og taldi sig eiga forkaupsrétt. Samkeppniseftirlitið rannsakaði söluna um tíma en komst að þeirri niðurstöðu að ekki yrði gripið til ráðstöfunar vegna sölunnar. 23.5.2013 11:48
Alvogen eykur umsvif sín á Íslandi Alþjóðlega lyfjafyrirtækið Alvogen heldur áfram að byggja upp starfsemi sína á Íslandi. 30 starfsmenn hafa verið ráðnir á íslensku skrifstofu félagsins frá því starfsemi þess hófst hér á landi árið 2010. Hjá Alvogen samstæðunni starfa nú um 1.800 starfsmenn í 30 löndum. 23.5.2013 11:38
Niðursveiflan á mörkuðum nær einnig til Íslands Sú mikla niðursveifla sem var á mörkuðum í Asíu í nótt og í Evrópu í morgun hefur smitast yfir í íslensku Kauphöllina. Íslenska úrvalsvísitalan hefur lækkað um tæplega 1,4% það sem af er degi. 23.5.2013 11:07
Sala skuldabréfa í útboðum í apríl sú mesta undanfarið ár Heildarsala skuldabréfa í verðbréfaútboðum í apríl s.l. nam 34,4 milljörðum kr. á söluverði samanborið við 10 milljarða kr. mánuðinn á undan. Salan er sú mesta undanfarið tæpt ár eða síðan í júní í fyrra þegar hún nam rúmlega 16,4 milljörðum kr. 23.5.2013 10:56
Ný Xbox kynnt til sögunnar Microsoft kynnti nýju vélina, Xbox One, til sögunnar í Redmond, Washington í vikunni. 23.5.2013 10:50
Spá óbreyttri verðbólgu í maí Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs lækki um 0,1% milli mánaða. Gangi spáin eftir mun ársverðbólgan vera óbreytt í 3,3% í maí. 23.5.2013 10:38
Viðskipti með atvinnuhúsnæði 11 milljarðar í apríl Í apríl s.l. var 55 kaupsamningum og afsölum um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 38 utan þess. Heildarfasteignamat seldra eigna á höfuðborgarsvæðinu var rétt rúmlega 11 milljarðar króna en 787 milljónir króna utan þess. 23.5.2013 10:17
Nóbelsverðlaunahafi segir það rétt að gera hlé á ESB viðræðum Edmund Phelps Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði segir að það sé rétt ákvörðun hjá Íslendingum að gera hlé á aðildarviðræðunum að Evrópusambandinu. Phelps segir að sú ákvörðun muni verja Ísland gegn mörgum áhættum sem ESB stendur nú frammi fyrir. 23.5.2013 09:10
Niðursveifla á flestum mörkuðum í Evrópu Niðursveifla er á flest öllum Evrópumörkuðum þennan morguninn og fylgja þeir þar með í fótspor markaða í Asíu í nótt. 23.5.2013 08:49
Stofna félag um byggingu hafnar á Dysnesi Félagið Dysnes Þróunarfélag ehf. verður stofnað í dag til uppbyggingar, markaðsstarfs og kynningar á Dysnesi við Eyjafjörð sem framtíðar hafnarsvæði vegna þjónustu við námu og olíuvinnslu fyrir norðan Ísland. 23.5.2013 08:17
Angela Merkel er áfram valdamesta kona heimsins Angela Merkel kanslari Þýskalands er áfram valdamesta kona heimsins. Þetta kemur fram á árlegum lista Forbes tímaritsins um 100 valdamestu konurnar. Merkel var einnig á toppi listans í fyrra. 23.5.2013 08:08
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert eða um tæp 2% frá því í gærdag. 23.5.2013 07:45
Hrun á hlutabréfamörkuðum í Japan í nótt Hrun varð á hlutabréfamörkuðum í Japan í nótt. Nikkei vísitalan í Tókýó féll um yfir 7%. 23.5.2013 07:33
Telja fyrirheit stjórnarsáttmálans um samráð lofa góðu Aðilar vinnumarkaðarins segja fyrirheit stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um aukið samráð lofa góðu fyrir komandi kjaraviðræður. Helst séu það fyrirheit um aukið samráð varðandi hagsmunamál atvinnulífsins og launþega. Gylfi Arnbjörnsson, formaður ASÍ, segir í samtali við Fréttablaðið að sambandið sé reiðubúið til að eiga samstarf við ríkisstjórnina um þessi mál. 23.5.2013 06:00
Stefndi kannast ekkert við þennan Gunnar Sigurjón Þ. Árnason fullyrðir að stefna slitastjórnar Landsbankans hafi verið birt óviðkomandi manni. 23.5.2013 06:00
Svartsýnir á brátt afnám hafta Forsvarsmenn stærstu lífeyrissjóða landsins eru svartsýnir á að það takist að afnema gjaldeyrishöftin á næstu árum. Einungis um tólf prósent forsvarsmanna lífeyrissjóða telja að þeir fái á ný heimild til erlendra fjárfestinga á næstu fimm árum. 23.5.2013 06:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent