Alvogen eykur umsvif sín á Íslandi 23. maí 2013 11:38 Alan Searles hefur verið ráðinn til gæðasviðs Alvogen Alþjóðlega lyfjafyrirtækið Alvogen heldur áfram að byggja upp starfsemi sína á Íslandi. 30 starfsmenn hafa verið ráðnir á íslensku skrifstofu félagsins frá því starfsemi þess hófst hér á landi árið 2010. Hjá Alvogen samstæðunni starfa nú um 1.800 starfsmenn í 30 löndum. Í tilkynningu segir að starfsmenn Alvogen á Íslandi hafa m.a. það hlutverk að leiða stefnumótun og verkefni sem snúa að samþættingu þróunar- og framleiðslueininga, skoðun fjárfestingatækifæra, fjármálum, og vörumerkja- og markaðsmálum fyrir samstæðuna. Róbert Wessman er forstjóri Alvogen. Alan Searles hefur verið ráðinn sem Global Validation Manager og mun starfa innan gæðasviðs Alvogen. Hann starfaði áður sem framkvæmdastjóri löggildingar (validations) hjá Delta, forvera Actavis á Íslandi. Alan er með B.Sc. gráðu í hagnýtri eðlisfræði frá Cork Institute of Technology, Írlandi og B.A. gráðu í ensku frá Háskóla Íslands. Jónína S. Tryggvadóttir hefur verið ráðin sem Service Representative. Hún mun sinna ýmsum verkefnum sem snúa að daglegri starfsemi íslensku skrifstofunnar. Jónína lauk nýverið meistaranámi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum við Háskóla Íslands. Hún hefur mikla reynslu tengda fyrirtækjum í kaffi iðnaðinum hér heima og erlendis og hefur m.a. séð um þjálfun starfsfólks, skipulagningu ýmissa viðburða og þjónustu á því sviði. Unnur Ágústsdóttir hefur verið ráðin sem Director of Project Management Biosimilars. Hún starfaði áður hjá Arion banka og Íslandsbanka, m.a. sem forstöðumaður í Eignastýringu, á Viðskiptabankasviði og í Áhættustýringu. Undanfarin ár var megináhersla hennar á innleiðingu umbótaferla og ferlagreiningum. Unnur er viðskiptamenntuð með MPM gráðu í verkefnastjórnun, ACC réttindi markþálfa og próf í verðbréfamiðlun. Unnur leiðir ýmis sérverkefni sem tengjast þróun og framleiðslu líftæknilyfja hjá Alvogen. Sigurlína Þóra Héðinsdóttir hefur verið ráðin sem Biosimilar Development Manager. Sigurlína starfaði áður sem vísindamaður á þróunardeild fyrir formúleringar líftæknilyfja hjá lyfjafyrirtækinu Sandoz og sem sérfræðingur í framleiðslueftirlitsdeild hjá Actavis á Íslandi. Sigurlína er lyfjafræðingur og útskrifaðist með M.Sc/Cand Pharm gráðu frá Háskóla Íslands árið 2004. Hjá Alvogen hefur Sigurlína umsjón með verkefnum er snúa að þróun og framleiðslu líftæknilyfja. Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Alþjóðlega lyfjafyrirtækið Alvogen heldur áfram að byggja upp starfsemi sína á Íslandi. 30 starfsmenn hafa verið ráðnir á íslensku skrifstofu félagsins frá því starfsemi þess hófst hér á landi árið 2010. Hjá Alvogen samstæðunni starfa nú um 1.800 starfsmenn í 30 löndum. Í tilkynningu segir að starfsmenn Alvogen á Íslandi hafa m.a. það hlutverk að leiða stefnumótun og verkefni sem snúa að samþættingu þróunar- og framleiðslueininga, skoðun fjárfestingatækifæra, fjármálum, og vörumerkja- og markaðsmálum fyrir samstæðuna. Róbert Wessman er forstjóri Alvogen. Alan Searles hefur verið ráðinn sem Global Validation Manager og mun starfa innan gæðasviðs Alvogen. Hann starfaði áður sem framkvæmdastjóri löggildingar (validations) hjá Delta, forvera Actavis á Íslandi. Alan er með B.Sc. gráðu í hagnýtri eðlisfræði frá Cork Institute of Technology, Írlandi og B.A. gráðu í ensku frá Háskóla Íslands. Jónína S. Tryggvadóttir hefur verið ráðin sem Service Representative. Hún mun sinna ýmsum verkefnum sem snúa að daglegri starfsemi íslensku skrifstofunnar. Jónína lauk nýverið meistaranámi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum við Háskóla Íslands. Hún hefur mikla reynslu tengda fyrirtækjum í kaffi iðnaðinum hér heima og erlendis og hefur m.a. séð um þjálfun starfsfólks, skipulagningu ýmissa viðburða og þjónustu á því sviði. Unnur Ágústsdóttir hefur verið ráðin sem Director of Project Management Biosimilars. Hún starfaði áður hjá Arion banka og Íslandsbanka, m.a. sem forstöðumaður í Eignastýringu, á Viðskiptabankasviði og í Áhættustýringu. Undanfarin ár var megináhersla hennar á innleiðingu umbótaferla og ferlagreiningum. Unnur er viðskiptamenntuð með MPM gráðu í verkefnastjórnun, ACC réttindi markþálfa og próf í verðbréfamiðlun. Unnur leiðir ýmis sérverkefni sem tengjast þróun og framleiðslu líftæknilyfja hjá Alvogen. Sigurlína Þóra Héðinsdóttir hefur verið ráðin sem Biosimilar Development Manager. Sigurlína starfaði áður sem vísindamaður á þróunardeild fyrir formúleringar líftæknilyfja hjá lyfjafyrirtækinu Sandoz og sem sérfræðingur í framleiðslueftirlitsdeild hjá Actavis á Íslandi. Sigurlína er lyfjafræðingur og útskrifaðist með M.Sc/Cand Pharm gráðu frá Háskóla Íslands árið 2004. Hjá Alvogen hefur Sigurlína umsjón með verkefnum er snúa að þróun og framleiðslu líftæknilyfja.
Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira