Fleiri fréttir Berjast saman gegn verðtryggingunni Stjórn stéttarfélagsins Framsýnar í Þingeyjarsýslum samþykkti í gærkvöldi að standa heilshugar við bakið á Verkalýðsfélagi Akraness, sem ætlar að láta reyna á það fyrir dómstólum, hvort verðtrygging hér á landi standist lög. Framsýn ætlar að styrkja Skagmenn með fjárframlagi og skorar á önnur aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands að gera slíkt hið sama. 2.11.2012 08:07 Sagði frá niðurfellingu kauprétta Forstjóri Eimskips greindi formanni VR frá því að til stæði að fella niður kauprétti stjórnenda fyrirtækisins áður en hlutafjárútboði lauk. Fjármálaeftirlitið rannsakar hvort allir bjóðendur hafi setið við sama borð. 2.11.2012 08:00 Stórmyndaverkefnin keyptu 25.000 gistinætur á hótelum Fjórar stórar Hollywood-kvikmyndir voru teknar að hluta á Íslandi á árinu 2012. Umfang þessara verkefna var mjög mikið og voru 150 til 350 Íslendingar ráðnir til starfa í hvert stóru verkefnanna. 2.11.2012 08:00 Apple hefur sölu á iPad mini Bandaríski tölvurisinn Apple hefur sölu á nýjum útgáfum af iPad-spjaldtölvunum um heim allan í dag. Íslenskar verslanir hefja einnig sölu á tölvunum í dag. 2.11.2012 08:00 Viðskiptavinir gefa bankanum einkunn Viðskiptavinir Íslandsbanka virðast ánægðir með bankann sinn. 1.11.2012 20:17 Björn mótmælir öllum frávísunarástæðum Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá embætti sérstaks saksóknara, mótmælir öllum þeim atriðum sem ákærðu í Al-Thani málinu leggja til grundvallar kröfu sinn um að málinu skuli vísað frá. Hann segir að samtals hafi komið frá aðskild tíu atriði sem ákærðu telja að eigi að leiða til frávísunar. "Það hlýtur að vera met,“ sagði Björn áður en hann hóf að flytja mál sitt, þar sem frávísunarkröfu ákærðu er mótmælt. 1.11.2012 14:19 Ágóðinn af sölu Star Wars rennur í menntamál George Lucas, guðfaðir Star Wars söguheimsins, mun einblína á menntamál eftir að gengið verður frá sölu á fyrirtæki hans, Lucasfilm, til Walt Disney. 1.11.2012 13:46 FME óskaði eftir gögnum varðandi útboð Eimskips Fjármálaeftirlitið óskaði í vikunni eftir gögnum varðandi hlutafjárútboð Eimskips. Á vef Viðskiptablaðsins kemur fram að starfsmenn Fjármálaeftirlitsins fengu meðal annars afrit af smáskilaboðum og öðrum samskiptum nokkurra starfsmanna Íslandsbanka og Straums fjárfestingarbanka við utanaðkomandi aðila í tenglsum við fjárútboð Eimskips. 1.11.2012 08:14 Vanhæfur í Glitnismáli Héraðsdómarinn Þórður S. Gunnarsson lýsti sig í gær vanhæfan til að dæma í 6,5 milljarða skaðabótamáli slitastjórnar Glitnis gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Lárusi Welding, fyrrverandi bankastjóra, og allri stjórn bankans sem sat í desember 2007. 1.11.2012 08:00 Tæplega 7 milljarða hagnaður hjá Icelandair Icelandair skilaði tæplega 7 milljarða króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi ársins. Hagnaðurinn jókst um tæpan milljarð frá sama tímabili í fyrra. 1.11.2012 06:17 Staða Grikklands verri en búist var við Efnahagsstaða Grikklands hefur reynst enn verri en búist var við og var staðan þó ekki beysin fyrir. 1.11.2012 06:12 Samruna Watson og Actavis formlega lokið Lyfjafyrirtækið Watson hefur tilkynnt að kaupunum á Actavis sé lokið. Hið nýja félag verður þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki heimsins með tekjur upp á um 6 milljarða dollara eða rúmlega 760 milljarða króna. 1.11.2012 06:08 Atvinnuleysið aldrei meira Atvinnuleysið á evrusvæðinu er nú í söglegu hámarki og mældist það tæp tólf prósent í september. 31.10.2012 23:25 Dúkkuhús úr hillum Hver hilla myndar nýja hæð í húsinu og ákvarðar stærð hússins. 31.10.2012 15:14 Stefnir í stríð á spjaldtölvumarkaði Samkeppni á spjaldtölvumarkaðinum mun harðna verulega á næstu mánuðum, þá sérstaklega þegar litið er til minni og nettari spjaldtölva. 31.10.2012 13:30 Hvergi fleiri bankastarfsmenn en hér á landi Þrátt fyrir að endurreista íslenska bankakerfið sé það minnsta á Norðurlöndum eru hlutfallslega hvergi fleiri bankastarfsmenn. Meira en þrefalt fleiri bankastarfsmenn eru hér á landi á hverja þúsund íbúa heldur en í Svíþjóð. 31.10.2012 11:58 Windows 8 slær í gegn Svo virðist sem að neytendur hafi tekið nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, með opnum örmum. 31.10.2012 11:33 Salan hjá Panasonic hrynur - Um 1.200 milljarða tap Japanski raftækjaframleiðandinn Panasonic glímir nú við mikinn rekstrarvanda, en sala á vörum fyrirtækisins hefur hrunið undanfarin misseri og er gera spár fyrirtækisins, samkvæmt tilkynningu til kauphallar, ráð fyrir um 9,6 milljarða dala tapi á þessu ári, eða sem nemur um 1.200 milljörðum króna. 31.10.2012 11:06 Gjafakort gleðja alla Gjafakort Smáralindar er fullkomin gjöf vinnuveitanda til starfsmanns. "Í Smáralind eru 80 rekstraraðilar. Gjafakortin gefa því fólki færi á að velja sína eigin draumagjöf úr fjölda verslana," segir Guðrún Margrét Örnólfsdóttir, markaðsstjóri Smáralindar. 31.10.2012 11:05 Einstakar vörur fyrir sælkera Kokkarnir bjóða upp á mikið úrval af gjafakörfum sem eru bæði staðlaðar og hægt að sérpanta. Þeir laga mikið af vörunum sjálfir en körfurnar eru troðfullar af alls kyns sælkeravörum og eitthvað fyrir alla í þeim. 31.10.2012 10:53 Lögaðilar skila 118 milljörðum króna í ríkiskassann Lögaðilar greiðar rúma 118 milljarða króna í skatt í ár, en Ríkisskattstjóri tilkynnti í morgun að álagningu væri lokið. Álagningin nam 104 milljörðum í fyrra og hækkunin nemur því 13,23%. Ofan á þetta kemur viðbót á greiðslu á sérstökum skatti á fjarmálafyrirtæki sem nemur um 2,2 milljörðum króna. Samkvæmt gögnunum frá Ríkisskattstjóra nema greiðslur vegna tryggingagjalds 69 milljörðum króna og tekjuskatts 45 milljörðum króna. 31.10.2012 10:48 Hughrif Hörpu Láttu fara vel um þig í miðborg Reykjavíkur, upplifðu kvöld með Sinfóníuhljómsveit Íslands eða Íslensku óperunni og kynntu þér Hörpu. 31.10.2012 10:44 Segja lánin ekki fela í sér persónulegar ábyrgðir Mál þrotabús BGE eignarhaldsfélags gegn Gunnari Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Baugs Group, var tekið til aðalmeðferðar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 31.10.2012 08:00 Fá fjórar nýjar vélar til landsins Wow Air ætlar að taka fjórar nýlegar Airbus A320-flugvélar í notkun fyrir næsta vor. Fyrsta vélin er komin til landsins. 31.10.2012 08:00 Hvítir með sexfaldar tekjur svartra í Suður Afríku Þrátt fyrir að aðskilnaðarstefnan hafi verið slegin af fyrir 18 árum í Suður Afríku er enn sláandi munur á tekjum hvítra og svartra þar í landi. 31.10.2012 06:36 Krafði forystumenn um skýringar á vondum vaxtakjörum Helgi Hjörvar krafði forsætisráðherra Norðurlandanna á þingi Norðurlandaráðs um svör við því hvers vegna Norðurlöndin hefðu veitt Írum miklu betri vaxtakjör en Íslendingum. 30.10.2012 14:45 Of margir bankastarfsmenn á Íslandi Þrátt fyrir að Íslendingar vinni meira en nágrannar þeirra í öðrum löndum skilar það sér ekki í meiri lífsgæðum. Þá eru bankastarfsmenn hér á landi muni fleiri en í nágrannalöndum, að því er segir í nýrri skýrslu um íslenskan efnhag. Styrkja þarf þekkingariðnað og auka framlegð í lykilgreinum. 30.10.2012 21:27 Fær yfir 500 milljarða króna fyrir Lucasfilm George Lucas átti 100% í Lucasfilms. 30.10.2012 21:01 Bjartsýnn fyrir Íslands hönd Norski hagfræðingurinn og fyrrum seðlabankastjórinn Svein Harald Øygard segist bjartsýnn fyrir hönd Íslands og segir mikil tækifæri vera fyrir hendi þegar kemur að því að renna styrkari stoðum undir efnahagslífið. 30.10.2012 18:57 Baugstoppar fyrir dómi - fundu mikilvæg gögn í bílskúr á Akureyri Aðalmeðferðferð fór fram í máli þrotabús BGE eignarhaldsfélagsins gegn Gunnari Sigurðssyni fyrrverandi forstjóra Baugs Group vegna lána sem hann og aðrir starfsmenn fengu til þess að kaupa hlutabréf í Baug í gegnum BGE. 30.10.2012 16:17 WOW tók á móti nýrri þotu WOW air tók í gær á móti nýrri Airbus A320 vél, árgerð 2011, og fór hún með farþega WOW air frá London til Íslands í gærkvöldi. Þetta er fyrsta vélin af fjórum nýlegum Airbus A320 vélum sem WOW air mun taka í gagnið fyrir næsta vor. Vélin verður nýjasta þotan sem notuð er í áætlunarflugi til og frá Íslandi af íslensku flugfélagi. Nýju Airbus A320 vélarnar eru mun sparneytnari en eldri vélar félagsins og jafnframt menga þær umtalsvert minna. Engin breyting verður á samstarfi WOW air við Avion Express sem verður áfram flugrekstraraðili WOW air. 30.10.2012 15:20 Vinnum meira en aðrir en græðum minna Umtalsverð tækifæri eru fyrir hendi til að auka arðsemi í fjármagnsfrekum atvinnugreinum, segir McKinsey & Company, sem kynnti skýrslu sína um íslenskan efnahag í dag. 30.10.2012 14:50 Rúmfatalagerinn á Austurveg "Já, það er rétt, við ætlum að opna á Selfossi fyrir jól og hlökkum mikið að koma með starfsemin á Suðurland. Við erum að fá húsnæði Europris afhent og förum í kjölfarið að setja verslunina upp," sagði Bjarki Brynjarsson, markaðsstjóri Rúmfatalagersins þegar hann var spurður hvort það væri rétt að verslunin væri að koma á Selfoss. 30.10.2012 14:31 Jónsi í Sigur Rós í nýrri auglýsingu Windows Jón Þór Birgisson, sem oftast er kallaður Jónsi í Sigur Rós, flytur lagið sem hljómar í auglýsingu nýja Windows símans. Auglýsingin var birt á YouTube á sunnudaginn. Lagið er af plötu sem Jónsi gaf út einn síns liðs þegar Sigur Rós var í leyfi. Lagið heitir Go Do og platan heitir Go. 30.10.2012 13:55 Fækka störfum um 3000 Danske bank, einn stærsti banki Danmerkur, ætlar að fækka störfum um 3000 allt til ársins 2015. Það er um 1000 fleiri störf en bankinn hafði áður gert ráð fyrir þurfa að leggja niður. Bankinn hyggst ýta úr vör nýrri aðgerðaráætlun, New Standard, og segja fjölmiðlar í Danmörku að bankinn sé með þeirri áætlun að viðurkenna að uppsveifla í danska hagkerfinu sé ekki á næsta leyti. 30.10.2012 13:40 Háttsettir stjórnendur Apple reknir Vandræðagangur á kortakerfi Apple og slakar niðurstöður ársfjórðungsuppgjörs hafa orðið til þess að tveir háttsettir stjórnendur fyrirtækisins voru látnir taka pokann sinn í gær. 30.10.2012 12:01 UBS segir 10 þúsund manns upp Svissneski bankinn UBS ætlar að fækka störfum um 10 þúsund á starfstöðum bankans víðsvegar í heiminum. Bankinn mun draga úr viðskiptabankastarfsemi sinni. Störfunum verður fækkað á næstu þremur árum. Heildarfjöldi starfsmanna er 64 þúsund og því er um að ræða fækkun um 16%. UBS bankinn tapaði um 39 milljörðum svissneskra franka í fjármálakreppunni og ríkissjóður í Sviss þurfti að koma bankanum til bjargar svo hann færi ekki í þrot. Sergio Ermotti, forstjóri UBS, segir að ákvörðunin hafi verið erfið, því bankarekstur snúist að öllu leyti um fólkið sem vinnur hjá bankanum. 30.10.2012 10:11 Nær þriðjungur bænda með aðrar tekjur en búrekstur Samkvæmt niðurstöðum landbúnaðarrannsóknar Hagstofunnar fyrir árið 2010 er nytjað landbúnaðarland, utan afrétta, um 15% af heildarstærð Íslands. 30.10.2012 09:17 Framleiðsluverð hækkar um 1,8% milli mánaða Vísitala framleiðsluverðs í september 2012 var 207,3 stig og hækkaði um 1,8% frá ágúst 2012. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. 30.10.2012 09:11 Gjaldþrotum fyrirtækja fækkaði um 25% milli ára í september Þá voru 128 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í septembermánuði, flest í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð. Til samanburðar voru gjaldþrotin 172 talsins í sama mánuði í fyrra og fækkaði því um 44 milli ára eða um fjórðung. 30.10.2012 09:06 Google-skattur í undirbúningi Francois Hollande Frakklandsforseti átti í gær fund með Eric Schmidt, framkvæmdastjóra tölvufyrirtækisins Google. 30.10.2012 08:00 Nota mjög villandi tungutak Flugmálastjórn segir WOW air nota mjög villandi tungutak í lýsingum á starfsemi sinni. 30.10.2012 08:00 500.000 í sekt vegna N1 lykils N1 hefur verið sektað um hálfa milljón króna vegna markaðssetningar á N1 lyklinum og fyrir að lúta ekki ákvörðun Neytendastofu. 30.10.2012 08:00 Nýherji hagnast um 5 milljónir Nýherji hagnaðist um 5 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi ársins. Til samanburðar tapaði fyrirtækið 60 milljónum króna á sama tímabili í fyrra. 30.10.2012 08:00 Verða ekki af bótarétti sínum Atvinnulausum býðst stuðningur Rannsóknaseturs verslunarinnar, Nýsköpunarmiðstöðvar og Vinnumálastofnunar við að stofna samvinnufélög. Tilgangurinn er að skapa fólki atvinnu og efla nýsköpun. 30.10.2012 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Berjast saman gegn verðtryggingunni Stjórn stéttarfélagsins Framsýnar í Þingeyjarsýslum samþykkti í gærkvöldi að standa heilshugar við bakið á Verkalýðsfélagi Akraness, sem ætlar að láta reyna á það fyrir dómstólum, hvort verðtrygging hér á landi standist lög. Framsýn ætlar að styrkja Skagmenn með fjárframlagi og skorar á önnur aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands að gera slíkt hið sama. 2.11.2012 08:07
Sagði frá niðurfellingu kauprétta Forstjóri Eimskips greindi formanni VR frá því að til stæði að fella niður kauprétti stjórnenda fyrirtækisins áður en hlutafjárútboði lauk. Fjármálaeftirlitið rannsakar hvort allir bjóðendur hafi setið við sama borð. 2.11.2012 08:00
Stórmyndaverkefnin keyptu 25.000 gistinætur á hótelum Fjórar stórar Hollywood-kvikmyndir voru teknar að hluta á Íslandi á árinu 2012. Umfang þessara verkefna var mjög mikið og voru 150 til 350 Íslendingar ráðnir til starfa í hvert stóru verkefnanna. 2.11.2012 08:00
Apple hefur sölu á iPad mini Bandaríski tölvurisinn Apple hefur sölu á nýjum útgáfum af iPad-spjaldtölvunum um heim allan í dag. Íslenskar verslanir hefja einnig sölu á tölvunum í dag. 2.11.2012 08:00
Viðskiptavinir gefa bankanum einkunn Viðskiptavinir Íslandsbanka virðast ánægðir með bankann sinn. 1.11.2012 20:17
Björn mótmælir öllum frávísunarástæðum Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá embætti sérstaks saksóknara, mótmælir öllum þeim atriðum sem ákærðu í Al-Thani málinu leggja til grundvallar kröfu sinn um að málinu skuli vísað frá. Hann segir að samtals hafi komið frá aðskild tíu atriði sem ákærðu telja að eigi að leiða til frávísunar. "Það hlýtur að vera met,“ sagði Björn áður en hann hóf að flytja mál sitt, þar sem frávísunarkröfu ákærðu er mótmælt. 1.11.2012 14:19
Ágóðinn af sölu Star Wars rennur í menntamál George Lucas, guðfaðir Star Wars söguheimsins, mun einblína á menntamál eftir að gengið verður frá sölu á fyrirtæki hans, Lucasfilm, til Walt Disney. 1.11.2012 13:46
FME óskaði eftir gögnum varðandi útboð Eimskips Fjármálaeftirlitið óskaði í vikunni eftir gögnum varðandi hlutafjárútboð Eimskips. Á vef Viðskiptablaðsins kemur fram að starfsmenn Fjármálaeftirlitsins fengu meðal annars afrit af smáskilaboðum og öðrum samskiptum nokkurra starfsmanna Íslandsbanka og Straums fjárfestingarbanka við utanaðkomandi aðila í tenglsum við fjárútboð Eimskips. 1.11.2012 08:14
Vanhæfur í Glitnismáli Héraðsdómarinn Þórður S. Gunnarsson lýsti sig í gær vanhæfan til að dæma í 6,5 milljarða skaðabótamáli slitastjórnar Glitnis gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Lárusi Welding, fyrrverandi bankastjóra, og allri stjórn bankans sem sat í desember 2007. 1.11.2012 08:00
Tæplega 7 milljarða hagnaður hjá Icelandair Icelandair skilaði tæplega 7 milljarða króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi ársins. Hagnaðurinn jókst um tæpan milljarð frá sama tímabili í fyrra. 1.11.2012 06:17
Staða Grikklands verri en búist var við Efnahagsstaða Grikklands hefur reynst enn verri en búist var við og var staðan þó ekki beysin fyrir. 1.11.2012 06:12
Samruna Watson og Actavis formlega lokið Lyfjafyrirtækið Watson hefur tilkynnt að kaupunum á Actavis sé lokið. Hið nýja félag verður þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki heimsins með tekjur upp á um 6 milljarða dollara eða rúmlega 760 milljarða króna. 1.11.2012 06:08
Atvinnuleysið aldrei meira Atvinnuleysið á evrusvæðinu er nú í söglegu hámarki og mældist það tæp tólf prósent í september. 31.10.2012 23:25
Stefnir í stríð á spjaldtölvumarkaði Samkeppni á spjaldtölvumarkaðinum mun harðna verulega á næstu mánuðum, þá sérstaklega þegar litið er til minni og nettari spjaldtölva. 31.10.2012 13:30
Hvergi fleiri bankastarfsmenn en hér á landi Þrátt fyrir að endurreista íslenska bankakerfið sé það minnsta á Norðurlöndum eru hlutfallslega hvergi fleiri bankastarfsmenn. Meira en þrefalt fleiri bankastarfsmenn eru hér á landi á hverja þúsund íbúa heldur en í Svíþjóð. 31.10.2012 11:58
Windows 8 slær í gegn Svo virðist sem að neytendur hafi tekið nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, með opnum örmum. 31.10.2012 11:33
Salan hjá Panasonic hrynur - Um 1.200 milljarða tap Japanski raftækjaframleiðandinn Panasonic glímir nú við mikinn rekstrarvanda, en sala á vörum fyrirtækisins hefur hrunið undanfarin misseri og er gera spár fyrirtækisins, samkvæmt tilkynningu til kauphallar, ráð fyrir um 9,6 milljarða dala tapi á þessu ári, eða sem nemur um 1.200 milljörðum króna. 31.10.2012 11:06
Gjafakort gleðja alla Gjafakort Smáralindar er fullkomin gjöf vinnuveitanda til starfsmanns. "Í Smáralind eru 80 rekstraraðilar. Gjafakortin gefa því fólki færi á að velja sína eigin draumagjöf úr fjölda verslana," segir Guðrún Margrét Örnólfsdóttir, markaðsstjóri Smáralindar. 31.10.2012 11:05
Einstakar vörur fyrir sælkera Kokkarnir bjóða upp á mikið úrval af gjafakörfum sem eru bæði staðlaðar og hægt að sérpanta. Þeir laga mikið af vörunum sjálfir en körfurnar eru troðfullar af alls kyns sælkeravörum og eitthvað fyrir alla í þeim. 31.10.2012 10:53
Lögaðilar skila 118 milljörðum króna í ríkiskassann Lögaðilar greiðar rúma 118 milljarða króna í skatt í ár, en Ríkisskattstjóri tilkynnti í morgun að álagningu væri lokið. Álagningin nam 104 milljörðum í fyrra og hækkunin nemur því 13,23%. Ofan á þetta kemur viðbót á greiðslu á sérstökum skatti á fjarmálafyrirtæki sem nemur um 2,2 milljörðum króna. Samkvæmt gögnunum frá Ríkisskattstjóra nema greiðslur vegna tryggingagjalds 69 milljörðum króna og tekjuskatts 45 milljörðum króna. 31.10.2012 10:48
Hughrif Hörpu Láttu fara vel um þig í miðborg Reykjavíkur, upplifðu kvöld með Sinfóníuhljómsveit Íslands eða Íslensku óperunni og kynntu þér Hörpu. 31.10.2012 10:44
Segja lánin ekki fela í sér persónulegar ábyrgðir Mál þrotabús BGE eignarhaldsfélags gegn Gunnari Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Baugs Group, var tekið til aðalmeðferðar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 31.10.2012 08:00
Fá fjórar nýjar vélar til landsins Wow Air ætlar að taka fjórar nýlegar Airbus A320-flugvélar í notkun fyrir næsta vor. Fyrsta vélin er komin til landsins. 31.10.2012 08:00
Hvítir með sexfaldar tekjur svartra í Suður Afríku Þrátt fyrir að aðskilnaðarstefnan hafi verið slegin af fyrir 18 árum í Suður Afríku er enn sláandi munur á tekjum hvítra og svartra þar í landi. 31.10.2012 06:36
Krafði forystumenn um skýringar á vondum vaxtakjörum Helgi Hjörvar krafði forsætisráðherra Norðurlandanna á þingi Norðurlandaráðs um svör við því hvers vegna Norðurlöndin hefðu veitt Írum miklu betri vaxtakjör en Íslendingum. 30.10.2012 14:45
Of margir bankastarfsmenn á Íslandi Þrátt fyrir að Íslendingar vinni meira en nágrannar þeirra í öðrum löndum skilar það sér ekki í meiri lífsgæðum. Þá eru bankastarfsmenn hér á landi muni fleiri en í nágrannalöndum, að því er segir í nýrri skýrslu um íslenskan efnhag. Styrkja þarf þekkingariðnað og auka framlegð í lykilgreinum. 30.10.2012 21:27
Bjartsýnn fyrir Íslands hönd Norski hagfræðingurinn og fyrrum seðlabankastjórinn Svein Harald Øygard segist bjartsýnn fyrir hönd Íslands og segir mikil tækifæri vera fyrir hendi þegar kemur að því að renna styrkari stoðum undir efnahagslífið. 30.10.2012 18:57
Baugstoppar fyrir dómi - fundu mikilvæg gögn í bílskúr á Akureyri Aðalmeðferðferð fór fram í máli þrotabús BGE eignarhaldsfélagsins gegn Gunnari Sigurðssyni fyrrverandi forstjóra Baugs Group vegna lána sem hann og aðrir starfsmenn fengu til þess að kaupa hlutabréf í Baug í gegnum BGE. 30.10.2012 16:17
WOW tók á móti nýrri þotu WOW air tók í gær á móti nýrri Airbus A320 vél, árgerð 2011, og fór hún með farþega WOW air frá London til Íslands í gærkvöldi. Þetta er fyrsta vélin af fjórum nýlegum Airbus A320 vélum sem WOW air mun taka í gagnið fyrir næsta vor. Vélin verður nýjasta þotan sem notuð er í áætlunarflugi til og frá Íslandi af íslensku flugfélagi. Nýju Airbus A320 vélarnar eru mun sparneytnari en eldri vélar félagsins og jafnframt menga þær umtalsvert minna. Engin breyting verður á samstarfi WOW air við Avion Express sem verður áfram flugrekstraraðili WOW air. 30.10.2012 15:20
Vinnum meira en aðrir en græðum minna Umtalsverð tækifæri eru fyrir hendi til að auka arðsemi í fjármagnsfrekum atvinnugreinum, segir McKinsey & Company, sem kynnti skýrslu sína um íslenskan efnahag í dag. 30.10.2012 14:50
Rúmfatalagerinn á Austurveg "Já, það er rétt, við ætlum að opna á Selfossi fyrir jól og hlökkum mikið að koma með starfsemin á Suðurland. Við erum að fá húsnæði Europris afhent og förum í kjölfarið að setja verslunina upp," sagði Bjarki Brynjarsson, markaðsstjóri Rúmfatalagersins þegar hann var spurður hvort það væri rétt að verslunin væri að koma á Selfoss. 30.10.2012 14:31
Jónsi í Sigur Rós í nýrri auglýsingu Windows Jón Þór Birgisson, sem oftast er kallaður Jónsi í Sigur Rós, flytur lagið sem hljómar í auglýsingu nýja Windows símans. Auglýsingin var birt á YouTube á sunnudaginn. Lagið er af plötu sem Jónsi gaf út einn síns liðs þegar Sigur Rós var í leyfi. Lagið heitir Go Do og platan heitir Go. 30.10.2012 13:55
Fækka störfum um 3000 Danske bank, einn stærsti banki Danmerkur, ætlar að fækka störfum um 3000 allt til ársins 2015. Það er um 1000 fleiri störf en bankinn hafði áður gert ráð fyrir þurfa að leggja niður. Bankinn hyggst ýta úr vör nýrri aðgerðaráætlun, New Standard, og segja fjölmiðlar í Danmörku að bankinn sé með þeirri áætlun að viðurkenna að uppsveifla í danska hagkerfinu sé ekki á næsta leyti. 30.10.2012 13:40
Háttsettir stjórnendur Apple reknir Vandræðagangur á kortakerfi Apple og slakar niðurstöður ársfjórðungsuppgjörs hafa orðið til þess að tveir háttsettir stjórnendur fyrirtækisins voru látnir taka pokann sinn í gær. 30.10.2012 12:01
UBS segir 10 þúsund manns upp Svissneski bankinn UBS ætlar að fækka störfum um 10 þúsund á starfstöðum bankans víðsvegar í heiminum. Bankinn mun draga úr viðskiptabankastarfsemi sinni. Störfunum verður fækkað á næstu þremur árum. Heildarfjöldi starfsmanna er 64 þúsund og því er um að ræða fækkun um 16%. UBS bankinn tapaði um 39 milljörðum svissneskra franka í fjármálakreppunni og ríkissjóður í Sviss þurfti að koma bankanum til bjargar svo hann færi ekki í þrot. Sergio Ermotti, forstjóri UBS, segir að ákvörðunin hafi verið erfið, því bankarekstur snúist að öllu leyti um fólkið sem vinnur hjá bankanum. 30.10.2012 10:11
Nær þriðjungur bænda með aðrar tekjur en búrekstur Samkvæmt niðurstöðum landbúnaðarrannsóknar Hagstofunnar fyrir árið 2010 er nytjað landbúnaðarland, utan afrétta, um 15% af heildarstærð Íslands. 30.10.2012 09:17
Framleiðsluverð hækkar um 1,8% milli mánaða Vísitala framleiðsluverðs í september 2012 var 207,3 stig og hækkaði um 1,8% frá ágúst 2012. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. 30.10.2012 09:11
Gjaldþrotum fyrirtækja fækkaði um 25% milli ára í september Þá voru 128 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í septembermánuði, flest í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð. Til samanburðar voru gjaldþrotin 172 talsins í sama mánuði í fyrra og fækkaði því um 44 milli ára eða um fjórðung. 30.10.2012 09:06
Google-skattur í undirbúningi Francois Hollande Frakklandsforseti átti í gær fund með Eric Schmidt, framkvæmdastjóra tölvufyrirtækisins Google. 30.10.2012 08:00
Nota mjög villandi tungutak Flugmálastjórn segir WOW air nota mjög villandi tungutak í lýsingum á starfsemi sinni. 30.10.2012 08:00
500.000 í sekt vegna N1 lykils N1 hefur verið sektað um hálfa milljón króna vegna markaðssetningar á N1 lyklinum og fyrir að lúta ekki ákvörðun Neytendastofu. 30.10.2012 08:00
Nýherji hagnast um 5 milljónir Nýherji hagnaðist um 5 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi ársins. Til samanburðar tapaði fyrirtækið 60 milljónum króna á sama tímabili í fyrra. 30.10.2012 08:00
Verða ekki af bótarétti sínum Atvinnulausum býðst stuðningur Rannsóknaseturs verslunarinnar, Nýsköpunarmiðstöðvar og Vinnumálastofnunar við að stofna samvinnufélög. Tilgangurinn er að skapa fólki atvinnu og efla nýsköpun. 30.10.2012 08:00