Viðskipti innlent

Lögaðilar skila 118 milljörðum króna í ríkiskassann

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lögaðilar greiðar rúma 118 milljarða króna í skatt í ár, en Ríkisskattstjóri tilkynnti í morgun að álagningu væri lokið. Álagningin nam 104 milljörðum í fyrra og hækkunin nemur því 13,23%. Ofan á þetta kemur viðbót á greiðslu á sérstökum skatti á fjarmálafyrirtæki sem nemur um 2,2 milljörðum króna. Samkvæmt gögnunum frá Ríkisskattstjóra nema greiðslur vegna tryggingagjalds 69 milljörðum króna og tekjuskatts 45 milljörðum króna.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×