Vinnum meira en aðrir en græðum minna Magnús Halldórsson skrifar 30. október 2012 14:50 Svein Harald Øygard, sem gegndi embætti seðbankastjóra Íslands frá febrúar mánuði 2009 fram í aprílmánuð sama ár, var einn þeirra sem kynnti skýrslu McKinsay, en hann vinnur hjá McKinsay í Noregi. Mynd/ GVA. Fjölþætt tækifæri eru til staðar í íslensku efnahagslífi til að ýta undir vöxt og framtíðarstyrk hagkerfisins, að mati McKinsey & Company, sem kynnti skýrslu sína um íslenskan efnahag, samsetningu hans og tækifæri til framtíðar, í dag. „Þrátt fyrir veigamikla styrkleika í hagkerfinu er þörf á umbótum á ýmsum sviðum. Framleiðni vinnuafls er 20% lægri á Íslandi en í helstu nágrannalöndum og umtalsverð tækifæri eru fyrir hendi til að auka arðsemi í fjármagnsfrekum atvinnugreinum," segir m.a. í tilkynningu vegna útgáfu skýrslunnar. Á blaðamannafundi sem McKinsay stóð fyrir í Höfðatorgi í dag kom fram í máli Klemens Hjartar, sem er í eigendahópi McKinsey í Danmörku, að lítil ávöxtun fengist á fé á ýmsum vígstöðum í hagkerfinu, meðal annars í orkugeiranum. Mikil tækifæri gætu verið í því fólgin að reyna að bæta arðsemi fjár í orkuiðnaði, þar helst með því að fá hærra verð fyrir raforku. Þar gæti sala um sæstreng inn til Evrópu verið góður kostur og haft víðtæk jákvæð efnhagsleg áhrif. Þá kom fram í máli Klemens að Íslendingar ynnu mikið en það skilaði sér samt ekki í meiri efnahagslegum ávinningi. Þá væri fermetrafjöldi í íslenskum smásölugeira næstum tvöfalt hærri en að meðaltali á Norðurlöndum, en gróðinn af hverjum starfsmanni og framlegð í geiranum í heild, væri samt sem áður minni en í samanburðarlöndunum. Skýrslan er unnin sjálfstætt af McKinsey, þ.e. að enginn fékk fyrirtækið til verksins heldur ákvað það sjálft að skoða íslenska hagkerfið og bera það saman bið önnur lönd, þ.e. helst Norðurlöndin. „Markmiðið með útgáfu skýrslunnar er fyrst og fremst að stuðla að málefnalegri og staðreyndamiðaðri umræðu um efnahagsmál og mikilvægi heildstæðrar sýnar á hagvaxtarstefnu ríkja," segir í tilkynningu frá McKinsey. Sjá má skýrslu McKinsey hér. Nánar verður fjallað um skýrslu McKinsey í kvöldfréttum Stöðvar 2. Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Fjölþætt tækifæri eru til staðar í íslensku efnahagslífi til að ýta undir vöxt og framtíðarstyrk hagkerfisins, að mati McKinsey & Company, sem kynnti skýrslu sína um íslenskan efnahag, samsetningu hans og tækifæri til framtíðar, í dag. „Þrátt fyrir veigamikla styrkleika í hagkerfinu er þörf á umbótum á ýmsum sviðum. Framleiðni vinnuafls er 20% lægri á Íslandi en í helstu nágrannalöndum og umtalsverð tækifæri eru fyrir hendi til að auka arðsemi í fjármagnsfrekum atvinnugreinum," segir m.a. í tilkynningu vegna útgáfu skýrslunnar. Á blaðamannafundi sem McKinsay stóð fyrir í Höfðatorgi í dag kom fram í máli Klemens Hjartar, sem er í eigendahópi McKinsey í Danmörku, að lítil ávöxtun fengist á fé á ýmsum vígstöðum í hagkerfinu, meðal annars í orkugeiranum. Mikil tækifæri gætu verið í því fólgin að reyna að bæta arðsemi fjár í orkuiðnaði, þar helst með því að fá hærra verð fyrir raforku. Þar gæti sala um sæstreng inn til Evrópu verið góður kostur og haft víðtæk jákvæð efnhagsleg áhrif. Þá kom fram í máli Klemens að Íslendingar ynnu mikið en það skilaði sér samt ekki í meiri efnahagslegum ávinningi. Þá væri fermetrafjöldi í íslenskum smásölugeira næstum tvöfalt hærri en að meðaltali á Norðurlöndum, en gróðinn af hverjum starfsmanni og framlegð í geiranum í heild, væri samt sem áður minni en í samanburðarlöndunum. Skýrslan er unnin sjálfstætt af McKinsey, þ.e. að enginn fékk fyrirtækið til verksins heldur ákvað það sjálft að skoða íslenska hagkerfið og bera það saman bið önnur lönd, þ.e. helst Norðurlöndin. „Markmiðið með útgáfu skýrslunnar er fyrst og fremst að stuðla að málefnalegri og staðreyndamiðaðri umræðu um efnahagsmál og mikilvægi heildstæðrar sýnar á hagvaxtarstefnu ríkja," segir í tilkynningu frá McKinsey. Sjá má skýrslu McKinsey hér. Nánar verður fjallað um skýrslu McKinsey í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira