Viðskipti innlent

Hækkanir og lækkanir á mörkuðum

Helstu skráðu íslensku félögin sem skráðu eru í kauphöll Íslands lækkuðu lítillega í viðskiptum í dag. Hann lækkaði gengi bréfa í Högum um 0,29 prósent og er gengi bréfa nú 17,5. Gengi bréfa í Icelandair lækkaði um 0,18 prósent og er gengið nú 5,49. Þá lækkaði gengi bréfa í Össuri um 0,79 prósent og er gengið nú 187,5.

Í Evrópu hafa markaðir lækkað lítillega, á bilinu 0,25 til 0,6 að meðaltali, það sem af er degi. Í Bandaríkjunum hafa markaði hækkað lítillega, um 0,2 til 0,3 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×