Fleiri fréttir Eignir og skuldir sjávarútvegsins álíka miklar Heildareignir sjávarútvegs í árslok 2010 voru 559 milljarðar króna, heildarskuldir 500 milljarður og eigið fé 59 milljarðar. 25.1.2012 09:15 TM Software selur hugbúnaðarlausn til 45 landa Tempo tímaskráningar- og verkefnaumsjónarkerfið frá TM Software, einu af dótturfélögum Nýherja, er nú selt til 45 landa og eru viðskiptavinir yfir 1.000. 25.1.2012 08:50 Erlendir togarar lönduðu yfir 10.000 tonnum í Reykjavík Í fyrra lönduðu 14 erlendir togarar samtals 10,623 tonnum af fiski í Reykjavík. Á árinu 2010 var heildarafli erlendra togarar í Reykjavík 12.351 tonn og hefur því orðið samdráttur á milli ára sem nemur 14%. 25.1.2012 08:20 Verðmæti húsa 5.000 milljarðar Gríðarlegir hagsmunir eru í húfi fyrir húseigendur að auka gæði húsbygginga á Íslandi og draga þar með úr göllum og viðhaldskostnaði, enda má áætla að heildarverðmæti bygginga á Íslandi nemi um 5.000 milljörðum króna, segir Björn Karlsson, forstjóri Mannvirkjastofnunar. 25.1.2012 07:30 Vísbendingar um mun kröftugri hagvöxt í ár Allt bendir nú til þess að hagvöxtur á þessu ári verði mun kröftugri en spár Seðlabanka, Hagstofunnar og fleiri aðila hafa gefið til kynna. 25.1.2012 07:26 Fyrsti viðskipahalli í Japan í 30 ár Stjórnvöld í Japan hafa tilkynnt að verulegur halli varð á viðskiptajöfnuði landsins í fyrra og er það í fyrsta sinn í 30 ár sem halli er á jöfnuðinum. 25.1.2012 07:09 Tveir sjóðir og Walker berjast um Iceland Baráttan um kaupin á verslunarkeðjunni Iceland Foods stendur nú á milli fjárfestingarsjóðanna BC Partners og Bain Capital annarsvegar og Malcolm Walker hinsvegar. 25.1.2012 06:52 Eignir innlánsstofnanna hækka áfram Heildareignir innlánsstofnana námu 2.858 milljörðum kr. í lok desember sl. og höfðu hækkað um 1 milljarð kr. frá nóvember. 25.1.2012 06:50 Stýrivextir í Indlandi 8,5 prósent Seðlabanki Indlands heldur áfram að berjast við töluverða verðbólgu í landinu, sem mælist nú 7,47 prósent samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC. Stýrivöxtum var í dag haldið í 8,5 samkvæmt ákvörðun seðlabankans. 24.1.2012 22:23 Hagfræðistofnun segir kostnað við tillögur HH um 200 milljarða Hagfræðistofnun Háskóla Íslands segir að kostnaðurinn við þá leið sem Hagsmunasamtök heimilanna hafa lagt til, þ.e. "18,7% niðurfærslu allra íbúðalána til viðbótar við það sem þegar hefur verið gert", sé um 200 milljarðar króna. 24.1.2012 19:40 Arion banki tekur yfir íbúðalánasafn þrotabús Kaupþings Arion banki og skilanefnd og slitastjórn Kaupþings gerðu nýverið með sér samkomulag um kaup Arion banka á íbúðalánasafni sem verið hefur í sérstökum sjóði í eigu þrotabús Kaupþings. Samkomulagið tekur einnig til fjármögnunar lánanna með yfirtöku sértryggðra skuldabréfa. 24.1.2012 21:54 Semja við Alþjóðabankann um jarðhitavæðingu í Afríku Íslensk stjórnvöld hafa náð samkomulagi við Alþjóðabankann um samstarf á sviði jarðhitaverkefna í Afríku. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segir samkomulagið geta orðið vísi að afar mikilvægu framlagi Íslands til þróunarstarfs. 24.1.2012 18:30 Segir slitastjórn krydda stefnu Björgólfur Thor Björgólfsson segir slitastjórn Landsbankans krydda stefnu sína gegn stjórnendum og bankaráðsmönnum bankans. "Þar er því haldið fram að Samson hafi í raun ráðið 73% í bankanum. Enginn fótur er fyrir þessum málflutningi slitastjórnarinnar, sem hefur ákveðið að krydda stefnu á hendur nokkrum einstaklingum með þessum fullyrðingum. 24.1.2012 18:22 Skuldabréfaútgáfa Íslands sú önnur besta að mati Euroweek Skuldabréfaútgáfa ríkissjóðs Íslands í júní á síðasta ári, upp á einn milljarða dollara, var önnur best heppnaða skuldabréfaútgáfa þjóðríkis á síðasta ári að mati fagtímaritsins Euroweek. Útgáfan var í tíunda sæti þegar horft var til allra skuldabréfaútgáfa. 24.1.2012 16:53 Arion tekur yfir íbúðalán þrotabús Kaupþings Arion banki og skilanefnd og slitastjórn Kaupþings gerðu nýverið með sér samkomulag um kaup Arion banka á íbúðalánasafni sem verið hefur í sérstökum sjóði í eigu þrotabús Kaupþings. Í tilkynningu frá bankanum segir að samkomulagið taki einnig til fjármögnunar lánanna með yfirtöku sértryggðra skuldabréfa. 24.1.2012 16:31 Slaki í Evrópu dregur hagvöxtinn niður Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur endurskoðað hagvaxtarspá sína og spáir því nú að árið 2012 verði örlítið verra í efnahagslegu tilliti en fyrri spá gerði ráð fyrir. Meðaltalshagvöxtur verður 3,3 prósent samanborið við tæplega fjögur prósent miðað í fyrri spá. 24.1.2012 16:20 Forstjóri Renault óttast árið 2012 Forstjóri Renault, Carlos Ghosn, segir að horfur í efnahagsmálum á þessu ári séu slæmar. Hann telur að sala á bifreiðum gæti dregist saman um tvö til þrjú prósent á árinu og jafnvel enn meira í Frakklandi heldur en annars staðar. "Þetta verður erfitt fyrir alla, ekki aðeins Renault," sagði Ghosn í samtali við Wall Street Journal. 24.1.2012 15:27 Rauðar tölur á hlutabréfamörkuðum Hlutabréfamarkaðir hafa víðast hvar einkennst af rauðum lækkunartölum. Markaðir í Bandaríkjunum opnuðu með lækkun. Nasdaq vísitalan í Bandaríkjunum hefur lækkað um 0,55% en í Evrópu eru lækkunartölurnar heldur skarpari. Flestar vísitölur hafa lækkað um ríflega eitt prósent. 24.1.2012 15:00 Óvissa í sjávarútvegi veldur vanda í iðnaði Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir iðnaðinn í landinu finna fyrir að sjávarútvegsfyrirtæki haldi nú að sér höndum í fjárfestingu. 24.1.2012 12:19 Spáir mestu verðbólgu í tæp tvö ár Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,05% milli mánaða í janúar. Gangi spáin eftir mun ársverðbólga hækka úr 5,3% í 6,3%. Verðbólgan mun þá ná hæsta gildi sínu í tæp tvö ár eða síðan í maí árið 2010. 24.1.2012 09:52 Mat á seldu atvinnuhúsnæði hækkaði um 3 milljarða milli ára Fasteignamat atvinnuhúsnæðis sem selt var í desember s.l. var þremur milljörðum króna hærra en í sama mánuði árið áður. Þetta kemur fram á vefsíðu Þjóðskrár Íslands. Hinsvegar fjölgaði samningum á milli ára í desember. 24.1.2012 09:37 Ísland í samstarf með Alþjóðabankanum Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, upplýsti um það á fundi um klasastjórnun á vegum ráðgjafafyrirtækisins Gekon, í morgun, að íslensk stjórnvöld hefðu náð samkomulagi við Alþjóðabankann um að vera bankanum til ráðgjafar á sviði jarðhitaverkefna í Afríku. 24.1.2012 09:25 Lokað á nýja reikninga í netbankanum Í tvö ár hefur ekki verið hægt að stofna nýja reikninga í gegnum netbanka Íslandsbanka eins og unnt er hjá hinum tveimur stóru viðskiptabönkunum. 24.1.2012 08:30 Allt að 300 herbergja hótel í Öskjuhlíðinni Fyrirspurn um hvort leyft verður að byggja allt að þrjú hundruð herbergja hótel framan við Keiluhöllina í Öskjuhlíð er nú komin til skipulagsfulltrúans í Reykjavík. 24.1.2012 08:00 Gullæði runnið á hóteleigendur í Úkraníu Gullæði er runnið á eigendur hótela og gistihúsa í borgunum Kharkiv og Lviv í Úkraníu þar sem Evrópumeistaramótið í fótbolta fer fram í sumar. Dæmi eru um 4.700% hækkun á gistinóttum. 24.1.2012 07:48 Enn rólegt á fasteignamarkaðinum Alls var 86 kaupsamningum um fasteignir þinglýst í síðustu viku á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er aðeins undir meðaltali fjölda samninga á viku undanfarna 3 mánuði sem er 93 samningar. 24.1.2012 07:26 Reikna með óbreyttum stýrivöxtum Reikna má með að Seðlabankinn haldi stýrivöxtum sínum óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunardegi sínum þann 8. febrúar næstkomandi þrátt fyrir að útlit sé fyrir áframhaldandi mikla verðbólgu en spáð er að verðbólgan fari í 6,3% í þessum mánuði. 24.1.2012 07:13 Aflaverðmætið 127 milljarðar Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 127,2 milljörðum króna fyrstu tíu mánuði ársins 2011 samanborið við 114 milljarða á sama tímabili 2010, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. 24.1.2012 06:00 54 fyrirtæki fengið milljarð afskrifaðan Alls 45 fyrirtæki hafa fengið skuldir niðurfelldar fyrir milljarð króna eða meira í tengslum við fjárhagslega endurskipulagningu. Níu fyrirtæki hafa að auki fengið felldar niður skuldir fyrir milljarð eða meira, eða svo háum skuldum breytt í hlutafé, í tengslum við nauðasamninga. Alls hafa því 54 fyrirtæki fengið skuldir felldar niður fyrir milljarð eða meira. 24.1.2012 04:00 Walker segir brugghúsið skemmtilega og áhugaverða fjárfestingu Malcolm Walker, forstjóri Iceland Foods, segir í samtali við fréttastofu að vodka sé í tísku og Catco-vín hafi virst áhugaverð og skemmtileg fjárfesting en Walker hefur gengið frá kaupum á fyrirtækinu sem rekur brugghús í Borgarnesi. 23.1.2012 23:03 Seðlabankinn fellir niður kröfur á stofnfjárhafa Stjórn Eignasafns Seðlabanka Íslands ehf. (ESÍ) hefur ákveðið að fella niður kröfur á stofnfjárhafa í Sparisjóði Svarfdæla sem ESÍ á í gegnum Hildu hf. Umræddar kröfur eru lán til rúmlega 100 aðila sem veitt voru af Saga Fjárfestingarbanka í árslok 2007 í tengslum við stofnfjáraukningu í Sparisjóði Svarfdæla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Seðlabanka Íslands. 23.1.2012 20:06 Áhugi á Drekasvæði veltur á árangri í Noregshafi Nýfundnar olíulindir í Barentshafi og Norðursjó draga úr áhuga á Drekasvæði Íslendinga, að mati helsta sérfræðings Noregs um olíuiðnaðinn. Hann telur möguleika Íslendinga ráðast af því hversu vel gangi að finna olíu í vesturhluta Noregshafs en þar eru nokkrir helstu olíurisar heims nú að leita. 23.1.2012 20:00 Stærsta skónetverslun landsins Skor.is veitir nú Íslendingum, sem og öðrum, aðgengi að fjölbreyttu skóúrvali, óháð búsetu, allt árið um kring og á góðum kjörum. Á netversluninni er að finna fjölmörg þekkt og vönduð merki. 23.1.2012 11:00 Greining Íslandsbanka mælir með kaupum á Marel bréfum Greining Íslandsbanka ráðleggur fjárfestum að kaupa hlutabréf í Marel, sé mið tekið af nýrri greiningu frá sérfræðingum bankans. Verðmatsgengi bréfa félagsins í greiningunni er skráð 150,8, en lokagengi í viðskiptum 20. janúar, sem tiltekið er í greiningunni, var 136. 23.1.2012 16:03 Statoil styrkir sig við Grænland Norski olíurisinn Statoil, þar sem norska ríkið fer með tæplega 70% hlutafjár, hefur keypt 30% hlut í félagi sem hefur leyfi til olíurannsókna við Grænlandsstrendur af Cairn Energy. Frá þessu greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í dag. 23.1.2012 15:24 Lagarde: Verður að afstýra annarri mikilli kreppu Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að heimurinn standi nú frammi fyrir því að aðgerðir til þess að hindra svipað ástand og skapaðist í kringum 1930, þegar kreppan mikla skall á, verði að veruleika. 23.1.2012 12:29 Vaxandi spenna vegna vanda Grikkja Vaxandi spennu gætir nú meðal þjóðarleiðtoga Evrulandanna vegna efnahagsvanda Grikklands. Fyrirsjáanlegt þykir að Grikkir geti ekki staðið við skuldbindingar sínar í mars næstkomandi þegar 14,4 milljarða evra, tæplega 2.300 milljarðar króna, falla á gjalddaga. 23.1.2012 11:58 Sniðugar gjafir fyrir öll tækifæri Gjafabúðin (www.gjafabudin.is) og Óskaskrín (www.oskaskrin.is) eru ný af nálinni hérlendis en hafa svo sannarlega slegið í gegn, enda er þar vandi margra leystur þegar kemur að gjafavali. 23.1.2012 11:00 Freistandi útsölur árið um kring Það hrífast margir af því að versla í Bandaríkjunum. Á þeim risastóra markaði er úrval og verðlag engu líkt og einstök upplifun öllum sem kynnast. Það þarf ekki að fara vestur um haf til að njóta dýrðarinnar; það er hægt að versla gegnum netið. 23.1.2012 11:00 Netverslun á enn eftir að aukast Á síðustu árum hefur orðið bylting í netverslun á Íslandi og sífellt fleiri fyrirtæki hafa sett upp netverslanir á vefsíðum sínum. Vefsíðufyrirtækið Allra Átta býður fullkomin netverslunarkerfi sem nýta nýjustu tækni. 23.1.2012 11:00 Viðskiptavinurinn er og verður alltaf í fyrsta sæti Femin.is er netverslun með um sex þúsund sérvaldar vörutegundir fyrir konur. Þar má nefna heilsu-og snyrtivörur, vörur fyrir verðandi mæður og börn, unaðsvörur ástalífsins og heimilisvörur, meðal annars íslenska hönnun. 23.1.2012 11:00 Mikill áhugi á olíuleit við Austur-Grænland Grænlensk stjórnvöld hafa boðið út olíuleit við Austur-Grænland en þetta er í fyrsta sinn sem opnað er á olíuleit við austurströnd þessa næsta nágrannalands Íslands. Mikill áhugi er á útboðinu og mættu 70 olíufyrirtæki á kynningarfund Grænlendinga í Kaupmannahöfn í síðasta mánuði. 23.1.2012 10:48 Framkvæmdastjórar RIM víkja Research In Motion, framleiðandi Blackberry snjallsímanna, tilkynnti í dag að framkvæmdastjórar fyrirtækisins muni víkja á næstu dögum. Fyrirtækið hefur átt afar erfitt uppdráttar í samkeppni við Apple og Google. 23.1.2012 10:04 Skuldatryggingaálag Íslands stöðugra en víða í Evrópu Skuldatryggingaálag íslenska ríkisins hefur verið mun stöðugra en hjá flestum öðrum ríkjum Vestur Evrópu á undanförnu ári. 23.1.2012 09:52 Nýir aðilar taka við rekstri á Hótel Garði Rekstaraðilar hótelsins Reykjavík Residence og Gistiheimilisins Domus hafa gert fimm ára samning við Félagsstofnun stúdenta um rekstur sumarhótelsins Hótels Garðs í húsakynnum Gamla Garðs við Hringbraut. 23.1.2012 09:38 Sjá næstu 50 fréttir
Eignir og skuldir sjávarútvegsins álíka miklar Heildareignir sjávarútvegs í árslok 2010 voru 559 milljarðar króna, heildarskuldir 500 milljarður og eigið fé 59 milljarðar. 25.1.2012 09:15
TM Software selur hugbúnaðarlausn til 45 landa Tempo tímaskráningar- og verkefnaumsjónarkerfið frá TM Software, einu af dótturfélögum Nýherja, er nú selt til 45 landa og eru viðskiptavinir yfir 1.000. 25.1.2012 08:50
Erlendir togarar lönduðu yfir 10.000 tonnum í Reykjavík Í fyrra lönduðu 14 erlendir togarar samtals 10,623 tonnum af fiski í Reykjavík. Á árinu 2010 var heildarafli erlendra togarar í Reykjavík 12.351 tonn og hefur því orðið samdráttur á milli ára sem nemur 14%. 25.1.2012 08:20
Verðmæti húsa 5.000 milljarðar Gríðarlegir hagsmunir eru í húfi fyrir húseigendur að auka gæði húsbygginga á Íslandi og draga þar með úr göllum og viðhaldskostnaði, enda má áætla að heildarverðmæti bygginga á Íslandi nemi um 5.000 milljörðum króna, segir Björn Karlsson, forstjóri Mannvirkjastofnunar. 25.1.2012 07:30
Vísbendingar um mun kröftugri hagvöxt í ár Allt bendir nú til þess að hagvöxtur á þessu ári verði mun kröftugri en spár Seðlabanka, Hagstofunnar og fleiri aðila hafa gefið til kynna. 25.1.2012 07:26
Fyrsti viðskipahalli í Japan í 30 ár Stjórnvöld í Japan hafa tilkynnt að verulegur halli varð á viðskiptajöfnuði landsins í fyrra og er það í fyrsta sinn í 30 ár sem halli er á jöfnuðinum. 25.1.2012 07:09
Tveir sjóðir og Walker berjast um Iceland Baráttan um kaupin á verslunarkeðjunni Iceland Foods stendur nú á milli fjárfestingarsjóðanna BC Partners og Bain Capital annarsvegar og Malcolm Walker hinsvegar. 25.1.2012 06:52
Eignir innlánsstofnanna hækka áfram Heildareignir innlánsstofnana námu 2.858 milljörðum kr. í lok desember sl. og höfðu hækkað um 1 milljarð kr. frá nóvember. 25.1.2012 06:50
Stýrivextir í Indlandi 8,5 prósent Seðlabanki Indlands heldur áfram að berjast við töluverða verðbólgu í landinu, sem mælist nú 7,47 prósent samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC. Stýrivöxtum var í dag haldið í 8,5 samkvæmt ákvörðun seðlabankans. 24.1.2012 22:23
Hagfræðistofnun segir kostnað við tillögur HH um 200 milljarða Hagfræðistofnun Háskóla Íslands segir að kostnaðurinn við þá leið sem Hagsmunasamtök heimilanna hafa lagt til, þ.e. "18,7% niðurfærslu allra íbúðalána til viðbótar við það sem þegar hefur verið gert", sé um 200 milljarðar króna. 24.1.2012 19:40
Arion banki tekur yfir íbúðalánasafn þrotabús Kaupþings Arion banki og skilanefnd og slitastjórn Kaupþings gerðu nýverið með sér samkomulag um kaup Arion banka á íbúðalánasafni sem verið hefur í sérstökum sjóði í eigu þrotabús Kaupþings. Samkomulagið tekur einnig til fjármögnunar lánanna með yfirtöku sértryggðra skuldabréfa. 24.1.2012 21:54
Semja við Alþjóðabankann um jarðhitavæðingu í Afríku Íslensk stjórnvöld hafa náð samkomulagi við Alþjóðabankann um samstarf á sviði jarðhitaverkefna í Afríku. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segir samkomulagið geta orðið vísi að afar mikilvægu framlagi Íslands til þróunarstarfs. 24.1.2012 18:30
Segir slitastjórn krydda stefnu Björgólfur Thor Björgólfsson segir slitastjórn Landsbankans krydda stefnu sína gegn stjórnendum og bankaráðsmönnum bankans. "Þar er því haldið fram að Samson hafi í raun ráðið 73% í bankanum. Enginn fótur er fyrir þessum málflutningi slitastjórnarinnar, sem hefur ákveðið að krydda stefnu á hendur nokkrum einstaklingum með þessum fullyrðingum. 24.1.2012 18:22
Skuldabréfaútgáfa Íslands sú önnur besta að mati Euroweek Skuldabréfaútgáfa ríkissjóðs Íslands í júní á síðasta ári, upp á einn milljarða dollara, var önnur best heppnaða skuldabréfaútgáfa þjóðríkis á síðasta ári að mati fagtímaritsins Euroweek. Útgáfan var í tíunda sæti þegar horft var til allra skuldabréfaútgáfa. 24.1.2012 16:53
Arion tekur yfir íbúðalán þrotabús Kaupþings Arion banki og skilanefnd og slitastjórn Kaupþings gerðu nýverið með sér samkomulag um kaup Arion banka á íbúðalánasafni sem verið hefur í sérstökum sjóði í eigu þrotabús Kaupþings. Í tilkynningu frá bankanum segir að samkomulagið taki einnig til fjármögnunar lánanna með yfirtöku sértryggðra skuldabréfa. 24.1.2012 16:31
Slaki í Evrópu dregur hagvöxtinn niður Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur endurskoðað hagvaxtarspá sína og spáir því nú að árið 2012 verði örlítið verra í efnahagslegu tilliti en fyrri spá gerði ráð fyrir. Meðaltalshagvöxtur verður 3,3 prósent samanborið við tæplega fjögur prósent miðað í fyrri spá. 24.1.2012 16:20
Forstjóri Renault óttast árið 2012 Forstjóri Renault, Carlos Ghosn, segir að horfur í efnahagsmálum á þessu ári séu slæmar. Hann telur að sala á bifreiðum gæti dregist saman um tvö til þrjú prósent á árinu og jafnvel enn meira í Frakklandi heldur en annars staðar. "Þetta verður erfitt fyrir alla, ekki aðeins Renault," sagði Ghosn í samtali við Wall Street Journal. 24.1.2012 15:27
Rauðar tölur á hlutabréfamörkuðum Hlutabréfamarkaðir hafa víðast hvar einkennst af rauðum lækkunartölum. Markaðir í Bandaríkjunum opnuðu með lækkun. Nasdaq vísitalan í Bandaríkjunum hefur lækkað um 0,55% en í Evrópu eru lækkunartölurnar heldur skarpari. Flestar vísitölur hafa lækkað um ríflega eitt prósent. 24.1.2012 15:00
Óvissa í sjávarútvegi veldur vanda í iðnaði Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir iðnaðinn í landinu finna fyrir að sjávarútvegsfyrirtæki haldi nú að sér höndum í fjárfestingu. 24.1.2012 12:19
Spáir mestu verðbólgu í tæp tvö ár Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,05% milli mánaða í janúar. Gangi spáin eftir mun ársverðbólga hækka úr 5,3% í 6,3%. Verðbólgan mun þá ná hæsta gildi sínu í tæp tvö ár eða síðan í maí árið 2010. 24.1.2012 09:52
Mat á seldu atvinnuhúsnæði hækkaði um 3 milljarða milli ára Fasteignamat atvinnuhúsnæðis sem selt var í desember s.l. var þremur milljörðum króna hærra en í sama mánuði árið áður. Þetta kemur fram á vefsíðu Þjóðskrár Íslands. Hinsvegar fjölgaði samningum á milli ára í desember. 24.1.2012 09:37
Ísland í samstarf með Alþjóðabankanum Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, upplýsti um það á fundi um klasastjórnun á vegum ráðgjafafyrirtækisins Gekon, í morgun, að íslensk stjórnvöld hefðu náð samkomulagi við Alþjóðabankann um að vera bankanum til ráðgjafar á sviði jarðhitaverkefna í Afríku. 24.1.2012 09:25
Lokað á nýja reikninga í netbankanum Í tvö ár hefur ekki verið hægt að stofna nýja reikninga í gegnum netbanka Íslandsbanka eins og unnt er hjá hinum tveimur stóru viðskiptabönkunum. 24.1.2012 08:30
Allt að 300 herbergja hótel í Öskjuhlíðinni Fyrirspurn um hvort leyft verður að byggja allt að þrjú hundruð herbergja hótel framan við Keiluhöllina í Öskjuhlíð er nú komin til skipulagsfulltrúans í Reykjavík. 24.1.2012 08:00
Gullæði runnið á hóteleigendur í Úkraníu Gullæði er runnið á eigendur hótela og gistihúsa í borgunum Kharkiv og Lviv í Úkraníu þar sem Evrópumeistaramótið í fótbolta fer fram í sumar. Dæmi eru um 4.700% hækkun á gistinóttum. 24.1.2012 07:48
Enn rólegt á fasteignamarkaðinum Alls var 86 kaupsamningum um fasteignir þinglýst í síðustu viku á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er aðeins undir meðaltali fjölda samninga á viku undanfarna 3 mánuði sem er 93 samningar. 24.1.2012 07:26
Reikna með óbreyttum stýrivöxtum Reikna má með að Seðlabankinn haldi stýrivöxtum sínum óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunardegi sínum þann 8. febrúar næstkomandi þrátt fyrir að útlit sé fyrir áframhaldandi mikla verðbólgu en spáð er að verðbólgan fari í 6,3% í þessum mánuði. 24.1.2012 07:13
Aflaverðmætið 127 milljarðar Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 127,2 milljörðum króna fyrstu tíu mánuði ársins 2011 samanborið við 114 milljarða á sama tímabili 2010, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. 24.1.2012 06:00
54 fyrirtæki fengið milljarð afskrifaðan Alls 45 fyrirtæki hafa fengið skuldir niðurfelldar fyrir milljarð króna eða meira í tengslum við fjárhagslega endurskipulagningu. Níu fyrirtæki hafa að auki fengið felldar niður skuldir fyrir milljarð eða meira, eða svo háum skuldum breytt í hlutafé, í tengslum við nauðasamninga. Alls hafa því 54 fyrirtæki fengið skuldir felldar niður fyrir milljarð eða meira. 24.1.2012 04:00
Walker segir brugghúsið skemmtilega og áhugaverða fjárfestingu Malcolm Walker, forstjóri Iceland Foods, segir í samtali við fréttastofu að vodka sé í tísku og Catco-vín hafi virst áhugaverð og skemmtileg fjárfesting en Walker hefur gengið frá kaupum á fyrirtækinu sem rekur brugghús í Borgarnesi. 23.1.2012 23:03
Seðlabankinn fellir niður kröfur á stofnfjárhafa Stjórn Eignasafns Seðlabanka Íslands ehf. (ESÍ) hefur ákveðið að fella niður kröfur á stofnfjárhafa í Sparisjóði Svarfdæla sem ESÍ á í gegnum Hildu hf. Umræddar kröfur eru lán til rúmlega 100 aðila sem veitt voru af Saga Fjárfestingarbanka í árslok 2007 í tengslum við stofnfjáraukningu í Sparisjóði Svarfdæla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Seðlabanka Íslands. 23.1.2012 20:06
Áhugi á Drekasvæði veltur á árangri í Noregshafi Nýfundnar olíulindir í Barentshafi og Norðursjó draga úr áhuga á Drekasvæði Íslendinga, að mati helsta sérfræðings Noregs um olíuiðnaðinn. Hann telur möguleika Íslendinga ráðast af því hversu vel gangi að finna olíu í vesturhluta Noregshafs en þar eru nokkrir helstu olíurisar heims nú að leita. 23.1.2012 20:00
Stærsta skónetverslun landsins Skor.is veitir nú Íslendingum, sem og öðrum, aðgengi að fjölbreyttu skóúrvali, óháð búsetu, allt árið um kring og á góðum kjörum. Á netversluninni er að finna fjölmörg þekkt og vönduð merki. 23.1.2012 11:00
Greining Íslandsbanka mælir með kaupum á Marel bréfum Greining Íslandsbanka ráðleggur fjárfestum að kaupa hlutabréf í Marel, sé mið tekið af nýrri greiningu frá sérfræðingum bankans. Verðmatsgengi bréfa félagsins í greiningunni er skráð 150,8, en lokagengi í viðskiptum 20. janúar, sem tiltekið er í greiningunni, var 136. 23.1.2012 16:03
Statoil styrkir sig við Grænland Norski olíurisinn Statoil, þar sem norska ríkið fer með tæplega 70% hlutafjár, hefur keypt 30% hlut í félagi sem hefur leyfi til olíurannsókna við Grænlandsstrendur af Cairn Energy. Frá þessu greint á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í dag. 23.1.2012 15:24
Lagarde: Verður að afstýra annarri mikilli kreppu Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að heimurinn standi nú frammi fyrir því að aðgerðir til þess að hindra svipað ástand og skapaðist í kringum 1930, þegar kreppan mikla skall á, verði að veruleika. 23.1.2012 12:29
Vaxandi spenna vegna vanda Grikkja Vaxandi spennu gætir nú meðal þjóðarleiðtoga Evrulandanna vegna efnahagsvanda Grikklands. Fyrirsjáanlegt þykir að Grikkir geti ekki staðið við skuldbindingar sínar í mars næstkomandi þegar 14,4 milljarða evra, tæplega 2.300 milljarðar króna, falla á gjalddaga. 23.1.2012 11:58
Sniðugar gjafir fyrir öll tækifæri Gjafabúðin (www.gjafabudin.is) og Óskaskrín (www.oskaskrin.is) eru ný af nálinni hérlendis en hafa svo sannarlega slegið í gegn, enda er þar vandi margra leystur þegar kemur að gjafavali. 23.1.2012 11:00
Freistandi útsölur árið um kring Það hrífast margir af því að versla í Bandaríkjunum. Á þeim risastóra markaði er úrval og verðlag engu líkt og einstök upplifun öllum sem kynnast. Það þarf ekki að fara vestur um haf til að njóta dýrðarinnar; það er hægt að versla gegnum netið. 23.1.2012 11:00
Netverslun á enn eftir að aukast Á síðustu árum hefur orðið bylting í netverslun á Íslandi og sífellt fleiri fyrirtæki hafa sett upp netverslanir á vefsíðum sínum. Vefsíðufyrirtækið Allra Átta býður fullkomin netverslunarkerfi sem nýta nýjustu tækni. 23.1.2012 11:00
Viðskiptavinurinn er og verður alltaf í fyrsta sæti Femin.is er netverslun með um sex þúsund sérvaldar vörutegundir fyrir konur. Þar má nefna heilsu-og snyrtivörur, vörur fyrir verðandi mæður og börn, unaðsvörur ástalífsins og heimilisvörur, meðal annars íslenska hönnun. 23.1.2012 11:00
Mikill áhugi á olíuleit við Austur-Grænland Grænlensk stjórnvöld hafa boðið út olíuleit við Austur-Grænland en þetta er í fyrsta sinn sem opnað er á olíuleit við austurströnd þessa næsta nágrannalands Íslands. Mikill áhugi er á útboðinu og mættu 70 olíufyrirtæki á kynningarfund Grænlendinga í Kaupmannahöfn í síðasta mánuði. 23.1.2012 10:48
Framkvæmdastjórar RIM víkja Research In Motion, framleiðandi Blackberry snjallsímanna, tilkynnti í dag að framkvæmdastjórar fyrirtækisins muni víkja á næstu dögum. Fyrirtækið hefur átt afar erfitt uppdráttar í samkeppni við Apple og Google. 23.1.2012 10:04
Skuldatryggingaálag Íslands stöðugra en víða í Evrópu Skuldatryggingaálag íslenska ríkisins hefur verið mun stöðugra en hjá flestum öðrum ríkjum Vestur Evrópu á undanförnu ári. 23.1.2012 09:52
Nýir aðilar taka við rekstri á Hótel Garði Rekstaraðilar hótelsins Reykjavík Residence og Gistiheimilisins Domus hafa gert fimm ára samning við Félagsstofnun stúdenta um rekstur sumarhótelsins Hótels Garðs í húsakynnum Gamla Garðs við Hringbraut. 23.1.2012 09:38