Fleiri fréttir Facebook kostar danska vinnuveitendur 250 milljarða Danir nota hina vinsælu vefsíðu Facebook það mikið í vinnu sinni að það kostar danska vinnuveitendur 11 milljarða danskra kr. eða um 250 milljarða kr. á hverju ári í glötuðum vinnustundum. 16.3.2010 08:34 Bestu launin í þrotabúunum Starfsfólk skilanefndar og slitastjórnar Glitnis var með hæstu meðallaunin í bankakerfinu á liðnu ári, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Meðallaun þar námu 874 þúsund krónum á mánuði. 16.3.2010 00:01 Seðlabankinn í pattstöðu Engin rök eru fyrir háum vöxtum Seðlabankans. Afgangur af vöruskiptum við útlönd er mikill og gríðarlegur slaki er á innlendri eftirspurn. Það endurspeglast í meira atvinnuleysi en sést hefur hér á landi. Seðlabankinn er hins vegar í pattstöðu enda verður hann að hafa rými til að hækka stýrivexti þegar krónunni verður sleppt lausri. 16.3.2010 00:01 Nýr tískurisi: Calvin Klein kaupir Tommy Hilfiger Tískurisinn Calvin Klein er orðinn að stærsta fatafyrirtæki veraldar eftir að eigandi þess, Philip-Van Heusen keypti Tommy Hilfiger fatafyrirtækið. Salan var tilkynnt í dag en Van Heusen greiddi 2,2 milljarða evra fyrir meirihluta í fatafyrirtækinu. 15.3.2010 22:55 Heildarskuldir ríkisins 78 prósent af landsframleiðslu Heildarskuldir ríkissjóðs í árslok 2009 svöruðu til 78 prósent af vergri landsframleiðslu samkvæmt fréttatilkynningu sem fjármálaráðuneytið sendi frá sér. 15.3.2010 18:56 Vill 50 milljónir frá SPRON Kröfur í þrotabú SPRON nema um 250 milljörðum króna. Guðmundur Hauksson, fyrrverandi forstjóri, gerir tæplega fimmtíu milljóna króna launakröfu í þrotabúið. 15.3.2010 18:45 Gamma lækkaði um 0,1% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 13,7 milljarða viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,1% í 2,7 milljarða viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,1% í 11 milljarða viðskiptum. 15.3.2010 16:28 Gengi hlutabréfa Bakkavarar hækkaði um 22,22 prósent Gengi hlutabréfa Bakkavarar hækkaði um 22,22 prósent í Kauphöllinni í dag. Aðeins ein viðskipti standa á bak við hækkunina. Á eftir fylgdi gengi bréfa Marels, sem hækkaði um 1,69 prósent, og Össurar, sem hækkaði um 1,68 prósent. Þá hækkaði gengi hlutabréfa færeyska flugfélagsins Atlantic Petroleum um 0,75 prósent í dag. 15.3.2010 16:19 Skuldatryggingaálag ríkissjóðs sígur rólega niður Skuldatryggingaálag ríkissjóðs hefur sigið rólega niður undanfarna sjö daga og stendur í 416 punktum í dag samkvæmt mælingu CMA gagnaveitunnar. 15.3.2010 13:33 Lögmenn hagnast um 80 milljarða á Lehman Brothers Tiltektin eftir fall Lehman Brothers í Bandaríkjunum hefur gefið lögmönnum 642 milljónir dollara eða um 80 milljarða kr. í aðra hönd. Alls hafa 28 lögmannstofur skrifað feita reikninga fyrir aðkomu sín að þrotabúinu frá haustinu 2008 að því er segir í frétt á CNN Money um málið. 15.3.2010 13:16 Greining dregur úr spá sinni um stýrivaxtalækkun Greining Íslandsbanka hefur dregið úr spá sinni um stýrivaxtalækkun og reiknar nú með því að peningastefnunefnd Seðlabankans lækki vexti bankans um 0,25-0,50 prósentustig. Í fyrri spá greiningarinnar var gert ráð fyrir 0,50 til 1 prósentustiga lækkun. Vaxtaákvörðnin verður á miðvikudag. 15.3.2010 12:04 Skiptimynt fékkst upp í 42 milljarða gjaldþrot Icarus Invest sem áður hét Saxbygg Invest ehf. og var dótturfélag í 100% eigu Saxbygg ehf. á stærsta gjaldþrot sem sést hefur í Lögbirtingablaðinu síðustu mánuðina. Hljóðar það upp á rúma 42 milljarða króna, eða 42.058.386.695 krónur. 15.3.2010 11:00 Stöðutakan gegn pundinu orðin margföld á við Soros Stöðutaka hjá fjárfestum gegn pundinu er nú orðin áttföld á við stöðutökuna sem ofurfjárfestirinn George Soros tók árið 1992 þegar hann snýtti Englandsbanka um einn milljarð punda með því að veðja á veikingu pundsins. 15.3.2010 10:21 Endurskipulagningu lokið hjá French Connection Endurskipulagningu tískuverslunarkeðjunnar French Connection er ný lokið en keðjan hefur selt vörumerkið Nicole Farhi og lokað flest öllum verslunum sínum í Bandaríkjunum. 15.3.2010 09:45 Tryggingafélögin endurnýta tjónabúnað Græn framtíð hefur hafið samstarf við tryggingafélögin Sjóvá, VÍS, Tryggingamiðstöðina og Vörð um endurnýtingu á smáraftækjum sem berast vegna tjónamála. Græn framtíð mun annast flutning á tjónabúnaði fyrir hönd tryggingafélaganna til vottaðra endurvinnslufyrirtækja erlendis sem tryggja endurnýtingu á þeim með ábyrgum hætti. 15.3.2010 09:21 Heildaraflinn minnkaði um 8,5% í febrúar Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum febrúarmánuði, metinn á föstu verði, var 8,5% minni en í febrúar 2009. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 8,7% miðað við sama tímabil 2009, sé hann metinn á föstu verði. 15.3.2010 09:08 Tekjubil á Íslandi hefur breikkað frá 2004 til 2009 Tekjubil á Íslandi hefur breikkað ef mið er tekið af þróun Gini-stuðuls og upplýsinga úr lífskjararannsóknum 2004 til 2009. Hlutfall Íslendinga undir lágtekjumörkum hefur hins vegar haldist nær óbreytt á umræddu tímabili. 15.3.2010 09:04 Century Aluminium fær meðbyr til að endurræsa álver Frumvarp sem samþykkt var á þingi Vestur Virginíu í Bandaríkjunum gefur stjórn Century Aluminium, móðurfélagi Norðuráls, von um að geta endurræst álver sitt í ríkinu en því var lokað í febrúar í fyrra. 15.3.2010 08:22 Áfengisala minnkaði um rúm 13% í febrúar Sala áfengis minnkaði um 13,1% í febrúar miðað við sama mánuð árið áður á föstu verðlagi. Leiðrétt fyrir árstíðabundnum þáttum nam samdráttur í veltu áfengis í febrúar 12,7% frá sama mánuði í fyrra. Verð á áfengi var 18,2% hærra í febrúar síðastliðnum en í sama mánuð í fyrra. 15.3.2010 07:56 Bankarnir vilja blása lífi í bónuskerfi starfsmanna Þreifingar eru um að taka aftur upp bónuskerfi í Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Slíkt kerfi var við lýði í bönkunum fram að hruni haustið 2008. Bónuskerfi hafa ekki verið tekin upp í bönkunum síðan þá. Gangi allt eftir munu bónuskerfin einskorðast við tvö svið, eignastýringu og fyrirtækjaráðgjöf. 15.3.2010 07:00 Bensínlítrinn kominn yfir 11 krónur í Danmörku Bensínlítrinn í Danmörku kostar nú ellefu danskar krónur. Það jafngildir 253 íslenskum krónum. Bensínið hefur þó áður verið hærra í Danmörku, en sumarið 2008 fór lítrinn í 12 krónur. Í upphafi níunda áratugar fór bensínverðið upp í 14 krónur. 15.3.2010 07:00 Uppbygging í óvissu á Hljómalindarreit Algjör óvissa ríkir um uppbyggingu á Hljómalindarreitnum svokallaða en fasteignafélagið Festar ehf., sem á flestar eignir þar, stendur afar illa. Fyrirtækið skuldaði tæpar 1.800 milljónir króna samkvæmt ársskýrslu 2008 og eigið fé fyrirtækisins var neikvætt um tæpar 700 milljónir króna. Langstærstur hluti skuldanna er við Landsbankann, eða um 1.250 milljónir króna. Stærstur hluti skuldanna er gengistryggður og því má gera ráð fyrir að staða fyrirtækisins sé mun verri nú en í lok árs 2008. 15.3.2010 05:00 Fylgja í fótspor Evrópubúa Bandaríkin, AP Almennt er reiknað með að stýrivöxtum í Bandaríkjunum verði haldið óbreyttum í 0,25 prósentum í vikunni. 15.3.2010 02:00 Afturkallar greiðslu upp á fimm milljarða Skiptastjóri Milestone mun afturkalla greiðslur upp á 5,2 milljarða króna til Ingunnar Wernersdóttur, systur Wernersbræðra. Þeir keyptu Ingunni út með láni frá Milestone upp á rúma 5 milljarða króna en greiddu það aldrei upp. 15.3.2010 18:30 Sprotafyrirtæki: Bankar sýna lítinn áhuga Bankar sýna sprotafyrirtækjum lítinn áhuga og stuðningur hins opinbera er of takmarkaður að mati þeirra sem starfa við uppbyggingu slíkra fyrirtækja. Frumkvöðlastarfsemi hefur þó sprungið út eftir að kreppan skall á og ásókn í styrki margfaldast. 14.3.2010 18:29 Yfir 6.000 félög skila ekki ársreikningi fyrir 2008 Alls eiga 6.171 starfandi félög á Íslandi eftir að skila ársreikningi vegna ársins 2008. Samkvæmt lögum um skil á ársreikningum, sem samþykkt voru fyrir tveimur árum, ber félögum að skila reikningum eigi síðar en átta mánuðum eftir lok reikningsárs. Sá frestur rann út í ágústlok í fyrra. 14.3.2010 16:51 Lehman Brothers notaði ástarbréf til að fegra stöðuna Lehman Brother notaði ýmis vafasöm ráð til að fegra stöðu sína í tveimur síðustu ársfjórðungsuppgjörum sínum fyrir gjaldþrot bankans haustið 2008. Eitt þeirra kallaðist Repo 105 og eru svipuð viðskiptum hérlendis sem hafa gengið undir nafninu ástarbréf Seðlabankans. 14.3.2010 12:00 Alþjóðadagur neytendaréttar á morgun Alþjóðadagur neytendaréttar er haldinn á morgun og vekja Neytendasamtökin athygli á nokkrum báráttumálum í tilefni þess. Vilja samtökin að komið verði upp raunhæfum neysluviðmiðum hér á landi, þar sem tekið sé mið af eðlilegri neyslu en ekki sultarneyslu eins og nú sé gert. 14.3.2010 12:00 Ekki dómur um lögmæti gengislána Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja hafnar því að hægt sé að túlka þau orð hans að óheimilt sé að tengja lánssamninga í íslenskum krónum við erlenda mynt - sem dóm um lögmæti gengistryggðra bíla- og húsnæðislána. 14.3.2010 11:40 Greining MP Banka spáir hógværri stýrivaxtalækkun Greining MP Banka telur líklegast er að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að halda áfram að lækka vexti í bili, en fari þó að öllu með gát vegna aukinnar óvissu um efnahagsáætlunina og erlenda fjármögnun. Því megi reikna með 25 punkta (0,25 prósentustiga) lækkun stýrivaxta á miðvikudaginn kemur. 14.3.2010 10:51 Mikilvægt að kínverski gjaldmiðillinn haldist stöðugur Forsætisráðherra Kína, Wen Jiabao, þvertekur fyrir að Kínverjar haldi gengi gjaldmiðils síns vísvitandi lágu til þess að ýta undir útflutning frá landinu. Hann segir það mjög mikilvægt fyrir efnahagslegan stöðugleika í heiminum að halda gengi yuansins stöðugu. 14.3.2010 10:30 Tveir horfa hýru auga til Manchester Tveir hópar fjárfesta horfa hýru auga til enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Áður hefur verið sagt frá áhuga Rauðu riddarann á því að kaupa félagið en nú lítur út fyrir að þeir hafi fengið samkeppni. 14.3.2010 10:21 Fær 2,8 milljarða fyrir hálfsárs starf Tim Cook, sem var starfandi forstjóri Apple fyrirtækisins, fær 22, milljónir dollara eða 2,8 milljarða króna fyrir að stýra fyrirtækinu í sex mánuði á meðan að Steve Jobs var í veikindaleyfi. 14.3.2010 08:00 Deutche bank gæti kært ríkið Ríkið gæti átt yfir höfði sér málsókn frá Deutsche bank nái hugmyndir félagsmálaráðherra um afskriftir á bílalánum fram að ganga. Þýski bankinn er stærsti lánveitandi Lýsingar, sem færi í þrot. Stjórnvöld eru meðvituð um þessa hættu en telja sig geta komið í veg fyrir málsókn. 13.3.2010 18:26 Illugi vill afnema dráttarvexti tímabundið Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins vill láta afnema dráttarvexti á lán tímabundið og segir ekki skynsamlegt að leggja þá á skuldsetta einstaklinga og heimili í greiðsluvanda. Það sé réttlætismál að leggja ekki refsivexti á fólk sem hafi lent í skuldavanda í kjölfar efnahagshrunsins. 13.3.2010 12:32 Naumur tími til að taka á skuldavandanum Íslensk stjórnvöld hafa nauman tíma til að taka á skuldavanda ríkisins, segir sérfræðingur í skuldavanda fullvalda ríkja í samtali við Morgunblaðið. Hann segir að forðast beri lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. 13.3.2010 12:09 Eftirlitið brást hjá Seðlabanka Hrun íslensku krónunnar árið 2008 má rekja beint til íslensku viðskiptabankanna sem gengu allt of langt í kaupum á erlendum gjaldeyri mánuðina fyrir hrun. Seðlabankinn hafði ekkert eftirlit með viðskiptum bankanna, heldur þvert á móti rýmkaði heimildir um kaup á gjald 13.3.2010 06:00 Hátt í 40 þúsund hafa nýtt sér úrræði í boði Af viðskiptavinum Landsbankans og Íslandsbanka hafa 60 prósent nýtt sér sjálfvirka greiðslujöfnun íslenskra íbúðalána, samkvæmt upplýsingum frá bönkunum. Heldur fleiri hafa farið þá leið hjá Arion banka, eða 68 prósent. 13.3.2010 05:00 Vissi að lánin væru ólögleg fyrir níu árum Framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja virðist hafa verið fullkunnugt um að gengistrygging íslenskra lána væri brot á lögum - í bréfi sem hann sendi alþingi fyrir níu árum. 13.3.2010 18:31 Gengi bréfa Atlantic Petroleum féllu um tæp átta prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði um 7,84 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi bréfa Century Aluminum, sem hækkaði um 0,48 prósent, og Marels, sem hækkaði um 0,28 prósent. 12.3.2010 17:07 GBI vísitalan óbreytt í 23 milljarða viðskiptum Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI var óbreytt í í dag í miklum viðskiptum. Nam velta skuldabréfa í vísitölunni 23 milljörðum kr. sem er mesta veltan á þessu ári og hefur veltan ekki farið yfir 20 milljarða kr. síðan í byrjun nóvember 2009. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,2% í 3,9 milljarða kr. viðskiptum en GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði töluvert eða um 0,5% í 19 milljarða kr. viðskiptum. 12.3.2010 15:58 ALP bílaleigan kaupir 160 Volkswagen Golf og Polo Gengið hefur verið frá samningi milli HEKLU og bílaleigunnar ALP, umboðsaðila AVIS og BUDGET á Íslandi, um kaup bílaleigunnar á 160 nýjum Volkswagen Golf og Volkswagen Polo. Hekla mun afhenda bílana á vormánuðum. 12.3.2010 15:42 Iceland Express sér mikla möguleika í Winnipeg Matthías Imsland forstjóri Iceland Express sér mikla möguleika á að auknum umsvifum á flugleið félagsins til Winnipeg í Kanada og það áður en félagið hefur flug þangað í sumar. 12.3.2010 15:35 Vikuveltan á fasteignamarkaði 1.6 milljarður Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 5. mars til og með 11. mars 2010 var 52. Þar af voru 36 samningar um eignir í fjölbýli, 12 samningar um sérbýli og 4 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 1.596 milljónir króna og meðalupphæð á samning 30,7 milljónir króna. 12.3.2010 13:33 Skortstaða bankanna gegn krónunni nam 1.000 milljörðum Ein af niðurstöðunum í skýrslu Bjarna Kristjánssonar, sem starfaði sem gjaldeyrissérfræðingur hjá Landsbankanum, er að skortstaða íslensku bankanna gegn krónunni rétt fyrir hrunið 2008 hafi numið vel yfir 1.000 milljörðum kr. 12.3.2010 13:01 Sjá næstu 50 fréttir
Facebook kostar danska vinnuveitendur 250 milljarða Danir nota hina vinsælu vefsíðu Facebook það mikið í vinnu sinni að það kostar danska vinnuveitendur 11 milljarða danskra kr. eða um 250 milljarða kr. á hverju ári í glötuðum vinnustundum. 16.3.2010 08:34
Bestu launin í þrotabúunum Starfsfólk skilanefndar og slitastjórnar Glitnis var með hæstu meðallaunin í bankakerfinu á liðnu ári, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Meðallaun þar námu 874 þúsund krónum á mánuði. 16.3.2010 00:01
Seðlabankinn í pattstöðu Engin rök eru fyrir háum vöxtum Seðlabankans. Afgangur af vöruskiptum við útlönd er mikill og gríðarlegur slaki er á innlendri eftirspurn. Það endurspeglast í meira atvinnuleysi en sést hefur hér á landi. Seðlabankinn er hins vegar í pattstöðu enda verður hann að hafa rými til að hækka stýrivexti þegar krónunni verður sleppt lausri. 16.3.2010 00:01
Nýr tískurisi: Calvin Klein kaupir Tommy Hilfiger Tískurisinn Calvin Klein er orðinn að stærsta fatafyrirtæki veraldar eftir að eigandi þess, Philip-Van Heusen keypti Tommy Hilfiger fatafyrirtækið. Salan var tilkynnt í dag en Van Heusen greiddi 2,2 milljarða evra fyrir meirihluta í fatafyrirtækinu. 15.3.2010 22:55
Heildarskuldir ríkisins 78 prósent af landsframleiðslu Heildarskuldir ríkissjóðs í árslok 2009 svöruðu til 78 prósent af vergri landsframleiðslu samkvæmt fréttatilkynningu sem fjármálaráðuneytið sendi frá sér. 15.3.2010 18:56
Vill 50 milljónir frá SPRON Kröfur í þrotabú SPRON nema um 250 milljörðum króna. Guðmundur Hauksson, fyrrverandi forstjóri, gerir tæplega fimmtíu milljóna króna launakröfu í þrotabúið. 15.3.2010 18:45
Gamma lækkaði um 0,1% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 13,7 milljarða viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,1% í 2,7 milljarða viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,1% í 11 milljarða viðskiptum. 15.3.2010 16:28
Gengi hlutabréfa Bakkavarar hækkaði um 22,22 prósent Gengi hlutabréfa Bakkavarar hækkaði um 22,22 prósent í Kauphöllinni í dag. Aðeins ein viðskipti standa á bak við hækkunina. Á eftir fylgdi gengi bréfa Marels, sem hækkaði um 1,69 prósent, og Össurar, sem hækkaði um 1,68 prósent. Þá hækkaði gengi hlutabréfa færeyska flugfélagsins Atlantic Petroleum um 0,75 prósent í dag. 15.3.2010 16:19
Skuldatryggingaálag ríkissjóðs sígur rólega niður Skuldatryggingaálag ríkissjóðs hefur sigið rólega niður undanfarna sjö daga og stendur í 416 punktum í dag samkvæmt mælingu CMA gagnaveitunnar. 15.3.2010 13:33
Lögmenn hagnast um 80 milljarða á Lehman Brothers Tiltektin eftir fall Lehman Brothers í Bandaríkjunum hefur gefið lögmönnum 642 milljónir dollara eða um 80 milljarða kr. í aðra hönd. Alls hafa 28 lögmannstofur skrifað feita reikninga fyrir aðkomu sín að þrotabúinu frá haustinu 2008 að því er segir í frétt á CNN Money um málið. 15.3.2010 13:16
Greining dregur úr spá sinni um stýrivaxtalækkun Greining Íslandsbanka hefur dregið úr spá sinni um stýrivaxtalækkun og reiknar nú með því að peningastefnunefnd Seðlabankans lækki vexti bankans um 0,25-0,50 prósentustig. Í fyrri spá greiningarinnar var gert ráð fyrir 0,50 til 1 prósentustiga lækkun. Vaxtaákvörðnin verður á miðvikudag. 15.3.2010 12:04
Skiptimynt fékkst upp í 42 milljarða gjaldþrot Icarus Invest sem áður hét Saxbygg Invest ehf. og var dótturfélag í 100% eigu Saxbygg ehf. á stærsta gjaldþrot sem sést hefur í Lögbirtingablaðinu síðustu mánuðina. Hljóðar það upp á rúma 42 milljarða króna, eða 42.058.386.695 krónur. 15.3.2010 11:00
Stöðutakan gegn pundinu orðin margföld á við Soros Stöðutaka hjá fjárfestum gegn pundinu er nú orðin áttföld á við stöðutökuna sem ofurfjárfestirinn George Soros tók árið 1992 þegar hann snýtti Englandsbanka um einn milljarð punda með því að veðja á veikingu pundsins. 15.3.2010 10:21
Endurskipulagningu lokið hjá French Connection Endurskipulagningu tískuverslunarkeðjunnar French Connection er ný lokið en keðjan hefur selt vörumerkið Nicole Farhi og lokað flest öllum verslunum sínum í Bandaríkjunum. 15.3.2010 09:45
Tryggingafélögin endurnýta tjónabúnað Græn framtíð hefur hafið samstarf við tryggingafélögin Sjóvá, VÍS, Tryggingamiðstöðina og Vörð um endurnýtingu á smáraftækjum sem berast vegna tjónamála. Græn framtíð mun annast flutning á tjónabúnaði fyrir hönd tryggingafélaganna til vottaðra endurvinnslufyrirtækja erlendis sem tryggja endurnýtingu á þeim með ábyrgum hætti. 15.3.2010 09:21
Heildaraflinn minnkaði um 8,5% í febrúar Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum febrúarmánuði, metinn á föstu verði, var 8,5% minni en í febrúar 2009. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 8,7% miðað við sama tímabil 2009, sé hann metinn á föstu verði. 15.3.2010 09:08
Tekjubil á Íslandi hefur breikkað frá 2004 til 2009 Tekjubil á Íslandi hefur breikkað ef mið er tekið af þróun Gini-stuðuls og upplýsinga úr lífskjararannsóknum 2004 til 2009. Hlutfall Íslendinga undir lágtekjumörkum hefur hins vegar haldist nær óbreytt á umræddu tímabili. 15.3.2010 09:04
Century Aluminium fær meðbyr til að endurræsa álver Frumvarp sem samþykkt var á þingi Vestur Virginíu í Bandaríkjunum gefur stjórn Century Aluminium, móðurfélagi Norðuráls, von um að geta endurræst álver sitt í ríkinu en því var lokað í febrúar í fyrra. 15.3.2010 08:22
Áfengisala minnkaði um rúm 13% í febrúar Sala áfengis minnkaði um 13,1% í febrúar miðað við sama mánuð árið áður á föstu verðlagi. Leiðrétt fyrir árstíðabundnum þáttum nam samdráttur í veltu áfengis í febrúar 12,7% frá sama mánuði í fyrra. Verð á áfengi var 18,2% hærra í febrúar síðastliðnum en í sama mánuð í fyrra. 15.3.2010 07:56
Bankarnir vilja blása lífi í bónuskerfi starfsmanna Þreifingar eru um að taka aftur upp bónuskerfi í Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Slíkt kerfi var við lýði í bönkunum fram að hruni haustið 2008. Bónuskerfi hafa ekki verið tekin upp í bönkunum síðan þá. Gangi allt eftir munu bónuskerfin einskorðast við tvö svið, eignastýringu og fyrirtækjaráðgjöf. 15.3.2010 07:00
Bensínlítrinn kominn yfir 11 krónur í Danmörku Bensínlítrinn í Danmörku kostar nú ellefu danskar krónur. Það jafngildir 253 íslenskum krónum. Bensínið hefur þó áður verið hærra í Danmörku, en sumarið 2008 fór lítrinn í 12 krónur. Í upphafi níunda áratugar fór bensínverðið upp í 14 krónur. 15.3.2010 07:00
Uppbygging í óvissu á Hljómalindarreit Algjör óvissa ríkir um uppbyggingu á Hljómalindarreitnum svokallaða en fasteignafélagið Festar ehf., sem á flestar eignir þar, stendur afar illa. Fyrirtækið skuldaði tæpar 1.800 milljónir króna samkvæmt ársskýrslu 2008 og eigið fé fyrirtækisins var neikvætt um tæpar 700 milljónir króna. Langstærstur hluti skuldanna er við Landsbankann, eða um 1.250 milljónir króna. Stærstur hluti skuldanna er gengistryggður og því má gera ráð fyrir að staða fyrirtækisins sé mun verri nú en í lok árs 2008. 15.3.2010 05:00
Fylgja í fótspor Evrópubúa Bandaríkin, AP Almennt er reiknað með að stýrivöxtum í Bandaríkjunum verði haldið óbreyttum í 0,25 prósentum í vikunni. 15.3.2010 02:00
Afturkallar greiðslu upp á fimm milljarða Skiptastjóri Milestone mun afturkalla greiðslur upp á 5,2 milljarða króna til Ingunnar Wernersdóttur, systur Wernersbræðra. Þeir keyptu Ingunni út með láni frá Milestone upp á rúma 5 milljarða króna en greiddu það aldrei upp. 15.3.2010 18:30
Sprotafyrirtæki: Bankar sýna lítinn áhuga Bankar sýna sprotafyrirtækjum lítinn áhuga og stuðningur hins opinbera er of takmarkaður að mati þeirra sem starfa við uppbyggingu slíkra fyrirtækja. Frumkvöðlastarfsemi hefur þó sprungið út eftir að kreppan skall á og ásókn í styrki margfaldast. 14.3.2010 18:29
Yfir 6.000 félög skila ekki ársreikningi fyrir 2008 Alls eiga 6.171 starfandi félög á Íslandi eftir að skila ársreikningi vegna ársins 2008. Samkvæmt lögum um skil á ársreikningum, sem samþykkt voru fyrir tveimur árum, ber félögum að skila reikningum eigi síðar en átta mánuðum eftir lok reikningsárs. Sá frestur rann út í ágústlok í fyrra. 14.3.2010 16:51
Lehman Brothers notaði ástarbréf til að fegra stöðuna Lehman Brother notaði ýmis vafasöm ráð til að fegra stöðu sína í tveimur síðustu ársfjórðungsuppgjörum sínum fyrir gjaldþrot bankans haustið 2008. Eitt þeirra kallaðist Repo 105 og eru svipuð viðskiptum hérlendis sem hafa gengið undir nafninu ástarbréf Seðlabankans. 14.3.2010 12:00
Alþjóðadagur neytendaréttar á morgun Alþjóðadagur neytendaréttar er haldinn á morgun og vekja Neytendasamtökin athygli á nokkrum báráttumálum í tilefni þess. Vilja samtökin að komið verði upp raunhæfum neysluviðmiðum hér á landi, þar sem tekið sé mið af eðlilegri neyslu en ekki sultarneyslu eins og nú sé gert. 14.3.2010 12:00
Ekki dómur um lögmæti gengislána Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja hafnar því að hægt sé að túlka þau orð hans að óheimilt sé að tengja lánssamninga í íslenskum krónum við erlenda mynt - sem dóm um lögmæti gengistryggðra bíla- og húsnæðislána. 14.3.2010 11:40
Greining MP Banka spáir hógværri stýrivaxtalækkun Greining MP Banka telur líklegast er að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að halda áfram að lækka vexti í bili, en fari þó að öllu með gát vegna aukinnar óvissu um efnahagsáætlunina og erlenda fjármögnun. Því megi reikna með 25 punkta (0,25 prósentustiga) lækkun stýrivaxta á miðvikudaginn kemur. 14.3.2010 10:51
Mikilvægt að kínverski gjaldmiðillinn haldist stöðugur Forsætisráðherra Kína, Wen Jiabao, þvertekur fyrir að Kínverjar haldi gengi gjaldmiðils síns vísvitandi lágu til þess að ýta undir útflutning frá landinu. Hann segir það mjög mikilvægt fyrir efnahagslegan stöðugleika í heiminum að halda gengi yuansins stöðugu. 14.3.2010 10:30
Tveir horfa hýru auga til Manchester Tveir hópar fjárfesta horfa hýru auga til enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Áður hefur verið sagt frá áhuga Rauðu riddarann á því að kaupa félagið en nú lítur út fyrir að þeir hafi fengið samkeppni. 14.3.2010 10:21
Fær 2,8 milljarða fyrir hálfsárs starf Tim Cook, sem var starfandi forstjóri Apple fyrirtækisins, fær 22, milljónir dollara eða 2,8 milljarða króna fyrir að stýra fyrirtækinu í sex mánuði á meðan að Steve Jobs var í veikindaleyfi. 14.3.2010 08:00
Deutche bank gæti kært ríkið Ríkið gæti átt yfir höfði sér málsókn frá Deutsche bank nái hugmyndir félagsmálaráðherra um afskriftir á bílalánum fram að ganga. Þýski bankinn er stærsti lánveitandi Lýsingar, sem færi í þrot. Stjórnvöld eru meðvituð um þessa hættu en telja sig geta komið í veg fyrir málsókn. 13.3.2010 18:26
Illugi vill afnema dráttarvexti tímabundið Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins vill láta afnema dráttarvexti á lán tímabundið og segir ekki skynsamlegt að leggja þá á skuldsetta einstaklinga og heimili í greiðsluvanda. Það sé réttlætismál að leggja ekki refsivexti á fólk sem hafi lent í skuldavanda í kjölfar efnahagshrunsins. 13.3.2010 12:32
Naumur tími til að taka á skuldavandanum Íslensk stjórnvöld hafa nauman tíma til að taka á skuldavanda ríkisins, segir sérfræðingur í skuldavanda fullvalda ríkja í samtali við Morgunblaðið. Hann segir að forðast beri lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. 13.3.2010 12:09
Eftirlitið brást hjá Seðlabanka Hrun íslensku krónunnar árið 2008 má rekja beint til íslensku viðskiptabankanna sem gengu allt of langt í kaupum á erlendum gjaldeyri mánuðina fyrir hrun. Seðlabankinn hafði ekkert eftirlit með viðskiptum bankanna, heldur þvert á móti rýmkaði heimildir um kaup á gjald 13.3.2010 06:00
Hátt í 40 þúsund hafa nýtt sér úrræði í boði Af viðskiptavinum Landsbankans og Íslandsbanka hafa 60 prósent nýtt sér sjálfvirka greiðslujöfnun íslenskra íbúðalána, samkvæmt upplýsingum frá bönkunum. Heldur fleiri hafa farið þá leið hjá Arion banka, eða 68 prósent. 13.3.2010 05:00
Vissi að lánin væru ólögleg fyrir níu árum Framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja virðist hafa verið fullkunnugt um að gengistrygging íslenskra lána væri brot á lögum - í bréfi sem hann sendi alþingi fyrir níu árum. 13.3.2010 18:31
Gengi bréfa Atlantic Petroleum féllu um tæp átta prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði um 7,84 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi bréfa Century Aluminum, sem hækkaði um 0,48 prósent, og Marels, sem hækkaði um 0,28 prósent. 12.3.2010 17:07
GBI vísitalan óbreytt í 23 milljarða viðskiptum Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI var óbreytt í í dag í miklum viðskiptum. Nam velta skuldabréfa í vísitölunni 23 milljörðum kr. sem er mesta veltan á þessu ári og hefur veltan ekki farið yfir 20 milljarða kr. síðan í byrjun nóvember 2009. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,2% í 3,9 milljarða kr. viðskiptum en GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði töluvert eða um 0,5% í 19 milljarða kr. viðskiptum. 12.3.2010 15:58
ALP bílaleigan kaupir 160 Volkswagen Golf og Polo Gengið hefur verið frá samningi milli HEKLU og bílaleigunnar ALP, umboðsaðila AVIS og BUDGET á Íslandi, um kaup bílaleigunnar á 160 nýjum Volkswagen Golf og Volkswagen Polo. Hekla mun afhenda bílana á vormánuðum. 12.3.2010 15:42
Iceland Express sér mikla möguleika í Winnipeg Matthías Imsland forstjóri Iceland Express sér mikla möguleika á að auknum umsvifum á flugleið félagsins til Winnipeg í Kanada og það áður en félagið hefur flug þangað í sumar. 12.3.2010 15:35
Vikuveltan á fasteignamarkaði 1.6 milljarður Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 5. mars til og með 11. mars 2010 var 52. Þar af voru 36 samningar um eignir í fjölbýli, 12 samningar um sérbýli og 4 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 1.596 milljónir króna og meðalupphæð á samning 30,7 milljónir króna. 12.3.2010 13:33
Skortstaða bankanna gegn krónunni nam 1.000 milljörðum Ein af niðurstöðunum í skýrslu Bjarna Kristjánssonar, sem starfaði sem gjaldeyrissérfræðingur hjá Landsbankanum, er að skortstaða íslensku bankanna gegn krónunni rétt fyrir hrunið 2008 hafi numið vel yfir 1.000 milljörðum kr. 12.3.2010 13:01