Fleiri fréttir

Nýr tónn

Kristrún Frostadóttir skrifar

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur lagt til að auðugir einstaklingar og fyrirtæki sem högnuðust á kórónakreppunni borgi eins konar „samstöðuskatta“.

Hvaðan á orka fram­tíðarinnar að koma?

Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar

Stærsta framlag Íslands til loftlagsmála er nýting þjóðarinnar á grænni orku. Í dag státar engin önnur þjóð af jafn mikilli nýtingu á grænni orku líkt og við Íslendingar gerum. 85-90% af allri orku sem Íslendingar nota er græn orka og mikill meirihluti raforkunnar er framleidd innan fyrirhugaðs hálendisþjóðgarðs.

Gott atlæti er gjöfum betra

Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar

Fyrstu fimm, hagsmunafélag foreldra og fagaðila um fjölskyldu- og barnvænna Ísland, segja forsendu þess að bæta óásættanlega stöðu barna á Íslandi í alþjóðlegum samanburði um líðan, heilsu, félags- og námsfærni, vera aukið svigrúm og aðgengi foreldra til tengslamyndunar við börn sín í frumbernsku.

Stór eyja og lítil orku­vinnsla, hærri kostnaður – eða hvað?

Jón Skafti Gestsson skrifar

Í kjölfar víðtæks og langvarandi rafmagnsleysis eftir óveður veturinn 2019-2020 ákvað ríkisstjórnin að gera sérstakt átak í því að styrkja flutningskerfi raforku og rímaði sú ákvörðun vel við aðrar stefnur stjórnvalda um styrkingu flutningskerfisins.

Horfum til heildar­hags­muna

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Það hvílir á stjórnvöldum hverju sinni að tryggja öryggi og heilsu borgara sinna. Jafnframt að tryggja réttindi borgaranna. Við viljum tryggja heilsu og mannréttindi fólks. Það er eðlilegt að fólk láti reyna á þær sóttvarnir sem stjórnvöld setja hverju sinni. Einkum og sér í lagi þegar þær eru íþyngjandi.

Tökum næsta skref: Lögleiðum ölvunarakstur

Karen Róbertsdóttir skrifar

Þann 6. apríl s.l. deildi Viggó Örn Jónsson með okkur í grein sinni á vefsíðunni Vísi djúpri og yfirgripsmikilli læknisfræðilegu þekkingu frá Háskóla Facebook um hvort andlitsgrímur séu gagnlegar í heimsfaraldri.

Dýrt spaug

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Þeir eru ýmsir sem hafa hneykslast yfir þeim opinberum fjármunum sem margar þjóðir hafa mokað í verkefni sem snúa að því að skipta úr jarðefnaeldsneyti yfir í hreinni orkugjafa eða bæta orkunýtni tækja.

Sjálf­stætt líf fyrir alla?

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Eitt stærsta skrefið sem tekið hefur verið í réttindabaráttu fatlaðs fólks er innleiðing notendastýrðar persónulegrar aðstoðar (NPA) í lög. Með því var meginreglan innleidd að allir eigi rétt á sjálfstæðu lífi, líka fólk sem þarf aðstoð við athafnir daglegs lífs.

Opið bréf til forseta Íslands

Hólmfríður Sigurðardóttir,Ragnheiður K. Jóh. Thoroddsen og Sigríður Halla Magnúsdóttir skrifa

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson: Okkur langar að byrja á að þakka þér fyrir þá miklu umhyggju og forvitni sem þú sýndir á málþingi Samtaka um endómóetríósu þann 23.mars sl. sem bar heitið ,,Er barnið þitt með endómetríósu?“

500 milljónir í gos­s­lóðir

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Þegar eldgos brjótast út verða Íslendingar eins og börn. Auðvitað höfum við fyrst áhyggjur af lífi og limum fólks þegar byrjar að gjósa, en þegar öryggi manna og dýra virðist tryggt fyllist hvert mannsbarn spenningi og við verðum öll sérfræðingar í kvikuhólfum, þroskaðri eða vanþroskaðri kviku og setjum fram okkar eigin kenningar um hvert hraunelfurinn muni streyma næst.

Að skapa jarð­veginn

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Eftirspurn á fasteignamarkaði eykst. Þar er mikil hreyfing á bæði nýbyggingum og eldri eignum. En er nógu mikið byggt? Hvernig liggur landið úti á landi? Getur byggingariðnaðurinn annað eftirspurn?

Grimmi­legar um­gengni­stálmanir Barna­verndar­nefndar Reykja­víkur

Sara Pálsdóttir skrifar

Ímyndaðu þér að veikjast alvarlega. Vera haldin/n krónískum sjúkdómi sem leiðir margar miljónir manna til dauða á ári hverju um allan heim. Sjúkdómurinn er sérstaklega þjáningarfullur og sviptir fólk iðulega mannlegri reisn. Stjórnleysið tekur yfir. Hinn veiki hverfur smátt og smátt frá ástvinum sínum, inn í hyldýpið sem virkur alkóhólismi er.

Hvernig skal sjóða ís­lenskan frosk

Viggó Örn Jónsson skrifar

Nú er ár liðið. Líf okkar hefur breyst mikið og við getum ekki lengur sagt með góðri samvisku að við búum í frjálsu samfélagi. Það sem átti að vera nokkurra vikna átak til að fletja út kúrfu er orðið að tímalausri styrjöld við veiru sem er ekki hægt að útrýma og til þess eigum við öll að vera tilbúin að fórna frelsi okkar.

Hremmingar friðar­sinna á Gaza­svæðinu

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Fyrir tæpu ári skrifaði ég grein um Rami Aman, 39 ára friðarsinna frá Gazasvæðinu. Hamas-samtökin höfðu fært hann í fangelsi fyrir þann glæp að skipuleggja Zoom-fund með ísraelskum friðarsinnum.

Brýnt fjárfestingarátak

Ólafur Ísleifsson skrifar

Nú þegar grillir í ljós við endann á göngunum í veirufárinu þarf stefnu um endurreisn þjóðarbúsins til að uppræta atvinnuleysi og efla hagsæld í landinu.

Viljum við einfalda þjónustuna eða bæta hana? Gerum bæði

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Jóna og Gunna eru að sækja um leikskólapláss fyrir yngsta barnið. Miðbarnið er á Sunnuási og því vilja þær gjarnan sækja um ungbarnadeildina þar. Þær sjá hins vegar í Reykjavíkurappinu að biðlistinn á ungbarnadeildina í Langholti er nokkuð styttri.

Borgarlína á að vera hagkvæm

Elías B. Elíasson skrifar

Þau ánægjulegu tíðindi hafa gerst að konur hafa stokkið fram á ritvöllinn og rofið þá einokun sem nokkrir karlar voru farnir að telja sig hafa á skrifum í dagblöð um Borgarlínu. Fengur er að skrifum þeirra en sárt er þegar kjörnir fulltrúar hundsa öll efnahagsleg rök auk þess að snúa út úr skrifum annarra málstað sínum til framdráttar.

Ný brýn tegund vegabréfsáritana

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Vegabréfið er eitt tryggasta skjalið, sem gefið er út og notað til að sanna, hver handhafi er, bæði við löggjörninga, hvers konar aðgang og nýtingu sinna réttinda og þá sérstaklega á ferðalögum, heima og heiman.

Framsýn og loftslagsvæn löggjöf

Edda Sif Aradóttir skrifar

Fjölmiðlar flytja því miður gjarnan of einhliða fréttaflutning af Alþingi og einblína á þau mál sem deilur standa um á meðan ekki er fjallað mikið um þann fjölda mála sem þverpólitísk sátt ríkir um.

Sókn er besta vörnin

Friðrik Jónsson skrifar

Síðastliðið ár er búið að vera sérkennilegt. Nú þegar glittir í hugsanleg lok heimsfaraldurs – sem þó mun lifa með okkur með einum eða öðrum hætti næstu árin – þarf að huga vel að næstu skrefum í stjórn efnahagsmála og hvernig aðgerðir – eða skortur á þeim – hafa áhrif á lífskjör, atvinnustig, réttindi og réttlæti.

Ferðamennska framtíðarinnar

Haukur B. Sigmarsson skrifar

Íslensk náttúra hefur heldur betur gert vart við sig á síðustu dögum. Eftir tæplega 800 ára svefn rennur nú funheitt hraun í eldgosi á Reykjanesi.

Neyðarkall

Arnar Már Eyfells Davíðsson skrifar

Áður en lengra er haldið vil ég ítreka að ég er ekki sjálfskipaður sófasérfræðingur á sviði landamæramála eða sóttvarna, ráðinn af nýgotneskum feigðarkrákum sitjandi í sínum steypta sessi fyrir ofan lyklaborðin sín að fylgjast með á ljósvakamiðlum áður en þau hella sér yfir alla og allt sem á sér stað í samfélaginu.

Sjá næstu 50 greinar