Fleiri fréttir

Frí­múrara­regla karla og kvenna

Magnús M. Norðdahl,Kristín Jónsdóttir og Njörður P. Njarðvík skrifa

Þann 12. mars 2021 fagnar Alþjóðleg frímúrararegla karla og kvenna, LE DROIT HUMAIN, 100 ára starfsafmæli sínu hér á landi þar sem við störfum í Reykjavík og á Akureyri og Egilsstöðum.

Vonbrigði

Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar

Það eru gríðarleg vonbrigði í hvaða farveg málefni hjúkrunarheimilanna eru komin af hálfu heilbrigðisyfirvalda. Í september 2020 ákvað Fjarðabyggð að segja upp samningum við Sjúkratryggingar Íslands, samkvæmt uppsagnarákvæðum samninganna og skila þannig rekstri hjúkrunarheimilanna Hulduhlíðar og Uppsala aftur til ríkisins.

Afnæming þjóðarinnar

Oktavía Hrund Jónsdóttir skrifar

Afnæming (e. desensitisation) gerist þegar við yfir lengri tíma eða mörgum sinnum upplifum eða lendum í sömu aðstæðum sem í hvert skipti hafa minni og minni áhrif á okkur. Við afnæmumst atburðinum.

Atvinna, mannréttindi eða forréttindi?

Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar

Spurningin hvort að réttur til atvinnu séu mannréttindi eða forréttindi gæti verið auðsvarað fyrir suma. Ef til vill upplifa einhverjir að allir hafi sömu réttindi að vera á vinnumarkaði. Það væri fallegt, í réttlátum heimi væri raunin sú.

„Bara ef það hentar mér“

Jón Björn Hákonarson og Íris Róbertsdóttir skrifa

Að undanförnu hefur talsvert verið fjallað um málefni hjúkrunarheimila á landsbyggðinni. Víða um land hafa sveitarfélög haft umsjón með rekstri þeirra með samningi við Sjúkratryggingar Íslands. Lengi hefur legið fyrir að rekstur heimilanna væri þungur, og að framlög ríkisins til rekstur þeirra dygðu engan veginn til.

Barátta í 105 ár og enn skal barist

Drífa Snædal skrifar

Í dag eru 105 ár síðan Alþýðusamband Íslands var stofnað og vil ég nota tækifærið og óska launafólki til hamingju með samstöðuna og árangurinn í rúma öld. Lífsgæðin eru allt önnur en þau voru en verkefnin eru enn þau sömu; að tryggja fólki mannsæmandi laun, gott húsnæði á viðráðanlegum kjörum, lífsgæði í formi hvíldar og frítíma og tryggingar ef eitthvað út af ber.

Píratar til sigurs

Magnús D. Norðdahl skrifar

Píratar hafa einstakt tækifæri til árangurs í næstu alþingiskosningum. Á meðan núverandi ríkisstjórn gerist ítrekað sek um lítt hugsaðar geðþóttaákvarðanir verður ákallið um heiðarleika og gagnsæi sterkara með hverjum deginum sem líður.

Um nýjan veg í Mýr­dal og frum­hlaup fjar­vitrings

Einar Freyr Elínarson skrifar

Róbert Marshall fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar sem nú sækist eftir því að verða oddviti Vinstri grænna á Suðurlandi fer mikinn í grein sem hann ritar á visir.is undir yfirskriftinni Umhverfisslys í uppsiglingu.

Hvar er verndin?

Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir skrifar

Í gegnum allar áætlanir, sáttmála og stefnur sem snúa að aðgerðum og hlutverki yfirvalda í baráttunni við mansal er rauður þráður: Að sækja brotafólk til saka og veita þolendum vernd.

Að velja, eða ekki að velja, hvar þú býrð

Ólafur Þór Gunnarsson og Rúnar Gíslason skrifa

Við erum ekki öll eins. Það er eitt af því mikilvægasta við mannlegt samfélag. Þess vegna þarf samfélagið að gera ráð fyrir breytileikanum og fagna honum. Eitt að því sem skilur okkur að er hvernig umhverfi við kjósum okkur. Við viljum sem dæmi ekki öll búa í borg, við viljum ekki öll búa í sveit og við viljum ekki öll búa í litlum þorpum. Enda væru þau þá ekki lengur lítill þorp!

Persónuárásir

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Það verður lítið hlé á árásum á mig vegna fyrri starfa minna fyrr á tíð sem hæstaréttardómari. Tilgangurinn er að selja almenningi þá hugmynd að ég hafi verið sérstakur verndari kynferðisbrotamanna. Ekkert er fjær sanni.

Stefnum áfram í rétta átt

Jódís Skúladóttir skrifar

Það eru mörg góð og vegleg verk sem ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur staðið fyrir á kjörtímabilinu, ekki síst þegar horft er til þeirra flóknu tíma sem við lifum á í skugga heimsfaraldurs.

Bæjar­full­trúar uppi á borðum

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar

Stundum láta stórmál ekki mikið yfir sér. Þau virðast kannski ekkert sérstaklega merkileg við fyrstu sýn en þegar betur er að gáð geta þau skipt gríðarlega miklu máli. Um þessar mundir standa yfir breytingar hjá Kópavogsbæ sem eru dæmi um slíkt látlaust stórmál.

Og fjallið það öskrar

HIldur Þórisdóttir skrifar

Þeir sem hafa gengið í gegnum sáran missi vita að blæbrigði lífsins verður aldrei alveg eins eftir að náinn ástvinur kveður. Tíminn virðist standa í stað á sama tíma og sólin heldur áfram að rísa og hníga og gangverk mannlífsins heldur áfram.

Á tíu ára afmæli flóðbylgjunnar; lærdómur sögunnar gildir í dag

Þórir Guðmundsson skrifar

Á þessum degi fyrir tíu árum stóð japönsk kona á áttræðisaldri, Nobuku Kono, frammi fyrir erfiðu vali. Hún bjó í Rikuzen-takata, 24 þúsund manna bæ sem var byggður sitt hvoru megin við árfarveg við sjávarströndina norðarlega í Japan. Það hafði orðið harður jarðskjálfti og hún þurfti að ákveða hvort hún gerði eins og stjórnvöld ráðlögðu og leitaði skjóls í fjöldahjálparstöð í skólabyggingu innar í dalnum.

Við Píratar tökum Foss­vogs­skóla­málið al­var­lega

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Mygla í húsnæði er grafalvarlegt mál. Ég þekki það af eigin reynslu. Systir mín varð alvarlega veik vegna myglu á heimili sínu og endaði í raun með að missa allt sitt. Heimilið, innbúið, eigurnar sínar, fötin sín.

Ástæðan fyrir því að dæmdur nauðgari þarf ekki að sitja af sér

Tobba Marínósdóttir skrifar

Mikið hefur verið rætt um ráðningu Jóns Steinars Gunnlaugssonar, lögmanns og fyrrverandi hæstaréttardómara, í ráðgjafastarf við dómsmálaráðuneytið. Á Jón að veita ráðgjöf varðandi endurbætur á réttarkerfinu, þá sérstaklega með styttingu málsmeðferðar í huga.

Stutt svar til formanns VR

Ingibjörg Ósk Birgisdóttir skrifar

Já, kveðjurnar frá mér þykja Ragnari Þór ekki hlýjar. Það er ekki að ástæðulausu, ég hef áhyggjur af VR, áhyggjur af því að alltof margir séu að yfirgefa félagið.

Hverjum treystir þú?

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Framundan eru krefjandi tímar í kjarabaráttunni. Þeir mikilvægustu í langan tíma, þótt kjarasamningar losni ekki fyrr en haustið 2022.

Kosning þing­konu og um­boð hennar til starfa

Katrín Sif Sigurgeirsdóttir skrifar

Ég er Katrín Sif Sigurgeirsdóttir og er í framboði í Norðvesturkjördæmi fyrir Pírata. Þar sækist ég eftir oddvitasæti. Hvað ert þú kona, að vilja á þing?

Hver lifir á strípuðum bótum?

Harpa Sævarsdóttir skrifar

Nú standa yfir kosningar til stjórnar verkalýðsfélagsins VR. Félagsmenn geta kosið í gegnum vef VR á vefslóðinni www.vr.is. Mikilvægt er að allir félagsmenn nýti sinn kosningarétt því hvert einasta atkvæði skiptir máli.

Breytt Suðurlandsbraut - hvers vegna sérrými?

Pawel Bartoszek skrifar

Með Borgarlínunni mun Suðurlandsbrautin breytast. Í dag fer langstærsti hluti götunnar undir bíla og bílastæði. Á flestum stöðum eru: þrjár raðir af bílastæðum, tvær akreinar sem þjóna stæðunum og svo 2+2 vegur með reglulegum beygjuakreinum.

Stéttarfélagið þitt á að vinna fyrir þig

Helga Guðrún Jónasdóttir skrifar

Kosningar eru hafnar í stjórnar- og formannskjöri VR. Mig langar í því sambandi að þakka félagsmönnum fyrir frábærar viðtökur síðustu vikurnar. Þetta hefur verið skemmtileg og gefandi kosningabarátta út af öllum þeim góðu símtölum sem ég hef átt við félagsmenn.

Eflum fagmenntun verslunarfólks

Jón Steinar Brynjarsson skrifar

Tæknibreytingar eru um þessar mundir að gerbreyta starfsumhverfi verslunarfólks. Á sama tíma aukast kröfur um hvers kyns færni.

Umhverfisslys í uppsiglingu

Róbert Marshall skrifar

Fyrir 100 árum var ég staddur á kaffistofu í Vík Mýrdal. Nokkrir karlar að spjalla um pólitík. Heimamenn og ég. Þetta var sennilega 2006 ef ég á að vera nákvæmur.

Hvar vilt þú búa?

Pétur Óli Þorvaldsson skrifar

Að alast upp í litlu sjávarþorpi veitti mér ómetanlega lífsánægju. Þó var samtal milli unglingana í þorpinu svo oft þannig að allt það sem ég elskaði við þorpið mitt var sett í sorglegt ljós.

Hugsum sam­ræmd próf upp á nýtt

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Þegar samræmd próf voru tekin upp um miðjan áttunda áratug síðustu aldar voru þau að nokkru leyti til marks um nýja hugsun í skólastarfi. Þar með lauk þriggja áratuga tilraun sem hnitaðist að mestu um landspróf. Á bak við landspróf var frómur tilgangur.

Þjónusta á for­sendum þess sem nýtir hana

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Þjónusta við eldra fólk er ekki einfalt mál. Mest er það vegna þess að fólk er misjafnt með misjafnar þarfir. Fólk hefur líka mismunandi aðstæður og getu til að sækja sér þjónustu eða óska eftir henni. Þá hefur fólk og þeir sem standa því næst misjafnan áhuga og vilja til að fá þjónustu.

Hvaðan koma vextirnir?

Indriði Stefánsson skrifar

Samkvæmt tölum Samtaka fjármálafyrirtækja var hagnaður bankanna á rúmlega 10 ára tímabili um 650 milljarðar, að meðaltali 60 milljarðar á ári. Til samanburðar má nefna að hagnaður í sjávarútvegi var 444 milljarðar á tímabilinu 2009- 2017 eða um 55 milljarðar á ári eða nokkuð minna en bankarnir sem högnuðust á sama tíma um 572 milljarða.

Hvar er besta á­vöxtunin í dag?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

„Hvar er best fyrir fólk að geyma peningana sína í dag? Með öðrum orðum, hvað hefur hækkað mest undanfarna tólf mánuði?“ Þetta er fyrirspurn sem mér barst fyrir nokkru og ekki í fyrsta sinn sem ég heyri rætt um ávöxtun með þessum hætti.

Hve­nær er einka­leyfi ekki einka­leyfi?

Bergþór Bergsson skrifar

Það kemur fyrir að einstaklingar finni upp nýja hluti. Til að forðast að þeim uppfinningum verði stolið grípa þeir gjarnan til þess ráðs að sækja um einkaleyfi.

Frelsi til að velja á milli raun­hæfra kosta

Geir Finnsson skrifar

Þegar við tökum ákvörðun um hvernig best sé að komast á tiltekinn stað vegum við oftast og metum hversu fljótt og fyrirhafnarlítið við komumst þangað. Sumir vilja kannski nýta tímann og hreyfa sig í leiðinni, aðrir hafa hvorki vilja né tök á því.

Kaldar kveðjur

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Margt hefur verið ritað og sagt um mig opinberlega og hef ég verið kallaður ýmsum nöfnum og fúkyrðum, og sakaður um hluti sem eiga sér enga stoð. Það er ekki oft sem ég svara slíku en mér getur stundum misboðið málflutningur og skrif um aðra hópa sem eiga sér fáa málsvara.

Styrkja verður stöðu +50

Helga Guðrún Jónasdóttir skrifar

Það eru forréttindi að fá að eldast. Um það getum við öll verið sammála, séum við svo heppin að halda fullum lífsgæðum eða því sem næst.

Græn skyn­semi og Fram­sókn

Þórarinn Ingi Pétursson skrifar

Velsæld allra byggðarlaga á Íslandi er háð því að hægt sé að nýta hugvit til að skapa verðmæti á sjálfbæran hátt í sátt við náttúru og samfélag. Verðmætasköpun er grundvöllur þeirrar samhjálpar og velferðar sem gerir öllum kleift að njóta lífsins í samræmi við sínar eigin óskir og þrár. Um þetta snúast stjórnmál.

Nokkrar stað­reyndir um jafn­réttis­mál

Einar A. Brynjólfsson skrifar

Einar A. Brynjólfsson setur framgöngu Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, í samhengi við áherslur ríkisstjórnarinnar á jafnréttismál. 

Þú átt bara að kunna þetta

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Um þessar mundir eru skil á skattframtali yfirvofandi. Ágæt áminning hér til þeirra sem því kannski hafa gleymt. Sumir sitja sveittir og skilja ekkert í skýrslunni. Aðrir eru slakir og ýta bara á „áfram, áfram..“.

Ragnar Þór hefur komið verka­lýs­hreyfingunni upp á yfir­borðið aftur

Arnþór Sigurðsson skrifar

Verkalýðshreyfingin á Íslandi er rúmlega 100 ára gömul og hefur allt frá fyrsta degi verið mikilvæg fyrir launafólk í landinu. Öll þau réttindi sem almennir launamenn hafa og þykja sjálfsögð komu ekki til af sjálfusér heldur með mikilli baráttu og stundum miklum átökum.

Við skulum ekki skjóta okkur í fótinn

Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar

Á meðan raddir unga fólksins óma frá Loftslagsverkfallinu og flestir virðast vera að átta sig á stærð vandans sem við stöndum frammi fyrir vegna hamfarahlýnunar er líkt og margir setji annan fótinn inn um dyragættina án þess að stíga skrefið til fulls.

Píratar eru lýð­ræðis­flokkurinn

Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar

Stundum sé ég umræður á samfélagsmiðlum um hvort og hve mikið Píratar séu vinstri eða hægri flokkur. Vitaskuld á sérhver maður sína eigin skilgreiningu á hugtökunum „vinstri” og „hægri”, nokkuð loðnum frá upphafi, utan þeirra sem nefna þau „úreld hugtök”; óumflýjanlega lýkur umræðunni þannig að enginn lærir neitt.

SALEK eða öfluga verkalýðsbaráttu í VR?

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Um það snúast þessar kosningar raunverulega. Valkosturinn gæti varla verið skýrari og ætti að auðvelda valið fyrir félagsmenn VR.

Treysti Helgu Guðrúnu best sem formanni VR

Ingibjörg Ásta Gunnarsdóttir skrifar

Engum treysti ég betur til að leiða VR til nýrra sigra í þágu launafólks en Helgu Guðrúnu Jónasdóttur. Helga er kraftmikil kona með mikinn kjark og þor til að takast á við verkefni, bæði stór og smá.

Í leit að sökudólgi?

Anna Margrét Jónsdóttir,Ísleifur Ólafsson og Þorbjörn Jónsson skrifa

Titill þessarar greinar „Í leit að sökudólgi?“ vísar til þess að heilbrigðisráðuneytið virðist þessa dagana vera í leit að sökudólgi sem bera eigi ábyrgð á óöryggi og þeim óskynsamlegu ákvörðunum, sem teknar hafa verið varðandi framkvæmd leghálsskimunar. Stjórn Félags íslenskra rannsóknarlækna fullyrðir að sökudólginn í þessu máli sé ekki að finna á meinafræðideild Landspítalans. Miklu líklegra er að ónógur eða óvandaður undirbúningur og tilviljanakenndar ákvarðanir hafi ráðið för.

Sjá næstu 50 greinar