Fleiri fréttir

Peningarnir liggja á götunni, tínum þá upp

Þórhildur Sunna Ævars­dóttir skrifar

Baráttan gegn spillingu verður að vera ofarlega í forgangsröðun okkar. Fjöldi hneykslismála, til að mynda hinn svokallaði FinCen-leki í september, hafa sýnt að baráttu okkar á innlendum og alþjóðlegum vettvangi er enn ábótavant.

Hvaða eldsneyti er á þínum tanki?

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar

Af gefinni reynslu hef ég lært að það eru tvær mismunandi tegundir af eldsneyti sem ég get haft á mínum tanki.

Löggjöf um veðmál úrelt?

Jenný Stefánsdóttir skrifar

Eftir leik Þórs og Grindavíkur í 1. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í sumar, eða þann 19. júní síðastliðinn, kom upp ákveðið atvik í fjölmiðlum þar sem þjálfari og leikmenn Þórs auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum.

Opið bréf til hlut­hafa

Baldur Thorlacius skrifar

Kæru eigendur íslenskra almenningshlutafélaga. Nei, þetta bréf er ekki „bara“ ætlað þeim þúsundum einstaklinga sem eru skráðir hluthafar í almenningshlutafélögum. 

Alræði

Brynjar Níelsson skrifar

Brynjar Níelsson fjallar um sóttvarnir og telur okkur sem þjóð hafa villst verulega af leið í baráttunni við veiruna; meðalið er að drepa sjúklinginn.

Opið bréf til for­sætis­ráð­herra

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Fyrir 17 mánuðum samþykkti Alþingi þingmál sem ég hafði lagt fram ásamt 15 öðrum þingmönnum um að það bæri að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Ólíkt flestum þingmálum þingmanna var þetta mál samþykkt af öllum flokkum.

For­sendu­brestur tolla­samninga

Þórunn Egilsdóttir skrifar

Ferðamönnum til Íslands hefur fækkað stórlega með tilkomu Covid 19. Hótel og matsölustaðir standa tómir, samdráttur í ferðaþjónustu hefur víða áhrif. Blikur eru á lofti í íslenskum landbúnaði, mun minni sala hefur verið á íslenskum landbúnaðarvörum en í venjulegu árferði.

At­vinnu­lífið tekur við keflinu!

Soffía Sigurgeirsdóttir og Stella Samúelsdóttir skrifa

UN Women hefur verið í fararbroddi í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna og efnahagslegri valdeflingu kvenna á heimsvísu.

„Peninga­leysi er ekki skýringin“ eða hvað?

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fullyrti fyrir rétt rúmri viku síðan í þættinum Víglínunni að starfsmannaskort Landsspítalans væri ekki að rekja til skorts á fjármagni í heilbrigðiskerfinu. En hvers vegna er þá viðvarandi mannekla í heilbrigðiskerfinu?

Pólitísk ákvörðun um sóun

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Nú þessa dagana þegar fjárlaganefnd Alþingis fundar dag eftir dag, marga klukkutíma í senn í gegnum fjarfundarbúnað við að gera fjárlagafrumvarpið klárt fyrir aðra umræðu í þinginu er kannski ekki úr vegi að velta fyrir sér hvort takmörkuðum fjármunum ríkissjóðs sé ráðstafað á þann hátt að nýting þeirra sé sem best.

Þegar skólastofan var færð heim í stofu

Lára Halla Sigurðardóttir skrifar

Í þessari viku kenndi ég í fyrsta skipti í framhaldsskóla. Ég sat við stofuborðið heima og sagði nemendum frá Völuspá í gegnum tölvuna. Leiðsagnarkennarinn fylgdist með úr húsi í sama hverfi og samkennarinn var í næsta bæjarfélagi.

Dagur gegn ein­elti – við höfum öll hlut­verk

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Dagur gegn einelti er nú haldinn í tíunda sinn en hann var haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti hér á landi 8. nóvember árið 2011 og hefur síðan verið haldinn fyrsta virka dag kringum þá dagsetningu sem er 9. nóvember þetta árið.

Sköpum skemmti­legri for­eldra!

Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar

Geðheilbrigði er ein af grundvallarforsendum heilbrigðis. Fólk sem hefur góða geðheilsu finnur fyrir andlegri vellíðan sem gerir þeim kleift að nýta hæfileika sína og blómstra í lífi og starfi.

Tölum um kynlíf

María Hjálmtýsdóttir skrifar

Ég hef undanfarið verið að reyna að setja fingur á af hverju ég verð svona ringluð og hleyp öll í kekki þegar umræða um kynfræðslu unglinga ber á góma. Það gerist eitthvað sem veldur mér ekki bara tilfinningalegum viðbrögðum heldur líkamlegum í ofanálag, enda er ég líkaminn minn og líkaminn minn er ég.

Hver er flug­á­ætlun fram­tíðarinnar?

Sara Hlín Sigurðardóttir skrifar

Það er átakalegt að fylgjast með hve grátt COVID -19 leikur flugheiminn. Þúsundir flugmanna eru án atvinnu og margir þeirra eru í verulega slæmri stöðu, með miklar skuldir á bakinu og jafnvel litla reynslu. Það er ljóst að einhver bið verður á að allur þessi fjöldi komist aftur í flugstjórnarklefann.

Bjóðum fólk vel­komið

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar

Við sem búum á Íslandi höfum það alla jafna mjög gott. Þó að veðrið leiki okkur stundum grátt búum við mjög vel. Við erum eitt ríkasta land í heimi og höfum byggt okkur öflugt velferðarkerfi. 

Dýr reikni­villa Í­búðar­lána­sjóðs

Sævar Þór Jónsson skrifar

Í dómsölum þessa lands er enn verið að takast á um hrunmál þótt tólf ár séu liðin frá Hruninu. Fyrir dómi er mál sem ég hef rekið fyrir skjólstæðing vegna reiknimistaka sem Íbúðarlánasjóður gerði í kjölfar hrunsins sem kostuðu umbjóðanda minn húsnæði hans.

Gáttuð á hræsni borgar­yfir­valda

Jónína Sigurðardóttir skrifar

Í gærkvöldi kom út þáttur hjá Kveik á Rúv um rakaskemmdir, myglu og heilsufarslegar afleiðingar sem það getur haft í för með sér.

Lifandi vísinda­skáld­saga og við­brögð við henni

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Um þessar mundir eru um þrjú ár síðan sitjandi ríkistjórn tók við völdum. Þetta hafa verið þrjú viðburðarík ár. Í stjórnarsáttmálanum er lögð áhersla á gott jafnvægi í ríkisfjármálum, að efnahagur vænkist hratt og að gæta þurfi að jafnvægi meðal allra sem landið byggja.

Stúdentar á Ís­landi þurfa mest á vinnu að halda af öllum stúdentum í Evrópu

Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar

72% allra vinnandi stúdenta á Íslandi telja að án launaðs starfs hefðu þeir ekki efni á að stunda nám sitt. Það er hæsta hlutfall stúdenta sem þarf á vinnu að halda til að stunda nám sitt af öllum Evrópulöndum sem EUROSTUDENT VII, heildræn könnun á högum stúdenta í Evrópu, tók til.

Nóvember 2020

Elva Björk Ágústsdóttir skrifar

Unglingurinn á heimilinu sest fyrir framan tölvuna sína klukkan átta að morgni og byrjar skóladaginn sinn.

Hvers vegna skiptir þétting byggðar máli?

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Húsnæðisáætlun Reykjavíkur sem kynnt hefur verið í borgarstjórn sýnir fyrst og fremst metnaðarfull og græn áform meirihlutans um uppbyggingu fyrir framtíðina.

Póstpólitík

Ólafur Stephensen skrifar

Það kom ekki sérstaklega á óvart að forstjóri Íslandspósts hefði sagt starfi sínu lausu, eins og tilkynnt var í byrjun vikunnar.

Laga­á­kvæði sem fangar stór­felld barna­níðs­mál

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Umfjöllun í fréttaskýringaþættinum Kompás um barnaníðsefni og dreifingu þess að á netinu hefur eðlilega vakið óhug fólks. Flestir eiga erfitt með tilhugsunina um brot gegn börnum og þá sérstaklega að það sé veruleiki að börn séu misnotuð til að framleiða kynferðislegt myndefni.

Hryðjuverkastarfsemi hefur ekkert pláss í Íslam

Mansoor Ahmad Malik skrifar

Fyrir hönd Ahmadiyya-múslimasamfélagsins á Íslandi tjái ég fyrst og fremst okkar megnasta viðbjóð á blóðbaðinu sem framið var í Frakklandi* á undanförnum dögum og vikum.

Á leiðinni frá Kyoto til Parísar

Guðmundur Sigbergsson skrifar

Árið 2018 komu fyrst fram yfirlýsingar stjórnvalda um kolefnishlutleysi eigi síðar en 2040. Í uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir 2018 – 2030 er ekki aðeins gert ráð fyrir að skuldbindandi markmiðum Íslands verði náð heldur stefnt að enn betri árangri.

Ósvífni

Arnór Steinn Ívarsson skrifar

Ég hélt ég yrði ekki eldri þegar ég sá svellkalt dæmi um ósvífni íslenskra viðskiptavina í gær. Fréttamiðlar hér og hvar hafa sagt okkur sögur af ógeðfelldum lýð sem eys úr skálum reiðinnar yfir saklaust afgreiðslufólk út af reglum stjórnvalda. Ekki hélt ég að við fengjum dæmi um svoleiðis í beinni útsendingu.

Þú hefur á­hrif á styttingu vinnu­vikunnar á þínum vinnu­stað

Árni Stefán Jónsson skrifar

Í síðustu kjarasamningum náðum við hjá Sameyki stéttarfélag og önnur aðildarfélög BSRB þeim langþráða áfanga að stytta vinnuvikuna niður í 36 klst. í dagvinnu og allt að 32 stundum í vaktavinnu hjá þeim sem vinna erfiðustu vaktirnar.

Áfram Heiða!

Hópur femínista skrifar

Femínískar framfarir hafa alltaf byggt á kvennasamstöðu, þar sem konur úr ólíkum áttum hafa unnið saman að því sem þarf.

Geðheilbrigði

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Á síðustu mánuðum hafa orðið miklar breytingar á okkar samfélagi. Við erum nánast öll í stöðugri aðlögun, nýjar reglur og ný viðmið sem taka stöðugum breytingum.

Fótbolti 2040

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Ísak Bergmann ætlar að klára glæstan ferilinn sem spilandi aðstoðarþjálfari heima á Skaganum. 37 ára gamall er kominn tími til að feta í fótspor pabba og afa og rífa liðið í gang. Enn er deilt um hvort hlaupabrautin eigi að víkja af Laugardalsvelli en það er þó búið að skipa starfshóp um nýjan þjóðarleikvang og því fullt tilefni til bjartsýni.

Verum góð við okkur sjálf

Vigdís Sigurðardóttir skrifar

Lífið er fullt af áskorunum. Það er einmitt eitt af því sem gerir það áhugavert og skemmtilegt. Flest getum við þó sennilega verið sammála um að árið 2020 hafi fært okkur fullmargar áskoranir.

Drekinn og örninn

Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar

Hvernig sem forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fara annað kvöld þá er augljóst að úrslitin munu eiga mikinn þátt í að móta það tímabil sem tekur við af þessu viðburðarríka ári.

Takk, fram­varðar­sveit Reykja­víkur

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Í morgun bárust okkur fréttir um sextánda andlátið að völdum Covid, þar af hafa sex látist í þessari þriðju bylgju. Vil ég votta aðstandendum þeirra mína innilegustu samúð.

Íþróttir barna eru mikilvægasta lýðheilsumálið

Ingvar Sverrisson skrifar

Þær aðgerðir sem farið hefur verið í vegna Covid19 hafa haft mikil áhrif á daglegt líf og þurft hefur að setja á allskyns hömlur til þess að minnka dreifingu veirunnar.

Sjá næstu 50 greinar