Fleiri fréttir

Trans börn

Eftir því sem umræðan um málefni trans fólks á Íslandi sem og víðar hefur opnast mun meir, hafa sífellt fleiri manneskjur haft tækifæri á því að stíga skrefið í að vera þau sjálf, þar á meðal börn og unglingar.

Stuðningur við grein Sifjar Sigmarsdóttur

Það var athyglisvert að lesa greinina hennar Sifjar Sigmarsdóttur um Satanism í Fréttablaðinu 14. janúar. Orðið Satanism er því miður tengt gömlum formúlum kirkjunnar sem tengdust dökkum hliðum tilverunnar að áliti kirkjunnar.

Gagnast lenging fæðingar­or­lofs öllum?

Á síðustu starfsdögum sínum fyrir jól lögfesti Alþingi lengingu fæðingarorlofs á Íslandi úr níu mánuðum í tíu og er stefnan að lengja það í tólf mánuði árið 2021.

Fé­lag heyrnar­lausra sex­tíu ára

Ég var 28 ára með fyrsta barnið innan við ársgamalt þegar stofan á heimili okkar Guðmundar K. Egilssonar fylltist af fólki. Heyrnarlausum vinum mínum.

Þú getur hjálpað okkur að eyða því versta

Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn. Netöryggi barna er aðalviðfangsefni þessa dags. Börn eiga rétt á að njóta öryggis og rétt á vernd gegn ofbeldi, á neti sem og annars staðar.

Skipti ég minna máli?

Fyrir nokkrum árum flutti ég frá Akranesi til Reykjavíkur. Utan álagstíma tekur um það bil 45 mínútur að keyra frá mínu gamla heimili á hið nýja, vegalengdin er minni en 50 kílómetrar, sjóleiðis um 20.

Ef þú sérð það - þá getur þú verið það

Eins og örugglega allir Íslendingar vita þá vann Hildur Guðnadóttir Óskarsverðlaun í nótt, fyrst Íslendinga. Verðlaunin fékk hún fyrir tónlist við kvikmyndina Joker. Fyrir hafði okkar kona unnið öll verðlaun sem hún var tilnefnd til og þá líka fyrir tónsköpun sína við þættina Chernobyl.

Opið bréf til heilbrigðisráðherra vegna stöðu átröskunarmeðferðar

Síðastliðið eitt og hálfa árið hef ég sótt þjónustu hjá átröskunarteymi Landspítalans. Á þessum tíma hefur þjónustunni farið mjög hrakandi. Ég hef upplifað aðgerðarleysið sem hefur valdið því að það er ekki almennilegt aðgengi að mikilvægri þjónustu.

Stað­reyndir um fjár­hags­stöðu

Af og til kviknar umræða um fjármál sveitarfélaga, skuldastöðu og getu þeirra til að fjárfesta í innviðum. Umræða sem byggir á þurrum tölum er kannski ekki alltaf skemmtileg, en hún er nauðsynleg og af hinu góða.

Ekkert ger­ræði er grimmara hinu opin­bera

Í fyrstu og annarri bylgju kvenfrelsunar hafði auðvaldssamfélagið verið versti óvinur frelsara af mörgu tagi; jafnaðarmanna, byltingarmanna, stjórnleysingja og kvenfrelsara, svo einhverjir séu nefndir til sögu.

Það getur þetta enginn

„Eitt sem ekkert, tvö sem tíu“ var sagt hér á árum áður um barneignir. En hvað segjum við um það þriðja, já og jafnvel það fjórða?

Fáðu þér bíl, þarna auminginn þinn

"Fáðu þér bíl, þarna auminginn þinn“ var sérlega fyndið atriði í síðasta áramótaskaupi. Það dapurlega er að þetta var bara fyndið vegna þess að það endurspeglaði raunveruleg viðhorf alltof margra bíleigenda.

Vaka hagsmunafélag stúdenta 85 ára

Fyrir 85 árum eða þann 4. febrúar árið 1935 tók hópur lýðræðissinnaðra stúdenta sig saman og stofnaði hagsmunafélag undir nafninu Vaka.

Af lýðskrumi og loddurum

Það var nokkuð sérstakt að fylgjast með þinginu í gær þegar einföld skýrslubeiðni minnihlutans um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og fyrir veiðirétt á Íslandi var rædd. Ekki að nálgun gömlu stjórnarflokkanna hafi þó komið ýkja á óvart.

Vonandi sefur Róbert Spanó ekki aftur á verðinum

Róbert Spanó er dómari við Mannréttindadómstól Evrópu fyrir hönd Íslands. Hann gætir þess meðal annars að íslensk orð, hugtök og meiningar skili sér óbrengluð þegar dómsmál gegn íslenska ríkinu eru til meðferðar fyrir hinum fjöltyngda dómstól.

Opið bréf til ráðherra og þingmanna á íslandi

Kæri þingmaður og ráðherra, hvar í flokki sem þú ert þá skiptir það ekki máli vegna þess sem hér fer á eftir því mig langar að biðja þig að staldra við og hugsa vandlega um það sem hér fer á eftir og biðja þig að setja þig í spor einstaklingsins í þessari stuttu frásögn.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.