Opið bréf til ráðherra og þingmanna á íslandi Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar 7. febrúar 2020 10:30 Kæri þingmaður og ráðherra, hvar í flokki sem þú ert þá skiptir það ekki máli vegna þess sem hér fer á eftir því mig langar að biðja þig að staldra við og hugsa vandlega um það sem hér fer á eftir og biðja þig að setja þig í spor einstaklingsins í þessari stuttu frásögn. Hugsaðu þér að þú sért í vinnunni. Síminn hringir. Það er yfirhjúkrunarkonan á gjörgæsludeild LSH sem segir þér að 12 ára dóttir þín eða sonur, hafi lent í slysi. Hryggurinn er brotinn, óvíst hvort hún heldur fullri hreyfigetu eða bara 50%. Um leið og þú leggur á hringir síminn aftur. Það er drengurinn sem er yfir verðbréfadeildinni í bankanum. Hann segir þér að 12 milljónirnar sem þú baðst hann að ávaxta hafi lenti í gengisfalli og séu kannski að tapast. Óvíst hvort tekst að bjarga þeim að fullu eða bara 50%. Þú hleypur út í bíl og ekur af stað. Hvert stefnir þú? Í bankann? Nei ég hélt ekki. Þú hleypur upp á spítala og þar er sjúkraliðinn og hjúkrunarkonann að reyna að lina þjáningar dóttur þinnar. Sjúkraliðinn mun sitja hjá henni í alla nótt. Þegar dóttir þín sofnar augnablik, ferðu fram og hringir í bankann. Drengurinn í verðbréfadeildinni er farinn, það er leikur í höllinni. Hjúkrunarkonan kemur fram og segir þér að dóttir þín hreyfi tærnar. Kannski muni hún ná sér. Tárin renna niður kinnar þínar. Er það út af peningunum? Nei ég hélt ekki. Veltu nú fyrir þér um stund hvort það sé sanngjarnt og eðlilegt að drengurinn í verðbréfadeildinni hafi þreföld laun hjúkrunarkonunnar eða sjúkraliðans. Ég vona að þú hafir lesið þetta yfir og nú vil ég að þú hugsir hvort þú getir séð þig í sporum þessa einstaklings. Höfundur er ókunnur en fengið að láni af Alnetinu. Jack Hrafnkell Daníelsson, efnahagslegur flóttamaður í Svíþjóð, öryrki og eigandi að Skandall.is. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jack Hrafnkell Daníelsson Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Sjá meira
Kæri þingmaður og ráðherra, hvar í flokki sem þú ert þá skiptir það ekki máli vegna þess sem hér fer á eftir því mig langar að biðja þig að staldra við og hugsa vandlega um það sem hér fer á eftir og biðja þig að setja þig í spor einstaklingsins í þessari stuttu frásögn. Hugsaðu þér að þú sért í vinnunni. Síminn hringir. Það er yfirhjúkrunarkonan á gjörgæsludeild LSH sem segir þér að 12 ára dóttir þín eða sonur, hafi lent í slysi. Hryggurinn er brotinn, óvíst hvort hún heldur fullri hreyfigetu eða bara 50%. Um leið og þú leggur á hringir síminn aftur. Það er drengurinn sem er yfir verðbréfadeildinni í bankanum. Hann segir þér að 12 milljónirnar sem þú baðst hann að ávaxta hafi lenti í gengisfalli og séu kannski að tapast. Óvíst hvort tekst að bjarga þeim að fullu eða bara 50%. Þú hleypur út í bíl og ekur af stað. Hvert stefnir þú? Í bankann? Nei ég hélt ekki. Þú hleypur upp á spítala og þar er sjúkraliðinn og hjúkrunarkonann að reyna að lina þjáningar dóttur þinnar. Sjúkraliðinn mun sitja hjá henni í alla nótt. Þegar dóttir þín sofnar augnablik, ferðu fram og hringir í bankann. Drengurinn í verðbréfadeildinni er farinn, það er leikur í höllinni. Hjúkrunarkonan kemur fram og segir þér að dóttir þín hreyfi tærnar. Kannski muni hún ná sér. Tárin renna niður kinnar þínar. Er það út af peningunum? Nei ég hélt ekki. Veltu nú fyrir þér um stund hvort það sé sanngjarnt og eðlilegt að drengurinn í verðbréfadeildinni hafi þreföld laun hjúkrunarkonunnar eða sjúkraliðans. Ég vona að þú hafir lesið þetta yfir og nú vil ég að þú hugsir hvort þú getir séð þig í sporum þessa einstaklings. Höfundur er ókunnur en fengið að láni af Alnetinu. Jack Hrafnkell Daníelsson, efnahagslegur flóttamaður í Svíþjóð, öryrki og eigandi að Skandall.is.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar