Fleiri fréttir

Jöfnuður og fram­farir

Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar

Í vikunni ritaði Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar og félagi minn í fjárlaganefnd grein þar sem hann komst að þeirri niðurstöðu að stefnumörkun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur einkenndist af hægristefnu. Rétt og skylt er að bregðast við þessum hugleiðingum þingmannsins og slá á áhyggjur hans.

Til­vistar­kreppa þjóð­ríkisins

Böðvar Jónsson og Eðvarð T. Jónsson skrifar

Mesta umhverfisvá okkar tíma, fullkomið úrræðaleysi í alþjóðamálum, pólitískar kreppur og aðrar hörmungar af mannavöldum leiða hugann enn á ný að þeirri tilvistarkreppu sem steðjar að hinu frjálsa og fullvalda ríki sem skipulagsformi í samfélagi þjóðanna.

Lífið er of stutt

Sveinn Arnarsson skrifar

Lífið er of stutt fyrir vont kaffi, of stutt fyrir rauðvínssull úr neðstu hillu og of stutt fyrir bíómyndaáhorf undir 6,0 á IMDb.

Báknið kjurrt 

Hörður Ægisson skrifar

Rekstrarumhvefi fyrirtækja hefur ekki verið jafn krefjandi og nú í langan tíma. Það birtist okkur í auknum launakostnaði, hratt vaxandi atvinnuleysi, miklum samdrætti í nýjum útlánum til fyrirtækja á milli ára og kólnandi byggingargeira.

Stærðfræðin opnar dyr

Svana Helen Björnsdóttir skrifar

Á þessu hausti eru 100 ár liðin frá stofnun stærðfræðideildar í Menntaskólanum í Reykjavík. Af þessu tilefni var nýverið haldið skemmtilegt málþing um notkun stærðfræði og mikilvægi góðrar stærðfræðikennslu á Sal MR.

Landþörf samgangna í Reykjavík

Hilmar Þór Björnsson skrifar

Þó að mikið hafi verið rætt undanfarið um fyrirferð einkabílsins í borgarlandslaginu hefur ekki komið fram hve mikil fyrirferðin er. Hvað samgöngumannvirkin taka mikið pláss.

Mannréttindi manna sem ekki standa skil á sköttum

Halldóra Þorsteinsdóttir skrifar

Mannréttindi þeirra sem hafa gerst sekir um skattalagabrot hafa verið töluvert í umræðunni undanfarin misseri. Sérstaklega sú tilhögun skattamála hér á landi að einstaklingar sem ekki telja rétt fram til skatts, eða svíkja undan skatti, geta staðið frammi fyrir því að sæta bæði álagi samkvæmt ákvörðun skattyfirvalda og refsingu eða sektargerð fyrir dómi í kjölfar ákæru.

Ráðherra allra barna?

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Nýverið barst inn á borð til okkar sveitarstjórnarfólks erindi þess efnis að ráðgert sé að gerbreyta útreikningum á hlutdeild ríkisins í fjárhæðum NPA-samninga (notendastýrð persónuleg aðstoð).

Reykjalundur lamaður

Tinna Magnúsdóttir skrifar

Engin endurhæfing í dag, Reykjalundur er lamaður vegna uppsagnar Magnúsar Ólasonar yfirlæknis eða framkvæmdarstjóra lækninga. Allt starfsfólk sem heyrir undir fagstjórn yfirlæknis gat ekki haldið út störfum sínum í dag.

Mig langaði til að deyja

Anna Claessen skrifar

Mig langaði að deyja! Mig langaði ekki að drepa mig en mig langaði til að deyja.

Hægri stjórn?

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Nýverið slitnaði upp úr kjaraviðræðum ríkis og BSRB og lýsir það vel afstöðu stjórnvalda til þessara lykilstétta hins opinbera. Formaður BSRB sagði meira að segja að þetta sýndi að "ríkið hefur ekki verið í kjarasamningsviðræðum af heilum hug“ sem eru stór orð.

Þegar prófessorinn gerði sig að „imbecillus“

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Nú er það svo, að menn verða að ganga gætilega um dyr illrar umræðu um aðra og fara varlega í það, að lítillækka og niðra aðra, enda sagði skáldið mikla "...svo oft leyndist strengur í brjósti sem brast við biturt andsvar gefið án saka...“ og áður var komið: "Aðgát skal höfð í nærveru sálar“.

Viltu nýja stjórnar­skrá eða þá gömlu?

Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson skrifar

Nú er ég einn af þeim sem er mjög ósáttur við að þingið hafi ekki klárað stjórnarskrármálið á sínum tíma og að við séum ekki komin með nýja stjórnarskrá í dag.

Heila­tengd sjón­skerðing

Estella D. Björnsson skrifar

Heilatengd sjónskerðing (e. Cerebral Visual Impairment) (CVI) er talin vera ein meginástæða sjónskerðingar í börnum, sérstaklega í þróuðu ríkjunum. Samt sem áður er CVI oft bæði misskilið og vangreint.

Merkilegur október

Margrét María Sigurðardóttir skrifar

Október er merklegur fyrir margar sakir en fyrir blinda og sjónskerta svo og þeirra sem starfa á vettvangi blindra og sjónskerta hefur mánuðurinn sérstaka þýðingu

Hvers virði er fyrir­tækið þitt?

Árni Jón Pálsson skrifar

Kynslóðaskipti eru að verða í mörgum fyrirtækjum og þá spyrja eigendur sig hvort rekstrinum sé best borgið hjá erfingjum eða hvort skynsamlegt sé að selja. En hvers virði er fyrirtækið þitt?

Fleira fólk og tak­markað rými

Hjálmar Sveinsson skrifar

Stundum er sagt að við vitum ekkert hvað framtíðin beri í skauti sér. Það er hárrétt en samt vitleysa. Við vitum eitt og annað, sem betur fer. Annars gætum við ekkert skipulagt fram í tímann og þyrftum að ganga aftur á bak inn í framtíðina.

Fréttablaðið fellur á prófinu

Ögmundur Jónasson skrifar

Umræðu um þriðja orkupakkann er lokið á Alþingi sem kunnugt er og hann samþykktur með atkvæðum yfirgnæfandi meirihluta þingsins.

Ys og þys út af engu

Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar

Nú þegar kjörtímabil þessarar ríkisstjórnar er hálfnað er eðlilegt að meta árangur hennar í hinum ýmsu málum, náttúruverndinni þar á meðal.

Full­veldi og mann­réttindi

Reimar Pétursson skrifar

Fullveldi herlausrar smáþjóðar er ekki sjálfgefið, ekki síst þegar stórþjóðir beita aflsmunum sínum. Þetta reyndu Íslendingar í hernáminu.

Vald­efling á tímum ham­fara­hlýnunar

Katrín Magnúsdóttir skrifar

No one is too small to make a difference er heiti bókar sem inniheldur samansafn af ræðum Gretu Thunberg sem hefur vakið mikla athygli undanfarið.

Góðan dag, gamla Ísland

Þorvaldur Gylfason skrifar

Osló – Margt virðist nú benda til að Trump Bandaríkjaforseti og nokkrir menn aðrir handgengnir honum verði að endingu dæmdir í fangelsi þar sem nokkrir nánir samstarfsmenn forsetans sitja nú þegar fyrir ýmis brot, þ. á m. fv. lögfræðingur forsetans.

Má bjóða þér heilan kosninga­rétt eða hálfan?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Landið á að verða eitt kjördæmi. Sú eindregna skoðun mín að tryggja jafnan kosningarétt undirstrikar grundvallarmannréttindi í íslensku samfélagi, óháð efnahag, kyni eða búsetu. Saga misvægis atkvæða er saga pólitískra hrossakaupa.

Kæra Lilja Alfreðsdóttir

Áslaug Thorlacius skrifar

Þakka þér fyrir frábæra grein sem birtist í tilefni af Alþjóðlegum degi kennara, þar sem þú minnir á mikilvægi sköpunar í skólastarfi. Greinin er liður í átaki til að efla starf kennarans sem ég vil líka hrósa þér fyrir. Það er þarft verkefni.

Lausnir fyrir gerendur

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Karlmaður var í vikunni dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að níðast kynferðislega á syni sínum frá fjögurra til ellefu ára aldurs.

ADHD og eldra fólk

Sólveig Ásgrímsdóttir skrifar

Er ADHD ekki bara til hjá börnum og ungu fólki? Er ekki þetta eitthvað sem eldist af fólki? Skiptir ADHD greining einhverju máli þegar fólk er hætt að vinna?

Takk Bryndís

Anna Claessen skrifar

Ég lenti í skammarkróknum. Fannst hún og greinin hennar svo flott og viðmótið áhugavert að þess vegna notaði ég hana sem dæmi. My bad!

Skaðlausar samsæriskenningar?

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Við búum í heimi sem er stór, flókinn og oft beinlínis óreiðukenndur. Það er ekki hlaupið að því að greiða úr óreiðunni en til þess höfum við fengið ómetanlega hjálp.

Skuldaraskattur

Davíð Þorláksson skrifar

Árið 2010 var sérstakur skattur lagður á fjármálafyrirtæki m.a. til að afla ríkinu tekna til að vega upp á móti tapi þess vegna fjármálahrunsins.

Auðlindagjald hamlar þekkingariðnaði

Helgi Vífill Júlíusson skrifar

Mikilvægt skref fyrir nýsköpunarstefnu Íslands, sem kynnt var á föstudag, væri að afnema auðlindagjald á sjávarútveg. Tæknifyrirtækjum hér á landi ætti að vera hægara um vik að ná fótfestu á þeim vettvangi vegna aðstæðna í atvinnulífinu.

Opinberum starfsmönnum fjölgar óháð árferði

Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar

Útgjöld hins opinbera hafa aukist um 80 prósent að raungildi frá aldamótum. Aukningin er 43 prósent á hvern landsmann. Ekkert lát er á útgjaldaþenslunni samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2020 þar sem áformuð eru 1.000 milljarða króna ríkisútgjöld.

Allir tapa

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar

Ríkið féll á prófinu, enn eina ferðina, í liðinni viku. Meintu skattsvikamáli heimsfrægrar hljómsveitar var vísað frá dómi, eftir að hafa velkst um í kerfinu í rúmlega 1.300 daga.

Saman til sjálfbærni

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

Vart líður sá dagur að við fáum ekki nýjar fréttir af þeim miklu umhverfisbreytingum sem eiga sér stað á norðurslóðum vegna hlýnandi loftslags.

Tvö­faldur vandi mann­kynsins

Böðvar Jónsson skrifar

Þegar horft er til stöðu mannkynsins í dag blasir við tvíþættur vandi. Annars vegar loftslags- og umhverfisváin og hins vegar sú staðreynd að enn eru við lýði styrjaldir, borgarastyrjaldir grimmilegri og óhugnanlegri en áður hefur sést og hryllingsverkin oft og tíðum í beinni útsendingu.

Allir vinna!

Sandra B. Franks skrifar

Sjúkraliðar eru ómissandi hlekkur í keðju heilbrigðiskerfisins. Starfið er mjög gefandi og fjölbreytt en reynir líka á og getur verið virkilega krefjandi. Starfsaðstæður eru oft á tíðum erfiðar og getur álagið því orðið meira en gott þykir.

Sam­eining sveitar­­fé­laga á höfuð­­borgar­­svæðinu

Vigdís Hauksdóttir skrifar

Fyrir Alþingi liggur þingsályktun um að sameina eigi sveitarfélög og að ekkert sveitarfélag hafi færri en eitt þúsund íbúa árið 2026. Jafnframt er lagt til að íbúar fái ekki að kjósa um sameiningar heldur verði sameiningin lögþvinguð.

Like-sýki

Anna Claessen skrifar

"Læk láta öllum líða vel,” - Bryndís Líf samfélagsmiðlastjarna. Er það? Líður þeim vel sem fá ekki jafn mörg læk og vinir sínir?

Svo mælti Esther Vilar um kúgaða karla

Arnar Sverrisson skrifar

Esther Vilar fæddist árið 1935 þýskættuðu foreldri í borg hinna góðu vinda (Buenos Aires) í Argentínu. Hún nam læknisfræði í fæðingarborg sinni, en hélt síðan til Þýskalands, þar sem hún bætti við sig námi í sálfræði og félagsfræði.

Á leigumarkaði af illri nauðsyn?

Bergþóra Baldursdóttir skrifar

Lengi hefur verið rætt um erfiða stöðu leigjenda á Íslandi enda má að segja að skipulegur leigumarkaður hafi aldrei náð almennilegri fótfestu hér á landi.

Sjá næstu 50 greinar