Fleiri fréttir

Drepið í nafni laga

Hersir Aron Ólafsson skrifar

Þeir deyja ungir sem guðirnir elska, er gjarnan sagt. Einnig deyja þeir oft ungir sem dæmdir eru til dauða, eðli málsins samkvæmt.

Betri kjör fyrir íslenska námsmenn í Bretlandi

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Öflugt alþjóðlegt samstarf á sviði mennta- og vísindamála er afar mikilvægt. Besta leiðin til þess að stuðla að auknum framförum og uppbyggingu er með menntun og áreiðanlegum upplýsingum.

Hlustaðu á mig

Sigríður Björnsdóttir skrifar

Hvort sem þú ert foreldri, kennari, þjálfari eða heilbrigðisstarfsmaður þá þarftu að vita að það er mögulegt að koma í veg fyrir kynferðis­ofbeldi og það er á ábyrgð fullorðinna að vernda börn frá slíku.

Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi

Ásgeir Böðvarsson skrifar

Mottumars – átak Krabbameinsfélags Íslands hefur nú eins og fyrr leitt til umræðu um skimun fyrir krabbameini – þar með talið ristil- og endaþarmskrabbameini.

Lög tónlistarmanns

Haukur Örn Birgisson skrifar

Íslenskum stjórnmálamönnum þykir óskaplega vænt um okkur hin og þeir gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vernda okkur frá því að fara okkur að voða.

Án sýklalyfja

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Þó ekki sé nema tæplega öld liðin síðan sýklalyf litu dagsins ljós, þá virðist það vera nær óhugsandi að ímynda sér veröld án þeirra.

Upp brekkuna

Haraldur Ingi Haraldsson og Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Það eru breyttar aðstæður í baráttunni fyrir réttlátara samfélagi og aukinni hlutdeild almennings í þeim mikla auði sem skapaður er í landinu okkar.

Póstkort heim

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Nú hef ég verið á ferðalagi með konu minni og börnum frá því í janúar um lönd Mið- og Suður-Ameríku. Þessa stundina erum við í Perú á leiðinni til Bólivíu.

Bankayfirlit

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Mér finnst ekki nema sjálfsagt að birta bankayfirlit mitt hér á þessum stað, það eru mannréttindi að hafa tækifæri til þess. Vegna plássleysis stikla ég á stóru frá áramótum.

Orkustefna í þágu umhverfis

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Ísland er orkuríkt land og hefur því mikla möguleika til að nýta auðlindir sínar í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Það er því skylda okkar, sem byggjum þetta land nú um stundir, að stuðla að því að stefna verð sett um orkunýtingu á grænum forsendum.

Okkar eigin Trump

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í vikunni birtist frétt í Fréttablaðinu undir fyrirsögninni "Ílengist í dómsmálum“. Fjallaði hún um að nýr dómsmálaráðherra yrði líklega ekki skipaður fyrr en eftir að Alþingi fer í sumarfrí. Fréttin lét lítið yfir sér. Hún fangaði hins vegar eitt stærsta mein stjórnmála samtímans.

Sviðsljóssfíklar

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Háværar umræður eiga sér stað um Þriðja orkupakkann. Margir góðkunningjar íslenskrar þjóðmálaumræðu hafa látið til sín taka; Guðni Ágústsson, Jón Baldvin Hannibalsson, Davíð Oddsson og fleiri.

Starfsumhverfi og kulnun

Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir skrifar

Undanfarið hefur mikið verið fjallað um vinnutengda kulnun og streitu í íslensku samfélagi. Vinnustaðurinn hefur bein áhrif á líkamlega, fjárhagslega og félagslega velferð starfsmanna og þar með heilsu fjölskyldna þeirra og samfélagsins.

Of dýrir bankar

Hörður Ægisson skrifar

Bankarekstur er í eðli sínu áhættusamur.

Sigurvegarar og lúserar

Þórlindur Kjartansson skrifar

Í minningargreinum er örugglega sjaldgæft að fólki sé hrósað sérstaklega fyrir suma af þeim eiginleikum sem þó virðast hafðir í miklum hávegum í samfélagi nútímans.

Bjölluat dauðans

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Haft er eftir Winston Church­ill að ekkert í lífinu sé jafn hressandi og að byssukúlan hitti ekki í mark þegar skotið er á mann.

Auðlindirnar okkar

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Umræðan um þriðja orkupakkann er afar ruglingsleg.

Dagur umhverfisins

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu er nú unnið hörðum höndum að aðgerðum vegna loftslagsbreytinga. Meðal annars hefur verið unnið að mikilvægum breytingum á loftslagslögum og nýlega var Loftslagsstefna Stjórnarráðsins kynnt en hún mun hafa margfeldisáhrif út í samfélagið. Fleiri verkefni verða kynnt í vor.

Best fyrir börnin - greinin í heild sinni

Sigríður Ólafsdóttir skrifar

Ótal rannsóknir hafa beinst að árangursríkum kennsluháttum sem fela í sér gæðamálörvun. Mikið er í húfi, þessi nemendahópur þarf að reiða sig á að slíkt sé í boði í skólanum því misjafnt er hversu vel foreldrar eru í stakk búnir til að styðja börnin sín í náminu.

Ásælni Klíníkur í opinbert fé

Margrét S. Björnsdóttir skrifar

Heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir er þessar vikurnar í erfiðri vörn fyrir það sem hún og hennar sérfæðingar meta almannahagsmuni, gegn ásækni Klíníkurinnar í (að þessu sinni) liðskiptaaðgerðir, sem Svandís og hennar ráðgjafar telja betur komið hjá opinberu sjúkrahúsunum LSH, sjúkrahúsinu á Akureyri SAK og sjúkrahúsinu á Akranesi HVE.

Ósvífni

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

3. orkupakki ESB, kvótinn og umræðan

Grétar Mar Jónsson skrifar

Kvótakerfið hefur byggt á því að stjórnmálamenn hafa getað skýlt sér á bak við fræðimenn, bæði hvað varðar bókhald og lífríki. Sjávarbyggðir landsins hafa ekki verið hluti af þeirri fræðiformúlu. Kvótaflokkarnir hafa verið dyggilega studdir af einnarskoðunarkerfi sem þeir hafa búið til með Ríkisútvarpið og dagblöðin tvö fremst í flokki.

Börn notuð sem barefli

Heimir Hilmarsson skrifar

Skömm og þöggun eru bestu vinir þeirra sem beita ofbeldi. Þess vegna er mikilvægt að draga þessi ljótu fjölskylduleyndarmál upp á yfirborðið og ræða þau.

Atli Heimir Sveinsson

Þorvaldur Gylfason skrifar

Nú er rödd hans þögnuð, en tónlist Atla Heimis Sveinssonar mun lifa lengi á Íslandi og úti um heim.

Skiptastjóri frá helvíti í boði Arion banka

Ólafur Hauksson skrifar

Mælikvarði Arion banka á vanhæfi skiptastjóra er vægast sagt sérkennilegur. Bankinn telur annan skiptastjóra WOW vanhæfan vegna þess að sem lögmaður stendur hann í málaferlum gegn dótturfélagi bankans.

Höfundurinn

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Allir þeir einstaklingar sem lesa sér til ánægju þekkja þá tilfinningu að hrífast af bók og fyllast um leið forvitni um höfund hennar.

Órangútan til Víkur

Einar Freyr Elínarson skrifar

Í þáttunum Jörðin okkar sem sýndir eru á Netflix er m.a. sagt frá regnskógum jarðar og því lýst hvernig líffræðilegri fjölbreytni er stórlega ógnað.

Misskilningurinn með Passíusálmana

Árni Heimir Ingólfsson skrifar

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar eru lykilverk í íslenskri bókmenntasögu og þeir hljóma um land allt í margs konar samhengi á lönguföstu ár hvert.

Stundum er skegg keisarans fast við andlitið á honum

Kári Stefánsson skrifar

Albert Einstein var tuttugu og sex ára gamall pjakkur og vann á einkaleyfaskrifstofu í Bern í Sviss árið 1905 þegar hann birti fjórar vísindagreinar sem hver um sig breytti heimsmynd okkar.

ESA borgar sig

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Menntamálaráðherra lýsti á dögunum áhyggjum sínum af spekileka frá landinu.

Óþarfa lagabreyting um eitt leyfisbréf

Guðríður Arnardóttir skrifar

Fyrir Alþingi liggur nú fyrir frumvarp til breytinga á lögum nr. 87/2008 um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla.

Bætt þjónusta við eldri borgara í Reykjavík

Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar

Reykjavíkurborg veitir eldri borgurum margvíslega þjónustu. Markmiðið með þjónustunni er að borgarbúar á öllum aldri geti blómstrað og fengið þá aðstoð sem þeir þurfa til að lifa innihaldsríku lífi.

Þökkum öryrkjum á hverju kvöldi

Einar G Harðarson skrifar

Fjarlægt er huga flestra sú staðreynd að á hverjum degi er fast hlutfall slysa og veikinda ár eftir ár.

Þankabrot um skipafarþega

Friðrik Rafnsson skrifar

Það er eins með umræðuna um hinn svokallaða ferðamannaiðnað og flest annað, hún á það til að fara út og suður.

Viðbrögð stjórnvalda við dómum MDE

Gestur Jónsson og Ragnar Halldór Hall skrifar

Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) hefur í þriðja sinn á tæpum tveimur árum fellt dóm á hendur Íslandi um að brotin hafi verið mannréttindi einstaklings við málsmeðferð vegna skattalagabrots með því að refsa tvisvar vegna sama atviksins (ne bis in idem).

Ábyrgðin er yfirvalda

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar

Til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins þarf meira til en orkuskipti og rafbílavæðingu. Við þurfum að draga úr akstri bíla á höfuðborgarsvæðinu um 15 til 50%.

Milli lífs og dauða

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Mörkin milli lífs og dauða eru í besta falli óljós og óræð. Hver getur raunverulega fullyrt um það hvar annað byrjar, og hitt endar?“ Þetta voru hugleiðingar sögumannsins í smásögu Edgars Allan Poe frá árinu 1844, Kviksettur.

Brenglun

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Til stendur að gera Laugaveginn að varanlegri göngugötu, en tilraunir og útfærslur í þá átt hafa verið prófaðar undanfarin ár.

Innblásin mistök

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Það þykir flott að vera farsæll. Daglega flæða yfir okkur fréttir af fólki sem af undraverðu fyrirhafnarleysi skrifar metsölubækur, klífur Everestfjall, stofnar fyrirtæki og selur þau fyrir milljarða eða hleypur svo hratt að það er verðlaunað með góðmálmi um hálsinn.

Af fordómum

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Mér fannst hræðilegt að lesa frásögn Guðmundar Andra Thorssonar alþingismanns um hvernig hann varð fyrir áreiti manns sem augljóslega var ekki í jafnvægi.

Sterk má sú klíka vera og mikil sú spilling, sem leyfir slíkt

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Ég skrifaði grein á Vísi á dögunum um fásinnuna, sem ríkir um ákvörðun sjávarútvegsráðherra, og þá um leið forsætisráðherra og ríkisstjórnarinnar allrar, hvað varðar nýja heimild til hvalveiða; slátra á allt að 2.135 dýrum, mörgum með þeim hörmulegu limlestingum og kvalræði, sem þekktar eru, á næstu fimm árum.

Sjá næstu 50 greinar