Fleiri fréttir Aðildarumsókn er tímabær Það er skynsamleg ákvörðun að Íslendingar leiti aðildar að Evrópusambandinu. Í EES erum við áhrifalaust annars flokks fylgiríki og sú staða er allsendis ófullnægjandi til lengdar. Í annan stað erum við um þessar mundir að taka nýja viðspyrnu til framtíðar eftir alvarlegt hrun. Því er einmitt tímabært að taka aðild að ESB inn í stefnumótun þjóðarinnar núna. Þetta gerum við sem frjáls og fullvalda þjóð. 15.6.2010 06:00 Hættur á ferðamannastöðum Sérstaða Íslands sem ferðamannalands er meðal annars fólgin í því frelsi og óhefta aðgengi sem fólk finnur fyrir þegar það heimsækir landið. Í tilefni slyssins við Látrabjarg á dögunum vil ég lengstra orða biðja þar til bær yfirvöld að hugsa sinn gang áður en farið er að setja upp rammgerðar girðingar og tálmanir hvar sem hætta getur leynst við vinsæla ferðamannastaði. 15.6.2010 06:00 Sanngjarnar skuldaleiðréttingar Alþingi afgreiðir nú endurbætt og vönduð úrræði fyrir verst settu skuldarana. Einar sér eru slíkar lausnir þó líkt og að bera sólarljós inn í gluggalaust hús, því hætt er við að án víðtækra almennra skuldaleiðréttinga bætist við ný vandamál jafn harðan og leysist úr hinum eldri. Þess vegna er fagnaðarefni að fyrir Alþingi liggur einnig stjórnarfrumvarp félagsmálaráðherra um almennar aðgerðir vegna bílalána. Enn hefur þó ekki náðst samstaða um almennar aðgerðir vegna húsnæðislána almennings sem hafa ýmist orðið fyrir gengishruni eða verðbólgusprengju. 15.6.2010 06:00 Jarðsamband óskast Kristján G. Gunnarsson skrifar Ítrekað hefur komið fram í fréttum að mesta atvinnuleysi á landinu er hér á Suðurnesjum. Þar má nefna að um 20% félaga í Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur eru nú án atvinnu. Jafnframt er hlutfall heimila í greiðsluvanda hér gríðarlega hátt. Ekki bætir heldur úr skák að þeim fer nú ört fjölgandi sem eiga ekki lengur kost á atvinnuleysisbótum af því að þeir hafa verið án atvinnu lengur en þrjú ár. Þessu fólki virðast allar bjargir bannaðar. 14.6.2010 06:00 Detox og átröskun Ólafur Gunnar Sæmundsson skrifar Enn eina ferðina er „eldhuginn“ Jónína Benediktsdóttir í kastljósi fjölmiðla og nú vegna detox meðferðar sinnar sem hún rekur á Keflavíkurflugvelli. Ég hef áður gagnrýnt detox meðferðina sem byggir ekki á neinni vísindalegri þekkingu heldur á gervivísindum og kukli. Ég mun ekki fjalla um ristilskolunarbullið eða þá bitru staðreynd að fólk hafi lent á bráðadeild vegna þess að það hafi hætt á lyfjum, svo sem blóðþrýstingslyfjum. Heldur vil ég eyða nokkrum orðum á það mataræði sem boðið er upp á í meðferðinni sem er í algjöru ósamræmi við eðlilega og heilbrigða neysluhætti. 14.6.2010 06:00 Kirkjan og ný hjúskaparlög Siguður Pálsson skrifar Undanfarið hefur hópur presta farið mikinn í hvatningu sinni til kirkjustjórnarinnar og Alþingis að samþykkja ný hjúskaparlög. Í umræðunni hefur verið gefið í skyn að þeir sem ekki væru sama sinnis væru kærleikssnauðir, haldnir homofóbíu, andstæðingar mannréttinda og talsmenn óréttlætis. 14.6.2010 06:00 Afnám umdeildra vatnalaga Á fundi iðnaðarnefndar Alþingis í morgun var afgreitt frumvarp iðnaðarráðherra um afnám hinna umdeildu vatnalaga frá 2006. Það var niðurstaða meirihluta nefndarinnar, fulltrúa Samfylkingarinnar, VG og Hreyfingarinnar að nema bæri lögin úr gildi en fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks lögðu til að gildistöku laganna yrði enn frestað, nú í þriðja sinn. 12.6.2010 06:00 Ja hérna hér Undanfarið hefur verið umfjöllun um svokallaða detox-meðferð og afstöðu Landlæknisembættisins til málsins. 12.6.2010 06:00 Markmið í rekstri sveitarfélaga hagnaður og velferð 12.6.2010 06:00 Er dýrt að setja lyf á markað á Íslandi? Nokkur umræða hefur verið á síðustu misserum um lyf, kostnað, skort, aukaverkanir svo eitthvað sé nefnt. 10.6.2010 06:00 Um forgang í leikskóla Þórður Ingi Guðjónsson ritar grein í Fréttablaðið 5. júní þar sem hann leggur út af úrslitum borgarstjórnarkosninganna og telur þau sýna að stjórnmálamenn hafi misst tengslin við kjósendur sína. Dæmið sem hann velur til að endurspegla þá kenningu sína eru breytingar sem gerðar voru á svokölluðum systkinaforgangi – reglu sem kvað á um að börn sem áttu systkini sem hafði leikskólavist skyldu hafa forgang að vist í sama leikskóla fram yfir eldri börn. Þar sem umræðan um systkinaforgang hefur verið á villigötum, og jafnvel sá misskilningur uppi að systkini fái ekki að vera saman í skólum, er mikilvægt að árétta hér að barn getur ávallt komist í leikskóla eldra systkinis eftir kennitöluröð. 10.6.2010 06:00 Tölvuglæpir - enginn er óhultur Ólafur Róbert Rafnsson skrifar Alþjóðlegir glæpahringir og hryðjuverkasamtök hafa verið iðnir við að tileinka sér og nýta nýjustu upplýsingatækni. Það getur haft bein áhrif á fyrirtæki og jafnvel einstaklinga um allan heim. Tölvuglæpir beinast ekki einungis að stórum fyrirtækjum og stofnunum. Oft er ráðist til atlögu þar sem fólk telur sig vera algjörlega óhult. 10.6.2010 06:00 Samspil þingræðis og þjóðaratkvæðis Tímaritið Saga er eitt hið merkasta sem kemur út á Íslandi. Núorðið er stundum reynt að brjóta til mergjar flókin mál. Í síðasta hefti er farið beint inn í það sem heitast hefur verið í umræðu á þessum vetri: 26. grein stjórnarskrárinnar. Þar eru margar greinar um efnið undir samheitinu Hverjar eru sögulegar rætur 26. greinar stjórnarskrárinnar?, sérfræðingar svara Ragnheiði Kristjánsdóttur. Þeir sem svara spurningunni eru: Ragnheiður Kristjánsdóttir, Eiríkur Tómasson, Ragnhildur Helgadóttir, Helgi Skúli Kjartansson, Eiríkur Bergmann og Svanur Kristjánsson, Helgi Bernódusson og Þorsteinn Pálsson. Eins og sjá má af þessum lista eru þetta hinir mætustu höfundar og hvetur undirritaður áhugamenn um efnið að kynna sér ritið. 10.6.2010 06:00 Barnavernd og unglingar Í ljósi þeirra breyttu þjóðfélagsaðstæðna sem við lifum við í dag í kjölfar efnahagshrunsins og í ljósi nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga finnst mér ástæða til að vekja athygli á aðstæðum ákveðins hóps ungra einstaklinga á Íslandi. 9.6.2010 06:00 Námslán takmörkuð Sigurður Kári Árnason skrifar Á dögunum voru samþykktar nýjar úthlutunarreglur LÍN, Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Breytingarnar miðuðu að því að ná fram sparnaði sem krafist var af menntamálaráðuneytinu. Lán til barnafólks voru skert þannig að upphæð með hverju barni lækkar eftir sem börnin verða fleiri á framfæri námsmanns. Þessi leið var valin m.a. með tilliti til þess að framfærsla Lánasjóðsins til barnafólks var ekki jafn slæm og til barnlausra. Er því niðurstaðan að allir námsmenn fá námslán sem ekki geta framfleytt þeim, líka barnafólk. 9.6.2010 06:00 Ekki í mínu nafni Sigríður Guðmarsdóttir skrifar Frumvarp um ein hjúskaparlög liggur fyrir Alþingi og hafa þinginu borist ýmsar umsagnir sem lesa má á vef þingsins. Í umsögn sinni fyrir hönd þjóðkirkjunnar telur biskup Íslands frumvarpið ganga gegn ríkjandi hjúskaparskilningi. Þar segir: „Ríki og trúfélögin hafa álitið hjónabandið heilagt og ríki jafnt sem kirkja verið skuldbundin að virða það" (bls. 2). Biskup heldur áfram: „Nú gengur ríkið fram með nýja skilgreiningu á hjúskapnum, sem byggir á hugmyndafræði sem runnin er af öðrum rótum en þeim sem trúarbrögð og siðmenning og flest ríki heims hafa hingað til viðurkennt sem viðmið" (bls.3). 9.6.2010 06:00 Bætur úr sjúkratryggingum eiga að vera skattfrjálsar Stefán Einar Stefánsson skrifar Frá árinu 1996 hafa tugþúsundir Íslendinga keypt svokallaðar sjúkdómatryggingar hjá íslenskum og erlendum tryggingafélögum. Eiga þær að tryggja fjárhagslega stöðu fólks þegar það greinist með alvarlega sjúkdóma á borð við krabbamein, MS, Alzheimer, hjartasjúkdóma o.fl. Hafa þessar tryggingar m.a. verið hugsaðar til þess að mæta tekjumissi, kostnaði sem fellur til vegna ferðalaga tengdum læknismeðferð og öðrum þeim útgjöldum sem fylgja langvinnum veikindum. 9.6.2010 06:00 Algerlega ómögulegt Stjórnmál eru list hins mögulega. Til að læra þá list verður stjórnmálamaður að kunna að gera greinarmun á því, sem honum er mögulegt - sem hann ræður við - og því, sem honum er ómögulegt - sem hann ræður ekki við. Séu stjórnmálamanni falin völd á hann að einbeita sér að því sem hann getur ráðið við en láta vera yfirlýsingar um það, sem hann ræður ekki við. Ástæðan fyrir þessum ábendingum er grein, sem Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra ritaði í Fréttablaðið í gær. Þar nefnir hann réttilega mikinn fjárhagsvanda ríkissjóðs, sem ekki stendur lengur undir viðfangsefnum, sem stofnað var til á uppgangsárunum. Meðal tillagna hans um lausn þess vanda er að frysta laun opinberra starfsmanna til næstu þriggja ára og lífeyrisgreiðslur sömu leiðis. 9.6.2010 06:00 Slítum sambandi Ari Tryggvason skrifar Í Kastljósi Sjónvarps þann 1. júní síðastliðinn, ræddu tveir þingmenn viðbrögð vegna árása Ísraela á skipaflota á leið til Gasa með hjálpargögn á alþjóðlegu hafsvæði. Annars vegar var Ögmundur Jónasson, fulltrúi Vinstri grænna og starfandi formaður utanríkismálanefndar, hins vegar, Ragnheiður Eín Ármannsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokks og þingmaður utanríkismálanefndar. 9.6.2010 06:00 Af tækifærum í niðurskurði Árni Páll Árnason skrifar Við lifum sérkennilega tíma. Eftir innistæðulausa góðæris-veislu er komið að skuldadögum. Samfélagið hefur eytt um efni fram. Við þurfum á næstu þremur árum að eyða fjárlagagati sem nú stendur í 90 milljörðum króna. Á næstu þremur árum þurfum við að spara 1 krónu af hverjum 6 sem við eyðum nú. 8.6.2010 06:00 Beint lýðræði ný stjórnarskrá Tryggvi Gíslason skrifar Skammt er öfga milli. Eftir alræði íslenskra stjórnmálaflokka heila öld - eða frá upphafi þingræðis, er farið að tala um beint lýðræði þar sem öll meginmál skal ákveða með þjóðaratkvæðagreiðslu. Jafnframt er talað um að fjórflokkurinn sé dauður og flokkakerfið hafi runnið sitt skeið á enda. Þetta er enn eitt dæmið um öfgar í íslenskri umræðu þar sem heimurinn er annaðhvort svartur eða hvítur. 8.6.2010 06:00 Hvað skal fyrna, hvernig og til hvers? Ólína Þorvarðardóttir skrifar Margt hefur verið rætt og ritað um áhrif svokallaðrar „fyrningarleiðar“ á sjávarútveginn sem ýmsir spá falli verði leiðin farin. Nýleg skýrsla Háskólans á Akureyri staðfestir að svo þarf ekki að vera. Það veltur á útfærslunni og menn verða að vanda sig. 5.6.2010 07:00 Framfaraspor Álfheiður Ingadóttir skrifar Fólk sem býr við skerta frjósemi fékk í vikunni mikla réttarbót þegar Alþingi samþykkti breytingar á lögum um tæknifrjóvgun. Ég mælti fyrir frumvarpi um þetta efni á þinginu í mars sl. og hlaut málið góðar undirtektir við umræður þar. Kveikjan að frumvarpinu var fyrirspurn þingkonunnar Önnu Pálu Sverrisdóttur frá síðasta hausti um rétt einhleypra kvenna til þess að fá gjafaegg. 5.6.2010 06:00 Að trúa á Guð en grýlur ei Sigfinnur Þorleifsson skrifar Hárbeitt kaldhæðni skáldsins hittir mig í hjartastað, gagnkynhneigðan prestinn. Í aldanna rás hefur kirkjan orðið að kyngja ýmsu, þegar hún sem stofnun viðurkenndi með trega eftir á það sem í dag telst sjálfsagt og eðlilegt. Þar má nefna hlutskipti kvenna sem hallaði mjög á en lengi vel stóðu konur engan veginn jafnfætis körlum hvað varðar mannréttindi og gera ekki fyllilega enn. 5.6.2010 05:30 Opið bréf til Jóns Gnarr frá Helgu Þórðardóttur oddvita Frjálslynda flokksins í Reykjavík Kæri Jón Gnarr, þakka þér fyrir góða og skemmtilega kosningabaráttu Jón. Þar sem þú munt væntanlega verða borgarstjóri Reykjavíkur vil ég koma á framfæri bæði óskum og heillaóskum til þín. 4.6.2010 14:24 Áhrif ESB-aðildar í Póllandi Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Pólland, sótti um aðild að ESB árið 1994 og fékk aðild 2004, ásamt fleiri löndum Austur-Evrópu. Landið er fimmta stærsta ríki ESB, með um 39 milljónir íbúa.Undanfarið hefur Grikkland fengið mikla umfjöllun í fjölmiðlum. Í umræðunni hefur því mun minna borið á þeim ríkjum ESB, þar sem vel hefur gengið. Pólland er einmitt eitt þessara ríkja. En hvernig hafa áhrif aðildar komið út fyrir Pólland? Í skýrslu sem gefin var út í fyrra eru áhrif aðildar á landið tekin saman. 4.6.2010 10:40 Nýju fötin keisarans Allir þekkja ævintýrið um nýju fötin keisarans eftir H. C. Andersen, um keisarann sem var svo hrifinn af fínum fötum að hann eyddi öllu fé sínu í föt. Dag einn komu til keisarans tveir svikahrappar sem sögðust geta ofið fegursta klæði sem hugsast gæti en hefði þann eiginleika að hver sá sem væri heimskur og dómgreindarlítill gæti ekki séð það. 4.6.2010 06:00 Aðlaðandi ævistarf Marta Dögg Sigurðardóttir og Ingibjörg Kristleifsdóttir skrifar Kæri lesandi sem ert tilbúinn til þess að velja þér ævistarf. Undirritaðar eru í forsvari fyrir Félag leikskólakennara og Félag stjórnenda leikskóla og langar til þess að deila með þér nokkrum atriðum sem kunna að hjálpa þér við val á ævistarfi. 3.6.2010 12:41 Ósýnilegi flokkurinn Símon Birgisson skrifar Það var erfitt að ganga á kjörstað á laugardaginn hér í Hafnarfirði. Í Reykjavík komst nýtt afl til valda. Í Hafnarfirði hafa aldrei fleiri skilað auðu og kosningaþátttaka var í lágmarki. Því miður fyrir okkur, kjósendur í Hafnarfirði, var enginn besti flokkur eða næstbesti flokkur eða listi fólksins til að greiða atkvæði. Aðeins fjórflokkurinn. Og það er alltaf erfitt að greiða vonbrigðum atkvæði sitt. 3.6.2010 10:49 Lýðskrumandi PC-hérar Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar Pínlegt er að fylgjast með mönnum ráða í úrslit sveitarstjórnarkosninganna. Þar flýgur hver sem hann er fiðraður með eigin hagsmuni að leiðarljósi eftir flokkspólitísku landslaginu. En skilaboðin eru kvitt og klár. Þau eru til stjórnarflokkanna tveggja, svohljóðandi: Hættið að vera þessir pc-hérar* og farið að taka til hendinni. Annars verður ykkur refsað grimmilega í næstu þingkosningum. 3.6.2010 10:34 Til að treysta stjórnvöldum - fimm grunnreglur Hvað þarf stjórnarskrá að segja til að við getum treyst fámennum hópi fólks fyrir stjórnvaldinu: löggjafar-, framkvæmdar- og dómsvaldi? Til að komast nær svari spurðu hvort þú treystir öðrum en þínum stjórnmálaflokki (ef þú fylgir einhverjum) til að fara með stjórnvaldið án þess að fimm eftirfarandi grunnreglur séu festar í stjórnarskránni. 3.6.2010 09:18 Bréf til borgarbúa Kolbrún Kjartansdóttir skrifar Þann 29. maí sl. gengu Reykvíkingar eins og aðrir landsmenn til kosninga. Vegna þess óróa sem ríkt hefur undanfarin misseri tók stór hluti borgarbúa þá ákvörðun að kjósa flokk fólks sem skartaði frægum grínistum og tónlistarfólki framar öðru. Flokkurinn lagði fram mjög óskýra stefnuskrá og var málflutningur þeirra nánast óskiljanlegur á köflum. Í leiðinni gerðu þeir grín að stjórnmálamönnum sem er vel skiljanlegt, þar sem þeir hafa margir hverjir brugðist landsmönnum harkalega. 3.6.2010 06:00 Hvaða skatta á að hækka? Jón Steinsson skrifar Nýlegar tölur frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) benda til þess að fjárlagahalli ársins í ár verði um 150 ma.kr eða 9,4% af VLF. Slíkt stenst augljóslega ekki til lengdar. Sameiginleg áætlun stjórnvalda og AGS gerir ráð fyrir því að fjárlagahallinn minnki um rúma 70 ma.kr eða um 4,5% 2.6.2010 11:29 Áskorun til ráðamanna þjóðarinnar Í stefnulýsingu Samfylkingarinnar segir að flokkurinn leggi ,,áherslu á að Íslendingar taki virkan þátt í því fjölþjóða- og alþjóðasamstarfi sem á hverjum tíma er líklegast til þess að stuðla að friði og öryggi jafnt í nágrenni okkar og í heiminum öllum." Jafnframt stendur í stefnuskrá Vinstri grænna að langvarandi kúgun Ísraela á Palestínumönnum verði að linna og að Ísland eigi að ganga úr NATO. Í ljósi þess að báðir ríkisstjórnarflokkarnir kenna sig bersýnilega við friðsamlega utanríkisstefnu vil ég varpa fram tveimur kunnuglegum tillögum. 2.6.2010 16:04 Völdum fylgir ábyrgð – opið bréf Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Elsku Besti flokkur! Innilega til hamingju með stórglæsilegan árangur í borgarstjórnarkosningunum um helgina. Eins og alþjóð veit, þá komst þú, sást og sigraðir. Hinum flokkunum gekk ekki jafn vel. 2.6.2010 06:00 Ekki félagshyggjustjórn enn Björgvin Guðmundsson skrifar Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið og ástæður þess er mikið til umræðu í fjölmiðlum og á Alþingi og mun svo verða lengi enn. Er ljóst eftir útkomu skýrslunnar hverjir eiga sök á bankahruninu? Hverjir eru ábyrgir? Að mínu mati kemur eftirfarandi skýrt fram í skýrslunni: 1.6.2010 09:13 Uppköst og dramatík Kolbrún Baldursdóttir skrifar Uppköst og dramatík eru gjarnan þema unglingasamkvæma þar sem áfengi er haft um hönd. Ósjaldan gerist það að unglingur sem hefur drukkið meira en hann ræður við, verður veikur og þarf að kasta upp. Eins er ekki óalgengt að undir áhrifum áfengis eigi dramatík í 1.6.2010 09:01 Eins og ósmalaðir kettir í kringum heitan graut Svavar Gestsson skrifar Þegar úrslit sveitarstjórnarkosninga liggja fyrir er það hefðbundið að allir formenn flokka á Íslandi eru ánægðir með úrslitin. Þeir finna alltaf einhver sveitarfélög þar sem flokkum þeirra gekk vel þó þeim hafi gengið mjög illa á einhverjum mjög mikilvægum stöðum. Þannig fór nú. 1.6.2010 08:58 Sjá næstu 50 greinar
Aðildarumsókn er tímabær Það er skynsamleg ákvörðun að Íslendingar leiti aðildar að Evrópusambandinu. Í EES erum við áhrifalaust annars flokks fylgiríki og sú staða er allsendis ófullnægjandi til lengdar. Í annan stað erum við um þessar mundir að taka nýja viðspyrnu til framtíðar eftir alvarlegt hrun. Því er einmitt tímabært að taka aðild að ESB inn í stefnumótun þjóðarinnar núna. Þetta gerum við sem frjáls og fullvalda þjóð. 15.6.2010 06:00
Hættur á ferðamannastöðum Sérstaða Íslands sem ferðamannalands er meðal annars fólgin í því frelsi og óhefta aðgengi sem fólk finnur fyrir þegar það heimsækir landið. Í tilefni slyssins við Látrabjarg á dögunum vil ég lengstra orða biðja þar til bær yfirvöld að hugsa sinn gang áður en farið er að setja upp rammgerðar girðingar og tálmanir hvar sem hætta getur leynst við vinsæla ferðamannastaði. 15.6.2010 06:00
Sanngjarnar skuldaleiðréttingar Alþingi afgreiðir nú endurbætt og vönduð úrræði fyrir verst settu skuldarana. Einar sér eru slíkar lausnir þó líkt og að bera sólarljós inn í gluggalaust hús, því hætt er við að án víðtækra almennra skuldaleiðréttinga bætist við ný vandamál jafn harðan og leysist úr hinum eldri. Þess vegna er fagnaðarefni að fyrir Alþingi liggur einnig stjórnarfrumvarp félagsmálaráðherra um almennar aðgerðir vegna bílalána. Enn hefur þó ekki náðst samstaða um almennar aðgerðir vegna húsnæðislána almennings sem hafa ýmist orðið fyrir gengishruni eða verðbólgusprengju. 15.6.2010 06:00
Jarðsamband óskast Kristján G. Gunnarsson skrifar Ítrekað hefur komið fram í fréttum að mesta atvinnuleysi á landinu er hér á Suðurnesjum. Þar má nefna að um 20% félaga í Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur eru nú án atvinnu. Jafnframt er hlutfall heimila í greiðsluvanda hér gríðarlega hátt. Ekki bætir heldur úr skák að þeim fer nú ört fjölgandi sem eiga ekki lengur kost á atvinnuleysisbótum af því að þeir hafa verið án atvinnu lengur en þrjú ár. Þessu fólki virðast allar bjargir bannaðar. 14.6.2010 06:00
Detox og átröskun Ólafur Gunnar Sæmundsson skrifar Enn eina ferðina er „eldhuginn“ Jónína Benediktsdóttir í kastljósi fjölmiðla og nú vegna detox meðferðar sinnar sem hún rekur á Keflavíkurflugvelli. Ég hef áður gagnrýnt detox meðferðina sem byggir ekki á neinni vísindalegri þekkingu heldur á gervivísindum og kukli. Ég mun ekki fjalla um ristilskolunarbullið eða þá bitru staðreynd að fólk hafi lent á bráðadeild vegna þess að það hafi hætt á lyfjum, svo sem blóðþrýstingslyfjum. Heldur vil ég eyða nokkrum orðum á það mataræði sem boðið er upp á í meðferðinni sem er í algjöru ósamræmi við eðlilega og heilbrigða neysluhætti. 14.6.2010 06:00
Kirkjan og ný hjúskaparlög Siguður Pálsson skrifar Undanfarið hefur hópur presta farið mikinn í hvatningu sinni til kirkjustjórnarinnar og Alþingis að samþykkja ný hjúskaparlög. Í umræðunni hefur verið gefið í skyn að þeir sem ekki væru sama sinnis væru kærleikssnauðir, haldnir homofóbíu, andstæðingar mannréttinda og talsmenn óréttlætis. 14.6.2010 06:00
Afnám umdeildra vatnalaga Á fundi iðnaðarnefndar Alþingis í morgun var afgreitt frumvarp iðnaðarráðherra um afnám hinna umdeildu vatnalaga frá 2006. Það var niðurstaða meirihluta nefndarinnar, fulltrúa Samfylkingarinnar, VG og Hreyfingarinnar að nema bæri lögin úr gildi en fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks lögðu til að gildistöku laganna yrði enn frestað, nú í þriðja sinn. 12.6.2010 06:00
Ja hérna hér Undanfarið hefur verið umfjöllun um svokallaða detox-meðferð og afstöðu Landlæknisembættisins til málsins. 12.6.2010 06:00
Er dýrt að setja lyf á markað á Íslandi? Nokkur umræða hefur verið á síðustu misserum um lyf, kostnað, skort, aukaverkanir svo eitthvað sé nefnt. 10.6.2010 06:00
Um forgang í leikskóla Þórður Ingi Guðjónsson ritar grein í Fréttablaðið 5. júní þar sem hann leggur út af úrslitum borgarstjórnarkosninganna og telur þau sýna að stjórnmálamenn hafi misst tengslin við kjósendur sína. Dæmið sem hann velur til að endurspegla þá kenningu sína eru breytingar sem gerðar voru á svokölluðum systkinaforgangi – reglu sem kvað á um að börn sem áttu systkini sem hafði leikskólavist skyldu hafa forgang að vist í sama leikskóla fram yfir eldri börn. Þar sem umræðan um systkinaforgang hefur verið á villigötum, og jafnvel sá misskilningur uppi að systkini fái ekki að vera saman í skólum, er mikilvægt að árétta hér að barn getur ávallt komist í leikskóla eldra systkinis eftir kennitöluröð. 10.6.2010 06:00
Tölvuglæpir - enginn er óhultur Ólafur Róbert Rafnsson skrifar Alþjóðlegir glæpahringir og hryðjuverkasamtök hafa verið iðnir við að tileinka sér og nýta nýjustu upplýsingatækni. Það getur haft bein áhrif á fyrirtæki og jafnvel einstaklinga um allan heim. Tölvuglæpir beinast ekki einungis að stórum fyrirtækjum og stofnunum. Oft er ráðist til atlögu þar sem fólk telur sig vera algjörlega óhult. 10.6.2010 06:00
Samspil þingræðis og þjóðaratkvæðis Tímaritið Saga er eitt hið merkasta sem kemur út á Íslandi. Núorðið er stundum reynt að brjóta til mergjar flókin mál. Í síðasta hefti er farið beint inn í það sem heitast hefur verið í umræðu á þessum vetri: 26. grein stjórnarskrárinnar. Þar eru margar greinar um efnið undir samheitinu Hverjar eru sögulegar rætur 26. greinar stjórnarskrárinnar?, sérfræðingar svara Ragnheiði Kristjánsdóttur. Þeir sem svara spurningunni eru: Ragnheiður Kristjánsdóttir, Eiríkur Tómasson, Ragnhildur Helgadóttir, Helgi Skúli Kjartansson, Eiríkur Bergmann og Svanur Kristjánsson, Helgi Bernódusson og Þorsteinn Pálsson. Eins og sjá má af þessum lista eru þetta hinir mætustu höfundar og hvetur undirritaður áhugamenn um efnið að kynna sér ritið. 10.6.2010 06:00
Barnavernd og unglingar Í ljósi þeirra breyttu þjóðfélagsaðstæðna sem við lifum við í dag í kjölfar efnahagshrunsins og í ljósi nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga finnst mér ástæða til að vekja athygli á aðstæðum ákveðins hóps ungra einstaklinga á Íslandi. 9.6.2010 06:00
Námslán takmörkuð Sigurður Kári Árnason skrifar Á dögunum voru samþykktar nýjar úthlutunarreglur LÍN, Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Breytingarnar miðuðu að því að ná fram sparnaði sem krafist var af menntamálaráðuneytinu. Lán til barnafólks voru skert þannig að upphæð með hverju barni lækkar eftir sem börnin verða fleiri á framfæri námsmanns. Þessi leið var valin m.a. með tilliti til þess að framfærsla Lánasjóðsins til barnafólks var ekki jafn slæm og til barnlausra. Er því niðurstaðan að allir námsmenn fá námslán sem ekki geta framfleytt þeim, líka barnafólk. 9.6.2010 06:00
Ekki í mínu nafni Sigríður Guðmarsdóttir skrifar Frumvarp um ein hjúskaparlög liggur fyrir Alþingi og hafa þinginu borist ýmsar umsagnir sem lesa má á vef þingsins. Í umsögn sinni fyrir hönd þjóðkirkjunnar telur biskup Íslands frumvarpið ganga gegn ríkjandi hjúskaparskilningi. Þar segir: „Ríki og trúfélögin hafa álitið hjónabandið heilagt og ríki jafnt sem kirkja verið skuldbundin að virða það" (bls. 2). Biskup heldur áfram: „Nú gengur ríkið fram með nýja skilgreiningu á hjúskapnum, sem byggir á hugmyndafræði sem runnin er af öðrum rótum en þeim sem trúarbrögð og siðmenning og flest ríki heims hafa hingað til viðurkennt sem viðmið" (bls.3). 9.6.2010 06:00
Bætur úr sjúkratryggingum eiga að vera skattfrjálsar Stefán Einar Stefánsson skrifar Frá árinu 1996 hafa tugþúsundir Íslendinga keypt svokallaðar sjúkdómatryggingar hjá íslenskum og erlendum tryggingafélögum. Eiga þær að tryggja fjárhagslega stöðu fólks þegar það greinist með alvarlega sjúkdóma á borð við krabbamein, MS, Alzheimer, hjartasjúkdóma o.fl. Hafa þessar tryggingar m.a. verið hugsaðar til þess að mæta tekjumissi, kostnaði sem fellur til vegna ferðalaga tengdum læknismeðferð og öðrum þeim útgjöldum sem fylgja langvinnum veikindum. 9.6.2010 06:00
Algerlega ómögulegt Stjórnmál eru list hins mögulega. Til að læra þá list verður stjórnmálamaður að kunna að gera greinarmun á því, sem honum er mögulegt - sem hann ræður við - og því, sem honum er ómögulegt - sem hann ræður ekki við. Séu stjórnmálamanni falin völd á hann að einbeita sér að því sem hann getur ráðið við en láta vera yfirlýsingar um það, sem hann ræður ekki við. Ástæðan fyrir þessum ábendingum er grein, sem Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra ritaði í Fréttablaðið í gær. Þar nefnir hann réttilega mikinn fjárhagsvanda ríkissjóðs, sem ekki stendur lengur undir viðfangsefnum, sem stofnað var til á uppgangsárunum. Meðal tillagna hans um lausn þess vanda er að frysta laun opinberra starfsmanna til næstu þriggja ára og lífeyrisgreiðslur sömu leiðis. 9.6.2010 06:00
Slítum sambandi Ari Tryggvason skrifar Í Kastljósi Sjónvarps þann 1. júní síðastliðinn, ræddu tveir þingmenn viðbrögð vegna árása Ísraela á skipaflota á leið til Gasa með hjálpargögn á alþjóðlegu hafsvæði. Annars vegar var Ögmundur Jónasson, fulltrúi Vinstri grænna og starfandi formaður utanríkismálanefndar, hins vegar, Ragnheiður Eín Ármannsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokks og þingmaður utanríkismálanefndar. 9.6.2010 06:00
Af tækifærum í niðurskurði Árni Páll Árnason skrifar Við lifum sérkennilega tíma. Eftir innistæðulausa góðæris-veislu er komið að skuldadögum. Samfélagið hefur eytt um efni fram. Við þurfum á næstu þremur árum að eyða fjárlagagati sem nú stendur í 90 milljörðum króna. Á næstu þremur árum þurfum við að spara 1 krónu af hverjum 6 sem við eyðum nú. 8.6.2010 06:00
Beint lýðræði ný stjórnarskrá Tryggvi Gíslason skrifar Skammt er öfga milli. Eftir alræði íslenskra stjórnmálaflokka heila öld - eða frá upphafi þingræðis, er farið að tala um beint lýðræði þar sem öll meginmál skal ákveða með þjóðaratkvæðagreiðslu. Jafnframt er talað um að fjórflokkurinn sé dauður og flokkakerfið hafi runnið sitt skeið á enda. Þetta er enn eitt dæmið um öfgar í íslenskri umræðu þar sem heimurinn er annaðhvort svartur eða hvítur. 8.6.2010 06:00
Hvað skal fyrna, hvernig og til hvers? Ólína Þorvarðardóttir skrifar Margt hefur verið rætt og ritað um áhrif svokallaðrar „fyrningarleiðar“ á sjávarútveginn sem ýmsir spá falli verði leiðin farin. Nýleg skýrsla Háskólans á Akureyri staðfestir að svo þarf ekki að vera. Það veltur á útfærslunni og menn verða að vanda sig. 5.6.2010 07:00
Framfaraspor Álfheiður Ingadóttir skrifar Fólk sem býr við skerta frjósemi fékk í vikunni mikla réttarbót þegar Alþingi samþykkti breytingar á lögum um tæknifrjóvgun. Ég mælti fyrir frumvarpi um þetta efni á þinginu í mars sl. og hlaut málið góðar undirtektir við umræður þar. Kveikjan að frumvarpinu var fyrirspurn þingkonunnar Önnu Pálu Sverrisdóttur frá síðasta hausti um rétt einhleypra kvenna til þess að fá gjafaegg. 5.6.2010 06:00
Að trúa á Guð en grýlur ei Sigfinnur Þorleifsson skrifar Hárbeitt kaldhæðni skáldsins hittir mig í hjartastað, gagnkynhneigðan prestinn. Í aldanna rás hefur kirkjan orðið að kyngja ýmsu, þegar hún sem stofnun viðurkenndi með trega eftir á það sem í dag telst sjálfsagt og eðlilegt. Þar má nefna hlutskipti kvenna sem hallaði mjög á en lengi vel stóðu konur engan veginn jafnfætis körlum hvað varðar mannréttindi og gera ekki fyllilega enn. 5.6.2010 05:30
Opið bréf til Jóns Gnarr frá Helgu Þórðardóttur oddvita Frjálslynda flokksins í Reykjavík Kæri Jón Gnarr, þakka þér fyrir góða og skemmtilega kosningabaráttu Jón. Þar sem þú munt væntanlega verða borgarstjóri Reykjavíkur vil ég koma á framfæri bæði óskum og heillaóskum til þín. 4.6.2010 14:24
Áhrif ESB-aðildar í Póllandi Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Pólland, sótti um aðild að ESB árið 1994 og fékk aðild 2004, ásamt fleiri löndum Austur-Evrópu. Landið er fimmta stærsta ríki ESB, með um 39 milljónir íbúa.Undanfarið hefur Grikkland fengið mikla umfjöllun í fjölmiðlum. Í umræðunni hefur því mun minna borið á þeim ríkjum ESB, þar sem vel hefur gengið. Pólland er einmitt eitt þessara ríkja. En hvernig hafa áhrif aðildar komið út fyrir Pólland? Í skýrslu sem gefin var út í fyrra eru áhrif aðildar á landið tekin saman. 4.6.2010 10:40
Nýju fötin keisarans Allir þekkja ævintýrið um nýju fötin keisarans eftir H. C. Andersen, um keisarann sem var svo hrifinn af fínum fötum að hann eyddi öllu fé sínu í föt. Dag einn komu til keisarans tveir svikahrappar sem sögðust geta ofið fegursta klæði sem hugsast gæti en hefði þann eiginleika að hver sá sem væri heimskur og dómgreindarlítill gæti ekki séð það. 4.6.2010 06:00
Aðlaðandi ævistarf Marta Dögg Sigurðardóttir og Ingibjörg Kristleifsdóttir skrifar Kæri lesandi sem ert tilbúinn til þess að velja þér ævistarf. Undirritaðar eru í forsvari fyrir Félag leikskólakennara og Félag stjórnenda leikskóla og langar til þess að deila með þér nokkrum atriðum sem kunna að hjálpa þér við val á ævistarfi. 3.6.2010 12:41
Ósýnilegi flokkurinn Símon Birgisson skrifar Það var erfitt að ganga á kjörstað á laugardaginn hér í Hafnarfirði. Í Reykjavík komst nýtt afl til valda. Í Hafnarfirði hafa aldrei fleiri skilað auðu og kosningaþátttaka var í lágmarki. Því miður fyrir okkur, kjósendur í Hafnarfirði, var enginn besti flokkur eða næstbesti flokkur eða listi fólksins til að greiða atkvæði. Aðeins fjórflokkurinn. Og það er alltaf erfitt að greiða vonbrigðum atkvæði sitt. 3.6.2010 10:49
Lýðskrumandi PC-hérar Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar Pínlegt er að fylgjast með mönnum ráða í úrslit sveitarstjórnarkosninganna. Þar flýgur hver sem hann er fiðraður með eigin hagsmuni að leiðarljósi eftir flokkspólitísku landslaginu. En skilaboðin eru kvitt og klár. Þau eru til stjórnarflokkanna tveggja, svohljóðandi: Hættið að vera þessir pc-hérar* og farið að taka til hendinni. Annars verður ykkur refsað grimmilega í næstu þingkosningum. 3.6.2010 10:34
Til að treysta stjórnvöldum - fimm grunnreglur Hvað þarf stjórnarskrá að segja til að við getum treyst fámennum hópi fólks fyrir stjórnvaldinu: löggjafar-, framkvæmdar- og dómsvaldi? Til að komast nær svari spurðu hvort þú treystir öðrum en þínum stjórnmálaflokki (ef þú fylgir einhverjum) til að fara með stjórnvaldið án þess að fimm eftirfarandi grunnreglur séu festar í stjórnarskránni. 3.6.2010 09:18
Bréf til borgarbúa Kolbrún Kjartansdóttir skrifar Þann 29. maí sl. gengu Reykvíkingar eins og aðrir landsmenn til kosninga. Vegna þess óróa sem ríkt hefur undanfarin misseri tók stór hluti borgarbúa þá ákvörðun að kjósa flokk fólks sem skartaði frægum grínistum og tónlistarfólki framar öðru. Flokkurinn lagði fram mjög óskýra stefnuskrá og var málflutningur þeirra nánast óskiljanlegur á köflum. Í leiðinni gerðu þeir grín að stjórnmálamönnum sem er vel skiljanlegt, þar sem þeir hafa margir hverjir brugðist landsmönnum harkalega. 3.6.2010 06:00
Hvaða skatta á að hækka? Jón Steinsson skrifar Nýlegar tölur frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) benda til þess að fjárlagahalli ársins í ár verði um 150 ma.kr eða 9,4% af VLF. Slíkt stenst augljóslega ekki til lengdar. Sameiginleg áætlun stjórnvalda og AGS gerir ráð fyrir því að fjárlagahallinn minnki um rúma 70 ma.kr eða um 4,5% 2.6.2010 11:29
Áskorun til ráðamanna þjóðarinnar Í stefnulýsingu Samfylkingarinnar segir að flokkurinn leggi ,,áherslu á að Íslendingar taki virkan þátt í því fjölþjóða- og alþjóðasamstarfi sem á hverjum tíma er líklegast til þess að stuðla að friði og öryggi jafnt í nágrenni okkar og í heiminum öllum." Jafnframt stendur í stefnuskrá Vinstri grænna að langvarandi kúgun Ísraela á Palestínumönnum verði að linna og að Ísland eigi að ganga úr NATO. Í ljósi þess að báðir ríkisstjórnarflokkarnir kenna sig bersýnilega við friðsamlega utanríkisstefnu vil ég varpa fram tveimur kunnuglegum tillögum. 2.6.2010 16:04
Völdum fylgir ábyrgð – opið bréf Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Elsku Besti flokkur! Innilega til hamingju með stórglæsilegan árangur í borgarstjórnarkosningunum um helgina. Eins og alþjóð veit, þá komst þú, sást og sigraðir. Hinum flokkunum gekk ekki jafn vel. 2.6.2010 06:00
Ekki félagshyggjustjórn enn Björgvin Guðmundsson skrifar Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið og ástæður þess er mikið til umræðu í fjölmiðlum og á Alþingi og mun svo verða lengi enn. Er ljóst eftir útkomu skýrslunnar hverjir eiga sök á bankahruninu? Hverjir eru ábyrgir? Að mínu mati kemur eftirfarandi skýrt fram í skýrslunni: 1.6.2010 09:13
Uppköst og dramatík Kolbrún Baldursdóttir skrifar Uppköst og dramatík eru gjarnan þema unglingasamkvæma þar sem áfengi er haft um hönd. Ósjaldan gerist það að unglingur sem hefur drukkið meira en hann ræður við, verður veikur og þarf að kasta upp. Eins er ekki óalgengt að undir áhrifum áfengis eigi dramatík í 1.6.2010 09:01
Eins og ósmalaðir kettir í kringum heitan graut Svavar Gestsson skrifar Þegar úrslit sveitarstjórnarkosninga liggja fyrir er það hefðbundið að allir formenn flokka á Íslandi eru ánægðir með úrslitin. Þeir finna alltaf einhver sveitarfélög þar sem flokkum þeirra gekk vel þó þeim hafi gengið mjög illa á einhverjum mjög mikilvægum stöðum. Þannig fór nú. 1.6.2010 08:58
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun