Fleiri fréttir Umgjörð banka Hafliði Helgason skrifar Á morgun verða liðin átta ár frá því að bandaríski fjárfestingarbankinn Lehman varð gjaldþrota. Sá atburður hratt af stað atburðarás sem hafði gríðarlegar afleiðingar um heim allan. 14.9.2016 08:00 Halldór 14. 09. 16 14.9.2016 14:06 Eru blóðdemantar ennþá í umferð? Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar Umræðan um blóðdemanta er ekki ný af nálinni, en það var ekki fyrr en kvikmyndin Blood Diamond kom út árið 2006 að augu margra opnuðust fyrir þessu vandamáli. 14.9.2016 12:00 Ný og betri Reykjavík Aron Leví Beck skrifar Það virðist vera lenskan í dag að tala alltaf um það sem er neikvætt og vont. Undanfarin misseri hafa spjótin beinst að borgaryfirvöldum vegna t.d. skipulags- og gatnamála. 14.9.2016 11:05 Jafnréttismál á krossgötum - Er launamunur kynjanna náttúrulögmál? 14.9.2016 10:00 Vildu þeir Lilju kveðið hafa Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar 14.9.2016 09:46 Borinn og gatið Anna Björk Bjarnadóttir skrifar Tilvitnunin „Fólk sem kaupir borvél er ekki endilega að leita að 6 millimetra bor, það vantar 6 millimetra gat,“ sem tileinkuð er Theodore Levitt hagfræðingi, fjallar um mikilvægi þess að velta fyrir sér spurningunni af hverju og hvert vægi hennar er í vöruþróun, markaðssetningu og sölu. 14.9.2016 09:00 Markaðir heimsins aftur orðnir talsvert óstöðugir Lars Christensen skrifar Árið 2016 hófst á verulega auknum óstöðugleika á fjármálamörkuðum heimsins en svo róuðust markaðirnir aftur í febrúar eftir að Seðlabanki Bandaríkjanna frestaði frekari stýrivaxtahækkunum. 14.9.2016 09:00 Aukin gæði í ferðaþjónustu Logi Einarsson skrifar Uppbygging innviða ferðaþjónustunnar hefur því miður ekki verið fyrirferðarmikil á kjörtímabilinu. 14.9.2016 09:00 Möndlur og súkkulaði Kristín Ólafsdóttir skrifar Fallegasta hrós sem ég hef fengið var einlægt og spontant og trítlaði út um munn átta ára skjólstæðings míns á frístundaheimili hér í bænum. Það var mánudagur og allt var þrungið ömurlegu vonleysi, roki og rigningu. 14.9.2016 07:00 Fátækt Helga Þórðardóttir skrifar Mætir menn, m.a. hagfræðingar, halda því fram og með rökum að við Íslendingar séum álíka rík og Norðmenn. Sem sagt við erum rík en þrátt fyrir það er til fólk á Íslandi sem er fátækt. 14.9.2016 07:00 Sendiherrar Samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks! Sendiherrar Samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks skrifar Sendiherrar Samnings Sameinuðu þjóðanna, SÞ, um réttindi fatlaðs fólks urðu til árið 2011. Við erum sex sem erum sendiherrar og við höfum öll reynslu af mannréttindabaráttu. 14.9.2016 07:00 Erfið helgi stjórnarflokka Hafliði Helgason skrifar Stjórnarflokkarnir komu ekkert sérstaklega vel undan síðustu helgi. Prófkjör sjálfstæðismanna í Kraganum og Suðurkjördæmi skila að óbreyttu lista þar sem karlar raða sér í þingsæti flokksins. 13.9.2016 00:00 Kæra Ólöf Nordal innanríkisráðherra Guðrún Sigurðardóttir skrifar Finnst þér ekki undarlegt að refsingin beinist eingöngu að afmörkuðum hópi einstaklinga sem stóðu í eldlínunni rétt fyrir hrun? 13.9.2016 16:35 Halldór 13. 9. 2016 13.9.2016 11:16 Húsnæðismál í Reykjavík Einar Jónsson skrifar Í „markaðskerfi“ eru íbúðir verðlagðar eftir aðstæðum með betur settu kaupendurna/leigjendurna í huga og kaupenda/leigjendahópurinn er síðan „víkkaður út“ með opinberu styrkja- og bótakerfi. Sérstakt álag kemur á vinsæla staði. 13.9.2016 07:00 Markmiðin eru skýr Katrín Jakobsdóttir skrifar Þegar nær dregur kosningum er freistandi fyrir stjórnmálahreyfingar að leggja fram einfaldar lausnir á sem flestum málum. Gallinn er sá að fæst mál eru leyst með einföldum hætti og meiru skiptir að leggja fram lausnir sem lifa af pólitískar sveiflur. 13.9.2016 07:00 Fyllerí fyrir ferðamenn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég var ekki fyrr kominn til minnar sumarvistar á Íslandi en ég heyrði veislumann mikinn segja í útvarpinu að hið íslenska fyllerí heyrði sögunni til. Taldi ég víst að maðurinn væri firrtur og vissi ekki hvernig umhorfs væri í alþýðuhúsum svo ég spurði víðfróðan vin minn hvort satt væri. 13.9.2016 07:00 Samkeppnislegur ómöguleiki Jón Björnsson og Andrés Magnússon skrifar Verslun og þjónusta þarf eins og aðrar atvinnugreinar að búa við samkeppnishæft umhverfi.“ Þessi hástemmdu orð eru inngangur landsfundarályktunar annars af ríkisstjórnarflokkunum um verslun og þjónustu. Sannarlega lofandi yfirlýsing frá flokki sem kennir sig við frelsi í viðskiptum og ætti að vera vegvísir um virðingu fyrir viðskiptafrelsi 13.9.2016 07:00 Fleiri femínista á þing Guðrún Alda Harðardóttir skrifar Úrslit í nokkrum prófkjörum undanfarinna daga sýna svo ekki verður um villst, að konur og sjónarmið kvenna, femínisk sjónarmið, eiga enn og aftur undir högg að sækja á pólitískum vettvangi. Sérstaklega er þetta áberandi í prófkjörum 13.9.2016 07:00 Vinalýðræði Magnús Guðmundsson skrifar Það hefur verið raunalegt að fylgjast með prófkjörum nokkurra stjórnmálaflokka fyrir komandi alþingiskosningar. 12.9.2016 07:00 Óheillaþróun sem snúa þarf við Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Um þessar mundir eru vangaveltur um hvort Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga nái að semja áður en til aðgerða kemur. 12.9.2016 13:05 Ekkert hungur árið 2030 Bryndís Eiríksdóttir skrifar Einn morguninn sat ég ásamt þriggja ára dóttur minni að borða morgunmat þegar hún rekur augun í myndir við blaðagrein um hungursneyð í Suður-Súdan. 12.9.2016 13:03 Grundvallarmunur Logi Einarsson skrifar Á Sprengisandi, þann 14. ágúst síðastliðinn, útskýrði Sigríður Andersen, þingkona Sjálfstæðisflokksins, með skýrum hætti, að hægri menn litu ekki á skattkerfið sem jöfnunartæki; það væri einungis til tekjuöflunar. Bætur væru hugsaðar til þess að jafna kjörin. Þetta kemur í sjálfu sér ekkert á óvart en það er bæði heiðarlegt og hreinskilið af þingkonunni að lýsa þessu yfir á jafn afdráttarlausan hátt. 12.9.2016 10:00 Hin hinsta spurning Berglind Pétursdóttir skrifar Ég las nýlega grein sem fjallaði um mikilvægi þess að verða ekki of upptekinn af frama og dugnaði í lífinu. 12.9.2016 10:00 Halldór 12. 9. 16 12.9.2016 09:41 Menntun í heimabyggð Bjarni Jónsson skrifar Skólarnir eru lífæð byggðanna og þar slá hjörtu íbúanna. Leikskólar, grunnskólar, framhaldsskólar – öll menntun í heimabyggð skiptir miklu máli fyrir lífsgæði og val á búsetu fólks. 12.9.2016 07:30 „Ekki höfum vér kvenna skap“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Tíðindi helgarinnar í prófkjörsmálum voru ótíðindi í flestum skilningi. Í fyrsta lagi er tilfinningin sú að ekkert hafi í rauninni gerst – engin tíðindi hafi orðið – ríkjandi ástand haldi bara áfram út í hið óendanlega. 12.9.2016 07:00 Bogi Ágústsson, sölumaður fótanuddtækja Sif Sigmarsdóttir skrifar Undirbúningurinn hafði staðið í meira en ár. Hugmyndasmiðurinn sagði áætlun sína "umbyltingu“. En svo tók nýr forsætisráðherra við. Theresa May, nýskipaður forsætisráðherra Bretlands, greip á dögunum harkalega fram fyrir hendurnar á Jeremy Hunt, heilbrigðisráðherra landsins. 10.9.2016 07:00 Gunnar 10.09.16 10.9.2016 10:00 Merki um styrk Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Pálsson gengu úr Sjálfstæðisflokknum til liðs við Viðreisn í vikunni. 10.9.2016 07:00 Lækningaminjasafnið úti á Nesi Óttar Guðmundsson skrifar Jón heitinn Steffensen, prófessor við læknadeild HÍ, var ástríðufullur safnari. Lungann úr ævi sinni hélt hann til haga og bjargaði frá glötun bókum og munum sem tengdust sögu lækninga á Íslandi. Hann átti sér þann draum að koma upp veglegu Lækningaminjasafni 10.9.2016 07:00 Matargjafir til ríkra granna Hafliði Helgason skrifar Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um offramleiðslu á lambakjöti. Lambakjötsframleiðsla er niðurgreidd með beingreiðslum til bænda, auk þess sem íslensk landbúnaðarframleiðsla er varin fyrir samkeppni með tollum. 9.9.2016 07:00 Kæra hinsegin fólk Gunnar Karl Ólafsson skrifar Nú eins og margir vita hef ég boðið mig fram í stjórn Samtakanna '78. 9.9.2016 17:17 „Mamma! Hvað þýðir það að stafirnir segja sig sjálfir?“ Valgerður Snæland Jónsdóttir skrifar Keikur, kotroskinn, kvikur og klár sex ára drengur byrjaði í 1. bekk að hausti. Fljótlega breyttist tilhlökkunin í kvíða, áhugaleysi og mótþróa. 9.9.2016 16:48 Nýsköpun: Þar sem menntun og atvinnulíf mætast Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir skrifar Ísland þarf að auka verðmætasköpun til útflutnings verulega svo hægt verði að standa undir þeim skuldbindingum sem felast í því að borga af lánum, tryggja lífsgæði og ekki síst byggja upp innviði. 9.9.2016 16:39 Hið gamla mætir nýju í Hofi Greta Salóme Stefánsdóttir og Atli Örvarsson skrifar Það er ekkert launungarmál að þegar kemur að klassískri tónlistariðkun og sinfóníuhljómsveitum er hningnun í aðsókn staðreynd sem hefur áhrif á slíkar stofnanir alls staðar í heiminum. 9.9.2016 13:03 Trúarbrögð eru óþarfi Jónína Sólborg Þórisdóttir skrifar Stundum furða ég mig á þeirri fullvissu trúaðra að trúarbrögðin þeirra séu bráðnauðsynleg sem einhvers konar móralskur kompás. 9.9.2016 13:01 Heil brú í Miðbænum Benóný Ægisson skrifar Í nóvember 2014 var félagsmiðstöðin Spennistöðin opnuð í miðborginni. 9.9.2016 10:43 Leiðinlegasti pabbi í heimi Birgir Örn Guðjónsson skrifar Dóttir mín er 10 ára. Hún fær ekki að vera á samfélagsmiðlum eins og Snapchat, Facebook eða Instagram. 9.9.2016 10:29 Hvers vegna Píratar? Heimir Örn Hólmarsson skrifar Ég var búinn að gefa upp drauminn minn á því að taka þátt í stjórnmálaflokkum fyrir nokkrum árum síðan. 9.9.2016 09:46 Mismunun tónleikagesta Rut Þorsteinsdóttir skrifar Í kvöld sæki ég tónleika stjórstjörnunnar Justin Bieber. Þá þarf ég að kaupa einn miða fyrir mig og annan fyrir aðstoðarmanneskju mína en það gera 32.000 krónur í stað 16.000. 9.9.2016 08:15 Sauðfé og höfuð í sandi Ólafur Arnalds skrifar Sauðfjárrækt á Íslandi er komin í mjög sérkennilega stöðu 9.9.2016 07:00 Öryggið á oddinn Ari Trausti Guðmundsson skrifar Margir lýsa áhyggjum sínum af öryggi ferðamanna. Margir þeirra erlendu eru allsendis óvanir landsháttum, veðri og ýmsum fyrirbærum sem við heimamenn ýmist þekkjum og kunnum á, eða vörumst. 9.9.2016 07:00 Þegar þú ert að rísa úr öskunni er mikilvægt að anda ekki að sér Kári Stefánsson skrifar Stundum sér maður fólk rísa upp úr erfiðleikum sem allt annars konar manneskjur en þær voru áður. Ég man til dæmis eftir sögunni um Hönnu Gray sem var fyrsta "konan“ til þess að verða forseti yfir meiriháttar háskóla í Bandaríkjunum. Hún þótti mikil vexti. 9.9.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Umgjörð banka Hafliði Helgason skrifar Á morgun verða liðin átta ár frá því að bandaríski fjárfestingarbankinn Lehman varð gjaldþrota. Sá atburður hratt af stað atburðarás sem hafði gríðarlegar afleiðingar um heim allan. 14.9.2016 08:00
Eru blóðdemantar ennþá í umferð? Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar Umræðan um blóðdemanta er ekki ný af nálinni, en það var ekki fyrr en kvikmyndin Blood Diamond kom út árið 2006 að augu margra opnuðust fyrir þessu vandamáli. 14.9.2016 12:00
Ný og betri Reykjavík Aron Leví Beck skrifar Það virðist vera lenskan í dag að tala alltaf um það sem er neikvætt og vont. Undanfarin misseri hafa spjótin beinst að borgaryfirvöldum vegna t.d. skipulags- og gatnamála. 14.9.2016 11:05
Borinn og gatið Anna Björk Bjarnadóttir skrifar Tilvitnunin „Fólk sem kaupir borvél er ekki endilega að leita að 6 millimetra bor, það vantar 6 millimetra gat,“ sem tileinkuð er Theodore Levitt hagfræðingi, fjallar um mikilvægi þess að velta fyrir sér spurningunni af hverju og hvert vægi hennar er í vöruþróun, markaðssetningu og sölu. 14.9.2016 09:00
Markaðir heimsins aftur orðnir talsvert óstöðugir Lars Christensen skrifar Árið 2016 hófst á verulega auknum óstöðugleika á fjármálamörkuðum heimsins en svo róuðust markaðirnir aftur í febrúar eftir að Seðlabanki Bandaríkjanna frestaði frekari stýrivaxtahækkunum. 14.9.2016 09:00
Aukin gæði í ferðaþjónustu Logi Einarsson skrifar Uppbygging innviða ferðaþjónustunnar hefur því miður ekki verið fyrirferðarmikil á kjörtímabilinu. 14.9.2016 09:00
Möndlur og súkkulaði Kristín Ólafsdóttir skrifar Fallegasta hrós sem ég hef fengið var einlægt og spontant og trítlaði út um munn átta ára skjólstæðings míns á frístundaheimili hér í bænum. Það var mánudagur og allt var þrungið ömurlegu vonleysi, roki og rigningu. 14.9.2016 07:00
Fátækt Helga Þórðardóttir skrifar Mætir menn, m.a. hagfræðingar, halda því fram og með rökum að við Íslendingar séum álíka rík og Norðmenn. Sem sagt við erum rík en þrátt fyrir það er til fólk á Íslandi sem er fátækt. 14.9.2016 07:00
Sendiherrar Samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks! Sendiherrar Samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks skrifar Sendiherrar Samnings Sameinuðu þjóðanna, SÞ, um réttindi fatlaðs fólks urðu til árið 2011. Við erum sex sem erum sendiherrar og við höfum öll reynslu af mannréttindabaráttu. 14.9.2016 07:00
Erfið helgi stjórnarflokka Hafliði Helgason skrifar Stjórnarflokkarnir komu ekkert sérstaklega vel undan síðustu helgi. Prófkjör sjálfstæðismanna í Kraganum og Suðurkjördæmi skila að óbreyttu lista þar sem karlar raða sér í þingsæti flokksins. 13.9.2016 00:00
Kæra Ólöf Nordal innanríkisráðherra Guðrún Sigurðardóttir skrifar Finnst þér ekki undarlegt að refsingin beinist eingöngu að afmörkuðum hópi einstaklinga sem stóðu í eldlínunni rétt fyrir hrun? 13.9.2016 16:35
Húsnæðismál í Reykjavík Einar Jónsson skrifar Í „markaðskerfi“ eru íbúðir verðlagðar eftir aðstæðum með betur settu kaupendurna/leigjendurna í huga og kaupenda/leigjendahópurinn er síðan „víkkaður út“ með opinberu styrkja- og bótakerfi. Sérstakt álag kemur á vinsæla staði. 13.9.2016 07:00
Markmiðin eru skýr Katrín Jakobsdóttir skrifar Þegar nær dregur kosningum er freistandi fyrir stjórnmálahreyfingar að leggja fram einfaldar lausnir á sem flestum málum. Gallinn er sá að fæst mál eru leyst með einföldum hætti og meiru skiptir að leggja fram lausnir sem lifa af pólitískar sveiflur. 13.9.2016 07:00
Fyllerí fyrir ferðamenn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég var ekki fyrr kominn til minnar sumarvistar á Íslandi en ég heyrði veislumann mikinn segja í útvarpinu að hið íslenska fyllerí heyrði sögunni til. Taldi ég víst að maðurinn væri firrtur og vissi ekki hvernig umhorfs væri í alþýðuhúsum svo ég spurði víðfróðan vin minn hvort satt væri. 13.9.2016 07:00
Samkeppnislegur ómöguleiki Jón Björnsson og Andrés Magnússon skrifar Verslun og þjónusta þarf eins og aðrar atvinnugreinar að búa við samkeppnishæft umhverfi.“ Þessi hástemmdu orð eru inngangur landsfundarályktunar annars af ríkisstjórnarflokkunum um verslun og þjónustu. Sannarlega lofandi yfirlýsing frá flokki sem kennir sig við frelsi í viðskiptum og ætti að vera vegvísir um virðingu fyrir viðskiptafrelsi 13.9.2016 07:00
Fleiri femínista á þing Guðrún Alda Harðardóttir skrifar Úrslit í nokkrum prófkjörum undanfarinna daga sýna svo ekki verður um villst, að konur og sjónarmið kvenna, femínisk sjónarmið, eiga enn og aftur undir högg að sækja á pólitískum vettvangi. Sérstaklega er þetta áberandi í prófkjörum 13.9.2016 07:00
Vinalýðræði Magnús Guðmundsson skrifar Það hefur verið raunalegt að fylgjast með prófkjörum nokkurra stjórnmálaflokka fyrir komandi alþingiskosningar. 12.9.2016 07:00
Óheillaþróun sem snúa þarf við Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Um þessar mundir eru vangaveltur um hvort Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga nái að semja áður en til aðgerða kemur. 12.9.2016 13:05
Ekkert hungur árið 2030 Bryndís Eiríksdóttir skrifar Einn morguninn sat ég ásamt þriggja ára dóttur minni að borða morgunmat þegar hún rekur augun í myndir við blaðagrein um hungursneyð í Suður-Súdan. 12.9.2016 13:03
Grundvallarmunur Logi Einarsson skrifar Á Sprengisandi, þann 14. ágúst síðastliðinn, útskýrði Sigríður Andersen, þingkona Sjálfstæðisflokksins, með skýrum hætti, að hægri menn litu ekki á skattkerfið sem jöfnunartæki; það væri einungis til tekjuöflunar. Bætur væru hugsaðar til þess að jafna kjörin. Þetta kemur í sjálfu sér ekkert á óvart en það er bæði heiðarlegt og hreinskilið af þingkonunni að lýsa þessu yfir á jafn afdráttarlausan hátt. 12.9.2016 10:00
Hin hinsta spurning Berglind Pétursdóttir skrifar Ég las nýlega grein sem fjallaði um mikilvægi þess að verða ekki of upptekinn af frama og dugnaði í lífinu. 12.9.2016 10:00
Menntun í heimabyggð Bjarni Jónsson skrifar Skólarnir eru lífæð byggðanna og þar slá hjörtu íbúanna. Leikskólar, grunnskólar, framhaldsskólar – öll menntun í heimabyggð skiptir miklu máli fyrir lífsgæði og val á búsetu fólks. 12.9.2016 07:30
„Ekki höfum vér kvenna skap“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Tíðindi helgarinnar í prófkjörsmálum voru ótíðindi í flestum skilningi. Í fyrsta lagi er tilfinningin sú að ekkert hafi í rauninni gerst – engin tíðindi hafi orðið – ríkjandi ástand haldi bara áfram út í hið óendanlega. 12.9.2016 07:00
Bogi Ágústsson, sölumaður fótanuddtækja Sif Sigmarsdóttir skrifar Undirbúningurinn hafði staðið í meira en ár. Hugmyndasmiðurinn sagði áætlun sína "umbyltingu“. En svo tók nýr forsætisráðherra við. Theresa May, nýskipaður forsætisráðherra Bretlands, greip á dögunum harkalega fram fyrir hendurnar á Jeremy Hunt, heilbrigðisráðherra landsins. 10.9.2016 07:00
Merki um styrk Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Pálsson gengu úr Sjálfstæðisflokknum til liðs við Viðreisn í vikunni. 10.9.2016 07:00
Lækningaminjasafnið úti á Nesi Óttar Guðmundsson skrifar Jón heitinn Steffensen, prófessor við læknadeild HÍ, var ástríðufullur safnari. Lungann úr ævi sinni hélt hann til haga og bjargaði frá glötun bókum og munum sem tengdust sögu lækninga á Íslandi. Hann átti sér þann draum að koma upp veglegu Lækningaminjasafni 10.9.2016 07:00
Matargjafir til ríkra granna Hafliði Helgason skrifar Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um offramleiðslu á lambakjöti. Lambakjötsframleiðsla er niðurgreidd með beingreiðslum til bænda, auk þess sem íslensk landbúnaðarframleiðsla er varin fyrir samkeppni með tollum. 9.9.2016 07:00
Kæra hinsegin fólk Gunnar Karl Ólafsson skrifar Nú eins og margir vita hef ég boðið mig fram í stjórn Samtakanna '78. 9.9.2016 17:17
„Mamma! Hvað þýðir það að stafirnir segja sig sjálfir?“ Valgerður Snæland Jónsdóttir skrifar Keikur, kotroskinn, kvikur og klár sex ára drengur byrjaði í 1. bekk að hausti. Fljótlega breyttist tilhlökkunin í kvíða, áhugaleysi og mótþróa. 9.9.2016 16:48
Nýsköpun: Þar sem menntun og atvinnulíf mætast Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir skrifar Ísland þarf að auka verðmætasköpun til útflutnings verulega svo hægt verði að standa undir þeim skuldbindingum sem felast í því að borga af lánum, tryggja lífsgæði og ekki síst byggja upp innviði. 9.9.2016 16:39
Hið gamla mætir nýju í Hofi Greta Salóme Stefánsdóttir og Atli Örvarsson skrifar Það er ekkert launungarmál að þegar kemur að klassískri tónlistariðkun og sinfóníuhljómsveitum er hningnun í aðsókn staðreynd sem hefur áhrif á slíkar stofnanir alls staðar í heiminum. 9.9.2016 13:03
Trúarbrögð eru óþarfi Jónína Sólborg Þórisdóttir skrifar Stundum furða ég mig á þeirri fullvissu trúaðra að trúarbrögðin þeirra séu bráðnauðsynleg sem einhvers konar móralskur kompás. 9.9.2016 13:01
Heil brú í Miðbænum Benóný Ægisson skrifar Í nóvember 2014 var félagsmiðstöðin Spennistöðin opnuð í miðborginni. 9.9.2016 10:43
Leiðinlegasti pabbi í heimi Birgir Örn Guðjónsson skrifar Dóttir mín er 10 ára. Hún fær ekki að vera á samfélagsmiðlum eins og Snapchat, Facebook eða Instagram. 9.9.2016 10:29
Hvers vegna Píratar? Heimir Örn Hólmarsson skrifar Ég var búinn að gefa upp drauminn minn á því að taka þátt í stjórnmálaflokkum fyrir nokkrum árum síðan. 9.9.2016 09:46
Mismunun tónleikagesta Rut Þorsteinsdóttir skrifar Í kvöld sæki ég tónleika stjórstjörnunnar Justin Bieber. Þá þarf ég að kaupa einn miða fyrir mig og annan fyrir aðstoðarmanneskju mína en það gera 32.000 krónur í stað 16.000. 9.9.2016 08:15
Sauðfé og höfuð í sandi Ólafur Arnalds skrifar Sauðfjárrækt á Íslandi er komin í mjög sérkennilega stöðu 9.9.2016 07:00
Öryggið á oddinn Ari Trausti Guðmundsson skrifar Margir lýsa áhyggjum sínum af öryggi ferðamanna. Margir þeirra erlendu eru allsendis óvanir landsháttum, veðri og ýmsum fyrirbærum sem við heimamenn ýmist þekkjum og kunnum á, eða vörumst. 9.9.2016 07:00
Þegar þú ert að rísa úr öskunni er mikilvægt að anda ekki að sér Kári Stefánsson skrifar Stundum sér maður fólk rísa upp úr erfiðleikum sem allt annars konar manneskjur en þær voru áður. Ég man til dæmis eftir sögunni um Hönnu Gray sem var fyrsta "konan“ til þess að verða forseti yfir meiriháttar háskóla í Bandaríkjunum. Hún þótti mikil vexti. 9.9.2016 07:00
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun