Fleiri fréttir Óheiðarleikinn verðlaunaður Jóhannes Ingi Kolbeinsson skrifar Það hefur oft verið sorglegt að lesa íslenskar viðskiptafréttir síðustu árin. 11.5.2016 10:00 Hvað græðum við eiginlega á hugvísindum? Steinar Sigurjónsson og Halla Sif Svansdóttir skrifar 11.5.2016 09:00 Ég trúi á framtíðina Halla Tómasdóttir skrifar Mótmælin sem spruttu upp í kjölfar uppljóstrana í Panama-skjölunum snerust ekki eingöngu um lögfræðileg álitaefni og réttmætar skattgreiðslur, heldur voru Íslendingar að mótmæla siðferðilegri hegðun forystufólks og óska eftir umbreytingum í formi nýrra grunngilda í okkar samfélagi. 11.5.2016 08:00 Breytt greiðslufyrirkomulag fyrir þjónustu á hjúkrunarheimilum Eygló Harðardóttir skrifar Greiðsluþátttaka íbúa í dvalar- og hjúkrunarrýmum á hjúkrunarheimilum hefur lengi verið gagnrýnd og þess krafist að sjálfræði aldraðra yrði virt og hið svokallaða vasapeningakerfi afnumið. Núgildandi greiðslufyrirkomulag byggist á greiðslu 11.5.2016 07:00 Forystusætið fyrir dómstóla? Orri Vigfússon skrifar Nýlega féll dómur í Bandaríkjunum sem hafnaði áætlunum stjórnvalda þar í landi um mótvægisaðgerðir í Columbiaánni í fylkjunum Washington og Oregon, sem ætlað var að draga úr neikvæðum áhrifum virkjana í vatnakerfinu 11.5.2016 07:00 Sjálfbær Kerlingarfjöll Erla Björk Þorgeirsdóttir skrifar Á heimasíðu fréttamiðilsins Visir.is birtist frétt þann 4. maí þar sem fjallað er um að Landvernd hafi ekki nýtt tækifæri til að mótmæla byggingu 120 herbergja hótels í Kerlingarfjöllum. Reiknað er með að þegar hótelið er fullbyggt muni 11.5.2016 07:00 Minn pólitíski óður María Elísabet Bragadóttir skrifar Sólin bakaði göturnar um daginn. Túnfífillinn stakk keikur upp kollinum milli hellusteina, vorboðinn ljúfi. Þegar sólin skín breytist göngulag Íslendinga og verður vaggandi eins og við séum óvön föstu landi. 11.5.2016 07:00 Efinn Þorbjörn Þórðarson skrifar Því hefur verið haldið fram að á óvissutímum sé þörf fyrir holdtekju sjálfstraustsins á Bessastöðum. Styrka hönd sem geti leitt þjóðina gegnum óvissuna. Einhvern með bjargfasta sannfæringu fyrir hlutunum. 10.5.2016 07:00 Opið bréf til Útlendingastofnunar Helga Tryggvadóttir skrifar Nýlega var tveimur sýrlenskum flóttamönnum vísað úr landi. 10.5.2016 22:47 Halldór - 10.05.16 10.5.2016 10:28 Svikin loforð um fjármögnun háskólakerfisins Ragna Sigurðardóttir skrifar Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var fyrir stuttu kemur þó fram að gott menntakerfi sé "lykillinn að því að auka framleiðslugetu hagkerfisins og skjóta frekari stoðum undir hagvöxt og þar með almenna velferð í landinu.“ 10.5.2016 09:00 Barnabætur eða fátækrastyrkur? Oddný G. Harðardóttir skrifar Barnabætur hér á landi eru nú nánast eins og styrkur til fátækra og mjög ólíkar barnabótum annars staðar á Norðurlöndum. 10.5.2016 08:00 Einkavædda öndin Elín Björg Jónsdóttir skrifar Það er einkennilegt að vera komin í þá stöðu að þurfa að rökræða við mætasta fólk hvort einkarekstur á ákveðnum einingum í heilbrigðiskerfinu okkar, til dæmis heilsugæslustöðvum, jafngildi því að verið sé að einkavæða þá þjónustu sem þessar einingar bjóða upp á. 10.5.2016 07:00 Kaupum Álfinn fyrir unga fólkið Arnþór Jónsson skrifar Árleg álfasala SÁÁ hefst í dag og stendur næstu daga. Álfasalan er stærsta fjáröflunarverkefni SÁÁ ár hvert, en hún fer nú fram í 27. skipti. 10.5.2016 07:00 Lausaleiksgemsar Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Kona mín er ekki aðeins vel vaxin heldur afar spámannlega líka. Verður nær allt að sannindum sem hún spáir. Fyrir stuttu fór ég út að skokka með glænýjan farsíma minn en hún fann því allt til foráttu. 10.5.2016 07:00 Öryggisventlar á óvissutímum Magnús Guðmundsson skrifar "Sá sem dáir fortíðina missir tökin á nútímanum.“ Það er ekki laust við að þessum ágæta málshætti hafi skotið upp í hugann við atburði gærdagsins. 9.5.2016 07:00 Betri pólitík Hildur Þórðardóttir skrifar Mörgum hrýs hugur við að heyra pólitík nefnda á nafn. Það sem þeim kemur þá til hugar er skítkast, óheiðarleiki, sandkassaslagur, skotgrafahernaður og valdasýki. 9.5.2016 21:15 Halldór 09.05.16 9.5.2016 15:10 Davíð og Golíat Grímsson Ívar Halldórsson skrifar Hinn pólitíski sunnudagaskóli var á Sprengisandi á Bylgjunni þennan fallega sunnudagsmorgun, og kom boðskapur dagsins mörgum á óvart. 9.5.2016 09:59 Undirfjármagnaður Háskóli Aron Ólafsson skrifar 9.5.2016 09:00 Listafréttir Berglind Pétursdóttir skrifar Ég reyni eftir fremsta megni að haga mér eins og ég sé fullorðin og einn liður í þeirri hegðun er fréttaáhorf. 9.5.2016 07:00 Hringadróttinssaga Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ólafur Ragnar og Davíð telja að íslenska þjóðin muni ekki spjara sig án þeirra. Nærtækara væri að segja að íslenska þjóðin muni ekki spjara sig nema án þeirra. 9.5.2016 07:00 Öll 18 mánaða börn á leikskóla Skúli Helgason skrifar Það er stefna meirihluta Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata í Reykjavík að auka þjónustu við fjölskyldur yngri barna þannig að bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla verði brúað á komandi árum. 9.5.2016 07:00 Ný kynslóð bíður Óskar Steinn Ómarsson skrifar Andi breytinga svífur yfir vötnum í Samfylkingunni. Í lok þessa mánaðar hefst rafræn allsherjaratkvæðagreiðsla um formann flokksins og á landsfundi í byrjun júní veljum við nýja forystu. Stefnumótunin á landsfundi verður einnig með óhefðbundnum hætti. 9.5.2016 07:00 Tvískinnungur og skammsýni bæjarráðs Ísafjarðarbæjar Jón Helgi Björnsson skrifar Afstaða bæjarráðs Ísafjarðarbæjar er allrar athygli verð þegar kemur að sjókvíaeldi á laxi í Ísafjarðardjúpi. Í fjölmiðlum hefur komið fram að bæjarráðið hafi samþykkt áskorun til til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra varðandi áform 9.5.2016 00:00 Gunnar 07.05.16 7.5.2016 16:00 Náttúruhamfarir af mannavöldum Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Landvernd krafðist þess í vikunni að ríkisstjórnin gripi til tafarlausra aðgerða til að vernda lífríki Mývatns og aðstoðaði sveitarstjórn á svæðinu við að koma fráveitumálum í ásættanlegt horf. Andri Snær Magnason forsetaframbjóðandi gekk raunar skrefinu lengra og taldi ástæðu til að kalla saman neyðarfund í ríkisstjórn vegna málsins. 7.5.2016 07:00 Auðvitað skipta áföll máli Óttar Guðmundsson skrifar Viðtal við mig í þessu blaði fyrir nokkru var túlkað á þann veg að ég væri andvígur allri umræðu um áföll. Svo er alls ekki. Ég hef um langt skeið velt fyrir mér áhrifum áfalla á þroskasögu fólks og ber mikla virðingu 7.5.2016 07:00 Hvernig veröld steypist Sif Sigmarsdóttir skrifar Að morgni 25. janúar 1995 afhenti aðstoðarmaður Borisar Jeltsín, forseta Rússlands, yfirmanni sínum skjalatösku. Við handfang töskunnar blikkaði lítið ljós. Ofan í töskunni var skjár sem sýndi að flugskeyti hafði verið skotið á loft af Noregshafi. 7.5.2016 07:00 Allt í boði Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Stjórnmálaástandið eftir birtingu Panama-skjalanna er áhugavert. Könnun Fréttablaðsins sem birt er í dag á fylgi flokkanna sýnir að annar ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokkurinn, tekur stökk frá síðustu könnun úr rúmlega 21 prósenti í tæp 30 prósent. 6.5.2016 07:00 Gefið okkur val Þóranna Jónsdóttir skrifar Ég las nú í vikunni pistil þar sem Andri Snær var hvattur til að draga forsetaframboð sitt til baka. 6.5.2016 14:38 Pírötum rænt Erna Ýr Öldudóttir skrifar Í vetur hefur stefna Pírata í stjórnarskrármálinu hvílt þungt á mér. 6.5.2016 11:30 Þegar fjöll og fossar þurfa rödd – Andri Snær í forsetaembættið Soffía Vagnsdóttir skrifar "Fjöllin hafa vakað í þúsund ár“ – og gott betur. 6.5.2016 11:09 Takk, mamma Hildur Björnsdóttir skrifar Af mæðrum okkar lærum við margt. Þeim eigum við margt að þakka. Móðir mín ól fimm börn í þennan heim. Hún helgaði líf sitt fjölskyldunni. Ævistarfið í okkar þágu. Hún innrætti okkur gildi – samviskuna á öxlinni og röddina bakvið eyrað. Hún kenndi okkur margt. Það mikilvægasta kannski það fyrirferðarminnsta – það sem hún sagði aldrei. 6.5.2016 07:00 Facebook-firring Þórlindur Kjartansson skrifar Hvað var eiginlega í gangi hjá Guðmundi Runólfssyni frá Hlíðarhúsum þann 19. apríl 1894? Þótt ótrúlegt megi virðast þá má slá því föstu að hann hafi verið í ruglinu. 6.5.2016 07:00 Íslensk sérþekking nýtist öðrum Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Ísland hefur skapað sér stöðu sem alþjóðleg miðstöð umræðu og samstarfs um jarðhitanýtingu. Þekkingin sem byggst hefur upp hérlendis nýtist nú langt utan landsteinanna og með jákvæðum áhrifum víða um heim. 6.5.2016 07:00 Airbnb lífið Þorbjörn Þórðarson skrifar Sveitarstjórn Mýrdalshrepps í Vík í Mýrdal hefur ákveðið að banna útleigu íbúðarhúsnæðis til skamms tíma. 5.5.2016 07:00 Framtíðin er þeirra Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar Við vitum öll að börn eru frjó í hugsun, með fjörugt ímyndunarafl og skapandi í eðli sínu. 5.5.2016 09:00 Gylfi Páll Hersir: Bandaríkin burt úr Guantánamo Gylfi Páll Hersir skrifar Það verður að skila aftur landsvæðinu sem umlykur bandarísku herstöðina á Guantánamo og tekið var með ólögmætum hætti,“ og binda enda á 55 ára viðskiptabann Bandaríkjastjórnar, ítrekaði Raúl Castro, forseti Kúbu, þegar 5.5.2016 07:00 Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra? Björgvin Guðmundsson skrifar Með því að stutt er til næstu þingkosninga er ástæða til þess að velta þvi fyrir sér hvaða stjórnmálaflokkar muni helst styðja kjaramál eldri borgara. Reynsla eldri borgara af stjórnmálaflokkunum er ekki góð. 5.5.2016 07:00 Hjálpum Sýrlendingum að vera heima hjá sér Hildur Þórðardóttir skrifar Næstum daglega heyrum við átakanlegar sögur af hrakningum sýrlenskra flóttamanna sem hvergi fá inni. En ef Frakkar, Bandaríkjamenn og Rússar hefðu ekki blandað sér í stríðið í Sýrlandi væri það líklega löngu búið. 5.5.2016 07:00 Réttlæti læknamafíunnar Árni Richard Árnason skrifar Haustið 2007 gekkst ég undir krossbandsaðgerð í Orkuhúsinu þar sem voru teknar sinar frá tveimur vöðvum í aftanverðu lærinu. Seinna kom í ljós að krossbandið var rangt staðsett og slitnaði af þeim sökum. 5.5.2016 07:00 Landspítalinn verður tæplega starfhæfur Vilhelm Jónsson skrifar Óafturkræf mistök munu eiga sér stað gangi eftir að þvinga nýbyggingu háskólasjúkrahúss með skúrbyggingapúsli og bútasaumi á næstu áratugum, sem mun eðlilega aldrei ljúka. 5.5.2016 07:00 Sagan af holunni dýru Þorvaldur Gylfason skrifar Í Nígeríu var mér fyrir mörgum árum sögð saga af sveitaþorpi þar sem lífið gekk sinn vanagang mann fram af manni. Vegurinn í gegnum þorpið ef veg skyldi kalla var mjúkur moldarvegur og myndaðist í honum þegar rigndi hola svo djúp 5.5.2016 07:00 Stjórnarskrá fyrir framtíðina Andri Snær Magnason skrifar Hvað ætlarðu að sitja lengi sem forseti verðir þú kosinn?“ Að þessu hef ég verið spurður á ferðum mínum um landið síðustu vikur. Svar mitt er einfalt. Í dag segi ég að enginn eigi að sitja lengur en þrjú 5.5.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Óheiðarleikinn verðlaunaður Jóhannes Ingi Kolbeinsson skrifar Það hefur oft verið sorglegt að lesa íslenskar viðskiptafréttir síðustu árin. 11.5.2016 10:00
Hvað græðum við eiginlega á hugvísindum? Steinar Sigurjónsson og Halla Sif Svansdóttir skrifar 11.5.2016 09:00
Ég trúi á framtíðina Halla Tómasdóttir skrifar Mótmælin sem spruttu upp í kjölfar uppljóstrana í Panama-skjölunum snerust ekki eingöngu um lögfræðileg álitaefni og réttmætar skattgreiðslur, heldur voru Íslendingar að mótmæla siðferðilegri hegðun forystufólks og óska eftir umbreytingum í formi nýrra grunngilda í okkar samfélagi. 11.5.2016 08:00
Breytt greiðslufyrirkomulag fyrir þjónustu á hjúkrunarheimilum Eygló Harðardóttir skrifar Greiðsluþátttaka íbúa í dvalar- og hjúkrunarrýmum á hjúkrunarheimilum hefur lengi verið gagnrýnd og þess krafist að sjálfræði aldraðra yrði virt og hið svokallaða vasapeningakerfi afnumið. Núgildandi greiðslufyrirkomulag byggist á greiðslu 11.5.2016 07:00
Forystusætið fyrir dómstóla? Orri Vigfússon skrifar Nýlega féll dómur í Bandaríkjunum sem hafnaði áætlunum stjórnvalda þar í landi um mótvægisaðgerðir í Columbiaánni í fylkjunum Washington og Oregon, sem ætlað var að draga úr neikvæðum áhrifum virkjana í vatnakerfinu 11.5.2016 07:00
Sjálfbær Kerlingarfjöll Erla Björk Þorgeirsdóttir skrifar Á heimasíðu fréttamiðilsins Visir.is birtist frétt þann 4. maí þar sem fjallað er um að Landvernd hafi ekki nýtt tækifæri til að mótmæla byggingu 120 herbergja hótels í Kerlingarfjöllum. Reiknað er með að þegar hótelið er fullbyggt muni 11.5.2016 07:00
Minn pólitíski óður María Elísabet Bragadóttir skrifar Sólin bakaði göturnar um daginn. Túnfífillinn stakk keikur upp kollinum milli hellusteina, vorboðinn ljúfi. Þegar sólin skín breytist göngulag Íslendinga og verður vaggandi eins og við séum óvön föstu landi. 11.5.2016 07:00
Efinn Þorbjörn Þórðarson skrifar Því hefur verið haldið fram að á óvissutímum sé þörf fyrir holdtekju sjálfstraustsins á Bessastöðum. Styrka hönd sem geti leitt þjóðina gegnum óvissuna. Einhvern með bjargfasta sannfæringu fyrir hlutunum. 10.5.2016 07:00
Opið bréf til Útlendingastofnunar Helga Tryggvadóttir skrifar Nýlega var tveimur sýrlenskum flóttamönnum vísað úr landi. 10.5.2016 22:47
Svikin loforð um fjármögnun háskólakerfisins Ragna Sigurðardóttir skrifar Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var fyrir stuttu kemur þó fram að gott menntakerfi sé "lykillinn að því að auka framleiðslugetu hagkerfisins og skjóta frekari stoðum undir hagvöxt og þar með almenna velferð í landinu.“ 10.5.2016 09:00
Barnabætur eða fátækrastyrkur? Oddný G. Harðardóttir skrifar Barnabætur hér á landi eru nú nánast eins og styrkur til fátækra og mjög ólíkar barnabótum annars staðar á Norðurlöndum. 10.5.2016 08:00
Einkavædda öndin Elín Björg Jónsdóttir skrifar Það er einkennilegt að vera komin í þá stöðu að þurfa að rökræða við mætasta fólk hvort einkarekstur á ákveðnum einingum í heilbrigðiskerfinu okkar, til dæmis heilsugæslustöðvum, jafngildi því að verið sé að einkavæða þá þjónustu sem þessar einingar bjóða upp á. 10.5.2016 07:00
Kaupum Álfinn fyrir unga fólkið Arnþór Jónsson skrifar Árleg álfasala SÁÁ hefst í dag og stendur næstu daga. Álfasalan er stærsta fjáröflunarverkefni SÁÁ ár hvert, en hún fer nú fram í 27. skipti. 10.5.2016 07:00
Lausaleiksgemsar Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Kona mín er ekki aðeins vel vaxin heldur afar spámannlega líka. Verður nær allt að sannindum sem hún spáir. Fyrir stuttu fór ég út að skokka með glænýjan farsíma minn en hún fann því allt til foráttu. 10.5.2016 07:00
Öryggisventlar á óvissutímum Magnús Guðmundsson skrifar "Sá sem dáir fortíðina missir tökin á nútímanum.“ Það er ekki laust við að þessum ágæta málshætti hafi skotið upp í hugann við atburði gærdagsins. 9.5.2016 07:00
Betri pólitík Hildur Þórðardóttir skrifar Mörgum hrýs hugur við að heyra pólitík nefnda á nafn. Það sem þeim kemur þá til hugar er skítkast, óheiðarleiki, sandkassaslagur, skotgrafahernaður og valdasýki. 9.5.2016 21:15
Davíð og Golíat Grímsson Ívar Halldórsson skrifar Hinn pólitíski sunnudagaskóli var á Sprengisandi á Bylgjunni þennan fallega sunnudagsmorgun, og kom boðskapur dagsins mörgum á óvart. 9.5.2016 09:59
Listafréttir Berglind Pétursdóttir skrifar Ég reyni eftir fremsta megni að haga mér eins og ég sé fullorðin og einn liður í þeirri hegðun er fréttaáhorf. 9.5.2016 07:00
Hringadróttinssaga Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ólafur Ragnar og Davíð telja að íslenska þjóðin muni ekki spjara sig án þeirra. Nærtækara væri að segja að íslenska þjóðin muni ekki spjara sig nema án þeirra. 9.5.2016 07:00
Öll 18 mánaða börn á leikskóla Skúli Helgason skrifar Það er stefna meirihluta Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata í Reykjavík að auka þjónustu við fjölskyldur yngri barna þannig að bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla verði brúað á komandi árum. 9.5.2016 07:00
Ný kynslóð bíður Óskar Steinn Ómarsson skrifar Andi breytinga svífur yfir vötnum í Samfylkingunni. Í lok þessa mánaðar hefst rafræn allsherjaratkvæðagreiðsla um formann flokksins og á landsfundi í byrjun júní veljum við nýja forystu. Stefnumótunin á landsfundi verður einnig með óhefðbundnum hætti. 9.5.2016 07:00
Tvískinnungur og skammsýni bæjarráðs Ísafjarðarbæjar Jón Helgi Björnsson skrifar Afstaða bæjarráðs Ísafjarðarbæjar er allrar athygli verð þegar kemur að sjókvíaeldi á laxi í Ísafjarðardjúpi. Í fjölmiðlum hefur komið fram að bæjarráðið hafi samþykkt áskorun til til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra varðandi áform 9.5.2016 00:00
Náttúruhamfarir af mannavöldum Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Landvernd krafðist þess í vikunni að ríkisstjórnin gripi til tafarlausra aðgerða til að vernda lífríki Mývatns og aðstoðaði sveitarstjórn á svæðinu við að koma fráveitumálum í ásættanlegt horf. Andri Snær Magnason forsetaframbjóðandi gekk raunar skrefinu lengra og taldi ástæðu til að kalla saman neyðarfund í ríkisstjórn vegna málsins. 7.5.2016 07:00
Auðvitað skipta áföll máli Óttar Guðmundsson skrifar Viðtal við mig í þessu blaði fyrir nokkru var túlkað á þann veg að ég væri andvígur allri umræðu um áföll. Svo er alls ekki. Ég hef um langt skeið velt fyrir mér áhrifum áfalla á þroskasögu fólks og ber mikla virðingu 7.5.2016 07:00
Hvernig veröld steypist Sif Sigmarsdóttir skrifar Að morgni 25. janúar 1995 afhenti aðstoðarmaður Borisar Jeltsín, forseta Rússlands, yfirmanni sínum skjalatösku. Við handfang töskunnar blikkaði lítið ljós. Ofan í töskunni var skjár sem sýndi að flugskeyti hafði verið skotið á loft af Noregshafi. 7.5.2016 07:00
Allt í boði Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Stjórnmálaástandið eftir birtingu Panama-skjalanna er áhugavert. Könnun Fréttablaðsins sem birt er í dag á fylgi flokkanna sýnir að annar ríkisstjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokkurinn, tekur stökk frá síðustu könnun úr rúmlega 21 prósenti í tæp 30 prósent. 6.5.2016 07:00
Gefið okkur val Þóranna Jónsdóttir skrifar Ég las nú í vikunni pistil þar sem Andri Snær var hvattur til að draga forsetaframboð sitt til baka. 6.5.2016 14:38
Pírötum rænt Erna Ýr Öldudóttir skrifar Í vetur hefur stefna Pírata í stjórnarskrármálinu hvílt þungt á mér. 6.5.2016 11:30
Þegar fjöll og fossar þurfa rödd – Andri Snær í forsetaembættið Soffía Vagnsdóttir skrifar "Fjöllin hafa vakað í þúsund ár“ – og gott betur. 6.5.2016 11:09
Takk, mamma Hildur Björnsdóttir skrifar Af mæðrum okkar lærum við margt. Þeim eigum við margt að þakka. Móðir mín ól fimm börn í þennan heim. Hún helgaði líf sitt fjölskyldunni. Ævistarfið í okkar þágu. Hún innrætti okkur gildi – samviskuna á öxlinni og röddina bakvið eyrað. Hún kenndi okkur margt. Það mikilvægasta kannski það fyrirferðarminnsta – það sem hún sagði aldrei. 6.5.2016 07:00
Facebook-firring Þórlindur Kjartansson skrifar Hvað var eiginlega í gangi hjá Guðmundi Runólfssyni frá Hlíðarhúsum þann 19. apríl 1894? Þótt ótrúlegt megi virðast þá má slá því föstu að hann hafi verið í ruglinu. 6.5.2016 07:00
Íslensk sérþekking nýtist öðrum Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Ísland hefur skapað sér stöðu sem alþjóðleg miðstöð umræðu og samstarfs um jarðhitanýtingu. Þekkingin sem byggst hefur upp hérlendis nýtist nú langt utan landsteinanna og með jákvæðum áhrifum víða um heim. 6.5.2016 07:00
Airbnb lífið Þorbjörn Þórðarson skrifar Sveitarstjórn Mýrdalshrepps í Vík í Mýrdal hefur ákveðið að banna útleigu íbúðarhúsnæðis til skamms tíma. 5.5.2016 07:00
Framtíðin er þeirra Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar Við vitum öll að börn eru frjó í hugsun, með fjörugt ímyndunarafl og skapandi í eðli sínu. 5.5.2016 09:00
Gylfi Páll Hersir: Bandaríkin burt úr Guantánamo Gylfi Páll Hersir skrifar Það verður að skila aftur landsvæðinu sem umlykur bandarísku herstöðina á Guantánamo og tekið var með ólögmætum hætti,“ og binda enda á 55 ára viðskiptabann Bandaríkjastjórnar, ítrekaði Raúl Castro, forseti Kúbu, þegar 5.5.2016 07:00
Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra? Björgvin Guðmundsson skrifar Með því að stutt er til næstu þingkosninga er ástæða til þess að velta þvi fyrir sér hvaða stjórnmálaflokkar muni helst styðja kjaramál eldri borgara. Reynsla eldri borgara af stjórnmálaflokkunum er ekki góð. 5.5.2016 07:00
Hjálpum Sýrlendingum að vera heima hjá sér Hildur Þórðardóttir skrifar Næstum daglega heyrum við átakanlegar sögur af hrakningum sýrlenskra flóttamanna sem hvergi fá inni. En ef Frakkar, Bandaríkjamenn og Rússar hefðu ekki blandað sér í stríðið í Sýrlandi væri það líklega löngu búið. 5.5.2016 07:00
Réttlæti læknamafíunnar Árni Richard Árnason skrifar Haustið 2007 gekkst ég undir krossbandsaðgerð í Orkuhúsinu þar sem voru teknar sinar frá tveimur vöðvum í aftanverðu lærinu. Seinna kom í ljós að krossbandið var rangt staðsett og slitnaði af þeim sökum. 5.5.2016 07:00
Landspítalinn verður tæplega starfhæfur Vilhelm Jónsson skrifar Óafturkræf mistök munu eiga sér stað gangi eftir að þvinga nýbyggingu háskólasjúkrahúss með skúrbyggingapúsli og bútasaumi á næstu áratugum, sem mun eðlilega aldrei ljúka. 5.5.2016 07:00
Sagan af holunni dýru Þorvaldur Gylfason skrifar Í Nígeríu var mér fyrir mörgum árum sögð saga af sveitaþorpi þar sem lífið gekk sinn vanagang mann fram af manni. Vegurinn í gegnum þorpið ef veg skyldi kalla var mjúkur moldarvegur og myndaðist í honum þegar rigndi hola svo djúp 5.5.2016 07:00
Stjórnarskrá fyrir framtíðina Andri Snær Magnason skrifar Hvað ætlarðu að sitja lengi sem forseti verðir þú kosinn?“ Að þessu hef ég verið spurður á ferðum mínum um landið síðustu vikur. Svar mitt er einfalt. Í dag segi ég að enginn eigi að sitja lengur en þrjú 5.5.2016 07:00
Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson Skoðun