Óheiðarleikinn verðlaunaður Jóhannes Ingi Kolbeinsson skrifar 11. maí 2016 10:00 Það hefur oft verið sorglegt að lesa íslenskar viðskiptafréttir síðustu árin. Hneykslismál koma reglulega upp þar sem í ljós kemur að stjórnendur og eigendur maka krókinn á kostnað annarra – viðskiptavina, smærri hluthafa eða jafnvel allra skattborgara. Málin fara hátt til að byrja með og stóru orðin eru ekki spöruð. En svo fellur umræðan niður og þá er komið að því sorglegasta. Hinir brotlegu anda léttar, ekki bara af því að umræðan hefur beinst annað heldur líka af því að þeir sjá að svikin hafa lítil eða engin áhrif haft á afkomuna. Viðskiptavinir – almenningur eða önnur fyrirtæki – fylgja ekki orðum eftir með gjörðum og hinir brotlegu geta haldið áfram starfsemi sinni eins og ekkert hafi í skorist. Sárast svíður þetta hjá stjórnendum þeirra fyrirtækja sem fara eftir lögum og reglum því þeir sjá ekki betur en þeim sé refsað fyrir að stunda heiðarlega viðskiptahætti.„Góðkunningjar lögreglunnar“ Þetta hefur að mínu mati skapað mjög óeðlilegt umhverfi víða í íslensku atvinnulífi. Stjórnendur og eigendur fyrirtækja sjá að ávinningurinn af glæpsamlegu athæfi er mun meiri en skaðinn og því er einfaldlega tekin ákvörðun um að starfa með slíkum hætti. Þannig finnast fjölmörg dæmi um „góðkunningja lögreglunnar“ meðal stærstu fyrirtækjanna í íslensku viðskiptalífi. Sjáum t.d. hvernig tryggingafyrirtækin voru á sínum tíma mjólkuð af eigendum sínum og nú er sagan farin að endurtaka sig með svimandi háum arðgreiðslum. Annað dæmi er greiðslukortamarkaðurinn þar sem ég starfa þar sem hin fyrirtækin á markaðnum hafa slegið hvert metið á fætur öðru í sektum vegna samkeppnislagabrota. Háttsemi stærsta fjarskiptafyrirtækis landsins kemur reglulega inn á borð Samkeppniseftirlitsins, olíufyrirtækin eru enn einu sinni til skoðunar og bankastjóri Arion banka hefur röð samkeppnislagabrota á ferilskránni. Svo mætti lengi telja.Við höfum valdið Eigum við neytendur kannski bara skilið að láta hlunnfara okkur síendurtekið? Við verðlaunum óheiðarlegt framferði fyrirtækja allt of oft með áframhaldandi viðskiptum og þá breytist ekkert. Ef við erum í alvöru ósátt við sviksemi og óeðlilega starfshætti verðum við að sýna að slík hegðun hefur afleiðingar. Hættum að skipta við óheiðarleg fyrirtæki, færum viðskiptin annað og þá fyrst fara eigendur og stjórnendur að sjá að það borgi sig að starfa heiðarlega. Það skiptir máli við hverja við skiptum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 19.07.2025 Halldór Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Það hefur oft verið sorglegt að lesa íslenskar viðskiptafréttir síðustu árin. Hneykslismál koma reglulega upp þar sem í ljós kemur að stjórnendur og eigendur maka krókinn á kostnað annarra – viðskiptavina, smærri hluthafa eða jafnvel allra skattborgara. Málin fara hátt til að byrja með og stóru orðin eru ekki spöruð. En svo fellur umræðan niður og þá er komið að því sorglegasta. Hinir brotlegu anda léttar, ekki bara af því að umræðan hefur beinst annað heldur líka af því að þeir sjá að svikin hafa lítil eða engin áhrif haft á afkomuna. Viðskiptavinir – almenningur eða önnur fyrirtæki – fylgja ekki orðum eftir með gjörðum og hinir brotlegu geta haldið áfram starfsemi sinni eins og ekkert hafi í skorist. Sárast svíður þetta hjá stjórnendum þeirra fyrirtækja sem fara eftir lögum og reglum því þeir sjá ekki betur en þeim sé refsað fyrir að stunda heiðarlega viðskiptahætti.„Góðkunningjar lögreglunnar“ Þetta hefur að mínu mati skapað mjög óeðlilegt umhverfi víða í íslensku atvinnulífi. Stjórnendur og eigendur fyrirtækja sjá að ávinningurinn af glæpsamlegu athæfi er mun meiri en skaðinn og því er einfaldlega tekin ákvörðun um að starfa með slíkum hætti. Þannig finnast fjölmörg dæmi um „góðkunningja lögreglunnar“ meðal stærstu fyrirtækjanna í íslensku viðskiptalífi. Sjáum t.d. hvernig tryggingafyrirtækin voru á sínum tíma mjólkuð af eigendum sínum og nú er sagan farin að endurtaka sig með svimandi háum arðgreiðslum. Annað dæmi er greiðslukortamarkaðurinn þar sem ég starfa þar sem hin fyrirtækin á markaðnum hafa slegið hvert metið á fætur öðru í sektum vegna samkeppnislagabrota. Háttsemi stærsta fjarskiptafyrirtækis landsins kemur reglulega inn á borð Samkeppniseftirlitsins, olíufyrirtækin eru enn einu sinni til skoðunar og bankastjóri Arion banka hefur röð samkeppnislagabrota á ferilskránni. Svo mætti lengi telja.Við höfum valdið Eigum við neytendur kannski bara skilið að láta hlunnfara okkur síendurtekið? Við verðlaunum óheiðarlegt framferði fyrirtækja allt of oft með áframhaldandi viðskiptum og þá breytist ekkert. Ef við erum í alvöru ósátt við sviksemi og óeðlilega starfshætti verðum við að sýna að slík hegðun hefur afleiðingar. Hættum að skipta við óheiðarleg fyrirtæki, færum viðskiptin annað og þá fyrst fara eigendur og stjórnendur að sjá að það borgi sig að starfa heiðarlega. Það skiptir máli við hverja við skiptum.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun