Fleiri fréttir Árið 1952 var að hringja … Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Undanfarnar vikur hef ég nokkrum sinnum klórað mér í hausnum og flett upp dagatalinu. Miðað við lesnar fréttir hefði ég nefnilega getað svarið að ég væri stödd á allt annarri öld. 24.2.2016 10:00 Lækkandi olíuverð veldur EKKI hruni á verðbréfamörkuðum Lars Christensen skrifar Undanfarið hefur verið samsvörun á milli olíuverðs og verðbréfaverðs – verðbréfamarkaðir hafa haft tilhneigingu til að falla sömu daga og olíuverð hefur fallið. 24.2.2016 09:45 Skilnaðarbörnin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ég tilheyri því sem verður vafalaust innan tíðar þekkt sem vísitölufjölskyldan miðað við skilnaðarvagninn sem sífellt fleiri virðast stökkva á. Krakkarnir eru hjá mér aðra hverja viku og hjá mömmu sinni hina. Við erum svo heppin með samskipti okkar á milli að krakkarnir virðast enn sem komið er ekki sjá neinn ókost við fyrirkomulagið. Þau eru jafn sátt og foreldrarnir. 24.2.2016 07:00 Réttlát málsmeðferð? Gestur Jónsson og Hörður Felix Harðarson og Kristín Edwald skrifa Mál sem Embætti sérstaks saksóknara hefur höfðað gegn fyrrverandi starfsmönnum fjármálafyrirtækja hafa verið fyrirferðarmikil í réttarkerfinu og umfjöllun fjölmiðla síðari ár. Málin hafa iðulega verið mikil að vöxtum 24.2.2016 07:00 Hvað þolir Ísland marga ferðamenn? Björn B. Björnsson skrifar Ferðamannastraumur til Íslands eykst ár frá ári og engin teikn eru á lofti um annað um ófyrirsjáanlega framtíð. Með þessu áframhaldi munum við fyrr eða síðar fara yfir þau mörk sem landið og íbúar þess þola 24.2.2016 07:00 Nokkur orð um regluverk TR Helgi Arnlaugsson skrifar Mér skilst að einhver nefnd sé að endurskoða regluverk TR og þess vegna langar mig að leggja orð í belg um málið. Ég vann lengi á hávaðasömum vinnustað og af þeim sökum minnkaði heyrnin smám saman 24.2.2016 07:00 Fjórða sætið Þorbjörn Þórðarson skrifar Ísland er fjórða besta land í heimi samkvæmt Social Progress Index, vísitölu sem mælir innviði þjóða. 23.2.2016 07:00 Hópmeðferðir í heilsugæslu Teitur Guðmundsson skrifar Það er áhugavert að velta vöngum yfir möguleikunum sem eru í þjónustu heilsugæslunnar. 23.2.2016 13:02 Ég styð Vigfús Bjarna Albertsson til forseta Tolli skrifar Þegar komið var til mín fyrir nokkru og ég spurður hvort ég væri til í að skora á Vigfús að bjóða sig fram til forseta Íslands svaraði ég játandi án þess að þurfa að hugsa mig lengi um. 23.2.2016 11:58 Þrándur í Götu háskólagenginna Hrönn Guðmundsdóttir og Hjördís Guðbrandsdóttir skrifar Eina krafan um menntun sem sett er fram er krafa um háskólapróf eða sambærilega menntun á sviði félagsmála. 23.2.2016 11:30 Halldór 23.02.16 23.2.2016 10:22 Sameinuð gegn skítnum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég hef löngum verið kölluð kærulaus þegar kemur að því að treysta öðru fólki. Ég hef lifað eftir lífspekinni að betra sé að treysta og verða fyrir vonbrigðum í stað þess að eyða lífinu á varðbergi. Þannig að ég læsi ekki 23.2.2016 07:00 Sátt Landsvirkjunar er ólán náttúrunnar Snorri Baldursson skrifar Fréttablaðið birti þann 18. febrúar sl. grein eftir Hörð Arnarson forstjóra Landsvirkjunar undir heitinu Skýrar reglur eru forsenda sáttar. Tilefnið er umræða undanfarna daga um drög að breyttum starfsreglum verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Drögin birtust á vef umhverfisráðuneytisins 23.2.2016 07:00 Samfélagsverkefni Rótarýhreyfingarinnar Eiríkur K. Þorbjörnsson skrifar Rótarýklúbbar starfa að ýmsum framfara- og stuðningsmálum í sinni heimabyggð, vinna að verkefnum á landsvísu og taka þátt í fjölbreyttum alþjóðlegum verkefnum. Á innlendum vettvangi kemur Rótarýhreyfingin einnig að margvíslegum samfélagsmálum. 23.2.2016 00:00 Styðjum endurreisn Kára Kristinn H. Gunnarsson skrifar Undirskriftasöfnunin á Endurreisn.is er ákall um betra heilbrigðiskerfi. Það verður því aðeins betra að ríkið verji auknu fé til þess. Frá 2008 hefur þróunin verið í öfuga átt. Dregið hefur verið úr fjárveitingum. Samkvæmt yfirliti útgjalda 23.2.2016 00:00 Góðu málefnin og listin að lifa Magnús Guðmundsson skrifar Af einhverjum undarlegum ástæðum virðast margir telja það fullkomlega eðlilegt að listamenn gefi vinnu sína af hinum ólíkustu tilefnum. 22.2.2016 07:00 Snerting er stórmál Guðmundur Andri Thorsson skrifar Tvær fréttir voru í Stundinni af meintum tilburðum tveggja ólíkra karlmanna við að nálgast konur. Annars vegar er um að ræða nafnlausar ásakanir um óljóst athæfi og erfitt að átta sig á málavöxtum; hins vegar segir frá kunnum miðaldra lögmanni sem reynir mikið við táningsstúlkur af greininni að dæma. Ég hef ekki forsendur til að dæma mennina né vil ég afsaka þá hegðun sem þeir eru sakaðir um. Það fer hins vegar ekki hjá því að það vakni hjá manni alls konar hugrenningatengsl við lesturinn. 22.2.2016 07:00 Óvinur nr. 1 - Bændur Einar Freyr Elínarson skrifar Nú keppast kapítalistar landsins af mikilli ákefð við að rakka niður nýja búvörusamninga. 22.2.2016 15:58 Hver borgar reikninginn? Snær Snæbjörnsson skrifar „En…HVER BORGAR REIKNINGINN?” virðist alltaf vera með því fyrsta, sem sjálfskipaðir verðir réttvísinnar spyrja í athugasemdakerfi fréttamiðla þegar útlendingar þurfa aðstoð björgunarsveitarmanna - og kvenna. 22.2.2016 13:10 Halldór 22.02.16 22.2.2016 10:53 Hverjir mega fæðast? Ívar Halldórsson skrifar Árið 1993 var ákveðið að leita að litningagöllum í ófæddum börnum. Með því að sjá hvort barnið hafi galla er hægt í framhaldinu að ákveða hvort það lendi í úrvalsliðinu - þeim hópi sem fær inngöngu inn í veröld ástar og friðar. 22.2.2016 09:53 Rótarý, Rauði krossinn og friðarstyrkir Helga G. Halldórsdóttir skrifar Rótarýhreyfingin starfar í meira en 200 löndum í öllum heimsálfum. Félagar eru rúmlega 1,2 milljónir í um 35 þúsund klúbbum. Á Íslandi er 31 klúbbur með um 1.200 félaga. Innan hreyfingarinnar er fólk úr öllum starfsgreinum og hittist á vikulegum fundum klúbbanna, sem eru með fjölbreytt og fræðandi fundarefni. Félagar eru á öllum aldri og báðum kynjum. 22.2.2016 07:00 Herlaust land Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Mörgum brá illa við á dögunum þegar vefrit bandaríska hersins flutti fréttir af auknum umsvifum á Íslandi ásamt vangaveltum um varanlega viðveru hersins hér á landi í framtíðinni. Fréttin vakti óþægilegar minningar frá tímum Kalda stríðsins og varð kveikjan að spurningum um hvort herstöðin á Miðnesheiði yrði opnuð á nýjan leik. 22.2.2016 07:00 Nauðsynlegt að gangast við mistökum Jafnaðarmenn skrifar Bréf formanns Samfylkingarinnar sem hann sendi öllum flokksmönnum nýlega, vakti mikla athygli. Einkum vegna þess að þar ræddi hann mistök sem flokkurinn hefur gert á síðustu árum. Margir fögnuðu bréfinu, en aðrir gagnrýndu hversu 22.2.2016 00:00 Sóknarfæri í íþrótta- og heilsufræði Jón Atli Benediktsson skrifar "Málefni íþrótta- og heilsufræðinnar hafa verið til ítarlegrar skoðunar innan Háskóla Íslands undanfarin misseri því lengi hefur verið ljóst að gera þyrfti breytingar á starfseminni vegna minnkandi aðsóknar í námið á Laugarvatni.“ 20.2.2016 17:06 Vaxtarverkir Kristín Þorsteinsdóttir skrifar "Honum var aldrei ætlað að anna þjóðinni og hálfri annarri milljón í viðbót, sem meira og minna er á ferðinni öllum stundum.“ 20.2.2016 10:59 Jógakennarar og bingóstjórar í stað presta Sif Sigmarsdóttir skrifar Aðgerðin er sögð byltingarkennd. Verkefni sem aðeins sést einu sinni á kynslóð. Í vikunni tilkynntu bresk stjórnvöld um áætlun sem á að gjörbreyta heilbrigðiskerfinu. Til stendur að verja einum milljarði punda í að binda enda á "aðskilnað hugar og líkama“. 20.2.2016 07:00 Finnst ofbeldi gegn öldruðum í íslensku samfélagi? Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar Hvað er ofbeldi? Um það er mikið rætt og ritað á Íslandi. Lítið hefur þó farið fyrir því að það sé í umræðunni gagnvart öldruðum. Við tölum um einelti í skólum, einelti á vinnustöðum, kynferðislegt ofbeldi, fordóma gagnvart útlendingum 20.2.2016 07:00 Helgar tilgangurinn meðalið? Gestur Jónsson og Hörður Felix Harðarson og Kristín Edwald skrifa Talsvert hefur verið rætt og ritað um meðferð embættis sérstaks saksóknara á heimildum til símhlustana við rannsókn svonefndra hrunmála. Fram hefur komið opinberlega að á árunum 2009-2012 lagði embættið fram 116 beiðnir um símhlustanir og voru þær allar samþykktar af dómstólum. 20.2.2016 07:00 Dýr lyf – dýrir læknar Pawel Bartoszek skrifar Forstjóri lítils lyfjafyrirtækis, Martin Shkreli, bakaði sér talsverðar óvinsældir þegar hann hækkaði töfluverðið á lyfinu Daraprim úr rúmum 13 dollurum í 750 dollara. Hann hefur reyndar viðurkennt að það hafi verið 20.2.2016 07:00 ESA til hjálpar neytendum hér Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagnaðarefni er fyrir íslenska neytendur, sem fram kom á fundi Samkeppniseftirlitsins í gærmorgun, að ESA, eftirlitsstofnun EFTA, komi eftirleiðis í auknum mæli til með að láta til sín taka í íslenskum samkeppnismálum. 19.2.2016 07:00 Veljum formann Kjartan Valgarðsson skrifar Eftir því sem næst verður komist koma helst fjórir einstaklingar til geina til að veita jafnaðarmannahreyfingunni forystu. 19.2.2016 11:45 Halldór 19.02.16 19.2.2016 09:15 78 þúsund dansarar? Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég hef oft verið stolt af Íslendingum þegar kemur að því að sýna samstöðu. Þegar mikið liggur við stöndum við saman, hvort sem það er þegar hremmingar dynja yfir eða þegar góður málstaður þarfnast stuðnings. 19.2.2016 07:00 Besserwissmi Bergur Ebbi skrifar Besserwisser. Hvað er það? Sá sem veit alltaf betur en næsti maður og leiðist ekki að koma því á framfæri. Slíkt fólk er til og þetta er orðið sem er notað til að lýsa því. En þetta orð, besserwisser, er óþolandi - ekki ólíkt manngerðinni sem 19.2.2016 07:00 ISAL er langt yfir "íslenskum launum“ Ólafur Teitur Guðnason skrifar Samninganefnd verkalýðsfélaganna í Straumsvík hefur brugðist við fyrri grein minni hér í blaðinu með yfirlýsingu til fjölmiðla. Jákvætt er að ekki einu einasta atriði í grein minni er mótmælt. Þótt ánægjulegt sé að fá slíka staðfestingu á því sem fram kom í greininni er þó ýmislegt 19.2.2016 07:00 Fjöldahreyfing Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, stendur nú í tæplega 78 þúsundum. Það er um fjórðungur allra landsmanna en aðeins þeir sem eru yfir 18 ára geta skrifað undir. Um er að ræða næstfjölmennustu undirskriftasöfnun Íslandssögunnar. 18.2.2016 07:00 Samfélagið og samfélagsmiðlar Hilma Rós Ómarsdóttir skrifar Umfjöllun Kastljóss í tengslum við lífstílsblogg og samfélgasmiðla hefur brunnið á mörgum síðan hann fór í loftið þriðjudagskvöldið 16. febrúar. 18.2.2016 15:45 Um málefni hælisleitenda Gunnhildur Árnadóttir skrifar Málefni flóttamanna sem og hælisleitenda á íslandi hafa mikið verið í umræðunni upp á síðkastið. 18.2.2016 15:26 Ég á heima hérna Hugleikur Dagsson skrifar Alltaf eftir eitt og hálft lag kemur einhver og hijackar stemmarann með því að youtúba eitthvert rapplag með engu rappi í án þess að biðja mig um leyfi. Þetta er ekki í lagi. 18.2.2016 11:14 Halldór 18.02.16 18.2.2016 09:04 Völd forseta Íslands (framhald…) Michel Sallé skrifar Greinin "Völd forseta Íslands“ sem birtist í Fréttablaðinu, undirrituð af Evu H. Baldursdóttur, færir í hug mér fyrstu opinberu heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar til Parísar í febrúar 2013. Hann hitti þá margt merkilegt fólk, þar á meðal François Hollande, og marga blaðamenn, útskýrði fyrir þeim hvernig Ísland komst út úr kreppunni. 18.2.2016 07:00 Það ætlar enginn að verða fíkill Stefanía Sigurðardóttir skrifar Þetta er yfirskrift á auglýsingaherferð sem Styrktarsjóður Susie Rutar stóð fyrir, fyrir nærri fimm árum. Þessi yfirskrift er enn föst í kollinum mínum. Alveg sama hvern þú spyrð þá var aldrei markmið þeirra sem hafa orðið fíklar að verða einmitt það, þetta endaði bara svona. 18.2.2016 07:00 Stjórnarherrarnir hafa hlunnfarið aldraða og öryrkja! Björgvin Guðmundsson skrifar Hvaða leyfi hafa stjórnarherrarnir, Sigmundur Davíð og Bjarni, til þess að halda kjörum lífeyrisþega niðri? Fengu þeir eitthvert umboð til þess í síðustu kosningum að hlunnfara aldraða og öryrkja á sama tíma og allir aðrir í þjóðfélaginu fá miklar kjarabætur? 18.2.2016 07:00 Skýrar reglur eru forsenda sáttar Hörður Arnarson skrifar Rammaáætlun er, að mati okkar hjá Landsvirkjun og flestra annarra, forsenda þess að sátt náist um nýtingu og vernd landsvæða gagnvart orkuvinnslu á Íslandi. Vega þarf saman það sem vinnst og það sem glatast við nýtingu 18.2.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Árið 1952 var að hringja … Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Undanfarnar vikur hef ég nokkrum sinnum klórað mér í hausnum og flett upp dagatalinu. Miðað við lesnar fréttir hefði ég nefnilega getað svarið að ég væri stödd á allt annarri öld. 24.2.2016 10:00
Lækkandi olíuverð veldur EKKI hruni á verðbréfamörkuðum Lars Christensen skrifar Undanfarið hefur verið samsvörun á milli olíuverðs og verðbréfaverðs – verðbréfamarkaðir hafa haft tilhneigingu til að falla sömu daga og olíuverð hefur fallið. 24.2.2016 09:45
Skilnaðarbörnin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ég tilheyri því sem verður vafalaust innan tíðar þekkt sem vísitölufjölskyldan miðað við skilnaðarvagninn sem sífellt fleiri virðast stökkva á. Krakkarnir eru hjá mér aðra hverja viku og hjá mömmu sinni hina. Við erum svo heppin með samskipti okkar á milli að krakkarnir virðast enn sem komið er ekki sjá neinn ókost við fyrirkomulagið. Þau eru jafn sátt og foreldrarnir. 24.2.2016 07:00
Réttlát málsmeðferð? Gestur Jónsson og Hörður Felix Harðarson og Kristín Edwald skrifa Mál sem Embætti sérstaks saksóknara hefur höfðað gegn fyrrverandi starfsmönnum fjármálafyrirtækja hafa verið fyrirferðarmikil í réttarkerfinu og umfjöllun fjölmiðla síðari ár. Málin hafa iðulega verið mikil að vöxtum 24.2.2016 07:00
Hvað þolir Ísland marga ferðamenn? Björn B. Björnsson skrifar Ferðamannastraumur til Íslands eykst ár frá ári og engin teikn eru á lofti um annað um ófyrirsjáanlega framtíð. Með þessu áframhaldi munum við fyrr eða síðar fara yfir þau mörk sem landið og íbúar þess þola 24.2.2016 07:00
Nokkur orð um regluverk TR Helgi Arnlaugsson skrifar Mér skilst að einhver nefnd sé að endurskoða regluverk TR og þess vegna langar mig að leggja orð í belg um málið. Ég vann lengi á hávaðasömum vinnustað og af þeim sökum minnkaði heyrnin smám saman 24.2.2016 07:00
Fjórða sætið Þorbjörn Þórðarson skrifar Ísland er fjórða besta land í heimi samkvæmt Social Progress Index, vísitölu sem mælir innviði þjóða. 23.2.2016 07:00
Hópmeðferðir í heilsugæslu Teitur Guðmundsson skrifar Það er áhugavert að velta vöngum yfir möguleikunum sem eru í þjónustu heilsugæslunnar. 23.2.2016 13:02
Ég styð Vigfús Bjarna Albertsson til forseta Tolli skrifar Þegar komið var til mín fyrir nokkru og ég spurður hvort ég væri til í að skora á Vigfús að bjóða sig fram til forseta Íslands svaraði ég játandi án þess að þurfa að hugsa mig lengi um. 23.2.2016 11:58
Þrándur í Götu háskólagenginna Hrönn Guðmundsdóttir og Hjördís Guðbrandsdóttir skrifar Eina krafan um menntun sem sett er fram er krafa um háskólapróf eða sambærilega menntun á sviði félagsmála. 23.2.2016 11:30
Sameinuð gegn skítnum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég hef löngum verið kölluð kærulaus þegar kemur að því að treysta öðru fólki. Ég hef lifað eftir lífspekinni að betra sé að treysta og verða fyrir vonbrigðum í stað þess að eyða lífinu á varðbergi. Þannig að ég læsi ekki 23.2.2016 07:00
Sátt Landsvirkjunar er ólán náttúrunnar Snorri Baldursson skrifar Fréttablaðið birti þann 18. febrúar sl. grein eftir Hörð Arnarson forstjóra Landsvirkjunar undir heitinu Skýrar reglur eru forsenda sáttar. Tilefnið er umræða undanfarna daga um drög að breyttum starfsreglum verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Drögin birtust á vef umhverfisráðuneytisins 23.2.2016 07:00
Samfélagsverkefni Rótarýhreyfingarinnar Eiríkur K. Þorbjörnsson skrifar Rótarýklúbbar starfa að ýmsum framfara- og stuðningsmálum í sinni heimabyggð, vinna að verkefnum á landsvísu og taka þátt í fjölbreyttum alþjóðlegum verkefnum. Á innlendum vettvangi kemur Rótarýhreyfingin einnig að margvíslegum samfélagsmálum. 23.2.2016 00:00
Styðjum endurreisn Kára Kristinn H. Gunnarsson skrifar Undirskriftasöfnunin á Endurreisn.is er ákall um betra heilbrigðiskerfi. Það verður því aðeins betra að ríkið verji auknu fé til þess. Frá 2008 hefur þróunin verið í öfuga átt. Dregið hefur verið úr fjárveitingum. Samkvæmt yfirliti útgjalda 23.2.2016 00:00
Góðu málefnin og listin að lifa Magnús Guðmundsson skrifar Af einhverjum undarlegum ástæðum virðast margir telja það fullkomlega eðlilegt að listamenn gefi vinnu sína af hinum ólíkustu tilefnum. 22.2.2016 07:00
Snerting er stórmál Guðmundur Andri Thorsson skrifar Tvær fréttir voru í Stundinni af meintum tilburðum tveggja ólíkra karlmanna við að nálgast konur. Annars vegar er um að ræða nafnlausar ásakanir um óljóst athæfi og erfitt að átta sig á málavöxtum; hins vegar segir frá kunnum miðaldra lögmanni sem reynir mikið við táningsstúlkur af greininni að dæma. Ég hef ekki forsendur til að dæma mennina né vil ég afsaka þá hegðun sem þeir eru sakaðir um. Það fer hins vegar ekki hjá því að það vakni hjá manni alls konar hugrenningatengsl við lesturinn. 22.2.2016 07:00
Óvinur nr. 1 - Bændur Einar Freyr Elínarson skrifar Nú keppast kapítalistar landsins af mikilli ákefð við að rakka niður nýja búvörusamninga. 22.2.2016 15:58
Hver borgar reikninginn? Snær Snæbjörnsson skrifar „En…HVER BORGAR REIKNINGINN?” virðist alltaf vera með því fyrsta, sem sjálfskipaðir verðir réttvísinnar spyrja í athugasemdakerfi fréttamiðla þegar útlendingar þurfa aðstoð björgunarsveitarmanna - og kvenna. 22.2.2016 13:10
Hverjir mega fæðast? Ívar Halldórsson skrifar Árið 1993 var ákveðið að leita að litningagöllum í ófæddum börnum. Með því að sjá hvort barnið hafi galla er hægt í framhaldinu að ákveða hvort það lendi í úrvalsliðinu - þeim hópi sem fær inngöngu inn í veröld ástar og friðar. 22.2.2016 09:53
Rótarý, Rauði krossinn og friðarstyrkir Helga G. Halldórsdóttir skrifar Rótarýhreyfingin starfar í meira en 200 löndum í öllum heimsálfum. Félagar eru rúmlega 1,2 milljónir í um 35 þúsund klúbbum. Á Íslandi er 31 klúbbur með um 1.200 félaga. Innan hreyfingarinnar er fólk úr öllum starfsgreinum og hittist á vikulegum fundum klúbbanna, sem eru með fjölbreytt og fræðandi fundarefni. Félagar eru á öllum aldri og báðum kynjum. 22.2.2016 07:00
Herlaust land Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Mörgum brá illa við á dögunum þegar vefrit bandaríska hersins flutti fréttir af auknum umsvifum á Íslandi ásamt vangaveltum um varanlega viðveru hersins hér á landi í framtíðinni. Fréttin vakti óþægilegar minningar frá tímum Kalda stríðsins og varð kveikjan að spurningum um hvort herstöðin á Miðnesheiði yrði opnuð á nýjan leik. 22.2.2016 07:00
Nauðsynlegt að gangast við mistökum Jafnaðarmenn skrifar Bréf formanns Samfylkingarinnar sem hann sendi öllum flokksmönnum nýlega, vakti mikla athygli. Einkum vegna þess að þar ræddi hann mistök sem flokkurinn hefur gert á síðustu árum. Margir fögnuðu bréfinu, en aðrir gagnrýndu hversu 22.2.2016 00:00
Sóknarfæri í íþrótta- og heilsufræði Jón Atli Benediktsson skrifar "Málefni íþrótta- og heilsufræðinnar hafa verið til ítarlegrar skoðunar innan Háskóla Íslands undanfarin misseri því lengi hefur verið ljóst að gera þyrfti breytingar á starfseminni vegna minnkandi aðsóknar í námið á Laugarvatni.“ 20.2.2016 17:06
Vaxtarverkir Kristín Þorsteinsdóttir skrifar "Honum var aldrei ætlað að anna þjóðinni og hálfri annarri milljón í viðbót, sem meira og minna er á ferðinni öllum stundum.“ 20.2.2016 10:59
Jógakennarar og bingóstjórar í stað presta Sif Sigmarsdóttir skrifar Aðgerðin er sögð byltingarkennd. Verkefni sem aðeins sést einu sinni á kynslóð. Í vikunni tilkynntu bresk stjórnvöld um áætlun sem á að gjörbreyta heilbrigðiskerfinu. Til stendur að verja einum milljarði punda í að binda enda á "aðskilnað hugar og líkama“. 20.2.2016 07:00
Finnst ofbeldi gegn öldruðum í íslensku samfélagi? Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar Hvað er ofbeldi? Um það er mikið rætt og ritað á Íslandi. Lítið hefur þó farið fyrir því að það sé í umræðunni gagnvart öldruðum. Við tölum um einelti í skólum, einelti á vinnustöðum, kynferðislegt ofbeldi, fordóma gagnvart útlendingum 20.2.2016 07:00
Helgar tilgangurinn meðalið? Gestur Jónsson og Hörður Felix Harðarson og Kristín Edwald skrifa Talsvert hefur verið rætt og ritað um meðferð embættis sérstaks saksóknara á heimildum til símhlustana við rannsókn svonefndra hrunmála. Fram hefur komið opinberlega að á árunum 2009-2012 lagði embættið fram 116 beiðnir um símhlustanir og voru þær allar samþykktar af dómstólum. 20.2.2016 07:00
Dýr lyf – dýrir læknar Pawel Bartoszek skrifar Forstjóri lítils lyfjafyrirtækis, Martin Shkreli, bakaði sér talsverðar óvinsældir þegar hann hækkaði töfluverðið á lyfinu Daraprim úr rúmum 13 dollurum í 750 dollara. Hann hefur reyndar viðurkennt að það hafi verið 20.2.2016 07:00
ESA til hjálpar neytendum hér Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagnaðarefni er fyrir íslenska neytendur, sem fram kom á fundi Samkeppniseftirlitsins í gærmorgun, að ESA, eftirlitsstofnun EFTA, komi eftirleiðis í auknum mæli til með að láta til sín taka í íslenskum samkeppnismálum. 19.2.2016 07:00
Veljum formann Kjartan Valgarðsson skrifar Eftir því sem næst verður komist koma helst fjórir einstaklingar til geina til að veita jafnaðarmannahreyfingunni forystu. 19.2.2016 11:45
78 þúsund dansarar? Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég hef oft verið stolt af Íslendingum þegar kemur að því að sýna samstöðu. Þegar mikið liggur við stöndum við saman, hvort sem það er þegar hremmingar dynja yfir eða þegar góður málstaður þarfnast stuðnings. 19.2.2016 07:00
Besserwissmi Bergur Ebbi skrifar Besserwisser. Hvað er það? Sá sem veit alltaf betur en næsti maður og leiðist ekki að koma því á framfæri. Slíkt fólk er til og þetta er orðið sem er notað til að lýsa því. En þetta orð, besserwisser, er óþolandi - ekki ólíkt manngerðinni sem 19.2.2016 07:00
ISAL er langt yfir "íslenskum launum“ Ólafur Teitur Guðnason skrifar Samninganefnd verkalýðsfélaganna í Straumsvík hefur brugðist við fyrri grein minni hér í blaðinu með yfirlýsingu til fjölmiðla. Jákvætt er að ekki einu einasta atriði í grein minni er mótmælt. Þótt ánægjulegt sé að fá slíka staðfestingu á því sem fram kom í greininni er þó ýmislegt 19.2.2016 07:00
Fjöldahreyfing Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, stendur nú í tæplega 78 þúsundum. Það er um fjórðungur allra landsmanna en aðeins þeir sem eru yfir 18 ára geta skrifað undir. Um er að ræða næstfjölmennustu undirskriftasöfnun Íslandssögunnar. 18.2.2016 07:00
Samfélagið og samfélagsmiðlar Hilma Rós Ómarsdóttir skrifar Umfjöllun Kastljóss í tengslum við lífstílsblogg og samfélgasmiðla hefur brunnið á mörgum síðan hann fór í loftið þriðjudagskvöldið 16. febrúar. 18.2.2016 15:45
Um málefni hælisleitenda Gunnhildur Árnadóttir skrifar Málefni flóttamanna sem og hælisleitenda á íslandi hafa mikið verið í umræðunni upp á síðkastið. 18.2.2016 15:26
Ég á heima hérna Hugleikur Dagsson skrifar Alltaf eftir eitt og hálft lag kemur einhver og hijackar stemmarann með því að youtúba eitthvert rapplag með engu rappi í án þess að biðja mig um leyfi. Þetta er ekki í lagi. 18.2.2016 11:14
Völd forseta Íslands (framhald…) Michel Sallé skrifar Greinin "Völd forseta Íslands“ sem birtist í Fréttablaðinu, undirrituð af Evu H. Baldursdóttur, færir í hug mér fyrstu opinberu heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar til Parísar í febrúar 2013. Hann hitti þá margt merkilegt fólk, þar á meðal François Hollande, og marga blaðamenn, útskýrði fyrir þeim hvernig Ísland komst út úr kreppunni. 18.2.2016 07:00
Það ætlar enginn að verða fíkill Stefanía Sigurðardóttir skrifar Þetta er yfirskrift á auglýsingaherferð sem Styrktarsjóður Susie Rutar stóð fyrir, fyrir nærri fimm árum. Þessi yfirskrift er enn föst í kollinum mínum. Alveg sama hvern þú spyrð þá var aldrei markmið þeirra sem hafa orðið fíklar að verða einmitt það, þetta endaði bara svona. 18.2.2016 07:00
Stjórnarherrarnir hafa hlunnfarið aldraða og öryrkja! Björgvin Guðmundsson skrifar Hvaða leyfi hafa stjórnarherrarnir, Sigmundur Davíð og Bjarni, til þess að halda kjörum lífeyrisþega niðri? Fengu þeir eitthvert umboð til þess í síðustu kosningum að hlunnfara aldraða og öryrkja á sama tíma og allir aðrir í þjóðfélaginu fá miklar kjarabætur? 18.2.2016 07:00
Skýrar reglur eru forsenda sáttar Hörður Arnarson skrifar Rammaáætlun er, að mati okkar hjá Landsvirkjun og flestra annarra, forsenda þess að sátt náist um nýtingu og vernd landsvæða gagnvart orkuvinnslu á Íslandi. Vega þarf saman það sem vinnst og það sem glatast við nýtingu 18.2.2016 07:00