Fleiri fréttir

Nýja Ísland

Jón Gnarr skrifar

Ég er fæddur árið 1967. Ég er fjörtíu og níu ára. Ég er alinn upp í töluvert mikilli þjóðernisdýrkun, bæði heima fyrir og í skóla og ekki síst í gegnum fjölmiðla. Skilaboðin eða innrætingin var alltaf á þá leið að hér væri allt töluvert betra en allstaðar annars staðar.

Viljum við ekki þrjá milljarða?

Helgi Pétursson skrifar

Það er tímaspursmál hvenær erlendir ferðamenn lenda í stórslysi á Íslandi. Hvort þar með verði draumurinn búinn er erfitt að segja til um, en þegar erlendir ferðamenn ganga eftirlits- og fyrirhyggjulaust fram á snjóhengjur við klakabrynjuð vatnsföll, ganga út í opinn dauðann í ölduróti,

Stjórnmálamenn í skikkjum

Þorvaldur Gylfason skrifar

Það gerðist fyrir fáeinum dögum að einn dómarinn í Hæstarétti Bandaríkjanna, Antonin Scalia, féll frá og áróðursstríð skall á þar vestra eins og hendi væri veifað. Hvers vegna? Væri allt með felldu myndi fráfall dómara leiða til þess eins að forsetinn tilnefnir nýjan mann

Enn sótt að rammaáætlun

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Ráðuneyti umhverfismála, sem ætti með réttu að standa vörð um náttúruvernd, leggur nú til breytingar á regluumhverfi rammaáætlunar í því skyni að draga úr vernd og auka ágang á náttúru landsins. Líkur benda til þess að ráðuneytið sé undir þrýstingi orkufyrirtækja

Öfugmælavísur forsætisráðherra

Kári Stefánsson skrifar

Í fyrirspurnartíma á Alþingi á mánudaginn hófust samræður milli Steingríms J. Sigfússonar og Sigmundar Davíðs sem byrjuðu með hrinu af spurningum frá þeim fyrrnefnda. Eins og vill henda samskipti á þeim vinnustað enduðu þau með því að hljóma eins og að blindur maður væri að tala við heyrnarlausan sem svaraði á táknmáli.

Umræðan um heilbrigðiskerfið

Jón H. Guðmundsson skrifar

Það er heldur betur fróðlegt að fylgjast með umræðunni um heilbrigðiskerfið um þessar mundir, þökk sé Kára Stefánssyni. Nú þegar undirskriftasöfnunin hefur staðið um hríð er rétt að minna á umræðuna sem var fyrri hluta síðastliðins árs.

Breytum okkur sjálfum

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Veruleg vakning þarf að verða meðal neytenda. Smásalar þurfa að fara yfir verðlista sína og athuga hvort þeir verðleggi bleiku vörurnar hærra en þær bláu og af hverju.

Skýra stefnu um sölu banka

Birgir Ármannsson skrifar

Þær óvenjulegu aðstæður hafa nú skapast hér á landi að langstærsti hluti bankakerfisins er kominn í hendur ríkisins.

Hverjir verða Borgunarmenn fyrir bönkum?

Árni Páll Árnason skrifar

Umræðan um Borgunarhneykslið má ekki staðnæmast við það eitt. Það sem við vitum nú þegar um atburðarásina í málinu dugar til að vekja verulegar efasemdir um vinnubrögð og siðferði í efstu lögum fjármálakerfisins.

Samtal um samkeppni

Páll Gunnar Pálsson skrifar

Á síðasta ári hleypti Samkeppniseftirlitið af stokkunum fundaröð undir samheitinu „Samtal um samkeppni“. Fundunum er ætlað að vera umræðuvettvangur um samkeppnismál, þar sem tækifæri gefst til þess að ræða hverju hafi verið áorkað og hver séu brýnustu viðfangsefnin framundan.

Byggt á sannri sögu

María Elísabet Bragadóttir skrifar

Sannsögulegar kvikmyndir höfða til mín. Fyllist lotningu við að horfa á Mark Zuckerberg strunsa um skólalóð Harvard í óða önn að spora út blauta steypu mannkynssögunnar. Stuðandi að sjá Jordan Belfort vaða uppi með sitt snarbilaða gildismat og

Fíknin fóðruð en skaðinn minnkaður

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Níutíu prósent lungnakrabbameina má rekja til reykinga að því er fram kemur á vef Krabbameinsfélagsins. Þar má líka sjá að ár hvert greinast hér um 165 manns með lungnakrabba um leið og 135 látast úr sjúkdómum.

Af heimavinnu og pítsusneiðum

Hulda María Magnúsdóttir skrifar

Fyrir rétt um tveimur árum birtist á Vísi grein sem ég skrifaði og bar titilinn "Glaða kennslukonan.“

Blekkjandi umfjöllun um sykurneyslu

Ragnheiður Héðinsdóttir og Bjarni Már Gylfason skrifar

Fjallað er um sykurneyslu Íslendinga í Fréttablaðinu 6. febrúar síðastliðinn. Þar er ýmsu haldið fram sem lítill fótur er fyrir. Í upphafi greinarinnar kemur fram að þjóðin þyngist og þyngist og að sykursýki hafi tvöfaldast á 50 árum en verið nokkurn veginn óþekkt fyrir 50 árum síðan. Ómögulegt er að

„Kristin arfleifð íslenskrar menningar“ og mannréttindin

Páll Valur Björnsson skrifar

Vissuð þið að í íslensku grunnskólalögunum er ekki minnst einu orði á mannréttindi? Í annarri grein laganna þar sem fjallað er um markmið þeirra segir: „Hlutverk grunnskóla, í samvinnu við heimilin, er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og þátttöku þeirra

Bleiki skatturinn

Guðmundur Edgarsson skrifar

Fyrir skömmu birtist í Fréttablaðinu grein um hinn svokallaða bleika skatt. Ein tegund slíks skatts er þegar sambærileg vara er seld á hærra verði til kvenna en karla. Nefnt var sem dæmi í greininni að flaska af tilteknu dömuilmvatni kostaði umtalsvert meira en sambærileg flaska af herrailmi.

Strengjabrúða Landsvirkjunar?

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Umhverfisráðuneytið fer að kröfum Landsvirkjunar í nýjum drögum að breytingum á starfsreglum verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Verkefnisstjórnin hefur ráðgefandi hlutverk gagnvart stjórnvöldum um hvar má virkja og hvar ekki.

Af hverju kemur hamingjan ekki?

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég bý við Costa del Sol sem í hugum margra er kjörlendi hamingjunnar. Hér er sólbarin strönd við sílygnan sæ, vín og kræsingar á svignandi borðum, föngulegt fólk á ferð en einnig skrúðbúnir Bretar sem fá Sigmund Erni og sokkana hans

Nú fauk í mig

Sigríður Einarsdóttir skrifar

Sem fyrrverandi formaður náttúruverndarnefndar Kópavogs og bæjarfulltrúi hér fyrr á árum, þó langt sé um liðið, þá fauk í mig, þegar ég las ummæli Guðrúnar Snorradóttur í Fréttablaðinu mánudaginn 1. febrúar 2016, varðandi hjólreiðastíga í Kópavogi.

Þröstur, Kosovo og Krím

Haukur Jóhannsson skrifar

Þröstur Ólafsson hagfræðingur skrifar í Fréttablaðið föstudaginn 5. febrúar sl. hugvekju til að brýna fyrir mönnum að óheimilt sé „að breyta landamærum fullvalda ríkja í Evrópu, nema með fullu samþykki viðkomandi ríkja“, og „að ríkin sem

Líf og dauði við Aðalstræti

Helgi Þorláksson skrifar

Fógetagarðurinn við Aðalstræti, sem sumir nefna Víkurgarð, er einn fegursti og sögulegasti staður í miðbæ Reykjavíkur, fagur ekki síst fyrir stæðileg tré og sögulegur vegna þess að þarna stóð Víkurkirkja og kirkjugarður og enn sjást ummerki þess. Hinn 9. febrúar sl. mátti lesa í dagblaði að þessi

GoRed

Valgerður Hermannsdóttir skrifar

Hvað er það eiginlega,“ spurðu samstarfskonur mínar þegar ég sagði þeim að ég væri hluti af vinnuhópi sem væri að undirbúa GoRed-daginn. Þessar ágætu konur, sem hafa alla jafna svör við öllu sem ég spyr þær um,

Hvassari eggin

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það eru aðrar leiðir færar til að ná sátt um peningastefnuna en upptaka nýs gjaldmiðils.

Morð og mannlegt eðli

Ívar Halldórsson skrifar

Þann 26. janúar síðastliðinn lét aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon, þau stóru orð falla að hryðjuverk gegn Ísrael væru "mannlegt eðli.“

Fjórflokkurinn

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Í stjórnmálum snýst baráttan ekki síst um að segja söguna, vera ötull framleiðandi á umræðuefnum – vera frummælandi í þeirri sístreymandi frásögn sem gegnsýrir samfélagið. Og umfram allt: ekki láta öðrum eftir að segja sína sögu.

Hús íslenskunnar á Melunum

Guðrún Nordal skrifar

Fyrir örfáum dögum var hér í blaðinu greint frá hugmyndum um höfðingjasetur í landi Helgafells í Mosfellsbæ þar sem svokallaðri gullöld Íslendinga yrðu gerð skil.

Ljótar fregnir

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Þess vegna hefði átt að segja: "Auðvitað vina mín, fáðu þér pítsu.“

Barnfjandsamleg æska

Óttar Guðmundsson skrifar

Með árunum hefur mér skilist hversu barnfjandsamleg æska mín var. Í Laugarnesskólanum var raðað í bekki eftir getu svo að hópur nemenda fór í tossabekk. Mikið var um ærsl og stríðni (einelti) á skólalóðinni í frímínútunum.

Raforkuflutningskerfi í línulegu reipitogi

Magnús Rannver Rafnsson skrifar

Umræða um raforkuflutningskerfi er í reiptogi þar sem andstæðar fylkingar fylkja sér á sitthvorn enda reipis og toga af öllu afli, hvor í sína áttina. Þetta endurspeglar línulega umræðu sem hefur verið ráðandi. Ekkert utan línunnar er í sjónsviði deilandi fylkinga,

Heimurinn er ekki eins og hátísku-eldhús

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Fyrir rúmu ári var því fagnað að aldarfjórðungur var liðinn frá falli Berlínarmúrsins og endalokum kalda stríðsins. Skugga bar á hátíðahöldin er þau stóðu sem hæst þegar Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, sagði á málþingi

Leyndarmálið um velgengni?

Ragnheiður Aradóttir skrifar

Markþjálfun hefur á undanförnum árum fest sig í sessi í íslensku atvinnulífi. Upphaflega var hún fyrst og fremst nýtt fyrir stjórnendur og ákvarðanatökuaðila en er nú einnig nýtt á flestum sviðum samfélagsins.

Hætturnar leynast víða

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Hafin er umræða um hvernig tryggja megi betur öryggi ferðamanna hér á landi eftir að kínverskur maður lét lífið í hörmulegu slysi í Reynisfjöru á miðvikudagsmorgun. Slys á ferðamönnum hafa verið tíð síðustu vikur og eðlilegt að þau verði kveikja að vangaveltum um hvort hér megi ekki eitthvað betur fara.

Fokk ofbeldi

Snærós Sindradóttir skrifar

Mitt daglega líf snýst um jafnvægi. Ég reyni að öskra ekki á þá sem svína fyrir mig í umferðinni og ég tuða ekki í fólkinu sem kann ekki að fara greiðlega í gegnum matvöruverslun á háannatíma. Ég axla ekki foreldra barna sem hafa unnið KR í körfubolta og ég beiti ekki hamrinum á höfuð nágrannans þegar hann heldur áfram við að smíða örkina sína á neðri hæðinni. Þetta er mér tiltölulega auðvelt verkefni af því að í grunninn hef ég engan áhuga á að vera vond við annað fólk.

Þetta er leiðindapistill

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það var líklega einhvers konar uppeldisleg tilraun til þess að auka ábyrgðartilfinningu og lýðræðisvitund okkar systkinanna þegar foreldrar okkar gáfu okkur kost á því að velja milli þess að keypt yrði uppþvottavél eða þurrkari

Völd forseta Íslands

Eva H. Baldursdóttir skrifar

Um alllangt skeið hafa fræðimenn, núverandi forseti, stjórnmálamenn og fleiri tekist á um hlutverk og völd forseta. Sitt sýnist hverjum og umræðan einkennist af lögfræðilegum vangaveltum, flokkapólitík og persónulegum skoðunum.

Hentistefna

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Þótt Bandaríkjamenn bæti aðstöðu sína á Keflavíkurflugvelli í gegnum samstarf við Íslendinga í Atlantshafsbandalaginu þýðir það ekki að þeir geti gengið að því sem vísu að vera hér með fasta viðveru.

Sjá næstu 50 greinar