Sjálfstætt líf er mannréttindamál Guðjón Sigurðsson skrifar 3. september 2015 09:00 „Sjálfstætt líf“ er hugmyndafræði fatlaðs fólks sem vill sjálfstæði í lífi sínu, jöfn tækifæri og sjálfsvirðingu. Sjálfstætt líf þýðir ekki að við viljum gera allt sjálf og þurfum enga aðstoð frekar en að við viljum lifa í einangrun. Sjálfstætt líf þýðir það að við gerum kröfu um að geta valið og stjórnað okkar hversdagslífi, eins og aðrir þegnar þjóðfélagsins ganga að sem sjálfsögðu. Við viljum geta alist upp og verið með fjölskyldum okkar, geta gengið í sama skóla og nágrannar okkar, geta komist á milli staða þegar við kjósum, geta unnið vinnu sem hæfir okkar menntun og áhugamálum og geta stofnað okkar eigin fjölskyldu. Þar sem við erum sjálf mestu sérfræðingarnir um líf okkar, verðum við að láta vita af lausnunum sem við viljum, stjórna lífi okkar, hugsa og tala fyrir okkur sjálf – rétt eins og allir aðrir. Við verðum að læra hvert af öðru og breyta pólitíkinni okkur í vil svo valdhafarnir komi þessum sjálfsögðu mannréttindum á. Eitt hentar ekki öllum. Hver einstaklingur þarf að fá að njóta sín á sinn hátt. „Við erum einfaldlega venjulegt fólk sem vill vera með í þjóðfélaginu, viðurkennt og elskað. Á meðan við sjálf lítum á fötlun okkar sem harmleik, þá verður okkur vorkennt. Á meðan við skömmumst okkar fyrir hver við erum, er líf okkar dæmt einskis vert. Á meðan við þegjum verður okkur sagt af öðrum hvað á að gera.“ (Adolf Ratzka 2005) Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður í mars 2007 en enn þá hefur lítið sem ekkert verið gert til að innleiða hann á Íslandi. Til hvers erum við að sýnast fyrir öðrum þjóðum á meðan við erum með allt niður um okkur í þessum málum hér á landi? Hvar er áhugi ríkis og sveitarfélaga í þessu máli samanborið við áhugann á flóttamönnum frá útlöndum? Það nýjasta er að NPA aðstoð er í uppnámi vegna skorts á peningum frá ríki til sveitarfélaga. Er þetta tvískinnungur eða bara eðlilegt? Flóttamenn eiga allt það besta skilið en það eigum við líka sem byggjum þetta frábæra land. Njótum augnabliksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptráðs. Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptráðs. Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Skoðun Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans skrifar Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson skrifar Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen skrifar Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson skrifar Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Sjá meira
„Sjálfstætt líf“ er hugmyndafræði fatlaðs fólks sem vill sjálfstæði í lífi sínu, jöfn tækifæri og sjálfsvirðingu. Sjálfstætt líf þýðir ekki að við viljum gera allt sjálf og þurfum enga aðstoð frekar en að við viljum lifa í einangrun. Sjálfstætt líf þýðir það að við gerum kröfu um að geta valið og stjórnað okkar hversdagslífi, eins og aðrir þegnar þjóðfélagsins ganga að sem sjálfsögðu. Við viljum geta alist upp og verið með fjölskyldum okkar, geta gengið í sama skóla og nágrannar okkar, geta komist á milli staða þegar við kjósum, geta unnið vinnu sem hæfir okkar menntun og áhugamálum og geta stofnað okkar eigin fjölskyldu. Þar sem við erum sjálf mestu sérfræðingarnir um líf okkar, verðum við að láta vita af lausnunum sem við viljum, stjórna lífi okkar, hugsa og tala fyrir okkur sjálf – rétt eins og allir aðrir. Við verðum að læra hvert af öðru og breyta pólitíkinni okkur í vil svo valdhafarnir komi þessum sjálfsögðu mannréttindum á. Eitt hentar ekki öllum. Hver einstaklingur þarf að fá að njóta sín á sinn hátt. „Við erum einfaldlega venjulegt fólk sem vill vera með í þjóðfélaginu, viðurkennt og elskað. Á meðan við sjálf lítum á fötlun okkar sem harmleik, þá verður okkur vorkennt. Á meðan við skömmumst okkar fyrir hver við erum, er líf okkar dæmt einskis vert. Á meðan við þegjum verður okkur sagt af öðrum hvað á að gera.“ (Adolf Ratzka 2005) Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður í mars 2007 en enn þá hefur lítið sem ekkert verið gert til að innleiða hann á Íslandi. Til hvers erum við að sýnast fyrir öðrum þjóðum á meðan við erum með allt niður um okkur í þessum málum hér á landi? Hvar er áhugi ríkis og sveitarfélaga í þessu máli samanborið við áhugann á flóttamönnum frá útlöndum? Það nýjasta er að NPA aðstoð er í uppnámi vegna skorts á peningum frá ríki til sveitarfélaga. Er þetta tvískinnungur eða bara eðlilegt? Flóttamenn eiga allt það besta skilið en það eigum við líka sem byggjum þetta frábæra land. Njótum augnabliksins.
Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptráðs. Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun
Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptráðs. Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar
Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar
Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptráðs. Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun
Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun