Fleiri fréttir Stjórnin náði ekki markmiðum sínum Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Skýrsla Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, um stóru skuldaniðurfærsluna, sem opinberlega heitir lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána, er um margt athyglisvert plagg. 30.6.2015 07:00 Íslömsk bókstafstrú og fasismi Stefán Karlsson skrifar Hamed Abdel-Samad er fæddur í Kaíró árið 1972 en hefur lengst af búið í Þýskalandi og er þýskur ríkisborgari. 30.6.2015 10:15 Halldór 30.06.15 30.6.2015 07:22 Útmeð'a! Jóhanna Dögg Pétursdóttir skrifar Slagorðið „Útmeð'a“ er yfirskrift átaks Geðhjálpar og Rauða krossins gegn sjálfsvígum ungra íslenskra karlmanna á aldrinum 18-25 ára sem er algengasta dánarorsök þessa aldurshóps. Nú um mánaðamótin mun 12 manna hlaupahópur hefja átakið í samstarfi við Geðhjálp og Rauða krossinn 30.6.2015 07:00 Ekki er Ísland fjarska fallegt Bakþankar skrifar Það væri synd að segja að Ísland sé fjarska-fallegt. Þegar maður sér það frá útlöndunum gegnum sjónauka internetsins lítur það út eins og Patreksfjörður eftir dansleik á sjómannadaginn. 30.6.2015 07:00 Nýrað sem hvarf Eva Bjarnadóttir skrifar Fyrr í sumar heimsótti ég Lettland á vegum Norðurlandaráðs. Við vildum kynna okkur aðgerðir stjórnvalda í mansalsmálum. Áður en ég lagði af stað kynnti ég mér stöðuna á Íslandi. Hvernig við finnum fórnarlömbin, hver þau eru og hvaða aðstoð þau fá. En ég hafði ekki leitt hugann að því að Lettland er upprunaland fórnarlamba mansals. 30.6.2015 00:00 Vont og verst Magnús Guðmundsson skrifar Fjölmargir aldraðir á Íslandi eru í þeirri stöðu að sá lífeyrir sem þeir hafa milli handanna er mun minni en svo að hægt sé að framfleyta sér með sómasamlegum hætti. Langt því frá. Það er óviðunandi með öllu. 29.6.2015 07:00 Lífeyrismál Kristján Elíasson skrifar Á þessum árum var skylda að kaupa sparimerki og ekki hægt, nema með smá svindli að leysa þau út fyrr en maður var orðinn 21. árs, en þá átti maður að fara að byggja og nota sparnaðinn í það, fjárfesta í steinsteypu. 29.6.2015 16:19 Halldór 29.06.15 29.6.2015 07:20 Hjólað fyrir betri geðheilsu María Einisdóttir skrifar Um 1.000 manns hjóluðu hringinn í kringum landið til styrktar uppbyggingu Batamiðstöðvar á Kleppi í Wow Cyclothoni. Þetta er ómetanlegt framtak hjá Wow sem mun auka lífsgæði fjölda einstaklinga með geðsjúkdóma hér á landi. 29.6.2015 07:00 Jafnrétti er viðskiptatækifæri Birna Bragadóttir og Sunna Valgerðardóttir skrifar Stundum er augljóst hverju jafnréttisbarátta á að skila. Það er augljóst af hverju það á að segja frá kynferðisofbeldi. Af hverju konur eiga að fá jafnhá laun og karlar fyrir sömu vinnu. Og það er augljóst af hverju sömu tækifærin eigi að gilda um bæði kynin. Það er jafnrétti. Það er nauðsynlegt að minna sig á, til að missa ekki sjónar á tilganginum. 29.6.2015 07:00 Að skapa sér nafn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Á Íslandi virðist það litlum vandkvæðum bundið að skipta um kennitölu, ekki síst þegar kemur að skuldadögum, en þrautin þyngri að breyta um nafn. Ætti þetta ekki að vera öfugt? 29.6.2015 07:00 Rokk og ról Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Íslenska þungarokkshljómsveitin Skálmöld lét vaða í hýra prófílmynd í tilefni föstudagsins eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna úrskurðaði að bann við hjónavígslum samkynhneigðra bryti gegn stjórnarskránni. Myndskreytingin fór fyrir brjóstið á sumum aðdáendum og er það ekki í fyrsta sinn sem það gerist. Í kringum síðustu Gleðigöngu gerði sveitin það sama — og fýlupúkarnir gerðu það sem þeir gera best; fóru í fýlu. 29.6.2015 07:00 Steyptir í sama mót Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Reimar Pétursson, formaður Lögmannafélags Íslands, telur óæskilegt að nýútskrifaðir lögmenn starfræki eigin lögmannsstofur. Í nýlegu viðtali veltir Reimar fyrir sér hvort ekki sé æskilegt að gera kröfu um starfsreynslu áður en lögmenn hefja sjálfstæða starfsemi. 27.6.2015 07:00 Að taka tryllingskast Bergur Ebbi skrifar Ég hef tvisvar á minni fullorðinsævi misst stjórn á skapi mínu á almannafæri. Í fyrra skiptið í Hans Petersen í Bankastræti í ágúst 2002 og í seinna skiptið í afgreiðslunni hjá bílaleigunni Sixt á Bornholmerstrasse í Berlín í júlí 2009. Ástæðan fyrir því að ég man eftir þessum skiptum af sæmilegri nákvæmni er vegna þess að ég skammaðist mín lengi eftir á 27.6.2015 07:00 Leikgleði Jón Gnarr skrifar Ég finn mikla þörf til að tala um leikgleði, mikilvægi þess að leika sér einn eða með öðrum í einhverju sem veitir manni hamingju og gleði. Leikurinn gegnir mikilvægu hlutverki í þroskaferli heilans. Hann er hluti af greind. Ungviði flestra dýra eyða miklum tíma í leik. Leikurinn undirbýr þau undir áskoranir seinna meir en virkar líka eins og líkamsrækt fyrir huga þeirra. 27.6.2015 07:00 Verkefni þegar höftum sleppir Óli Kristján Ármannsson skrifar Allar líkur virðast á að ekki komi til með að reyna á stöðugleikaskatt þann sem boðaður hefur verið á eignir slitabúa föllnu bankanna hér á landi því kröfuhafar þeirra hafa fallist á að haga uppgjöri þeirra þannig að samrýmist þeim skilyrðum um stöðugleika sem stjórnvöld hafa ákveðið. 26.6.2015 07:00 Nei takk!! Helga María Guðmundsdóttir skrifar Ég er alveg sannfærð um að á næstu dögum eiga enn fleiri hjúkrunarfræðingar eftir að segja upp störfum og stórefast ég um að einhver sé búinn að draga sína uppsögn til baka þrátt fyrir undirritun samninga. 26.6.2015 14:01 Mér ofbýður Mér ofbauð framkoma Vigdísar Hauksdóttur í kvöldfréttatíma sjónvarpsins í gærkvöldi þegar hún hélt því fram fullum fetum að laun táknmálstúlka hefðu tvöfaldast árið 2013. Það virðist til of mikils mælst að formaður fjárlaganefndar hafi staðreyndir mála á hreinu þegar hún mætir í fréttaviðtöl. 26.6.2015 11:45 Ísland og Noregur verma bestu sætin Elsa Lára Arnardóttir skrifar Þessa dagana reyna forystumenn nokkurra flokka að telja almenningi trú um að hér á landi ríki ójöfnuður og halda því fram að ójöfnuður hafi aukist í tíð núverandi ríkisstjórnar. Þessar fullyrðingar forystumannanna eru rangar. 26.6.2015 07:00 Vælukjóar á þingi Hildur Sverrisdóttir skrifar Þolendur eineltis hugsuðu þingkonu Framsóknarflokksins þegjandi þörfina í vikunni þegar henni þótti tímans virði að kvarta undan því að helsti ráðamaður á þingi væri lagður í einelti af stjórnarandstöðunni. Ég veit ekki hvort er meira pirrandi; að gengisfella 26.6.2015 07:00 Rauðvín er ekki grennandi Lára G. Sigurðardóttir skrifar Krabbameinsfélagið vill koma á framfæri athugasemd við frétt sem birtist á RÚV 22. júní um að rauðvín geti verið grennandi. Í fréttinni kemur fram að efnið resveratról geti breytt fitu í "góða fitu“ sem brennir kaloríum og á þann hátt verið grennandi. 26.6.2015 07:00 Virkjum hæfileikana? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Nú er þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga nýlega liðinn og sumarfrí á næsta leiti hjá flestum. Eflaust er það gleðiefni fyrir marga sem hlakka til þess að fá frí einn dag inni í miðri vinnuviku eða í nokkra daga á sumri. En það á ekki við um mig því ég hef ekki enn þá fengið sumarvinnu. 26.6.2015 07:00 Dagdraumar um sæstreng til Bretlands Þorsteinn Þorsteinsson skrifar Óli Grétar Blöndal Sveinsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Landsvirkjunar, ritar nýverið grein undir yfirskriftinni „Sæstrengur þyrfti ekki að kalla á stórfelldar virkjanir“. Þar nefnir hann að Norðmenn hafi lagt raforkusæstrengi undanfarin ár án þess að 26.6.2015 07:00 Keikó í bearnaise-sósu Sif Sigmarsdóttir skrifar Röðin fyrir utan sædýrasafnið í London var löng, sólin heit og annað hvert barn var vælandi – þar á meðal mitt. Ég var löðursveitt og að fá hausverk. Allt var sem sé eins og það átti að vera. Því það að vera foreldri er píslarganga. 26.6.2015 07:00 Minni samkeppni í bankastarfsemi á Íslandi? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Undanfarna mánuði hafa birst fréttir um minnkandi samkeppni á bankamarkaði. Ekki er langt síðan Landsbankinn yfirtók Sparisjóð Vestmannaeyja. Þá yfirtöku bar brátt að, þannig að mögulegum öðrum kaupendum gafst ekki nægur tími til að leggja fram tilboð. Styttra er síðan fréttir bárust um að Afl sparisjóður hefði verið sameinaður Arion banka 26.6.2015 07:00 Að vera með í drápi en ekki líkn Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Afskiptaleysi Íslendinga er til skammar. 25.6.2015 07:00 Dæmisaga um kúk Atli Fannar Bjarkason skrifar Hugmynd mín um helvíti inniheldur tvennt: Heitan ananas og útikamra. Í helvíti er ananas á öllum pitsum og fólk gengur örna sinna í sameiginlegum útikömrum úr plasti. Langar raðir myndast fyrir utan þá og maður neyðist til að horfa í blóðhlaupin augu þeirra sem skilja eftir sig lyktina. 25.6.2015 07:00 Hvar er samkenndin? Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir skrifar Það þarf ekki að segja alþjóð frá því að undanfarin ár hefur erlendum ferðamönnum fjölgað mjög mikið. Hafa menn jafnvel leyft sér að tala um að ferðamenn séu eins og engisprettufaraldur og að það sé ekki líft í miðbæ Reykjavíkur fyrir útlendingum 25.6.2015 07:00 Katalónía Þorvaldur Gylfason skrifar Hér ætla ég að segja ykkur söguna af sjálfstæðisbaráttu Katalóna. Katalónía prýðir norðausturhluta Spánar. Íbúafjöldinn er 7,5 milljónir eða sjötti hluti Spánverja, litlu minni en í Svíþjóð. Katalónar eiga sér mikla sögu og sérstæða menningu og tungu 25.6.2015 07:00 Heilbrigð stjórnmál, valdaklíkur og öflugt atvinnulíf Páll Valur Björnsson skrifar Spilling er gamall og svarinn óvinur almennings. Hún felst í því að þeir sem vald hafa misbeita því í þágu sérhagsmuna sinna eða til að hygla ættingjum, vinum, pólitískum samherjum eða fyrirtækjum sem þeir eiga eða stýra. Spilling dafnar best í skjóli skoðanakúgunar og skerts tjáningarfrelsis. 25.6.2015 07:00 Um stríðsglæpi Óli Kristján Ármannsson skrifar Leiddar eru að því líkur að stríðsglæpir hafi verið framdir bæði af hálfu Ísraelsmanna og Palestínumanna í tengslum við árásir Ísraelshers á Gasa í fyrra. Niðurstaðan, sem sérstök rannsóknarnefnd Sameinuðu þjóðanna birti í byrjun vikunnar, kemur svo sem ekki á óvart. 24.6.2015 07:00 Hrægammar brosa út í annað Þorbjörn Þórðarson skrifar Hvers vegna eru stærstu kröfuhafar slitabúa föllnu bankanna svona ánægðir með samkomulagið um stöðugleikaframlagið? Er það vegna þess að íslenska ríkið samdi af sér? 24.6.2015 12:00 Lýðræðishalli í 20 ár Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar EES-samningurinn er í sífelldri mótun. Sameiginlega EES-nefndin sem Ísland á sæti í ákveður hvort taka beri ESB-reglur inn í EES-samninginn. 24.6.2015 12:00 Leið okkar til langlífis og offitu Óttar Snædal skrifar Það liggur óþefur yfir landinu þessa dagana. Hann smýgur milli þilja og ónáðar saklaust fólk á heimilum sínum, ekki síst á nóttunni. 24.6.2015 11:00 Halldór 24.06.15 24.6.2015 08:09 Tölvupóstsskrímslið Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Stundum ætlar stórt tölvupóstsskrímsli að éta mig. Vinnupósturinn stoppar ekki. Sumir tölvupóstsdagar eru hins vegar hressari en aðrir. Sem ég sat í vinnunni hjá UNICEF á Íslandi og sendi ábendingu á fjölmiðla um börn í sárri neyð á skjálftasvæðinu í Nepal barst 24.6.2015 07:00 Látum okkur leiðast Viktoría Hermannsdóttir skrifar Við þurfum að kunna að láta okkur leiðast. Maður missir af miklu að kunna ekki að láta sér leiðast, það er svo gott fyrir sálartetrið.“ Ég er búin að hugsa mikið um þessi orð Maríu Einisdóttur, framkvæmdastjóra geðsviðs Landspítalans, sem hún lét falla í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins í síðustu viku. 24.6.2015 07:00 Styrkar stoðir Ragnar Guðmundsson skrifar Áliðnaðurinn á Íslandi er í raun ungur. Fyrir 20 árum voru 100 þúsund tonn af áli framleidd í Straumsvík, í eina álverinu sem þá var rekið á Íslandi. Í dag nemur framleiðslan 850 þúsund tonnum í þremur álverum. 24.6.2015 07:00 Kosningaloforðin við aldraða fallin í gjalddaga! Björgvin Guðmundsson skrifar Á flokksþingi Framsóknarflokksins fyrir þingkosningar 2013 var eftirfarandi samþykkt: Lífeyrir aldraðra og öryrkja verði hækkaður vegna kjaraskerðingar þeirra á krepputímanum (kjaragliðnunar). Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningarnar 2013 24.6.2015 07:00 Raunveruleikarof Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Það er oftar en ekki góð lexía í absúrdisma að hlýða á stjórnmálamenn útskýra lélegt fylgi sitt og flokka sinna. Þannig eru allir sigurvegarar á kosninganótt, jafnvel sá formaður sem hefur beðið algjört skipbrot með flokk sinn er borginmannlegur og tekst að 23.6.2015 00:00 Smákarlaremba Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Fjögurra ára sonur minn elst upp á tveimur heimilum. Annars vegar hjá föður sem eldar og skúrar. Hins vegar hjá móður sem borar og blótar. 23.6.2015 08:00 Halldór 23.06.15 23.6.2015 07:17 Sæstrengur þyrfti ekki að kalla á stórfelldar virkjanir Í umræðum um raforkusæstreng til Bretlands hefur því verið haldið fram að til að sjá slíkum streng fyrir raforku þyrfti að fara í umfangsmiklar virkjanaframkvæmdir og reisa jafnvel sem nemur 1-2 Kárahnjúkavirkjunum. 23.6.2015 00:00 Hvenær lýkur "leiðréttingu launa“? Þorsteinn Víglundsson skrifar Undangenginn vetur hefur einkennst af harðvítugri kjaradeilum en um áratugaskeið. Boðað var til verkfalla sem náð hefðu til tugþúsunda launamanna með tilheyrandi tjóni fyrir fyrirtæki og launafólk. Með nýgerðum kjarasamningum SA og VR, LÍV, Flóabandalags og SGS og frestun aðgerða hjá iðnaðarmönnum tókst að afstýra verkföllum á almennum vinnumarkaði en inngrip Alþingis þurfti til að stöðva verkfall BHM og hjúkrunarfræðinga. 23.6.2015 00:00 Sjá næstu 50 greinar
Stjórnin náði ekki markmiðum sínum Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Skýrsla Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, um stóru skuldaniðurfærsluna, sem opinberlega heitir lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána, er um margt athyglisvert plagg. 30.6.2015 07:00
Íslömsk bókstafstrú og fasismi Stefán Karlsson skrifar Hamed Abdel-Samad er fæddur í Kaíró árið 1972 en hefur lengst af búið í Þýskalandi og er þýskur ríkisborgari. 30.6.2015 10:15
Útmeð'a! Jóhanna Dögg Pétursdóttir skrifar Slagorðið „Útmeð'a“ er yfirskrift átaks Geðhjálpar og Rauða krossins gegn sjálfsvígum ungra íslenskra karlmanna á aldrinum 18-25 ára sem er algengasta dánarorsök þessa aldurshóps. Nú um mánaðamótin mun 12 manna hlaupahópur hefja átakið í samstarfi við Geðhjálp og Rauða krossinn 30.6.2015 07:00
Ekki er Ísland fjarska fallegt Bakþankar skrifar Það væri synd að segja að Ísland sé fjarska-fallegt. Þegar maður sér það frá útlöndunum gegnum sjónauka internetsins lítur það út eins og Patreksfjörður eftir dansleik á sjómannadaginn. 30.6.2015 07:00
Nýrað sem hvarf Eva Bjarnadóttir skrifar Fyrr í sumar heimsótti ég Lettland á vegum Norðurlandaráðs. Við vildum kynna okkur aðgerðir stjórnvalda í mansalsmálum. Áður en ég lagði af stað kynnti ég mér stöðuna á Íslandi. Hvernig við finnum fórnarlömbin, hver þau eru og hvaða aðstoð þau fá. En ég hafði ekki leitt hugann að því að Lettland er upprunaland fórnarlamba mansals. 30.6.2015 00:00
Vont og verst Magnús Guðmundsson skrifar Fjölmargir aldraðir á Íslandi eru í þeirri stöðu að sá lífeyrir sem þeir hafa milli handanna er mun minni en svo að hægt sé að framfleyta sér með sómasamlegum hætti. Langt því frá. Það er óviðunandi með öllu. 29.6.2015 07:00
Lífeyrismál Kristján Elíasson skrifar Á þessum árum var skylda að kaupa sparimerki og ekki hægt, nema með smá svindli að leysa þau út fyrr en maður var orðinn 21. árs, en þá átti maður að fara að byggja og nota sparnaðinn í það, fjárfesta í steinsteypu. 29.6.2015 16:19
Hjólað fyrir betri geðheilsu María Einisdóttir skrifar Um 1.000 manns hjóluðu hringinn í kringum landið til styrktar uppbyggingu Batamiðstöðvar á Kleppi í Wow Cyclothoni. Þetta er ómetanlegt framtak hjá Wow sem mun auka lífsgæði fjölda einstaklinga með geðsjúkdóma hér á landi. 29.6.2015 07:00
Jafnrétti er viðskiptatækifæri Birna Bragadóttir og Sunna Valgerðardóttir skrifar Stundum er augljóst hverju jafnréttisbarátta á að skila. Það er augljóst af hverju það á að segja frá kynferðisofbeldi. Af hverju konur eiga að fá jafnhá laun og karlar fyrir sömu vinnu. Og það er augljóst af hverju sömu tækifærin eigi að gilda um bæði kynin. Það er jafnrétti. Það er nauðsynlegt að minna sig á, til að missa ekki sjónar á tilganginum. 29.6.2015 07:00
Að skapa sér nafn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Á Íslandi virðist það litlum vandkvæðum bundið að skipta um kennitölu, ekki síst þegar kemur að skuldadögum, en þrautin þyngri að breyta um nafn. Ætti þetta ekki að vera öfugt? 29.6.2015 07:00
Rokk og ról Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Íslenska þungarokkshljómsveitin Skálmöld lét vaða í hýra prófílmynd í tilefni föstudagsins eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna úrskurðaði að bann við hjónavígslum samkynhneigðra bryti gegn stjórnarskránni. Myndskreytingin fór fyrir brjóstið á sumum aðdáendum og er það ekki í fyrsta sinn sem það gerist. Í kringum síðustu Gleðigöngu gerði sveitin það sama — og fýlupúkarnir gerðu það sem þeir gera best; fóru í fýlu. 29.6.2015 07:00
Steyptir í sama mót Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Reimar Pétursson, formaður Lögmannafélags Íslands, telur óæskilegt að nýútskrifaðir lögmenn starfræki eigin lögmannsstofur. Í nýlegu viðtali veltir Reimar fyrir sér hvort ekki sé æskilegt að gera kröfu um starfsreynslu áður en lögmenn hefja sjálfstæða starfsemi. 27.6.2015 07:00
Að taka tryllingskast Bergur Ebbi skrifar Ég hef tvisvar á minni fullorðinsævi misst stjórn á skapi mínu á almannafæri. Í fyrra skiptið í Hans Petersen í Bankastræti í ágúst 2002 og í seinna skiptið í afgreiðslunni hjá bílaleigunni Sixt á Bornholmerstrasse í Berlín í júlí 2009. Ástæðan fyrir því að ég man eftir þessum skiptum af sæmilegri nákvæmni er vegna þess að ég skammaðist mín lengi eftir á 27.6.2015 07:00
Leikgleði Jón Gnarr skrifar Ég finn mikla þörf til að tala um leikgleði, mikilvægi þess að leika sér einn eða með öðrum í einhverju sem veitir manni hamingju og gleði. Leikurinn gegnir mikilvægu hlutverki í þroskaferli heilans. Hann er hluti af greind. Ungviði flestra dýra eyða miklum tíma í leik. Leikurinn undirbýr þau undir áskoranir seinna meir en virkar líka eins og líkamsrækt fyrir huga þeirra. 27.6.2015 07:00
Verkefni þegar höftum sleppir Óli Kristján Ármannsson skrifar Allar líkur virðast á að ekki komi til með að reyna á stöðugleikaskatt þann sem boðaður hefur verið á eignir slitabúa föllnu bankanna hér á landi því kröfuhafar þeirra hafa fallist á að haga uppgjöri þeirra þannig að samrýmist þeim skilyrðum um stöðugleika sem stjórnvöld hafa ákveðið. 26.6.2015 07:00
Nei takk!! Helga María Guðmundsdóttir skrifar Ég er alveg sannfærð um að á næstu dögum eiga enn fleiri hjúkrunarfræðingar eftir að segja upp störfum og stórefast ég um að einhver sé búinn að draga sína uppsögn til baka þrátt fyrir undirritun samninga. 26.6.2015 14:01
Mér ofbýður Mér ofbauð framkoma Vigdísar Hauksdóttur í kvöldfréttatíma sjónvarpsins í gærkvöldi þegar hún hélt því fram fullum fetum að laun táknmálstúlka hefðu tvöfaldast árið 2013. Það virðist til of mikils mælst að formaður fjárlaganefndar hafi staðreyndir mála á hreinu þegar hún mætir í fréttaviðtöl. 26.6.2015 11:45
Ísland og Noregur verma bestu sætin Elsa Lára Arnardóttir skrifar Þessa dagana reyna forystumenn nokkurra flokka að telja almenningi trú um að hér á landi ríki ójöfnuður og halda því fram að ójöfnuður hafi aukist í tíð núverandi ríkisstjórnar. Þessar fullyrðingar forystumannanna eru rangar. 26.6.2015 07:00
Vælukjóar á þingi Hildur Sverrisdóttir skrifar Þolendur eineltis hugsuðu þingkonu Framsóknarflokksins þegjandi þörfina í vikunni þegar henni þótti tímans virði að kvarta undan því að helsti ráðamaður á þingi væri lagður í einelti af stjórnarandstöðunni. Ég veit ekki hvort er meira pirrandi; að gengisfella 26.6.2015 07:00
Rauðvín er ekki grennandi Lára G. Sigurðardóttir skrifar Krabbameinsfélagið vill koma á framfæri athugasemd við frétt sem birtist á RÚV 22. júní um að rauðvín geti verið grennandi. Í fréttinni kemur fram að efnið resveratról geti breytt fitu í "góða fitu“ sem brennir kaloríum og á þann hátt verið grennandi. 26.6.2015 07:00
Virkjum hæfileikana? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Nú er þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga nýlega liðinn og sumarfrí á næsta leiti hjá flestum. Eflaust er það gleðiefni fyrir marga sem hlakka til þess að fá frí einn dag inni í miðri vinnuviku eða í nokkra daga á sumri. En það á ekki við um mig því ég hef ekki enn þá fengið sumarvinnu. 26.6.2015 07:00
Dagdraumar um sæstreng til Bretlands Þorsteinn Þorsteinsson skrifar Óli Grétar Blöndal Sveinsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Landsvirkjunar, ritar nýverið grein undir yfirskriftinni „Sæstrengur þyrfti ekki að kalla á stórfelldar virkjanir“. Þar nefnir hann að Norðmenn hafi lagt raforkusæstrengi undanfarin ár án þess að 26.6.2015 07:00
Keikó í bearnaise-sósu Sif Sigmarsdóttir skrifar Röðin fyrir utan sædýrasafnið í London var löng, sólin heit og annað hvert barn var vælandi – þar á meðal mitt. Ég var löðursveitt og að fá hausverk. Allt var sem sé eins og það átti að vera. Því það að vera foreldri er píslarganga. 26.6.2015 07:00
Minni samkeppni í bankastarfsemi á Íslandi? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Undanfarna mánuði hafa birst fréttir um minnkandi samkeppni á bankamarkaði. Ekki er langt síðan Landsbankinn yfirtók Sparisjóð Vestmannaeyja. Þá yfirtöku bar brátt að, þannig að mögulegum öðrum kaupendum gafst ekki nægur tími til að leggja fram tilboð. Styttra er síðan fréttir bárust um að Afl sparisjóður hefði verið sameinaður Arion banka 26.6.2015 07:00
Að vera með í drápi en ekki líkn Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Afskiptaleysi Íslendinga er til skammar. 25.6.2015 07:00
Dæmisaga um kúk Atli Fannar Bjarkason skrifar Hugmynd mín um helvíti inniheldur tvennt: Heitan ananas og útikamra. Í helvíti er ananas á öllum pitsum og fólk gengur örna sinna í sameiginlegum útikömrum úr plasti. Langar raðir myndast fyrir utan þá og maður neyðist til að horfa í blóðhlaupin augu þeirra sem skilja eftir sig lyktina. 25.6.2015 07:00
Hvar er samkenndin? Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir skrifar Það þarf ekki að segja alþjóð frá því að undanfarin ár hefur erlendum ferðamönnum fjölgað mjög mikið. Hafa menn jafnvel leyft sér að tala um að ferðamenn séu eins og engisprettufaraldur og að það sé ekki líft í miðbæ Reykjavíkur fyrir útlendingum 25.6.2015 07:00
Katalónía Þorvaldur Gylfason skrifar Hér ætla ég að segja ykkur söguna af sjálfstæðisbaráttu Katalóna. Katalónía prýðir norðausturhluta Spánar. Íbúafjöldinn er 7,5 milljónir eða sjötti hluti Spánverja, litlu minni en í Svíþjóð. Katalónar eiga sér mikla sögu og sérstæða menningu og tungu 25.6.2015 07:00
Heilbrigð stjórnmál, valdaklíkur og öflugt atvinnulíf Páll Valur Björnsson skrifar Spilling er gamall og svarinn óvinur almennings. Hún felst í því að þeir sem vald hafa misbeita því í þágu sérhagsmuna sinna eða til að hygla ættingjum, vinum, pólitískum samherjum eða fyrirtækjum sem þeir eiga eða stýra. Spilling dafnar best í skjóli skoðanakúgunar og skerts tjáningarfrelsis. 25.6.2015 07:00
Um stríðsglæpi Óli Kristján Ármannsson skrifar Leiddar eru að því líkur að stríðsglæpir hafi verið framdir bæði af hálfu Ísraelsmanna og Palestínumanna í tengslum við árásir Ísraelshers á Gasa í fyrra. Niðurstaðan, sem sérstök rannsóknarnefnd Sameinuðu þjóðanna birti í byrjun vikunnar, kemur svo sem ekki á óvart. 24.6.2015 07:00
Hrægammar brosa út í annað Þorbjörn Þórðarson skrifar Hvers vegna eru stærstu kröfuhafar slitabúa föllnu bankanna svona ánægðir með samkomulagið um stöðugleikaframlagið? Er það vegna þess að íslenska ríkið samdi af sér? 24.6.2015 12:00
Lýðræðishalli í 20 ár Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar EES-samningurinn er í sífelldri mótun. Sameiginlega EES-nefndin sem Ísland á sæti í ákveður hvort taka beri ESB-reglur inn í EES-samninginn. 24.6.2015 12:00
Leið okkar til langlífis og offitu Óttar Snædal skrifar Það liggur óþefur yfir landinu þessa dagana. Hann smýgur milli þilja og ónáðar saklaust fólk á heimilum sínum, ekki síst á nóttunni. 24.6.2015 11:00
Tölvupóstsskrímslið Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Stundum ætlar stórt tölvupóstsskrímsli að éta mig. Vinnupósturinn stoppar ekki. Sumir tölvupóstsdagar eru hins vegar hressari en aðrir. Sem ég sat í vinnunni hjá UNICEF á Íslandi og sendi ábendingu á fjölmiðla um börn í sárri neyð á skjálftasvæðinu í Nepal barst 24.6.2015 07:00
Látum okkur leiðast Viktoría Hermannsdóttir skrifar Við þurfum að kunna að láta okkur leiðast. Maður missir af miklu að kunna ekki að láta sér leiðast, það er svo gott fyrir sálartetrið.“ Ég er búin að hugsa mikið um þessi orð Maríu Einisdóttur, framkvæmdastjóra geðsviðs Landspítalans, sem hún lét falla í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins í síðustu viku. 24.6.2015 07:00
Styrkar stoðir Ragnar Guðmundsson skrifar Áliðnaðurinn á Íslandi er í raun ungur. Fyrir 20 árum voru 100 þúsund tonn af áli framleidd í Straumsvík, í eina álverinu sem þá var rekið á Íslandi. Í dag nemur framleiðslan 850 þúsund tonnum í þremur álverum. 24.6.2015 07:00
Kosningaloforðin við aldraða fallin í gjalddaga! Björgvin Guðmundsson skrifar Á flokksþingi Framsóknarflokksins fyrir þingkosningar 2013 var eftirfarandi samþykkt: Lífeyrir aldraðra og öryrkja verði hækkaður vegna kjaraskerðingar þeirra á krepputímanum (kjaragliðnunar). Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningarnar 2013 24.6.2015 07:00
Raunveruleikarof Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Það er oftar en ekki góð lexía í absúrdisma að hlýða á stjórnmálamenn útskýra lélegt fylgi sitt og flokka sinna. Þannig eru allir sigurvegarar á kosninganótt, jafnvel sá formaður sem hefur beðið algjört skipbrot með flokk sinn er borginmannlegur og tekst að 23.6.2015 00:00
Smákarlaremba Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Fjögurra ára sonur minn elst upp á tveimur heimilum. Annars vegar hjá föður sem eldar og skúrar. Hins vegar hjá móður sem borar og blótar. 23.6.2015 08:00
Sæstrengur þyrfti ekki að kalla á stórfelldar virkjanir Í umræðum um raforkusæstreng til Bretlands hefur því verið haldið fram að til að sjá slíkum streng fyrir raforku þyrfti að fara í umfangsmiklar virkjanaframkvæmdir og reisa jafnvel sem nemur 1-2 Kárahnjúkavirkjunum. 23.6.2015 00:00
Hvenær lýkur "leiðréttingu launa“? Þorsteinn Víglundsson skrifar Undangenginn vetur hefur einkennst af harðvítugri kjaradeilum en um áratugaskeið. Boðað var til verkfalla sem náð hefðu til tugþúsunda launamanna með tilheyrandi tjóni fyrir fyrirtæki og launafólk. Með nýgerðum kjarasamningum SA og VR, LÍV, Flóabandalags og SGS og frestun aðgerða hjá iðnaðarmönnum tókst að afstýra verkföllum á almennum vinnumarkaði en inngrip Alþingis þurfti til að stöðva verkfall BHM og hjúkrunarfræðinga. 23.6.2015 00:00