Fleiri fréttir Lífsreynsla föður í fæðingar „orlofi“ Geir Gunnar Markússon skrifar Dóttir mín er yfirmaður minn í þessari vinnu og markmið mitt er að verða starfsmaður mánaðarins. 3.7.2015 15:38 Framtíðin er núna Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Fjölmörg heillaskref hafa verið stigin í skipulagsmálum á síðustu dögum. Skýrsla Rögnunefndarinnar hefur alla burði til færa umræðu 3.7.2015 07:00 Einu skrefi frá endalokunum Sif Sigmarsdóttir skrifar Sólin var heit. Loftið angaði af furu og sjávarseltu. Miðjarðarhafið gjálfraði handan hamarsins. Það var stutt í þverhnípið. Kannski tuttugu skref. Matt Haig setti sér markmið. Hann hugðist taka tuttugu og eitt skref í átt að hafinu. 3.7.2015 07:00 Virkar skuldaleiðréttingin? – Já, hún virkar sannarlega! Þorsteinn Sæmundsson skrifar Nýútkomin skýrsla fjármálaráðherra um skuldaleiðréttinguna staðfestir svo ekki verður um villst að markmið skuldaleiðréttingar ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hafa náðst fullkomlega. Ef skýrslan er borin saman við kynningu leiðréttingarinnar á sínum tíma kemur í ljós hversu vel undirbúin framkvæmd leiðréttingarinnar var. 3.7.2015 07:00 Halldór 03.07.15 3.7.2015 06:50 „Skoðun“ blaðamanns Raphael Schutz skrifar Hér áður fyrr var evrópskum gyðingum gert það að sök að drepa börn kristinna í tengslum við helgisiði þeirra. Þeim var og gert það að sök að eitra vatnsbrunna í þeim tilgangi að koma af stað smitfaröldrum. Þá voru útbreidd hin alkunnu ósannindi að 3.7.2015 00:00 Að sjá hlutina frá sjónarhóli annarra Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Það hefur verið nokkuð áhugavert að fylgjast með störfum Alþingis þetta þingið. Ekki endilega áhugavert á jákvæðan hátt, en áhugavert engu að síður. 2.7.2015 09:15 Hið svokallaða 4. stig Tryggvi M. Baldvinsson skrifar Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp allsherjar- og menntamálanefndar um eflingu tónlistarnáms. 2.7.2015 10:51 Er netið að farið að skipta okkur of miklu ? Birgir Fannar skrifar Varð hugsað út í þetta þegar kunningi einn minntist á að hann þyrfti að hringja í skólann til að sjá einingarnar sýnar af því það var ekki í boði fyrir hann að netinu. Og fyrir honum virtist það nú meiri fyrirhöfnin að þurfa að hafa svona fyrir þessu. 2.7.2015 09:36 Halldór 02.07.15 2.7.2015 07:25 Skin og skúrir í Evrópu Þorvaldur Gylfason skrifar Evrópusambandið hefur ekki fengið góða pressu að undanförnu. Því veldur einkum ástandið í Grikklandi þar sem mætast stálin stinn. 2.7.2015 07:00 Sannleikurinn í hæstarétti Frosti Logason skrifar Ánægjulegasta frétt heimsmála síðustu vikuna verður mjög líklega þegar fram í sækir einn ljósasti punktur tuttugustu og fyrstu aldarinnar. 2.7.2015 07:00 Fjölbreytni í laganámi Magnús Smári Smárason skrifar Í leiðara í Fréttablaðinu frá 27. júní fjallar Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri blaðsins, um hættuna á því að laganemar á Íslandi séu allir steyptir í sama mót og af því hljótist að „lítil gerjun verði í faglegri umræðu.“ Ábending Kristínar um að 2.7.2015 07:00 Valkyrjur og víkingar Anna Eyvör Ragnarsdóttir skrifar Ég er svo heppin að búa í nágrenni við einn skemmtilegasta leikvöll á Stór-Reykjavíkursvæðinu og hefur aðsókn að honum verið mér uppspretta gleði og undrunar á hverjum degi nú á vordögum. 2.7.2015 07:00 Elsta félag á Íslandi 200 ára Valgeir Ástráðsson skrifar Þann 10. júlí 2015 eru liðin 200 ár síðan komið var saman að Aðalstræti 10 í Reykjavík eftir fund prestastefnu í Dómkirkjunni. Ákveðið var þar að stofna félag og því kosin stjórn. Skyldi félagið setja sér markmið og skyldur til útgáfu Biblíunnar á íslensku, 2.7.2015 07:00 Fólk og fjármagn Katrín Jakobsdóttir skrifar Miklar pólitískar hræringar hafa orðið eftir efnahagskreppuna, ekki einungis á Íslandi heldur um alla Evrópu. Sumir vilja nú meina að vinstri og hægri séu ekki lengur gild hugtök í pólitísku landslagi samtímans. Ég er ósammála því. 2.7.2015 07:00 Rafmagnað jafnrétti Halla Hrund Logadóttir skrifar Við erum stödd í Tógó árið 2009. „Gjörðu svo vel“, segi ég við tógósku „systur“ mína og rétti henni fartölvuna mína. „Nýttu þetta nú sem allra best fyrir þig og þína.“ „Takk,“ segir hún og brosir hringinn. 2.7.2015 07:00 Heimaþjónusta fyrir eldri borgara er framtíðin Fríða Hermannsdóttir skrifar Eins og flestum er kunnugt fjölgar ört í hópi eldri borgara og mikil þörf er á úrbótum í þjónustu fyrir þá. Í námi mínu í hjúkrunarfræði kviknaði áhugi hjá mér á því málefni og einlægur vilji til að bæta aðstæður og innleiða nýja hugmyndafræði í þjónustu fyrir þennan margmenna og fjölbreytta hóp. 2.7.2015 07:00 Framtíðarsýn Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagna ber þeim merku tímamótum sem urðu í vikunni þegar sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu kynntu Höfuðborgarsvæðið 2040, sameiginlega sýn á þróun byggðar, vatnsverndar og samgangna á svæðinu. 1.7.2015 07:00 Grikkir þurfa að segja nei Þorbjörn Þórðarson skrifar Ef Grikkir fallast á skilyrði hinna evruríkjanna í þjóðaratkvæðagreiðslunni mun það þýða kreppu í landinu um ókomin ár. Þá gæti útganga þeirra úr myntsamstarfinu verið til góðs. 1.7.2015 08:00 Vangaveltur hjúkrunarfræðings í kjarabaráttu Anna Karen Þórisdóttir skrifar Ég man hvað ég fylltist stolti fyrir þremur árum síðan þegar ég útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur. Loksins var fjögurra ára krefjandi háskólanámi lokið, ég fékk verðlaun fyrir árangur og dagurinn var sá allra besti. Ég flutti suður og fór að vinna á krabbameinsdeild, þar liggur áhugasvið mitt. 1.7.2015 10:21 Halldór 01.07.15 1.7.2015 08:00 Skjóðuleg hagfræði Ásgeir Daníelsson skrifar Í Markaðinum, kálfi Fréttablaðsins, 17. júní sl., er pistill undir yfirskriftinni „Skjóðan“. Þessi pistill inniheldur harða gagnrýni á Seðlabankann og vaxtahækkunina 10. júní. Auðvitað orkar allt tvímælis þá gjört er og nauðsynlegt að fjölmiðlar landsins veiti Seðlabankanum aðhald. En stundum þurfa fjölmiðlar líka aðhald. 1.7.2015 07:00 Hámörkuð nýting á markaðsfé Eva Magnúsdóttir skrifar Fyrirtæki vilja gjarna hámarka nýtingu á markaðsfé sínu og mikilvægt er að hitta í mark. Aðgerðaáætlun í markaðsmálum þarf að tvinna saman notkun á mismunandi miðlum, hefðbundnum miðlum, almannatengslum, vefmiðlum og ýmsum samfélagsmiðlum eftir því sem við hæfi þykir og markhópinn er að finna. 1.7.2015 07:00 Markmið leiðréttingarinnar náðust að fullu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Í skýrslu fjármála- og efnahagsráðherra um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána sést svart á hvítu hversu vel hefur tekist til við leiðréttinguna. Hvert orð sem sagt var um leiðréttinguna hefur staðið eins og stafur á bók. Hvert skref var í samræmi við áætlun. 1.7.2015 07:00 "Núll prósent“! Hjalti Þórisson skrifar Undarlegt málavafstur hefur staðið um verðtryggð lán nú um stundir. Því er haldið fram að lántakendur slíkra lána hafi ekki verið upplýstir um hvað felst í lántöku þeirra. 1.7.2015 07:00 Að lifa með geðsjúkdóm – hvað getur hjálpað Eymundur Eymundsson skrifar Rjúfa einangrun þar sem hver og einn kemur á eign forsendum og hefur tækifæri til að bæta sín lífsgæði með öðru fólki sem stefnir að því sama. Hver og einn finni að hann eða hún er mikilvægur og hefur tækifæri til að vinna í sjálfum sér með öðrum 1.7.2015 07:00 Sá á kvölina sem á völina Stella Á. Kristjánsdóttir skrifar 100 ár eru liðin frá því að konur 40 ára og eldri fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis og gaman að gleðjast yfir áföngum sem hafa náðst í kynjajafnrétti en eins að skoða hvaða hindranir eru enn í veginum til að staða kynjanna sé jöfn. 1.7.2015 07:00 Enn geta ábyrgir stjórnmálamenn (ef til?) afstýrt stórslysi við Hringbraut Sigurður Oddsson verkfræðingur skrifar Hvers vegna er ég að skrifa greinar um byggingu spítala? Kemur mér eitthvað við, hvar hann verður byggður? eru spurningar, sem ég hefi oft velt fyrir mér. Kannski er svarið innibyrgð reiði, sem brýst út í greinaskrifum og þá helst gegn stjórnmálamönnum, sem sóa almannafé, eins og þeir eigi það sjálfir skuldlaust. 1.7.2015 07:00 Kjör aldraðra og öryrkja skert ítrekað Björgvin Guðmundsson skrifar Hvað eftir annað hafa kjör aldraðra og öryrkja verið skert. Stjórnvöld hafa ítrekað hoggið í sama knérunn, látið lífeyrisþega sitja á hakanum í kjaramálum. Það er ef til vill of sterkt að segja, að níðst hafi verið á öldruðum og öryrkjum. En það vantar ekki mikið á, að svo hafi verið. 1.7.2015 07:00 Skyggni ágætt Birta Björnsdóttir skrifar Sumarið er komið. Ársfjórðungurinn þegar landsmenn liggja enn betur en í annan tíma yfir veðurspám og kortum oft á dag til að eygja sólarglætu einhvers staðar á landinu. Við þessar veðurathuganir verður mér alltaf hugsað til systur minnar. 1.7.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Lífsreynsla föður í fæðingar „orlofi“ Geir Gunnar Markússon skrifar Dóttir mín er yfirmaður minn í þessari vinnu og markmið mitt er að verða starfsmaður mánaðarins. 3.7.2015 15:38
Framtíðin er núna Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Fjölmörg heillaskref hafa verið stigin í skipulagsmálum á síðustu dögum. Skýrsla Rögnunefndarinnar hefur alla burði til færa umræðu 3.7.2015 07:00
Einu skrefi frá endalokunum Sif Sigmarsdóttir skrifar Sólin var heit. Loftið angaði af furu og sjávarseltu. Miðjarðarhafið gjálfraði handan hamarsins. Það var stutt í þverhnípið. Kannski tuttugu skref. Matt Haig setti sér markmið. Hann hugðist taka tuttugu og eitt skref í átt að hafinu. 3.7.2015 07:00
Virkar skuldaleiðréttingin? – Já, hún virkar sannarlega! Þorsteinn Sæmundsson skrifar Nýútkomin skýrsla fjármálaráðherra um skuldaleiðréttinguna staðfestir svo ekki verður um villst að markmið skuldaleiðréttingar ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hafa náðst fullkomlega. Ef skýrslan er borin saman við kynningu leiðréttingarinnar á sínum tíma kemur í ljós hversu vel undirbúin framkvæmd leiðréttingarinnar var. 3.7.2015 07:00
„Skoðun“ blaðamanns Raphael Schutz skrifar Hér áður fyrr var evrópskum gyðingum gert það að sök að drepa börn kristinna í tengslum við helgisiði þeirra. Þeim var og gert það að sök að eitra vatnsbrunna í þeim tilgangi að koma af stað smitfaröldrum. Þá voru útbreidd hin alkunnu ósannindi að 3.7.2015 00:00
Að sjá hlutina frá sjónarhóli annarra Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Það hefur verið nokkuð áhugavert að fylgjast með störfum Alþingis þetta þingið. Ekki endilega áhugavert á jákvæðan hátt, en áhugavert engu að síður. 2.7.2015 09:15
Hið svokallaða 4. stig Tryggvi M. Baldvinsson skrifar Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp allsherjar- og menntamálanefndar um eflingu tónlistarnáms. 2.7.2015 10:51
Er netið að farið að skipta okkur of miklu ? Birgir Fannar skrifar Varð hugsað út í þetta þegar kunningi einn minntist á að hann þyrfti að hringja í skólann til að sjá einingarnar sýnar af því það var ekki í boði fyrir hann að netinu. Og fyrir honum virtist það nú meiri fyrirhöfnin að þurfa að hafa svona fyrir þessu. 2.7.2015 09:36
Skin og skúrir í Evrópu Þorvaldur Gylfason skrifar Evrópusambandið hefur ekki fengið góða pressu að undanförnu. Því veldur einkum ástandið í Grikklandi þar sem mætast stálin stinn. 2.7.2015 07:00
Sannleikurinn í hæstarétti Frosti Logason skrifar Ánægjulegasta frétt heimsmála síðustu vikuna verður mjög líklega þegar fram í sækir einn ljósasti punktur tuttugustu og fyrstu aldarinnar. 2.7.2015 07:00
Fjölbreytni í laganámi Magnús Smári Smárason skrifar Í leiðara í Fréttablaðinu frá 27. júní fjallar Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri blaðsins, um hættuna á því að laganemar á Íslandi séu allir steyptir í sama mót og af því hljótist að „lítil gerjun verði í faglegri umræðu.“ Ábending Kristínar um að 2.7.2015 07:00
Valkyrjur og víkingar Anna Eyvör Ragnarsdóttir skrifar Ég er svo heppin að búa í nágrenni við einn skemmtilegasta leikvöll á Stór-Reykjavíkursvæðinu og hefur aðsókn að honum verið mér uppspretta gleði og undrunar á hverjum degi nú á vordögum. 2.7.2015 07:00
Elsta félag á Íslandi 200 ára Valgeir Ástráðsson skrifar Þann 10. júlí 2015 eru liðin 200 ár síðan komið var saman að Aðalstræti 10 í Reykjavík eftir fund prestastefnu í Dómkirkjunni. Ákveðið var þar að stofna félag og því kosin stjórn. Skyldi félagið setja sér markmið og skyldur til útgáfu Biblíunnar á íslensku, 2.7.2015 07:00
Fólk og fjármagn Katrín Jakobsdóttir skrifar Miklar pólitískar hræringar hafa orðið eftir efnahagskreppuna, ekki einungis á Íslandi heldur um alla Evrópu. Sumir vilja nú meina að vinstri og hægri séu ekki lengur gild hugtök í pólitísku landslagi samtímans. Ég er ósammála því. 2.7.2015 07:00
Rafmagnað jafnrétti Halla Hrund Logadóttir skrifar Við erum stödd í Tógó árið 2009. „Gjörðu svo vel“, segi ég við tógósku „systur“ mína og rétti henni fartölvuna mína. „Nýttu þetta nú sem allra best fyrir þig og þína.“ „Takk,“ segir hún og brosir hringinn. 2.7.2015 07:00
Heimaþjónusta fyrir eldri borgara er framtíðin Fríða Hermannsdóttir skrifar Eins og flestum er kunnugt fjölgar ört í hópi eldri borgara og mikil þörf er á úrbótum í þjónustu fyrir þá. Í námi mínu í hjúkrunarfræði kviknaði áhugi hjá mér á því málefni og einlægur vilji til að bæta aðstæður og innleiða nýja hugmyndafræði í þjónustu fyrir þennan margmenna og fjölbreytta hóp. 2.7.2015 07:00
Framtíðarsýn Óli Kristján Ármannsson skrifar Fagna ber þeim merku tímamótum sem urðu í vikunni þegar sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu kynntu Höfuðborgarsvæðið 2040, sameiginlega sýn á þróun byggðar, vatnsverndar og samgangna á svæðinu. 1.7.2015 07:00
Grikkir þurfa að segja nei Þorbjörn Þórðarson skrifar Ef Grikkir fallast á skilyrði hinna evruríkjanna í þjóðaratkvæðagreiðslunni mun það þýða kreppu í landinu um ókomin ár. Þá gæti útganga þeirra úr myntsamstarfinu verið til góðs. 1.7.2015 08:00
Vangaveltur hjúkrunarfræðings í kjarabaráttu Anna Karen Þórisdóttir skrifar Ég man hvað ég fylltist stolti fyrir þremur árum síðan þegar ég útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur. Loksins var fjögurra ára krefjandi háskólanámi lokið, ég fékk verðlaun fyrir árangur og dagurinn var sá allra besti. Ég flutti suður og fór að vinna á krabbameinsdeild, þar liggur áhugasvið mitt. 1.7.2015 10:21
Skjóðuleg hagfræði Ásgeir Daníelsson skrifar Í Markaðinum, kálfi Fréttablaðsins, 17. júní sl., er pistill undir yfirskriftinni „Skjóðan“. Þessi pistill inniheldur harða gagnrýni á Seðlabankann og vaxtahækkunina 10. júní. Auðvitað orkar allt tvímælis þá gjört er og nauðsynlegt að fjölmiðlar landsins veiti Seðlabankanum aðhald. En stundum þurfa fjölmiðlar líka aðhald. 1.7.2015 07:00
Hámörkuð nýting á markaðsfé Eva Magnúsdóttir skrifar Fyrirtæki vilja gjarna hámarka nýtingu á markaðsfé sínu og mikilvægt er að hitta í mark. Aðgerðaáætlun í markaðsmálum þarf að tvinna saman notkun á mismunandi miðlum, hefðbundnum miðlum, almannatengslum, vefmiðlum og ýmsum samfélagsmiðlum eftir því sem við hæfi þykir og markhópinn er að finna. 1.7.2015 07:00
Markmið leiðréttingarinnar náðust að fullu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Í skýrslu fjármála- og efnahagsráðherra um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána sést svart á hvítu hversu vel hefur tekist til við leiðréttinguna. Hvert orð sem sagt var um leiðréttinguna hefur staðið eins og stafur á bók. Hvert skref var í samræmi við áætlun. 1.7.2015 07:00
"Núll prósent“! Hjalti Þórisson skrifar Undarlegt málavafstur hefur staðið um verðtryggð lán nú um stundir. Því er haldið fram að lántakendur slíkra lána hafi ekki verið upplýstir um hvað felst í lántöku þeirra. 1.7.2015 07:00
Að lifa með geðsjúkdóm – hvað getur hjálpað Eymundur Eymundsson skrifar Rjúfa einangrun þar sem hver og einn kemur á eign forsendum og hefur tækifæri til að bæta sín lífsgæði með öðru fólki sem stefnir að því sama. Hver og einn finni að hann eða hún er mikilvægur og hefur tækifæri til að vinna í sjálfum sér með öðrum 1.7.2015 07:00
Sá á kvölina sem á völina Stella Á. Kristjánsdóttir skrifar 100 ár eru liðin frá því að konur 40 ára og eldri fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis og gaman að gleðjast yfir áföngum sem hafa náðst í kynjajafnrétti en eins að skoða hvaða hindranir eru enn í veginum til að staða kynjanna sé jöfn. 1.7.2015 07:00
Enn geta ábyrgir stjórnmálamenn (ef til?) afstýrt stórslysi við Hringbraut Sigurður Oddsson verkfræðingur skrifar Hvers vegna er ég að skrifa greinar um byggingu spítala? Kemur mér eitthvað við, hvar hann verður byggður? eru spurningar, sem ég hefi oft velt fyrir mér. Kannski er svarið innibyrgð reiði, sem brýst út í greinaskrifum og þá helst gegn stjórnmálamönnum, sem sóa almannafé, eins og þeir eigi það sjálfir skuldlaust. 1.7.2015 07:00
Kjör aldraðra og öryrkja skert ítrekað Björgvin Guðmundsson skrifar Hvað eftir annað hafa kjör aldraðra og öryrkja verið skert. Stjórnvöld hafa ítrekað hoggið í sama knérunn, látið lífeyrisþega sitja á hakanum í kjaramálum. Það er ef til vill of sterkt að segja, að níðst hafi verið á öldruðum og öryrkjum. En það vantar ekki mikið á, að svo hafi verið. 1.7.2015 07:00
Skyggni ágætt Birta Björnsdóttir skrifar Sumarið er komið. Ársfjórðungurinn þegar landsmenn liggja enn betur en í annan tíma yfir veðurspám og kortum oft á dag til að eygja sólarglætu einhvers staðar á landinu. Við þessar veðurathuganir verður mér alltaf hugsað til systur minnar. 1.7.2015 07:00
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun