Að lifa með geðsjúkdóm – hvað getur hjálpað Eymundur Eymundsson skrifar 1. júlí 2015 07:00 Rjúfa einangrun þar sem hver og einn kemur á eign forsendum og hefur tækifæri til að bæta sín lífsgæði með öðru fólki sem stefnir að því sama. Hver og einn finni að hann eða hún er mikilvægur og hefur tækifæri til að vinna í sjálfum sér með öðrum notendum og fagmönnun á jafningjagrunni. Að hægt sé að ná bata og það sé hægt að fara fjölbreyttar leiðir í bataferlinu. Manneskjan hefur tækifæri til að taka áskorun, efla ákveðni og láta hana í ljós. Ekki síður fyrir aðstandendur sem við þurfum að ná til.Hvað hindrar? Eigin fordómar að þetta sé ekki fyrir mann sjálfan og gefur þessi ekki tækifæri. Maður dæmir hlutina áður en maður lætur á þá reyna. Hræðsla við álit annarra og fordómar í samfélaginu. Á erfitt með að fylgja lýðræði og vill stjórna því hvernig hlutirnir eigi að vera. Þetta geta verið þung skref fyrir marga. En svo aðrir geti hjálpað manni þarf maður fyrst að viðurkenna vandann fyrir sjálfum þér.Það sem styður í valdeflingunni Að sjá aðra manneskju deila sinni reynslu og hvað hafi gefið henni von um betra líf. Gefur þannig öðrum von sem er svo keðjuverkandi. Að rödd manns fær að heyrast og maður nær að vinna með styrkleika sína. Sjá að maður er hluti af hóp og fær stuðning við að takast á við áskoranir og um leið að vinna úr eigin fordómum. Eflir sjálfsmynd og sjálfstraust og stuðlar þannig að þroska og breytingum í sínu lífi. Maður öðlast von og sér tilgang með lífinu og á sér drauma eins og hver annar. Losna við eigin fordóma og öðlast meira frelsi sem þátttakandi í lífinu.Hvernig fer samstarfið fram Tökum það sem þarf að ræða fyrir á vikulegum kjarnafundum hvað er fram undan, hver er til í að taka það að sér, er eitthvað sem við þurfum að bæta, bara allt yfirhöfuð það sem viðkemur starfsemini er rætt á kjarnafundum og hver og einn getur tjáð sína skoðun og látið hana í ljós. Hugmyndir að hópastarfi og fræðslu eru m.a. ræddar líka.Verkefnin sem bjóðast Byrja á því að mæta í kynningu og svo í framhaldi af því er hægt að koma inn í hópastarfið. Nýliðar sleppa kjarnafundum fyrsta mánuðinn meðan þeir eru að kynnast starfinu og fólkinu. Fyrst og fremst að gefa þessu tíma þar sem góðir hlutir gerast hægt. Maður kemur á eigin forsendum og engin kvöð sem fylgir nema vonandi eignast þú betri lífsgæði sem við öll stefnum að á jafningjagrunni.Unghugar Unghugar byrjuðu í janúar 2014 og eru með skipulagsfundi á miðvikudögum kl.16.00. Sími Unghuga: 8675295. Netfang Unghuga: unghugarnir@gmail.com Starfið er ört vaxandi og gott að sjá hvað þetta hefur hjálpað þeim að rjúfa sína einangrun og efla þeirra sjálfstraust en opnir félagsfundir eru hvern miðvikudag kl. 16.00 þar sem starfið er rætt og mótað. Um að gera fyrir ungt fólk að koma og taka þátt í þeirra starfi. Þá standa Unghugar einnig fyrir vikulegu viðburðakvöldi á miðvikudögum kl. 20.00 og eru með sinn eigin umhyggjuhóp kl. 16.15 á fimmtudögum.Forvarnir Höfum náð samkomulagi við forvarnarfulltrúa Akureyrarbæjar um geðfræðslu í skólum bæjarins. Mikilvægt skref og góð samvinna í þessum málum getur vonandi hjálpað þessum ungmennum sem eiga við vanlíðan að stríða. Það getur hjálpað þessum ungmennum að sjá annað ungt fólk koma fram og segja sína reynslusögu af sinni vanlíðan og þau bjargráð sem þarf til að fá hjálp./g/2014140829276/g/2015705229985/g/2014140509265/g/2015150229538 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Sjá meira
Rjúfa einangrun þar sem hver og einn kemur á eign forsendum og hefur tækifæri til að bæta sín lífsgæði með öðru fólki sem stefnir að því sama. Hver og einn finni að hann eða hún er mikilvægur og hefur tækifæri til að vinna í sjálfum sér með öðrum notendum og fagmönnun á jafningjagrunni. Að hægt sé að ná bata og það sé hægt að fara fjölbreyttar leiðir í bataferlinu. Manneskjan hefur tækifæri til að taka áskorun, efla ákveðni og láta hana í ljós. Ekki síður fyrir aðstandendur sem við þurfum að ná til.Hvað hindrar? Eigin fordómar að þetta sé ekki fyrir mann sjálfan og gefur þessi ekki tækifæri. Maður dæmir hlutina áður en maður lætur á þá reyna. Hræðsla við álit annarra og fordómar í samfélaginu. Á erfitt með að fylgja lýðræði og vill stjórna því hvernig hlutirnir eigi að vera. Þetta geta verið þung skref fyrir marga. En svo aðrir geti hjálpað manni þarf maður fyrst að viðurkenna vandann fyrir sjálfum þér.Það sem styður í valdeflingunni Að sjá aðra manneskju deila sinni reynslu og hvað hafi gefið henni von um betra líf. Gefur þannig öðrum von sem er svo keðjuverkandi. Að rödd manns fær að heyrast og maður nær að vinna með styrkleika sína. Sjá að maður er hluti af hóp og fær stuðning við að takast á við áskoranir og um leið að vinna úr eigin fordómum. Eflir sjálfsmynd og sjálfstraust og stuðlar þannig að þroska og breytingum í sínu lífi. Maður öðlast von og sér tilgang með lífinu og á sér drauma eins og hver annar. Losna við eigin fordóma og öðlast meira frelsi sem þátttakandi í lífinu.Hvernig fer samstarfið fram Tökum það sem þarf að ræða fyrir á vikulegum kjarnafundum hvað er fram undan, hver er til í að taka það að sér, er eitthvað sem við þurfum að bæta, bara allt yfirhöfuð það sem viðkemur starfsemini er rætt á kjarnafundum og hver og einn getur tjáð sína skoðun og látið hana í ljós. Hugmyndir að hópastarfi og fræðslu eru m.a. ræddar líka.Verkefnin sem bjóðast Byrja á því að mæta í kynningu og svo í framhaldi af því er hægt að koma inn í hópastarfið. Nýliðar sleppa kjarnafundum fyrsta mánuðinn meðan þeir eru að kynnast starfinu og fólkinu. Fyrst og fremst að gefa þessu tíma þar sem góðir hlutir gerast hægt. Maður kemur á eigin forsendum og engin kvöð sem fylgir nema vonandi eignast þú betri lífsgæði sem við öll stefnum að á jafningjagrunni.Unghugar Unghugar byrjuðu í janúar 2014 og eru með skipulagsfundi á miðvikudögum kl.16.00. Sími Unghuga: 8675295. Netfang Unghuga: unghugarnir@gmail.com Starfið er ört vaxandi og gott að sjá hvað þetta hefur hjálpað þeim að rjúfa sína einangrun og efla þeirra sjálfstraust en opnir félagsfundir eru hvern miðvikudag kl. 16.00 þar sem starfið er rætt og mótað. Um að gera fyrir ungt fólk að koma og taka þátt í þeirra starfi. Þá standa Unghugar einnig fyrir vikulegu viðburðakvöldi á miðvikudögum kl. 20.00 og eru með sinn eigin umhyggjuhóp kl. 16.15 á fimmtudögum.Forvarnir Höfum náð samkomulagi við forvarnarfulltrúa Akureyrarbæjar um geðfræðslu í skólum bæjarins. Mikilvægt skref og góð samvinna í þessum málum getur vonandi hjálpað þessum ungmennum sem eiga við vanlíðan að stríða. Það getur hjálpað þessum ungmennum að sjá annað ungt fólk koma fram og segja sína reynslusögu af sinni vanlíðan og þau bjargráð sem þarf til að fá hjálp./g/2014140829276/g/2015705229985/g/2014140509265/g/2015150229538
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar