Að lifa með geðsjúkdóm – hvað getur hjálpað Eymundur Eymundsson skrifar 1. júlí 2015 07:00 Rjúfa einangrun þar sem hver og einn kemur á eign forsendum og hefur tækifæri til að bæta sín lífsgæði með öðru fólki sem stefnir að því sama. Hver og einn finni að hann eða hún er mikilvægur og hefur tækifæri til að vinna í sjálfum sér með öðrum notendum og fagmönnun á jafningjagrunni. Að hægt sé að ná bata og það sé hægt að fara fjölbreyttar leiðir í bataferlinu. Manneskjan hefur tækifæri til að taka áskorun, efla ákveðni og láta hana í ljós. Ekki síður fyrir aðstandendur sem við þurfum að ná til.Hvað hindrar? Eigin fordómar að þetta sé ekki fyrir mann sjálfan og gefur þessi ekki tækifæri. Maður dæmir hlutina áður en maður lætur á þá reyna. Hræðsla við álit annarra og fordómar í samfélaginu. Á erfitt með að fylgja lýðræði og vill stjórna því hvernig hlutirnir eigi að vera. Þetta geta verið þung skref fyrir marga. En svo aðrir geti hjálpað manni þarf maður fyrst að viðurkenna vandann fyrir sjálfum þér.Það sem styður í valdeflingunni Að sjá aðra manneskju deila sinni reynslu og hvað hafi gefið henni von um betra líf. Gefur þannig öðrum von sem er svo keðjuverkandi. Að rödd manns fær að heyrast og maður nær að vinna með styrkleika sína. Sjá að maður er hluti af hóp og fær stuðning við að takast á við áskoranir og um leið að vinna úr eigin fordómum. Eflir sjálfsmynd og sjálfstraust og stuðlar þannig að þroska og breytingum í sínu lífi. Maður öðlast von og sér tilgang með lífinu og á sér drauma eins og hver annar. Losna við eigin fordóma og öðlast meira frelsi sem þátttakandi í lífinu.Hvernig fer samstarfið fram Tökum það sem þarf að ræða fyrir á vikulegum kjarnafundum hvað er fram undan, hver er til í að taka það að sér, er eitthvað sem við þurfum að bæta, bara allt yfirhöfuð það sem viðkemur starfsemini er rætt á kjarnafundum og hver og einn getur tjáð sína skoðun og látið hana í ljós. Hugmyndir að hópastarfi og fræðslu eru m.a. ræddar líka.Verkefnin sem bjóðast Byrja á því að mæta í kynningu og svo í framhaldi af því er hægt að koma inn í hópastarfið. Nýliðar sleppa kjarnafundum fyrsta mánuðinn meðan þeir eru að kynnast starfinu og fólkinu. Fyrst og fremst að gefa þessu tíma þar sem góðir hlutir gerast hægt. Maður kemur á eigin forsendum og engin kvöð sem fylgir nema vonandi eignast þú betri lífsgæði sem við öll stefnum að á jafningjagrunni.Unghugar Unghugar byrjuðu í janúar 2014 og eru með skipulagsfundi á miðvikudögum kl.16.00. Sími Unghuga: 8675295. Netfang Unghuga: unghugarnir@gmail.com Starfið er ört vaxandi og gott að sjá hvað þetta hefur hjálpað þeim að rjúfa sína einangrun og efla þeirra sjálfstraust en opnir félagsfundir eru hvern miðvikudag kl. 16.00 þar sem starfið er rætt og mótað. Um að gera fyrir ungt fólk að koma og taka þátt í þeirra starfi. Þá standa Unghugar einnig fyrir vikulegu viðburðakvöldi á miðvikudögum kl. 20.00 og eru með sinn eigin umhyggjuhóp kl. 16.15 á fimmtudögum.Forvarnir Höfum náð samkomulagi við forvarnarfulltrúa Akureyrarbæjar um geðfræðslu í skólum bæjarins. Mikilvægt skref og góð samvinna í þessum málum getur vonandi hjálpað þessum ungmennum sem eiga við vanlíðan að stríða. Það getur hjálpað þessum ungmennum að sjá annað ungt fólk koma fram og segja sína reynslusögu af sinni vanlíðan og þau bjargráð sem þarf til að fá hjálp./g/2014140829276/g/2015705229985/g/2014140509265/g/2015150229538 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Rjúfa einangrun þar sem hver og einn kemur á eign forsendum og hefur tækifæri til að bæta sín lífsgæði með öðru fólki sem stefnir að því sama. Hver og einn finni að hann eða hún er mikilvægur og hefur tækifæri til að vinna í sjálfum sér með öðrum notendum og fagmönnun á jafningjagrunni. Að hægt sé að ná bata og það sé hægt að fara fjölbreyttar leiðir í bataferlinu. Manneskjan hefur tækifæri til að taka áskorun, efla ákveðni og láta hana í ljós. Ekki síður fyrir aðstandendur sem við þurfum að ná til.Hvað hindrar? Eigin fordómar að þetta sé ekki fyrir mann sjálfan og gefur þessi ekki tækifæri. Maður dæmir hlutina áður en maður lætur á þá reyna. Hræðsla við álit annarra og fordómar í samfélaginu. Á erfitt með að fylgja lýðræði og vill stjórna því hvernig hlutirnir eigi að vera. Þetta geta verið þung skref fyrir marga. En svo aðrir geti hjálpað manni þarf maður fyrst að viðurkenna vandann fyrir sjálfum þér.Það sem styður í valdeflingunni Að sjá aðra manneskju deila sinni reynslu og hvað hafi gefið henni von um betra líf. Gefur þannig öðrum von sem er svo keðjuverkandi. Að rödd manns fær að heyrast og maður nær að vinna með styrkleika sína. Sjá að maður er hluti af hóp og fær stuðning við að takast á við áskoranir og um leið að vinna úr eigin fordómum. Eflir sjálfsmynd og sjálfstraust og stuðlar þannig að þroska og breytingum í sínu lífi. Maður öðlast von og sér tilgang með lífinu og á sér drauma eins og hver annar. Losna við eigin fordóma og öðlast meira frelsi sem þátttakandi í lífinu.Hvernig fer samstarfið fram Tökum það sem þarf að ræða fyrir á vikulegum kjarnafundum hvað er fram undan, hver er til í að taka það að sér, er eitthvað sem við þurfum að bæta, bara allt yfirhöfuð það sem viðkemur starfsemini er rætt á kjarnafundum og hver og einn getur tjáð sína skoðun og látið hana í ljós. Hugmyndir að hópastarfi og fræðslu eru m.a. ræddar líka.Verkefnin sem bjóðast Byrja á því að mæta í kynningu og svo í framhaldi af því er hægt að koma inn í hópastarfið. Nýliðar sleppa kjarnafundum fyrsta mánuðinn meðan þeir eru að kynnast starfinu og fólkinu. Fyrst og fremst að gefa þessu tíma þar sem góðir hlutir gerast hægt. Maður kemur á eigin forsendum og engin kvöð sem fylgir nema vonandi eignast þú betri lífsgæði sem við öll stefnum að á jafningjagrunni.Unghugar Unghugar byrjuðu í janúar 2014 og eru með skipulagsfundi á miðvikudögum kl.16.00. Sími Unghuga: 8675295. Netfang Unghuga: unghugarnir@gmail.com Starfið er ört vaxandi og gott að sjá hvað þetta hefur hjálpað þeim að rjúfa sína einangrun og efla þeirra sjálfstraust en opnir félagsfundir eru hvern miðvikudag kl. 16.00 þar sem starfið er rætt og mótað. Um að gera fyrir ungt fólk að koma og taka þátt í þeirra starfi. Þá standa Unghugar einnig fyrir vikulegu viðburðakvöldi á miðvikudögum kl. 20.00 og eru með sinn eigin umhyggjuhóp kl. 16.15 á fimmtudögum.Forvarnir Höfum náð samkomulagi við forvarnarfulltrúa Akureyrarbæjar um geðfræðslu í skólum bæjarins. Mikilvægt skref og góð samvinna í þessum málum getur vonandi hjálpað þessum ungmennum sem eiga við vanlíðan að stríða. Það getur hjálpað þessum ungmennum að sjá annað ungt fólk koma fram og segja sína reynslusögu af sinni vanlíðan og þau bjargráð sem þarf til að fá hjálp./g/2014140829276/g/2015705229985/g/2014140509265/g/2015150229538
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun