Um óveðursskaða og leka í Hörpu o.fl. Örnólfur Hall skrifar 5. júní 2015 08:00 Þeir sem fara um Hörputorg (malbikstorgið) geta séð þaðan að í óveðrinu 30.11. sl. skemmdist og rifnaði upp nýr þakkantur á alllöngum kafla að vestanverðu. Nú er opið þar inn að pappaþaki Eldborgar. Þetta er annar þakkantur en sá sem var byggður í upphafi og var fjarlægður. Nú þarf að byggja upp þann þriðja. Allt er þá þrennt er! Undir þessu þaksvæði er vinsælt hjá fjölmiðlafólki að spjalla við m.a. Íslandsvini með „stuðla“-vegg í baksýn. Vandræði voru líka áður með sams konar þakkant á austurhlið hússins og mátti sjá hann opinn á kafla, í nokkra mánuði, í bið eftir réttri viðgerð. Það á að hafa tónað í kanti undir tónum Töfraflautunnar að sögn gesta. Þann 16.12.14 komu svo fréttir um lekaflóð (úr loftræsirörum) undir glerplötuþakinu ofurdýra (130 millj.). Margir gestir muna líka þegar þeir lentu í óvæntu steypibaði úr lofti Eldborgarsalar á Abba-tribute tónleikum fyrir fáum árum.Óveðrin Harpa virðist ekki þola veðurofsa eins og sjá mátti líka í óveðri í nóvember 2012: Rúður létu á sjá og klæðning rifnaði undan norðurhlið og fordyri aðfanga- og tæknibíla fuku upp. Það var mikil mildi að brakið frá bílafordyrinu, sem fauk út á austurgarðinn, lenti ekki á túristum í nánd. Það brakaði og ískraði í hjúp, sagði starfsfólk og gestir. Þá voru nánast helgispjöll að flytja annað en mærðarfréttir af Hörpu og ekki mátti vekja athygli á þessu í fjölmiðlum með myndum.Úttektir og ábyrgðir Enn hefur undirritaður og kollegi hans ekki fengið að sjá áður umbeðin úttektar- og ábyrgðargögn um Hörpu. En á fundi okkar með fv. stjórnarformanni Hörpu var okkur sagt að þau væru hjá embætti byggingarfulltrúa. Nýlega var aftur komið að tómum kofa hjá embættinu um þetta, í svonefndum „Erindreka“ (upplýsingaveitu bftr.). Líka finnast ekki enn opinberar upplýsingar um þann hluta kostnaðar (milljónahlut) í fyrri gallavegg Hörpu sem í svari fv. ráðherra menntamála í janúar 2011, (fyrirspurn M.Á. 16.02.11) kom fram að lenti á verkkaupa (ríki og borg). Þ.e.a.s. okkar kostnaðarhluti í klúðri verktaka. Í mars 2014 voru komnar 100.2 milljónir í viðhald á Hörpu (Heimild: Fjárlög 2011-(02-969/6.23) og RÚV-15/5/14. Er þetta Íslandsmet í opinberri byggingu á svo stuttum tíma. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 15.11.2025 Halldór Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Skoðun Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Þeir sem fara um Hörputorg (malbikstorgið) geta séð þaðan að í óveðrinu 30.11. sl. skemmdist og rifnaði upp nýr þakkantur á alllöngum kafla að vestanverðu. Nú er opið þar inn að pappaþaki Eldborgar. Þetta er annar þakkantur en sá sem var byggður í upphafi og var fjarlægður. Nú þarf að byggja upp þann þriðja. Allt er þá þrennt er! Undir þessu þaksvæði er vinsælt hjá fjölmiðlafólki að spjalla við m.a. Íslandsvini með „stuðla“-vegg í baksýn. Vandræði voru líka áður með sams konar þakkant á austurhlið hússins og mátti sjá hann opinn á kafla, í nokkra mánuði, í bið eftir réttri viðgerð. Það á að hafa tónað í kanti undir tónum Töfraflautunnar að sögn gesta. Þann 16.12.14 komu svo fréttir um lekaflóð (úr loftræsirörum) undir glerplötuþakinu ofurdýra (130 millj.). Margir gestir muna líka þegar þeir lentu í óvæntu steypibaði úr lofti Eldborgarsalar á Abba-tribute tónleikum fyrir fáum árum.Óveðrin Harpa virðist ekki þola veðurofsa eins og sjá mátti líka í óveðri í nóvember 2012: Rúður létu á sjá og klæðning rifnaði undan norðurhlið og fordyri aðfanga- og tæknibíla fuku upp. Það var mikil mildi að brakið frá bílafordyrinu, sem fauk út á austurgarðinn, lenti ekki á túristum í nánd. Það brakaði og ískraði í hjúp, sagði starfsfólk og gestir. Þá voru nánast helgispjöll að flytja annað en mærðarfréttir af Hörpu og ekki mátti vekja athygli á þessu í fjölmiðlum með myndum.Úttektir og ábyrgðir Enn hefur undirritaður og kollegi hans ekki fengið að sjá áður umbeðin úttektar- og ábyrgðargögn um Hörpu. En á fundi okkar með fv. stjórnarformanni Hörpu var okkur sagt að þau væru hjá embætti byggingarfulltrúa. Nýlega var aftur komið að tómum kofa hjá embættinu um þetta, í svonefndum „Erindreka“ (upplýsingaveitu bftr.). Líka finnast ekki enn opinberar upplýsingar um þann hluta kostnaðar (milljónahlut) í fyrri gallavegg Hörpu sem í svari fv. ráðherra menntamála í janúar 2011, (fyrirspurn M.Á. 16.02.11) kom fram að lenti á verkkaupa (ríki og borg). Þ.e.a.s. okkar kostnaðarhluti í klúðri verktaka. Í mars 2014 voru komnar 100.2 milljónir í viðhald á Hörpu (Heimild: Fjárlög 2011-(02-969/6.23) og RÚV-15/5/14. Er þetta Íslandsmet í opinberri byggingu á svo stuttum tíma.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar