Fleiri fréttir

Starfsgreining sendiherra

Ásta Bjarnadóttir skrifar

Sendiherrar í þjónustu íslenska ríkisins teljast til embættismanna samkvæmt lögum nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Samkvæmt þeim lögum skal auglýsa öll embætti í Lögbirtingablaði

Google og heilsa fólks

Teitur Guðmundsson skrifar

Það kemur kannski engum á óvart að internetið sé orðið stærsti vettvangur samskipta í heiminum í dag. Fyrir nútímafólk er óhugsandi að hafa ekki öfluga leitarvél við höndina sem hægt er að spyrja um hvað sem er og fá svarið á svipstundu. Ef það er ekki á netinu þá er það ekki til sagði einhver. Hægt er að spyrja ráða á spjallborðum,

Markaðurinn er ekki bara fyrir stór fyrirtæki

Hermann Þráinsson skrifar

NASDAQ OMX-kauphallirnar á Norðurlöndunum hafa í auknum mæli beint kastljósinu að smærri félögum og bent á að drifkraftur nýsköpunar og hagvaxtar liggi ekki hvað síst hjá þeim, enda um gríðarlegan fjölda fyrirtækja að ræða í þessum hópi. Þetta hefur verið stutt með tölfræðilegum samantektum þar sem kemur fram að vaxtarhraði og starfsmannafjölgun lítilla og meðalstórra fyrirtækja er meiri en annarra félaga.

Engin tíðindi eru góð tíðindi

Sara McMahon skrifar

Þá er verslunarmannahelgin yfirstaðin. Ein mesta ferðahelgi ársins.Líkt og landsmanna er siður lagði ég land undir fót og hélt út í sveit. Þar naut ég kyrrðarinnar, andaði að mér fersku sjávarlofti, tíndi sveppi og ber og naut þess að vera í algjöru tíma- og netsambandsleysi. Og svo, líkt og hendi væri veifað, var helgin búin.

Hræsnin

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Fólk er hvatt til að koma og gefa blóð í nafni vinar sem ekki má gera slíkt sökum kynhneigðar sinnar.

Vinnustaðaeinelti: Falið samfélagsvandamál

Brynja Bragadóttir skrifar

Ég las áhugavert viðtal um vinnustaðaeinelti á netinu fyrr á árinu. Viðtalið er tekið við dr. Gary Namie, félagssálfræðing og sérfræðing í eineltismálum, og er það að finna á vefsíðunni legalchecklist.org.

Ekki í mínu nafni

Hlédís Sveinsdóttir skrifar

Ég man ekki hvar ég heyrði fyrst um Helförina. En ég man hvernig mér leið og hvaða spurningar vöknuðu. Af hverju gerði enginn neitt? Hvernig getur þjóðarmorð viðgengist í svona langan tíma án þess að alþjóðasamfélagið bregðist við?

Aftur á byrjunarreit

Þorsteinn Pálsson skrifar

Við mat á áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar frá því í júní þarf að hafa í huga það sem á undan er gengið: Auðlindanefnd skilaði sátt um það efni árið 2000 og stjórnarskrárnefnd sem starfaði 2005 til 2007 birti skýrslu um einstök álitaefni. Á síðasta kjörtímabili komu

1.460 Ísraelar og 63 Palestínumenn

Mikael Torfason skrifar

Ímyndum okkur ef búið væri að drepa eitt þúsund fjögur hundruð og sextíu Ísraelsmenn – mest börn og saklausa borgara – og sextíu og þrjá Palestínumenn – mest vopnaða Hamas-liða. Já, dokum við og hugsum aðeins um hver afstaða heimsins til þessara átaka fyrir botni Miðjarðarhafs væri þá. Verðlaunablaðamaðurinn Robert Fisk orðaði

Tólf ára og nakin með Jónsa í Galtalæk

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar

Verslunarmannahelgi. Árið er 2002. Staðurinn er Galtalækur. Veðrið er blautt og kalt. Í svörtum fötum eru stærsta nafnið á plakatinu. "Ég er nakinn eins og þú,“ æpa rennvotir gestir og Jónsi er stjarna.

Gullna reglan á við um helgina

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skulið þér og þeim gjöra. Boðskapur sem á sérstaklega vel við um verslunarmannahelgina.

Um alhæfingar um íslam og kristindóm

Bjarni Randver Sigurvinsson skrifar

Málefnaleg umræða um hvað múslimar eiga sameiginlegt með kristnum og hvað þá greinir á um í trúarefnum er af hinu góða. Alhæfingar um menningarhefðir trúarbragða í öllum sínum fjölbreytilegu birtingarmyndum geta þó reynst vandasamar.

Að skjóta framhjá

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Síðan leiðir skildi hjá mér og minni fyrrverandi hefur lífsmynstrið óhjákvæmilega breyst. Meðal þess sem ég hef rekið mig á er hve margir virðast eiga auðvelt með að halda framhjá.

Byggðaklúður ríkisstjórnarinnar

Árni Páll Árnason skrifar

Ríkisstjórnin ber sér mjög á brjóst og segist vinna í þágu hinna dreifðu byggða og tilkynnir með látum uppbyggingu opinberra starfa í landsbyggðunum. Það var höfuðefni þjóðhátíðarræðu forsætisráðherra.

Skarpari fákeppni

Pawel Bartoszek skrifar

Þegar takmarka á atvinnufrelsi er best að láta sem það sé alls ekki verið að gera það. "Nei, nei, við erum ekki að banna neitt. Við erum bara að skerpa og skýra. Viljum við ekki öll að lög séu skýr?“

„Protected by a silver spoon…“

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Stefán Eiríksson, fyrrverandi lögreglustjóri, er klár maður eins og hann hefur sannað í Útsvari. Líklega hefur honum þó aldrei tekist betur upp en með birtingu Bítlalagsins Bathroom Window á Twitter í vikunni.

Leiðarahöfundur missir marks

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Óli Kristján Ármannsson, leiðarahöfundur Fréttablaðsins, skýtur í gær föstum skotum á Samtök atvinnulífsins en því miður fyrir blaðamanninn missa þau marks.

Hólastóll og hundaþúfan

Einar Benediktsson skrifar

1.365.790.000 : 326.340. Þetta eru nýjustu mannfjöldatölur Kína, 19% mannkynsins, og Íslands sem telur 0.0045% allra jarðarbúa. Kína skipar þar að sjálfsögðu fyrsta sæti en Ísland það 179da.

Öryggi í óbyggðum

Einar Birkir Einarsson skrifar

Umsjón með öryggismálum á ferðamannastöðum í óbyggðum landsins er óljós. Slys hafa orðið og er fátt gert til þess að koma í veg fyrir að þau hendi aftur, að því er virðist.

Obama, stöðvaðu blóðbaðið á Gasa!

Sveinn Rúnar Hauksson skrifar

Ábyrgð Bandaríkjanna á stríðsglæpunum á Gasa er mikil. Það eru ekki bara vopnin og peningarnir til að heyja þetta miskunnarlausa og einhliða árásarstríð gegn óbreyttum borgurum og sér í lagi börnum sem eru í meirihluta á Gasa.

Komum heil heim

Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar

Nú um verslunarmannahelgi eru margir á faraldsfæti og úti um allt land eru vel sóttar fjölskyldu- og útihátíðir. Á hverju ári heyrum við fréttir af mikilli umferð á okkar helstu vegum, gangi mála á útihátíðum og auðvitað af hinu víðfræga íslenska veðri.

Hver á sér fegra föðurland...

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Um það bil er ég fæddist átti fólk af tveimur þjóðernum sér föðurland (eða móðurland eins og sagt er á sumum tungum) á landsvæði sem Bretar töldu sig umkomna að stýra sem verndarsvæði frá 1922 að telja.

Kettirnir unnu

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

Eins og sjá má á þúsunda ára gömlum listaverkum þá voru kettir dýrkaðir af Egyptum til forna. Egyptarnir hrifust af grimmd kattanna en að mati þeirra voru þeir eina skepnan, utan mannsins, sem gerir sér að leik að þreyta og niðurlægja fórnarlömb sín

Undir fíkjutré - saga af trú, von og kærleika

Anna Lára Steindal skrifar

Anna Lára Steindal, heimspekingur, skrásetur lífssögu Ibrehems Faraj sem kom til Íslands sumarið 2002 eftir að hafa hrakist frá heimalandinu, Líbíu, en var árum saman synjað um hæli.

Kæra ríkisstjórn og aðrir þingmenn

Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Freyja Haraldsdóttir skrifar

Opið bréf Tabú til ríkisstjórnarinnar og annarra þingmanna um öryggi fatlaðs fólks á Gaza svæðinu.

Aðgerða er þörf til að bæta stærðfræðikunnáttu

Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar

Fyrr í þessum mánuði var birt úttekt á stærðfræðikennslu í framhaldsskólum. Samkvæmt niðurstöðum hennar er staða stærðfræðinnar í skólakerfinu vægast sagt dapurleg hvort sem litið er til kennslu, kennslugagna, námskrárviðmiða eða gæðaeftirlits.

Sameiningar á Vesturlandi

Regína Ásvaldsdóttir skrifar

Akranes slagar upp í Vestfirði. Þessa fyrirsögn mátti lesa í Fréttablaðinu þann 25. júlí sl. þar sem borinn var saman íbúafjöldi á Akranesi og á öllum Vestfjörðum. Íbúum á Akranesi hefur fjölgað jafnt og þétt síðasta áratug enda fjölskylduvænt samfélag og atvinnuástand gott.

Gasa: Hvað er til ráða?

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Þegar þetta er skrifað hafa yfir þúsund manns látist á Gasa. Meirihluti þeirra eru óbreyttir palestínskir borgarar, og yfir 200 þeirra eru börn.

Hálaunafólk án jarðtengingar

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Hvað eru þeir að hugsa sem moka undir rassgatið á þeim hópum sem best hafa það í samfélaginu?

Hver á matjurtagarðinn?

Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar

Ég hefði nú getað sagt mér það sjálf, eftir mánaðarfjarveru, að matjurtagarðurinn yrði eitt arfabeð við heimkomu. En samt varð ég rosalega hissa og gat varla trúað því að þetta væri garðurinn okkar.

Af hverju er ég að skrifa þennan pistil?

Óttar Martin Norðfjörð skrifar

Mér leiðast pistlar sem þykjast veita svör við ósvaranlegum hlutum. Pistlar þar sem höfundar setjast í hálfgerð hásæti með útskýringum sínum á ástandi heimsins, máli málanna þá vikuna. Væri ekki heiðarlegra að viðurkenna að stundum eru engin svör til, engar útskýringar, ekkert sem varpar ljósi á málið, að minnsta kosti ekki í stóra samhenginu?

Af konu og hval - tengsl eða tilviljun?

Baldur Þorvaldsson skrifar

Við vorum í miðdegisferð og Hafsúlan var svo til full af farþegum. Á meðal þeirra voru þrjár mæðgur og var önnur dóttirin í hjólastól. Ég fæ alltaf smá sting þegar farþegar í hjólastól eru með. Maður vill að allir nái að sjá hvalina.

Um mikilvægi samráðs

Ásthildur Sturludóttir skrifar

Enn er tími til þess að taka aðra ákvörðun út frá hagsmunum heimamanna og í samráði við þá. Það eru hinar réttu þjóðhagslegu ákvarðanir og um þetta verður að nást sátt.

Lýðskrum

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Auðlegðarskatturinn var miðaður við þá sem höfðu komið betur en aðrir út úr hruninu. Vandamálið var að stór hluti þessa fólks var ekki nýríkir útrásarvíkingar heldur eldri borgarar.

Erlent yfirbragð hryðjuverkamanna

Kjartan Atli Kjartansson skrifar

Norski vefmiðillinn Verdens Gang sagði frá því í gær að aðrar reglur giltu um útlendinga en innfædda Norðmenn þegar kæmi að landamæraeftirliti, en lögreglan hafði þá hert mjög allt eftirlit á flugvöllum eftir að viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar þar í landi var hækkað.

Konur og kviðverkir þeirra

Teitur Guðmundsson skrifar

Það er áhugavert að hugsa til þess að ein algengasta kvörtun þeirra sem leita til læknis er vegna óþæginda eða verkja í kviðarholi. Það virðist sem slíkir verkir séu líklegri meðal kvenna en karla

Guðsmynd íslams og kristni

Stefán Karlsson skrifar

Guðsmynd íslams er mótuð af vitundinni um almáttugan guð sem ákveður örlög manna. Hann er lögmálsguð, æðsti löggjafi sem gefur ströng fyrirmæli um hvernig eigi að haga lífinu. Mannleg hegðun er njörvuð niður með lögum sem útheimta skilyrðislausa hlýðni. Samkvæmt kristinni trú er guð ekki löggjafi heldur kærleikur.

Hvar á íslenska veðrið heima?

Sveinn Arnarsson skrifar

Íslendingar eiga 90 daga af sumri. Við lifum á þessu skeri, lengst norður í ballarhafi, í skítakulda, nístingsfrosti og kolniðamyrkri og þráum ekkert heitar en gott sumar. Þessi mýta, um góða sumarið á Íslandi, er einhvers konar ópíum fólksins til að við fáumst til að búa hérna. Einhvers konar réttlæting fyrir tilvist okkar hérna utan hins byggilega heims.

Sjá næstu 50 greinar