Fremst í heiminum í baráttunni gegn skattaundanskotum Dagfinn Høybråten skrifar 13. júní 2013 06:00 Leiðtogar ESB hittust 22. maí síðastliðinn til að ræða verðmætasköpun í Evrópu í skuldavanda. Eitt af aðalumræðuefnunum var skattaundanskot og baráttan gegn svonefndum „skattaskjólum“. Skattaundanskot verða einnig á dagskránni á fundi G8-ríkjanna 17.-18. júní. Á þessu sviði má líta til Norðurlanda sem eru fremst í heiminum í baráttunni gegn skattaundanskotum. „Skattaskjól“ er heitið á löndum þar sem ríkustu einstaklingar heims geyma fjármuni sína til þess að komast hjá skattlagningu í heimalandinu. Norðurlönd hafa síðan 2006 eflt starf sitt gegn skattaskjólum með árangri sem vekur eftirtekt. Hingað til hafa norrænar samningaviðræður haft í för með sér að náðst hafa samningar um skipti á upplýsingum um skattamál við meira en fjörutíu lönd.Endurheimt milljarða Samningarnir hafa haft í för með sér að löndin hafa endurheimt milljarða króna sem ekki hafa verið gefnir upp til skatts í viðkomandi löndum. Að auki hafa einstaklingar og fyrirtæki í Noregi, Svíþjóð og Danmörku getað gefið upp til skatts fjármagn sem áður hefur verið svikið undan skatti, án refsingar. Þegar hefur milljarðaupphæðum verið skilað og trúlega munu upphæðirnar hækka til muna á næstu árum. Greiningar sýna að upplýsingaskiptasamningarnir hafa haft í för með sér aukið fjárstreymi til norrænu ríkjanna frá útlöndum þar sem fjárfest er eða sparað. Stærsti ávinningurinn fyrir ríkissjóði er einnig forvarnargildi samninganna. Niðurstaða þessa markvissa samstarfs er að Norðurlönd geta í framtíðinni komist hjá milljarða undanskotum. Norræna líkanið sýnir að það er hægt að berjast gegn skattaundanskotum þegar stjórnvöld vinna saman þvert á landamæri. Lausnirnar finnast þegar skattayfirvöld í þjóðlöndunum líta ekki á hvert annað sem keppinauta og ekki er hugsað um að hagnast á annarra þjóða tapi. Gagnkvæmt traust hefur gert það mögulegt að stofna alþjóðlegan vinnuhóp sem berst gegn skattaundanskotum (NAIS) sem í eru fulltrúar skattayfirvalda í norrænu ríkjunum fimm. Norræna líkanið gegn skattaundanskotum hefur vakið alþjóðlega athygli og áhuga hjá OECD. Í haust verður haldið málþing í Reykjavík þar sem norræna líkanið verður frekar til umfjöllunar. Samstarf Noregs, Svíþjóðar, Danmerkur, Finnlands, Íslands auk Færeyja, Grænlands og Álandseyja er einstakt í heimunum og baráttan gegn skattaskjólum sýnir að samstarfið skilar árangri sem er einnig einstakur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Óður til hneykslunar Arnar Sveinn Geirsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn, the party of hungry children Ian McDonald Skoðun Skoðun Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Sjá meira
Leiðtogar ESB hittust 22. maí síðastliðinn til að ræða verðmætasköpun í Evrópu í skuldavanda. Eitt af aðalumræðuefnunum var skattaundanskot og baráttan gegn svonefndum „skattaskjólum“. Skattaundanskot verða einnig á dagskránni á fundi G8-ríkjanna 17.-18. júní. Á þessu sviði má líta til Norðurlanda sem eru fremst í heiminum í baráttunni gegn skattaundanskotum. „Skattaskjól“ er heitið á löndum þar sem ríkustu einstaklingar heims geyma fjármuni sína til þess að komast hjá skattlagningu í heimalandinu. Norðurlönd hafa síðan 2006 eflt starf sitt gegn skattaskjólum með árangri sem vekur eftirtekt. Hingað til hafa norrænar samningaviðræður haft í för með sér að náðst hafa samningar um skipti á upplýsingum um skattamál við meira en fjörutíu lönd.Endurheimt milljarða Samningarnir hafa haft í för með sér að löndin hafa endurheimt milljarða króna sem ekki hafa verið gefnir upp til skatts í viðkomandi löndum. Að auki hafa einstaklingar og fyrirtæki í Noregi, Svíþjóð og Danmörku getað gefið upp til skatts fjármagn sem áður hefur verið svikið undan skatti, án refsingar. Þegar hefur milljarðaupphæðum verið skilað og trúlega munu upphæðirnar hækka til muna á næstu árum. Greiningar sýna að upplýsingaskiptasamningarnir hafa haft í för með sér aukið fjárstreymi til norrænu ríkjanna frá útlöndum þar sem fjárfest er eða sparað. Stærsti ávinningurinn fyrir ríkissjóði er einnig forvarnargildi samninganna. Niðurstaða þessa markvissa samstarfs er að Norðurlönd geta í framtíðinni komist hjá milljarða undanskotum. Norræna líkanið sýnir að það er hægt að berjast gegn skattaundanskotum þegar stjórnvöld vinna saman þvert á landamæri. Lausnirnar finnast þegar skattayfirvöld í þjóðlöndunum líta ekki á hvert annað sem keppinauta og ekki er hugsað um að hagnast á annarra þjóða tapi. Gagnkvæmt traust hefur gert það mögulegt að stofna alþjóðlegan vinnuhóp sem berst gegn skattaundanskotum (NAIS) sem í eru fulltrúar skattayfirvalda í norrænu ríkjunum fimm. Norræna líkanið gegn skattaundanskotum hefur vakið alþjóðlega athygli og áhuga hjá OECD. Í haust verður haldið málþing í Reykjavík þar sem norræna líkanið verður frekar til umfjöllunar. Samstarf Noregs, Svíþjóðar, Danmerkur, Finnlands, Íslands auk Færeyja, Grænlands og Álandseyja er einstakt í heimunum og baráttan gegn skattaskjólum sýnir að samstarfið skilar árangri sem er einnig einstakur.
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar