Fleiri fréttir Hagsmunir Orkuveitunnar og almennings Sóley Tómasdóttir skrifar Hagsmunir Orkuveitu Reykjavíkur (OR) eru hagsmunir almennings. Hagsmunir borgarbúa, Akurnesinga, Borgfirðinga og landsmanna allra. Hagsmunirnir eru fjárhagslegir og samfélagslegir, og varða náttúruna og fólkið og komandi kynslóðir. 12.10.2012 00:00 Glötuð tækifæri Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Nú þegar fjögur ár eru liðin frá Hruni er rétt að líta um öxl og gráta það sem ekki var gert á meðan samfélagið öslaði peningana upp að hnjám og Íslendingar voru öðrum þjóðum fremri í flestu. 12.10.2012 00:00 Halldór 11.10.2012 11.10.2012 16:00 Ímyndarherferð píkunnar Sigga Dögg skrifar Ég sá píkuna í nýju ljósi um daginn. Það var ekki svo að ég hefði spennt hana upp með goggi og stungið inn vasaljósi (þó vissulega sé það hugmynd fyrir áhugasama um leggöng). Ég sá hana í súkkulaðilíki. Í öllu sínu veldi sem smartan og girnilegan konfektmola. Við það að sjá hana svona tignarlega þá kviknaði hjá mér hugmynd. 11.10.2012 00:00 Hreðjar Sjálfstæðisflokksins Sif Sigmarsdóttir skrifar Hver skaut JFK? Gekk maðurinn í alvörunni á tunglinu? Hver stóð í raun og veru fyrir árásunum á tvíburaturnana í New York? Samsæriskenningar eru góð skemmtun. Þeir eru þó fáir sem leggja trú á þær aðrir en einstaka einfari sem hírist í kjallaranum hjá mömmu umkringdur ofurhetjufígúrum og óhreinataui. Eða hvað? 11.10.2012 00:00 Út með pólitíkina Ólafur Þ. Stephensen skrifar Meginniðurstöður úttektarnefndar á rekstri Orkuveitu Reykjavíkur koma ekki stórlega á óvart; þær staðfesta margt sem áður var vitað. Þær setja hins vegar ýmsa þætti málsins í skýrara ljós. 11.10.2012 00:00 Eru allir öryrkjar fatlaðir? Helga Björk Grétudóttir skrifar Nokkrir félagar úr Aðgerðahópi háttvirtra öryrkja hafa að undanförnu hist vikulega til að ræða ýmis hagsmunamál öryrkja. Eitt af því sem verið hefur í brennidepli er spurningin hvort allir þeir sem fengið hafa 75% örorkumat teljist fatlaðir og falli þar með undir lög um málefni fatlaðs fólks og lög um réttindagæslumann fatlaðs fólks. 11.10.2012 00:00 Sýnum bændum stuðning Hólmfríður S. Haraldsdóttir skrifar Nú líður að útborgunardegi hjá sauðfjárbændum, þ.e. greiðslan fyrir innlegg þeirra í sláturhúsið þetta haust. Launin sem þeir uppskera eru afrakstur síðasta sauðburðar, - en líka annað og meira; afrakstur áralangrar og áratugalangrar ræktunar sauðfjár. Það sauðfé býr yfir ákveðnum einkennum og gæðum sem bændur hafa valið að framleiða og hafa lagt sig fram til að ná þeim eiginleikum. Að baki liggja langtímasjónarmið og ígrundun með það leiðarljós að afurðirnar skili sauðfjárbóndanum sem mestum arði svo búið standi undir sér og helst að það framfleyti fjölskyldunni. Alger óvissa ríkir nú meðal sauðfjárbænda víða um norðanvert landið og sú óvissa er margþætt; 11.10.2012 00:00 Kennaramenntun á Íslandi – Stöndum með kennurum Þórður Á. Hjaltested og Björg Bjarnadóttir skrifar Í Fréttablaðinu 10. október 2012 er viðtal við Björgvin G. Sigurðsson, formann allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, undir yfirskriftinni "Skoða styttingu náms í þrjú ár“. 11.10.2012 00:00 Valkostur að vera öryrki? Ragnheiður Sverrisdóttir skrifar Nokkrir einstaklingar hafa að undanförnu komið fram í fjölmiðlum í nafni Öryrkjabandalags Íslands og fullyrt að þeir hafi ekki valið að verða öryrkjar. Þetta er athyglisverð fullyrðing. Hún vekur spurningar um hvort maður álíti hugsanlega að fólk velji að verða öryrkjar af því að það sé því á einhvern hátt til framdráttar. Maður staldrar við og veltir fyrir sér eigin viðhorfum til öryrkja og örorku. 11.10.2012 00:00 Aukin þjónusta við utangarðsfólk í efnahagshruni Guðrún Þorgerður Ágústsdóttir skrifar Um leið og ég fagna áhuga almennings á málaflokki utangarðsfólks tel ég ennfremur mikilvægt, í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um slakan aðbúnað utangarðsfólks, að greint sé frá þeim umbótum og þeirri auknu þjónustu sem hefur orðið í málaflokknum í Reykjavík undanfarin ár. 11.10.2012 00:00 Samfylkingin og jafnaðarstefnan Mörður Árnason skrifar Samfylkingin er hreyfing jafnaðarmanna á Íslandi. Því miður eru ekki allir íslenskir jafnaðarmenn félagar í Samfylkingunni, stuðningsmenn hennar eða kjósendur. En við í Samfylkingunni erum öll jafnaðarmenn, hvert með sínum hætti. Við teljum að jöfnuður í lífskjörum og jöfn tækifæri séu heilladrýgst fyrir einstaklinga og samfélag. Við teljum að hver maður skuli vera frjáls gerða sinna og hugsana svo fremi hann skerðir ekki frelsi annarra og kemur fram af heilindum. Við teljum að mennirnir beri ábyrgð hver á öðrum – játumst undir þá samábyrgð sem Frakkarnir kölluðu bræðralag á 18. öld – en krefjumst þess líka af hverjum og einum að hann taki ábyrgð á sjálfum sér sé hann þess megnugur. Við þökkum frumherjum jafnaðarmanna á Íslandi fyrir að rækta þennan garð – skáldunum sem ortu kjark í alþýðu um aldamótin þar síðustu, fólkinu sem stofnaði verkalýðshreyfingu og alþýðusamtök á fyrstu áratugum 20. aldar. 11.10.2012 00:00 Grotnandi safn í kössum Ágúst H. Bjarnason skrifar Fyrir rúmu ári skoraði ég opinberlega á stjórn Hins íslenzka náttúrufræðifélags að rifta samningi þess við hið opinbera um byggingu náttúrugripasafns vegna vanefnda (Mbl. 14./9. 11). Nú eru liðin 65 ár frá því, að ríkið tók í sínar hendur öll gögn og gæði félagsins með loforði um að reisa veglegt safn. Náttúrufræðistofnun Íslands var komið á fót, en safn félagsins koðnaði niður í höndum hennar. Hörmungarsaga þessa máls er orðin löng og löngu orðið ljóst, að vilji hins opinbera er enginn. 11.10.2012 00:00 Komandi kosningar – JÁ eða NEI? Sighvatur Björgvinsson skrifar Bandaríska stjórnarskráin er orðin tvö hundruð tuttugu og fjögurra ára gömul og er að megininntaki óbreytt þó samþykktar hafi verið breytingar og viðbætur tuttugu og sjö sinnum. Á líftíma bandarísku stjórnarskrárinnar hafa margvíslegar hremmingar riðið yfir bandarísku þjóðina – miklar og stórar kreppur – en stjórnarskráin er ekki talin hafa valdið þeim. 11.10.2012 00:00 Svo margt sameiginlegt Stefan Füle skrifar Þegar ég hitti Íslendinga er ég gjarnan spurður sömu tveggja spurninganna: Af hverju ættum við að ganga til liðs við Evrópusambandið á erfiðleikatímum? Og hvaða raunverulegi ávinningur fæst fyrir báða aðila ef Ísland gengur í sambandið? 11.10.2012 00:00 Seinfarin ganga lánsveðshópsins Sverrir Bollason skrifar Nú fer að viðra vel til göngunnar upp úr Kreppudal. En það er hlálegt að lánsveðshópurinn mun hefja sína göngu með þyngri byrðar en flestir aðrir. Sá hópur sem af varfærni brúaði bilið milli uppblásins fasteignaverðs og lágs fasteignamats á uppgangstímum með veð fengið að láni í eign foreldra eða annarra ættingja verður skilinn eftir og látinn dragast aftur úr samferðamönnum sínum. Þessar skuldir skulu hvíla á herðum þeirra um ókomna tíð meðan aðrir hafa fengið að kasta sínum byrðum af sér á botni kreppudals. Leiðin upp hlíðar kjarabóta verður þeim erfið og seinfarin. Sumir munu aldrei komast úr dalnum. 11.10.2012 00:00 Sameining Garðabæjar og Álftaness María Grétarsdóttir skrifar Bæjarstjórnir Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftaness samþykktu á fundum sínum haustið 2010 skipan samstarfsnefndar á grundvelli heimildar í 90. gr. þágildandi sveitarstjórnarlaga, nr. 45/1998, með síðari breytingum. Hlutverk samstarfsnefndar var að kanna möguleika á sameiningu sveitarfélaganna tveggja. Nefndin samþykkti að leita til R3-Ráðgjafar ehf. (R3) um sérfræðiráðgjöf í undirbúningsvinnunni og liggur nú fyrir skýrsla sem við hvetjum alla Garðbæinga til að kynna sér og er birt á vefnum okkarval.is. 11.10.2012 00:00 Fellum tillögu stjórnlagaráðs Haukur Arnþórsson skrifar Ég hef ákveðið að greiða atkvæði gegn því að tillaga stjórnlagaráðs verði notuð sem grundvöllur nýrrar stjórnarskrár 20. október 2012. Hér vil ég draga fram eitt grundvallaratriði af nokkrum sem hafa áhrif á afstöðu mína. 11.10.2012 00:00 Tækifæri til persónukjörs 2013 Björn Guðbrandur Jónsson skrifar Eitt af því sem kjósendum er ætlað að kveða upp úr með í atkvæðagreiðslunni 20. október næstkomandi um ný stjórnarskrárdrög er hvort heimila eigi persónukjör. Það segir mikið um hugmyndalegt alræði stjórnmálaflokkanna áratugum saman á þessu sviði að ástæða þykir til að leyfa sérstaklega persónukjör. Það verður að teljast ágalli á fyrirkomulagi fulltrúalýðræðis að kjósendum sé ekki heimilt að velja í frjálsu vali þá fulltrúa sem þeir treysta best. Fyrst þurfi að efna til flokkadrátta áður en kjósendum er treyst til að rækja hlutverk sitt. 11.10.2012 00:00 Vilt þú tillögur stjórnlagaráðs sem grundvöll að stjórnarskrá? Þorkell Helgason skrifar Í pistlum undanfarnar vikur hafa verið reifaðar þær fimm spurningar sem lagðar verða fyrir þjóðina 20. október nk. og fjalla um einstök lykilatriði í nýrri stjórnarskrá. Eftir situr fyrsta, og um leið aðalspurningin, um það hvort tillögur stjórnlagaráðs skuli lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. 11.10.2012 00:00 Halldór 10.10.2012 10.10.2012 16:00 Ábyrg stjórnmál Kristinn H. Gunnarsson skrifar Margt hefur áunnist frá efnahagshruninu á haustdögum 2008 og ýmislegt hefur verið vel gert. Engu að síður er mikil þrekraun fram undan. Greiða þarf niður skuldir á næstu árum og varðveita þannig efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Það verður ekkert áhlaupaverk, en samt vel gerlegt ef ástunduð eru ábyrg stjórnmál næsta áratuginn. Helsta hættan er sú að flokkarnir falli í hefðbundið far og lofi stórfelldum nýjum útgjöldum úr ríkissjóði. Því miður eru fyrstu kosningatilboðin komin fram bæði frá stjórn og stjórnarandstöðu. Staðreyndin er sú að þetta eru innistæðulaus fyrirheit og auka aðeins á vandann. 10.10.2012 00:00 Hvað er í húfi 20. október? Skúli Helgason skrifar Þann 20. október fer fram mikilvægasta þjóðaratkvæðagreiðsla lýðveldistímans. Þá mun þjóðin kveða upp úr með það hvort endurskoðun stjórnarskrárinnar eigi að byggja á því frumvarpi sem stjórnlagaráð skilaði af sér – eða ekki. 10.10.2012 00:00 Vegna umræðu um meint ólögmæti verðtryggðra lána Gísli Örn Kjartansson og Páll Friðriksson skrifar Nokkur umræða hefur átt sér stað undanfarið um að veiting verðtryggðra húsnæðislána kunni að brjóta í bága við lög nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB um markaði fyrir fjármálagerninga (e. markets in financial instruments directive – hér eftir nefnd MiFID-tilskipunin). Í því ljósi töldum við rétt að fjalla í stuttu máli um álitaefnið út frá gildissviði tilskipunarinnar og laganna, en með gildissviði er átt við það málefnasvið sem lög og aðrar réttarreglur fjalla um. 10.10.2012 00:00 Aðstöðulausir gjörgæslusjúklingar Steinunn Stefánsdóttir skrifar Engin sértæk úrræði eru fyrir hendi hér á landi fyrir fólk sem er bráðveikt á geði, engin gjörgæsla eða sérstök deild þar sem vakað er yfir þeim sem geta reynst sjálfum sér og jafnvel öðrum hættulegir. Þessi hópur dvelur nú með fólki sem er komið vel á veg í bata, jafnvel öldruðum eða ungum mæðrum. 10.10.2012 00:00 Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn 10. október gegn þunglyndi Guðbjartur Hannesson skrifar Í dag eru liðin 20 ár frá því að alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn var haldinn í fyrsta sinn og er sjónum nú beint að þunglyndi. Dagurinn er vakningardagur, ætlaður til að upplýsa og fræða fólk um mikilvægt málefni sem kemur okkur öllum við og skapa jákvæða umræðu um geðheilsu. Þrátt fyrir árangursríkar leiðir til að meðhöndla þunglyndi, skortir víða á aðgengi fólks að meðferðarúrræðum og hefur verið bent á að hjá sumum þjóðum fái innan við 10% þeirra sem á þurfa að halda viðeigandi meðferð. 10.10.2012 00:00 Sáttahönd í Gálgahrauni Gunnsteinn Ólafsson skrifar Hart er tekist á þessa dagana um Gálgahraun á Álftanesi. Vegagerðin situr að samningum við verktaka til að leggja nýjan veg um hraunið. Skammt er þess að bíða að stórvirkar vinnuvélar verði gangsettar og einstök náttúruperla eyðilögð. Andstæðingar framkvæmdarinnar hafa bent á ótvírætt verndargildi hraunsins, það sé á náttúruminjaskrá samkvæmt undirritun ráðherra. Ráðaherraundirskriftin er bæjaryfirvöldum í Garðabæ samt ekki pappírsins virði: þau sitja við sinn keip, harðákveðin í að leggja veg yfir merkustu söguslóðir bæjarins. Í hrauninu eru fornir stígar frá landnámi, klettar sem Kjarval málaði og jarðhringur sem gæti verið frá heiðnum tíma, að ógleymdu verðmæti hraunsins sem ósnortins víðernis í þéttbýli. 10.10.2012 00:00 Samkeppnisstaða ferðaþjónustunnar Erna Hauksdóttir skrifar Í íslenskri ferðaþjónustu ríkir nú óvissa og kvíði vegna þess að í fjárlagafrumvarpinu er kveðið á um að virðisaukaskattur á gistingu skuli hækka úr 7% í 25,5% frá og með 1. maí nk. Þessi hækkun virðisaukaskatts leiðir til 17,3% hækkunar verðs og í skýrslu KPMG, sem unnin var fyrir Samtök ferðaþjónustunnar, er gert ráð fyrir að erlendum ferðamönnum muni við þá verðhækkun fækka um 8,6%. Þar að auki er ljóst að þeir hópar sem viðkvæmastir eru fyrir verði eru oft þeir sem mesta þjónustu kaupa sbr. ráðstefnur og hvataferðir. Það er því líklegt að tekjur lækki meira en farþegafjöldinn segir til um. 10.10.2012 00:00 Hvers vegna nýjan Álftanesveg? Pálmi Freyr Randversson skrifar Til stendur að leggja nýjan Álftanesveg í gegnum Garðahraun eins og flestum ætti að vera kunnugt. En er þörf á nýjum Álftanesvegi? Á akstur í gegnum Garðabæ til Álftaness að eiga sér stað á vegi sem býður upp á hraðakstur og óhindrað umferðarflæði? Er hægt að bæta umferðaröryggi með öðrum lausnum en nýjum vegi? Hvernig lítur dæmið út þegar/ef Garðabær og Álftanes sameinast? Væri þá ekki eðlilegra að tengja svæðin saman með rólegri bæjargötu frekar en því sem fyrirhugað er? 10.10.2012 00:00 Ekki misskilja spurningarnar Smári McCarthy skrifar Kosningarnar 20. október næstkomandi snúast ekki um hvort það eigi að taka upp nýja stjórnarskrá. Það er gengið út frá því að það verði samin ný stjórnarskrá og hún fari í gegnum ferli hjá Alþingi. Eins og staðan er í dag hefur Alþingi eitt vald til að setja nýja stjórnarskrá, en það er gert með því að frumvarp er samþykkt á þingi, því næst er þingi slitið, þingkosningar eru haldnar í kjölfarið og nýtt þing staðfestir fyrra frumvarp óbreytt. 10.10.2012 00:00 Að eyðileggja manneskju Svavar Hávarðsson skrifar Ekki er langt liðið frá því að þingmaður var dæmdur til greiðslu miskabóta fyrir að bendla háskólaprófessor við óeðlileg tengsl við hagsmunasamtök. Orðin kosta þingmanninn 300 þúsund krónur en ég ætla ekki að hafa neitt af þeim eftir. Ég hef einfaldlega ekki efni á því. Látum líka liggja á milli hluta hvort niðurstaða héraðsdóms telst réttmæt. Sjálfur hef ég ekki tilfinningu fyrir því hvernig á að meta æru manns til fjár. Hitt er annað mál að þessi niðurstaða vekur upp spurningar um önnur mál þar sem þolendum eru dæmdar bætur fyrir miska. 10.10.2012 00:00 Halldór 09.10.2012 9.10.2012 16:00 Keiluspil Jón Atli Jónasson skrifar Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með því fjaðrafoki sem svarta keilan hans Santiago Sierra hefur valdið stjórnmálamönnum upp á síðkastið. Verkið er 180 sentímetra steindrangi með tæplega hálfs metra svarta, stálkeilu rekna í hann miðjan. Keilan myndar varanlega sprungu í drangann og stendur fyrir framan Alþingishúsið á Austurvelli. Stjórnmálamenn í Reykjavíkurborg hafa dúkkað upp í fjölmiðlum flaggandi því sjónarmiði að listaverkið, sem er minnisvarði um borgaralega óhlýðni, sé á 9.10.2012 06:00 Rislágir karlar Teitur Guðmundsson skrifar Þegar maður veltir fyrir sér karlmennsku og því sem hana skilgreinir þá fær hver og einn eflaust einhverja mynd upp í hugann. Sumir sjá fyrir sér sterkan, stæltan, jafnvel vel hærðan, eða vaxborinn hárlausan karlmann sem lætur engan bilbug á sér finna. Þá eru aðrir sem sjá fyrir sér föðurlegan, ábyrgan og traustan aðila sem tekur af skarið, veit sínu viti og lætur ekki hlaupa með sig í gönur. Svona mætti lengi telja í stereotýpiseringu, það sem þó flestir tengja við karlmennsku, að minnsta ko 9.10.2012 06:00 Sparlega farið með dagsektirnar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í síðustu viku að dagsektir vegna trassaskapar húseigenda í Reykjavíkurborg næmu nú tugum milljóna, nánar tiltekið 32 milljónum, vegna sex húsa víða um borgina. Þar er um ólík tilvik að ræða, bæði gömul hús sem trassað hefur verið að halda við (til dæmis gamla Borgarbókasafnið við Þingholtsstræti), hús í ágætu viðhaldi sem óleyfilegar breytingar hafa verið gerðar á og nýbyggingar sem ekki hefur verið gengið frá sem skyldi. 9.10.2012 06:00 1 + 1 + 2000 + 398 Erla Hlynsdóttir skrifar Það er undantekning að ég gefi pening þegar ég er beðin um styrk til bágstaddra eða fjársveltra félagasamtaka. Kannski er það þess vegna sem ég fékk smá hnút í magann þegar ég var komin með söfnunarbaukinn frá Rauða krossinum í hendurnar og var við það að hringja bjöllunni á fyrsta húsinu. Mér til eilítillar undrunar tóku nánast allir 9.10.2012 06:00 OracleStudium (áður Stoðkennarinn.is) biðlar til embættismanns Starkaður Barkarson skrifar Ég hef verið haldinn þeirri stórfurðulegu blindu seinasta áratug að halda að góðir hlutir seldu sig sjálfir og oftast fyrir það verð sem þeim ber. Og þrátt fyrir að flest mælti á móti þessari staðföstu trú minni þá var það ekki fyrr en að snilldarbragð þeirra hjá Skýrr – nú Advania – lak út, að ég áttaði mig á því að ég hef verið á rangri braut allan þennan 9.10.2012 06:00 Um Gálgahraun og sýn Kjarvals Halldór Ásgeirsson skrifar Áður fyrr þótti Íslendingum fjöllin ljót en það var ekki fyrr en á 19. öld með þýsku rómantíkinni að sýn skáldanna fór að breytast og gerði okkur fjöllin kær. Þessi viðhorfsbreyting kenndi m.a. Jónasi Hallgrímssyni bæði að rannsaka þau sem fræðimaður og yrkja um þau ljóð, sem leiddi okkur í nýtt landnám náttúrufegurðar. Það sama má segja um meistara Kjarval, sem breytti ásýnd okkar á landinu og þar með talið hrauninu sem hann í bókstaflegri merkingu leysti upp í ótal óséðar myndir og birti okkur töfraheima. 9.10.2012 06:00 Stefnubreyting Íslands í loftslagsmálum Guðrún Guðjónsdóttir skrifar Öfgafullt veðurfar síðustu misserin, hitabylgjur og kuldaköst, þurrkar og flóð, minnkandi hafís á norðurskautinu og hverfandi jöklar hafa leitt huga almennings að áhrifum loftslagsbreytinga. Í nýlegum drögum að skýrslu vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar kom fram að líklegar afleiðingar loftslagsbreytinga væru auknar öfgar í veðurfari. Líkur á minnkandi hagvexti af völdum loftslagsbreytinga, mögulegar breytingar á Golfstraumnum, hækkandi matvælaverð o.fl. ógna auk þess velferð 9.10.2012 06:00 Ósammála tillögum stjórnlagaráðs Bergur Hauksson skrifar Samkvæmt frumvarpi/tillögum stjórnlagaráðs er nýmæli um persónukjör. Stjórnlagaráð telur að auka beri aðkomu almennings að töku mikilvægra ákvarðana sem varða almannahag. Stjórnlagaráð telur einnig að líta beri á beint lýðræði sem viðbót við fulltrúalýðræði. Jafnframt telur stjórnlagaráð að aukin aðkoma almennings að ákvarðanatöku auki lýðræðislegan þroska, og stuðli að aukinni ábyrgð kjósenda. Allt framangreint kemur fram í skýringum með frumvarpi stjórnlagaráðs. 9.10.2012 06:00 Atvinnulausum innflytjendum fækkaði um 57% á 9 mánuðum Atvinnuleysi meðal fólks af pólskum uppruna á Íslandi mælist nú 15% á sama tíma og atvinnuleysi almennt mælist 5,8%. Þetta er umhugsunarefni – og að nokkru leyti áhyggjuefni um leið. Ef ekki verður brugðist við þessu sérstaklega er hætta á því að Pólverjar, og innflytjendur almennt, myndi til framtíðar minnihlutahóp sem býr við skertari tækifæri til atvinnuþátttöku en innfæddir Íslendingar. 9.10.2012 06:00 Einfalt val: nei við þjóðkirkju Egill Óskarsson skrifar Undanfarið hafa andstæðingar aðskilnaðar ríkis og kirkju skrifað þónokkrar greinar í tilefni komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um mögulega upptöku nýrrar stjórnarskrár. Í atkvæðagreiðslunni gefst kjósendum tækifæri til að taka afstöðu til þess hvort í stjórnarskrá verði sérstakt ákvæði um þjóðkirkju. Samkvæmt stuðningsmönnum núverandi fyrirkomulags er spurningin um þjóðkirkjuákvæðið ógurlega flókin og þeir vilja meina að mikill misskilningur ríki um það hvers konar breytingar verið sé að leggja til. 9.10.2012 06:00 Leifur og jakkafötin Sigríður Andersen skrifar Leifs heppna Eiríkssonar er minnst í Bandaríkjunum í dag, en um árabil hefur 9. október verið nefndur Dagur Leifs heppna þar í landi. Að þessu leyti hefur Leifi verið gert jafn hátt undir höfði og Kristófer Kólumbusi, sem drap niður fæti í Ameríku 500 árum síðar og á einnig sinn dag á hinu bandaríska dagatali. Þótt Leifur sé stundum ranglega talinn 9.10.2012 06:00 Þjóðin mótar nýja stjórnarskrá Gunnar Hersveinn skrifar Fátt er betra fyrir samfélagið en öflugur borgari sem hefur hugrekki til að taka þátt, mæla með og mótmæla. Borgara sem sofnar á verðinum er á hinn bóginn sama um það sem gerist næst, hann er skeytingarlaus um framtíðina og horfist ekki í augu við að hann verði síðar samábyrgur gagnvart kjörum næstu kynslóðar. 9.10.2012 06:00 Spurt var! Ólafur Loftsson skrifar Í leiðara Fréttablaðsins 8. október spyrðu hvers vegna ég telji ótækt að fela þriðja aðila rekstur alls skólastarfs í einu sveitarfélagi, auk þess sem þú veltir fyrir þér hvort einkafyrirtæki séu lélegri en opinberir aðilar í að reka skóla. Mér er bæði ljúft og skylt að bregðast við þessu. 9.10.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Hagsmunir Orkuveitunnar og almennings Sóley Tómasdóttir skrifar Hagsmunir Orkuveitu Reykjavíkur (OR) eru hagsmunir almennings. Hagsmunir borgarbúa, Akurnesinga, Borgfirðinga og landsmanna allra. Hagsmunirnir eru fjárhagslegir og samfélagslegir, og varða náttúruna og fólkið og komandi kynslóðir. 12.10.2012 00:00
Glötuð tækifæri Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Nú þegar fjögur ár eru liðin frá Hruni er rétt að líta um öxl og gráta það sem ekki var gert á meðan samfélagið öslaði peningana upp að hnjám og Íslendingar voru öðrum þjóðum fremri í flestu. 12.10.2012 00:00
Ímyndarherferð píkunnar Sigga Dögg skrifar Ég sá píkuna í nýju ljósi um daginn. Það var ekki svo að ég hefði spennt hana upp með goggi og stungið inn vasaljósi (þó vissulega sé það hugmynd fyrir áhugasama um leggöng). Ég sá hana í súkkulaðilíki. Í öllu sínu veldi sem smartan og girnilegan konfektmola. Við það að sjá hana svona tignarlega þá kviknaði hjá mér hugmynd. 11.10.2012 00:00
Hreðjar Sjálfstæðisflokksins Sif Sigmarsdóttir skrifar Hver skaut JFK? Gekk maðurinn í alvörunni á tunglinu? Hver stóð í raun og veru fyrir árásunum á tvíburaturnana í New York? Samsæriskenningar eru góð skemmtun. Þeir eru þó fáir sem leggja trú á þær aðrir en einstaka einfari sem hírist í kjallaranum hjá mömmu umkringdur ofurhetjufígúrum og óhreinataui. Eða hvað? 11.10.2012 00:00
Út með pólitíkina Ólafur Þ. Stephensen skrifar Meginniðurstöður úttektarnefndar á rekstri Orkuveitu Reykjavíkur koma ekki stórlega á óvart; þær staðfesta margt sem áður var vitað. Þær setja hins vegar ýmsa þætti málsins í skýrara ljós. 11.10.2012 00:00
Eru allir öryrkjar fatlaðir? Helga Björk Grétudóttir skrifar Nokkrir félagar úr Aðgerðahópi háttvirtra öryrkja hafa að undanförnu hist vikulega til að ræða ýmis hagsmunamál öryrkja. Eitt af því sem verið hefur í brennidepli er spurningin hvort allir þeir sem fengið hafa 75% örorkumat teljist fatlaðir og falli þar með undir lög um málefni fatlaðs fólks og lög um réttindagæslumann fatlaðs fólks. 11.10.2012 00:00
Sýnum bændum stuðning Hólmfríður S. Haraldsdóttir skrifar Nú líður að útborgunardegi hjá sauðfjárbændum, þ.e. greiðslan fyrir innlegg þeirra í sláturhúsið þetta haust. Launin sem þeir uppskera eru afrakstur síðasta sauðburðar, - en líka annað og meira; afrakstur áralangrar og áratugalangrar ræktunar sauðfjár. Það sauðfé býr yfir ákveðnum einkennum og gæðum sem bændur hafa valið að framleiða og hafa lagt sig fram til að ná þeim eiginleikum. Að baki liggja langtímasjónarmið og ígrundun með það leiðarljós að afurðirnar skili sauðfjárbóndanum sem mestum arði svo búið standi undir sér og helst að það framfleyti fjölskyldunni. Alger óvissa ríkir nú meðal sauðfjárbænda víða um norðanvert landið og sú óvissa er margþætt; 11.10.2012 00:00
Kennaramenntun á Íslandi – Stöndum með kennurum Þórður Á. Hjaltested og Björg Bjarnadóttir skrifar Í Fréttablaðinu 10. október 2012 er viðtal við Björgvin G. Sigurðsson, formann allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, undir yfirskriftinni "Skoða styttingu náms í þrjú ár“. 11.10.2012 00:00
Valkostur að vera öryrki? Ragnheiður Sverrisdóttir skrifar Nokkrir einstaklingar hafa að undanförnu komið fram í fjölmiðlum í nafni Öryrkjabandalags Íslands og fullyrt að þeir hafi ekki valið að verða öryrkjar. Þetta er athyglisverð fullyrðing. Hún vekur spurningar um hvort maður álíti hugsanlega að fólk velji að verða öryrkjar af því að það sé því á einhvern hátt til framdráttar. Maður staldrar við og veltir fyrir sér eigin viðhorfum til öryrkja og örorku. 11.10.2012 00:00
Aukin þjónusta við utangarðsfólk í efnahagshruni Guðrún Þorgerður Ágústsdóttir skrifar Um leið og ég fagna áhuga almennings á málaflokki utangarðsfólks tel ég ennfremur mikilvægt, í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um slakan aðbúnað utangarðsfólks, að greint sé frá þeim umbótum og þeirri auknu þjónustu sem hefur orðið í málaflokknum í Reykjavík undanfarin ár. 11.10.2012 00:00
Samfylkingin og jafnaðarstefnan Mörður Árnason skrifar Samfylkingin er hreyfing jafnaðarmanna á Íslandi. Því miður eru ekki allir íslenskir jafnaðarmenn félagar í Samfylkingunni, stuðningsmenn hennar eða kjósendur. En við í Samfylkingunni erum öll jafnaðarmenn, hvert með sínum hætti. Við teljum að jöfnuður í lífskjörum og jöfn tækifæri séu heilladrýgst fyrir einstaklinga og samfélag. Við teljum að hver maður skuli vera frjáls gerða sinna og hugsana svo fremi hann skerðir ekki frelsi annarra og kemur fram af heilindum. Við teljum að mennirnir beri ábyrgð hver á öðrum – játumst undir þá samábyrgð sem Frakkarnir kölluðu bræðralag á 18. öld – en krefjumst þess líka af hverjum og einum að hann taki ábyrgð á sjálfum sér sé hann þess megnugur. Við þökkum frumherjum jafnaðarmanna á Íslandi fyrir að rækta þennan garð – skáldunum sem ortu kjark í alþýðu um aldamótin þar síðustu, fólkinu sem stofnaði verkalýðshreyfingu og alþýðusamtök á fyrstu áratugum 20. aldar. 11.10.2012 00:00
Grotnandi safn í kössum Ágúst H. Bjarnason skrifar Fyrir rúmu ári skoraði ég opinberlega á stjórn Hins íslenzka náttúrufræðifélags að rifta samningi þess við hið opinbera um byggingu náttúrugripasafns vegna vanefnda (Mbl. 14./9. 11). Nú eru liðin 65 ár frá því, að ríkið tók í sínar hendur öll gögn og gæði félagsins með loforði um að reisa veglegt safn. Náttúrufræðistofnun Íslands var komið á fót, en safn félagsins koðnaði niður í höndum hennar. Hörmungarsaga þessa máls er orðin löng og löngu orðið ljóst, að vilji hins opinbera er enginn. 11.10.2012 00:00
Komandi kosningar – JÁ eða NEI? Sighvatur Björgvinsson skrifar Bandaríska stjórnarskráin er orðin tvö hundruð tuttugu og fjögurra ára gömul og er að megininntaki óbreytt þó samþykktar hafi verið breytingar og viðbætur tuttugu og sjö sinnum. Á líftíma bandarísku stjórnarskrárinnar hafa margvíslegar hremmingar riðið yfir bandarísku þjóðina – miklar og stórar kreppur – en stjórnarskráin er ekki talin hafa valdið þeim. 11.10.2012 00:00
Svo margt sameiginlegt Stefan Füle skrifar Þegar ég hitti Íslendinga er ég gjarnan spurður sömu tveggja spurninganna: Af hverju ættum við að ganga til liðs við Evrópusambandið á erfiðleikatímum? Og hvaða raunverulegi ávinningur fæst fyrir báða aðila ef Ísland gengur í sambandið? 11.10.2012 00:00
Seinfarin ganga lánsveðshópsins Sverrir Bollason skrifar Nú fer að viðra vel til göngunnar upp úr Kreppudal. En það er hlálegt að lánsveðshópurinn mun hefja sína göngu með þyngri byrðar en flestir aðrir. Sá hópur sem af varfærni brúaði bilið milli uppblásins fasteignaverðs og lágs fasteignamats á uppgangstímum með veð fengið að láni í eign foreldra eða annarra ættingja verður skilinn eftir og látinn dragast aftur úr samferðamönnum sínum. Þessar skuldir skulu hvíla á herðum þeirra um ókomna tíð meðan aðrir hafa fengið að kasta sínum byrðum af sér á botni kreppudals. Leiðin upp hlíðar kjarabóta verður þeim erfið og seinfarin. Sumir munu aldrei komast úr dalnum. 11.10.2012 00:00
Sameining Garðabæjar og Álftaness María Grétarsdóttir skrifar Bæjarstjórnir Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftaness samþykktu á fundum sínum haustið 2010 skipan samstarfsnefndar á grundvelli heimildar í 90. gr. þágildandi sveitarstjórnarlaga, nr. 45/1998, með síðari breytingum. Hlutverk samstarfsnefndar var að kanna möguleika á sameiningu sveitarfélaganna tveggja. Nefndin samþykkti að leita til R3-Ráðgjafar ehf. (R3) um sérfræðiráðgjöf í undirbúningsvinnunni og liggur nú fyrir skýrsla sem við hvetjum alla Garðbæinga til að kynna sér og er birt á vefnum okkarval.is. 11.10.2012 00:00
Fellum tillögu stjórnlagaráðs Haukur Arnþórsson skrifar Ég hef ákveðið að greiða atkvæði gegn því að tillaga stjórnlagaráðs verði notuð sem grundvöllur nýrrar stjórnarskrár 20. október 2012. Hér vil ég draga fram eitt grundvallaratriði af nokkrum sem hafa áhrif á afstöðu mína. 11.10.2012 00:00
Tækifæri til persónukjörs 2013 Björn Guðbrandur Jónsson skrifar Eitt af því sem kjósendum er ætlað að kveða upp úr með í atkvæðagreiðslunni 20. október næstkomandi um ný stjórnarskrárdrög er hvort heimila eigi persónukjör. Það segir mikið um hugmyndalegt alræði stjórnmálaflokkanna áratugum saman á þessu sviði að ástæða þykir til að leyfa sérstaklega persónukjör. Það verður að teljast ágalli á fyrirkomulagi fulltrúalýðræðis að kjósendum sé ekki heimilt að velja í frjálsu vali þá fulltrúa sem þeir treysta best. Fyrst þurfi að efna til flokkadrátta áður en kjósendum er treyst til að rækja hlutverk sitt. 11.10.2012 00:00
Vilt þú tillögur stjórnlagaráðs sem grundvöll að stjórnarskrá? Þorkell Helgason skrifar Í pistlum undanfarnar vikur hafa verið reifaðar þær fimm spurningar sem lagðar verða fyrir þjóðina 20. október nk. og fjalla um einstök lykilatriði í nýrri stjórnarskrá. Eftir situr fyrsta, og um leið aðalspurningin, um það hvort tillögur stjórnlagaráðs skuli lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. 11.10.2012 00:00
Ábyrg stjórnmál Kristinn H. Gunnarsson skrifar Margt hefur áunnist frá efnahagshruninu á haustdögum 2008 og ýmislegt hefur verið vel gert. Engu að síður er mikil þrekraun fram undan. Greiða þarf niður skuldir á næstu árum og varðveita þannig efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Það verður ekkert áhlaupaverk, en samt vel gerlegt ef ástunduð eru ábyrg stjórnmál næsta áratuginn. Helsta hættan er sú að flokkarnir falli í hefðbundið far og lofi stórfelldum nýjum útgjöldum úr ríkissjóði. Því miður eru fyrstu kosningatilboðin komin fram bæði frá stjórn og stjórnarandstöðu. Staðreyndin er sú að þetta eru innistæðulaus fyrirheit og auka aðeins á vandann. 10.10.2012 00:00
Hvað er í húfi 20. október? Skúli Helgason skrifar Þann 20. október fer fram mikilvægasta þjóðaratkvæðagreiðsla lýðveldistímans. Þá mun þjóðin kveða upp úr með það hvort endurskoðun stjórnarskrárinnar eigi að byggja á því frumvarpi sem stjórnlagaráð skilaði af sér – eða ekki. 10.10.2012 00:00
Vegna umræðu um meint ólögmæti verðtryggðra lána Gísli Örn Kjartansson og Páll Friðriksson skrifar Nokkur umræða hefur átt sér stað undanfarið um að veiting verðtryggðra húsnæðislána kunni að brjóta í bága við lög nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB um markaði fyrir fjármálagerninga (e. markets in financial instruments directive – hér eftir nefnd MiFID-tilskipunin). Í því ljósi töldum við rétt að fjalla í stuttu máli um álitaefnið út frá gildissviði tilskipunarinnar og laganna, en með gildissviði er átt við það málefnasvið sem lög og aðrar réttarreglur fjalla um. 10.10.2012 00:00
Aðstöðulausir gjörgæslusjúklingar Steinunn Stefánsdóttir skrifar Engin sértæk úrræði eru fyrir hendi hér á landi fyrir fólk sem er bráðveikt á geði, engin gjörgæsla eða sérstök deild þar sem vakað er yfir þeim sem geta reynst sjálfum sér og jafnvel öðrum hættulegir. Þessi hópur dvelur nú með fólki sem er komið vel á veg í bata, jafnvel öldruðum eða ungum mæðrum. 10.10.2012 00:00
Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn 10. október gegn þunglyndi Guðbjartur Hannesson skrifar Í dag eru liðin 20 ár frá því að alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn var haldinn í fyrsta sinn og er sjónum nú beint að þunglyndi. Dagurinn er vakningardagur, ætlaður til að upplýsa og fræða fólk um mikilvægt málefni sem kemur okkur öllum við og skapa jákvæða umræðu um geðheilsu. Þrátt fyrir árangursríkar leiðir til að meðhöndla þunglyndi, skortir víða á aðgengi fólks að meðferðarúrræðum og hefur verið bent á að hjá sumum þjóðum fái innan við 10% þeirra sem á þurfa að halda viðeigandi meðferð. 10.10.2012 00:00
Sáttahönd í Gálgahrauni Gunnsteinn Ólafsson skrifar Hart er tekist á þessa dagana um Gálgahraun á Álftanesi. Vegagerðin situr að samningum við verktaka til að leggja nýjan veg um hraunið. Skammt er þess að bíða að stórvirkar vinnuvélar verði gangsettar og einstök náttúruperla eyðilögð. Andstæðingar framkvæmdarinnar hafa bent á ótvírætt verndargildi hraunsins, það sé á náttúruminjaskrá samkvæmt undirritun ráðherra. Ráðaherraundirskriftin er bæjaryfirvöldum í Garðabæ samt ekki pappírsins virði: þau sitja við sinn keip, harðákveðin í að leggja veg yfir merkustu söguslóðir bæjarins. Í hrauninu eru fornir stígar frá landnámi, klettar sem Kjarval málaði og jarðhringur sem gæti verið frá heiðnum tíma, að ógleymdu verðmæti hraunsins sem ósnortins víðernis í þéttbýli. 10.10.2012 00:00
Samkeppnisstaða ferðaþjónustunnar Erna Hauksdóttir skrifar Í íslenskri ferðaþjónustu ríkir nú óvissa og kvíði vegna þess að í fjárlagafrumvarpinu er kveðið á um að virðisaukaskattur á gistingu skuli hækka úr 7% í 25,5% frá og með 1. maí nk. Þessi hækkun virðisaukaskatts leiðir til 17,3% hækkunar verðs og í skýrslu KPMG, sem unnin var fyrir Samtök ferðaþjónustunnar, er gert ráð fyrir að erlendum ferðamönnum muni við þá verðhækkun fækka um 8,6%. Þar að auki er ljóst að þeir hópar sem viðkvæmastir eru fyrir verði eru oft þeir sem mesta þjónustu kaupa sbr. ráðstefnur og hvataferðir. Það er því líklegt að tekjur lækki meira en farþegafjöldinn segir til um. 10.10.2012 00:00
Hvers vegna nýjan Álftanesveg? Pálmi Freyr Randversson skrifar Til stendur að leggja nýjan Álftanesveg í gegnum Garðahraun eins og flestum ætti að vera kunnugt. En er þörf á nýjum Álftanesvegi? Á akstur í gegnum Garðabæ til Álftaness að eiga sér stað á vegi sem býður upp á hraðakstur og óhindrað umferðarflæði? Er hægt að bæta umferðaröryggi með öðrum lausnum en nýjum vegi? Hvernig lítur dæmið út þegar/ef Garðabær og Álftanes sameinast? Væri þá ekki eðlilegra að tengja svæðin saman með rólegri bæjargötu frekar en því sem fyrirhugað er? 10.10.2012 00:00
Ekki misskilja spurningarnar Smári McCarthy skrifar Kosningarnar 20. október næstkomandi snúast ekki um hvort það eigi að taka upp nýja stjórnarskrá. Það er gengið út frá því að það verði samin ný stjórnarskrá og hún fari í gegnum ferli hjá Alþingi. Eins og staðan er í dag hefur Alþingi eitt vald til að setja nýja stjórnarskrá, en það er gert með því að frumvarp er samþykkt á þingi, því næst er þingi slitið, þingkosningar eru haldnar í kjölfarið og nýtt þing staðfestir fyrra frumvarp óbreytt. 10.10.2012 00:00
Að eyðileggja manneskju Svavar Hávarðsson skrifar Ekki er langt liðið frá því að þingmaður var dæmdur til greiðslu miskabóta fyrir að bendla háskólaprófessor við óeðlileg tengsl við hagsmunasamtök. Orðin kosta þingmanninn 300 þúsund krónur en ég ætla ekki að hafa neitt af þeim eftir. Ég hef einfaldlega ekki efni á því. Látum líka liggja á milli hluta hvort niðurstaða héraðsdóms telst réttmæt. Sjálfur hef ég ekki tilfinningu fyrir því hvernig á að meta æru manns til fjár. Hitt er annað mál að þessi niðurstaða vekur upp spurningar um önnur mál þar sem þolendum eru dæmdar bætur fyrir miska. 10.10.2012 00:00
Keiluspil Jón Atli Jónasson skrifar Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með því fjaðrafoki sem svarta keilan hans Santiago Sierra hefur valdið stjórnmálamönnum upp á síðkastið. Verkið er 180 sentímetra steindrangi með tæplega hálfs metra svarta, stálkeilu rekna í hann miðjan. Keilan myndar varanlega sprungu í drangann og stendur fyrir framan Alþingishúsið á Austurvelli. Stjórnmálamenn í Reykjavíkurborg hafa dúkkað upp í fjölmiðlum flaggandi því sjónarmiði að listaverkið, sem er minnisvarði um borgaralega óhlýðni, sé á 9.10.2012 06:00
Rislágir karlar Teitur Guðmundsson skrifar Þegar maður veltir fyrir sér karlmennsku og því sem hana skilgreinir þá fær hver og einn eflaust einhverja mynd upp í hugann. Sumir sjá fyrir sér sterkan, stæltan, jafnvel vel hærðan, eða vaxborinn hárlausan karlmann sem lætur engan bilbug á sér finna. Þá eru aðrir sem sjá fyrir sér föðurlegan, ábyrgan og traustan aðila sem tekur af skarið, veit sínu viti og lætur ekki hlaupa með sig í gönur. Svona mætti lengi telja í stereotýpiseringu, það sem þó flestir tengja við karlmennsku, að minnsta ko 9.10.2012 06:00
Sparlega farið með dagsektirnar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í síðustu viku að dagsektir vegna trassaskapar húseigenda í Reykjavíkurborg næmu nú tugum milljóna, nánar tiltekið 32 milljónum, vegna sex húsa víða um borgina. Þar er um ólík tilvik að ræða, bæði gömul hús sem trassað hefur verið að halda við (til dæmis gamla Borgarbókasafnið við Þingholtsstræti), hús í ágætu viðhaldi sem óleyfilegar breytingar hafa verið gerðar á og nýbyggingar sem ekki hefur verið gengið frá sem skyldi. 9.10.2012 06:00
1 + 1 + 2000 + 398 Erla Hlynsdóttir skrifar Það er undantekning að ég gefi pening þegar ég er beðin um styrk til bágstaddra eða fjársveltra félagasamtaka. Kannski er það þess vegna sem ég fékk smá hnút í magann þegar ég var komin með söfnunarbaukinn frá Rauða krossinum í hendurnar og var við það að hringja bjöllunni á fyrsta húsinu. Mér til eilítillar undrunar tóku nánast allir 9.10.2012 06:00
OracleStudium (áður Stoðkennarinn.is) biðlar til embættismanns Starkaður Barkarson skrifar Ég hef verið haldinn þeirri stórfurðulegu blindu seinasta áratug að halda að góðir hlutir seldu sig sjálfir og oftast fyrir það verð sem þeim ber. Og þrátt fyrir að flest mælti á móti þessari staðföstu trú minni þá var það ekki fyrr en að snilldarbragð þeirra hjá Skýrr – nú Advania – lak út, að ég áttaði mig á því að ég hef verið á rangri braut allan þennan 9.10.2012 06:00
Um Gálgahraun og sýn Kjarvals Halldór Ásgeirsson skrifar Áður fyrr þótti Íslendingum fjöllin ljót en það var ekki fyrr en á 19. öld með þýsku rómantíkinni að sýn skáldanna fór að breytast og gerði okkur fjöllin kær. Þessi viðhorfsbreyting kenndi m.a. Jónasi Hallgrímssyni bæði að rannsaka þau sem fræðimaður og yrkja um þau ljóð, sem leiddi okkur í nýtt landnám náttúrufegurðar. Það sama má segja um meistara Kjarval, sem breytti ásýnd okkar á landinu og þar með talið hrauninu sem hann í bókstaflegri merkingu leysti upp í ótal óséðar myndir og birti okkur töfraheima. 9.10.2012 06:00
Stefnubreyting Íslands í loftslagsmálum Guðrún Guðjónsdóttir skrifar Öfgafullt veðurfar síðustu misserin, hitabylgjur og kuldaköst, þurrkar og flóð, minnkandi hafís á norðurskautinu og hverfandi jöklar hafa leitt huga almennings að áhrifum loftslagsbreytinga. Í nýlegum drögum að skýrslu vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar kom fram að líklegar afleiðingar loftslagsbreytinga væru auknar öfgar í veðurfari. Líkur á minnkandi hagvexti af völdum loftslagsbreytinga, mögulegar breytingar á Golfstraumnum, hækkandi matvælaverð o.fl. ógna auk þess velferð 9.10.2012 06:00
Ósammála tillögum stjórnlagaráðs Bergur Hauksson skrifar Samkvæmt frumvarpi/tillögum stjórnlagaráðs er nýmæli um persónukjör. Stjórnlagaráð telur að auka beri aðkomu almennings að töku mikilvægra ákvarðana sem varða almannahag. Stjórnlagaráð telur einnig að líta beri á beint lýðræði sem viðbót við fulltrúalýðræði. Jafnframt telur stjórnlagaráð að aukin aðkoma almennings að ákvarðanatöku auki lýðræðislegan þroska, og stuðli að aukinni ábyrgð kjósenda. Allt framangreint kemur fram í skýringum með frumvarpi stjórnlagaráðs. 9.10.2012 06:00
Atvinnulausum innflytjendum fækkaði um 57% á 9 mánuðum Atvinnuleysi meðal fólks af pólskum uppruna á Íslandi mælist nú 15% á sama tíma og atvinnuleysi almennt mælist 5,8%. Þetta er umhugsunarefni – og að nokkru leyti áhyggjuefni um leið. Ef ekki verður brugðist við þessu sérstaklega er hætta á því að Pólverjar, og innflytjendur almennt, myndi til framtíðar minnihlutahóp sem býr við skertari tækifæri til atvinnuþátttöku en innfæddir Íslendingar. 9.10.2012 06:00
Einfalt val: nei við þjóðkirkju Egill Óskarsson skrifar Undanfarið hafa andstæðingar aðskilnaðar ríkis og kirkju skrifað þónokkrar greinar í tilefni komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um mögulega upptöku nýrrar stjórnarskrár. Í atkvæðagreiðslunni gefst kjósendum tækifæri til að taka afstöðu til þess hvort í stjórnarskrá verði sérstakt ákvæði um þjóðkirkju. Samkvæmt stuðningsmönnum núverandi fyrirkomulags er spurningin um þjóðkirkjuákvæðið ógurlega flókin og þeir vilja meina að mikill misskilningur ríki um það hvers konar breytingar verið sé að leggja til. 9.10.2012 06:00
Leifur og jakkafötin Sigríður Andersen skrifar Leifs heppna Eiríkssonar er minnst í Bandaríkjunum í dag, en um árabil hefur 9. október verið nefndur Dagur Leifs heppna þar í landi. Að þessu leyti hefur Leifi verið gert jafn hátt undir höfði og Kristófer Kólumbusi, sem drap niður fæti í Ameríku 500 árum síðar og á einnig sinn dag á hinu bandaríska dagatali. Þótt Leifur sé stundum ranglega talinn 9.10.2012 06:00
Þjóðin mótar nýja stjórnarskrá Gunnar Hersveinn skrifar Fátt er betra fyrir samfélagið en öflugur borgari sem hefur hugrekki til að taka þátt, mæla með og mótmæla. Borgara sem sofnar á verðinum er á hinn bóginn sama um það sem gerist næst, hann er skeytingarlaus um framtíðina og horfist ekki í augu við að hann verði síðar samábyrgur gagnvart kjörum næstu kynslóðar. 9.10.2012 06:00
Spurt var! Ólafur Loftsson skrifar Í leiðara Fréttablaðsins 8. október spyrðu hvers vegna ég telji ótækt að fela þriðja aðila rekstur alls skólastarfs í einu sveitarfélagi, auk þess sem þú veltir fyrir þér hvort einkafyrirtæki séu lélegri en opinberir aðilar í að reka skóla. Mér er bæði ljúft og skylt að bregðast við þessu. 9.10.2012 06:00