Fleiri fréttir Halldór 24.08.2012 24.8.2012 16:00 Við eigum að geta gert vel Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Mikið hefur verið rætt og fjallað um málefni útlendinga, og þá sérstaklega hælisleitenda, undanfarið. Þessi mál komast í almenna umræðu hér á landi nokkuð seinna en í nágrannalöndunum, þar sem þau hafa verið pólitískt bitbein í mörg ár. 24.8.2012 06:00 Leikarar í lélegum farsa Sighvatur Björgvinsson skrifar Tuttugu og sjö nýir þingmenn voru kjörnir til setu á Alþingi Íslendinga fyrir röskum þremur árum. Aldrei hafa fleiri nýliðar bæst í hóp þingmanna. Reynslan hefur sýnt, að nokkrir en langt í frá allir úr þessum hópi eru efnilegir – gætu átt eftir að láta mikið að sér kveða efir að hafa aflað sér meiri reynslu og yfirgripsmeiri þekkingar í starfi ásamt því að hafa sýnt fram á fylgi við sig og málflutning sinn í fleiri en einum kosningum. 24.8.2012 06:00 Ef þið hagið ykkur ekki almennilega Pawel Bartoszek skrifar Einar Örn Benediktsson borgarfulltrúi sagði á blaðamannafundi að það yrði engin menningarnótt 2013 ef fólk lærði ekki að haga sér almennilega. Þetta var haft eftir honum í Reykjavík – Vikublaði síðastliðinn föstudag. 24.8.2012 06:00 Sóknarkirkjan á samleið með uppalendum Bjarni Karlsson skrifar Þegar við flettum blaði dagsins blasir við að mannlífið er komið í haustgírinn. Það er einhver fersk tilfinning sem fylgir haustinu, tilfinning fyrir því að nýjar áskoranir séu þess virði að taka þær og að komandi vetur geti gefið margt gott af sér ef rétt er á spöðunum haldið. 24.8.2012 06:00 Sælir eru þeir sem gera mistök Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar 24.8.2012 06:00 Halldór 23.08.2012 23.8.2012 16:00 Um nýja byggingarreglugerð og ljóð Pétur Örn Björnsson skrifar Nú skal ég segja það hreint og beint, svo allir muni fyrr en síðar heyra, að það var hér áður fyrr ætíð von fyrir lítinn og sjálfstæðan arkitekt að fá til sín verkefni, eins og önnur einyrkja- og smáfyrirtæki, einungis vegna góðs faglegs orðspors, en með tilkomu EES samningsins hefur allt hægt og bítandi orðið verra, enda markvisst verið að drepa hina litlu og smáu á okkar dvergvaxna innanlandsmarkaði. Og nú er embættismanna bíró-teknó-krata-stóðið að uppkokka aðlagaða ESB byggingarreglugerð andskotans. Þar vantar ekki fínu orðin „sjálfbærni“, „vistvænt“, en af hverju í helvítinu fer þetta lið þá ekki í alvöru torfkofa? Nei, það dettur þessu flórstóði ekki í hug. Það röflar um BREEAM og DIN og guð má vita hvað, en megintilgangurinn er alltaf sá sami að efla gróða eftirlitsiðnaðarins, hins ósjálfbærasta og óvistvænasta af öllu og stór-verkfræðinga-graddar fá sér vottunarleyfi og græða á því og bankarnir græða á hækkandi byggingarkostnaði og allir græða … nema hinn sauðsvarti almenningur og þá … meine damen und herren … fer ríkið að lokum á hausinn. Comprendez? 23.8.2012 06:00 Hverju mundi ég breyta? Guðbjörn Jónsson skrifar Ég hef lengi gagnrýnt stjórnvöld, óháð stjórnmálaflokkum, fyrir áberandi vanhæfni við stjórnun sjálfstæðs og sjálfbærs samfélags. Í einni slíkri umræðu var ég óvænt spurður spurningarinnar sem er yfirskrift hér. Ef mér yrðu fengin völdin í landinu, hverju mundi ég breyta? Glottið á andliti spyrjanda benti til að hann teldi sig hafa mátað mig. En einmitt um þetta hef ég mikið hugsað. 23.8.2012 06:00 Kallað eftir vandaðri umræðu Svandís Svavarsdóttir skrifar Árangur í efnahagsmálum er mikilvægt framlag ríkisstjórnarinnar til enduruppbyggingar íslensks þjóðfélags, en fjarri því að vera það eina. Heildarsýn á verkefni yfirstandandi kjörtímabils hefur frá upphafi birst í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, löngu og ítarlegu skjali, metnaðarfullri verkáætlun sem spannar vítt svið. Þegar líður á seinni hluta kjörtímabils er ánægjulegt að fletta samstarfsyfirlýsingunni og átta sig á því hversu stórum hluta þeirra verkefna sem upp eru talin hefur verið komið til framkvæmda. 23.8.2012 06:00 Græðgi frjálshyggjunnar áfram Kristinn H. Gunnarsson skrifar Meirihluti kjósenda veitti ríkisstjórnarflokkunum brautargengi í síðustu Alþingiskosningum til þess að breyta þjóðfélaginu. Vinstri flokkunum var ætlað að koma böndum á græðgina og siðleysið sem nýfrjálshyggjan leysti úr læðingi þar sem fámennur hópur manna sópaði til sín miklum auðævum í skjóli ranglátra laga og leiddi á fáum árum til bankahrunsins. Flokkarnir sögðu kjósendum að eitt allra stærsta umbótamálið væri að umbylta löggjöfinni um sjávarútveginn og lögðu fram skýra stefnu um áform sín. Nú þegar dregur að lokum kjörtímabilsins er orðið ljóst að þeir hafa guggnað. Félagshyggjuflokkarnir virðast á valdi hagsmunaaðila og hugmyndafræðilega gjaldþrota. Þeir boða opinskátt áfram sömu frjálshyggjuna og nærði græðgina fyrir hrun. 23.8.2012 06:00 Sísí segir… Steinunn Stefánsdóttir skrifar Nemendur landsins hefja skólagöngu vetrarins þessa daga. Eftirvæntingin er líklega mest hjá sex ára börnunum sem ganga nú inn í heim sem hefur verið þeim flestum framandi hingað til. 23.8.2012 06:00 Gróðastían Bergsteinn Sigurðsson skrifar Smálánafyrirtæki hafa verið í fréttum upp á síðkastið. Að dæma virðast þar á ferð fyrsta flokks skítapésar sem gera sér far um að maka krókinn á kostnað þeirra sem minna mega sín. 23.8.2012 06:00 Lesum í sporin! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Í eðlilegri gremju sinni og vonbrigðum með hrunið og eftirköst þess beina margir óánægju sinni að sitjandi valdhöfum, okkur sem tókum við keflinu 1. febrúar 2009, og finnst að hægt hafi gengið að kippa hlutunum í lag. Og með rétti má segja að almenningur hafi hvoru tveggja, mikið til síns máls og rök fyrir sinni óánægju. Auðvitað hefur gengið hægt og hægar en við öll vildum að komast út úr erfiðleikunum. Samt er það þannig að ef raunsær mælikvarði og sanngjarn er lagður á hlutina var vart við öðru að búast. Áfallið hér var risavaxið og horfurnar satt best að segja svo dapurlegar fram eftir og út árið 2009 og inn á árið 2010 að séð í því ljósi er bjart yfir Íslandi nú. Óveðurský þjóðargjaldþrots, efnahagslegrar bráðnunar, stórfellds landflótta eða annarra stórhörmunga, sem ýmsir spáðu, eru að baki. 23.8.2012 06:00 Úlfur, úlfur Heiða Björg Pálmadóttir skrifar Barnaverndarstofa er eitt þeirra stjórnvalda sem falið hefur verið að gæta hagsmuna barna í íslensku samfélagi. Störf stofunnar eru ekki, frekar en annarra opinberra stofnana, yfir gagnrýni hafin. Eðlilegt er að almenningur hafi aðhald með störfum opinberrar stofnunar með málefnalegri umræðu og gagnrýni og er hlutverk fjölmiðla mikilvægt í þessu sambandi. 23.8.2012 06:00 Halldór 22.08.2012 22.8.2012 15:00 Hagsmunir Kína Róbert T. Árnason skrifar Kínverjar eru meðal elstu og sérstæðustu menningarþjóða heims og hafa átt einkennilegri feril en þær flestar. Það sem fjölmennasta ríki heims og veldið Kína gerir á næstu árum hefur geysimikla þýðingu. Ýmsar áleitnar spurningar heimsins velta á því hvað kínverskir ráðamenn gera innan landamæra alþýðulýðveldisins eins og sakir standa. Og hvað kínverskir ráðamenn kunna með tíð og tíma að gera utan landamæra Kína. Stóísk þolinmæði sem hjálpar kínverskum almúga til að þola ólýsanlegar raunir mun verða enn nauðsynlegri á næstu árum þegar kínverskir ráðamenn leggja inn á nýjar brautir erfiðleika og umskipta með eflingu fjandskapar við nágranna Kína í leit að meira valdi og yfirráðum. 22.8.2012 06:00 Þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórnarskrá – mikilvægustu spurningarnar vantar! Guðjón Sigurbjartsson skrifar Samkvæmt ályktun Alþingis um þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá á að leggja fyrir þjóðina sex spurningar um efni tillaganna. En svo furðulegt sem það nú er þá snýst engin spurninganna um kjarna nýju stjórnarskrárinnar sem er stjórnskipunin og staða forsetans! Þá stóru spurningu virðist ekki eiga að ræða né kanna hug þjóðarinnar til hennar. 22.8.2012 06:00 Eitt sinn verður allt fyrst Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég get þetta alveg, hef bara aldrei gert þetta!“ Sex ára dóttir mín slengdi þessari staðhæfingu fram þar sem við horfðum á unga fimleikastúlku gera lipurlegar æfingar á slá í sjónvarpinu en sjálf á dóttirin að baki eitt barnanámskeið í fimleikum. Ég glotti út í annað að þessari digurbarkalegu yfirlýsingu hennar þar sem stúlkan í sjónvarpinu sýndi talsverð tilþrif og fram kom að hún hafði æft þessa íþrótt í nokkur ár. Sjálfri stökk henni þó ekki bros, það er að segja dóttur minni. Hún horfði bara áhugasöm á tilþrifin og stakk upp í sig pítsusneið með skinku og ananas. 22.8.2012 06:00 Sjálfbærni á Seyðisfirði? Sigurjón Benediktsson skrifar Er ég held áfram mínum pólitiska flótta frá Íslandi, landi auðs og græðgi, liggur leið mín til Seyðisfjarðar. Þar mun ég stíga um borð í ferjuna sem lítur út eins og gámur með stefni og stromp. Sælt er koma á Seyðisfjörð. Eins og vanalega er þar 22 stiga hiti og glampandi sólskin. Er snemma á ferðinni. Klukkan rétt sex um morgun. 22.8.2012 06:00 Hugmyndin um að gelda Alþingi er vond Ólafur Hauksson skrifar Tillaga stjórnlagaráðs um fyrirkomulag Alþingiskosninga er vægast sagt vond. Reyndar sker hún sig úr, því flestallt annað í frumvarpi stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá er sallafínt. 22.8.2012 06:00 Byrjum upp á nýtt Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Ljóst er að stjórnvöld ætla ekki að taka á skuldavanda heimilanna og leiðrétta og afnema hugsanlega ólögmæta verðtryggingu á neyslu- og húsnæðislánum. Á málstofu Seðlabankans nýlega kom fram að 110% leiðin hefur eingöngu bjargað nokkur hundruð heimilum og því gjörsamlega mislukkast eins og allar aðrar leiðir stjórnvalda til þess að leysa skuldavanda heimilanna. Alvarlegum vanskilum heldur áfram að fjölga og um tuttugu og sjö þúsund einstaklingar eru í alvarlegum vanskilum og hafa aldrei verið fleiri. Fjöldi fasteigna sem seldar eru á nauðungarsölu hefur margfaldast á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Ekkert lát er á þessari þróun samkvæmt tölum Creditinfo og uppboðsmálum mun fjölga verulega og nauðungarsölum hvergi nærri að ljúka. Yfir 60 þúsund landsmanna eru í hættu á félagslegri einangrun og rúmlega helmingur íslenskra heimila á í erfiðleikum með að ná endum saman. 22.8.2012 06:00 Króna eða evra? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Hrunið 2008 var tvenns konar: hrun fjármálakerfisins og hrun krónunnar. Kreppan í kjölfarið var því af tvennum toga: fjármálakreppa og gjaldmiðilskreppa. Algjöru hruni krónunnar var forðað með gjaldeyrishöftum og lánum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. 22.8.2012 06:00 Hvað varð um samsærið? Ólafur Stephensen skrifar Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, fyrir brot á bankaleynd og brot í opinberu starfi. Gunnar er talinn hafa fengið starfsmann Landsbankans til að útvega sér gögn um fjármál Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns, sem síðan hafi verið komið til DV. Bankastarfsmaðurinn er líka ákærður. 22.8.2012 00:01 Halldór 21.08.2012 21.8.2012 16:00 Heima og að heiman! Jónas Þórir Þórisson skrifar Nú er það skóladótið sem Hjálparstarf kirkjunnar er að deila út; stílabækur, reiknivélar, möppur, plasthulstur og allt hitt sem foreldrar skólabarna þekkja af innkaupalista skólanna. Þetta getur orðið býsna stór biti þar sem börnin eru fleiri en eitt og tekjurnar lágar. Auk þess hafa börnin vaxið og ný stígvél, kuldagalli, húfur og íþróttaföt eru oft líka á listanum. Þessu svarar Hjálparstarfið með gjöfum af eigin lager eða inneignarkorti í verslun. Þetta er mikils metin aðstoð og stór liður í aðaláherslu Hjálparstarfsins að hlúa að börnum – að þau finni sem minnst fyrir kreppu og fátækt foreldra. Allir skila inn gögnum um tekjur og útgjöld svo fjármunum Hjálparstarfsins sé sem best varið. 21.8.2012 06:00 Handhafarnir og handaböndin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Talsvert hefur verið rætt síðustu daga um þá hefð að einn af handhöfum forsetavalds þurfi ævinlega að fylgja forseta Íslands á flugvöllinn þegar hann fer til útlanda í embættiserindum og kveðja hann með handabandi. Ríkisútvarpið sagði frá því að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vildi afnema þetta fyrirkomulag. Síðar kom í ljós að forsetinn vill halda því. Eins og stundum áður mótast afstaða margra til málsins af afstöðu til persóna; hvort þeir eru hrifnari af Jóhönnu eða Ólafi Ragnari forseta. 21.8.2012 06:00 Óskað eftir framsýni Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Talið er að hægt sé að tímasetja næstum upp á dag hvenær Íslendingar gáfu norsk-íslenska síldarstofninum slíkt högg að síldin lét ekki sjá sig hér næstu áratugina – og forðast sum svæði enn. Það mun hafa verið 23. ágúst 1967 þegar met var slegið á miðunum og flotinn, búinn kraftblökkum og asdic-fiskileitartækjum, veiddi 16 þúsund tonn af síld. Skömmu síðar hvarf síldin og með henni störfin, athafnasemin, fólkið og peningarnir. 21.8.2012 06:00 Veiðar á lóu og spóa Að meginreglu eru allar villtar fuglategundir friðaðar hér á landi samkvæmt lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Þær tegundir sem heimilt er að veiða eru sérstaklega tilgreindar í reglugerð um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Það sama á við um veiðitímabil og veiðiaðferðir. Lóa og spói eru ekki á meðal þeirra 29 fuglategunda sem heimilt er að veiða á Íslandi en þær eru hrafn, fýll, dílaskarfur, toppskarfur, súla (hefðbundin ungataka), helsingi, hvítmáfur, rita, skúmur (hefðbundin eggjataka), kjói, álka, langvía, stuttnefja, teista, lundi, svartbakur, sílamáfur, silfurmáfur, heiðagæs, duggönd, hávella, toppönd, hettumáfur, grágæs, stokkönd, urtönd, rauðhöfðaönd, skúfönd og rjúpa. 21.8.2012 06:00 Kostnaðarsöm fáfræði stjórnvalda Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar Aldrei í sögu landsins hefur opinber stofnun eða háskóli gert úttektir eða rannsóknir á félagslegum og fjárhagslegum högum meðlagsgreiðenda. 21.8.2012 06:00 Óbætanleg náttúruspjöll á Þríhnúkagíg og nágrenni Björn Guðmundsson skrifar Skipulagsstofnun auglýsir eftir athugasemdum vegna frummatsskýrslu um aðgengi að Þríhnúkagíg. 21.8.2012 06:00 Hugleiðingar um virði vinnunnar Svana Helen Björnsdóttir skrifar Við Íslendingar höfum verið svo lánsamir lengst af að búa við lítið atvinnuleysi. Undanfarin fimmtíu ár hafa þó komið nokkur atvinnuleysistímabil, t.d. í kjölfar síldarbrests á sjöunda áratugnum, í efnahagsþrengingum upp úr 1990 og nú í kjölfar hrunsins. 21.8.2012 06:00 Skuldadagar. Um Ísland í Evrópu Árni Páll Árnason skrifar Í fyrri greinum hef ég rakið þann mikla ávinning sem við höfum haft af opnun hagkerfisins með EES-samningnum en líka rætt hversu berskjölduð við urðum þá fyrir hræringum á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Markmið okkar hlýtur nú að vera að koma Íslandi aftur í full tengsl við hið alþjóðlega viðskiptaumhverfi, en tryggja okkur líka fullnægjandi hagvarnir svo að við verðum ekki aftur jafn berskjölduð og við höfum verið síðustu ár. Og stóra spurningin er hvort það sé mögulegt innan EES eða hvort það verði auðveldara með aðild að ESB? 21.8.2012 06:00 ESB-aðild og íslensk menning Einar Benediktsson skrifar Samstarf að því er varðar menntun, menningarmál og æskulýðsmál er ein af grunnstoðum Evrópusambandsins. Ísland hóf þátttöku í verkefnum þess varðandi menntun og starfsþjálfun þegar árið 1990. 21.8.2012 06:00 Halldór 20.08.2012 20.8.2012 16:00 Atlaga að tilkalli Guðmundur Andri Thorsson skrifar Atburðir sögunnar gerðust óhjákvæmilega – en var það óhjákvæmilegt að þeir gerðust? Örlagaborgin eftir Einar Má Jónsson leitar svara við þeirri spurningu hví farið hafi sem fór í efnahagsmálum heimsins – hún er um Hrunið og þá hugmyndafræði sem til þess leiddi. Og grefur djúpt. 20.8.2012 11:00 Staða refsins á Íslandi er önnur en í Evrópu Þórhildur Hagalín skrifar Um vernd villtra spendýra í Evrópusambandinu gildir tilskipun um verndun vistgerða og búsvæða, villtra dýra og plantna. Ekki er fjallað um vernd minks í tilskipuninni en með aðildarsamningi Austurríkis, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar að ESB var heimskautarefnum hins vegar bætt á lista hennar. Finnland, Noregur og Svíþjóð voru fyrstu löndin á útbreiðslusvæði heimskautarefsins sem sóttu um aðild að ESB en í þessum löndum er refurinn í útrýmingarhættu. Refurinn rataði því bæði á lista 20.8.2012 09:30 Ógn við tjáningarfrelsið Steinunn Stefánsdóttir skrifar Um allan heim safnaðist fólk saman á föstudag til að mótmæla tveggja ára fangelsisdómi yfir þremur meðlimum pönksveitarinnar Pussy Riot. Konurnar þrjár eru dæmdar fyrir óspektir á grunni trúarhaturs en glæpur þeirra fólst í mótmælagjörningi sem fram fór í dómkirkju Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu í aðdraganda forsetakosninganna í Rússlandi í vetur. 20.8.2012 09:30 Draumar sem rætast? séra Sigurður Árni Þórðarson skrifar Eitt hundrað og sjötíu augu horfðu dreymandi. Spurningar hljómuðu: Hvernig viltu að líf þitt verði? Hvað langar þig til að framtíðin færi þér? Hvernig nám viltu stunda? Þú mátt velja þér fimm atriði sem þú óskar að rætist í lífi þínu. 20.8.2012 09:30 Að trúa á evruna Eygló Harðardóttir skrifar Trú stuðningsmanna aðildar að Evrópusambandinu á evruna er mikil. Ef marka má málflutning þeirra er upptaka evru eina leiðin til að takast á við efnahags- og peningamál landsins. Þetta ítrekaði Árni Páll Árnason, fulltrúi Samfylkingarinnar í utanríkismálanefnd, nýlega á Rás 2. Því kæmi ekki til greina að fresta eða hætta við umsóknina, líkt og samstarfsmenn hans í Vinstri grænu hafa lagt til. 20.8.2012 09:00 Lífs míns langa plastskeið Brynhildur Björnsdóttir skrifar Grillveisla í garðinum síðsumars með góðum vinum. Kjötið rifið úr umbúðunum, grænmetið þrifið upp úr pokunum og öllu skellt á. Borðað af diskum, drukkið úr glösum, matur skorinn í bita og stunginn með gaffli. Hrært í glösum með röri og kaffibollanum með teskeið. Og stóri munurinn á þessari veislu og veislunni sem sama fólk hélt fyrir tuttugu árum: það þarf ekkert að vaska upp! Plast er stórkostleg uppfinning. 19.8.2012 12:00 Hægara kýlt en pælt Þorsteinn Pálsson skrifar Hægara pælt en kýlt er skáldsaga eftir Magneu J. Matthíasdóttur. Nú, meir en þrjátíu árum eftir útkomu bókarinnar, er einfaldasta ráðið til að lýsa heimi íslenskra stjórnmála að snúa heiti hennar við. Engu er nefnilega líkara en þar sé hægara kýlt en pælt. Fyrir nokkrum vikum samþykktu ráðherrar VG, þar sem þeir sátu við ríkisstjórnarborðið í Stjórnarráðshúsinu, samningsmarkmið Íslands í peningamálum fyrir viðræðurnar við Evrópusambandið. Þar er því lýst yfir að Ísland stefni að upptöku evru svo fljótt sem aðstæður leyfa. Þessari skýru stefnuyfirlýsingu er beint til tuttugu og sjö aðildarríkja sambandsins. Um hana var fyrirvaralaus eining í ríkisstjórn. 18.8.2012 11:00 Eignavandinn Friðrik Jónsson skrifar Skilgreiningar skipta máli og einnig frá hvaða hlið menn horfa á vandamál sem við er að etja. Undanfarin ár hefur verið tíðrætt um skuldavandann, bæði heima á Íslandi og erlendis. Skuldavanda má hins vegar skilgreina líka sem eignavanda. Skuld eins er eign annars, í samræmi við reglur hins tvöfalda bókhalds. 18.8.2012 06:00 Fyrir hönd Valkosta Þóra Huld Magnúsdóttir skrifar Í þessari grein viljum við vekja athygli á nýstofnuðum samtökum sem bera nafnið Valkostir – Samtök um úrræði við ótímabærum þungunum, og heimasíðu samtakanna http://www.valkostir.is. 18.8.2012 06:00 Er duna jarðarstríð. Um Ísland í Evrópu Árni Páll Árnason skrifar Í síðustu greinum hef ég rakið ávinninginn af þátttöku Íslands í evrópskri efnahagssamvinnu, frá aðild okkar að EES-samningnum, en líka fjallað um hversu vanbúið íslenskt efnahagslíf var til að ganga inn í fullkomlega frjálst viðskiptaumhverfi þegar EES-samningurinn tók gildi. 18.8.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Við eigum að geta gert vel Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Mikið hefur verið rætt og fjallað um málefni útlendinga, og þá sérstaklega hælisleitenda, undanfarið. Þessi mál komast í almenna umræðu hér á landi nokkuð seinna en í nágrannalöndunum, þar sem þau hafa verið pólitískt bitbein í mörg ár. 24.8.2012 06:00
Leikarar í lélegum farsa Sighvatur Björgvinsson skrifar Tuttugu og sjö nýir þingmenn voru kjörnir til setu á Alþingi Íslendinga fyrir röskum þremur árum. Aldrei hafa fleiri nýliðar bæst í hóp þingmanna. Reynslan hefur sýnt, að nokkrir en langt í frá allir úr þessum hópi eru efnilegir – gætu átt eftir að láta mikið að sér kveða efir að hafa aflað sér meiri reynslu og yfirgripsmeiri þekkingar í starfi ásamt því að hafa sýnt fram á fylgi við sig og málflutning sinn í fleiri en einum kosningum. 24.8.2012 06:00
Ef þið hagið ykkur ekki almennilega Pawel Bartoszek skrifar Einar Örn Benediktsson borgarfulltrúi sagði á blaðamannafundi að það yrði engin menningarnótt 2013 ef fólk lærði ekki að haga sér almennilega. Þetta var haft eftir honum í Reykjavík – Vikublaði síðastliðinn föstudag. 24.8.2012 06:00
Sóknarkirkjan á samleið með uppalendum Bjarni Karlsson skrifar Þegar við flettum blaði dagsins blasir við að mannlífið er komið í haustgírinn. Það er einhver fersk tilfinning sem fylgir haustinu, tilfinning fyrir því að nýjar áskoranir séu þess virði að taka þær og að komandi vetur geti gefið margt gott af sér ef rétt er á spöðunum haldið. 24.8.2012 06:00
Um nýja byggingarreglugerð og ljóð Pétur Örn Björnsson skrifar Nú skal ég segja það hreint og beint, svo allir muni fyrr en síðar heyra, að það var hér áður fyrr ætíð von fyrir lítinn og sjálfstæðan arkitekt að fá til sín verkefni, eins og önnur einyrkja- og smáfyrirtæki, einungis vegna góðs faglegs orðspors, en með tilkomu EES samningsins hefur allt hægt og bítandi orðið verra, enda markvisst verið að drepa hina litlu og smáu á okkar dvergvaxna innanlandsmarkaði. Og nú er embættismanna bíró-teknó-krata-stóðið að uppkokka aðlagaða ESB byggingarreglugerð andskotans. Þar vantar ekki fínu orðin „sjálfbærni“, „vistvænt“, en af hverju í helvítinu fer þetta lið þá ekki í alvöru torfkofa? Nei, það dettur þessu flórstóði ekki í hug. Það röflar um BREEAM og DIN og guð má vita hvað, en megintilgangurinn er alltaf sá sami að efla gróða eftirlitsiðnaðarins, hins ósjálfbærasta og óvistvænasta af öllu og stór-verkfræðinga-graddar fá sér vottunarleyfi og græða á því og bankarnir græða á hækkandi byggingarkostnaði og allir græða … nema hinn sauðsvarti almenningur og þá … meine damen und herren … fer ríkið að lokum á hausinn. Comprendez? 23.8.2012 06:00
Hverju mundi ég breyta? Guðbjörn Jónsson skrifar Ég hef lengi gagnrýnt stjórnvöld, óháð stjórnmálaflokkum, fyrir áberandi vanhæfni við stjórnun sjálfstæðs og sjálfbærs samfélags. Í einni slíkri umræðu var ég óvænt spurður spurningarinnar sem er yfirskrift hér. Ef mér yrðu fengin völdin í landinu, hverju mundi ég breyta? Glottið á andliti spyrjanda benti til að hann teldi sig hafa mátað mig. En einmitt um þetta hef ég mikið hugsað. 23.8.2012 06:00
Kallað eftir vandaðri umræðu Svandís Svavarsdóttir skrifar Árangur í efnahagsmálum er mikilvægt framlag ríkisstjórnarinnar til enduruppbyggingar íslensks þjóðfélags, en fjarri því að vera það eina. Heildarsýn á verkefni yfirstandandi kjörtímabils hefur frá upphafi birst í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, löngu og ítarlegu skjali, metnaðarfullri verkáætlun sem spannar vítt svið. Þegar líður á seinni hluta kjörtímabils er ánægjulegt að fletta samstarfsyfirlýsingunni og átta sig á því hversu stórum hluta þeirra verkefna sem upp eru talin hefur verið komið til framkvæmda. 23.8.2012 06:00
Græðgi frjálshyggjunnar áfram Kristinn H. Gunnarsson skrifar Meirihluti kjósenda veitti ríkisstjórnarflokkunum brautargengi í síðustu Alþingiskosningum til þess að breyta þjóðfélaginu. Vinstri flokkunum var ætlað að koma böndum á græðgina og siðleysið sem nýfrjálshyggjan leysti úr læðingi þar sem fámennur hópur manna sópaði til sín miklum auðævum í skjóli ranglátra laga og leiddi á fáum árum til bankahrunsins. Flokkarnir sögðu kjósendum að eitt allra stærsta umbótamálið væri að umbylta löggjöfinni um sjávarútveginn og lögðu fram skýra stefnu um áform sín. Nú þegar dregur að lokum kjörtímabilsins er orðið ljóst að þeir hafa guggnað. Félagshyggjuflokkarnir virðast á valdi hagsmunaaðila og hugmyndafræðilega gjaldþrota. Þeir boða opinskátt áfram sömu frjálshyggjuna og nærði græðgina fyrir hrun. 23.8.2012 06:00
Sísí segir… Steinunn Stefánsdóttir skrifar Nemendur landsins hefja skólagöngu vetrarins þessa daga. Eftirvæntingin er líklega mest hjá sex ára börnunum sem ganga nú inn í heim sem hefur verið þeim flestum framandi hingað til. 23.8.2012 06:00
Gróðastían Bergsteinn Sigurðsson skrifar Smálánafyrirtæki hafa verið í fréttum upp á síðkastið. Að dæma virðast þar á ferð fyrsta flokks skítapésar sem gera sér far um að maka krókinn á kostnað þeirra sem minna mega sín. 23.8.2012 06:00
Lesum í sporin! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Í eðlilegri gremju sinni og vonbrigðum með hrunið og eftirköst þess beina margir óánægju sinni að sitjandi valdhöfum, okkur sem tókum við keflinu 1. febrúar 2009, og finnst að hægt hafi gengið að kippa hlutunum í lag. Og með rétti má segja að almenningur hafi hvoru tveggja, mikið til síns máls og rök fyrir sinni óánægju. Auðvitað hefur gengið hægt og hægar en við öll vildum að komast út úr erfiðleikunum. Samt er það þannig að ef raunsær mælikvarði og sanngjarn er lagður á hlutina var vart við öðru að búast. Áfallið hér var risavaxið og horfurnar satt best að segja svo dapurlegar fram eftir og út árið 2009 og inn á árið 2010 að séð í því ljósi er bjart yfir Íslandi nú. Óveðurský þjóðargjaldþrots, efnahagslegrar bráðnunar, stórfellds landflótta eða annarra stórhörmunga, sem ýmsir spáðu, eru að baki. 23.8.2012 06:00
Úlfur, úlfur Heiða Björg Pálmadóttir skrifar Barnaverndarstofa er eitt þeirra stjórnvalda sem falið hefur verið að gæta hagsmuna barna í íslensku samfélagi. Störf stofunnar eru ekki, frekar en annarra opinberra stofnana, yfir gagnrýni hafin. Eðlilegt er að almenningur hafi aðhald með störfum opinberrar stofnunar með málefnalegri umræðu og gagnrýni og er hlutverk fjölmiðla mikilvægt í þessu sambandi. 23.8.2012 06:00
Hagsmunir Kína Róbert T. Árnason skrifar Kínverjar eru meðal elstu og sérstæðustu menningarþjóða heims og hafa átt einkennilegri feril en þær flestar. Það sem fjölmennasta ríki heims og veldið Kína gerir á næstu árum hefur geysimikla þýðingu. Ýmsar áleitnar spurningar heimsins velta á því hvað kínverskir ráðamenn gera innan landamæra alþýðulýðveldisins eins og sakir standa. Og hvað kínverskir ráðamenn kunna með tíð og tíma að gera utan landamæra Kína. Stóísk þolinmæði sem hjálpar kínverskum almúga til að þola ólýsanlegar raunir mun verða enn nauðsynlegri á næstu árum þegar kínverskir ráðamenn leggja inn á nýjar brautir erfiðleika og umskipta með eflingu fjandskapar við nágranna Kína í leit að meira valdi og yfirráðum. 22.8.2012 06:00
Þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórnarskrá – mikilvægustu spurningarnar vantar! Guðjón Sigurbjartsson skrifar Samkvæmt ályktun Alþingis um þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá á að leggja fyrir þjóðina sex spurningar um efni tillaganna. En svo furðulegt sem það nú er þá snýst engin spurninganna um kjarna nýju stjórnarskrárinnar sem er stjórnskipunin og staða forsetans! Þá stóru spurningu virðist ekki eiga að ræða né kanna hug þjóðarinnar til hennar. 22.8.2012 06:00
Eitt sinn verður allt fyrst Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég get þetta alveg, hef bara aldrei gert þetta!“ Sex ára dóttir mín slengdi þessari staðhæfingu fram þar sem við horfðum á unga fimleikastúlku gera lipurlegar æfingar á slá í sjónvarpinu en sjálf á dóttirin að baki eitt barnanámskeið í fimleikum. Ég glotti út í annað að þessari digurbarkalegu yfirlýsingu hennar þar sem stúlkan í sjónvarpinu sýndi talsverð tilþrif og fram kom að hún hafði æft þessa íþrótt í nokkur ár. Sjálfri stökk henni þó ekki bros, það er að segja dóttur minni. Hún horfði bara áhugasöm á tilþrifin og stakk upp í sig pítsusneið með skinku og ananas. 22.8.2012 06:00
Sjálfbærni á Seyðisfirði? Sigurjón Benediktsson skrifar Er ég held áfram mínum pólitiska flótta frá Íslandi, landi auðs og græðgi, liggur leið mín til Seyðisfjarðar. Þar mun ég stíga um borð í ferjuna sem lítur út eins og gámur með stefni og stromp. Sælt er koma á Seyðisfjörð. Eins og vanalega er þar 22 stiga hiti og glampandi sólskin. Er snemma á ferðinni. Klukkan rétt sex um morgun. 22.8.2012 06:00
Hugmyndin um að gelda Alþingi er vond Ólafur Hauksson skrifar Tillaga stjórnlagaráðs um fyrirkomulag Alþingiskosninga er vægast sagt vond. Reyndar sker hún sig úr, því flestallt annað í frumvarpi stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá er sallafínt. 22.8.2012 06:00
Byrjum upp á nýtt Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Ljóst er að stjórnvöld ætla ekki að taka á skuldavanda heimilanna og leiðrétta og afnema hugsanlega ólögmæta verðtryggingu á neyslu- og húsnæðislánum. Á málstofu Seðlabankans nýlega kom fram að 110% leiðin hefur eingöngu bjargað nokkur hundruð heimilum og því gjörsamlega mislukkast eins og allar aðrar leiðir stjórnvalda til þess að leysa skuldavanda heimilanna. Alvarlegum vanskilum heldur áfram að fjölga og um tuttugu og sjö þúsund einstaklingar eru í alvarlegum vanskilum og hafa aldrei verið fleiri. Fjöldi fasteigna sem seldar eru á nauðungarsölu hefur margfaldast á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Ekkert lát er á þessari þróun samkvæmt tölum Creditinfo og uppboðsmálum mun fjölga verulega og nauðungarsölum hvergi nærri að ljúka. Yfir 60 þúsund landsmanna eru í hættu á félagslegri einangrun og rúmlega helmingur íslenskra heimila á í erfiðleikum með að ná endum saman. 22.8.2012 06:00
Króna eða evra? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Hrunið 2008 var tvenns konar: hrun fjármálakerfisins og hrun krónunnar. Kreppan í kjölfarið var því af tvennum toga: fjármálakreppa og gjaldmiðilskreppa. Algjöru hruni krónunnar var forðað með gjaldeyrishöftum og lánum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. 22.8.2012 06:00
Hvað varð um samsærið? Ólafur Stephensen skrifar Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, fyrir brot á bankaleynd og brot í opinberu starfi. Gunnar er talinn hafa fengið starfsmann Landsbankans til að útvega sér gögn um fjármál Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns, sem síðan hafi verið komið til DV. Bankastarfsmaðurinn er líka ákærður. 22.8.2012 00:01
Heima og að heiman! Jónas Þórir Þórisson skrifar Nú er það skóladótið sem Hjálparstarf kirkjunnar er að deila út; stílabækur, reiknivélar, möppur, plasthulstur og allt hitt sem foreldrar skólabarna þekkja af innkaupalista skólanna. Þetta getur orðið býsna stór biti þar sem börnin eru fleiri en eitt og tekjurnar lágar. Auk þess hafa börnin vaxið og ný stígvél, kuldagalli, húfur og íþróttaföt eru oft líka á listanum. Þessu svarar Hjálparstarfið með gjöfum af eigin lager eða inneignarkorti í verslun. Þetta er mikils metin aðstoð og stór liður í aðaláherslu Hjálparstarfsins að hlúa að börnum – að þau finni sem minnst fyrir kreppu og fátækt foreldra. Allir skila inn gögnum um tekjur og útgjöld svo fjármunum Hjálparstarfsins sé sem best varið. 21.8.2012 06:00
Handhafarnir og handaböndin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Talsvert hefur verið rætt síðustu daga um þá hefð að einn af handhöfum forsetavalds þurfi ævinlega að fylgja forseta Íslands á flugvöllinn þegar hann fer til útlanda í embættiserindum og kveðja hann með handabandi. Ríkisútvarpið sagði frá því að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vildi afnema þetta fyrirkomulag. Síðar kom í ljós að forsetinn vill halda því. Eins og stundum áður mótast afstaða margra til málsins af afstöðu til persóna; hvort þeir eru hrifnari af Jóhönnu eða Ólafi Ragnari forseta. 21.8.2012 06:00
Óskað eftir framsýni Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Talið er að hægt sé að tímasetja næstum upp á dag hvenær Íslendingar gáfu norsk-íslenska síldarstofninum slíkt högg að síldin lét ekki sjá sig hér næstu áratugina – og forðast sum svæði enn. Það mun hafa verið 23. ágúst 1967 þegar met var slegið á miðunum og flotinn, búinn kraftblökkum og asdic-fiskileitartækjum, veiddi 16 þúsund tonn af síld. Skömmu síðar hvarf síldin og með henni störfin, athafnasemin, fólkið og peningarnir. 21.8.2012 06:00
Veiðar á lóu og spóa Að meginreglu eru allar villtar fuglategundir friðaðar hér á landi samkvæmt lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Þær tegundir sem heimilt er að veiða eru sérstaklega tilgreindar í reglugerð um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Það sama á við um veiðitímabil og veiðiaðferðir. Lóa og spói eru ekki á meðal þeirra 29 fuglategunda sem heimilt er að veiða á Íslandi en þær eru hrafn, fýll, dílaskarfur, toppskarfur, súla (hefðbundin ungataka), helsingi, hvítmáfur, rita, skúmur (hefðbundin eggjataka), kjói, álka, langvía, stuttnefja, teista, lundi, svartbakur, sílamáfur, silfurmáfur, heiðagæs, duggönd, hávella, toppönd, hettumáfur, grágæs, stokkönd, urtönd, rauðhöfðaönd, skúfönd og rjúpa. 21.8.2012 06:00
Kostnaðarsöm fáfræði stjórnvalda Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar Aldrei í sögu landsins hefur opinber stofnun eða háskóli gert úttektir eða rannsóknir á félagslegum og fjárhagslegum högum meðlagsgreiðenda. 21.8.2012 06:00
Óbætanleg náttúruspjöll á Þríhnúkagíg og nágrenni Björn Guðmundsson skrifar Skipulagsstofnun auglýsir eftir athugasemdum vegna frummatsskýrslu um aðgengi að Þríhnúkagíg. 21.8.2012 06:00
Hugleiðingar um virði vinnunnar Svana Helen Björnsdóttir skrifar Við Íslendingar höfum verið svo lánsamir lengst af að búa við lítið atvinnuleysi. Undanfarin fimmtíu ár hafa þó komið nokkur atvinnuleysistímabil, t.d. í kjölfar síldarbrests á sjöunda áratugnum, í efnahagsþrengingum upp úr 1990 og nú í kjölfar hrunsins. 21.8.2012 06:00
Skuldadagar. Um Ísland í Evrópu Árni Páll Árnason skrifar Í fyrri greinum hef ég rakið þann mikla ávinning sem við höfum haft af opnun hagkerfisins með EES-samningnum en líka rætt hversu berskjölduð við urðum þá fyrir hræringum á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Markmið okkar hlýtur nú að vera að koma Íslandi aftur í full tengsl við hið alþjóðlega viðskiptaumhverfi, en tryggja okkur líka fullnægjandi hagvarnir svo að við verðum ekki aftur jafn berskjölduð og við höfum verið síðustu ár. Og stóra spurningin er hvort það sé mögulegt innan EES eða hvort það verði auðveldara með aðild að ESB? 21.8.2012 06:00
ESB-aðild og íslensk menning Einar Benediktsson skrifar Samstarf að því er varðar menntun, menningarmál og æskulýðsmál er ein af grunnstoðum Evrópusambandsins. Ísland hóf þátttöku í verkefnum þess varðandi menntun og starfsþjálfun þegar árið 1990. 21.8.2012 06:00
Atlaga að tilkalli Guðmundur Andri Thorsson skrifar Atburðir sögunnar gerðust óhjákvæmilega – en var það óhjákvæmilegt að þeir gerðust? Örlagaborgin eftir Einar Má Jónsson leitar svara við þeirri spurningu hví farið hafi sem fór í efnahagsmálum heimsins – hún er um Hrunið og þá hugmyndafræði sem til þess leiddi. Og grefur djúpt. 20.8.2012 11:00
Staða refsins á Íslandi er önnur en í Evrópu Þórhildur Hagalín skrifar Um vernd villtra spendýra í Evrópusambandinu gildir tilskipun um verndun vistgerða og búsvæða, villtra dýra og plantna. Ekki er fjallað um vernd minks í tilskipuninni en með aðildarsamningi Austurríkis, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar að ESB var heimskautarefnum hins vegar bætt á lista hennar. Finnland, Noregur og Svíþjóð voru fyrstu löndin á útbreiðslusvæði heimskautarefsins sem sóttu um aðild að ESB en í þessum löndum er refurinn í útrýmingarhættu. Refurinn rataði því bæði á lista 20.8.2012 09:30
Ógn við tjáningarfrelsið Steinunn Stefánsdóttir skrifar Um allan heim safnaðist fólk saman á föstudag til að mótmæla tveggja ára fangelsisdómi yfir þremur meðlimum pönksveitarinnar Pussy Riot. Konurnar þrjár eru dæmdar fyrir óspektir á grunni trúarhaturs en glæpur þeirra fólst í mótmælagjörningi sem fram fór í dómkirkju Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu í aðdraganda forsetakosninganna í Rússlandi í vetur. 20.8.2012 09:30
Draumar sem rætast? séra Sigurður Árni Þórðarson skrifar Eitt hundrað og sjötíu augu horfðu dreymandi. Spurningar hljómuðu: Hvernig viltu að líf þitt verði? Hvað langar þig til að framtíðin færi þér? Hvernig nám viltu stunda? Þú mátt velja þér fimm atriði sem þú óskar að rætist í lífi þínu. 20.8.2012 09:30
Að trúa á evruna Eygló Harðardóttir skrifar Trú stuðningsmanna aðildar að Evrópusambandinu á evruna er mikil. Ef marka má málflutning þeirra er upptaka evru eina leiðin til að takast á við efnahags- og peningamál landsins. Þetta ítrekaði Árni Páll Árnason, fulltrúi Samfylkingarinnar í utanríkismálanefnd, nýlega á Rás 2. Því kæmi ekki til greina að fresta eða hætta við umsóknina, líkt og samstarfsmenn hans í Vinstri grænu hafa lagt til. 20.8.2012 09:00
Lífs míns langa plastskeið Brynhildur Björnsdóttir skrifar Grillveisla í garðinum síðsumars með góðum vinum. Kjötið rifið úr umbúðunum, grænmetið þrifið upp úr pokunum og öllu skellt á. Borðað af diskum, drukkið úr glösum, matur skorinn í bita og stunginn með gaffli. Hrært í glösum með röri og kaffibollanum með teskeið. Og stóri munurinn á þessari veislu og veislunni sem sama fólk hélt fyrir tuttugu árum: það þarf ekkert að vaska upp! Plast er stórkostleg uppfinning. 19.8.2012 12:00
Hægara kýlt en pælt Þorsteinn Pálsson skrifar Hægara pælt en kýlt er skáldsaga eftir Magneu J. Matthíasdóttur. Nú, meir en þrjátíu árum eftir útkomu bókarinnar, er einfaldasta ráðið til að lýsa heimi íslenskra stjórnmála að snúa heiti hennar við. Engu er nefnilega líkara en þar sé hægara kýlt en pælt. Fyrir nokkrum vikum samþykktu ráðherrar VG, þar sem þeir sátu við ríkisstjórnarborðið í Stjórnarráðshúsinu, samningsmarkmið Íslands í peningamálum fyrir viðræðurnar við Evrópusambandið. Þar er því lýst yfir að Ísland stefni að upptöku evru svo fljótt sem aðstæður leyfa. Þessari skýru stefnuyfirlýsingu er beint til tuttugu og sjö aðildarríkja sambandsins. Um hana var fyrirvaralaus eining í ríkisstjórn. 18.8.2012 11:00
Eignavandinn Friðrik Jónsson skrifar Skilgreiningar skipta máli og einnig frá hvaða hlið menn horfa á vandamál sem við er að etja. Undanfarin ár hefur verið tíðrætt um skuldavandann, bæði heima á Íslandi og erlendis. Skuldavanda má hins vegar skilgreina líka sem eignavanda. Skuld eins er eign annars, í samræmi við reglur hins tvöfalda bókhalds. 18.8.2012 06:00
Fyrir hönd Valkosta Þóra Huld Magnúsdóttir skrifar Í þessari grein viljum við vekja athygli á nýstofnuðum samtökum sem bera nafnið Valkostir – Samtök um úrræði við ótímabærum þungunum, og heimasíðu samtakanna http://www.valkostir.is. 18.8.2012 06:00
Er duna jarðarstríð. Um Ísland í Evrópu Árni Páll Árnason skrifar Í síðustu greinum hef ég rakið ávinninginn af þátttöku Íslands í evrópskri efnahagssamvinnu, frá aðild okkar að EES-samningnum, en líka fjallað um hversu vanbúið íslenskt efnahagslíf var til að ganga inn í fullkomlega frjálst viðskiptaumhverfi þegar EES-samningurinn tók gildi. 18.8.2012 06:00