Fleiri fréttir Öld kvíða og kameljóna Jón Ormur Halldórsson skrifar Aldir mannsins eru mislangar. Hún virkaði frekar stutt þessi síðasta. Nú þegar hún er liðin nefna menn hana öld bjartsýninnar. Þá eiga þeir við þessa stund sem leið frá því Berlínarmúrinn féll fyrir ríflega tveimur áratugum síðan og þar til að yfirstandandi ósköp byrjuðu fyrir fjórum árum eða svo. 28.6.2012 06:00 Íhald og fullveldi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Hófsamir íhalds- og hægriflokkar á Norðurlöndum eru undantekningarlítið hlynntir Evrópusambandsaðild og hafa barizt eindregið fyrir henni. Þar kemur ýmislegt til; hagsmunir viðskipta- og athafnalífs sem þessir flokkar hafa löngum haft í fyrirrúmi, tengsl Evrópusamstarfsins og annars vestræns öryggis- og varnarsamstarfs, sem þeir hafa ekki síður staðið vörð um, og sú skoðun að lítil ríki eins og þau norrænu séu sterkari og hafi meiri áhrif við samningaborðið þar sem ákvarðanir eru teknar heldur en á jaðrinum, utan við kjarna Evrópusamstarfsins. 28.6.2012 09:00 Hryðjuverk yfirvofandi: Björgum Nasa og sóltorgi Ingólfs Þórunn Erlu og Valdimarsdóttir skrifar Ríkur maður keypti hús við Ingólfstorg og Landsímahúsin og vill selja verktökum dýrt til að byggja tröllaukið hótel, líklega með á fjórða hundrað herbergi. Á hlaðinu við dúkkudómkirkjuna og dúkkuþinghúsið okkar, takk. Gjörið svo vel. Jafnstórt og Hótel Saga plús tvær Hótel Borgir. 28.6.2012 06:00 Upptaka evru er háð skilyrðum Þórhildur Hagalín skrifar Aðildarríki Evrópusambandsins geta ekki bara tekið upp sameiginlega mynt sambandsins, evru, heldur ber þeim að gera það. Á meðal markmiða sambandsins er "að koma á efnahags- og myntbandalagi þar sem evra er gjaldmiðillinn“. Í sáttmálum Evrópusambandsins eru þau aðildarríki sem ráðið hefur ekki tekið ákvörðun um hvort uppfylli nauðsynleg skilyrði fyrir því að taka upp evruna kölluð aðildarríki með undanþágu. 28.6.2012 06:00 Halldór 27.06.2012 27.6.2012 16:30 Hreint ekki boðlegt Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég fer bráðum í sumarfrí, langþráð auðvitað. Eru sumarfrí ekki alltaf langþráð? Veðrið er búið að vera gott og ég hlakka mikið til að geta verið úti að slæpast, hangsa með fjölskyldunni og safna freknum. Það er þó ekki alveg komið að því, ég þarf að vinna nokkra daga áður en ég er laus. Klára mína plikt. Það geri ég auðvitað þó sumarfiðringurinn kitli magann og mér verði oft litið út um gluggann. 27.6.2012 06:00 Stuðningsgrein: Jóna og séra Jón Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Tugþúsundir Íslendinga hafa þegar tekið afstöðu með einhverjum frambjóðenda til forseta. Þúsundir vinna að framboði og reyna að fá fleiri til fylgis. Þeir eru alls konar. Sumir eru skráðir í pólitískan flokk, sumir þola ekki pólitík. Margir punga út aur í kosningasjóði enda kosta ferðir og auglýsingar sitt. Flestir frambjóðendur borga brúsann að hluta til sjálfir og fá afganginn úr kosningasjóði. Sumir hafa sett þak á eyðsluna. 27.6.2012 21:00 Stuðningsgrein: Auðvitað kjósum við Þóru Helga Kristjánsdóttir skrifar Man fyrst eftir að hafa talað við Þóru fyrir um tíu árum á kaffihúsi. Við ræddum um daginn og veginn og hún kom sérstaklega inn á hvað hún hefði mikla trú á ungu kynslóðinni. Hún hafði nýlega verið í heimsókn í framhaldsskóla og fundist svo mikill kraftur og von í unga fólkinu. Þetta er mér minnistætt enn þann dag í dag, það töluðu einhverveginn svo fáir á þessum nótum. 27.6.2012 17:00 Stuðningsgrein: Af hverju er Ólafur Ragnar besti kosturinn? Hrafnhildur Hafsteinsdóttir skrifar Fyrstu kynni mín af Ólafi Ragnari Grímssyni voru þegar ég var að alast upp og heyrði mömmu ræða að hún hefði verið send niður á þing af kennara í stjórnmálafræði við HÍ og var verkefni hennar sem stjórnmálafræðinema að horfa á og læra af alþingismönnum. Seinna átti hún að færa rök fyrir hver væri að hennar mati besti ræðumaðurinn. Álit hennar sem og margra nemanna var að Ólafur hefði borið af öðrum þingmönnum fyrir rökfestu, sannfæringu og málafylgju. 27.6.2012 16:00 Veiðigjald: Hvers vegna að rífast? Þorkell Helgason skrifar Í leiðara Fréttablaðsins 21. júní sl. dregur ritstjóri blaðsins saman stöðuna í kvótamálinu nú að þingi loknu. Hann fagnar því réttilega að "þverpólitísk samstaða [hafi orðið] um að fiskveiðiauðlindin væri sameign þjóðarinnar, að kvótinn væri aðeins afnotaréttur og að innheimta ætti auðlindagjald fyrir þau afnot. Landssamband íslenzkra útvegsmanna væri meira að segja búið að fallast á þessar grundvallarkröfur, en að ágreiningurinn væri fyrst og fremst um upphæð gjaldsins.“ Síðan bætir hann við þeirri skoðun sinni að "[v]eiðigjaldið [sé] að líkindum of hátt, þrátt fyrir málamiðlunina. … Það er engum í hag að kyrkja gullgæsina, sem stendur undir svo mikilli verðmætasköpun í landinu.“ 27.6.2012 06:00 Stuðningsgrein vegna framboðs Herdísar Þorgeirsdóttur Vigdís Grímsdóttir skrifar Og þá er best að koma sér beint að efninu en vera ekkert að læðast í kringum hlutina með alls konar dæmisögum og hinu og þessu sem hugsanlega er fyndið og skemmtilegt. Ég segi bara stutt og laggott frá því sem stendur hjarta mínu næst og það hljómar svona: Ég kýs Herdísi vegna þess að hún er glöð og sönn og einlæg og af því að hún segir alltaf það sem henni finnst. Og ég kýs hana vegna þess að hún er ástríðufull og heil og gerir alltaf það sem hún segist ætla að gera. Og svo kýs ég Herdísi vegna þess að það mun enginn maður eiga neitt inni hjá henni verði hún kjörin. 27.6.2012 15:30 Stuðningsgrein: Forseti, alþingi og traust Þórður Helgason skrifar Ísland er góður bústaður. Hér eru auðlindir, fiskimið, orka í fallvötnum, jarðvarmi, stórt ræktanlegt land og mikið rými fyrir núverandi íbúafjölda og síðast en ekki síst hér býr vel menntað, duglegt og að jafnaði vel meinandi fólk. Atvinnuvegir okkar ganga líka vel. Fiskur selst alltaf vel og gerir enn. Við erum nýbúin að auka álframleiðslu umtalsvert, langt í tvöfaldað hana. Og ferðamannaiðnaðurinn vex ár frá ári, hröðum skrefum. 27.6.2012 14:30 Stuðningsgrein: Áfram Ólafur Ragnar Snorri Ásmundsson skrifar Það er frábært fólk að bjóða sig fram í forsetakosningunum og ég myndi ráða þau öll í vinnu ef ég gæti, en það er þó aðeins einn af þeim sem ég myndi ráða (áfram) í starf forseta Íslands. Það er herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti vor. 27.6.2012 14:00 Ekki forsetakosningar? Stefanía G. Kristínsdóttir skrifar Allar líkur eru á því að Ólafur Ragnar Grímsson verði kjörinn áfram til að gegna embætti forseta Íslands eftir kosningarnar 30. júní þrátt fyrir að hafa lýst yfir eindregnum vilja sínum til að yfirgefa embættið og snúa sér að öðrum verkefnum í áramótaávarpi sínu. Aðspurður um hvað hafi orðið til þess að breyta afstöðu hans þá vísar hann í þann hóp fólks sem kallaði eftir framboði hans sem og þess hóps sem stóð á bak við þá smölun. Forsendur hans og fyrrnefnds hóps eru þær að "á þeim óvissutímum sem við lifum nú sé mikilvægt að hafa reyndan og öflugan forseta sem getur verið málsvari/verndari þjóðarinnar“ og var þar m.a. vísað til vantrausts þjóðarinnar til Alþingis. 27.6.2012 06:00 Í strætó, á hjóli eða í rafbíl Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hlutur iðnaðar og efnanotkunar er stærstur í losun gróðurhúsaloftegunda á Íslandi, eða um 44 prósent. Þar á eftir koma samgöngurnar en hlutur þeirra nemur um tuttugu prósentum af losun gróðurhúsaloftegunda á Íslandi. 27.6.2012 06:00 Um fjórfrelsi dýranna og reglur ESB Guðni Ágústsson skrifar Við Íslendingar vöknuðum einn morgun við mikið uppnám – litlum merði hafði verið smyglað inn í landið með Norrænu. 27.6.2012 06:00 Mikilvægasta skrefið Pétur Einarsson skrifar Spurningin um hvort aðskilja beri fjárfestingabankastarfsemi frá viðskiptabankastarfsemi á Íslandi hefur færst ofar á dagskrá þjóðfélagsumræðunnar að undanförnu. Margt kemur til. Nýverið skilaði efnahagsráðherra skýrslu til Alþingis um framtíð íslensks fjármálakerfis. Í skýrslunni er farið yfir kosti og galla aðskilnaðar. Tilgangurinn með þessari grein er að færa frekari rök fyrir því af hverju fjárfestingabankastarfsemi á Íslandi er ekki vel komið fyrir undir sama hatti og innlánastarfsemi viðskiptabanka. 27.6.2012 06:00 Halldór 26.06.2012 26.6.2012 18:00 Útlendingar vita ekkert Kolbeinn Óttarsson skrifar Við Íslendingar erum um margt sérkennilegur hópur. Ekki skortir okkur sjálfsálitið og við virðumst trúa því að við gerum allt öðrum betur. Meira að segja hrunið okkar var mest og best. Og, eðli málsins samkvæmt, vitum við allra best hvað okkur sjálfum er fyrir 26.6.2012 09:30 Stuðningsgrein: Forsetinn er sunnudagur Hallgrímur Helgason skrifar Konan mín sagði við mig: "Svei mér þá. Ég held það sé bara í fyrsta sinn núna sem ég get kosið það sama og vinkonur mínar.“ Hún á dáldið skrautlegar vinkonur. Sumar sveiflast og aðrar eru pikkfastar á hinum bakkanum, svona eins og við erum dáldið föst á bakkanum hérna megin. En á laugardaginn kemur ætlum við að sameinast, mætast á miðri leið, byggja brú og kjósa það sama. 26.6.2012 11:30 Jafnréttið og prinsippfesta Jóhönnu Björn Bjarnason skrifar Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins, ritar tímabæran leiðara í blað sitt 22. júní undir fyrirsögninni: Prinsippkonan. Ritstjórinn greinir frá niðurstöðu nýs héraðsdóms í jafnréttismáli gegn Jóhönnu Sigurðardóttur og segir réttilega að hún reyni "að snúa sig út úr klípunni með orðhengilshætti í fréttatilkynningu“. 26.6.2012 10:00 Eiga konur ekki að kæra? Steinunn Valdís Óskarsdóttir skrifar Verðleikasamfélagið er andstæða spillingarsamfélagsins. Í verðleikasamfélaginu fær fólk að njóta menntunar sinnar, reynslu og færni án tillits til kyns, uppruna, stöðu, kynhneigðar eða stjórnmálaskoðana. Virðing við lög og reglur eru líka grundvöllur þess samfélags sem vill kenna sig við verðleika. Í spillingarsamfélaginu er þessu öllu snúið á haus. 26.6.2012 10:00 Stuðningsgrein: Heldur þann versta en þann næstbesta – Dauðu atkvæðin skipta máli Sigurborg Daðadóttir skrifar "Heldur þann versta en þann næstbesta“ sagði Snæfríður Íslandssól þegar faðir hennar spurði hana 17 ára gamla hvers vegna hún vildi ekki dómkirkjuprestinn. Flestir Íslendingar þekkja sögu Snæfríðar í Íslandsklukku Halldórs Laxness, en til upprifjunar er söguþráðurinn í grófum dráttum þessi: Snæfríður er ástfangin af Árna (Arnasi Arnæus) og fylgir honum um landið þegar hann safnar handritum. Árni er sjálfhverfur og heltekinn af handritunum. Snæfríður giftist fyllibyttunni Magnúsi í Bræðratungu, þrátt fyrir að elska Árna. 26.6.2012 22:00 Stuðningsgrein: Þess vegna kýs ég Andreu Þórður Björn Sigurðsson skrifar Margir hafa birt góðar greinar til stuðnings við framboð Andreu Ólafsdóttur til forseta síðstu daga þar sem kostir framboðs hennar hafa verið tíundaðir. Ég hef ekki miklu við greinarnar að bæta en langar að koma á framfæri hvers vegna ég mun kjósa Andreu. Innihald framboðs Andreu er róttækt og ótvírætt. Andrea hefur sagst vera reiðubúin að fara ótroðnar slóðir í embætti en þó innan ramma stjórnskipaninnar. Hún er reiðubúin að beita embættinu svo meirihlutavilji nái fram að ganga. Ekki er vanþörf á því að mínu viti. 26.6.2012 18:00 Stuðningsgrein: "Djöfull ertu heppinn!“ Ingimar Karl Helgason skrifar Það er útbreitt viðhorf að karlmaður sé fyrirvinna. En líka má spyrja hvers vegna við karlar skyldum vilja forgangsraða lífi okkar þannig að svipta okkur sjálfa tíma með börnunum, og þeim tíma með okkur? Ég á tvö börn, eins og þriggja ára. Ég hef notið þeirrar gæfu að fá að verja með þeim miklum tíma. Hverri stund sem ég hef verið heima hefur verið vel varið. En þetta getur líka tekið á taugarnar. Í einhverju örvæntingarkasti yfir því að vera að missa af öllu utan heimilis, heyri ég í vini mínum og rek honum raunir mínar. Hans svar var þetta: "Djöfull ertu heppinn!“ 26.6.2012 17:00 Stuðningsgrein: Þóru eitt kjörtímabil, síðan Ara Trausta Ólafi Ragnari er ýmislegt til lista lagt, og hann hefur margt vel gert. En hann mærði útrásarvíkinga fyrir hrun, og eftir hrunið neitaði hann að horfast í augu við afleiðingar þess. Í áramótaávarpi sínu á nýárdag 2012 lét hann að því liggja að hann myndi ekki að bjóða sig aftur fram, - segist svo ekkert hafa meint það. 26.6.2012 16:00 Hvaða frambjóðanda gef ég mitt atkvæði og hvers vegna? Helena Stefánsdóttir skrifar Í bloggi sínu frá 25. júní, segir AK-72 að líklega sé öruggast núna að þegja þunnu hljóði um það hvaða forsetaframbjóðanda maður aðhyllist. Ég er alveg sammála honum. Það væri öruggast. En ég hef samt sem áður tekið þá ákvörðun að segja ykkur hverja ég ætla að kjósa og af hverju. Ég geri ráð fyrir að vera hökkuð í spað fyrir það að ætla að “henda atkvæði mínu í ruslið” eða fyrir það að atkvæði mitt sé óbeinn stuðningur við “Gamla Ísland”, eða annað álíka fáránlegt. En það verður bara að hafa það. 26.6.2012 15:00 Stuðningsgrein: Atkvæði mitt fær Andrea Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Þegar forsetaframboðin ber á góma koma iðullega upp sömu tuggurnar. Við þurfum forseta með reynslu og allt að því barnalegt sé að kjósa framboð sem ekki eru líkleg til árangurs, því sé best að velja á milli þeirra sem líklegir eru til að vinna. Ég hef velt þessu svolítið fyrir mér og heimfært þetta á ríkjandi pólitísk öfl í landinu. Ef við værum að ganga til Alþingiskosninga og ég færi með þann þankagang í kjörklefann væru valkostirnir ekki margir né ýkja áhugaverðir þ.e. valið stæði á milli Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar. Vinstri grænir eða Framsókn væru svo vilta kortið í stöðunni og ný framboð eða viðlíka ferskleiki kæmust ekki á blað vegna reynsluleysis því fyrirfram útilokað væri að þau næðu meirihluta. 26.6.2012 14:00 Til stuðnings Andreu Jóhönnu Ólafsdóttur Örn Karlsson skrifar Það blasir við eftir umrót síðustu ára að stjórnmálaflokkar í landinu eru handgengnir hagsmunaöflum sem hafa hagsmuni sem ganga gegn hagsmunum meirihluta almennings. Í gegnum stjórnmálaflokka hafa þessi hagsmunaöfl náð ægivaldi yfir Alþingi Íslendinga í tilteknum málum. Þetta er ljóst þegar horft er til þess að Alþingi hefur framselt peningaprentunarvaldið til einkaaðila án skilyrða, viðhaldið verðtryggingarsnörunni, afhent fámennum hópi sjávarauðlindina og horft, með hangandi hendi, á stóran hluta Íslendinga sökkva í skuldafen stökkbreyttra lána. 26.6.2012 13:00 Kjósum nýjan forseta Sigrún Gunnarsdóttir skrifar Eftir fáeina daga höfum við val og getum kosið nýjan forseta. Við erum alltaf stolt af landinu okkar, Nýja Íslandi og Gamla Ísandi en miðað við allt og allt hljómar samt Nýja Ísland betur. Kosningaréttur er einn dýrmætasti réttur okkar. Kosningaréttur er frelsi og þess vegna fylgir honum líka ábyrgð. 26.6.2012 12:00 Gras! Gras! Samtakamáttur foreldra skiptir máli í forvörnum Helga Margrét Guðmundsdóttir skrifar Á degi Sameinuðu þjóðanna gegn fíkniefnum 26. júní fyrir tveimur árum, hófst hér á landi átak til að vekja athygli foreldra á kannabisvandanum. Fyrir átakinu stendur samstarfsráð um forvarnir (SAMFO) í samstarfi við 20 félagasamtök. Haldin hafa verið málþing í öllum landshlutum undir yfirskriftinni „Bara gras?“ og er markmiðið að fræða foreldra og aðra uppalendur um kannabis sem alls ekki er „bara gras“. Á fundunum er farið yfir skaðsemi og einkenni neyslunnar og bent á mikilvægi foreldra í forvörnum. 26.6.2012 10:00 Ábyrgð Ólafs Sveinbjörn Finnsson skrifar Íslendingar eru svo heppnir að búa í einu af þróuðustu samfélögum heims. Ekkert samfélag er þó fullkomið eins og við komumst að haustið 2008. Í rannsóknarskýrslu Alþingis var skoðaður þáttur þeirra sem báru ábyrgð á íslenska efnahagsundrinu og afleiðingum þess. Samkvæmt henni voru það helst stjórnmála- og bankamenn. Einnig segir að breytt gildismat hjá þjóðinni hafi skapað hættulegt andrúmsloft og kemst 26.6.2012 09:30 Öldungar og völd Þorsteinn Vilhjálmsson skrifar Um opinbera starfsmenn á Íslandi gildir sem kunnugt er sú regla að þeir ljúka störfum í síðasta lagi við sjötugt. Ýmiss konar hugsun býr að baki þessu kerfi. Þannig virðist aldursmarkið 70 ár vel valið með hliðsjón af heilsufari fólks nú á dögum. Þeir sem vilja vinna lengur og láta til sín taka, geta gert það í margvíslegum ráðgjafarhlutverkum og aukastörfum sem fela í sér skuldbindingar eftir því sem hverjum og einum hentar. 26.6.2012 06:00 Ég kæri mig ekki um þennan stimpil! Dagmar Ýr Stefánsdóttir skrifar Ég er eindreginn stuðningsmaður Þóru Arnórsdóttur sem næsta forseta Íslands. Og til þess að svo megi verða er ég tilbúin til að leggja ýmislegt á mig. Ég er tilbúin til að standa í verslunarmiðstöð og dreifa bæklingum til fólks, ég er tilbúin til að tala máli hennar hvar sem ég kem, ég er tilbúin til að afgreiða pylsur ofan í fjölda fólks til að vekja athygli á framboðinu og ég hef meira að segja tekið þátt í afar misgáfulegum samræðum í samfélagsmiðlum um það hvort karlmaður geti séð um ungabarn, þrátt fyrir að finnast þátttaka í slíkri samræðu langt fyrir neðan virðingu sæmilega vel þenkjandi fólks. EN það sem ég er ekki tilbúin að gera er að láta draga mig í dilk með ákveðnu stjórnmálaafli. 26.6.2012 06:00 Dómur Landsdóms – síðari hluti Róbert R. Spanó skrifar Hinn 15. maí sl. birti höfundur fyrri pistil sinn um dóm Landsdóms frá 23. apríl sl. Þar var fjallað um fyrri hluta ákæru á hendur fyrrverandi forsætisráðherra fyrir brot á lögum um ráðherraábyrgð. Í síðari hluta ákærunnar, sem er viðfangsefni þessa pistils, var ákærða gefið að sök að hafa látið farast fyrir að halda ríkisstjórnarfundi um mikilvæg 26.6.2012 10:00 Neikvæðar fréttir verða jákvæðar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fjölmiðlar fá talsvert af ábendingum frá fólki um eitt og annað sem betur mætti fara í nærumhverfi þess. Oft eru sagðar fréttir af sóðaskap, slæmri umgengni, sleifarlagi fyrirtækja eða sveitarfélaga við að halda umhverfinu snyrtilegu, slysagildrum og vondum frágangi við framkvæmdir. 26.6.2012 09:30 Sátt um auðlindastefnu Arnar Guðmundsson skrifar Allt frá skýrslu Auðlindanefndar árið 2000 má sjá sömu grundvallaratriðin í skýrslum og stefnumótun um auðlindamál. Verkefni Auðlindastefnunefndar er að draga þessi atriði saman og byggja á þeim tillögur um umsýslu auðlinda. 26.6.2012 09:30 Halldór 25.06.2012 25.6.2012 16:00 Stuðningsgrein: Ég kýs gegn valdaklíkunum Einar Steingrímsson skrifar Andrea Ólafsdóttir sagði í viðtali við DV um helgina að hún byggist ekki við að vinna í forsetakosningunum. Þótt ég sé óforbetranleg bjartsýnismanneskja kann ég að meta hreinskilni og raunsæi af þessu tagi, og ekki síður að Andrea skuli láta vera að klæða það í grímubúning orðaleppa eins og algengt er meðal stjórnmálafólks. 25.6.2012 14:30 Stuðningsgrein: Andrea býður fjármagnsöflunum byrginn Árið 1996 var ég stödd í Angóla og frétti af því í handskrifuðu sendibréfi að Ólafur Ragnar Grímsson væri orðinn forseti Íslands. Mér fannst það hvorki gott né vont, hafði um margt annað að hugsa. Fyrsta kjörtímabil Ólafs Ragnars bjó ég erlendis. Hann var því orðinn nokkuð rótgróinn forseti þegar ég flutti til Íslands á ný og ég hafði lengi vel enga sérstaka skoðun á honum, hvorki til né frá. Enn bý ég erlendis, að þessu sinni ekki vegna ævintýraþrár eins og þegar Ólafur Ragnar var kjörinn, heldur af illri nauðsyn. Sem einstæð móðir tveggja barna sá ég, eftir íslenska efnahagshrunið, enga mögulega leið til að láta enda ná saman. Sex ára háskólanám hafði ekkert að segja þegar kom að launaviðræðum. Excelskjal eftir excelskjal og ákafir útreikningar leiddu ævinlega hið sama í ljós; það var engin lifandi leið fyrir mig að draga fram lífið á Íslandi, sama hve bjartsýnar tölur ég lét inn í dæmið. 25.6.2012 17:00 Stuðningsgrein: Kjósum Andreu Björgvin R. Leifsson skrifar Þegar umræðan um stjórnarskrána stóð hvað æst í aðdraganda kosninga til stjórnlagaþings lét Sigurður Líndal, lagaprófessor, hafa eftir sér eitthvað á þá leið að við þyrftum ekki nýja stjórnarskrá, heldur væri nær að byrja á því að fara eftir þeirri, sem er í gildi. Nú tel ég að lýðveldið þurfi sárlega á nýrri stjórnarskrá að halda vegna augljósra galla, sem eru á gildandi stjórnarskrá. nægir þar að nefna að ýmsar greinar hennar eru svo galopnar að þær má túlka að vild hvers sem er. 25.6.2012 14:45 Stuðningsgrein: Að velja sér forseta Guðjón Sigurðsson skrifar Ég eins og aðrir Íslendingar þurfum að velja okkur forseta til næstu ára. Við eigum val um margar glæsilegar manneskjur að þessu sinni. Hver sem vinnur þær kosningar verður forsetinn minn eins og annara Íslendinga. Óháð hvern ég vel. Ég hef gert upp hug minn að þessu sinni. Ég mun greiða Ólafi Ragnari mitt athvæði. Hann og ekki síður hans betri helmingur hafa sýnt mér og öðrum sem erum í endalausum slag fyrir bættum kjörum þeirra sem verst eru settir á Íslandi og víðar um heiminn að þau eru alltaf tilbúin að aðstoða okkur beint og óbeint. 25.6.2012 14:15 Jónsmessa Sigurður Árni Þórðarson skrifar Messa hvaða Jóns? Er það Jón Vídalín? Nei og ekki heldur Jón Gnarr. Messa Jóns er messa Jóhannesar skírara. Dögg Jónsmessunætur er blessuð og góð til baða! Frá því Jóhannes skírði Jesú í Jórdan hafa kristnir enn trúað að allt vatn veraldar hafi verið helgað. Það var ekki Jesús, sem græddi á skírninni, heldur veröldin. Auður djúpúðga vildi t.d. vegna þeirrar trúar, að hún yrði jarðsett í flæðarmáli. Jóhannes skírari er eiginlega postuli vatnsins og postuli náttúrunnar. Þess vegna hentaði hann helgun náttúruhátíða. 25.6.2012 06:00 Ari Trausti er traustsins verður Brynja Tomer skrifar "Mikið erum við Íslendingar lánsöm þjóð,“ hugsaði ég þegar ég sá tilkynningu um að Ari Trausti Guðmundsson hygðist bjóða sig fram til forseta. 25.6.2012 06:00 Stuðningsgrein: Af hverju Þóru? Eyjólfur Kjalar Emilsson skrifar Það má kallast nokkur lýðræðisbrestur að hægt sé að verða kjörinn forseti Íslands með verulegum minnihluta greiddra atkvæða. Betra væri að hafa þann hátt á sem Frakkar gera og hafa tvær umferðir, þar sem sú síðari gerði upp á milli þeirra tveggja sem flest atkvæði hljóta á fyrra kjördegi. Nú standa forsetakosningar fyrir dyrum eftir fáeina daga. Sjálfur dreg ég enga dul á að mér finnst brýnast af öllu að koma núverandi forseta frá. Af hverju er það svo brýnt? Ástæður þess hafa verið ágætlega raktar af öðrum og ætla ég ekki að tínunda þær allar en minna á nokkrar. 25.6.2012 22:00 Sjá næstu 50 greinar
Öld kvíða og kameljóna Jón Ormur Halldórsson skrifar Aldir mannsins eru mislangar. Hún virkaði frekar stutt þessi síðasta. Nú þegar hún er liðin nefna menn hana öld bjartsýninnar. Þá eiga þeir við þessa stund sem leið frá því Berlínarmúrinn féll fyrir ríflega tveimur áratugum síðan og þar til að yfirstandandi ósköp byrjuðu fyrir fjórum árum eða svo. 28.6.2012 06:00
Íhald og fullveldi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Hófsamir íhalds- og hægriflokkar á Norðurlöndum eru undantekningarlítið hlynntir Evrópusambandsaðild og hafa barizt eindregið fyrir henni. Þar kemur ýmislegt til; hagsmunir viðskipta- og athafnalífs sem þessir flokkar hafa löngum haft í fyrirrúmi, tengsl Evrópusamstarfsins og annars vestræns öryggis- og varnarsamstarfs, sem þeir hafa ekki síður staðið vörð um, og sú skoðun að lítil ríki eins og þau norrænu séu sterkari og hafi meiri áhrif við samningaborðið þar sem ákvarðanir eru teknar heldur en á jaðrinum, utan við kjarna Evrópusamstarfsins. 28.6.2012 09:00
Hryðjuverk yfirvofandi: Björgum Nasa og sóltorgi Ingólfs Þórunn Erlu og Valdimarsdóttir skrifar Ríkur maður keypti hús við Ingólfstorg og Landsímahúsin og vill selja verktökum dýrt til að byggja tröllaukið hótel, líklega með á fjórða hundrað herbergi. Á hlaðinu við dúkkudómkirkjuna og dúkkuþinghúsið okkar, takk. Gjörið svo vel. Jafnstórt og Hótel Saga plús tvær Hótel Borgir. 28.6.2012 06:00
Upptaka evru er háð skilyrðum Þórhildur Hagalín skrifar Aðildarríki Evrópusambandsins geta ekki bara tekið upp sameiginlega mynt sambandsins, evru, heldur ber þeim að gera það. Á meðal markmiða sambandsins er "að koma á efnahags- og myntbandalagi þar sem evra er gjaldmiðillinn“. Í sáttmálum Evrópusambandsins eru þau aðildarríki sem ráðið hefur ekki tekið ákvörðun um hvort uppfylli nauðsynleg skilyrði fyrir því að taka upp evruna kölluð aðildarríki með undanþágu. 28.6.2012 06:00
Hreint ekki boðlegt Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég fer bráðum í sumarfrí, langþráð auðvitað. Eru sumarfrí ekki alltaf langþráð? Veðrið er búið að vera gott og ég hlakka mikið til að geta verið úti að slæpast, hangsa með fjölskyldunni og safna freknum. Það er þó ekki alveg komið að því, ég þarf að vinna nokkra daga áður en ég er laus. Klára mína plikt. Það geri ég auðvitað þó sumarfiðringurinn kitli magann og mér verði oft litið út um gluggann. 27.6.2012 06:00
Stuðningsgrein: Jóna og séra Jón Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Tugþúsundir Íslendinga hafa þegar tekið afstöðu með einhverjum frambjóðenda til forseta. Þúsundir vinna að framboði og reyna að fá fleiri til fylgis. Þeir eru alls konar. Sumir eru skráðir í pólitískan flokk, sumir þola ekki pólitík. Margir punga út aur í kosningasjóði enda kosta ferðir og auglýsingar sitt. Flestir frambjóðendur borga brúsann að hluta til sjálfir og fá afganginn úr kosningasjóði. Sumir hafa sett þak á eyðsluna. 27.6.2012 21:00
Stuðningsgrein: Auðvitað kjósum við Þóru Helga Kristjánsdóttir skrifar Man fyrst eftir að hafa talað við Þóru fyrir um tíu árum á kaffihúsi. Við ræddum um daginn og veginn og hún kom sérstaklega inn á hvað hún hefði mikla trú á ungu kynslóðinni. Hún hafði nýlega verið í heimsókn í framhaldsskóla og fundist svo mikill kraftur og von í unga fólkinu. Þetta er mér minnistætt enn þann dag í dag, það töluðu einhverveginn svo fáir á þessum nótum. 27.6.2012 17:00
Stuðningsgrein: Af hverju er Ólafur Ragnar besti kosturinn? Hrafnhildur Hafsteinsdóttir skrifar Fyrstu kynni mín af Ólafi Ragnari Grímssyni voru þegar ég var að alast upp og heyrði mömmu ræða að hún hefði verið send niður á þing af kennara í stjórnmálafræði við HÍ og var verkefni hennar sem stjórnmálafræðinema að horfa á og læra af alþingismönnum. Seinna átti hún að færa rök fyrir hver væri að hennar mati besti ræðumaðurinn. Álit hennar sem og margra nemanna var að Ólafur hefði borið af öðrum þingmönnum fyrir rökfestu, sannfæringu og málafylgju. 27.6.2012 16:00
Veiðigjald: Hvers vegna að rífast? Þorkell Helgason skrifar Í leiðara Fréttablaðsins 21. júní sl. dregur ritstjóri blaðsins saman stöðuna í kvótamálinu nú að þingi loknu. Hann fagnar því réttilega að "þverpólitísk samstaða [hafi orðið] um að fiskveiðiauðlindin væri sameign þjóðarinnar, að kvótinn væri aðeins afnotaréttur og að innheimta ætti auðlindagjald fyrir þau afnot. Landssamband íslenzkra útvegsmanna væri meira að segja búið að fallast á þessar grundvallarkröfur, en að ágreiningurinn væri fyrst og fremst um upphæð gjaldsins.“ Síðan bætir hann við þeirri skoðun sinni að "[v]eiðigjaldið [sé] að líkindum of hátt, þrátt fyrir málamiðlunina. … Það er engum í hag að kyrkja gullgæsina, sem stendur undir svo mikilli verðmætasköpun í landinu.“ 27.6.2012 06:00
Stuðningsgrein vegna framboðs Herdísar Þorgeirsdóttur Vigdís Grímsdóttir skrifar Og þá er best að koma sér beint að efninu en vera ekkert að læðast í kringum hlutina með alls konar dæmisögum og hinu og þessu sem hugsanlega er fyndið og skemmtilegt. Ég segi bara stutt og laggott frá því sem stendur hjarta mínu næst og það hljómar svona: Ég kýs Herdísi vegna þess að hún er glöð og sönn og einlæg og af því að hún segir alltaf það sem henni finnst. Og ég kýs hana vegna þess að hún er ástríðufull og heil og gerir alltaf það sem hún segist ætla að gera. Og svo kýs ég Herdísi vegna þess að það mun enginn maður eiga neitt inni hjá henni verði hún kjörin. 27.6.2012 15:30
Stuðningsgrein: Forseti, alþingi og traust Þórður Helgason skrifar Ísland er góður bústaður. Hér eru auðlindir, fiskimið, orka í fallvötnum, jarðvarmi, stórt ræktanlegt land og mikið rými fyrir núverandi íbúafjölda og síðast en ekki síst hér býr vel menntað, duglegt og að jafnaði vel meinandi fólk. Atvinnuvegir okkar ganga líka vel. Fiskur selst alltaf vel og gerir enn. Við erum nýbúin að auka álframleiðslu umtalsvert, langt í tvöfaldað hana. Og ferðamannaiðnaðurinn vex ár frá ári, hröðum skrefum. 27.6.2012 14:30
Stuðningsgrein: Áfram Ólafur Ragnar Snorri Ásmundsson skrifar Það er frábært fólk að bjóða sig fram í forsetakosningunum og ég myndi ráða þau öll í vinnu ef ég gæti, en það er þó aðeins einn af þeim sem ég myndi ráða (áfram) í starf forseta Íslands. Það er herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti vor. 27.6.2012 14:00
Ekki forsetakosningar? Stefanía G. Kristínsdóttir skrifar Allar líkur eru á því að Ólafur Ragnar Grímsson verði kjörinn áfram til að gegna embætti forseta Íslands eftir kosningarnar 30. júní þrátt fyrir að hafa lýst yfir eindregnum vilja sínum til að yfirgefa embættið og snúa sér að öðrum verkefnum í áramótaávarpi sínu. Aðspurður um hvað hafi orðið til þess að breyta afstöðu hans þá vísar hann í þann hóp fólks sem kallaði eftir framboði hans sem og þess hóps sem stóð á bak við þá smölun. Forsendur hans og fyrrnefnds hóps eru þær að "á þeim óvissutímum sem við lifum nú sé mikilvægt að hafa reyndan og öflugan forseta sem getur verið málsvari/verndari þjóðarinnar“ og var þar m.a. vísað til vantrausts þjóðarinnar til Alþingis. 27.6.2012 06:00
Í strætó, á hjóli eða í rafbíl Steinunn Stefánsdóttir skrifar Hlutur iðnaðar og efnanotkunar er stærstur í losun gróðurhúsaloftegunda á Íslandi, eða um 44 prósent. Þar á eftir koma samgöngurnar en hlutur þeirra nemur um tuttugu prósentum af losun gróðurhúsaloftegunda á Íslandi. 27.6.2012 06:00
Um fjórfrelsi dýranna og reglur ESB Guðni Ágústsson skrifar Við Íslendingar vöknuðum einn morgun við mikið uppnám – litlum merði hafði verið smyglað inn í landið með Norrænu. 27.6.2012 06:00
Mikilvægasta skrefið Pétur Einarsson skrifar Spurningin um hvort aðskilja beri fjárfestingabankastarfsemi frá viðskiptabankastarfsemi á Íslandi hefur færst ofar á dagskrá þjóðfélagsumræðunnar að undanförnu. Margt kemur til. Nýverið skilaði efnahagsráðherra skýrslu til Alþingis um framtíð íslensks fjármálakerfis. Í skýrslunni er farið yfir kosti og galla aðskilnaðar. Tilgangurinn með þessari grein er að færa frekari rök fyrir því af hverju fjárfestingabankastarfsemi á Íslandi er ekki vel komið fyrir undir sama hatti og innlánastarfsemi viðskiptabanka. 27.6.2012 06:00
Útlendingar vita ekkert Kolbeinn Óttarsson skrifar Við Íslendingar erum um margt sérkennilegur hópur. Ekki skortir okkur sjálfsálitið og við virðumst trúa því að við gerum allt öðrum betur. Meira að segja hrunið okkar var mest og best. Og, eðli málsins samkvæmt, vitum við allra best hvað okkur sjálfum er fyrir 26.6.2012 09:30
Stuðningsgrein: Forsetinn er sunnudagur Hallgrímur Helgason skrifar Konan mín sagði við mig: "Svei mér þá. Ég held það sé bara í fyrsta sinn núna sem ég get kosið það sama og vinkonur mínar.“ Hún á dáldið skrautlegar vinkonur. Sumar sveiflast og aðrar eru pikkfastar á hinum bakkanum, svona eins og við erum dáldið föst á bakkanum hérna megin. En á laugardaginn kemur ætlum við að sameinast, mætast á miðri leið, byggja brú og kjósa það sama. 26.6.2012 11:30
Jafnréttið og prinsippfesta Jóhönnu Björn Bjarnason skrifar Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins, ritar tímabæran leiðara í blað sitt 22. júní undir fyrirsögninni: Prinsippkonan. Ritstjórinn greinir frá niðurstöðu nýs héraðsdóms í jafnréttismáli gegn Jóhönnu Sigurðardóttur og segir réttilega að hún reyni "að snúa sig út úr klípunni með orðhengilshætti í fréttatilkynningu“. 26.6.2012 10:00
Eiga konur ekki að kæra? Steinunn Valdís Óskarsdóttir skrifar Verðleikasamfélagið er andstæða spillingarsamfélagsins. Í verðleikasamfélaginu fær fólk að njóta menntunar sinnar, reynslu og færni án tillits til kyns, uppruna, stöðu, kynhneigðar eða stjórnmálaskoðana. Virðing við lög og reglur eru líka grundvöllur þess samfélags sem vill kenna sig við verðleika. Í spillingarsamfélaginu er þessu öllu snúið á haus. 26.6.2012 10:00
Stuðningsgrein: Heldur þann versta en þann næstbesta – Dauðu atkvæðin skipta máli Sigurborg Daðadóttir skrifar "Heldur þann versta en þann næstbesta“ sagði Snæfríður Íslandssól þegar faðir hennar spurði hana 17 ára gamla hvers vegna hún vildi ekki dómkirkjuprestinn. Flestir Íslendingar þekkja sögu Snæfríðar í Íslandsklukku Halldórs Laxness, en til upprifjunar er söguþráðurinn í grófum dráttum þessi: Snæfríður er ástfangin af Árna (Arnasi Arnæus) og fylgir honum um landið þegar hann safnar handritum. Árni er sjálfhverfur og heltekinn af handritunum. Snæfríður giftist fyllibyttunni Magnúsi í Bræðratungu, þrátt fyrir að elska Árna. 26.6.2012 22:00
Stuðningsgrein: Þess vegna kýs ég Andreu Þórður Björn Sigurðsson skrifar Margir hafa birt góðar greinar til stuðnings við framboð Andreu Ólafsdóttur til forseta síðstu daga þar sem kostir framboðs hennar hafa verið tíundaðir. Ég hef ekki miklu við greinarnar að bæta en langar að koma á framfæri hvers vegna ég mun kjósa Andreu. Innihald framboðs Andreu er róttækt og ótvírætt. Andrea hefur sagst vera reiðubúin að fara ótroðnar slóðir í embætti en þó innan ramma stjórnskipaninnar. Hún er reiðubúin að beita embættinu svo meirihlutavilji nái fram að ganga. Ekki er vanþörf á því að mínu viti. 26.6.2012 18:00
Stuðningsgrein: "Djöfull ertu heppinn!“ Ingimar Karl Helgason skrifar Það er útbreitt viðhorf að karlmaður sé fyrirvinna. En líka má spyrja hvers vegna við karlar skyldum vilja forgangsraða lífi okkar þannig að svipta okkur sjálfa tíma með börnunum, og þeim tíma með okkur? Ég á tvö börn, eins og þriggja ára. Ég hef notið þeirrar gæfu að fá að verja með þeim miklum tíma. Hverri stund sem ég hef verið heima hefur verið vel varið. En þetta getur líka tekið á taugarnar. Í einhverju örvæntingarkasti yfir því að vera að missa af öllu utan heimilis, heyri ég í vini mínum og rek honum raunir mínar. Hans svar var þetta: "Djöfull ertu heppinn!“ 26.6.2012 17:00
Stuðningsgrein: Þóru eitt kjörtímabil, síðan Ara Trausta Ólafi Ragnari er ýmislegt til lista lagt, og hann hefur margt vel gert. En hann mærði útrásarvíkinga fyrir hrun, og eftir hrunið neitaði hann að horfast í augu við afleiðingar þess. Í áramótaávarpi sínu á nýárdag 2012 lét hann að því liggja að hann myndi ekki að bjóða sig aftur fram, - segist svo ekkert hafa meint það. 26.6.2012 16:00
Hvaða frambjóðanda gef ég mitt atkvæði og hvers vegna? Helena Stefánsdóttir skrifar Í bloggi sínu frá 25. júní, segir AK-72 að líklega sé öruggast núna að þegja þunnu hljóði um það hvaða forsetaframbjóðanda maður aðhyllist. Ég er alveg sammála honum. Það væri öruggast. En ég hef samt sem áður tekið þá ákvörðun að segja ykkur hverja ég ætla að kjósa og af hverju. Ég geri ráð fyrir að vera hökkuð í spað fyrir það að ætla að “henda atkvæði mínu í ruslið” eða fyrir það að atkvæði mitt sé óbeinn stuðningur við “Gamla Ísland”, eða annað álíka fáránlegt. En það verður bara að hafa það. 26.6.2012 15:00
Stuðningsgrein: Atkvæði mitt fær Andrea Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Þegar forsetaframboðin ber á góma koma iðullega upp sömu tuggurnar. Við þurfum forseta með reynslu og allt að því barnalegt sé að kjósa framboð sem ekki eru líkleg til árangurs, því sé best að velja á milli þeirra sem líklegir eru til að vinna. Ég hef velt þessu svolítið fyrir mér og heimfært þetta á ríkjandi pólitísk öfl í landinu. Ef við værum að ganga til Alþingiskosninga og ég færi með þann þankagang í kjörklefann væru valkostirnir ekki margir né ýkja áhugaverðir þ.e. valið stæði á milli Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar. Vinstri grænir eða Framsókn væru svo vilta kortið í stöðunni og ný framboð eða viðlíka ferskleiki kæmust ekki á blað vegna reynsluleysis því fyrirfram útilokað væri að þau næðu meirihluta. 26.6.2012 14:00
Til stuðnings Andreu Jóhönnu Ólafsdóttur Örn Karlsson skrifar Það blasir við eftir umrót síðustu ára að stjórnmálaflokkar í landinu eru handgengnir hagsmunaöflum sem hafa hagsmuni sem ganga gegn hagsmunum meirihluta almennings. Í gegnum stjórnmálaflokka hafa þessi hagsmunaöfl náð ægivaldi yfir Alþingi Íslendinga í tilteknum málum. Þetta er ljóst þegar horft er til þess að Alþingi hefur framselt peningaprentunarvaldið til einkaaðila án skilyrða, viðhaldið verðtryggingarsnörunni, afhent fámennum hópi sjávarauðlindina og horft, með hangandi hendi, á stóran hluta Íslendinga sökkva í skuldafen stökkbreyttra lána. 26.6.2012 13:00
Kjósum nýjan forseta Sigrún Gunnarsdóttir skrifar Eftir fáeina daga höfum við val og getum kosið nýjan forseta. Við erum alltaf stolt af landinu okkar, Nýja Íslandi og Gamla Ísandi en miðað við allt og allt hljómar samt Nýja Ísland betur. Kosningaréttur er einn dýrmætasti réttur okkar. Kosningaréttur er frelsi og þess vegna fylgir honum líka ábyrgð. 26.6.2012 12:00
Gras! Gras! Samtakamáttur foreldra skiptir máli í forvörnum Helga Margrét Guðmundsdóttir skrifar Á degi Sameinuðu þjóðanna gegn fíkniefnum 26. júní fyrir tveimur árum, hófst hér á landi átak til að vekja athygli foreldra á kannabisvandanum. Fyrir átakinu stendur samstarfsráð um forvarnir (SAMFO) í samstarfi við 20 félagasamtök. Haldin hafa verið málþing í öllum landshlutum undir yfirskriftinni „Bara gras?“ og er markmiðið að fræða foreldra og aðra uppalendur um kannabis sem alls ekki er „bara gras“. Á fundunum er farið yfir skaðsemi og einkenni neyslunnar og bent á mikilvægi foreldra í forvörnum. 26.6.2012 10:00
Ábyrgð Ólafs Sveinbjörn Finnsson skrifar Íslendingar eru svo heppnir að búa í einu af þróuðustu samfélögum heims. Ekkert samfélag er þó fullkomið eins og við komumst að haustið 2008. Í rannsóknarskýrslu Alþingis var skoðaður þáttur þeirra sem báru ábyrgð á íslenska efnahagsundrinu og afleiðingum þess. Samkvæmt henni voru það helst stjórnmála- og bankamenn. Einnig segir að breytt gildismat hjá þjóðinni hafi skapað hættulegt andrúmsloft og kemst 26.6.2012 09:30
Öldungar og völd Þorsteinn Vilhjálmsson skrifar Um opinbera starfsmenn á Íslandi gildir sem kunnugt er sú regla að þeir ljúka störfum í síðasta lagi við sjötugt. Ýmiss konar hugsun býr að baki þessu kerfi. Þannig virðist aldursmarkið 70 ár vel valið með hliðsjón af heilsufari fólks nú á dögum. Þeir sem vilja vinna lengur og láta til sín taka, geta gert það í margvíslegum ráðgjafarhlutverkum og aukastörfum sem fela í sér skuldbindingar eftir því sem hverjum og einum hentar. 26.6.2012 06:00
Ég kæri mig ekki um þennan stimpil! Dagmar Ýr Stefánsdóttir skrifar Ég er eindreginn stuðningsmaður Þóru Arnórsdóttur sem næsta forseta Íslands. Og til þess að svo megi verða er ég tilbúin til að leggja ýmislegt á mig. Ég er tilbúin til að standa í verslunarmiðstöð og dreifa bæklingum til fólks, ég er tilbúin til að tala máli hennar hvar sem ég kem, ég er tilbúin til að afgreiða pylsur ofan í fjölda fólks til að vekja athygli á framboðinu og ég hef meira að segja tekið þátt í afar misgáfulegum samræðum í samfélagsmiðlum um það hvort karlmaður geti séð um ungabarn, þrátt fyrir að finnast þátttaka í slíkri samræðu langt fyrir neðan virðingu sæmilega vel þenkjandi fólks. EN það sem ég er ekki tilbúin að gera er að láta draga mig í dilk með ákveðnu stjórnmálaafli. 26.6.2012 06:00
Dómur Landsdóms – síðari hluti Róbert R. Spanó skrifar Hinn 15. maí sl. birti höfundur fyrri pistil sinn um dóm Landsdóms frá 23. apríl sl. Þar var fjallað um fyrri hluta ákæru á hendur fyrrverandi forsætisráðherra fyrir brot á lögum um ráðherraábyrgð. Í síðari hluta ákærunnar, sem er viðfangsefni þessa pistils, var ákærða gefið að sök að hafa látið farast fyrir að halda ríkisstjórnarfundi um mikilvæg 26.6.2012 10:00
Neikvæðar fréttir verða jákvæðar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fjölmiðlar fá talsvert af ábendingum frá fólki um eitt og annað sem betur mætti fara í nærumhverfi þess. Oft eru sagðar fréttir af sóðaskap, slæmri umgengni, sleifarlagi fyrirtækja eða sveitarfélaga við að halda umhverfinu snyrtilegu, slysagildrum og vondum frágangi við framkvæmdir. 26.6.2012 09:30
Sátt um auðlindastefnu Arnar Guðmundsson skrifar Allt frá skýrslu Auðlindanefndar árið 2000 má sjá sömu grundvallaratriðin í skýrslum og stefnumótun um auðlindamál. Verkefni Auðlindastefnunefndar er að draga þessi atriði saman og byggja á þeim tillögur um umsýslu auðlinda. 26.6.2012 09:30
Stuðningsgrein: Ég kýs gegn valdaklíkunum Einar Steingrímsson skrifar Andrea Ólafsdóttir sagði í viðtali við DV um helgina að hún byggist ekki við að vinna í forsetakosningunum. Þótt ég sé óforbetranleg bjartsýnismanneskja kann ég að meta hreinskilni og raunsæi af þessu tagi, og ekki síður að Andrea skuli láta vera að klæða það í grímubúning orðaleppa eins og algengt er meðal stjórnmálafólks. 25.6.2012 14:30
Stuðningsgrein: Andrea býður fjármagnsöflunum byrginn Árið 1996 var ég stödd í Angóla og frétti af því í handskrifuðu sendibréfi að Ólafur Ragnar Grímsson væri orðinn forseti Íslands. Mér fannst það hvorki gott né vont, hafði um margt annað að hugsa. Fyrsta kjörtímabil Ólafs Ragnars bjó ég erlendis. Hann var því orðinn nokkuð rótgróinn forseti þegar ég flutti til Íslands á ný og ég hafði lengi vel enga sérstaka skoðun á honum, hvorki til né frá. Enn bý ég erlendis, að þessu sinni ekki vegna ævintýraþrár eins og þegar Ólafur Ragnar var kjörinn, heldur af illri nauðsyn. Sem einstæð móðir tveggja barna sá ég, eftir íslenska efnahagshrunið, enga mögulega leið til að láta enda ná saman. Sex ára háskólanám hafði ekkert að segja þegar kom að launaviðræðum. Excelskjal eftir excelskjal og ákafir útreikningar leiddu ævinlega hið sama í ljós; það var engin lifandi leið fyrir mig að draga fram lífið á Íslandi, sama hve bjartsýnar tölur ég lét inn í dæmið. 25.6.2012 17:00
Stuðningsgrein: Kjósum Andreu Björgvin R. Leifsson skrifar Þegar umræðan um stjórnarskrána stóð hvað æst í aðdraganda kosninga til stjórnlagaþings lét Sigurður Líndal, lagaprófessor, hafa eftir sér eitthvað á þá leið að við þyrftum ekki nýja stjórnarskrá, heldur væri nær að byrja á því að fara eftir þeirri, sem er í gildi. Nú tel ég að lýðveldið þurfi sárlega á nýrri stjórnarskrá að halda vegna augljósra galla, sem eru á gildandi stjórnarskrá. nægir þar að nefna að ýmsar greinar hennar eru svo galopnar að þær má túlka að vild hvers sem er. 25.6.2012 14:45
Stuðningsgrein: Að velja sér forseta Guðjón Sigurðsson skrifar Ég eins og aðrir Íslendingar þurfum að velja okkur forseta til næstu ára. Við eigum val um margar glæsilegar manneskjur að þessu sinni. Hver sem vinnur þær kosningar verður forsetinn minn eins og annara Íslendinga. Óháð hvern ég vel. Ég hef gert upp hug minn að þessu sinni. Ég mun greiða Ólafi Ragnari mitt athvæði. Hann og ekki síður hans betri helmingur hafa sýnt mér og öðrum sem erum í endalausum slag fyrir bættum kjörum þeirra sem verst eru settir á Íslandi og víðar um heiminn að þau eru alltaf tilbúin að aðstoða okkur beint og óbeint. 25.6.2012 14:15
Jónsmessa Sigurður Árni Þórðarson skrifar Messa hvaða Jóns? Er það Jón Vídalín? Nei og ekki heldur Jón Gnarr. Messa Jóns er messa Jóhannesar skírara. Dögg Jónsmessunætur er blessuð og góð til baða! Frá því Jóhannes skírði Jesú í Jórdan hafa kristnir enn trúað að allt vatn veraldar hafi verið helgað. Það var ekki Jesús, sem græddi á skírninni, heldur veröldin. Auður djúpúðga vildi t.d. vegna þeirrar trúar, að hún yrði jarðsett í flæðarmáli. Jóhannes skírari er eiginlega postuli vatnsins og postuli náttúrunnar. Þess vegna hentaði hann helgun náttúruhátíða. 25.6.2012 06:00
Ari Trausti er traustsins verður Brynja Tomer skrifar "Mikið erum við Íslendingar lánsöm þjóð,“ hugsaði ég þegar ég sá tilkynningu um að Ari Trausti Guðmundsson hygðist bjóða sig fram til forseta. 25.6.2012 06:00
Stuðningsgrein: Af hverju Þóru? Eyjólfur Kjalar Emilsson skrifar Það má kallast nokkur lýðræðisbrestur að hægt sé að verða kjörinn forseti Íslands með verulegum minnihluta greiddra atkvæða. Betra væri að hafa þann hátt á sem Frakkar gera og hafa tvær umferðir, þar sem sú síðari gerði upp á milli þeirra tveggja sem flest atkvæði hljóta á fyrra kjördegi. Nú standa forsetakosningar fyrir dyrum eftir fáeina daga. Sjálfur dreg ég enga dul á að mér finnst brýnast af öllu að koma núverandi forseta frá. Af hverju er það svo brýnt? Ástæður þess hafa verið ágætlega raktar af öðrum og ætla ég ekki að tínunda þær allar en minna á nokkrar. 25.6.2012 22:00
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun