Stuðningsgrein: Forseti, alþingi og traust Þórður Helgason skrifar 27. júní 2012 14:30 Ísland er góður bústaður. Hér eru auðlindir, fiskimið, orka í fallvötnum, jarðvarmi, stórt ræktanlegt land og mikið rými fyrir núverandi íbúafjölda og síðast en ekki síst hér býr vel menntað, duglegt og að jafnaði vel meinandi fólk. Atvinnuvegir okkar ganga líka vel. Fiskur selst alltaf vel og gerir enn. Við erum nýbúin að auka álframleiðslu umtalsvert, langt í tvöfaldað hana. Og ferðamannaiðnaðurinn vex ár frá ári, hröðum skrefum. Tekjur þjóðfélagsins í heild eru góðar og sóknarfærin mörg. Við búum líka við gott þjófélag í samanburði við flesta jarðarbúa og sambærilegt við hin Norðurlöndin. Allir hafa aðgang að góðri heilbrigðisþjónustu og menntakerfi. Fleira mætti telja. Hér varð samt einhver versta fjármálakreppa sem þekkst hefur. Ástæður þess eru marvíslegar og eru að einhverju leiti tíundaðar í rannsóknarskýrslu alþingis. Andvaraleysi stjórnmálamanna eða jafnvel von þeirra um auknar tekjur sér til handa væri atvinnulífið látið óafskipt réð nokkuð för. Stjórnmál og peningaöfl héldust í hendur, hvað studdi annað. Auk þess hafa rannsóknir sérstaks saksóknara og annara sýnt að töluvert siðleysi og beinlínis lögbrot áttu líka stóran þátt í hruninu. Nýlegir dómar staðfesta það. Hlutir sem ekki hefðu þurft að koma til ef hið opinbera hefði sinnt skyldu sinni og eftirlit verið í lagi. Niðurstaðan er ekki aðeins fjármálahrun heldur er traust manna á lykilstofnunum lýðveldisins næstum horfið. En traust á þeim þarf til að byggja hér gott þjóðfélag til framtíðar. Mikilvægur þáttur í að byggja upp traust er að valdamenn séu ekki flæktir í misjafnar fjármálagörðir, hafa ekki haft hag af siðlausum gjörningum sem leiddu til hrunsins og hafi í einu og öllu fylgt lögum landsins. M.o.ö.forsenda trausts er að valdafólk hafi í fortíð verið traustsins vert. Að það hafi ekki sögu um þjónkun við lögbrjóta eða þegið af þeim greiða. Allt of margir íslenskir stjórmálamenn liggja a.m.k. undir grun um andvaraleysi, hafi ekki sinnt skyldum sínum og jafnvel þátttöku í gráum leik. Þetta kom m.a. í ljós í umræðunni um hvern ætti að lögsækja af ráðherrum og alþingismönnum. Fjórir voru tilnefndir og einn lögsóttur. Rannsóknarskýrsla alþingis gefur tilefni til að ætla að hópurinn hefði átt að vera stærri, að fleiri hefðu ekki fylgt lögum, en ákvörðunin um lögsókn var í höndum þeirra sjálfra og því fór sem fór. Það er auðveldara að sjá flísina í auga náungans en bjálkann í eigin auga. En nú höfum við kjósendur kost á að skipta út. Og það eigum við að gera. Við getum kosið nýjan forseta á laugardag og eftir nokkra mánuði getum við skipt út þingliði. Við eigum gefa þeim frí sem ekki hafa hreinan skjöld og við verðum að muna að þeir telja sig allir með tölu hafa hreinan skjöld. Við verðum sjálf að hafa dómgreind til að skilja þarna á milli. Við eigum að fá ungt fók með skýra sýn á framtíðina og fært um málefnalega umræðu. Fólk sem er í stöðu til að taka ákvarðanir samkvæmt eigin samvisku þjóðinni til heilla. Þóra Arnórsdóttir er fulltrúi þessa fólks, hún er ung, það er kostur enda ekki of ung, hún býr að víðtækri reynslu og er vel menntuð. Hún er föst fyrir, sleppir mönnum ekki með moðreyk og lætur ekki setja sig úr jafnvægi. Það sýndi hún í Kastljósi við mörg tækifæri og hefur sýnt í kosningabaráttunni. Ég styð Þóru. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2012 Mest lesið Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson Skoðun Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun Stjórnendur sem mega ekki stjórna Stefán Vagn Stefánsson Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson skrifar Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur sem mega ekki stjórna Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Stokkhólmseinkenni sem við ættum að forðast Aðalsteinn Júlíus Magnússon skrifar Skoðun Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Græðgin í forgrunni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Greiningar eða lausnir – hvort vegur þyngra? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sterk staða Hafnarfjarðar Orri Björnsson skrifar Skoðun Bless bless jafnlaunavottun Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Miðstýrt skólakerfi eða fjölbreytni með samræmdu gæðamati? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson skrifar Skoðun Allt leikur í umburðarlyndi – eða hvað? Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Lyfjafræðingar - traustur stuðningur í flóknum heimi Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ísland og móðurplanta með erindi Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna – eitthvað sem mig varðar? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Sjá meira
Ísland er góður bústaður. Hér eru auðlindir, fiskimið, orka í fallvötnum, jarðvarmi, stórt ræktanlegt land og mikið rými fyrir núverandi íbúafjölda og síðast en ekki síst hér býr vel menntað, duglegt og að jafnaði vel meinandi fólk. Atvinnuvegir okkar ganga líka vel. Fiskur selst alltaf vel og gerir enn. Við erum nýbúin að auka álframleiðslu umtalsvert, langt í tvöfaldað hana. Og ferðamannaiðnaðurinn vex ár frá ári, hröðum skrefum. Tekjur þjóðfélagsins í heild eru góðar og sóknarfærin mörg. Við búum líka við gott þjófélag í samanburði við flesta jarðarbúa og sambærilegt við hin Norðurlöndin. Allir hafa aðgang að góðri heilbrigðisþjónustu og menntakerfi. Fleira mætti telja. Hér varð samt einhver versta fjármálakreppa sem þekkst hefur. Ástæður þess eru marvíslegar og eru að einhverju leiti tíundaðar í rannsóknarskýrslu alþingis. Andvaraleysi stjórnmálamanna eða jafnvel von þeirra um auknar tekjur sér til handa væri atvinnulífið látið óafskipt réð nokkuð för. Stjórnmál og peningaöfl héldust í hendur, hvað studdi annað. Auk þess hafa rannsóknir sérstaks saksóknara og annara sýnt að töluvert siðleysi og beinlínis lögbrot áttu líka stóran þátt í hruninu. Nýlegir dómar staðfesta það. Hlutir sem ekki hefðu þurft að koma til ef hið opinbera hefði sinnt skyldu sinni og eftirlit verið í lagi. Niðurstaðan er ekki aðeins fjármálahrun heldur er traust manna á lykilstofnunum lýðveldisins næstum horfið. En traust á þeim þarf til að byggja hér gott þjóðfélag til framtíðar. Mikilvægur þáttur í að byggja upp traust er að valdamenn séu ekki flæktir í misjafnar fjármálagörðir, hafa ekki haft hag af siðlausum gjörningum sem leiddu til hrunsins og hafi í einu og öllu fylgt lögum landsins. M.o.ö.forsenda trausts er að valdafólk hafi í fortíð verið traustsins vert. Að það hafi ekki sögu um þjónkun við lögbrjóta eða þegið af þeim greiða. Allt of margir íslenskir stjórmálamenn liggja a.m.k. undir grun um andvaraleysi, hafi ekki sinnt skyldum sínum og jafnvel þátttöku í gráum leik. Þetta kom m.a. í ljós í umræðunni um hvern ætti að lögsækja af ráðherrum og alþingismönnum. Fjórir voru tilnefndir og einn lögsóttur. Rannsóknarskýrsla alþingis gefur tilefni til að ætla að hópurinn hefði átt að vera stærri, að fleiri hefðu ekki fylgt lögum, en ákvörðunin um lögsókn var í höndum þeirra sjálfra og því fór sem fór. Það er auðveldara að sjá flísina í auga náungans en bjálkann í eigin auga. En nú höfum við kjósendur kost á að skipta út. Og það eigum við að gera. Við getum kosið nýjan forseta á laugardag og eftir nokkra mánuði getum við skipt út þingliði. Við eigum gefa þeim frí sem ekki hafa hreinan skjöld og við verðum að muna að þeir telja sig allir með tölu hafa hreinan skjöld. Við verðum sjálf að hafa dómgreind til að skilja þarna á milli. Við eigum að fá ungt fók með skýra sýn á framtíðina og fært um málefnalega umræðu. Fólk sem er í stöðu til að taka ákvarðanir samkvæmt eigin samvisku þjóðinni til heilla. Þóra Arnórsdóttir er fulltrúi þessa fólks, hún er ung, það er kostur enda ekki of ung, hún býr að víðtækri reynslu og er vel menntuð. Hún er föst fyrir, sleppir mönnum ekki með moðreyk og lætur ekki setja sig úr jafnvægi. Það sýndi hún í Kastljósi við mörg tækifæri og hefur sýnt í kosningabaráttunni. Ég styð Þóru.
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar
Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun