Til varnar heildrænum meðferðum Jóna Ágústa Ragnheiðardóttir skrifar 15. maí 2012 06:00 Sif Sigmarsdóttir hallmælir „óhefðbundnum lækningum" eða heildrænum meðferðum eins og ég kýs að kalla það í Bakþönkum 10. maí sl. Segir hún það m.a. vera iðnað sem græðir fúlgur fjár á komplexum, vanlíðan, örvæntingu og ótta fólks – eina dæmið sem hún nefnir er þó lúpínuseyði sem maður „bruggaði heima hjá sér og gaf" af góðum hug einum saman. Ekki var hann að nýta sér varnarleysi fólks á viðkvæmum stundum og hafa það að féþúfu eins og Sif segir. Sjálf lýsir hún því að hún hafi látið glepjast til að bera á sig andlitskrem til þess að bjarga útliti sínu og segist hefði makað sig kúamykju hefði L'Oreal sett hana í dós. Það væri þá hennar val eins og allra annarra sem leita á náðir heildrænna meðferða. Sif hefur væntanlega gleymt því að hér áður fyrr notuðu formæður hennar keytu (hland) til hárþvotta. Það var á þeim tíma þeirra val og þótti gagnast vel. Í bakþönkum sínum fullyrðir Sif að heildrænar meðferðir séu ekki aðeins gagnslausar heldur oft einnig skaðlegar. Þetta er rangt. Heildrænar meðferðir hafa margsannað gagnsemi sína og engin dæmi fundist um skaðsemi þeirra. Heimildarmynd um „óhefðbundnar lækningar" í Ríkissjónvarpinu var þvert ofan í það sem Sif segir í grein sinni á mjög vísindalegum nótum og full ástæða til þess að RÚV sýndi hana. Það er nefnilega bara til góðs að kynna mál frá fleiri en einni hlið rétt eins og skoðanaskipti okkar Sifjar eru mismunandi málstað til framdráttar. Kjarni málsins er þó alltaf sá að fólk eigi val um heilsu sína eins og á öðrum sviðum lífsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Skoðun Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Sif Sigmarsdóttir hallmælir „óhefðbundnum lækningum" eða heildrænum meðferðum eins og ég kýs að kalla það í Bakþönkum 10. maí sl. Segir hún það m.a. vera iðnað sem græðir fúlgur fjár á komplexum, vanlíðan, örvæntingu og ótta fólks – eina dæmið sem hún nefnir er þó lúpínuseyði sem maður „bruggaði heima hjá sér og gaf" af góðum hug einum saman. Ekki var hann að nýta sér varnarleysi fólks á viðkvæmum stundum og hafa það að féþúfu eins og Sif segir. Sjálf lýsir hún því að hún hafi látið glepjast til að bera á sig andlitskrem til þess að bjarga útliti sínu og segist hefði makað sig kúamykju hefði L'Oreal sett hana í dós. Það væri þá hennar val eins og allra annarra sem leita á náðir heildrænna meðferða. Sif hefur væntanlega gleymt því að hér áður fyrr notuðu formæður hennar keytu (hland) til hárþvotta. Það var á þeim tíma þeirra val og þótti gagnast vel. Í bakþönkum sínum fullyrðir Sif að heildrænar meðferðir séu ekki aðeins gagnslausar heldur oft einnig skaðlegar. Þetta er rangt. Heildrænar meðferðir hafa margsannað gagnsemi sína og engin dæmi fundist um skaðsemi þeirra. Heimildarmynd um „óhefðbundnar lækningar" í Ríkissjónvarpinu var þvert ofan í það sem Sif segir í grein sinni á mjög vísindalegum nótum og full ástæða til þess að RÚV sýndi hana. Það er nefnilega bara til góðs að kynna mál frá fleiri en einni hlið rétt eins og skoðanaskipti okkar Sifjar eru mismunandi málstað til framdráttar. Kjarni málsins er þó alltaf sá að fólk eigi val um heilsu sína eins og á öðrum sviðum lífsins.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar