Fleiri fréttir Valddreifing, ábyrgð og gegnsæi Steinunn Stefánsdóttir skrifar Stjórnlagaráð afhenti í gær forseta Alþingis frumvarp sitt að nýrri stjórnarskrá fyrir Ísland. 30.7.2011 07:00 Spurning um næsta áfanga? Þorsteinn Pálsson skrifar Stjórnlagaráð hefur lokið störfum og hugmyndir að nýrri stjórnarskrá litið dagsins ljós, sumar nýtilegar og aðrar ekki eins og gengur. Formlega er málið nú í höndum Alþingis, sem ber ábyrgðina, þó að ríkisstjórnin ráði för. 30.7.2011 07:00 Alþjóðleg græn vaxtaráætlun Søren Haslund skrifar Grænn vöxtur kemur fram sem svar við einhverjum þeim alvarlegustu áskorunum sem heimurinn glímir við í dag. Nauðsynlegar tæknilausnir eru til. Nauðsynlegt fjármagn er til staðar. Sérfræðingar hafa greint áskoranirnar og komið fram með fjölmargar tillögur fyrir þá sem móta eiga stefnuna. Þrátt fyrir það skortir enn samræmingu og nauðsynlegan hraða á umbreytingunum yfir í grænt hagkerfi til að koma af stað nýju iðnvaxtarskeiði. Hvaða hlekk vantar? 30.7.2011 06:00 Rassgatið á Kim Kardashian Atli Fannar Bjarkason skrifar Á vefsíðunni Ted.com (sem er ein sú merkilegasta á netinu) birtist á dögunum skemmtilegur fyrirlestur eftir Eli Pariser. Þar varar hann fólk við því sem kallast síublöðrur (e.: filter bubbles), en þær ganga í stuttu máli út á að vefsíður sía sjálfkrafa hvers konar efni þær birta eftir smekk notandans. Síublöðrurnar vinna sem sagt úr gögnum sem tölvan þín safnar saman sjálfkrafa — gögnum sem sýna hvaða fréttir þú skoðar, hvaða orð þú slærð inn í leitarvélar, tungumálin sem þú talar og í rauninni hvernig manneskja þú ert. 30.7.2011 06:00 Halldór 29.07.2011 29.7.2011 16:00 Stjórnlögum náð Pawel Bartoszek skrifar Störfum stjórnlagaráðs lýkur í dag. Sem einn þeirra sem fengu að taka þátt í þeirri vegferð sem smíði nýs frumvarps til stjórnskipunarlaga er, get ég auðvitað ekki varist því að upplifa ákveðinn sjálfshátíðleika. Það er merkileg tilfinning að vera í þeim sporum sem fimm hundruð manna og kvenna vildu vera í. Seint verður það traust þakkað nóg. 29.7.2011 09:00 Ofbeldis- og slysalaus helgi Steinunn Stefánsdóttir skrifar Verslunarmannahelgin er framundan, löng helgi hjá flestum nema hluta verslunarmanna og tilvalin til samfunda við fjölskyldu og vini. Tvennt er það sem allt of lengi hefur sett of mikinn svip á þessa miklu ferða- og samkomuhelgi. Annað eru umferðarslys og óhöpp sem rekja má annars vegar til umferðarálags en hins vegar til óábyrgs aksturs undir áhrifum. Hitt er ofbeldi á samkomum þar sem hlutfall fólks undir áhrifum er allt of hátt. Þá er bæði átt við kynferðislegt ofbeldi og barsmíðar. 29.7.2011 08:00 Helgi verslunarmanna? Stefán Einar Stefánsson skrifar Nú gengur í garð hin mikla ferðahelgi sem tengd er frídegi verslunarmanna órjúfanlegum böndum. Oftsinnis hefur verið bent á að heiti þessarar helgar sé rangnefni enda er stór hluti verslunarmanna að störfum þessa daga. Skýringin á því liggur fyrst og fremst í félagslegum breytingum sem eiga sér rætur í auknu þjónustustigi og fleiri möguleikum til afþreyingar. Þær breytingar hafa orðið til góðs á flestan hátt, aukið atvinnu og umsvif, en þó fylgir sá böggull skammrifi að þeir sem sérstaklega eiga að njóta hins lögbundna frídags við upphaf ágústmánaðar gera það í alltof fáum tilvikum. Því miður býr verslunarfólk við langa vinnudaga og þegar margir njóta frídaga, hvort sem er að sumri til eða í aðdraganda jólanna, er álagið hvað mest í verslun og þjónustu. 29.7.2011 07:00 Góða umferðarhelgi! Kjartan Magnússon skrifar Við upphaf mestu umferðarhelgar ársins er ekki úr vegi að ökumenn hugleiði helstu orsakir alvarlegra umferðarslysa áður en lagt er út á þjóðvegi landsins. Hver og einn getur síðan metið með sjálfum sér hvort hann þurfi að breyta aksturslagi sínu. 29.7.2011 06:00 Sjö milljónir í mínus Það er leiðinlegt að festast í vef þjónustufyrirtækja og flækjast með fyrirspurnir sínar manna á milli án þess að fá lausnir. Ég hef þurft að ganga í gegnum það undanfarna daga. Fyrir rétt rúmri viku rak ég upp stór augu þegar ég las bankayfirlitið mitt. Á fyrirframgreiddu kreditkorti mínu höfðu verið færðar út sjö milljónir. Þrátt fyrir það hafði ég ekki keypt neitt svo dýru verði. Þessi umrædda færsla átti sér þó aðdraganda. 29.7.2011 00:01 Halldór 29.07.2011 29.7.2011 00:00 Halldór 28.07.2011 28.7.2011 16:00 Við lýsum eftir stuðningi Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnlagaráð samþykkti í gær einum rómi frumvarp til nýrrar stjórnarskrár og mun á morgun afhenda það forseta Alþingis. Stjórnlagaráð gerir þingi og þjóð tilboð um stjórnskipulegan grundvöll að opnara og réttlátara þjóðfélagi, um nýja stjórnarskrá gegn flokksræði, forréttindum, leynd og spillingu í samræmi við niðurstöður þjóðfundar 2010. Frumvarpið felur í sér ýmis merk nýmæli og fyrirheit um gagngerar breytingar á stjórnskipan landsins, sumar í samræmi við ábendingar Rannsóknarnefndar Alþingis. Stjórnlagaráð leggur til, að Alþingi leyfi þjóðinni að greiða atkvæði um frumvarpið til samþykktar eða synjunar. Meðal merkustu nýmæla frumvarpsins eru þessi. 28.7.2011 10:00 Tillögur stjórnlagaráðs – Spor í rétta átt? Ágúst Þór Árnason skrifar Nú sér fyrir endann á starfi stjórnlagaráðs sem hefur unnið að endurskoðun á ákvæðum stjórnarskrárinnar frá því í byrjun apríl. Með þingsályktun 24. apríl 2011 fól Alþingi því fólki sem landskjörstjórn úthlutaði sæti í kosningu til stjórnlagaþings það verkefni „að taka við og fjalla um skýrslu stjórnlaganefndar og gera tillögur um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944”. Samkvæmt þeim tímaramma sem ráðinu var búinn er þess að vænta að tillögur ráðsins og önnur gögn verði afhent Alþingi til frekari meðferðar fyrir komandi mánaðamót. 28.7.2011 09:00 Neyðin í Afríku er ekki ný af nálinni Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Af þeim hörmungarfréttum sem hafa dunið yfir undanfarna daga hafa hryðjuverkin í Noregi verið mest áberandi. Það er eðlilegt vegna skyldleika og nálægðar við Noreg að finna sérstaklega til með þeim, en margir hafa réttilega bent á að víða annars staðar um heiminn gerast skelfilegir atburðir á hverjum degi. 28.7.2011 08:00 Prófessor fellur á prófinu - engar útflutningsbætur og ekkert haugakjöt Haraldur Benediktsson skrifar Þórólfur Matthíasson prófessor og deildarforseti hagfræði-deildar Háskóla Íslands, ritar grein í Fréttablaðið 22. júlí sl. sem hann nefnir "Einkasala bænda á kjöti skaðar neytendur“. Þar tíundar hann ýmsar gamalkunnar rangfærslur um landbúnað, svo nauðsynlegt er að skýra örlítið aðstæður sauðfjárbænda. 28.7.2011 08:00 Dagbók frá Eþíópíu Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Um fjögurleytið hélt ég að það myndi líða yfir mig af hungri. Klukkan átta um kvöldið var mér óglatt, klukkan tíu var ég orðin slöpp. Ég var stödd í norðurhluta Eþíópíu og hafði ekki borðað síðan eldsnemma um morguninn. Ekki af því að nægan mat væri ekki að finna þarna, heldur vegna þess að ég var sauður sem hafði skipulega tekist að missa af opnum veitingastöðum og verslunum. Þetta var lúxusvandamál. 28.7.2011 07:15 Miðbær Reykjavíkur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Þótt áhrif loftbóluhagkerfisins sírædda hafi verið mikil voru þau að mörgu leyti ekki sýnileg eða áþreifanleg. Öðru mál gegnir um miðbæ Reykjavíkur. Þar blasa áhrifin við í niðurníddum og yfirgefnum húsum, auðum lóðum, gleri, stáli og steinsteypu. Loftbólumyndun í efnahagsmálum hefur oft skelfilegar afleiðingar fyrir umhverfið og skynsemi í skipulagsmálum fer oft út um gluggann. Auk þess getur skipulag verið til þess fallið að blása lofti í bóluna. 28.7.2011 07:00 Djáknar! Nína Björg Vilhelmsdóttir skrifar Í kirkjunni starfar stór og ólíkur hópur einstaklinga. Þar eru bæði leikmenn og lærðir. Organistar, sjálfboðaliðar, djáknar, kirkjuverðir, prestar og ræstingafólk svo eitthvað sé nefnt. Verkefnin eru æði mörg og misjöfn. Sum hafa verið unnin í kirkjunni í langan tíma en önnur eru nýrri, líkt og staða djáknans. 28.7.2011 06:00 Halldór 27.07.2011 27.7.2011 15:00 Tækifærið: Eftir Útey Ég veit ekki mikið um Jens Stoltenberg. Hann er norskur stjórnmálamaður, og sem slíkur er hann líklega ekkert verri eða betri en önnur eintök úr þeirri stétt. En mig langar til að leggja út af nokkrum orðum sem Stoltenberg lét falla í minningarguðþjónustu og hafa flotið um netheima í kjölfar hryðjuverkanna í Osló og Útey. 27.7.2011 11:00 Heildarstefnumótun nauðsynleg Steinunn Stefánsdóttir skrifar Sífellt fleiri þolendur kynferðisbrota hafa hugrekki til að stíga fram og greina frá þeim brotum sem þeir hafa orðið fyrir. Þetta á ekki síst við fólk sem orðið hefur fyrir brotum innan vébanda skóla, trúfélaga og ýmissa félagasamtaka. 27.7.2011 10:00 Friðarmenning í Noregi Gunnar Hersveinn skrifar Viðbrögð Norðmanna gegn hryðjuverkunum í Ósló og fjöldamorðunum í Útey eru lofsverð, því þjóðin heitir sér því að leggja áherslu á kærleika og meira lýðræði. Það er ríkur þáttur í þeirri friðarmenningu sem Norðmenn hafa boðað. 27.7.2011 09:00 Keppt verður í gæðum og hagkvæmni við byggingu fangelsis Ögmundur Jónasson skrifar Framkvæmdastjóri Arkitektafélags Íslands, Hrólfur Karl Cela arkitekt, lýsir áhuga félagsins á undirbúningi byggingar fangelsis á Hólmsheiði í opnu bréfi til forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra í Fréttablaðinu 22. júlí. Fyrir það vil ég þakka og um leið útskýra hvernig að málinu er staðið. 27.7.2011 08:30 Er raforkuverð til stóriðju hér lægra? Þorsteinn Víglundsson skrifar Í fimmtu og síðustu grein minni um vægi áliðnaðar á Íslandi fjalla ég um raforkuverð til stóriðju í alþjóðlegu samhengi. 27.7.2011 08:00 Kúgun kvenna og barna Sigurður Pálsson skrifar Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekiprófessor skrifaði athyglisverða hugvekju um ofbeldi gegn konum og börnum í Fréttablaðið fyrir skömmu. Svo áleitin var hugvekjan að hún vakti meira að segja huga minn, karlklerks á eftirlaunum. Í hugvekjunni beinir Sigríður athyglinni að menningarbundnum rótum slíks ofbeldis, sem hún telur ekki nægur gaumur gefinn. Hún vekur athygli á rótum vestrænnar menningar og leitast við að greina hvaðan hugmyndir vestrænna hvítra karla um rétt sinn til að vaða yfir konur og börn með ofbeldi séu komnar. Hún skrifar: "Þetta virðingarleysi gagnvart öllum þeim sem eiga ekki hlutdeild í kerfi karlhverfra, hvítra yfirráða, gegnsýrir hugmyndasögu Vesturlanda. Í einu af ritum Páls postula í Biblíunni er boðað að konum skuli meinað að tala í kirkjum. Konur eru sagðar óhreinar.“ Sigríður segir þennan "hugarburð“ eiga sér "rætur í forngrískri heimspeki sem leggur fræðilegan grunn að kvenfyrirlitningu okkar menningar. Heimspeki Aristótelesar fer í gegnum heimspeki Tómasar frá Akvínó beint inn í kenningar kristinnar kirkju.“ Hvetur Sigríður til þess að í menntun guðfræðinga, heimspekinga og kennara sé lögð meiri áhersla á menningarlega greiningu þessa vandamáls. Síðan spyr hún: "Hefur samstaða karla í gegnum aldirnar að einhverju leyti fengið kraft úr ímynd sambands guðföður og sonar?“ 27.7.2011 07:30 Ástarleikur allra tíma Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Í íþróttaleikjum er hægt að krýna menn sigurvegara einungis fyrir það að standa best að vígi á einhverjum ákveðnum tímapunkti. Þannig er það óumdeilt að það lið sem hefur skorað fleiri mörk í fótbolta að 90 mínútum liðnum er sigurvegari. En í lífinu sjálfu gengur þetta ekki eins vel því tíminn stoppar aldrei sama hvaða dómari blæs í flautuna. Menn geta því gengið til náða sem hetjur en vaknað sem skúrkar eða dáið halloka en síðan verið minnst í sögunni sem sigurboga andans. 27.7.2011 07:15 Einu lélegasta leikári í sögu Leikfélags Akureyrar lokið Hjörleifur Hallgríms skrifar Einu lélegasta leikári í sögu Leikfélags Akureyrar (LA) í langan tíma lauk með enn einum tveggja manna farsanum, hrærivélarvitleysunni. Mér varð hugsað til ummæla, sem höfð voru eftir leikhússtjóranum Maríu Sigurðardóttur í Fréttablaðinu í vetur, sem voru á þá leið að svo mikil leikhúsmenning væri á Akureyri. Leikhúsmenningin, sem farið hefur fram á fjölum Samkomuhúss Akureyrar í vetur uppistendur af t.d. Sveppa, Harry og Heimi, Farsælum farsa, sem líkt var við freyðandi undanrennu af Sigurbjörgu Árnadóttur í Fréttablaðinu og tek ég undir það, Villidýr og pólitík og endaði á hrærivélarvitleysunni eins og fyrr er getið. Auðvitað enginn akureyrskur leikari því þeir fá ekki aðgang að leikhúsinu. 27.7.2011 07:00 Skoðanakannanir og þjóðarvilji Þorkell Sigurlaugsson skrifar Þjóðaratkvæðagreiðslur, beint lýðræði og svokallaðurþjóðarvilji er talsvert í umræð-unni m.a. í tengslum við vinnu stjórnlagaráðs. Að einhverju leyti mótast þetta af vantrú á þjóðkjörnum fulltrúum og þar með fulltrúalýðræðinu, en þetta er líka eðlileg þróun í lýðræðisþjóðfélagi. Hins vegar má nefna mörg dæmi um skoðanakannanir eða kosningar þar sem sjónarmið fjöldans endurspegla ekki endilega skynsamlegustu niðurstöðuna eftir á að hyggja. Meirihluti þingmanna kemst heldur ekki alltaf að skynsamlegustu niðurstöðunni. Hvort sem þing eða þjóð á í hlut þarf að byggja á því að þeir sem kjósa séu vel upplýstir og viti hverjir valkostirnir eru. Þannig er það ekki alltaf, síst af öllu í þjóðfélagi þar sem fjölmiðlar eru veikir og hlutdrægir. Almenningur og þingmenn geta ekki treyst því að fá réttar eða ítarlegar upplýsingar. 27.7.2011 06:30 Barni bjargað í dag Engilbert Guðmundsson skrifar Í austanverðri Afríku er fjöldi barna nú illa haldinn af hungri og mörg þeirra hafa þegar dáið eða munu deyja innan skamms. Þarna verður vafalaust einhver mesti mannlegi harmleikur sem við höfum séð í langan tíma – nema nægjanleg hjálp berist í tæka tíð. 27.7.2011 06:00 Hættu að hræða fólk, Jón! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Jón Bjarnason er merkilegur stjórnmálamaður. Hann hefur verið mikið í fréttum að undanförnu vegna fyrirhugaðra hækkana á íslensku lambakjöti. Íslenskir bændur eru í þeirri óskastöðu að geta flutt út íslenskt lamb og grætt vel. Á móti er bannað að flytja inn erlent kjöt, ef á þarf að halda vegna eftirspurnar hér. Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra Íslands, segir að það komi ekki til greina, þrátt fyrir samninga þess efnis um að ákveðinn innflutning eigi að leyfa. 27.7.2011 06:00 Halldór 26.07.2011 26.7.2011 18:00 Umræða um fangelsismál Guðmundur Gíslason skrifar Að gefnu tilefni langar mig til að leggja orð í belg vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um byggingu nýs fangelsis en sú staða virðist komin upp að útboð getur ekki hafist vegna ágreinings í ríkisstjórn um fjármögnun verksins. 26.7.2011 14:00 Umi fékk hjálp Petrína Ásgeirsdóttir skrifar Það er erfitt að gera sér í hugarlund þá þjáningu sem milljónir manna standa frammi fyrir á þurrkasvæðunum í Austur-Afríku. Vatnsskortur, uppskerubrestur, dauði búfénaðs, matarskortur og hækkað matvælaverð. Þúsundir fjölskyldna sem höfðu lítið handanna á milli í stríðshrjáðri Sómalíu og í bláfátækum héruðum Keníu og Eþíópíu hafa misst lifibrauð sitt og horfa upp á alvarlega vannæringu og jafnvel dauða barna sinna. Örvæntingin er mikil og fátt til ráða. Í Sómalíu þarf nú einn af hverjum þremur íbúum á neyðaraðstoð að halda. Flóttamannahjálp Sþ hefur lýst því yfir að engin leið sé að aðstoða þann gríðarlega fjölda flóttamanna sem nú streymir yfir landamærin frá Sómalíu til flóttamannabúða í Keníu. 26.7.2011 13:00 Tóbaksfíknin Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Já, hún er ekkert lamb að leika sér við. Það þekkja allir sem hafa reykt lengur en þeir vildu. Enginn ætlar sér að vera „tóbaksfíkill“ þegar hann verður stór… en mestar líkur eru á því, að ef einn ungur hefur ánetjast tóbaki, muni hann eiga erfitt með að hætta þegar hann hugsar sér það. Einkennilegt ! Að viljinn ráði því bara ekki… eða hvað ? Nei, það er nefnilega skiljanlegt að hann eigi erfitt með að hætta. Og ef hann nær að hætta, þá er það einnig skiljanlegt að hann eigi erfitt með að byrja ekki aftur. Það er einmitt fíknin sem ræður því, og hún skýrist af taugalífeðlisfræðilegum breytingum í heila. Þetta sér maður ekki fyrir, þegar fiktið byrjar. En þetta vita þeir sem markaðssetja tóbakið. 26.7.2011 12:00 Samfylkingin í afneitun Kjartan Magnússon skrifar Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi skrifar grein í Fréttablaðið á föstudag þar sem hún reynir að réttlæta slæleg vinnubrögð borgarstjórnarmeirihluta Samfylkingar og Besta flokksins vegna fjárhagsáætlunargerðar. Greinin sýnir að borgarfulltrúar Samfylkingar láta sér í léttu rúmi liggja að Reykjavíkurborg er komin rúmum fimm mánuðum fram yfir lögbundinn frest vegna skila á þriggja ára fjárhagsáætlun til innanríkisráðuneytisins. 26.7.2011 11:00 Lögfræði, réttlæti og réttarríki Einar Steingrímsson skrifar Nýlega hafa tveir framámenn í lögfræðingastétt tjáð sig um kröfuna um rannsóknarnefnd sem geri úttekt á Geirfinns- og Guðmundarmálunum svonefndu. Þetta eru þeir Róbert Spanó, sem ritaði grein í Fréttablaðið 22. júlí, og Brynjar Níelsson sem skrifaði um það pistil á pressan.is 20. júlí. 26.7.2011 10:00 Hvað kostar heilsufarið? Guðjón S. Brjánsson skrifar Á undanförnum vikum hefur talsverð umræða verið í samfélaginu um lyfjanotkun landsmanna og meinta misnotkun tiltekinna lyfjaflokka. Látið hefur verið liggja að því að læknar ávísi með óvarlegum hætti lyfjum til ógæfufólks sem nýti sér þau ekki með tilætluðum eða uppbyggilegum hætti. Hér verður ekki kveðinn upp neinn sleggjudómur í því efni en hlutskipti lækna er ekki öfundsvert í þessu sambandi. Viðbrögð hins opinbera, Landlæknisembættis og ráðuneytis hafa vitaskuld verið þau að nauðsynlegt sé að setja undir alla mögulega leka, skoða og kanna, rýna í gögn, fylgja betur eftir verklagsreglum, nýta betur gagnagrunna og jafnvel að smíða nýja. 26.7.2011 09:00 Hlutverk Íslands innan ESB Inga Sigrún Atladóttir skrifar Ég er ein af þeim sem telja að aðild að Evrópusambandinu verði til hagsbóta fyrir Íslendinga. Það er ekki vegna þess að ég telji að við verðum rík af sjóðum sambandsins og það er heldur ekki mín skoðun að sjálfræði okkar muni aukast. Ég tel ekki heldur að ESB sé svar við öllum okkar vandamálum og þaðan af síður tel ég að sjónarhorn okkar muni ráða ferðinni innan sambandsins. 26.7.2011 08:00 Aldrei aftur Útey Sigurður Árni Þórðarson skrifar Hvað gera unglingar og ungt fólk í sumarbúðum um mitt sumar? Tala saman, hlæja, ræða málin, njóta lífsins. Og svo er þetta tími upplifana, hrifningar og að verða ástfanginn. 26.7.2011 07:30 Ágæt áskorun frá Evrópu Steinunn Stefánsdóttir skrifar Lestrarkunnátta íslenskra nemenda í fjórða bekk er undir meðaltali í Evrópusambandinu. Einnig glíma að meðaltali fleiri íslenskir nemendur við alvarleg lestrarvandamál en annars staðar í álfunni. Þetta kemur fram í skýrslu um lestrarkennslu í Evrópu sem gerð var á vegum Eurydice, upplýsinganets á vegum Evrópusambandsins um menntamál í Evrópu og birtist fyrir skömmu. 26.7.2011 07:00 Er ekki kominn tími á þessa karla? Agnar Guðnason skrifar Þessar umræður undanfarna daga og vikur um verð á innlendum búvörum eru mér algjörlega óskiljanlegar – eru til menn það einangraðir hér á Íslandi að þeir hafa ekki hugmynd um verðlag í öðrum löndum? Skýringin gæti verið sú að þeir hafa bara ekki kynnt sér verðlag á búvörum í öðrum löndum sl. 12 ár eða svo. 26.7.2011 07:00 Halldór 25.07.2011 25.7.2011 16:00 Björgum þeim frá hræðilegri martröð Ban Ki-moon skrifar Hungur ríkir á austurodda Afríku. Allt hefur lagst á eitt; átök, hátt matarverð og þurrkar með þeim afleiðingum að ellefu milljónir manna líða alvarlegan skort. 25.7.2011 11:00 „Við“ og „hinir“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við erum auðvitað misjafnlega félagslynd en okkur er það samt flestum eiginlegt að vilja lifa í samfélagi við aðra menn; við höfum þörf fyrir félagsskap, samkennd, samvinnu – og speglun. 25.7.2011 11:00 Sjá næstu 50 greinar
Valddreifing, ábyrgð og gegnsæi Steinunn Stefánsdóttir skrifar Stjórnlagaráð afhenti í gær forseta Alþingis frumvarp sitt að nýrri stjórnarskrá fyrir Ísland. 30.7.2011 07:00
Spurning um næsta áfanga? Þorsteinn Pálsson skrifar Stjórnlagaráð hefur lokið störfum og hugmyndir að nýrri stjórnarskrá litið dagsins ljós, sumar nýtilegar og aðrar ekki eins og gengur. Formlega er málið nú í höndum Alþingis, sem ber ábyrgðina, þó að ríkisstjórnin ráði för. 30.7.2011 07:00
Alþjóðleg græn vaxtaráætlun Søren Haslund skrifar Grænn vöxtur kemur fram sem svar við einhverjum þeim alvarlegustu áskorunum sem heimurinn glímir við í dag. Nauðsynlegar tæknilausnir eru til. Nauðsynlegt fjármagn er til staðar. Sérfræðingar hafa greint áskoranirnar og komið fram með fjölmargar tillögur fyrir þá sem móta eiga stefnuna. Þrátt fyrir það skortir enn samræmingu og nauðsynlegan hraða á umbreytingunum yfir í grænt hagkerfi til að koma af stað nýju iðnvaxtarskeiði. Hvaða hlekk vantar? 30.7.2011 06:00
Rassgatið á Kim Kardashian Atli Fannar Bjarkason skrifar Á vefsíðunni Ted.com (sem er ein sú merkilegasta á netinu) birtist á dögunum skemmtilegur fyrirlestur eftir Eli Pariser. Þar varar hann fólk við því sem kallast síublöðrur (e.: filter bubbles), en þær ganga í stuttu máli út á að vefsíður sía sjálfkrafa hvers konar efni þær birta eftir smekk notandans. Síublöðrurnar vinna sem sagt úr gögnum sem tölvan þín safnar saman sjálfkrafa — gögnum sem sýna hvaða fréttir þú skoðar, hvaða orð þú slærð inn í leitarvélar, tungumálin sem þú talar og í rauninni hvernig manneskja þú ert. 30.7.2011 06:00
Stjórnlögum náð Pawel Bartoszek skrifar Störfum stjórnlagaráðs lýkur í dag. Sem einn þeirra sem fengu að taka þátt í þeirri vegferð sem smíði nýs frumvarps til stjórnskipunarlaga er, get ég auðvitað ekki varist því að upplifa ákveðinn sjálfshátíðleika. Það er merkileg tilfinning að vera í þeim sporum sem fimm hundruð manna og kvenna vildu vera í. Seint verður það traust þakkað nóg. 29.7.2011 09:00
Ofbeldis- og slysalaus helgi Steinunn Stefánsdóttir skrifar Verslunarmannahelgin er framundan, löng helgi hjá flestum nema hluta verslunarmanna og tilvalin til samfunda við fjölskyldu og vini. Tvennt er það sem allt of lengi hefur sett of mikinn svip á þessa miklu ferða- og samkomuhelgi. Annað eru umferðarslys og óhöpp sem rekja má annars vegar til umferðarálags en hins vegar til óábyrgs aksturs undir áhrifum. Hitt er ofbeldi á samkomum þar sem hlutfall fólks undir áhrifum er allt of hátt. Þá er bæði átt við kynferðislegt ofbeldi og barsmíðar. 29.7.2011 08:00
Helgi verslunarmanna? Stefán Einar Stefánsson skrifar Nú gengur í garð hin mikla ferðahelgi sem tengd er frídegi verslunarmanna órjúfanlegum böndum. Oftsinnis hefur verið bent á að heiti þessarar helgar sé rangnefni enda er stór hluti verslunarmanna að störfum þessa daga. Skýringin á því liggur fyrst og fremst í félagslegum breytingum sem eiga sér rætur í auknu þjónustustigi og fleiri möguleikum til afþreyingar. Þær breytingar hafa orðið til góðs á flestan hátt, aukið atvinnu og umsvif, en þó fylgir sá böggull skammrifi að þeir sem sérstaklega eiga að njóta hins lögbundna frídags við upphaf ágústmánaðar gera það í alltof fáum tilvikum. Því miður býr verslunarfólk við langa vinnudaga og þegar margir njóta frídaga, hvort sem er að sumri til eða í aðdraganda jólanna, er álagið hvað mest í verslun og þjónustu. 29.7.2011 07:00
Góða umferðarhelgi! Kjartan Magnússon skrifar Við upphaf mestu umferðarhelgar ársins er ekki úr vegi að ökumenn hugleiði helstu orsakir alvarlegra umferðarslysa áður en lagt er út á þjóðvegi landsins. Hver og einn getur síðan metið með sjálfum sér hvort hann þurfi að breyta aksturslagi sínu. 29.7.2011 06:00
Sjö milljónir í mínus Það er leiðinlegt að festast í vef þjónustufyrirtækja og flækjast með fyrirspurnir sínar manna á milli án þess að fá lausnir. Ég hef þurft að ganga í gegnum það undanfarna daga. Fyrir rétt rúmri viku rak ég upp stór augu þegar ég las bankayfirlitið mitt. Á fyrirframgreiddu kreditkorti mínu höfðu verið færðar út sjö milljónir. Þrátt fyrir það hafði ég ekki keypt neitt svo dýru verði. Þessi umrædda færsla átti sér þó aðdraganda. 29.7.2011 00:01
Við lýsum eftir stuðningi Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnlagaráð samþykkti í gær einum rómi frumvarp til nýrrar stjórnarskrár og mun á morgun afhenda það forseta Alþingis. Stjórnlagaráð gerir þingi og þjóð tilboð um stjórnskipulegan grundvöll að opnara og réttlátara þjóðfélagi, um nýja stjórnarskrá gegn flokksræði, forréttindum, leynd og spillingu í samræmi við niðurstöður þjóðfundar 2010. Frumvarpið felur í sér ýmis merk nýmæli og fyrirheit um gagngerar breytingar á stjórnskipan landsins, sumar í samræmi við ábendingar Rannsóknarnefndar Alþingis. Stjórnlagaráð leggur til, að Alþingi leyfi þjóðinni að greiða atkvæði um frumvarpið til samþykktar eða synjunar. Meðal merkustu nýmæla frumvarpsins eru þessi. 28.7.2011 10:00
Tillögur stjórnlagaráðs – Spor í rétta átt? Ágúst Þór Árnason skrifar Nú sér fyrir endann á starfi stjórnlagaráðs sem hefur unnið að endurskoðun á ákvæðum stjórnarskrárinnar frá því í byrjun apríl. Með þingsályktun 24. apríl 2011 fól Alþingi því fólki sem landskjörstjórn úthlutaði sæti í kosningu til stjórnlagaþings það verkefni „að taka við og fjalla um skýrslu stjórnlaganefndar og gera tillögur um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944”. Samkvæmt þeim tímaramma sem ráðinu var búinn er þess að vænta að tillögur ráðsins og önnur gögn verði afhent Alþingi til frekari meðferðar fyrir komandi mánaðamót. 28.7.2011 09:00
Neyðin í Afríku er ekki ný af nálinni Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Af þeim hörmungarfréttum sem hafa dunið yfir undanfarna daga hafa hryðjuverkin í Noregi verið mest áberandi. Það er eðlilegt vegna skyldleika og nálægðar við Noreg að finna sérstaklega til með þeim, en margir hafa réttilega bent á að víða annars staðar um heiminn gerast skelfilegir atburðir á hverjum degi. 28.7.2011 08:00
Prófessor fellur á prófinu - engar útflutningsbætur og ekkert haugakjöt Haraldur Benediktsson skrifar Þórólfur Matthíasson prófessor og deildarforseti hagfræði-deildar Háskóla Íslands, ritar grein í Fréttablaðið 22. júlí sl. sem hann nefnir "Einkasala bænda á kjöti skaðar neytendur“. Þar tíundar hann ýmsar gamalkunnar rangfærslur um landbúnað, svo nauðsynlegt er að skýra örlítið aðstæður sauðfjárbænda. 28.7.2011 08:00
Dagbók frá Eþíópíu Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Um fjögurleytið hélt ég að það myndi líða yfir mig af hungri. Klukkan átta um kvöldið var mér óglatt, klukkan tíu var ég orðin slöpp. Ég var stödd í norðurhluta Eþíópíu og hafði ekki borðað síðan eldsnemma um morguninn. Ekki af því að nægan mat væri ekki að finna þarna, heldur vegna þess að ég var sauður sem hafði skipulega tekist að missa af opnum veitingastöðum og verslunum. Þetta var lúxusvandamál. 28.7.2011 07:15
Miðbær Reykjavíkur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Þótt áhrif loftbóluhagkerfisins sírædda hafi verið mikil voru þau að mörgu leyti ekki sýnileg eða áþreifanleg. Öðru mál gegnir um miðbæ Reykjavíkur. Þar blasa áhrifin við í niðurníddum og yfirgefnum húsum, auðum lóðum, gleri, stáli og steinsteypu. Loftbólumyndun í efnahagsmálum hefur oft skelfilegar afleiðingar fyrir umhverfið og skynsemi í skipulagsmálum fer oft út um gluggann. Auk þess getur skipulag verið til þess fallið að blása lofti í bóluna. 28.7.2011 07:00
Djáknar! Nína Björg Vilhelmsdóttir skrifar Í kirkjunni starfar stór og ólíkur hópur einstaklinga. Þar eru bæði leikmenn og lærðir. Organistar, sjálfboðaliðar, djáknar, kirkjuverðir, prestar og ræstingafólk svo eitthvað sé nefnt. Verkefnin eru æði mörg og misjöfn. Sum hafa verið unnin í kirkjunni í langan tíma en önnur eru nýrri, líkt og staða djáknans. 28.7.2011 06:00
Tækifærið: Eftir Útey Ég veit ekki mikið um Jens Stoltenberg. Hann er norskur stjórnmálamaður, og sem slíkur er hann líklega ekkert verri eða betri en önnur eintök úr þeirri stétt. En mig langar til að leggja út af nokkrum orðum sem Stoltenberg lét falla í minningarguðþjónustu og hafa flotið um netheima í kjölfar hryðjuverkanna í Osló og Útey. 27.7.2011 11:00
Heildarstefnumótun nauðsynleg Steinunn Stefánsdóttir skrifar Sífellt fleiri þolendur kynferðisbrota hafa hugrekki til að stíga fram og greina frá þeim brotum sem þeir hafa orðið fyrir. Þetta á ekki síst við fólk sem orðið hefur fyrir brotum innan vébanda skóla, trúfélaga og ýmissa félagasamtaka. 27.7.2011 10:00
Friðarmenning í Noregi Gunnar Hersveinn skrifar Viðbrögð Norðmanna gegn hryðjuverkunum í Ósló og fjöldamorðunum í Útey eru lofsverð, því þjóðin heitir sér því að leggja áherslu á kærleika og meira lýðræði. Það er ríkur þáttur í þeirri friðarmenningu sem Norðmenn hafa boðað. 27.7.2011 09:00
Keppt verður í gæðum og hagkvæmni við byggingu fangelsis Ögmundur Jónasson skrifar Framkvæmdastjóri Arkitektafélags Íslands, Hrólfur Karl Cela arkitekt, lýsir áhuga félagsins á undirbúningi byggingar fangelsis á Hólmsheiði í opnu bréfi til forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra í Fréttablaðinu 22. júlí. Fyrir það vil ég þakka og um leið útskýra hvernig að málinu er staðið. 27.7.2011 08:30
Er raforkuverð til stóriðju hér lægra? Þorsteinn Víglundsson skrifar Í fimmtu og síðustu grein minni um vægi áliðnaðar á Íslandi fjalla ég um raforkuverð til stóriðju í alþjóðlegu samhengi. 27.7.2011 08:00
Kúgun kvenna og barna Sigurður Pálsson skrifar Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekiprófessor skrifaði athyglisverða hugvekju um ofbeldi gegn konum og börnum í Fréttablaðið fyrir skömmu. Svo áleitin var hugvekjan að hún vakti meira að segja huga minn, karlklerks á eftirlaunum. Í hugvekjunni beinir Sigríður athyglinni að menningarbundnum rótum slíks ofbeldis, sem hún telur ekki nægur gaumur gefinn. Hún vekur athygli á rótum vestrænnar menningar og leitast við að greina hvaðan hugmyndir vestrænna hvítra karla um rétt sinn til að vaða yfir konur og börn með ofbeldi séu komnar. Hún skrifar: "Þetta virðingarleysi gagnvart öllum þeim sem eiga ekki hlutdeild í kerfi karlhverfra, hvítra yfirráða, gegnsýrir hugmyndasögu Vesturlanda. Í einu af ritum Páls postula í Biblíunni er boðað að konum skuli meinað að tala í kirkjum. Konur eru sagðar óhreinar.“ Sigríður segir þennan "hugarburð“ eiga sér "rætur í forngrískri heimspeki sem leggur fræðilegan grunn að kvenfyrirlitningu okkar menningar. Heimspeki Aristótelesar fer í gegnum heimspeki Tómasar frá Akvínó beint inn í kenningar kristinnar kirkju.“ Hvetur Sigríður til þess að í menntun guðfræðinga, heimspekinga og kennara sé lögð meiri áhersla á menningarlega greiningu þessa vandamáls. Síðan spyr hún: "Hefur samstaða karla í gegnum aldirnar að einhverju leyti fengið kraft úr ímynd sambands guðföður og sonar?“ 27.7.2011 07:30
Ástarleikur allra tíma Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Í íþróttaleikjum er hægt að krýna menn sigurvegara einungis fyrir það að standa best að vígi á einhverjum ákveðnum tímapunkti. Þannig er það óumdeilt að það lið sem hefur skorað fleiri mörk í fótbolta að 90 mínútum liðnum er sigurvegari. En í lífinu sjálfu gengur þetta ekki eins vel því tíminn stoppar aldrei sama hvaða dómari blæs í flautuna. Menn geta því gengið til náða sem hetjur en vaknað sem skúrkar eða dáið halloka en síðan verið minnst í sögunni sem sigurboga andans. 27.7.2011 07:15
Einu lélegasta leikári í sögu Leikfélags Akureyrar lokið Hjörleifur Hallgríms skrifar Einu lélegasta leikári í sögu Leikfélags Akureyrar (LA) í langan tíma lauk með enn einum tveggja manna farsanum, hrærivélarvitleysunni. Mér varð hugsað til ummæla, sem höfð voru eftir leikhússtjóranum Maríu Sigurðardóttur í Fréttablaðinu í vetur, sem voru á þá leið að svo mikil leikhúsmenning væri á Akureyri. Leikhúsmenningin, sem farið hefur fram á fjölum Samkomuhúss Akureyrar í vetur uppistendur af t.d. Sveppa, Harry og Heimi, Farsælum farsa, sem líkt var við freyðandi undanrennu af Sigurbjörgu Árnadóttur í Fréttablaðinu og tek ég undir það, Villidýr og pólitík og endaði á hrærivélarvitleysunni eins og fyrr er getið. Auðvitað enginn akureyrskur leikari því þeir fá ekki aðgang að leikhúsinu. 27.7.2011 07:00
Skoðanakannanir og þjóðarvilji Þorkell Sigurlaugsson skrifar Þjóðaratkvæðagreiðslur, beint lýðræði og svokallaðurþjóðarvilji er talsvert í umræð-unni m.a. í tengslum við vinnu stjórnlagaráðs. Að einhverju leyti mótast þetta af vantrú á þjóðkjörnum fulltrúum og þar með fulltrúalýðræðinu, en þetta er líka eðlileg þróun í lýðræðisþjóðfélagi. Hins vegar má nefna mörg dæmi um skoðanakannanir eða kosningar þar sem sjónarmið fjöldans endurspegla ekki endilega skynsamlegustu niðurstöðuna eftir á að hyggja. Meirihluti þingmanna kemst heldur ekki alltaf að skynsamlegustu niðurstöðunni. Hvort sem þing eða þjóð á í hlut þarf að byggja á því að þeir sem kjósa séu vel upplýstir og viti hverjir valkostirnir eru. Þannig er það ekki alltaf, síst af öllu í þjóðfélagi þar sem fjölmiðlar eru veikir og hlutdrægir. Almenningur og þingmenn geta ekki treyst því að fá réttar eða ítarlegar upplýsingar. 27.7.2011 06:30
Barni bjargað í dag Engilbert Guðmundsson skrifar Í austanverðri Afríku er fjöldi barna nú illa haldinn af hungri og mörg þeirra hafa þegar dáið eða munu deyja innan skamms. Þarna verður vafalaust einhver mesti mannlegi harmleikur sem við höfum séð í langan tíma – nema nægjanleg hjálp berist í tæka tíð. 27.7.2011 06:00
Hættu að hræða fólk, Jón! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Jón Bjarnason er merkilegur stjórnmálamaður. Hann hefur verið mikið í fréttum að undanförnu vegna fyrirhugaðra hækkana á íslensku lambakjöti. Íslenskir bændur eru í þeirri óskastöðu að geta flutt út íslenskt lamb og grætt vel. Á móti er bannað að flytja inn erlent kjöt, ef á þarf að halda vegna eftirspurnar hér. Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra Íslands, segir að það komi ekki til greina, þrátt fyrir samninga þess efnis um að ákveðinn innflutning eigi að leyfa. 27.7.2011 06:00
Umræða um fangelsismál Guðmundur Gíslason skrifar Að gefnu tilefni langar mig til að leggja orð í belg vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um byggingu nýs fangelsis en sú staða virðist komin upp að útboð getur ekki hafist vegna ágreinings í ríkisstjórn um fjármögnun verksins. 26.7.2011 14:00
Umi fékk hjálp Petrína Ásgeirsdóttir skrifar Það er erfitt að gera sér í hugarlund þá þjáningu sem milljónir manna standa frammi fyrir á þurrkasvæðunum í Austur-Afríku. Vatnsskortur, uppskerubrestur, dauði búfénaðs, matarskortur og hækkað matvælaverð. Þúsundir fjölskyldna sem höfðu lítið handanna á milli í stríðshrjáðri Sómalíu og í bláfátækum héruðum Keníu og Eþíópíu hafa misst lifibrauð sitt og horfa upp á alvarlega vannæringu og jafnvel dauða barna sinna. Örvæntingin er mikil og fátt til ráða. Í Sómalíu þarf nú einn af hverjum þremur íbúum á neyðaraðstoð að halda. Flóttamannahjálp Sþ hefur lýst því yfir að engin leið sé að aðstoða þann gríðarlega fjölda flóttamanna sem nú streymir yfir landamærin frá Sómalíu til flóttamannabúða í Keníu. 26.7.2011 13:00
Tóbaksfíknin Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Já, hún er ekkert lamb að leika sér við. Það þekkja allir sem hafa reykt lengur en þeir vildu. Enginn ætlar sér að vera „tóbaksfíkill“ þegar hann verður stór… en mestar líkur eru á því, að ef einn ungur hefur ánetjast tóbaki, muni hann eiga erfitt með að hætta þegar hann hugsar sér það. Einkennilegt ! Að viljinn ráði því bara ekki… eða hvað ? Nei, það er nefnilega skiljanlegt að hann eigi erfitt með að hætta. Og ef hann nær að hætta, þá er það einnig skiljanlegt að hann eigi erfitt með að byrja ekki aftur. Það er einmitt fíknin sem ræður því, og hún skýrist af taugalífeðlisfræðilegum breytingum í heila. Þetta sér maður ekki fyrir, þegar fiktið byrjar. En þetta vita þeir sem markaðssetja tóbakið. 26.7.2011 12:00
Samfylkingin í afneitun Kjartan Magnússon skrifar Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi skrifar grein í Fréttablaðið á föstudag þar sem hún reynir að réttlæta slæleg vinnubrögð borgarstjórnarmeirihluta Samfylkingar og Besta flokksins vegna fjárhagsáætlunargerðar. Greinin sýnir að borgarfulltrúar Samfylkingar láta sér í léttu rúmi liggja að Reykjavíkurborg er komin rúmum fimm mánuðum fram yfir lögbundinn frest vegna skila á þriggja ára fjárhagsáætlun til innanríkisráðuneytisins. 26.7.2011 11:00
Lögfræði, réttlæti og réttarríki Einar Steingrímsson skrifar Nýlega hafa tveir framámenn í lögfræðingastétt tjáð sig um kröfuna um rannsóknarnefnd sem geri úttekt á Geirfinns- og Guðmundarmálunum svonefndu. Þetta eru þeir Róbert Spanó, sem ritaði grein í Fréttablaðið 22. júlí, og Brynjar Níelsson sem skrifaði um það pistil á pressan.is 20. júlí. 26.7.2011 10:00
Hvað kostar heilsufarið? Guðjón S. Brjánsson skrifar Á undanförnum vikum hefur talsverð umræða verið í samfélaginu um lyfjanotkun landsmanna og meinta misnotkun tiltekinna lyfjaflokka. Látið hefur verið liggja að því að læknar ávísi með óvarlegum hætti lyfjum til ógæfufólks sem nýti sér þau ekki með tilætluðum eða uppbyggilegum hætti. Hér verður ekki kveðinn upp neinn sleggjudómur í því efni en hlutskipti lækna er ekki öfundsvert í þessu sambandi. Viðbrögð hins opinbera, Landlæknisembættis og ráðuneytis hafa vitaskuld verið þau að nauðsynlegt sé að setja undir alla mögulega leka, skoða og kanna, rýna í gögn, fylgja betur eftir verklagsreglum, nýta betur gagnagrunna og jafnvel að smíða nýja. 26.7.2011 09:00
Hlutverk Íslands innan ESB Inga Sigrún Atladóttir skrifar Ég er ein af þeim sem telja að aðild að Evrópusambandinu verði til hagsbóta fyrir Íslendinga. Það er ekki vegna þess að ég telji að við verðum rík af sjóðum sambandsins og það er heldur ekki mín skoðun að sjálfræði okkar muni aukast. Ég tel ekki heldur að ESB sé svar við öllum okkar vandamálum og þaðan af síður tel ég að sjónarhorn okkar muni ráða ferðinni innan sambandsins. 26.7.2011 08:00
Aldrei aftur Útey Sigurður Árni Þórðarson skrifar Hvað gera unglingar og ungt fólk í sumarbúðum um mitt sumar? Tala saman, hlæja, ræða málin, njóta lífsins. Og svo er þetta tími upplifana, hrifningar og að verða ástfanginn. 26.7.2011 07:30
Ágæt áskorun frá Evrópu Steinunn Stefánsdóttir skrifar Lestrarkunnátta íslenskra nemenda í fjórða bekk er undir meðaltali í Evrópusambandinu. Einnig glíma að meðaltali fleiri íslenskir nemendur við alvarleg lestrarvandamál en annars staðar í álfunni. Þetta kemur fram í skýrslu um lestrarkennslu í Evrópu sem gerð var á vegum Eurydice, upplýsinganets á vegum Evrópusambandsins um menntamál í Evrópu og birtist fyrir skömmu. 26.7.2011 07:00
Er ekki kominn tími á þessa karla? Agnar Guðnason skrifar Þessar umræður undanfarna daga og vikur um verð á innlendum búvörum eru mér algjörlega óskiljanlegar – eru til menn það einangraðir hér á Íslandi að þeir hafa ekki hugmynd um verðlag í öðrum löndum? Skýringin gæti verið sú að þeir hafa bara ekki kynnt sér verðlag á búvörum í öðrum löndum sl. 12 ár eða svo. 26.7.2011 07:00
Björgum þeim frá hræðilegri martröð Ban Ki-moon skrifar Hungur ríkir á austurodda Afríku. Allt hefur lagst á eitt; átök, hátt matarverð og þurrkar með þeim afleiðingum að ellefu milljónir manna líða alvarlegan skort. 25.7.2011 11:00
„Við“ og „hinir“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við erum auðvitað misjafnlega félagslynd en okkur er það samt flestum eiginlegt að vilja lifa í samfélagi við aðra menn; við höfum þörf fyrir félagsskap, samkennd, samvinnu – og speglun. 25.7.2011 11:00
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir Skoðun