Djáknar! Nína Björg Vilhelmsdóttir skrifar 28. júlí 2011 06:00 Í kirkjunni starfar stór og ólíkur hópur einstaklinga. Þar eru bæði leikmenn og lærðir. Organistar, sjálfboðaliðar, djáknar, kirkjuverðir, prestar og ræstingafólk svo eitthvað sé nefnt. Verkefnin eru æði mörg og misjöfn. Sum hafa verið unnin í kirkjunni í langan tíma en önnur eru nýrri, líkt og staða djáknans. Flestir djáknar á Íslandi starfa ýmist á stofnun eða í kirkjum landsins. Starf þeirra er kærleiksþjónusta, diakonia. Kærleiksþjónustan er eitt af kjarnaatriðum kristindómsins og byggir á helgihaldi kirkjunnar, helgihaldi sem mótast af orðum og verkum kærleiksþjónustunnar. Með réttu má því segja að kærleiksþjónustan sé framlengdur armur lofgjörðarinnar inn í hversdaginn. Kærleiksþjónustunni er oft skipt upp í tvennt til einföldunar, þ.e. líknarþjónusta og fræðsluþjónusta. Allt starf djáknans miðar að því að vera með einstaklingnum í hinu hversdaglega, því sem mætir viðkomandi á hverjum degi, gleði og sorg. Margir djáknar starfa með börnum í kirkjunni. Það er mikil blessun að fá að fylgjast með þeim vexti sem víða hefur orðið í barnastarfi kirkjunnar og einnig í trúarþroska barnanna sem mörg hver hafa sótt starf í kirkjunni í yfir 10 ár. Biskup Íslands hefur lagt ríka áherslu á að hlúa vel að ungviði landsins og hann hefur jafnframt hvatt sóknarnefndir kirknanna að forðast það í lengstu lög að skera niður í barna- og æskulýðsstarfi. Vegna orða biskups sem og þeirri staðreynd að starf djákna er mikilvægt í okkar ágæta samfélagi hryggir það mig að heyra af uppsögnum djákna og því að verið sé að leggja niður stöður djákna. Kærleiksþjónustan er einn af lykilþáttum kirkjunnar eins og kemur fram í yfirskrift Þjóðkirkjunnar; biðjandi, boðandi, þjónandi. Hlutverkin innan kirkjunnar eru ólík og æði misjöfn. Djáknar eru kallaðir til að sinna ákveðnum verkefnum, organistar öðrum og prestar enn öðrum. Það mikilvæga er að allir þekki sitt starfssvið og vinni saman að því sem skiptir mestu máli, að boða, biðja og þjóna. Kærleiksþjónustan er mikilvæg í dag og djáknar eru kallaðir til að sinna henni. Ég tel að með því að leggja niður embætti djákna sem og með uppsögnum þeirra sé kirkjan að stíga óheillaskref, ekki síst fyrir þá sem nýta sér þjónustu djákna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 16.08.2025 Halldór Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun Fimm ár í feluleik Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í kirkjunni starfar stór og ólíkur hópur einstaklinga. Þar eru bæði leikmenn og lærðir. Organistar, sjálfboðaliðar, djáknar, kirkjuverðir, prestar og ræstingafólk svo eitthvað sé nefnt. Verkefnin eru æði mörg og misjöfn. Sum hafa verið unnin í kirkjunni í langan tíma en önnur eru nýrri, líkt og staða djáknans. Flestir djáknar á Íslandi starfa ýmist á stofnun eða í kirkjum landsins. Starf þeirra er kærleiksþjónusta, diakonia. Kærleiksþjónustan er eitt af kjarnaatriðum kristindómsins og byggir á helgihaldi kirkjunnar, helgihaldi sem mótast af orðum og verkum kærleiksþjónustunnar. Með réttu má því segja að kærleiksþjónustan sé framlengdur armur lofgjörðarinnar inn í hversdaginn. Kærleiksþjónustunni er oft skipt upp í tvennt til einföldunar, þ.e. líknarþjónusta og fræðsluþjónusta. Allt starf djáknans miðar að því að vera með einstaklingnum í hinu hversdaglega, því sem mætir viðkomandi á hverjum degi, gleði og sorg. Margir djáknar starfa með börnum í kirkjunni. Það er mikil blessun að fá að fylgjast með þeim vexti sem víða hefur orðið í barnastarfi kirkjunnar og einnig í trúarþroska barnanna sem mörg hver hafa sótt starf í kirkjunni í yfir 10 ár. Biskup Íslands hefur lagt ríka áherslu á að hlúa vel að ungviði landsins og hann hefur jafnframt hvatt sóknarnefndir kirknanna að forðast það í lengstu lög að skera niður í barna- og æskulýðsstarfi. Vegna orða biskups sem og þeirri staðreynd að starf djákna er mikilvægt í okkar ágæta samfélagi hryggir það mig að heyra af uppsögnum djákna og því að verið sé að leggja niður stöður djákna. Kærleiksþjónustan er einn af lykilþáttum kirkjunnar eins og kemur fram í yfirskrift Þjóðkirkjunnar; biðjandi, boðandi, þjónandi. Hlutverkin innan kirkjunnar eru ólík og æði misjöfn. Djáknar eru kallaðir til að sinna ákveðnum verkefnum, organistar öðrum og prestar enn öðrum. Það mikilvæga er að allir þekki sitt starfssvið og vinni saman að því sem skiptir mestu máli, að boða, biðja og þjóna. Kærleiksþjónustan er mikilvæg í dag og djáknar eru kallaðir til að sinna henni. Ég tel að með því að leggja niður embætti djákna sem og með uppsögnum þeirra sé kirkjan að stíga óheillaskref, ekki síst fyrir þá sem nýta sér þjónustu djákna.
Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun