Fleiri fréttir Kjalvegur, Örfirisey, Framtíðarlandið, Stúdentapólitík, Moggaforsíða Ég er ekki alveg að kaupa þá kenningu að fjallvegur yfir Kjöl eyðileggi hálendi Íslands. Þessu er meðal annars haldið fram í mjög æstum leiðara í Mogganum í dag þar sem Ómar Ragnarsson og Andri Snær Magnason eru krafðir svara um framkvæmdina.... 5.2.2007 18:33 Hver og einn verður að taka ábyrgð Hlýnun jarðar með tilheyrandi breytingum á veðurkerfinu er staðreynd sem ekki verður umflúið að horfast í augu við. Þaðan af síður þýðir að skella skollaeyrum við því að þessi hlýnun mun halda áfram og að hún er af mannavöldum. Um þetta er stöðugt minna deilt. 5.2.2007 06:00 Smjör foringjans: Klípa aðstoðarmannsins Illugi Gunnarsson situr hátt á framboðslista Sjálfstæðisflokksins. Hann er á leið á þing og almennt talinn efnilegur stjórnmálamaður. Margir telja eflaust að tími hans í starfi aðstoðarmanns forsætisráðherra hafi reynst honum góður undirbúningur fyrir feril í pólitík. 5.2.2007 06:00 Bensínstöðvablús Íslendingar eru haldnir einhvers konar bensínstöðva-fetishisma. Hér eru bensínstöðvar út um allt og passað upp á að hafa þær einstaklega áberandi í borgarlandslaginu. Þar sem ég hef komið í útlendum borgum er yfirleitt reynt að fela bensínstöðvar... 4.2.2007 20:26 Kosningavíxlar, samgönguáætlun, loftslagsbreytingar, prumpandi kýr Egill Helgason skrifar Loforðasúpa ráðherra fyrir kosningar er gengin langt út í öfgar. Hví leggur samgönguráðherra fram samgönguáætlun þremur mánuðum fyrir kosningar? Er það ekki í hæsta máta óeðlilegt? Býst einhver við því að Sturla Böðvarsson verði ráðherra eftir kosningarnar? 3.2.2007 20:20 Vinstrimenn fá á kjaftinn, áfengi í matvörubúðum, hátæknispítalinn Sósíalisminn sé í rauninni dauður, varla tóri neitt af honum nema ameríkuhatrið. Það hafi verið skrítið að sjá vinstrimenn út um alla Evrópu í fjöldagöngum til að verja fasistann Saddam Hussein. Og fagna því síðan í raun og veru hversu uppbyggingin í Írak gengur illa... 2.2.2007 17:51 Efnahagsstjórn, hagvöxtur og Vestfirðir Guðbjartur Hannesson skrifar Það sem ráðherrann kallar "pólitíska stefnumótun“ ríkisstjórnarinnar, kalla ég stjórnleysi ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum, sem hefur kallað yfir okkur ójafnvægi og leitt til umræðunnar um stöðu íslensku krónunnar. 2.2.2007 00:01 Umhverfisvottun Flestum er orðið nokkuð ljóst að umhverfismál eru dauðans alvara og varða ekki aðeins velferð fugla og annarra villtra dýra heldur einnig mannkynið. Við erum farin að fá sífellt fleiri alvarlegar aðvaranir úr náttúrunni vegna athafna okkar, s.s. vegna hnattrænnar hlýnunar, efnamengunar þrávirkra efna, eyðimerkurmyndunar og útrýmingar tegunda. 2.2.2007 00:01 Utanríkismálanefnd í stuði, Latibær, Chavez, verðlagshetja Halldór Blöndal ætlar að boða forsetaritara fyrir utanríkismálanefnd til að hlýða honum yfir um setu forsetans í svonefndu þróunarráði Indlands. Þetta er mikið ofurkapp. Fátt vita Halldór og vinir hans skemmtilegra en að koma Ólafi Ragnari í bobba... 1.2.2007 17:43 Stóriðjusovét Sjálfstæðisflokksins Árni Páll Árnason skrifar Forystumenn stjórnarflokkanna klifa nú á því að engin stóriðjustefna sé rekin af hálfu hins opinbera og ákvarðanir um virkjanir séu teknar í frjálsum viðskiptum milli orkukaupenda og orku-fyrirtækja. Þetta er tómur þvættingur. Staðreyndin er sú að Sjálfstæðisflokkurinn stendur vörð um sovéskt efnahagskerfi í stóriðjusölu. 1.2.2007 00:01 Íslenska sérstaðan Menn eru mikið að dást að afkomutölum bankanna. Eitt af því sem er mært er hversu miklar skatttekjur koma frá þeim í ríkissjóð. Gott og vel. Hinn úttútnaði ríkissjóður er mælikvarði margra hluta í þessu landi... 31.1.2007 20:54 Gröndalshús á heljarslóð? Opið bréf til borgarstjóra Jónína Óskarsdóttir skrifar Í bakgarði við Vesturgötu 16b leynist dýrgripur. Hann liggur ekki í alfaraleið og til þess að finna hann þarf að kíkja inn í undirgöng og þá blasir hann við; skemmtilegt og skrýtið hús. Þetta er Gröndalshús. Þarna bjó skáldið og náttúrufræðingurinn Benedikt Gröndal og þarna skrifaði hann meðal annars ævisögu sína Dægradvöl. 31.1.2007 05:30 Úlfur úlfur! Við Íslendingar erum oft dálítið á eftir; maður sér ekki að gróðurhúsaáhrif hafi nein áhrif á stjórnmálabaráttuna hér. Kannski af því flestum þykir þetta jafn óraunverulegt eins og mér. Mengunin hérna blæs burt með næstu vindhviðu... 30.1.2007 14:35 Dómara drekkt, Ólafur á Indlandi, Jón Baldvin, Framsókn, Frjálslyndir Nú eru Baugsmenn, verjendur þeirra og saksóknarar í málinu búnir að drekkja Arngrími Ísberg dómara í pappír og málæði - maður spáir því að ekki líði á löngu áður en hann vísar öllu klabbinu frá... 29.1.2007 19:40 Fjögur ár í viðbót? Það skyldi þó ekki fara svo að ríkisstjórnin héldi velli í haust og við fengjum fjögur ár í viðbót af Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum? 28.1.2007 18:11 Gráðugir bankar, vaxtamunur, vandi óánægjuframboða Mér þykir mikilvægt að umræðan um okrið hér á landi lognist ekki út af. Það er ágætt að menn séu farnir að beina sjónum sínum að bönkunum, þeir hafa skotið sér bak við að mikið af ofurhagnaðinum komi frá útlöndum – en er endilega víst að það sé satt? 27.1.2007 20:45 Skýrari stefnu um innflytjendamál fyrir kosningar í vor Toshiki Toma skrifar Með því að tryggja réttindi erlends starfsfólks verður það ekki ódýrara vinnuafl en það íslenska. Ég tel þessar tvær aðferðar mikilvægar og raunsæjar til að hægja á fjölgun erlendra verkamanna á Íslandi – ef það er það sem við viljum gera. 27.1.2007 00:01 Til hamingju með daginn Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar Við höfum verk að vinna og eigum að vera órög að takast á við þau rétt eins og konurnar sem stofnuðu Kvenréttindafélagið fyrir 100 árum. Ég óska konum og kvenréttindafélaginu til hamingju með daginn og starf þeirra í þágu samfélagsins öll þessi ár. 27.1.2007 00:01 Nýr kúrs á Mogga, kvenkyns leiðtogar, bensínstöð í Vatnsmýri, grísk ferja Margir ráku upp stór augu þegar þeir sáu forsíðu Morgunblaðsins í morgun. Þar var mynd af sakborningum í Baugsmálinu og fyrir neðan fyrirsögn með stríðsletri: Öll sýknuð. Var maður að ruglast – var þetta kannski Baugsmiðillinn Fréttablaðið? 26.1.2007 21:55 Bjartar efnahagshorfur - þenslan gengur niður Jón Sigurðsson skrifar Því síður er forsenda til að kenna íslensku krónunni um. Gengisbreytingar eru ævinlega tvíhliða eða marghliða og fleiri gjaldmiðlar hækka og lækka en hún ein. 26.1.2007 00:01 Félagaskelfar, bænarskrá til útlendra banka, áhangendur handboltaliðsins Er það rétt sem Mogginn segir að væntanleg séu tvö framboð aldraðra og öryrkja? Og hóparnir þegar byrjaðir að kýta sín á milli. Liðsmaður úr öðrum hópnum segir að sér hafi verið neitað að sitja fund hjá hinum, en eftir forsvarsmanni annars framboðsins er haft: "Eftir því sem gremjan er meiri verða framboðin fleiri." 25.1.2007 18:25 Gat á stjórnmálamarkaðinum Hér er spurning: Hvað eiga svo ólík fyrirbrigði sem íslenska þjóðkirkjan, Ríkisútvarpið og sala ríkisins á bjór og léttvíni sameiginlegt? Svar: Um tveir þriðju þjóðarinnar vilja losa um tök hins opinbera á þessari starfsemi með einum eða öðrum hætti. 25.1.2007 06:15 Eiga eða leigja? Heimilin um landið hafa á löngum tíma komið sér upp einfaldri reglu um húsnæðismál: til langs tíma litið er betra að eiga en leigja. Átta af hverjum tíu íslenzkum fjölskyldum búa undir eigin þaki; hinar búa í leiguhúsnæði. 25.1.2007 06:00 Fuglalíf á Tjörninni, framboð aldraðra, handbolti Nú erum við Kári búnir að ná einu helsta baráttumáli okkar í gegn. Við fögnum því náttúrlega. Við höfum um árabil tuðað yfir því að ekkert ungviði komist á legg á Reykjavíkurtjörn – þannig hefur það verið ár eftir ár. Eitt árið töldum við að átta andarungar hefðu lifað... 24.1.2007 16:36 Líkur á stjórnfestu minnka Margt bendir til að flokkakerfið sé að taka verulegum breytingum. Í áratugi hafði Framsóknarflokkurinn þá lykilstöðu að geta að öðru jöfnu valið hvort myndaðar voru ríkisstjórnir til vinstri eða hægri. Nýsköpunin og Viðreisnin voru undantekningar þar frá. Nú sýnist Samfylkingin vera að taka þetta rými á vettvangi stjórnmálaátakanna. 24.1.2007 06:00 Álsýn - tálsýn Það er margt sem bendir til þess að kosningar í vor verði afdrifaríkari fyrir framtíð þessarar þjóðar, en nokkrar kosningar á undanförnum áratugum. Haldi núverandi stjórnarflokkar velli er enginn vafi á að stóriðjustefnunni verður haldið áfram af fullum krafti í anda þeirra viljayfirlýsinga sem þegar hafa verið undirritaðar af iðnaðarráðherra. 24.1.2007 05:45 Vísindastefna meðalmennskunnar? Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Vísindin efla alla dáð“ er ritað á vegginn fyrir ofan dyrnar að Hátíðarsal Háskóla Íslands. Flestir kunna hendinguna en fæstir líklega kvæðið allt eftir Jónas. Í því segir líka: „...tífaldar þakkir ber færa þeim, sem að guðdómseldinn skæra, vakið og glatt og verndað fá...“ 24.1.2007 05:00 Lilló leggur út af Lobba Viðtal mitt við Guðmund Ólafsson hagfræðing í síðasta Silfri hefur vakið mikla athygli – en kannski ekki nóga. Ég er eiginlega þeirrar skoðunar að heill stjórnmálaflokkur gæti byggt kosningabaráttu sína á málflutningi hans... 23.1.2007 22:02 Veislugleði, öfund og leiðindi Ólafur Ólafsson í Samskipum segir í Blaðinu í dag að hann hafi svosem vitað hvernig þjóðin myndi bregðast við innflutningi hans á söngvaranum Elton John – með öfund og leiðindum. Af þessu tilefni ætla ég að sýna eina frægustu fréttamynd síðari ára, úrklippu úr Morgunblaðinu... 23.1.2007 13:21 Beðið eftir ríkissáttasemjara Kennarar eru upp til hópa þolinmóðir og umburðarlyndir. Óþolinmæði gefst enda illa í samskiptum við nemendur. Jafnframt er starfið ákaflega skemmtilegt og gefandi en að sjálfsögðu mjög krefjandi, eins og flest skemmtileg störf reyndar eru. 23.1.2007 06:15 Vítavert gáleysi Hér er ekki um meðvitaða mismunun að ræða, miklu frekar gáleysi,” sagði Eggert Magnússon, fráfarandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, í viðtali í Morgunblaðinu á sunnudaginn og hitti þar svo sannarlega naglann á höfuðið. 23.1.2007 06:15 Lækkar verð á kjöti? Allt frá því að ríkisstjórnin tilkynnti um aðgerðir til að lækka matvælaverð hafa staðið deilur um hve mikið matvæli lækka í verði vegna þessara aðgerða. Þetta er ekki síst vegna boðaðrar lækkunar á tollum á kjöti um 40%. 23.1.2007 06:00 Fylgi vinstri flokka, martröð í Magdeburg, vanmáttur stjórnarandstöðu Nú er það samt svo að samanlagt fylgi Vinstri grænna og Samfylkingar í skoðanakönnuninni er lítið miðað við oft áður á kjörtímabilinu, um 40 prósent. Í þjóðarpúlsi Gallups hefur þetta verið á bilinu 43 og alveg upp í 47 prósent.... 22.1.2007 11:58 Ríkisútvarpið, basl á fjölmiðlamarkaði, málþóf í þinginu Ríkisútvarpið ekki jafn merkilegt eins og stjórnarandstaðan lætur vera. Það er ekki fjöregg íslenskrar menningarinnar. Ef ekki væri til ríkisútvarp dytti engum í hug að stofna það. Það dettur líka afar fáum í hug að leggja það niður... 21.1.2007 18:37 Gjafmildi, Elton John, handbolti, Evrovision, þjóðarkarakter Ólafur í Samskip slær öll met í því að gefa peninga til góðgerðarmála og menningar. Það er samt skrítið að tilkynna þetta sama dag og hann lætur fljúga með Elton John hingað í einkaþotu til að spila í partíi. Frá þessu var sagt í fréttum Stöðvar 2. Þeir náðu meira að segja myndum af Elton... 20.1.2007 19:59 Hefjum merkið á loft Guðni Ágústsson skrifar Framsóknarflokkurinn á sér gríðarlega merka sögu, sem er nátengd framfarasókn íslensku þjóðarinnar á öllum sviðum í 90 ár. Við stofnun flokksins var íslenska þjóðin ein sú fátækasta í álfunni, nú er hún ein hin efnaðasta og lífskjör hér eru öðrum þjóðum öfundarefni. 20.1.2007 00:01 Alræði, þorrablót, málþóf Tilgangurinn var að fjölga Rúmenum. Afleiðingin var geysileg óhamingja, fleiri svangir munnar að metta mitt í fátæktinni, ótrúlegur fjöldi barna sem enginn kærði sig um – lokapunkturinn voru svo hin skelfilegu munaðarleysingjahæli sem voru uppgötvuð eftir fall Ceausecuhjónanna... 19.1.2007 20:06 Byrgið, kvenskörungar, Skuggahverfi, stjórnarskrá Það er dálítið erfitt að vera í bendileik með Byrgið – að finna einhvern sérstakan sökudólg í kerfinu. Menn hafa staðnæmst við Birki Jónsson, en ég held að hann muni sleppa með skrekkinn. Ég man ekki betur en að flestir pólitíkusar og mestöll kjaftastéttin hafi tekið andköf af hneykslun... 18.1.2007 17:59 Gróska í stjórnmálum – Uppreisn ungliðanna 1997 Hreinn Hreinsson skrifar Þetta er rifjað upp hér í tilefni af því að nú eru tíu ár liðin frá stofnun Grósku. Þeim tímamótum ber að fagna enda merkur áfangi í stjórnmálasögunni. 18.1.2007 00:01 Ásælni ríkisstjórnarinnar í þinglýstar jarðir bænda Atli Gíslason skrifar Því fer fjarri að þjóðlendulögin áskilji að ríkisstjórnin fari fram með því offorsi sem raun ber vitni. Þvert á móti er ríkisstjórninni skylt að gæta meðalhófs, sýna sanngirni og starfa í anda góðra stjórnsýsluhátta. 18.1.2007 00:01 Mýrargatan, bleik blöð, Kaupthing Svæðið í kringum Mýrargötuna er eitt hið ljótasta í Reykjavík – raunar er mestöll norðurströnd borgarinnar til skammar. Afsprengi endalausra skipulagsslysa. Ég verð líka að játa að ég hef aldrei séð neinn sjarma við Slippinn – og er þó alinn upp vestur í bæ... 17.1.2007 21:05 Við borgum ekki! Frægt leikrit eftir Nóbelsverðlaunahafann Dario Fo heitir Við borgum ekki. Ég velti fyrir mig hvort sé komið að þeim punkti að við Íslendingar eigum að hætta að borga. Við búum við langhæsta matarverð í heiminum... 16.1.2007 20:13 ESB og reglur þess Evrópusambandið breytir ekki reglum sínum þegar ný ríki ganga í bandalagið. Samningaviðræður ganga út á hvernig og á hve löngum tíma ný ríki geti aðlagast þeim reglum sem gilda. Þá held ég að óhætt sé að segja að við inngöngu nýrra ríkja hafi oftast orðið til nýjar reglur. Dæmi þar um eru reglur um hinn svokallaða heimskautalandbúnað sem urðu til þegar Finnar og Svíar gengu í sambandið. 16.1.2007 05:45 Táknmálsbannið var valdbeiting Táknmálsbannið var ekki sett af mannvonsku heldur þekkingarleysi. Táknmálið var ekki álitið mál og enginn kunni það nema heyrnarlausir. Afleiðingin var útilokun þeirra frá þátttöku í samfélaginu og þar með menningu og almennri menntun. Bannið leiddi til lágrar félagslegrar stöðu og kúgunar táknmálstalandi fólks hérlendis og annars staðar í heiminum. 16.1.2007 05:30 Beckham til Ameríku, ný viðreisn, hart í búi hjá smáfuglunum Nútíminn er trunta með tóman grautarhaus. Hæstlaunaði fótboltamaður í heimi er ekki einu sinni meðal hundrað bestu leikmannanna, hefur líklega aldrei verið það. Þess vegna er ekki hægt að líkja för Beckhams til Ameríku við það þegar Pele fór til New York Cosmos... 15.1.2007 17:23 Sjá næstu 50 greinar
Kjalvegur, Örfirisey, Framtíðarlandið, Stúdentapólitík, Moggaforsíða Ég er ekki alveg að kaupa þá kenningu að fjallvegur yfir Kjöl eyðileggi hálendi Íslands. Þessu er meðal annars haldið fram í mjög æstum leiðara í Mogganum í dag þar sem Ómar Ragnarsson og Andri Snær Magnason eru krafðir svara um framkvæmdina.... 5.2.2007 18:33
Hver og einn verður að taka ábyrgð Hlýnun jarðar með tilheyrandi breytingum á veðurkerfinu er staðreynd sem ekki verður umflúið að horfast í augu við. Þaðan af síður þýðir að skella skollaeyrum við því að þessi hlýnun mun halda áfram og að hún er af mannavöldum. Um þetta er stöðugt minna deilt. 5.2.2007 06:00
Smjör foringjans: Klípa aðstoðarmannsins Illugi Gunnarsson situr hátt á framboðslista Sjálfstæðisflokksins. Hann er á leið á þing og almennt talinn efnilegur stjórnmálamaður. Margir telja eflaust að tími hans í starfi aðstoðarmanns forsætisráðherra hafi reynst honum góður undirbúningur fyrir feril í pólitík. 5.2.2007 06:00
Bensínstöðvablús Íslendingar eru haldnir einhvers konar bensínstöðva-fetishisma. Hér eru bensínstöðvar út um allt og passað upp á að hafa þær einstaklega áberandi í borgarlandslaginu. Þar sem ég hef komið í útlendum borgum er yfirleitt reynt að fela bensínstöðvar... 4.2.2007 20:26
Kosningavíxlar, samgönguáætlun, loftslagsbreytingar, prumpandi kýr Egill Helgason skrifar Loforðasúpa ráðherra fyrir kosningar er gengin langt út í öfgar. Hví leggur samgönguráðherra fram samgönguáætlun þremur mánuðum fyrir kosningar? Er það ekki í hæsta máta óeðlilegt? Býst einhver við því að Sturla Böðvarsson verði ráðherra eftir kosningarnar? 3.2.2007 20:20
Vinstrimenn fá á kjaftinn, áfengi í matvörubúðum, hátæknispítalinn Sósíalisminn sé í rauninni dauður, varla tóri neitt af honum nema ameríkuhatrið. Það hafi verið skrítið að sjá vinstrimenn út um alla Evrópu í fjöldagöngum til að verja fasistann Saddam Hussein. Og fagna því síðan í raun og veru hversu uppbyggingin í Írak gengur illa... 2.2.2007 17:51
Efnahagsstjórn, hagvöxtur og Vestfirðir Guðbjartur Hannesson skrifar Það sem ráðherrann kallar "pólitíska stefnumótun“ ríkisstjórnarinnar, kalla ég stjórnleysi ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum, sem hefur kallað yfir okkur ójafnvægi og leitt til umræðunnar um stöðu íslensku krónunnar. 2.2.2007 00:01
Umhverfisvottun Flestum er orðið nokkuð ljóst að umhverfismál eru dauðans alvara og varða ekki aðeins velferð fugla og annarra villtra dýra heldur einnig mannkynið. Við erum farin að fá sífellt fleiri alvarlegar aðvaranir úr náttúrunni vegna athafna okkar, s.s. vegna hnattrænnar hlýnunar, efnamengunar þrávirkra efna, eyðimerkurmyndunar og útrýmingar tegunda. 2.2.2007 00:01
Utanríkismálanefnd í stuði, Latibær, Chavez, verðlagshetja Halldór Blöndal ætlar að boða forsetaritara fyrir utanríkismálanefnd til að hlýða honum yfir um setu forsetans í svonefndu þróunarráði Indlands. Þetta er mikið ofurkapp. Fátt vita Halldór og vinir hans skemmtilegra en að koma Ólafi Ragnari í bobba... 1.2.2007 17:43
Stóriðjusovét Sjálfstæðisflokksins Árni Páll Árnason skrifar Forystumenn stjórnarflokkanna klifa nú á því að engin stóriðjustefna sé rekin af hálfu hins opinbera og ákvarðanir um virkjanir séu teknar í frjálsum viðskiptum milli orkukaupenda og orku-fyrirtækja. Þetta er tómur þvættingur. Staðreyndin er sú að Sjálfstæðisflokkurinn stendur vörð um sovéskt efnahagskerfi í stóriðjusölu. 1.2.2007 00:01
Íslenska sérstaðan Menn eru mikið að dást að afkomutölum bankanna. Eitt af því sem er mært er hversu miklar skatttekjur koma frá þeim í ríkissjóð. Gott og vel. Hinn úttútnaði ríkissjóður er mælikvarði margra hluta í þessu landi... 31.1.2007 20:54
Gröndalshús á heljarslóð? Opið bréf til borgarstjóra Jónína Óskarsdóttir skrifar Í bakgarði við Vesturgötu 16b leynist dýrgripur. Hann liggur ekki í alfaraleið og til þess að finna hann þarf að kíkja inn í undirgöng og þá blasir hann við; skemmtilegt og skrýtið hús. Þetta er Gröndalshús. Þarna bjó skáldið og náttúrufræðingurinn Benedikt Gröndal og þarna skrifaði hann meðal annars ævisögu sína Dægradvöl. 31.1.2007 05:30
Úlfur úlfur! Við Íslendingar erum oft dálítið á eftir; maður sér ekki að gróðurhúsaáhrif hafi nein áhrif á stjórnmálabaráttuna hér. Kannski af því flestum þykir þetta jafn óraunverulegt eins og mér. Mengunin hérna blæs burt með næstu vindhviðu... 30.1.2007 14:35
Dómara drekkt, Ólafur á Indlandi, Jón Baldvin, Framsókn, Frjálslyndir Nú eru Baugsmenn, verjendur þeirra og saksóknarar í málinu búnir að drekkja Arngrími Ísberg dómara í pappír og málæði - maður spáir því að ekki líði á löngu áður en hann vísar öllu klabbinu frá... 29.1.2007 19:40
Fjögur ár í viðbót? Það skyldi þó ekki fara svo að ríkisstjórnin héldi velli í haust og við fengjum fjögur ár í viðbót af Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum? 28.1.2007 18:11
Gráðugir bankar, vaxtamunur, vandi óánægjuframboða Mér þykir mikilvægt að umræðan um okrið hér á landi lognist ekki út af. Það er ágætt að menn séu farnir að beina sjónum sínum að bönkunum, þeir hafa skotið sér bak við að mikið af ofurhagnaðinum komi frá útlöndum – en er endilega víst að það sé satt? 27.1.2007 20:45
Skýrari stefnu um innflytjendamál fyrir kosningar í vor Toshiki Toma skrifar Með því að tryggja réttindi erlends starfsfólks verður það ekki ódýrara vinnuafl en það íslenska. Ég tel þessar tvær aðferðar mikilvægar og raunsæjar til að hægja á fjölgun erlendra verkamanna á Íslandi – ef það er það sem við viljum gera. 27.1.2007 00:01
Til hamingju með daginn Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar Við höfum verk að vinna og eigum að vera órög að takast á við þau rétt eins og konurnar sem stofnuðu Kvenréttindafélagið fyrir 100 árum. Ég óska konum og kvenréttindafélaginu til hamingju með daginn og starf þeirra í þágu samfélagsins öll þessi ár. 27.1.2007 00:01
Nýr kúrs á Mogga, kvenkyns leiðtogar, bensínstöð í Vatnsmýri, grísk ferja Margir ráku upp stór augu þegar þeir sáu forsíðu Morgunblaðsins í morgun. Þar var mynd af sakborningum í Baugsmálinu og fyrir neðan fyrirsögn með stríðsletri: Öll sýknuð. Var maður að ruglast – var þetta kannski Baugsmiðillinn Fréttablaðið? 26.1.2007 21:55
Bjartar efnahagshorfur - þenslan gengur niður Jón Sigurðsson skrifar Því síður er forsenda til að kenna íslensku krónunni um. Gengisbreytingar eru ævinlega tvíhliða eða marghliða og fleiri gjaldmiðlar hækka og lækka en hún ein. 26.1.2007 00:01
Félagaskelfar, bænarskrá til útlendra banka, áhangendur handboltaliðsins Er það rétt sem Mogginn segir að væntanleg séu tvö framboð aldraðra og öryrkja? Og hóparnir þegar byrjaðir að kýta sín á milli. Liðsmaður úr öðrum hópnum segir að sér hafi verið neitað að sitja fund hjá hinum, en eftir forsvarsmanni annars framboðsins er haft: "Eftir því sem gremjan er meiri verða framboðin fleiri." 25.1.2007 18:25
Gat á stjórnmálamarkaðinum Hér er spurning: Hvað eiga svo ólík fyrirbrigði sem íslenska þjóðkirkjan, Ríkisútvarpið og sala ríkisins á bjór og léttvíni sameiginlegt? Svar: Um tveir þriðju þjóðarinnar vilja losa um tök hins opinbera á þessari starfsemi með einum eða öðrum hætti. 25.1.2007 06:15
Eiga eða leigja? Heimilin um landið hafa á löngum tíma komið sér upp einfaldri reglu um húsnæðismál: til langs tíma litið er betra að eiga en leigja. Átta af hverjum tíu íslenzkum fjölskyldum búa undir eigin þaki; hinar búa í leiguhúsnæði. 25.1.2007 06:00
Fuglalíf á Tjörninni, framboð aldraðra, handbolti Nú erum við Kári búnir að ná einu helsta baráttumáli okkar í gegn. Við fögnum því náttúrlega. Við höfum um árabil tuðað yfir því að ekkert ungviði komist á legg á Reykjavíkurtjörn – þannig hefur það verið ár eftir ár. Eitt árið töldum við að átta andarungar hefðu lifað... 24.1.2007 16:36
Líkur á stjórnfestu minnka Margt bendir til að flokkakerfið sé að taka verulegum breytingum. Í áratugi hafði Framsóknarflokkurinn þá lykilstöðu að geta að öðru jöfnu valið hvort myndaðar voru ríkisstjórnir til vinstri eða hægri. Nýsköpunin og Viðreisnin voru undantekningar þar frá. Nú sýnist Samfylkingin vera að taka þetta rými á vettvangi stjórnmálaátakanna. 24.1.2007 06:00
Álsýn - tálsýn Það er margt sem bendir til þess að kosningar í vor verði afdrifaríkari fyrir framtíð þessarar þjóðar, en nokkrar kosningar á undanförnum áratugum. Haldi núverandi stjórnarflokkar velli er enginn vafi á að stóriðjustefnunni verður haldið áfram af fullum krafti í anda þeirra viljayfirlýsinga sem þegar hafa verið undirritaðar af iðnaðarráðherra. 24.1.2007 05:45
Vísindastefna meðalmennskunnar? Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Vísindin efla alla dáð“ er ritað á vegginn fyrir ofan dyrnar að Hátíðarsal Háskóla Íslands. Flestir kunna hendinguna en fæstir líklega kvæðið allt eftir Jónas. Í því segir líka: „...tífaldar þakkir ber færa þeim, sem að guðdómseldinn skæra, vakið og glatt og verndað fá...“ 24.1.2007 05:00
Lilló leggur út af Lobba Viðtal mitt við Guðmund Ólafsson hagfræðing í síðasta Silfri hefur vakið mikla athygli – en kannski ekki nóga. Ég er eiginlega þeirrar skoðunar að heill stjórnmálaflokkur gæti byggt kosningabaráttu sína á málflutningi hans... 23.1.2007 22:02
Veislugleði, öfund og leiðindi Ólafur Ólafsson í Samskipum segir í Blaðinu í dag að hann hafi svosem vitað hvernig þjóðin myndi bregðast við innflutningi hans á söngvaranum Elton John – með öfund og leiðindum. Af þessu tilefni ætla ég að sýna eina frægustu fréttamynd síðari ára, úrklippu úr Morgunblaðinu... 23.1.2007 13:21
Beðið eftir ríkissáttasemjara Kennarar eru upp til hópa þolinmóðir og umburðarlyndir. Óþolinmæði gefst enda illa í samskiptum við nemendur. Jafnframt er starfið ákaflega skemmtilegt og gefandi en að sjálfsögðu mjög krefjandi, eins og flest skemmtileg störf reyndar eru. 23.1.2007 06:15
Vítavert gáleysi Hér er ekki um meðvitaða mismunun að ræða, miklu frekar gáleysi,” sagði Eggert Magnússon, fráfarandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, í viðtali í Morgunblaðinu á sunnudaginn og hitti þar svo sannarlega naglann á höfuðið. 23.1.2007 06:15
Lækkar verð á kjöti? Allt frá því að ríkisstjórnin tilkynnti um aðgerðir til að lækka matvælaverð hafa staðið deilur um hve mikið matvæli lækka í verði vegna þessara aðgerða. Þetta er ekki síst vegna boðaðrar lækkunar á tollum á kjöti um 40%. 23.1.2007 06:00
Fylgi vinstri flokka, martröð í Magdeburg, vanmáttur stjórnarandstöðu Nú er það samt svo að samanlagt fylgi Vinstri grænna og Samfylkingar í skoðanakönnuninni er lítið miðað við oft áður á kjörtímabilinu, um 40 prósent. Í þjóðarpúlsi Gallups hefur þetta verið á bilinu 43 og alveg upp í 47 prósent.... 22.1.2007 11:58
Ríkisútvarpið, basl á fjölmiðlamarkaði, málþóf í þinginu Ríkisútvarpið ekki jafn merkilegt eins og stjórnarandstaðan lætur vera. Það er ekki fjöregg íslenskrar menningarinnar. Ef ekki væri til ríkisútvarp dytti engum í hug að stofna það. Það dettur líka afar fáum í hug að leggja það niður... 21.1.2007 18:37
Gjafmildi, Elton John, handbolti, Evrovision, þjóðarkarakter Ólafur í Samskip slær öll met í því að gefa peninga til góðgerðarmála og menningar. Það er samt skrítið að tilkynna þetta sama dag og hann lætur fljúga með Elton John hingað í einkaþotu til að spila í partíi. Frá þessu var sagt í fréttum Stöðvar 2. Þeir náðu meira að segja myndum af Elton... 20.1.2007 19:59
Hefjum merkið á loft Guðni Ágústsson skrifar Framsóknarflokkurinn á sér gríðarlega merka sögu, sem er nátengd framfarasókn íslensku þjóðarinnar á öllum sviðum í 90 ár. Við stofnun flokksins var íslenska þjóðin ein sú fátækasta í álfunni, nú er hún ein hin efnaðasta og lífskjör hér eru öðrum þjóðum öfundarefni. 20.1.2007 00:01
Alræði, þorrablót, málþóf Tilgangurinn var að fjölga Rúmenum. Afleiðingin var geysileg óhamingja, fleiri svangir munnar að metta mitt í fátæktinni, ótrúlegur fjöldi barna sem enginn kærði sig um – lokapunkturinn voru svo hin skelfilegu munaðarleysingjahæli sem voru uppgötvuð eftir fall Ceausecuhjónanna... 19.1.2007 20:06
Byrgið, kvenskörungar, Skuggahverfi, stjórnarskrá Það er dálítið erfitt að vera í bendileik með Byrgið – að finna einhvern sérstakan sökudólg í kerfinu. Menn hafa staðnæmst við Birki Jónsson, en ég held að hann muni sleppa með skrekkinn. Ég man ekki betur en að flestir pólitíkusar og mestöll kjaftastéttin hafi tekið andköf af hneykslun... 18.1.2007 17:59
Gróska í stjórnmálum – Uppreisn ungliðanna 1997 Hreinn Hreinsson skrifar Þetta er rifjað upp hér í tilefni af því að nú eru tíu ár liðin frá stofnun Grósku. Þeim tímamótum ber að fagna enda merkur áfangi í stjórnmálasögunni. 18.1.2007 00:01
Ásælni ríkisstjórnarinnar í þinglýstar jarðir bænda Atli Gíslason skrifar Því fer fjarri að þjóðlendulögin áskilji að ríkisstjórnin fari fram með því offorsi sem raun ber vitni. Þvert á móti er ríkisstjórninni skylt að gæta meðalhófs, sýna sanngirni og starfa í anda góðra stjórnsýsluhátta. 18.1.2007 00:01
Mýrargatan, bleik blöð, Kaupthing Svæðið í kringum Mýrargötuna er eitt hið ljótasta í Reykjavík – raunar er mestöll norðurströnd borgarinnar til skammar. Afsprengi endalausra skipulagsslysa. Ég verð líka að játa að ég hef aldrei séð neinn sjarma við Slippinn – og er þó alinn upp vestur í bæ... 17.1.2007 21:05
Við borgum ekki! Frægt leikrit eftir Nóbelsverðlaunahafann Dario Fo heitir Við borgum ekki. Ég velti fyrir mig hvort sé komið að þeim punkti að við Íslendingar eigum að hætta að borga. Við búum við langhæsta matarverð í heiminum... 16.1.2007 20:13
ESB og reglur þess Evrópusambandið breytir ekki reglum sínum þegar ný ríki ganga í bandalagið. Samningaviðræður ganga út á hvernig og á hve löngum tíma ný ríki geti aðlagast þeim reglum sem gilda. Þá held ég að óhætt sé að segja að við inngöngu nýrra ríkja hafi oftast orðið til nýjar reglur. Dæmi þar um eru reglur um hinn svokallaða heimskautalandbúnað sem urðu til þegar Finnar og Svíar gengu í sambandið. 16.1.2007 05:45
Táknmálsbannið var valdbeiting Táknmálsbannið var ekki sett af mannvonsku heldur þekkingarleysi. Táknmálið var ekki álitið mál og enginn kunni það nema heyrnarlausir. Afleiðingin var útilokun þeirra frá þátttöku í samfélaginu og þar með menningu og almennri menntun. Bannið leiddi til lágrar félagslegrar stöðu og kúgunar táknmálstalandi fólks hérlendis og annars staðar í heiminum. 16.1.2007 05:30
Beckham til Ameríku, ný viðreisn, hart í búi hjá smáfuglunum Nútíminn er trunta með tóman grautarhaus. Hæstlaunaði fótboltamaður í heimi er ekki einu sinni meðal hundrað bestu leikmannanna, hefur líklega aldrei verið það. Þess vegna er ekki hægt að líkja för Beckhams til Ameríku við það þegar Pele fór til New York Cosmos... 15.1.2007 17:23
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun