Fleiri fréttir

Þykkt og mjúkt frá Kósýprjón

Kósýprjón.is netverslun selur tröllagarn eða "chunky“ garn, úr evrópskri merinoull. Kósýprjón verður á Haust Pop-Up markaði netverslana í Víkingsheimilinu um helgina.

Modibodi túrnærbuxurnar bylting fyrir alla sem fara á blæðingar

Modibodi.is netverslun selur rakadrægar nærbuxur sem nota má á meðan á blæðingum stendur. Eigandi verslunarinnar segir öra tækniþróun í textílgeiranum hafa gjörbreytt valkostum í tíðavörum. Modibodi verður á Haust Pop-Up markaði í Víkingsheimilinu um helgina.

„Geggjaðir“ hjólahjálmar hjá Nutcase

Nutcase.is selur reiðhjólahjálma á alla fjölskylduna. Hjálmarnir eru litríkir og töff og búnir þægindum eins og segulfestingum sem hægt er að smella saman án þess að þurfa að nota báðar hendur. Nutcase verður með á Haust Pop-Up markaði netverslana um helgina.

Finnska merkið Pentik loksins á Íslandi

KITOS.IS er glæný netverslun sem selur skandínavíska hönnun eins og hún gerist best. Vörurnar koma frá finnska merkinu Pentik og hafa ekki fengist hér á landi í þessu úrvali fyrr en nú. KÍTOS verður með á Haust Pop-Up markaði netverslana um helgina.

Í uppáhaldi hjá Sunnevu Einars

Sunneva Einarsdóttir er í hörkuformi og slær ekki slöku við í ræktinni. Fáir Íslendingar eru með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum og virðist fólk mjög forvitið um hennar hagi.

Sumarpartý ársins við Ingólfstorg

Á fimmtudaginn héldu veitingastaðirnir Fjallkonan krá & kræsingar og Sæta Svínið gastropub við Ingólfstorg sameiginlegt sumarfestival til að fagna frábæru sumri.

Sex tonn af hindrunum í Laugardal

Í gær hófst uppsetning á uppblásnum hindrunum sem dreift verður víðsvegar um Laugardalinn vegna Gung-Ho skemmtihlaupsins sem fram fer á morgun. Alls eru hindranirnar sex tonn að þyngd og kom búnaðurinn til landsins í síðustu viku frá Danmörku.

Danskir dagar í Stykkishólmi 25 ára

Danskir dagar fara fram á Stykkishólmi dagana 15. til 18. ágúst. Íbúar vilja með hátíðinni minna á dönsk tengsl bæjarins. Þetta verður í tuttugasta og fimmta sinn sem hátíðin er haldin og dagskráin bæði fjölbreytt og skemmtileg.

Sýrlensk bragðlaukaveisla á Mandi í Skeifunni

Hjónin Hlal Jarah og Iwona Sochacka opnuðu nýlega sýrlenska veitingastaðinn Mandi í Skeifunni - Faxafeni 9. Nýi staðurinn er útibú frá Mandi við Ingólfstorg sem þau hafa rekið í 7 ár.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.