Fleiri fréttir

Gerðu sushi-köku á Unglingalandsmóti UMFÍ

Björg Gunnlaugsdóttir, 13 ára frá Egilsstöðum mætti á sitt fyrsta Unglingalandsmót UMFÍ einungis sex vikna gömul. Björg hefur keppt í ýmsum greinum, meðal annars kökuskreytingum. Hún lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta í ár og ætlar að keppa í fótbolta og frjálsum.

Gaman að búa til nöfn á liðin

Steingerður Þóra Daníelsdóttir hefur farið með alla fjölskylduna á Unglingalandsmót UMFÍ ár eftir ár og verður að sjálfsögðu á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina, þar sem mótið fer fram að þessu sinni. Hún segir unglingalandsmótin alltaf jafn skemmtileg.

Frumkvöðlar í íslenskri tónlist verða til

Firestarter - Reykjavik Music Accelerator, er nýr viðskiptahraðall á vegum Icelandic Startups sem ætlað er að efla íslenskt tónlistarlíf. Hraðallinn hefst þann 10. Október og stendur yfir í fjórar vikur.

Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast.

Upptekinn af tilfinningum fólks í nýrri bók

Átta sár á samviskunni er smásagnasafn eftir Karl Ágúst Úlfsson. Karl segir gamansamar sögur af venjulegu fólki sem lendir í óvenjulegum aðstæðum. Í sögunum er þó alvarlegur undirtónn sem ýtir við lesandanum. Benedikt útgáfa gefur bókina út.

Ónæmar bakteríur geta valdið alvarlegum sýkingum

Sýklalyfjaónæmi hefur aukist gífurlega á undanförnum árum og er orðin ein stærsta ógnin við heilbrigði sem mannkynið stendur frammi fyrir í dag. Florealis býður upp á jurtalyfið Lyngonia. Lyfið er eina viðurkennda meðferðin við endurteknum, vægum þvagfærasýkingum hjá konum, sem ekki er hefðbundið sýklalyf.

Alþjóðleg heimildamyndahátíð haldin í fyrsta sinn

Alþjóðlega heimildarmyndahátíðin Iceland Documentary Film Festival fer fram á Akranesi, dagana 17. til 21. júlí. Löngu tímabært að gera heimildamyndum hátt undir höfði að sögn verkefnastjóra.

Ekki missa af trylltustu gamanmynd sumarsins

Löggan er á hælunum á blóðþyrstum hryðjuverkamönnum sem haldnir eru kvalalosta. En hvað gerir rannsóknarlögreglumaður sem er nýkominn úr laseraðgerð á augum og getur ekki keyrt? Jú, hann fær sér Uber leigubílstjóra.

Uppáhalds þættirnir alltaf til taks á Stöð 2 Maraþon

Hægt er að kaupa aðgang sérstaklega að Stöð 2 Maraþon fyrir einungis 2990 krónur á mánuði og fá þar með aðgang að miklu magni af dagskrárefni, þáttaröðum og kvikmyndum. Nýtt dagskrárefni bætist við í hverri viku.

Sjá næstu 50 fréttir