Fleiri fréttir

Fengu íbúa heillar götu í lið með sér í stríðinu gegn plasti

Stöð 2 sýnir á sunnudaginn þáttinn War on Plastic with Hugh and Anita. Um er að ræða fyrsta þátt af þremur en hann verður sýndur klukkan 20:25 eða strax á eftir fyrsta þættinum í þriðju seríunni af Leitinni að upprunanum með Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur.

Heiðra Eagles með tónleikum

Tónlistarmennirnir Jógvan Hansen, Matti Matt og Vignir Snær blása til tónleika þar sem þeir flytja öll sín uppáhalds lög með Eagles. Fyrstu tónleikarnir verða í Salnum í Kópavogi áður en ferðinni verður heitið norður yfir heiðar.

Einn, tveir & elda nú í boði um allt land

Matarpakkafyrirtækið Einn, tveir & elda hefur nú hafið dreifingu um allt land í samstarfi við Samskip. Einn, tveir & elda er því fyrsta matarpakkafyrirtækið sem dreifir vörum sínum á alla landshluta.

Spennandi námskeið í meðferðardáleiðslu að hefjast

Dáleiðsluskóli Íslands heldur spennandi grunnnámskeið í meðferðardáleiðslu í Reykjavík, sem hefst þann 20. september næstkomandi. Námskeiðið hentar fólki með ólíkan bakgrunn og nýtist vel innan margra starfsgreina.

Þykkt og mjúkt frá Kósýprjón

Kósýprjón.is netverslun selur tröllagarn eða "chunky“ garn, úr evrópskri merinoull. Kósýprjón verður á Haust Pop-Up markaði netverslana í Víkingsheimilinu um helgina.

Modibodi túrnærbuxurnar bylting fyrir alla sem fara á blæðingar

Modibodi.is netverslun selur rakadrægar nærbuxur sem nota má á meðan á blæðingum stendur. Eigandi verslunarinnar segir öra tækniþróun í textílgeiranum hafa gjörbreytt valkostum í tíðavörum. Modibodi verður á Haust Pop-Up markaði í Víkingsheimilinu um helgina.

„Geggjaðir“ hjólahjálmar hjá Nutcase

Nutcase.is selur reiðhjólahjálma á alla fjölskylduna. Hjálmarnir eru litríkir og töff og búnir þægindum eins og segulfestingum sem hægt er að smella saman án þess að þurfa að nota báðar hendur. Nutcase verður með á Haust Pop-Up markaði netverslana um helgina.

Finnska merkið Pentik loksins á Íslandi

KITOS.IS er glæný netverslun sem selur skandínavíska hönnun eins og hún gerist best. Vörurnar koma frá finnska merkinu Pentik og hafa ekki fengist hér á landi í þessu úrvali fyrr en nú. KÍTOS verður með á Haust Pop-Up markaði netverslana um helgina.

Í uppáhaldi hjá Sunnevu Einars

Sunneva Einarsdóttir er í hörkuformi og slær ekki slöku við í ræktinni. Fáir Íslendingar eru með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum og virðist fólk mjög forvitið um hennar hagi.

Sumarpartý ársins við Ingólfstorg

Á fimmtudaginn héldu veitingastaðirnir Fjallkonan krá & kræsingar og Sæta Svínið gastropub við Ingólfstorg sameiginlegt sumarfestival til að fagna frábæru sumri.

Sex tonn af hindrunum í Laugardal

Í gær hófst uppsetning á uppblásnum hindrunum sem dreift verður víðsvegar um Laugardalinn vegna Gung-Ho skemmtihlaupsins sem fram fer á morgun. Alls eru hindranirnar sex tonn að þyngd og kom búnaðurinn til landsins í síðustu viku frá Danmörku.

Danskir dagar í Stykkishólmi 25 ára

Danskir dagar fara fram á Stykkishólmi dagana 15. til 18. ágúst. Íbúar vilja með hátíðinni minna á dönsk tengsl bæjarins. Þetta verður í tuttugasta og fimmta sinn sem hátíðin er haldin og dagskráin bæði fjölbreytt og skemmtileg.

Sýrlensk bragðlaukaveisla á Mandi í Skeifunni

Hjónin Hlal Jarah og Iwona Sochacka opnuðu nýlega sýrlenska veitingastaðinn Mandi í Skeifunni - Faxafeni 9. Nýi staðurinn er útibú frá Mandi við Ingólfstorg sem þau hafa rekið í 7 ár.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.