Fleiri fréttir

Gátu ekki hamið sig þegar þeir skoruðu mark

Víkingarnir Adam Ægir og Kristall Máni mæta HK-ingnum Ívari Erni og bassaleikaranum Hálfdáni Árnasyni í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Þátturinn er gerður af Albumm og kemur út á fimmtudögum hér á Vísi.

GameTíví fjórfaldar útsendingar

Dagskrá GameTíví verður aukin verulega í haust. Öflugir streymarar munu streyma undir merkjum GameTíví, fjórum sinnum í viku.

Gott leikj­a­haust í vænd­um

Undanfarna mánuði hefur útgáfu fjölmargra tölvuleikja verið frestað. Það hefur leitt til lítillar útgáfu leikja en í haust stefnir í að breyting verði þar á. Fjölmargir leikir munu líta dagsins ljóst á næstu mánuðum.

Klassíkin: Grand Theft Auto - Vice City

Elstu menn muna þá daga á árum áður, þegar heimurinn og við sjálf vorum saklausari en í dag, þegar Grand Theft Auto leikir komu út með minna en tuttugu ára bili.

Yfirmaður Blizzard hættir störfum

J. Allen Brack, yfirmaður leikjafyrirtækisins Blizzard Entertainment, hefur hætt störfum hjá fyrirtækinu. Það gerði hann í kjölfar lögsóknar Kaliforníuríkis vegna meintrar eitraðar starfsmenningar í garð kvenna innan veggja Activision Blizzard, sem er móðurfyrirtæki Blizzard. Fyrstu viðbrögð yfirmanna AB vöktu töluverða reiði meðal starfsmanna og annarra í tölvuleikjaheiminum.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.