Fleiri fréttir

Bítill stjórnaði Sinfóníunni

Tilkomumikil sinfónía eftir Vaughan-Williams var flott, nýr sellókonsert eftir John Speight var aðdáunarverður.

Þetta er…fínt

Uniimog er hliðarverkefni þeirra Þorsteins Einarssonar og Guðmundar Kristins Jónssonar, sem eru líklega þekktastir fyrir að vera meðlimir reggísveitarinnar Hjálma.

Viltu ekki vera með?

Rökrétt framhald er önnur breiðskífa Grísalappalísu en fyrsta skífan, Ali, féll nokkuð í skugga framúrskarandi frammistöðu hljómsveitarinnar á fjölmörgum tónleikum undanfarin misseri, sem hafa vakið verðskuldaða athygli.

Fótboltadrengir á leið út í lífið

Stórskemmtileg og spennandi bók, sem tekur á stórum, mikilvægum málefnum í bland við smærri. Bók fyrir stráka og stelpur. Og gamlar frænkur.

Unglingar á áttunda áratugnum

Unglingabók um mörg mikilvæg málefni sem snertir lesendur í hjartastað. Falleg ástarsaga snert af djúpum harmi.

Falleg lög sem munu lifa

Lög Þorvalds Gylfasonar og Sigvalda Kaldalóns voru heillandi í vönduðum flutningi Kórs Langholtskirkju og Tómasar Guðna Eggertssonar.

Túrverkir og terrorismi

Fyrsta skáldsaga efnilegs höfundar sem hefur marga kosti en verður á köflum langdregin. Aðalpersónan er vel mótuð en aukapersónur stundum ótrúverðugar.

Taglhnýtingur viðtekinna viðhorfa

Bráðskemmtileg, frumleg og athyglisverð sýning lengi vel framan af eða allt þar til öfgafull réttsýnin sparkar undan henni fótunum.

Að skilja eldfjöll

Áhugaverð bók sem ber sterk höfundareinkenni Steinunnar Sigurðardóttur, bæði í stíl og efni.

Galgopinn Gyrðir Elíasson

Koparakur geymir smásögur eins og þær verða bestar frá hendi Gyrðis. Í Lungnafiskunum sleppir hann fram af sér beislinu, smáprósarnir þar eru með því allra besta sem hann hefur skrifað, sprenghlægilegir og hyldjúpir í senn.

Mætti hljóma betur

Vel spilaðar en misskemmtilegar útsetningar sem í þokkabót hljóma illa.

Sumt er innblásið

Tilfinningarík spilamennska, tónlistin er þægileg áheyrnar, en dálítið venjuleg.

Í borg varga og sorgar

Fantasterkur ljóðabálkur með vandlega ydduðum ljóðum sem segja hrollvekjandi sögu.

Stríðið stóð undir væntingum

Bandarísku indírokkararnir í The War On Drugs hafa hlotið mikið lof fyrir sína þriðju plötu, Lost in the Dream, sem kom út í vor

Ógleymanlegt sjónarspil

Eins og búast mátti við voru tónleikar bandarísku rokkaranna The Flaming Lips í Vodafonehöllinni mikið sjónarspil.

Hvítklæddir og dansvænir

Bandaríski stærðfræðidoktorinn Dan Snaith er maðurinn á bak við hljómsveitina Caribou, sem hefur komið áður hingað til lands.

Alveg yndisleg innlifun

Margir voru mættir í Hafnarhúsið á laugardagskvöld til að fylgjast með Future Islands vegna eftirminnilegrar sviðsframkomu söngvarans Samuels T. Herring í spjallþætti Davids Letterman í vor.

Fjölskyldan með augum barnsins

Listavel skrifuð og grípandi endurminningabók með sterkum persónum, flottri aldarfarslýsingu og djúpri barnslegri upplifun af heiminum.

Prýðilegt pönkrokk

Hljómsveitin Pins er frá Manchester á Englandi og er hreinræktuð kvennasveit, skipuð þeim Faith Holgate (söngur og gítar), Lois McDonald (gítar), Anna Donigan (bassi) og Lara Williams (trommur).

Merci beaucoup La Femme!

Franska hljómsveitin La Femme var fljót að hrífa áhorfendur með sér þegar hún mætti á svið í Silfurbergi.

Tvö sóló á einu kvöldi

Dansararnir Snædís Lilja Ingadóttir og Steinunn Ketilsdóttir sína hvor sitt verkið í Tjarnarbíói.

Magnaður Mugison

Íslendingar eru góðu vanir þegar kemur að tónlistarfólki hér á landi en í gærkvöldi bar Mugison af á Iceland Airwaves.

Glæsilegur konsert, fúl sinfónía

Fúl sinfónía eftir Korngold, en einleikskonsert eftir Svein Lúðvík Björnsson var sérlega fallegur, og var einnig prýðilega spilaður.

Afleiðingar áfengisbölsins

Höfundur lýsir áfengisbölinu á sannfærandi og oft skemmtilegan hátt en reynir að taka á of mörgum og alvarlegum atriðum til að geta gert þeim almennileg skil.

Spjallað um veðrið

Fjörug og lærdómsrík bók, lifandi og fallegar myndir. Sögumaður fræðir og spjallar við lesendur um veðrið með virðingu.

Opinberun unglingsstúlku

Englaryk er óvenjuleg fjölskyldusaga skrifuð af miklu innsæi sem er – líkt og unglingurinn sem hún segir frá – óútreiknanleg og óviss um hvert hún stefnir.

Sjá næstu 50 fréttir