Fleiri fréttir

Hvítur, hvítur dagur framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020. Hlaut hún afgerandi sigur í rafrænni atkvæðagreiðslu um framlag Íslands, en það eru meðlimir í ÍKSA, Íslensku kvikmynda og sjónvarpsakademíunni sem hafa kosningarétt.

Glæný stikla úr Frozen 2

Disney gaf í gær út fyrsta brotið úr næstu Frozen mynd en sú fyrri sló rækilega í gegn árið 2013 og vann myndin tvenn Óskarsverðlaun.

Ofbeldi hafið yfir konur og grín

Breska dagblaðið The Guardian birti nýlega á vef sínum lista yfir 100 bestu sjónvarpsþætti 21. aldarinnar eða Athygli vekur að karllægir ofbeldisþættir eru yfirsettir grínþáttum og þáttum sem hverfast um konur.

Stikla úr End of Sentence frumsýnd á Vísi

Kvikmyndin End of Sentence verður opnunarmynd RIFF á þessu ári og verður heimsfrumsýnd þar þann 26. september og almennar sýningar hefjast þann 27. september.

Seinfeld færist yfir á Netflix

Streymisveitan Netflix tilkynnti fyrr í dag að gamanþættirnir Seinfeld, þættirnir sem fjölluðu um ekki neitt, séu væntanlegir á streymisveituna árið 2021.

Hildur vann til Emmy-verðlauna

Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl.

Aron vann Emmy-verðlaun

Aron Hjartarson vann Emmy-verðlaun á laugardagskvöld fyrir framúrskarandi skapandi árangur í gagnvirkri miðlun á óskrifuðu atriði.

„Hefði verið alveg bara öhhh?…“

Samleikur Ingvars E. Sigurðssonar og Ídu Mekkínar í Hvítur, hvítur dagur er undursamlegur enda náðu þau vel saman og áttu samverustundir við gerð myndarinnar.

Hryllingur í sundlauginni

Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó RIFF sem alltaf hefur verið uppselt á fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þann 28. september klukkan 19.30 í ár. Á boðstólum verður The Host (Skrímslið, 2006).

Uppselt á frumsýningu Héraðsins í Toronto

Kvikmyndin Héraðið eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í gærkvöldi og var það í fyrsta sem myndin var sýnd utan landsteinanna.

Ágeng innansveitartragedía

Hvítur, hvítur dagur er stemningsmynd sem nagar sig hægt og bítandi en af sívaxandi þunga djúpt í vitund áhorfenda.

Baldvin Z með nýja glæpaseríu

Baldvin Z leikstýrir nýrri glæpaseríu sem mun heita Svörtu sandar. Stöð 2 og framleiðslufyrirtækið Glassriver undirrituðu samning um framleiðslu hennar og gamanseríunnar Magaluf.

Persónulegra að frumsýna heima

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur var frumsýnd á þriðjudagskvöldið fyrir fullu húsi í Háskólabíói en hún er frumraun Hlyns Pálmasonar á móðurmálinu.

Illt er við Það að eiga

Seinni hálfleikurinn í baráttu sjömenninganna í Lúseraklúbbnum við hinn yfirnáttúrulega barnamorðvarg, tannhvassa holræsatrúðinn Pennywise, hefst á Íslandi í dag þegar sýningar hefjast á It Chapter Two.

Fyrsti þáttur af Óminni

Þáttaröðin Óminni hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni.

Hlynur skynjaði að Ingimundur býr í mér

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason hefur notið mikillar velgengni á kvikmyndahátíðum eftir að hún var heimsfrumsýnd í Cannes og Ingvar E. Sigurðsson verið valinn besti karlleikarinn.

Sjá næstu 50 fréttir